Heimskringla - 17.12.1919, Qupperneq 7
'WINNIPEG 17 DESEMBER 1919
HEIMSKRINGLA !
7. BLAÐSIÐA
Fólkið á Gutlandastöð-
um.
Fáir drættir úr daglega lífinu.
Eftir Joworst.
1 stuttu máli má segja að Gutl-
andastaðirnir voru hagsældarjörð
mesta, og fólkiS framúrskarandi
samhent um öll velferðarmál sín.
Hagur fólksins á GutlandastöSum
var í bezta lagi. Verzlunarsam-
band var hiS ákjósanlegasta, og
peninga virtist fólkiS hafa ótæm"
andi, enda iþótt ekki væri mikiS til
í einu. En þaS var 'meS pening-
ana eins og dropana úr kúnni, þeir
eins og komu meS hverju máli.
ÞaS var þessi óskiljanlegi hreyting.
nr jafnt og þétt, svo enginn þurfti
aS kvíSa morgundeginum. Fólk-
iS á GutlandastöSum gat því í
fylsta mæli notiS andlegra hæfi-
leika sinna, og gerSi þaS líka.
Sýndi þaS sig bezt í því, aS ekki
gerSi þaS sér errur út úr trúnnif
eins og sumir gera. Menn voru
of skynsamir tiil þess. Fólkinu
var vel kunnugt, aS allir vita jafnt
um þaS mál. En siSferSislög-
máliS og göfgi andans var því sér-
sitakiega mikS áhugamál, vitandi
ofur vel, aS á því byggist gott sam-
komulag og réttlæti. Þess vegna
gengur þar hver, svo aS segja ný-
skroppinn úr reifunum, sjálfala,
studdur af þessu menningarljósi
feSra sinna.
Enginn á viS þaS, þó menn
gréini á um einhverja smámuni,
eins og til dæmis þegar hún Kari-
tas sagSi vS hann HörS sinn:
“Ósköp eru aS sjá hana Stínu
litlu, hún er öll aS verSa ifreknótt.
Hún þyrfti aS fá eitthvaS framan í
sig, veslingurinn.”
HörSur svaraSi því rétt svona:
“Fjandinn hafi alt þetta framan í
sig. Eg gegni engri bölvaSri vit-
leysu.”
Svo var þaS búiS. Karítas
sagSi þá ekki orS. AuSvitaS
hugsaSi hún sér aS hafa einhver
ráS. Stína litla varS þó aS geta
VeriS hvít sem rjúpa á vetrardegi
svona þegar henini lá á, og á meS-
an hún var aS komast á snöp og
læra aS hjálpa sér sjálft þó hún
þess á milli væri nokkuS flekkótt.
Nei, aSra eins smámuni og þetta
telur enginn meS ágreiningsmálum
enda er þesskonar svo altnent um
allan heim.
Sjálfsagt var þaS svo fyrir fólk-
inu á GutlandastöSum, sem öllu
öSru fólki um víSa veröld, aS
stöku sinnum dró ský fyrir sól.
Þetta var mjög eSlilegt, hlaut aS
vera svo. JarSneska lífiS hefir
«inlægt einhverjar áhyggjur og
sorgir í för meS sér, sem ekki verS-
ur komist hjá. Þær eru, sem bet-
Ur fer oftast í minnihluta, en ein-
hverjar samt. Svo var þaS nú
líka fyrir fólkinu á GutlandasitöS"
um fyxir nokkrum árum, þegar
trippiS dó.
Ó-já, þetta var nú eins og á þaS
var litiS.. Margir gerSu sér góSar
vonir um trippiS og héldu jafnvel,
®S þaS væri efni í annan Sleipni.
Þó voru aSrir, er höfSu ótrú á
trippinu, og báru mikinn föSur-
landslegan kvíSboga fyrir því, a8
margir gutlandastaSabúar færu
seinna gandreiS á klárnum og sæ-
ust aldrei framar. TrippiS var af
útlendu kyni, og var þeim því
meira en vorkunn. ÞaS er svo
sem hver sjái sjálfan sig, þegar út-
litiS er a Seinhver ætli aS farast
válega. ÞaS er eins og fylgjurnar
gangi þá ljósum logum, og kasti
skuggum alstaSar. Óskiljanlega
draugalegt verSur alt í einu, og
einhver ónota hrollur fer um menn
sem eitthvaS hugsa. Ekki er hægt
aS lýsa því meS orSum, hver áhrif
þetta getur haft á menn, er alla-
jafna bera velferS samfélaga sinna
fyrir brjósti, og hafa þessa fjar-
skygnisgáfu til aS bera.
'ÞaS var því ekki nema náttúr-
Iegt, aS þessum gæSamönnum létti
um hartarætumar, þegar trippiS
dó. En hinÍT, sem skamsýnni voru,
yiftu öxlum og létu þaS þó svo
vera, því al'lir elskuSu friSinn. Svo
var nú ekkert aS gera fyrst trippiS
dó, því eng innblæs lifandi anda í
dauSar nasir.
FólkiS á GutlandastöSum sætti
sig því viS aS koma sér bara upp
baS'húsum, og þvo af sér allan hé-
góma. ÞaS var snjallræSi, sem
öllum hefSi ekki dottiS í hug.
Ekkert er betra en andlegt og lík-
amlegt hreinlæti.
En svo hefir brugSiS fyrir ein-
hverju eins og trippi síSan, oftar
en einu sinni, en alt fólkiS vonast
nú fastlega eftir því, aS þetta komi
ekki fyrir oftar. FólkiS á Gutl-
andastöSum er nú fariS aS sjá þaS
betur og betur, aS ef eitthvert
trippi, sem svo kynni aS verSa aS
öSrum Sleipni, asnaSist inn á
landareign GutlandastaSa, þá gæti
þaS dregiS il'lan dilk á eftir sér, og
aS undir öllum kringumstæSum,
þá sé í raun og veru alt í 'bezt lagi
á GutlandastöSum eins og þaS er.
Allir ha'fa nóg, geta skemt sér eins
og þeir vilja í fullri sátt og sam-
lyndi, og hvers er þá eiginlega
framar aS óska?. Skepnumar
hafa góSa haga, dropinn er því
þetta jafn, og þessi hreytingur er í
raun og veru drýgri en nokkuS
annaS.
Þetta meS trippiS eSa trippin
gat því veriS álitamál. Sumum
fanst aS fremur mætti skoSa þaS
gleSi- en sorgarefni. Víst var um
þaS, aS ekki olli þaS miklum á-
hyggjum.
ÖSru máli var aS gegna meS
hitt; þetta sorglega tilfelli, sem
kom fyrir, þegar Rúna litla varS
brjáluS. Þá datt alveg ofan ylfir
alt fólkiS á, GutlandastöSum, því
slíkt hafSi ekki komiS fyrir í
mannaminnum.
Rúna litla hét fullu nafni Lög-
rún, og svo var hún ekert lítil,
tæpar þrjár álnir á hæS og eftirj
því þrekin, en hafSi æfinlega veriS
uppáhald aills fólksins á Gutlanda" j
stöSum frá því fyrsta, og því var
þaS nú svona, aS hún var æfinlega |
köIluS Rúna litla. Ojæja, tetriS.!
I í
ÞaS er eins og þessi gælunöfn 'lafi'
lengst vS þá, er manni þykir vænst»
um, \
Menn störSu hálfbrostnum aug-1
um hver á annan, en sögSu fátt. j
Allir vissu hvaS þaS meinti. Því- .
lík ósköp! Hún Rúna litlá brjál-
uS. Alt í veröldinni gat nú kom- j
iS fyrir. Á dauSa sínum áttuj
margir von, en ekki því aS hún
Rúna litla yrSi brjáluS, eins hraust-
leg og hún var.
ÞaS kvaS jafnvel svo ramt aS
þessari almennu sorg, aS Bersi, er
annars gaf sig lítiS aS smámunum,!
og hann ka'llaSi alt smámuni, spyr
Jón hvort hann haldi ekki aS hún j
rakni viS — en Bersi hafSi þá fulla unni
flösku. ÞaS fór fyrir Bersa einsj
og manninum, sem sagSi:
“Eg vissi ei hvar átsin bjó
en oftast var þaS þót
aS fylgsniS hennar fann eg trygt,
er fékk eg þetta — nó.”
“Rakni viSl” sagSi Jón. “Er
hún í einskonar yfirliSi, Bersi
minn? ”
“HvaS er þetta?” sagSi Bersi.
“Eg á viS hvort henni muni ekki
batna.”
“Æ-já,” sagSi Jón. “ÞaS er
nú mest aS marka hvaS þú heldur
um þaS, Bersi minn.”
“ÞaS er fráleitt,” sagSi Bersi.
“Einmitt þaS, sem eg ætlaSi aS ,
sagSi Jón.
FALLanoWINTL
HÉR ERU NEFNDAR NOKKRAR AF HINUM MÖRGU TEGUNDUM GJAFA, SEM
ÞESSI BÓK SEGIR FRÁ OG SVNIR MYNDIR AF SPJALDANNA Á MILLI.
FYRIR KONUR
Furs
Sweaters.
Hose
Boudoir Slippers
Handkerchiefs
Gloves
Hand Bags
Watches í’1
Rings i
Pendants
Silver Tableware
Bracelets
Manicure Sets
Candies
Kitchen Cabinets
Sewing Machines
Washing Machines
Dishes
Sleds
Dolls
Toys
Books
Cameras
Skates
Snow Shoes
FYRIR BÖRNIN
Skis
Hocky Sticks
Musical Instruments
Bicycle Accessories
Jack Knives
Bicycles
FYRIR KARLMENN
^T. EATON C<L™
WINNIPEG CANADA
Dresing Gowns
Sweaters
Hose
Bath Robes
Ties
Mufflers
Eouse Slippers
Gloves
Camcras
Fountain Pens
Jack Knives
Miiitary Brush Sets
Skates
Cigar Stands
Scarf Pins
Cuíf I.-'nks
Flash Lights
Bia?es
ekki þætti meSan hátt var í flösk-
li.
“Annars er mér nú svo sem
sama. Þetta er f raun og veru,
þegar á alt er ltið, ekkert nema
smámunir. Vanalegir, daglegir
viSburSir út um allan heim,” sagSi
Bersi.
"Það lá nú að, að þú tækir þér
þetta ekki nærri, Bersi minn! Eg
kann eitthvað betur við að heyra
þig tala svona,” sagði Jón, og rétti
hendina út eftir flöskunni.
Einmitt þetta, svona fram og
alftur, var nú hjalið á ýmsa vegu,
en sannast að segja tók flest fólkið
á Gutlandastöðum sér það mjög
nærri, þegar hún Rúna litla varð
brjáluð. Það gerði í raun og
segja, sagoi jon. | veru minst til hver orsökin var,
“Það er annars undarlegt, ef þú það var komið sem komið var.
getur verið orsökin,” sagði Bersi Hitt var heldur umhugsunarefni,
eins og við sjálfan sig. hvort ekki mundi mögulegt að fá
“Þú átt við þetta með hann j henni bata. Var því leitað til allra
Torfa,” gall Jón við. i Beztu lækna, sem fáanlegir voru,
"O sussu, ekkert slúður, Jónsi! en þegar það var úrskurðað að
Torfi er alveg saklaus. Þetta eru
bara illar getgátur manna. Upp-
tökin að því að Rúna litla varð
brjáluð liggja fjær,” sagði Bersi
með hægð.
“Ja, því ekki það. Það er svo
sem eins og vant er, maður grípur
oftast mestu fjarstæðuna fyrstt
sagði Jón, og þóttist hann góður
að geta snúið sig út úr þessu með
lagi, því nú reið lífið á að Bersa
hún væri í raun og veru brjáluð,
þá þótti nú öll von úti.
Þegar svona stendur á, þá er
sjúklingurinn oftast fenginn hinu
opinbera til varðveizlu, en hér var
ekki því að heilsa. Einn Gutl-
andastaðabóndinn fékk hana
Rúnu litlu til umsjár og eftirlits.
Þótti mönnum þar brugðið gamalli
og gógri venju. Þetta finst mönn-
um æfinlega þegar einhverjuan
gömlum vana er breytt, hversu
miklar sem umbæturnar kunna aí^
vera, sem felast í þeim breyting-
um. Fáir sjá og skilja vizku fram-
þróunarinnar svona undireins, því
oft líða langir tímar þangað til á-
rangurinn 'fer að sjást, en hann
einn opnar skilningarvitin. Svo
var því og varið í þessu tilfelli.
Það var þó eigi hægt annað að
segja, en að hún Rúna litla yndi
sér vel í þessu fóstri, og víst var
um það,, að ógn varð hún fljótt
kyrlát og róleg. Það fór hér sem
oftar, að tíminn jafnar flest.
Sannast að segja, þá liggur hún
Rúna litla í einskonar dái, og þó
að margir komi og heimsæki hana,
auðvitað meira sjálfum sér til
skemtunar en henni, þá er ssm
hvorki hún né heldur nokkrir aðrir
gefi því gaum. Þessi umsjónar-
maður hennar er í raun og veru sá,
sem eitthvað kann að hafa upp úr
þessum heimsóknum, annaðhvort
beinlínis eða óbeinlínis, og er það
þá nokkurskonar meðgjöf, því
satt að segja tók hann hana Rúnu
litlu meðgjafarlaust. Sýnist það
því ekki néma í alla staði rétt, þó
svo væri, og fyllilega samboðið
öllum siðum og venjum landsins.
Sem sagt, iflestir þurfa að stríða
við einhverjar raunir, einhvem'
tíma á æfinni, þó þær séu misjafn-
lega þungbærar. Það var því
engin von að fólkið á Gutlanda-
stöðum kæmist varhluta af þeilm,
enda þótt að svo mætti heita yfir
höfuð að tala, að alt léki í lyndi.
Þetta með trippið eða trippin,
sem áður er getið^ er ef til vill
ekki hægt að kalla raunir nema að
litlu leyti, eða jafnvel að »engu
leyti, ef rét er litið á það mál. En
hitt, með hana Rúnu litlu, var öllu
lakara. “Það tekur hverjum sárt
til sinna”. En svo er það oft
svona, eins og segir í vísunni:
“Fárra ára skapar skeið
skýring æði's flestra.
Sárra tára liggur leið
ljóss til hæða mestra.”
Það er líka bót í máli, þegar
men ngeta borið alt mótlæti svo,
að ekki ber á. Verður því þá líkt
farið sem nærklukkunni hennar
ólafar.
Hún Rósa í Útbænum sagði
svona við hana Ólö'fu í Uppbæn-
um:
“Heyrðu, Ólöf mín! Hvaða ó-
sköp eru að sjá hve nærklukkan
þín er velkt og rifin?”
“O-sussu,” segir Ólöf undireins,
“það gerir ekkert til þegar eg er
komin í silkipilsið utan yfir.
Já, mikil guðsgjöf er þetta bless-
að léttlyndi. En svo vill oft ræt-
ast þetta fornkveðna: "Sjaldan
er ein báran stök”, og svo var enn.
Þá kom nú þetta átakanlega
dauðsfall, er lengi mun í minnum
haft.
Gutlandastaðimir höfðu vsrið
bygðir um æfalangan tíma, sem
áður er sagt. Blessað fólkið hafði
oif’t liðið súrt og sætt, sem menn
kalla, en vonin, gleðin, lífið og
fjörið hafði æfinlega borið sigur
úr býtum. Flestir hinir betri
draumar höfðu ræzt, og mörg var
blessuð ánægjustundin. Ekki var
það samt fyrir það, að margur nýt-
ur hefði ekki til moldar gengið á
öllum þessum árum, sem liðin voru
frá því að Gutlandastaðimir bygð-
ust fyrst, og það o'ft, já, altof oft
fyrir tíma fram.
Það var nú samt í þetta sinn
ekkert ungmenni, sem lagðist til
hvíldar; en það er nú svona, að
því kærari verður manni hver
gamall, sem hann reynist betur, og
svo var nú.
Fólkið á Gutlandastöðum stóð-
alveg steinhissa. Margur gat svo
sem ekkert sagt. Flestir höifðu
nóg með að kingja munnvatni
sínu. Það voru eins og einhver ó-
þægindi í hálsinum á þeim. Eitt-
hvað sem eiginlega gat hvorki
komist upp né niður. Nokkrir-*
brugðu klútnum upp í augnakrók-
ana, en það var ekki til nokkurs að
segja orð. Alt var nú komið, sem
komið var.. Það var einhver
þögn um alla Gutlandastaði; djúp
og alvöruþrungin þögn.
(Niðurlag næst).
---------o-----------