Heimskringla - 06.08.1919, Side 7

Heimskringla - 06.08.1919, Side 7
WINNIPEG, 6. ÁGÚST, 1919. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA Dvöl mín meðal Eskimóa skjóta eiryddum örfum af þessum sterklegu bogum, sem þar voru í hvers manns eigu. Því sagSi eg þeim, aS mig langaSi til þess aS sjá, hvernig þeir bæru sig aS meS aS veiSa hreindýr, og skyldi eg svo í staSinn sýna þeim vopn þau og aSferSir, er viS notuSum. Sex menn sendu þegar heim eftir bog- um sínum, en snjóvarSa, sem höíS var aS skotmarki, var hlaSin gegnt húsinu. FæriS, sem unt var aS hitta í mark, er var fet aS um- máli, nokkurnveginn réglulega á, var frá 40—50 álnir, og þaS, sem bogarnir drógu lengst, voru liSug- ar 150 álnir, en færiS, sem hrein- dýrin venjulegast voru skotin á, voru liSugar 100 álnir eSa 33 faSmar. Þegar þeir voru búnir aS sýna mér þetta, setti eg upp stöng í hér um bil I 00 faSma fjar- lægS og skaut á hana. FólkiS, sem stóS alt í kringum mig, karlar, konur og börn, hafSi ekki hug- mynd um, hvaS eg ætlaSi mér, en þegar þaS heyrSi hvellinn, flýSu konur og börn inn í húsin, en karl- mennirnir hörfuSu aftur á bak um 40—50 fet og töluSu meS mikl- um æsingi hver viS annan aS baki snjógarSi einum. Eg fór strax til þeirra og baS þá um aS koma meS mér aS stönginni og sjá, hvaS orS- iS hefSi. Eftir nokkrar málaleng- ingar fékk eg þrjá til aS koma meS mér, en því miSur hafSi eg ekki hæft. ViS þetta létti þeim; en þegar eg sagSi þeim, aS eg ætlaSi aS reyna aftur, voru þeir því mjög mót'fallnir og sögSu, aS eg mundi fæla sellinn burt frá veiSstöSvum þeirra og þá tæki fólkiS aS svelta. En mér virtist óhjákvæmilegt aS sýna þeim og sanna, aS eg gæti þaS sem eg segSi, gæti skotiS gegnum stöngina á 100 faSma færi, og þrátt fyrir öll andmæli þeirra bjó eg mig til aS skjóta aft- ur um leiS og eg sagSi þeim, eins og satt var, aS viS notuSum þessi vopn til selveiSa vestur í landi og aS skothvellirnir fældu ekki selinn burt. Eg hitti nú í öSru skoti. en þeir virtust ekki verSa svo mjög hissa á farinu eftir kúluna í stöng- inni eins og á hvellinum. Og yf- irleitt virtust þeir alls ekki undrast þetta. Þegar eg sagSi þeim, aS eg gæti skotiS hvítabjörn eSa hreindýr á jafnvel helmingi lengra færi, þótti þeim þaS ekkert mikiS, en spurSu mig, hvort eg meS rifli mínum mundi geta skotiS hrqin- dýr, sem væri hinum megin viS fjalliS. Þegar eg sagSi þeim, aS þaS gæti eg ekki, fóru þeir aS segja mér frá töframanni miklum (shamana) hjá einum nágranna- flokkinum; hann ætti kynja-ör, er gæti hæft hreindýr handan yfir fjöll, og þaS hversu há sem fjöll- in væru. Þeim þótti meS öSrum orSum ekkert til skotlagni minnar meS riflinum koma, og kom mér þaS þó mjög á óvart. Nú skil eg betur en þá, hvernig í öllu þessu lá. En þaS er í stuttu máli þannig: ef þú hefSi sýnt Eski- móa boga, sem hefSi dregiS þessa 50 faSma lengra en hver venju- legur bogi, þá hefSi hann aldrei getaS hætt aS dáSst aS því og rómaS þaS alt sitt líf; því aS bog- ann skilur hann út og inn og veit, aS hann starfar á alveg eSlilegan hátt, og því myndi hann ekki finna neitt kynlegt viS hann, En sýniS honum verkiS á riflinum, serií hann botnar ekkert í, þá finst hon- um sem hann standi þegar augliti til auglitis viS eitthvert kraftaverk, og þá dæmir hann eftir því. MeS kraftaverkum má gera hvaS sem vera skal, eins og honum hefir ver- iS sagt og honum jafnvel hefir sjálfum sýnst, og því er fátt, sem þar fær honum undrunar; og satt aS segja blikna alveg öll furSuverk vísindanna og jafnvel vorar kyn- legustu töfrasagnir viS hliSina á öllu því, sem Elskimóarnir trúa, aS töframenn þeirra geri dags dag- lega í kringum þá. Ef ^il vill mætti eg hvarfla svo- lítiS frá rás viSburSanna til þess aS sýna þaS meS öSru dæmi, aS þaS er alls ekki neitt einstakt, þó Eskimóarnir vildu ekki undrast þaS, aS maSur gæti drepiS björn eSa hrein á svo löngu færi meS ó- sýnilegri og óskeikulli riffilkúlu. Þegar eg einu sinni síSar sýndi þeim kíki minn og hversu hann dró fjarlæga hluti aS sér og gerSi þá skýra 'og greinilega, þá fanst þeim auSvitaS til um þaS. Og þegar eg sýndi þeim hreindýr,, sem þeim voru ósýnileg, meS því aS kíkja bæSi í suSur og austur, gerSu þeir aS því góSan róm, en sögSu svo aS vörmu spori: — "Úr því þú hefir svipast eftir hreindýr- unum, sem hér eru dag, og fund- iS þau, getur þú þá ekki líka svip- ast eftir hreindýrunum, sem koma hingaS á morgun, svo viS getum vitaS, hvar viS eigum aS liggja í launsátri fyrir þeim?” — Þegar þeir heyrSu aS sjóngler mín gætu ekki skygnst inn í framtíSina, var eins og þeir yrSu fyrir vonbrigS- um og létu sér fátt um finnast kyngi voral'' þar sem þeir þóttust vissir um, aS þeirra eigin töfra- menn kynnu ráS til þess aS sjá, hvaS morgundagurinn bæri í skauti sér. I annaS sinn var eg aS lýsa snilli skurSlækna vorra. Þeir gætu svæft mann og meSan maSur svæfi, gætu þeir tekiS úr manni nokkuS af innyflunum eSa annaS nýraS, og vissi maSur ekki einu sinni, þegar maSur vaknaSi, hvaS viS mann hefSi veriS gert, nema þaS sem aSrir segSu manni, og svo sæi maSur auSvitaS saman- saumaSan skurSinn. Læknar vor- ir gætu meira aS segja tekiS líf- færi úr einum manni og sett þaS í annan. AS vísu hefSi eg aldrei séS þetta gert, en þaS væri á al- manna vitorSi í mínu landi, aS þaS ætti sér staS. — Nú, svipaS ætti sér staS í þeirra landi, sagSí einn áheyrenda minna. Sjálfur hafi hann átt vin, sem þjáSist af bakverk, þangaS til einn af töfra- læknum þeirra tókst á hendur aS lækna hann. Næstu nótt, á meS- an hann svaf, tók hann úr honum endilangan hrygginn, sem var all- ur sýktur, setti nýjan hrygg í staS- inn og — þaS sem var merkilegast af öllu — ekki var neitt saumfar j aS sjá á hörundi sjúklingsins og engin verksummerki þess, sem gert hafSi veriS. AS vísu hefSi sögu- maSur ekki séS þetta sjálfur, en þetta væri á allra vitorSi meSal landa hans. Úr öSrum hafSi veriS tekiS hjartaS, og hafSi hann fengiS nýtt í staSinn. MeS öSr- um orSum, Eskimóinn trúSi jafn- fastlega því, sem hann sagSi, og eg því sem eg sagSi; hvorugur okkar hafSi séS þetta gert, en því var alment trúaS meS báSum þjóSum, og þaS sem hann sagSi af sínum töfralæknum var undra- verSara en þaS, sem eg gat sagt af mínum. Eg varS meira aS segja aS kannast viS aS okkar læknar gætu ekki tekiS hrygg og hjarta úr manni; og þar eS þeir voru svo hæverskir aS rengja ekki, þaS sem j eg sagSi, þá hefSi veriS óhæverskt j af mér aS rengja þá. Og þótt egj hefSi fariS aS spyrjast nánar fyrir, hefSi þaS ekki stoSaS; eg hefSi ekki getaS breytt neinu í hinni bjargföstu trú þeirra á töfra-lækn- aná og andasæringar þeirra. Og þrátt fyrir allar röksemdir, sem eg hefSi getaS fært gegn þessu, hefSi árangurinn orSiS nákvæm- lega sá sami, sem sé sá — aS eg hefSi meS eigín vörum mínum orSiS aS kannast viS, aS vorir læknar væru ekki jafnokar þeirra. ÞaS var nær hádegi, þegar ein- hver spurSi mig, hvort gestum væri ekki tekiS meS einhverjum sérstökum hátíSabrigSum meSal hinna vestlægari þjóSa. Eg svar- aSi því svo, aS venjulegast kæmu þá allir þorpsbúar saman í miklu dansmóti. Þetta væri líka tízka hjá þeim, sagSi gistivinur minn mér, og úr því siSirnir væru nú eins hjá báSum, ætluSu þeir .aS reisa dansskála svo stóran, aS hann hefSi getaS hýst tvo kynþætti; viS skyldum fá aS ajá,, hversu þeir dönsuSu, og ef til vill stigum viS pa aans fyrir þá líka. t-kki var fyr stungiS upp á þessu en tylft ungra manna hljóp hver heim til sín til þess aS ná í snjóstakka sína, vetlinga og snjóhnífa. Og um miSaftan var dansskálinn kominn upp, snjóhvelfing 9 feta há, og svo stór aS hann gat rúmaS 40 standandi áhorfendur hringinn í kring meS 5 feta breiSu svæSi í miSi handa dansendunum. ÞaS hafSÍ veriS harSæri í mörg ár hjá þessum kynþætti og því lít- íS um SKemtanir síSari árin og ekki eftir nema ein bumba; aftur á móti höfSu dansleikir veriS tíSir hjá eldra fólkinu og þá til margar bumbur, — en bumban er einasta hljóSfæri Eskimóa. Nú var heitt í veSri og sólskin, og á meSan karlmennirnir voru aS reisa dans- skálann, fóru einhverjir og sóttu bumbuna, og svo tók ung stúlka aS syngja fyrir okkur og barSi um leiS bumbuna. Hún fór meS haiia líkt og tambúrínu, en lék þó alt öSruvísi á hana en vestlægari Eski- móar. Söngvarnir voru líka aSr- ir og þeir fóru einkar vel meS þá. KveSandinn í einum söngnum svipaSi til hljóSfallsins í norrænu skáldkvæSunum. Stúlkan, sem söng var og mjög fögur af Eski- móa aS vera og hafSi þessa löngu mjóu fingur, sem eg hefi aS eins séS hjá kynblendingum í Alaska. Og hér var þaS, sem mér flaug fyrst ákveSiS í hug, aS sá svipur, sem þessi kynþáttur bar af hvítum mönnum, þótt hann væri ekki á jafn háu stigi og hjá kynþáttunum, sem viS síSar komum til, ætti á einhvem hátt rót sína aS rekja til þeirra NorSurlandabúa (scandina- vian colonists), sem settust aS til forna á Grænlandi. Dansinn, sem hófst undir eins og dansskálinn var fullger, stóS yf- ir þaS sem eftir var dagsins. Eng- inn dansanna voru alveg eins og dansar þeir, sem tíSkuSust hjá fé- lögum mínum í Alaska og Mack- enzie, en þeim svipaSi þó til þeirra. Og meira aS segja voru dansarnir mjög frábrugSnir hver öSrum sín á milli; einkum stakk dans þeirra, er sagSir voru frá meginlandinu aS vestan, mjög í stúf viS dems hinna. Margir dans- arnir voru á þá leiS, aS menn hreyfSu ekki fæturnai, en sveigSu kroppinn fram og aftur og hreyfSu til handleggjunum. Stundum söngj dansandinn, sagSi fram kvæSi eSa hrópaSi í sífellu, en stundum þagSi hann, en altaf sungu allir þeir, sem viSstaddir voru, undir, ef þeir á annaS borS kunnu dans- lagiS. Suma dansa, sem einstak- ir menn kunnu, var þó ekki hægt aS sýna af því, aS enginn k.unni danslagiS. Á þessum tíma árs — um miSj- an maí, var bjart alla nóttina, því aS sumariS var í nánd. Samt sem áSur mötuSust menn nokk- urnveginn reglulega þrisvar sinn- um á dag, og nú hætti dansinn um kl. 8 aS kvöldi, þegar konumar til- kyntu aS kvöldverSurinn væri framreiddur. Eftir kvöldverSinn sat eg nokkra stund og skrafaSi viS húsbændur mína og einn eSa tvo gesti aSra og síSan gengum viS öll heim til mín, en þar var þá helmingur allra þorpsbúa saman kominn líkt og kvöldiS áSur. En þeir dvöldust þaS aS eins stutta stund og um kl. 1 1 hafSi síSásti gesturinn boSiS okkur vingjarn- lega góSa nótt. Og þannig lauk fyrsta degi okkar meSal Eskimóa á Victoríu-eyju. < ■ 'K (Framh.) ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipegr, Manitoba. 1 tstjórnarnefnd félagsins eru: Séra Rdgnvaldur Pétaraaon. forseti. 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Ilildfell, vara-forseti, 2106 Portage ave., Wpg.; Sijr. Jfil. JóhnnneMaon, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; ÁMg. I. Rlundahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. U. Stephannon, fjármála- ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Steffin 1-Iinnryson. vara-fjármálaritari, Arborg, Man.; Ánm. I*. JóhannNKon, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra Albert Ivrlstjíi asNon. vara-gjaldk., Lundar, Man.; og Slgurbjðru Sigvr- jón.Hsou, skjaíavöríSur, 724 Beverley str., Wpg. Fastafundi heflr nefndln fjórba fóMtudagNkv. hverN mfinabar. — gera nú hinum ýmsu ríkjum. Það tramferÖi varS síður en svo til þess aS afla kvenréttindahreyf- j ingunni fylgis. Miklu fremur mun ! þaS hafa orSiS til ills. En svo kom stríSiS meS öllum sínum miklu breytingum og bylt-1 ingum. Um þaS leyti var einmitt! fariS aS veita konum aukin rétt- indi í ýmsum löndum. Jafnvel í Englandi fengu konur jafnrétti viS karlmenn. Auk þess hafa konur fengiS jafnrétti viS karlmenn á NorSurlöndum og í Þýzkalandi, og nú síSast á Frakklandi. Og þessi mikla bylting hefir komiS svo aS segja hljóSalaust. JafnréttiS hefir konunum veriS fengiS svo aS segja baráttulaust. Og þetta er eflaust heppilegasta. lausnin í því máli. ÞaS hefSi ver- iS hættulegt, ef kvenfrelsiS hefSi veriS bariS í gegn meS ofstopa og j ofbeldi og þótt slíkt framferSi eigi óvíSa viS, hefSi þaS þó átt allra •verst viS þar sem kvenþjóSin átti í hlut. AfleiSingin hefSi auSvit- aS orSiS sú, aS þrátt fyrir fenginn iS af þeim aftur. Þær geta því í næSi notiS ávaxtanna af því. Því var haldiS fram víSa fyrir j nokkrum árum, aS kvenréttinda-1 máliS væri ótímabært, vegna þess aS kvenþjóSin væri ekki undir þaS búin aS taka viS jafnrétti. Þá héldu konur því fram, aS þaS væri vegna þess, aS þeim hefSi aldrei veriS gefinn kostur á aS taka þátt í opinberum málum. Nú er þeim gefinn kostur á því í flestum menningarlöndum álfunnar. Og ætla má, aS fyrst þaS hefir gengiS svo friSsamlega, þá noti þær fyrstu árin til þess aS læra aS fara meS frelsiS og keppa aS því aS verSa jafnokar karlmanna, aS svo miklu leyti sem þeim er unt. Og á þann hátt er bezt leyst úr þessu máli og betur en nokkurn hefir ór- aS fyrir, fyrir svo sem tíu árum. (Morgunbl.) KENNARA VANTAR. fyrir Vídir skóla nr. 1460. í tfu mánuSi, frá 1. sept. 1919 til júní- loka 1920. V'erSur aS h'*a minsta kosti third ciass professi 3- nal mentastig. Umsækjendur íil- taki kaup og æfingu og sendi til- boS til undirritaSs fyrir 22. ágúst 1919. J. SigurSsson, \ Sec. Treas. Vídir P. O., Man. 45—46 sigur, hefSu “kvenvargarnir” hald- iS uppi samskonar baráttu fram- vegis, til þess aS vernda fengin réttindi. KvenþjóSin hefSi tran- aS fram sfnum fulltrúum hvar- vetna, án alls tillits til þess, hvort þeir væru vandanum vaxnir. En nú geta konurnar veriS rólegar. þeim hefir veriS fengiS frelsiS í hendurnar og engum lifandi manni kemur til hugar aS þaS verSi tek- staðar, þar sem er róleg framþróun. Því að það sem á að vera fest og neðst, hátt og lágt, framför og aft- urför, — er öllu ruglað saman og- leitt út í óvissu. Og sé efinn mog- p.ð yfirburðir gangi giænum næ t in lireyfiafl einlivers þjóðfélags, ■■ ro — jæja, þá fetum við í fó‘=po. ur-Ameríku. Eða þá að við sc.. um niður í hið grófgerða kærule; -i fslendinga og “ómórölsku” ka'd- hæðni: að verála með síld og timb- ur og iáta heiminn eiga sig-------- (Morgunbl.) Björnson og ísland. Á 100 ára afmæli norsku skáldkon- unnar, Magdalene Thoresen, hinn 3. þ. m., birtir “Tidens Tegn” þrjú bréf frá Björnstjerne Björnson til henn- ar. Hafa þau bréf eigi verið prent- uð áður. Eitt af þessum bréfum er ritað í Bergen 1. júlí 186’. Var Björnson þá nýiega kominn heim til Jíoregs eftir þriggja ára dvöl erlendis. f þvi bréfi talar hann um það hvernig Norðmenn koma honum fyrir sjónir, og er lýsingin ekkert glæsileg. Og svo segir hann; — Hæætan, sem af þessu stafar, er sú, að hér mótist eigi yfirmenn ogj undirgefnir, eins og alstaðar annars-* Krónuseðlar og járn- penningar Fyrstu dönsku krónuseSlarnir voru rauSir og úr mjög óvönducSu efni og slitnuðu fljótt í umferS. Var því tekin upp önnur gerS á krónuseSlum, en viS þaS hækk- uSu hinir rauSu í verSi og tóku margir aS safna þeim. Nú er hætt aS prenta krónuseSla í Danmörku og sömuleiSis er hætt aS slá járn- peninga þar. Er nú mikil eftir- spurn eftir hvorutveggja, krónu- seSlum og járnpeningum, og er jafnvel búist viS aS þeir komist í afarhátt verS, er stundir líSa. . Heimskringla til næsta áramóta fyrir 25 cení. Nýtt kostaboð. Nýir áskrifcndur, er senda oss 75 cts. fyrir söguna ”Viltur Yegaru og 25 cts. aukreitis, fá blaðið sent sér til næstu áramóta. Þetta kostaboð stendur aðeins stuttan tíma. Kaupendur blaðsins gerðu oss mikinn greiða, ef þeir vildu*góðfúslega benda ná- grönnum sínum/sem ekki eru áskrifendur, á þetta kostaboð- Kvenfrelsið, _____ n ÞaS eru ekki mörg ár síSan, aS kvenréttindahreyfingin var eitt af aSal-umræSuefnunum í flestum löndum NorSurálfunnar. Mest bar þó á þessu í Englandi, því aS þar óSu forsprakkar kvenréttinda- J | hreyfingarinnar uppi meS álíka gauragangi eins og Bolshevikar, syndikalistar, spartakistar, kom- unistar, - og hvaS þeir nú heita allir þessir miklu byltingaflokkar j The Viking Press Ltd.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.