Heimskringla - 06.08.1919, Blaðsíða 3

Heimskringla - 06.08.1919, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 6. ÁGÚST, 1919. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÍÐA Inngangsræða að ársfundi (Framh. frá 2. bls.) liendur yfir þau og árnaði þeim góðs. En eftir mörgum atvikum að dæma, er það land eigi til í hugum alls fjöldans nú sem lifandi manna bústaður, heldur landið í hinni helgu ibók. Um börnin, afkomendur barnanna, sem meistarinn tók sér í faðm og blessaði, virðast lærisvein- arnir á þessari öld lítið hirða. I>eir óvíta ekki þá, sem færa þau til hans, en kannske líka vegna þess að liðn- ar eru nú 19 aldir sfðan hann var tekinn ofan af krosslnum og lagður í gröfina. Að eigi hefir verið geng- ið ríkara eftir með þessa söfnun, en gert hefir verið, hefir komið til af þvl að það hefir all-víða fundið sér stað, að eigi væri hún jafn rétthá og sumar aðrar, og með henni væri tek- ið frá öðrum fyrirtækjum. En hið sama gildir með söfnun, sem annað, að eigi verður sami dollarinn gefinn nema einu sinni. Elest þessi verk hafa verið smá vegna þess hvað getan var lítil. Og þau hafa öll verið smá, þegar þess er gætt hvað heimurinn og hið stóra mannfélag liofir gert. En hafi þau að einhverju leyti orðið til þess að varna þvi að hugsunin yrði of inngróin, hafa þau eigi verið þýð- ingarlaus. Og erum vér þá betur undirbúin að gegna köllun hins til- komandi tíma.--------- Vetraaukinn er liðinn, erfiðleika- tímabilið mikla horfið í hafið, og heimurinn að færast inn á nýja tíð. Enginn skyldi þó ætla að þar með væri öllum erfiðleikum lokið. Með sér flytur hin nýja tíð ný viðfangs- efni, nýjar ráðgátur og þeim til úr- lausnar verður hvér að leggja fram sitt bezta- En framtíð kirkju vorr- ar er örugg og vfs. Hið furðulega við allan mannlegan félagsskap er, að því fleiri viðfangsefni, þess trygg- ari og öruggari er framtíðin. Ef ekkert er að gera, er fyrir ekkert að lifa og þá liættir lífið að vera til. En að hinum nýju viðfangsefnum ber að ganga með öruggri trúartil- finningu, hinni dýpstu trúarvitund, að ekkert verk er svo til, að eigi hafi það þýðingu, annaðhvort fyrir þann sem það vinnur,, eða þá sem þess eiga að njóta. Ekkert verk er svo smátt að eigi liafi það þýðingu fyrir þjóðfélagið. Sigurorð hinnar nýju tíðar verða: “samheldni, hófsemi, al- vörugefni og bróðurhugui-”. Og henni samfara sú trúarfmgsun, er örugg reynist í lífi, örugg í dauða, og mesta sælu og fullnæging veitir hinu andlega lífi mannsins, — hug- sjónalífinu, fegurðartilfinningunni, réttlætisþránni, eilífleika voninni. Þeir veggir ru hrundir, er hlaðnir liafa verið milli mannanna. Á hinni komandi tíð verða fleiri samferða og eiga saman vonir sínar, þrár, ástir, og eftirvæntingar. Það verður ]ijóð- anna, fólksins tíð. 1 því samfélagi ráða nýjar hugsanir, ný trú, ]iað er að segja ný trú í vissum skilningi, trúin, isem treystir guði og eigi er á- valt óttaslegin yfir því að hann bregðist trausti sínu, og skilur að bezti arfurinn, sem hin forna sið- menning hefir eftir látið, er andi, dæmi og stefna leiðtoganna horfnu, fremur en orð þeirra og setningár, er andi ög hugarfar meistarans mikla, stærsta og mesta bróðurins, og ])eirra. sem lionum líkir hafa lif- að og dáið. Og hverjum þcim fé- lagsmiálum, sem auðnast að haga verkum sínum á þann hátt, er fram- tíðin vís, því þeim fylgir á brautina velþóknun og blessun guðs og ljós eilífðarinnar lýsa iþeim. Dimman verður aldrei dimm, og nóttin lýsir sem dagurinn, og myrkrið sem ljós. R. P. -------o------- komast aS þessari niðurstöSu. í þetta mál. Undir einum lága við- MinnismerkiS sem rei«t verSur, hlýtur annaShvort aS vera stein- varSi eSa þá líknarstofnun ein- hverrar tegundar, helguS minn- ingu hinna föllnu. Hvenær mundu allir Islendingar koma sér saman um hvaSa líknarstofnun þaS ætti aS vera? Hvenær mundu þeir allir fallast á eitt meS þaS hvar hún ætti aS standa? Og ef þeir gætu nú komiS sér saman um þetta tvent, þá yrSi þriSja atriSiS þaS, hvaSa trúflokkur þar ætti aS ráSa fyrir, og viS vitum öll aS á arkrossinum á Frakklandi hvíla bein yngsta sonar míns. 1 gröf hans hvílir líka lífsgleSin mín. Því er þaS aS eg þrái aS Islendingar sam^einist um þetta málefni, þráii aS þeir meti fórnina drengsins míns og allra hinna drengjanna, meti tár ástvina þeirra nógu mik- iS til aS hætta öllu hnútukasti skjóli þessa máls, taki saman höndum eins og drengirnir okkar gerSu og reisi þaS merki, sem sýn- ir ókomnum kynslóSum aS vestur- íslenzk þjóS þakkar og saknar höfSu lært aS kalla sitt. MóÖir fallins hermanns. -----o------ Magnús Magnússon Holm. Fæddur 9. desember 1880. Dáinn 19. nóvember 1918. . því atriSi mundi þjóSbrotiS okkar j drengjanna, sem mættu dauSa sín- vestan hafs brotna og einhver um fyrir frelsi þess lands, er þeir flokkur eSa einhverjir flokkar yrSu þar utan viS. Og þó aldrei nema viS værum svo bjartsýnir aS trúa því aS íslendingar væru svo sam- vinnuþýSir aS þeim tækist aS koma sér saman um þetta alt og stofnuSu líknarstofnun, þá finst mér aS hún mundi ekki halda viS minningu drengjanna. Nöfnin þeirra gleymdust eins fyrir því, og eftir nokkur ár mundi yfirfirn- ast aS þessi líknarstofnun hafi í upphafi veriS helguS slíkri minn- ingu. Sumir hafa talaS um aS steinn væri “of kaldur”. ÞaS á víst aS vera líkingamál, sem hrífur. Finst ykkur, sem þannig hafiS skrifaS, aS legsteinn hjá ástvinarleiði beri vott um kulda hjá þeim sem lifa og syrgja? KomiS meS mér í huga ykkar inn í kirkjugarS og beriS þar saman tvö leiSi, annaS þakiS illgresi og ekkert merki þar hjá til aS sýna hver þar hvílir, hitt huliS blómum og smekklegum steini hjá meS nafni og tveimur ártölum á. Ósjálfrátt dettur mér í hug aS minning þess, sem þar er lagSur, sé einhverjum nógu mikils virSi til aS láta grafa nafniS hans á stein, sem Vér skaparans ráðstjórn ei skiljum —-því skammsýn er andi manns— en efast samt ekki viljum að aldrei bregst kærleikur hans. Þegar hinsta kallið kemur komist getur enginn hjá. Urðarboði ætíð hlýða ungur jafnt sem gamall má. Um hádegi æfi sinnar, — ástvinanna hópi frá, Magnús Hólm var héðan kvaddur hinar æðri stöðvar á. Mætan dreng þar mistan höfum, merki dygða hreint sem bar. Glögt að öllu góðu kendur, Guði og mönnum þekkur var. Hans. því margir sárari sakna, I sorgar höfug fella tár. ekk, eySist; og endurminningar er.g^jjg hans mest þ6 misti> þess, tvo ártöl, sem á steininn eru t Qg dýpst gr hrepti gár grafin, vekja, eru einhverjum .v&ISHI nógu mikils yirSi til þess aS mc8 ástar þelgum bönSmT arhendur rækta þann blett sem hj6rtum þess æ tengdur var; auðsjáanlega er þeim heilög jörS. — Ber þetta vott um kulda? Nei, minnisvarSar, þó úr steini séu gerSir, eru talandi vottur um kær- leika, söknuS og þakklæti þeirra, Móðarrödd. sem átt hafa vin og mist. ViS, sem grafir eigum fyrir handan hafiS, eigum ekki kost á aS hlú aS þeim. Flest okkar sjá- um þær aldrei. Hvert okkar gæti reist minnismerki í sínum ættar- reit í kirkjugörSum víSsvegar um landiS. — En ætti ekki betur viS aS öllum drengjunum, sem féllu, væri reist sameiginlegt minnis- ; merki af Vestur-Islendingum? Drengirnir þessir komu meS sínar mismunandi skoSanir úr bygSum íslendinga víSsvegar aS, frá mis- munandi kringumstæSum fóru þeir, meS mismunandi gáfur, orS- stír og útlit. Allir sameinuSust þeir til þess aS berjast og falla fyr- ir þaS málefni er þeir álitu rétt. Er minning þeirra ekki svo mikils virSi fyrir Islendinga, aS þeir hér í dreifingunni vildu nú sameina sig um þetta málefni? Láta deilur hverfa og persónuleg ónot hætta, og sýna aS þeir meti fórn drengj- annna nógu miki'.s til aS láta grafa nöfnin þeirra á þann stein, sem stendur um ókomnar aldir. i a'aS hefir v:riS um aS byggja enda kröftum öllum varði ætíð því til farsældar. Mannfélagið má hann trega, manndóms hann því gekk á braut; fyrir dáð og drengskap sannan dýrra vina hylli naut. Lagður þó sé lík í moldu lifir orðstír göfugs manns, vinum hjá og vandaipönnum verðleika sem þektu hans. Sumum finst ef til vill þaS sé aS bera í bakkafullan lækinn aö segja meira en þegar hefir veriS Iftfe sem yrSi eign hins íslenzka sagt viSvíkjandi minnsvarSamál- inu; en þar sem þaS mál hefir átt bólfestu í huga mínum síSan því var fyrst hreyft í blöSunum, lang- ar mig til aS láta í ljós skoSun mína á því. Vil eg gera þaS án minstu ónota til nokkurs er gagn- stæSa skoSun hefir á málinu, vit- andi vel aS þeir háfa sama rétt til skoSana sinna og eg hefi til minna. Eg er eindregiS meS því, aS okkar föllnu hermönnum sé reist- ur minnisvarÖi úr steini, fíó minn- isvarSi vil eg aS sé látinn standa undir berum himni, og einnig vildi eg óska mér aS íslendingar kæmu sér saman um einn dag á ári hverju til aS minnast þeirra, sem líf sitt létu í styrjöldinni miklu. Langar mig meS fáum orSum aS útskýra þær ástæSur,, sem eg hefi fyrir aS þjóSernisfélags og hafa minnis- merkiS þar inni. ViS þá hugmynd felli eg mig ekki. Islenzku þjóS- erni óeka eg alls góSs og biS guS aS halda verndarhendi yfir því. En minnisverSi fallinna hermanna vil eg aS verSi gerSur svo traust- ur aS yfir hann þurfi ekki aS reisa neitt þak af mannlegum höndum gert. Úti undir berum himni vil eg aS hann standi, þar sem storm- urinn stynur og himininn grætur. Standi þar sem ímynd hreystinnar og sem ímynd pess góSa afls í heiminum, “sem bregSur ei né breytir sér”. Til þess aS þaS afl mætti sigra, skilst mér aS dreng- irnir okkar hafi gefiS líf sitt. Einhver sþyr ef til vill hver þetta sé, sem lætur sig þetta mál skifta, og því veriS sé aS eySa meira rúmi í blöSunum en búiS sé um blóðsúpu (viIIibráS) settumst viS húsbóndinn lengra upp á fletiS til þess aS sitja okkur hægar meS því aS halla okkur upp aS bólstrum úr mjúkum hreindýrafeldum. Og svo tókum viS aS masa um hitt og þetta. Raunar spurSi hann og konan hans mig aS eins fárra spurninga og þá aS eins slíkra spurninga, sem ekki gátu talist ó- hæverskar, hvorki frá þeirra sjón-' armiSi né okkar. Þeim var þaS fullkomlega ljóst, sögSu þau, hvers vegna viS höfSum skiliS eft- J ir konuna, sem meS okkur var,1 þegar viS vorum komnir á slóS þeirra, því aS þaS er altaf örugg- ara aS gera ráS fyrir því, aS fénd- ur sitji á fletjum fyrir; en nú er viS komiS, sá eg, að þótt rúmur helm- , manninum, sem hafði hitt okkur ingur adlra þorpsbúa væri kominn þangaS, var nóg rúm innan húss handa þeim fjórum til fimm mönn- um, sem mér höfSu fylgt. Innri helmingur gólfsins hafSi, eins og vant er, veriS hækkaSur um 2 fet, svo aS hann yrSi notaSur fyrir svefnpall, og var hann þakinn sum- part okkar eigin skinnum og sum- part annara frá ýmsum heimilum, svo aS ekki væsti um okkur. Ljós- keri meS sellýsi til hitunar og lýs- ingar hafSi einnig veriS komiS fyr- ir þar. ÞaS var vistlegt þarna inni, því aS ljóskeriS var búiS aS hita upp í 16 stig á C; enda þótt loftsstraumur stæSi inn um dyrn- ar dag og nótt og sýgist jafnóSum vissum, aS þeir væru okkur bæSij upp um strompinn á þakinu. Á kynni svefnpallinum var sæti fyrir 15 manns meS krosslagSar fætui', en á gólfinu fyrir framan gátu auS- veldlega staSiS aSrir 1 5 manns. Þótt húsiS væri fult af gestum, þegar eg kom, stóSu þeir aS eins vinveittjr og hrekklausir, ættum viS aS leyfa þeim aS senda sleSa eftir konunni þegar aS morgni. Þau höfSu oft heyrt þess getiS, aS forfeSur þeirra hefSu hitt fólk aS vestan, og nú er þau höfSu veriS svo heppin aS hitta menn aS vest an, þætti þeim líka gaman aS sjá fyrst kvöldiS áSur. Hann kom gangandi hægum skrefum frá þorpinu og söng eins hátt og hann gat, svo aS við gætum vitaS fyrir komu hans. Og þegar hann kom að útidyrunum á okkar 22 feta löngu göngum, staðnæmdist hann og hrópaSi: "Eg er N. N., hefi ekkert ilt í hyggju og engan hníf. Má eg koma inn?” — Þetta var altaf viSkvæSiS viS okkur; en sín á milli létu þeir sér nægja aS til- kynna hver kominn væri: “Eg er N. N.; er aS ganga í bæinn.” ÞaS bar margt á góma morgun- inn þann. Hverjir væru nábúar þeirra austur og norSur? Hvort þeir nokkru sinni hefSu komist í viS Indíána aS sunnan? Hvort þeir vissu nokkuS um, aS hvítir menn hefSu heimsótt land þeirra (eg gat nefnilega hugsaS, þótt ekki væri líklegt, aS einhverj- ir hefSu komist lífs af af hinu ó- gæfusama skipi Franklíns, sem viS nokkur augnablik, af því aðj hafcSi strandaS fyrir meira en einhver skaut því aS þeim, aS viS ■ hálfri öld í nánd viS austurströnd kvenmann þaSan. ÞaS hlyti aS vera langt til landsins, sem viS J ir og hefSum því gott af aS fara komum frá; og værum viS nú aS hvíla okkur. ViS mundum ekki orSnir svo þreyttir á þessu hafa nóg næSi til þess aS talast viS ferSalagi, aS viS vildum dveljast aS morgni, sögSu þeir. ViS fór- meS þeim sumarlangt? Náttúr- um nú samt ekki aS sofa, þegar hlytum aS vera þreyttir og syfjaS- ( Victoríu-eyjar, og höfSu þá lifaS nokkurt skeiS meS þessu fólki). Enda þótt þeir eflaust væru jafn- Sígin er svalan í Ægi sól um hádaginn, æfisól vinarins valda er vermdi’ oss og lýsti. Svo mælir hans tregandi móðir og munarsærð kvinna, og ungblómm heitar sem unm hinn ástríki faðir. En háleita himneska vonin þá huggun oss gefur, að síðar vér samfélag eigum í sælunnar ríki. Þar sem öll þraut er á enda og þrotið vald heljar, í einingu andans vér lifuitt um eilífar tíðir. Því vitið, að Guð er algóðu* og græðir öll sáriiu er hlutum í hérvistar stríði. þá hjartanu blæddi. Hann sameinar sálirnar aftur og sigurinn gefur, öllum er aðstoð hans treysta og eilífri speki. Fyrir hönd ástvina hins látna. S. J. Jóhannesson. ------~o------ Dvöl mín meðal Eskimóa. (My life with the Eskimo. New York 1913.) Eftir Vilhjálm Stefánsson. (ISunn 1919.) Þegar eg var búinn aS borSa nægju mína af fersku selskjöti og búinn aS drekka tvær merkur af lega þætti þeim, sem byggju fyrir austan á, líka gaman aS sjá okkur og myndu reynast okkur vel, nema ef viS færum of langt austur á bóg- inn og rækjumst á Netsilik-Eski- i (á Vilhjálmseyju), en þaS væri ilt fólk og undirförult og hefSi -- þótt undarlegt þætti --- enga höku. Handan viS þá byggju, eftir því sem þeim hafSi veriS sagt, hvítir menn (kablunat) sem viS náttúrlega hefSum aldri heyrt getiS um, þar sem viS kæm- um aS vestan, og hvítir menn búa allra þjóSa lengst burtu í austur. AS sögn tíSkast meS þeim ýmis- konar vanskapnaSur; sumir væru t. d. sagSir aS hafa aS eins eitt auga í miSju enni, en auSvitaS væri þetta ekki áreiSanlegt, því aS þau óSar aS segja mér alt af létta fregnir, sem bærust svo langt aS, væru jafnan vafasamar. En mjög þættu hvítir menn kenjóttir í hátt- um sínum; gæfu þeir Eskimóa eitt- ivaS, tækju þeir aldrei neitt í staS- inn, og ekki ætu þeir góSan, al- gengan mat, heldur legSu þeir sér margt til munns, sem hver annar óbreyttur maSur gæti ekki látiS sér til hugar koma aS neyta nema hann væri aS því kominn aS verSa hungurmorSa. Og alt þetta gerSu hvítir menn, þótt þá ræki enginn nauSur til, meS því aS gnægS væri bæSi af hvölum og selum, fiskum og jafnvel hreindýr- um í þeirra landi. Öllu þessu og mörgu öSru var mér sagt frá á hinn vingjarnlegasta hátt; eg þurfti aS eins aS gefa þeim ofurlitla bendingu um, hvaS mig fýsti helzt aS vita og þá fóru um þaS, en sjálf voru þau mjög varfærin í spurningum sínum. LangaSi þau ekki til aS vita hvers vegna eg væri kominn hingaS og hvert eg ætlaSi? Jú, þeim þætti gaman aS því, en eg mundi þá segja þeim þaS, ef mér þóknaðish Þetta fólk var ekki vant því aS spyrja ókunnuga margra frétta, en aftur á móti hélt þaS, aS eg spyrS« svo margs, af því þaS væri nú til siSs hjá mínum kynþætti; og ekki væri annars aS vænta en aS menn, sem væru komnir svona langt aS, hefSu aSra siSi; þeim þætti ekki nema vænt um aS geta leyst úr spurningum mínum og eg mætti vera hjá þeim marga daga, áSur en þeim tæki aS leiSast þaS aS sýna mér öll merki þess, hversu vænt þeim þætti um komu mína. Svona sátum viS og mösuSum alt aS því klukkutíma, eftir aS viS vorum búnir aS borSa, þegar boS komu um þaS — og þaS voru alt- af börn, sem báru boSin — aS fé- lagar mínir væru komnir til húss þess, sem bygt hafSi veriS handa okkur og menn væntu þess, aS eg kæmi líka, því aS húsiS væri stórt og rúmgott, svo aS margir gætu komist þar fyrir í senn og skrafaS viS okkur. Þegar þangaS var þeir voru farnir, heldur sátum viS uppi hálfa nóttina og ræddum um alt þaS nýstárlega, sem fyrir okk- ur hafSi boriS. Eskimóarnir mín- ir virtust enn æstari af því öllu en eg. Þeim fanst eins og þeir hefSu lifaS einhverja af sögum þeim, sem gömlu mennirnir segSu stund- um í skammdeginu í samkomuhús- unum. AS vísu var þetta vin- gjarnlegt fólk og sagleysislegt út- lits, en samt sem áSur mundi þaS vera hættulega göldrótt eins og fólkiS í sögunum, sem feSur þeirra hefSu sagt þeim frá í æsku. Mac- kenzie-sveinninn minn, Tannau- mirk, þóttist hafa heyrt dæmi þess hjá manninum, sem hann hafSi borSaS hjá; hann hafSi mist hníf sinn niSur um ís á selveiSum, en svo öflugir voru eiSarnir, sem hann þuldi yfir vökinni, aS vatniS tók honum aS eins í olnboga og þó náSi hann hnífnum á hafsbotni. Og þetta gat hann, aS sögn Tann- aumirks, þrátt fyrir þaS, þótt ísinn væri fullur faSmur á þykt, og sjór- inn svo djúpur, aS steinn hefSi veriS þó nokkra stund aS detta til botns. Enda þótt eg vissi, hvaSa svars mætti vænta, spurSi eg menn mína, hvort þeir gætu trúaS slíku. Vitanlega. Hvernig gæti eg spurt? HefSu þeir ekki oft sinnis sagt mér aS menn af þeirra kynþætti hefSu getaS þetta þangaS til fyrir fáum árum, er þeir höfnuSu guSum áa sinna, en tóku aS trúa á himnaríki og helvíti eins og trúboSarnir kendu þeim, þar eS enginn gæti orSiS hólpinn, er hefSi anda í sinni þjónustu. ÞaS væri leitt, aS sálu- hjálp manns og andasæringar væri ósamrýmanlegt, náttúrlega ekki til þess aS finna týnda muni, en til þess aS geta læknaS sjúk dóma og ráSiS veSrum og ísalög- um; en til þessa dygSu bænir ekki agnarögn á móts viS gömlu galdr- ana. Vitanlega gætu þeir ekki beint tregaS missi þessarar gömlu kunnáttu, því aS hvaS væri hún á móts viS þessa ómetanlegu vissu um sáluhjálp, sem feSur þeirra hefSu fariS á mis viS fyrir þaS, aS trúboSarnir komu svo seint til þeirra. ÞaS væri ekki nema skammsýni aS harma þaS, þótt maSur yrSi nú aS sjá af þessum kynjamætti tillækninga, sem maS- ur hefSi áSur haft, því aS guS vissi bezt, hvenær maSur ætti aS deyja, en fyrir þann, sem er bænrækinn og heldur hvíldardaginn heilag- an, er dauSinn aS eins inngangur til sælla lífs. Ekki datt okkur í hug, þegar viS vorum komnir á kreik innan húss morguninn eftir, aS menn hefSu lengi staSiS á hleri utan húss og beSiS þess aS heyra einhvern vott þess, aS viS værum vaknaSir. Nú veit eg þaS, eftir aS hafa kynst háttum þeirra, aS fyrstu morgun- gestir okkar biSu merkis þessa frá forvitnir um okkar hagi og viS um þeirra,, spurSu þeir þó fárra spurn- inga,, jafnvel þótt eg hefSi gefiS þeim tilefni til þess meS mínum mörgu spurningum. Hin aðdáan- lega stilling þeirra og hæverska kom mér til aS blygSast mín meir en nokkru sinni fyr fyrir forvitni mína, því aS mannfræSingur verSur aS spyrja margs Ug sumar spurningar hans eru æriS nær- göngular; en þessir menn leystu úr öllu á hinn góSIátlegasta hátt. Aldrei höfSu þeir litiS hvíta menn þótt þeir hefSu heyrt þaS af þeim sagt, sem þeir greindu frá í gær; ekki höfSu þeir heldur séS Indí- ána, en minjar þeirra hefSu þeir séS á meginlandinu sunnarlega þar sem moskusuxarnir eru; en aS sögn Eskimóa viS Coppermine River væru Indíánar bæSi svikulir og grimmir, illir og göldróttir; aS sögn þó ekki eins miklir galdra- menn og hvítir menn, en hneigðari fyrir aS nota galdra sína til ills 1 austur byggju ýmsir Lski- móa-kynþættir, sem væru þeim vinveittir (og nefndu þe:r eina 12 þeirra). En í norSur á Victoríu- eyju, byggju tveir kynþættir og væru þeir skemst í burtu, enda beztu vinir þeirra. Og hvaS hugsuSu þeir um mig — hverrar þjóSar héldu þeir aS eg væri? Ja, þess þyrftu þeir nú ekki aS geta, þeir vissu þaS, því aS Tannaumirk hafSi sagt þeim, aS eg teldist til Kupagmi- uuta; en af þeim hefSu feSur þeirra haft margt aS segja, en ekki til hins fjarlægari kynþáttar, sem félagi minn Natkusiak væri kom- inn af, enda væri sú mállýzka ólík- ari en okkar og þeir hefSu ekki heyrt um þann kynþátt getiS fyr en í gær. En — fanst þeim þá ekki, aS eg væri undarlega eygSur (augnaliturinn blár) og skrítinn litur á skegginu (sem var ljós- jarpt), og fanst þeim ekki líklegt, aS eg væri einhverrar annarar frjóSarr SvariS var alveg a. dráttarlaust: — “ViS höfum engs ástæSu til aS halda, aS þú sért annarar þjóSar. Mál þitt er aS eins ofurlítiS ólíkara okkar máli en mál þeirra kynþátta, sem viS verzlum viS á hverju ári, og aS því er snertir augu þín og skegg, þá svipar þér mjög til sumra nábúa vorra fyrir norSan, sem þú verS- ur aS heimsækja. Þetta eru beztu vinir okkar, og þaS mun angra þá mjög, ef þú heldur lengra austur á bóginn án þess aS heimsækja þá.”/ — ViS komum okkur því saman um, aS viS skyldum á morgun heimsækja þetta fólk á Victoríu- eyju, sem nú hafSi veriS lýst svo fyrir mér, aS eg gæti hugsaS aS hitta þar eftirkomendur einhverra af mönnum þeim, er fórust í Franklíns-leiSangrinum. — Nú veit eg raunar aS þetta verSur aS skýra á annan hátt. Eitt af því, sem mér lék einna mestur hugur á, var aS sjá þá (Framh. frá 7. bls.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.