Heimskringla


Heimskringla - 13.08.1919, Qupperneq 2

Heimskringla - 13.08.1919, Qupperneq 2
2 BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA^ WINNIPEG, 13. AGÚST 1919. Hringhendu- samkepnin. Verðlaunavísan. Vestur-íslendingur heimsækir FjaD- konuna, móður sína. Feðra slóðir fór að sjá, færðist blóð í kinnar; j Kappinn rjóður kysti á kyrtil móður sinnar. - ii. 2. Vér undirritaðir, tilnefndir af herra Sígurbirni Sigurjónssyni til að dæma um hringhendur þær, er ortar hafa veríð samkvæmt áskor- un frá herra J. J. Pálma í Louisville í Bandaríkjunum, höfum eftir ná- kvæma íhugun komist að þeirri niðurstöðu að framanskráðri vísu pkuli dacmd verðlaunin. ^ Winnipeg 4. ágúst 1919. N Jí*-' 0. T. Johnson, Einar P. Jónsson, Jón Runólfsson, r bað hefir af tHviljun lent a mér aS taka á móti hringhendum þeim, sem kveSnar hafa veriS til verSlauna samkepni samkvæmt á- skorun herra J. J. Pálma í Louis- ville, Ky., og mér af honum faliS aS skipa dómnefnd til aS ákveSa um hver “VerSlaunavísan” yrSi. ÁstæSan fyrir því aS betta komst í mínar hendur var sú,, aS þegar eg í vetur, í sambandi viS mynd- an þjóSræknisfélagsins vestur-ís- lenzka, var aS safna “Ljúfum röddum”, fékk eg bréf frá herraj Pálma, sem ásamt öSru slíku var þá birt í blöSunum íslenzku. Og eins og menn munu minnast, heitir hann þá á vestur-íslenzka hagyrS- inga aS hefja róminn og kveSa hringhendur íslenzkri ljóSadís til hróSurs og Vestmönnum, hinum eldri aS minsta kosti, til gamans. | Samkvæmt fyrirmælum Pálma 1. skyldi verSlaunavísan auglýsast á árshátíS Winnipeg-lslendinga á þessu ári, 2. ágúst 1919, ásamt „ nafni höfundar hennar. Sem kunn- ugt er, fær sá hagyrSingur hina vönduSu olíumynd, er herra Pálmi O lofar aS gefa til verSlauna. AS á mér lenti aS skipa í dóm- ncíndina var, eins og áSur er á vik- iS, af tilviljun einni, og tek eg þaS 4. fam hér til þess, aS enginn skuli halda aS eg geri kröfu til þess aS vera hagyrSingur eSa bera meira skynbragS á slíka hluti en almenn- ingur, því svo er alls ekki. — Hin hér í álfu til styrktar, en fyri nokkra aSra þjóShátíS, er vér höf- um áSur haldiS vestan hafs. — Og um hvaS er svo oftast kveSiS ? Flestar beztu vísumar anda eld- heitum kærleiksblæ aS Fjallkon- unni og þjóSerninu íslenzka, eins og til dæmis verSIaunavísan eftir herra Stefán O. Eiríksson^ Oak View, Man. Þess skal getiS aS all-mikiS hef- ir borist mér af kvæSum og stök um, sem ekki geta birzt hér sök um þess aS skáldin hafa gleymt aS móta þau í hringhendu hætti. ^ Sigurbj. Sigurjónsson. Hrnghendumar, r «. j. Löngum hló eg, lyndis frí, lézt burt sóa harmi, hrygðar þó að heldimm ský hrektu ró úr barmi, Mrs. M. Johnsðn. Edi.nburg, N. D. Hringhendar stökur, Lán er hér í heimi valt, hót þó ber að vola; ýmsum gerist kífið kalt kvöl svo er að þola. Eg á storð í ægi blám átti forðum kynning, undir norðurhjara hám hlý þar skorðast minning. 3. Hnígur sól af hnatta-stól, harðna gjóla tekur, dökbrýnn Njóla dregst á ról, dal og hóla þekur. S. J. Jóhannesstn. II. Sólskin. Gleym mótstæðum stormi kífs, stærð og smæð er lifir. Himnesk blæðir lifæð lífs land og flæði yfir. Björn Pétursson, Aiverstone St., Wpg. dugl. sta dómnefnd voru þeir O. T. Johnson, Jón Runólfsson og Sig. Júl. Jóhannesson, en sökum þess aS hinn síðastnefndi varð aS hverfa í burtu áður en nefndin hafði tök á aS fullkomna verk sittf varS herra Einar Páll Jónsson góS- fúslega viS þeirri ósk minni aS taka viS hinu auSa sæti í nefnd- inni, og gerast einn af dómendum. Um Iangt skeiS eftir aS hring- hendu-samkepnin var auglýst, bár- ust mér mjög fáar vísur í hendur, og var eg farinn aS óttast, aS fá vestur-íslenzk eyru mundu nú lengur heyra kvak kvæSadísarinn- ar gömlu og frónsku, sem svo há- vær var viS hlustir bræSranna heima, aS leitun var þeirra þar, er1 hún náSi ekki til meS söng sínum. Annríki daglegra starfa og hraS- anum á lífinu hér í nýja landinu kendi eg um, en vildi ekki trúa því, aS íslenzka hagyrSinga-sálin væri nú þegar svo úr eSIi sínu horfin aS hún ekki fengi skapaS sér bögur viS tækifæri. Enda rættist úr þessu blessunarlega, þegar á tím- ann IeiS, því ljóSin streymdu þá til samkepninnar, bæSi einstakar vísur pg heil kvæSi, þar til milli 30 og 40 hagyrSingar höfSu stig- í iS inn í þenna kappleik um mynd- ina frá Pálma. ÖIl munu IjóS j þessi birtast í íslenzku blöSunum bráSIega, og fær almenningur þar aS sjá all-mikiS af vel kveSnum vísum. Hafi vestur-íslenzkir hag- yrSingar heilir gert, og'lifi þeir lengil — Þá ber herra Pálma mikil þökk fyrir hiS rausnarlega tilboS sitt um verSIaunin fyrir bezt kveSna hringhendu, sem orSiS he£;r því valdandi, aS fleiri ljóS hafa veriS ort nú þjóSerrii voru IV. Minni Islands (hringhendur). Manstu, góði, mæta stund? inanstu fljóðið unga? Marnstu ijóð um mararsund? Manstu hljóðið þunga? Seigju borða bygðir jók, beygir skorður snjónum, eyja forðum faðtn í tók fley af norður sjónum. Verstan rosta færði fjær fiestum losta rúin, gestnm brosti móti mær mesta kosta frúin. Hvar eru bala heyjuð tún? Hvar er valið gæða? Hvar sezt smali’ á heiðarbrún? Hvar er dala-læða? 5. Hvar er róið höfnum frá? Hvar eru spóa göngur? í>ar í móum þrestir stjá. í>ar er lóu söngur. 6. Hvar er ból, sem þverar þraut? Þar á fjólan rætur. Hvar er skjól í hverri laut? Hvar er sól um nætur? 7. Hvar við barm er hugfró þekk? Hvar eru varma blettir, þar fljóðs armur þrýstir rekk- þar er harma iéttir. 8. Þetta alt á þjóðin klár. Þetta alt skal geyma. Detta ait fær þerrað tár. I>etta alt er heima! 9. Falli’ ei grand á auðskrúð þitt, aliir vandi trafið, fjalialandið mæta mitt, injallar-bandi vafið. 10. Gráa hárið, göfgið þitt, gljáir ára senna. Þjáist sárum sinnið mitt sjái eg tár þín renna. 11. Gjalli ómur gæða þér gaila tómar slóðir, allir sóma veitnm vér vallar blóma móðir. 12. ísland þíði ástin fróm. ísland smíði bögur. fsland skrýði auðnu-blóm. fsland prýði sögur. Staka. Fegrar grundir Ijós við ljós, Ijós, er sundrar hrygðum. Þekur lundinn rós við rós, rós fast bundin trygðum- Jón Stefánsson, Steep Rock, Man. V. Hringhenda. fslenzk Ijóð og lista mál lýsa þjóðar snilli, sem í óði yngdi sál íss og glóða milli. Adam Þorgrímsson, Hayland, Man. VI. Haustbylnr á íslandi. Hríðin slófgar hlotið fjer, liýðir móa-iþakið, kvíða þróar. þrotið er þíða lóu kvakið. (B.—Hríðin deyfir (lamar gefið fjör.) áður Vor. 2. Vorið náir lffið ljá, líkirar tjáir dóminn — vetrar dái vakin frá vermir smáu blómin. (Vorið boðar hinn árleva líknar- dóm náttúrunnar.) Bólu Hjálmar. t. Hjálmar trölla tökum mel tónum snjöllum beitti; Ijóð ógölluð laga réð, letra-völlinn skreytti. J- J. Anderson. Glenboro. Man. VTL ■Útlendingur. Eg er blauður orðinn þræll og mun.trauður gleyma. Væri’ ekki auður, vinur sæll, að vera snauður heima? Einar Þorgrímsson, _ 651 rurby St’ Wpg’ VIII. Stríðsloka-vísur (hrínghendur). 1. Nú er bandið herjans hætt hlýrra band vér könnum, slitið band er þúsund-þætt. Þökk sé bandamönnum. 2. Merkls hhöSsin hrakfarans hlaðin blossa Rán&r, Nú eru krossar keisarai komnir í fossinn smána. 1. Eftir búið blóðugt spil, báls af knúið nöðrum, hefir flúið Hollands til happa rúinn fjöðrum. 4. Drambs af hrindi hrókum stól himnesk lindin gæða, veitir yndi og sigur-sól sveitar bindur inæða. 5- Hljóð í þagna Þórseldurn þjóðar gagn eg meina. Móðir fagnar friðinum. Fróðar sagnir greina. 3. Blökku þrotna skollvalds ský, skökk á rotnum grunni. Klökkir drotni þyljum þvi l>ökk með lotningunni. örlög Tólffótungs. 1. Tólffótungur skelti á skeið, skolt og lungu þandi, í bustalunginn beina leið að blóma ungum standi. 2. Tólffótungur Tobbu blóm tugði hungurmorða, liljan ung var — fríð ©g fróm — feigðar stungin korða. I. Banaði þrjótur blómstur-jurt, bruddi rótar stallinn, síðan snót í bræði burt bar til fóta jarlinn. 4. Fleygði’ að bungu báls á stig, bræði-þung er kveikti, elds þá tungan teygði sifi og tólffótunginn steikti. 5. Heldur stynur, hrapandi hels í sina dróma, elds þá ginið gapandi gleypti óvininn blóma. 6. Seinna róm þann heyrði hét hlýrri dóm berandi. Hans fil sóma askan er öðrum blóma-standi. Sv. Símonsson TX. Staka. Fossinn bragar birtir roáX blómið haga lifir. kossinn seiðir sól að sál, sólskin breiðir yfir. HuldusteÍQn. X. Títsýn á Fróni. Upp um tinda, hól og háls hreyfast .myndir skugga, blikar lind f brekku frjáls, blóm f vindi rugga. í þrumuveðri. Þungar skella skrúggur á, skúrir hellast niður, blakkur fellibylur þá björk að velli ryður. S. O. Eiríksson, Oak View, Man. XI. FyiTi alda fékk þess gáð, fróðleiks taldi vfsir: Orjóns tjaldið, stjörnum stráð, ■stóru valdi lýsir. Jónatan Jónsson, Nes, Man. XII. 1. Hölflpm prestskap bátt á loft — hlífar flestir nýta — það gengur verst hjá öðrum oft eigin bresti að líta. 2. Ekki hrestur álit þann, sem allar pestur smýgur. >Sá hefir mest, sem kjafta kann og króka mesta lýgur. 3. Sólin gyllir grund og sæ, — gleymist villa’, er skeði — þegar hylli hennar næ, hjartað fyllist gleði. Feylan. xiir. 1. Glaður kalla’ eg gæfu að mér i geitslar hallast blíðir, mín því Fjallafrúin er frjáls um allar tíðir. 2. Sumarlanga, sæla Frón, sveini og spangalinum, dafna og anga ástar-blóm undir vanga þdnum. John Th. Thorkelsson, i^anees.er, Man. XV. Bátur a s e’lingu. I. Hrönn að síðum hrynur ræs hafs á víðum sporði; fjalls und hlfðum fjörugt blæs, íallega skríður Norðri. J. G. Pálmason, .uountain, N. D. vv Morgunstundin. 1. Kyrlát báran kyssir sand kristals-tárin glitra, sefur Kári’, um sæ og land sólar hárin titra. Þagcarlandið- 2. Ljóssins glóðir lífs um ál Ijóma þjóðum yfir. 1 dýrðar-móðu draumsins sál Dumbs á slóðum lifir. Áhrif gesta. 3. Unaðs falla öldu-kvik út til hallar kífsins: hvar sem mjallar brosa blik birtust gallar Iffsins. g'* > J. J. Frímann, ynyard, Sask. VVT. Vor við hafið. \ Fagrir ómar alstaðar yngja róm við hafið, elfur ljóma,' lind og mar, land er blómum vafið. E. S. Guðmundsson, Tacoma, Wash. XVII. Til vinar mins. — Mansöngur. Þráinn kóngsson. Ef eg vanda lystug Ijóð, Iaus frá standi kífsins vektu andans róða-rós r.ióða í bandi lífsins. Hringhent óðar heyrist Iag heims um slóðir varma. Það skal bjóða þér í dag, þú. með rjóða hvarma, Eyddu kala, kveiktu Ijós, komdu’ í dali fjalla, biarta skal þér búa rós við blóma-sali alla. Græddu bróður brotin við, bættu móð og trega; hringhent ljóðin heilla mig helzt ef fljóðin 'kveða. Eg vil lýsa því við þig, Þiáinn vísi borni, að viljug prísa vill mí mi» vorsins dís að morgni. Blóm um hiallr. hefja leik hylja stalia bnina, rósin hallast upp við eik undur falleg núna. Vorsins fjólan fögur er, fögnuð ól mér stöðin, eg til jóla ætla mér að eiga sólar-blöðin. Þá, mín skarfar lífsins Iind Ijósið bjart án trega verður aftur engla mynd unað hjartanlega. Á velli stóð eg vígbúinn, varðist glóðum Húna, en svanur óðar særður minr. syngui í hljóði núna. M. M- Melsted, National City, Ccd. Vorvísa. Vetrar kyngi vorið rauf, vermir lyng og fræin, foldin yngist fjölga lauf, fuglar syngja’ á daginn. Haustvísur. 1. Veðrin örðug vondu spá vetri hörðum nærri, fölna börð og frjósa á fósturjörðu kærri. 2. Bleik og nakin blómin smá blunda á akurlöndum. — Endurvakin vori á verða úr klakaböndum. S- O. Eiríksson. XIX- 1. 8'umars glóey glatt nú skín, gyllir sjó og tanga. syngur lóa Ijóðin sín, laufin skógar anga. 2. Grænum kjól á gengur jörð götu pólfestunnar, lyfta fjólu fríðri’ úr jörð fingur sólgyðjunnar. Árni. XX. Fjögra ára eftir stríð. 1. Gránuðu’ hárin, grimm var tíð, gerðu tárin flóa; fjögra ára eftir stríð illa sárin gróa. 2. Djöfulóða aðferðin afl þess góða meiddi; mentaþjóða morðvopnin menn og fljóðin deyddi. 3. Löngum hart þó lami geð lífsins svarti skólin(n), fyllir h.iarta fögnuð með friðar bjarta sólin. Vorvísur. Favur-bláa faðmar haf friðar hái ljómin(n); vetrar dái vekur af vorið sroáu blómin. Fagran vígir vorið lund. vonir nýjar glæðir, sólar hlýja sælustund svörtu skýin bræðir. Breyct í slértubönd: 5. Sólin vígir, laufgar lund Ijósið hlýja glæðir, kjólinn nýja gefur grund, guðvefs-tygjum klæðír. Aftur á bak svona: !. Klæðir týgjum guðvefs, grund gefur nýja kjólin(n), glæðir hlýja ljósið, lund laufgar vígir isólin. J. J. Miðdal, Seattle. Wash XXI. Vestur-íslendingur heimsæbrr *. konuna”, móður sína. Feðra slóðir fór að sjá, færðist blóð í kinnar; Kappinn rjóður kysti á kyrtil móður sinnar. Talar gestur: ‘Trúðu mér, trygð f festum geymi. Ýtar flestir'unna þér Úti’ í Vesturheimi. # 1 vorhreti á Íslandí. Laukar dóu’ er lindin fraus, labbar um snjólnn tóa, út í móum eirðarlaus orðin sljó er lóa. í sumardýrðinni. Dulræn yngist foldin frjó, fræ á lyntgi gróa; fagra kringum fjalla-tA fagurt syngur lóa. Andstæður. Þar sem báran brotnar þung, bergið sáran grætur — bjartur sméri’ og blómin ung brosa í tárum nætur. Endurminningar úr heimahögum. Grænir rindar girða fjöll, gróðri bindast hollum, una kindur út um völl, andir synda’ á pollum. S. O. Eiríksson, Oak View, Man. xxu. Nokkrar Hringhendur- Staka. Pálmi minn er maðurinn mit*" er sinnið gleður Ljúft hann spinnur ljóð-þráðinn list og vinning meður. íslands-vísur. !. Fríða, smáa foldin inín fjarst í bláum sævi, gæfan háa gullin sfn góð þér Ijái’ um æfi. , 2. Konan fjalla kend við stig, kyrð og hallir braga, vættir snjallar verndi þig vel um alla daga. 3. Farðu vel með fengið vabl frelsið sel nú eigi — auðvald, vélar, afturhald ei því stela megi. I. Verka- bæði’ og bænda-Iýð blessa’ í ræðu og kvæði. — Hann þér gæðin gefur frið: göfgi, fæði’ og klæði. 5. Fyrri daga frægðar-ból, — fagran brag, sem metur, — fi'ðmi hag þinn frel'sis-sól fátt þér bagað gefur. 6. Bernskuslóða blómgist kjör, bölið hróður skerði; vorsól, gi-óður, frelsi’ og fjör framtíð þjóðar verði. 7. Þína r -einu, mæru mynd æ mun eg reyna’ að geyma; já, meðan treynist lífs míns lind lifi’ eg einatt “heima”. Vorvísur- 1. Vors nú líður, gyðjan góð geims um víðar slóðir, og kveður þíðan ástar-óð, á sem hlýða þjóðir. (Framh. á 3. bls.) NÝ SAGA — Æfintýri Jeffs Clayton eSa Rauða Drekameildð, nú fullprentuð og til aölu á skrif- stofu Heimskringlu. Kostar 35c,- send póstfrítt . Mórauða Músin Þessi saga er bráðum upp- gengin og ætto þeir, sem vDja eignast bókina, aB senda oss pöntnn sína sem fyrsL Kost- ar 50 cent. Send póstfrítt. G. A. AXFORD LögfraeSingur 503 Paris Bldg., Portag-e og Garrj Talsfmf: Mnln 3142 WINNIPEG Alþjóðasambandið HiS virkilega alþjóSasamband var stofnaS löngu fyrir veraldar- stríSiS, af þeim sem eru aS brúka Triner’s American Elixir of Bitter Wine. Hlýleg þakklætis bréf, skrifuS á 2 7 tungumálum, Ensku, Bohemian, Slovak, pólsku, rúss- nesku, króatísku, slóvenísku, serb- nesku, Lithauenian, frönsku, ít- ölsku, spönsku, úkrainísku o.s. frv. — eru naegileg vitni þess, aS allar þjóSir eru samhljóSa um ágæti Triner’s American Elixir of Bitter Wine, af því aS allir vita aS Trin- ’s Liniment, Triner’s Cough til aS standast magcisjúkdóma og öll veikindi þar aS lútandi. Þú getur fengiS þaS hjá lyfsala þín- um, og hann aelur líka öll önnur Triner’s meSöl^ sérstaklega Trin- er’s Liniment, Triner’s Conyh Sedative, Triner's Antiputrin (á- gætt til aS hreinsa háls og munn og til aS þvo sár). Þú getur ekki rengiS neitt sem er betra. — Jos- eph Triner Company^ 1333—43 S. Ashland Ave., Chicago, III. J.|K. Sigurdson, L.L.B. Lögfræíingur 708 Sterling Bank Bldg. 214 ENDERTON BLDG. Phone: M. 4992. 1 Arnl Ander.on..E, P. Garlnnd GARLAND & ANDERS0N LÖGFBŒÐIKGAR Phonei Maln 1M1 801 Electrlc Rallway Chaiaher. RE9. ’PHONE: F. R. 3756 Dr. GE0. H. CARLISLE sRiridar ElnRöngu Eyrna, Augoa Nef og Kverka-sjúkdöma ROOIÍ 710 STERLING BANK Phone: Main 1284 Dr./VI. B. \Halldorson 401 BOYD BUILDING ThIn. : Mnio 3088. Cor, Port og Edm. Stundar einvöríungu berklasýkrf og a5ra lungnasjúkdóma. Er a5 finna á skrifstofu sinni kl. 11 til 12 f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—Heimili aö 46 Alloway Ave. Talnfml: .Mafn 5307. Dr. J. G. Snidal TANNLŒKNIR 614 Somerffet Block Portage Ave. WINNIPEG Dr. J. Stefánsson 401 BOYD BUIUDIVG Hornl Portasre Ave. og Edmonton St- Stundar eingöngu augna, eyrna, nef og kverka-sjúkdóma. AÖ bitt’k frá kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 til 5. e.h. Phone: Maln 3088 627 McMiUan Ave. Winnipeg P Vér höfum fullar birRTSir hrein- 9 meö lyfseöia yCar hingaö, vér \ ustu lyfja og metiala. Komifi P gerum mefiulin nákvæmlega eftir Á ávísunum lknanna. Vér sinnum ¥ utansveita pöntunum og seljum Á giftingaleyfl. ¥ COLCLEUGH & CO. P Notre Dnme vg Sherbrooke St». f Phone Garry 2690—2691 Á A. S. BARDAL eelur Hkktstur og annast um út- farlr. Allur útbúnafiur sú bestl. Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvaröa og legstsina. : : 118 BHERBROOKB ST. Phnnc G. 2152 WINNIPEG TH. JOHNSON, * Ormakari og Gullsmr®A Selur giftlngafeyflsbréf. Bérstakt athygll vettt pöntunum og viögjöröum útan af landl. 248 Main St. Phone M. 6608 GISLI G00DMAN TINSMIDUR. Verkfltœtii:—Hom! Toronto Bt. eg Notre Dame Ave. Pbone nefmflla Garry 2988 Garry 8M J. J. Swanson H. G. Hlnrlkason J. J. SWANS0N & C0. FASTEIGNASAI.AR OO .. .. peslsrt miVlar. Talslnsi Haln 2507 Parts BnUdlnc Wlnnlpeg HAFIÐ ÞÉR B0RGAÐ HEIMSKRJNGLU ? Sk«SlS litla Tð&r — bnnn miðann s«*ír t£L L hlaðlau

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.