Heimskringla - 14.01.1920, Page 3

Heimskringla - 14.01.1920, Page 3
WINNIPEG, 14. JANÚAR, 1920. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA Magoús Davíðsson. Æfiminning. Þann 2 1. des. síSastliSinn and- aSigt á almenna sjúkrahúsinu í Roseau í Minnesota, bóndinn Magnús DavíSsson 'frá Piney hér í fylkinu, eftir fárra daga legu. DauSa (hans bar mjög óvænt aS höndum. HafSi veriS gerSur á honuim uppskurSur viS meinsemd er stafaSi frá gömlum uppskurSi, t>rem dögum áSur, og virtist hann á batavegi, en sunnudaginn þann 21. tók sjúkdómurinn snöggum breytingum, er leiddu til dauSa. Magfiús heitinn var einn meSal hinna ifyrstu landnema í Pine Valley bygSinni, og einkar vel lát- Inn. Hann var röskleikamaSur hinn mesti, bjó góSu búi og ís- lenzka hópnuim litla mjög til saemdar er býr á þessum stöSvum, sannnefndur stólpi þar í sveit, og er hans mjög sa kr&S. Hann mátti eigi heita meira en miSaldra maS- ur. Hann var fæddur á Kirkju- bóli í ÖnundarfirSi (Bjarnadal) 21. jan. 1865. Foreldrar hans voru þau hjónin DavíS Pálsson og RagnheiSur Hallgrímsdóttir. MeS þeim ólst hann upp 'fyrstu 8 árin, en fór þaSan í fóstur aS TröS í sömu sveit, til 'frændkonu sinnar, SigríSar og manns hennar, Rósen- kians Rósenkranssonar( er bjuggu i TröS, og dvaldi meS þeim til fulltíSa aldurs. Systkini hans voru 7, er komust til fullorSins aldurs, fluttust 5 hingaS vestur, en tveir bræSur eru búsettir á Islandi. Þau sem hingaS fluttu eru: GuSmund- ur DavíSsson bóndi viS Antler, Sask.; Mikkelína, gift GuSna bónda Eggertssyni viS Tantallon, Sask.; Pálína, gift Jóni Bartels á Point Roberts í Wash. ríkinu í Bandaríkjunum; Hansína, ekkja Óla'fs Jónssonar, búsett í Winni- peg, og Hallgrímur, andaSur fyrir allmörgum árum. Til Ameríku fluttist Magnús heitinn 1 888 og settist aS í Bran- don. Var hann þar til heimilis öSrum þræSi milli þess sem hann stundaSi vinnu á ýmsum stöSuim. Þar í bæ kvæntist hann 5. apríl ár- iS 1894, GuSrúnu Halldórsdóttur, ekkju Jóns Jónssonar Pétursonar (Normanns) frá Holtsmúla í SkagafirSi. En GuSrun er ættuS aif IsafirSi og alsystir Halldórs bónda Halldórssonar, er var einn af frumibyggjum ÁlftavatnsbygSar og hefir um langt skeiS veriS póst- meistari á Lundar. Tvö börn átti GuSrún frá fyrra hjónabandi, er bæSi voru kornung( Olgu (gift Birni Stefánssyni í Piney) og Krist- inn (kvongaSur SigríSi SigurSar. dóttur í Piney, Magnússonar), og gekk Magnús heitinn þeim í föSur" ötaS. Hafa þeir stjúpfeSgar aldrei skiIIS. Einn son eignuSust þau hjón, Jón Hallgrím, er alist hefir upp meS foreldrum sínum og er nu nær fulltíSa aS aldri. Fyrstu árin bjuggu þau Magnús he.iinn og GuSrún á ýmsum stöS- Brar.don, Tantallon, Selkirk, Poplar Park, en fluttu svo meS 'm fyrstu áriS 1900 til Pine Valley bygSar, er þá var í mynd- un og hafa búiS þar síSan. Fyrir rúmum 5 árum síSan veiktist Magnús heitinn af invortis meinsemd og lagSist þá ini» á al- menna sjúkrahúsiS hér í bænum, o gvar skorinn upp. En a'f mein- semd þessari varS hann anldrei jafn góSur, en kendi hennar jaifnan þaS sem eftir var. Tók mein þetta sig upp aftur aS nýju þann I 7 des, og fór þá sonur hans meS 'hann á spítalann í Roseau, þar sem hann andaSist eftir uppskurS, sem fyr öegir. , JarSarför fór fram frá ’ ' ix.L har.r þ Sja dag jóla, þ. 2 7. m. O' var ha““ jarSsunginn sára Rögnvaldi Péturssyni frá W p~. Fl’ p.II't ygSarmenn fylgdu hcmvm til gra'far. Magnús heitinn mátti heita hraustur maSrr alla sína æfi; hann var gil^ur m'eSalmaSur aS vexti, þrekinn vel, röskur til allra verka og iSjusamur. Hann var ríkur í lund en 'hreinlyndur, glaSur í viS- móti og samvizkusamur í allri breytni. Hann var greindur maS- ur og vel aS sér í móSurmáli sínu og í tungu hérlendrar þjóSar, frjáls í skoSunum og hinn um- hyggjusamasti húsfaSir. Til graf- ar fylgja honum hlýjar og þakk- látar minningar samferSamann-1 anna, og hinar hjartnæmustu kveSjur og hin helgustu árnaSar- orS ekkju hans og barna. R. Góðráð fyrir tauga- veiklað fólk. Hvn« ÖHtyrknr, unlar ok Wlnttnr tniiRnr )»nrfnnMt. I* *egar þú ert lémagna og fjörlaus, og hefir mist trúna á sjálfum þér og lífs- gleöina, þá máttu ganga aö því sem gefnu aö taugarnar eru veiklaöar aö meiru eöa minna leyti og þurfa endur- næringar til þess aö þú fáir aftur þinn vana lífsþrótt. Allar lyfjabúöir í Winnipeg og flest- um öörum stööum selja hiö óviöjafn- anlega taugameöal, kallaö Ferro Pep- tine, meö fullri tryggingu þess aö and- viröinu veröi skilaö aftur, gagni ekki rneöaliö. t»aÖ er undursamlegt hversu fljótt Ferro Peptine lífgar upp tauga- kerfiö og færir lémagim og taugabiluö- um konum fulla starfskrafta. í>úsundir manna mæla meö þessu lyfi *em óbrigöulu fyrir hverskonar tauga- veiklun, sem stafar af haröri vinnu, svefnleysl, ofáti, ofdrykkju eöa reyk- ^gum. Ef þú ert fjörlaus, hefi'r mist alt traust til lífsgleöi, faröu og fáöu hér Ferro Peptine undireins. ÞaÖ er f'elt í öskjum, 42 plötur í hverri. Taktu ♦*ina meö hverri máltíö í nokkra daga batinn er fenginn. Fréttabréf. (Frá fréttaritara Hkr.q Markerville á gamlársdag 1919. Nú er áriS að tarna aS hverfa í aldanna djúp, og hrífur meS sér hvaS eina, er þaS hafSi meSferS- is; og ekkert af því verSur kallaS til ba'ka, en minningarnar um þaS og afleiSingarnar alf því viSvara fram í tímann, og ha'fa sín áhrif, sem vér nú ekki getum gert oss nokkurnveginn grein fyrir. Hjá oss Albertamönnum hefir þetta út- líSandi ár veriS erfitt og notarýrt, um fram þaS, sem vér höfum átt aS venjast. VoriS var þurt og kallt, svo alt gréri seint; sumariS var stutt og aflalítS, og haustiS stutt og stirt. Veturinn þessi byrjaSi fyrir miSjan októbermán- uS, meS snjófalli talsverSu og miklum 'frostum. Nú nokkru fyrir jól brá til blíSrar veSráttu( sem hefir haldist til þess nú, a(? er aS breytast ti'l kaldara meS nokkurri snjódrífu. Af hinni mjög óhentugu vor- og sumartíS, og þyrringsári næst á undan, leiddi alment grasleysi hér, aS kalla jaifnt yfir, svo eigi hefir slíkt veriS síSan landnám byrjaSi. Heyfengur varS því sáralítill hjá flestum hér um slóSir. Akrar skemdust víSa ti'l stór- skaSa af ormi — cut worm —, en þaS sem ekki eySilagSist af hom- um gréri vonum skár, svo upp' skera í haust mun hafa orSiS í imeSallagi og betur sumstaSar, úr því sem þreskt var; o'ft hefir haust- tíSin hér mýkt örSugíeika sumars- ins, en nú varS ekki sú reyndin á; nú spilti hún og skemdi sumarsins rýru éftirtekju. Heyvinna var síSla byrjuS sökum þess, hve gras- vöxturin varS seinn, og alt 'land varS undir aS leggja þótt lítiS á- ynnist um heyfenginn, sem ráSa má af því, aS maSur meS góSu hestapari sló aS öllum jafnaSi eigi meira en 1—2 æki meS vanalegu dagsverki. Dróg þetta til þess, aS heyönnum varS eigi lokiS fyr en í seina lagi. Þresking byrjaSi seint í september og þó eigi al- ment. Þetta myndi þó hafa vel enzt ef veSráttan hefSi ekki hvolft sér y’fir ástæSurnar meS fannkom- um og vetrar óblíSu svona óvana- lega snemma. Á nokkrum stöS- um varS óhirt hey undir snjóum, náSist saímt síSar aS mestu leyti, e.i ví,u skemdarlaust. Á ökrum var víSa mikiS óhirt og er enn( en víSa brúkaS handa fénaSinum. ÞaS sem stóS óþreskt á ökrunum og stráin af því sem þreskt var, er aS miklu leyti þaS fóSur, sem bændur hafa, og fyrir þa§ kann a'lt aS komast af. E'f einhvers- staSar er til sölu fóSur, er þaS meS ifádæmum dýrt. Tonn af bundnu heyi mun vera um 40 dalir viS járnbrautina; í stakk hefir vil’t hey veriS selt nœr 20 dali tonniS • * strátonn I 0—20 dali; ifóSur á ökr- um bindiS 7—10 cent, og mundi nú ljjykja góSu fyrir golldiS, ef nokkuS aS mun væri til sölu, en j þaS er lítiS, boriS saman viS þörfina. Á 'þessu ári má segja aS bús- afurSir blenda hafi veriS vel borg- ^Sar, samt flestar á lægra verSi en næstliSiS ár. 1 haust var mark- aSur á nautgripum misja'fnari og lægri en í fyrra; bæSi var aS fram- boSiS var meira og svo munu sölu- gripir hafa veriS rýrari en næst- liSiS ár, því í sumar var víSa rýrt haglendi sökum grasleysis og of' þurka og sumariS óvanalega Stutt. En dýrtíSin á öllu, sem bændur þurfa aS kaupa, er orSin óviSjáfn- anleg og fer hröSum stigum versn- andi. Hin arma stjórn og auS- valdiS, sem er eitt og hiS sama, sýgur blóS og merg úr þjóSinni til aS ifyl'la hýtina sem þó aldrei verS- ur fylt. Þessar blóSsugur, þessa kvalara( hyllir þjóSin og skríSur í duftinu fyrir þeim. HvaS á aS þola þetta lengi? Vér vonuSum, aS þegar hinni ægilegu styrjöild NorSurálfunnar linti, myndi verSa linaS á þjániingum þjóSarinnar, myndi verSa gert eitthvaS í þá átt aS mýkja og græSa þjóSfélags- meinin, en engin deili þess sjást enn; þvert á móti þaS gagnstæSa. Miljónum af fé þjóSarinnar er fleygt til aS fita ráSsmenn hennar og þeirra áhangendur. Og til aS fulln'ægja þessu ráSlagi er áþján og eymd hinnar undirokuSu þjóS- ar smálmsaman aukin. Þótt nokkrir hér í sveit hafi orSiS ifyrir sjúkdómsáföllum, sum- ir orSiS aS þola holdskurS, sem bæitt hefir meinsemdirnar, þá má segja aS heilbrigSi yfir hiS al- menna hafi veriS hér á árinu góS. Engar stórsóttir eSa smittandi kvi'llar hafa heimsótt oss; og þrátt fyrir óblíSu náttúrunnar og hinar örSugu afleiSingar, líSur mönnum hár vell, og vona góSs um framtíS- ina. Til framfara ætla eg aS megi telja, aS mikiS hefir veriS keypt af óunnum löndum hér. Öll járn- brauta og Hudsons Bay lönd eru nú keypt hér um slóSir og mest af Islendingum. MeS þessu er um sinn kolmiS í veg fyrir, aS gróSa- brallsmenn geti hrem't undir sig stór landflæmi, eins og of víSa hefir átt sér staS. ÖIl þessi lönd eru þegar afgirt og búiS aS plægja á þeim flestum nokkuS, sumum mikiS. Ekkert opiS land fyrir al- menning er hér nú lengur til, utan noikkur skólalönd og vegarstæSi. Seint í fyrravetur var hér mynd- aS bændafélag meS því augna- miSi aS bæta markaS( verzlun og viSskifti meS fleiru. Má þaS aS Ii3i verSa, éf samvinnuleysi og sundurlyndi kemur því ekki fyrir kattamef. — Yngri mennirnir fylkja sér um þaS mál, og má því nokkurs vænta. — Þótt hinir eldri dragi sig enn ekki í hlé, þá eru þeir orSnir slitnir og aSþreyttir, og fáir. ÞaS þynnist hér óSum fylk- ing brautrySjendanna; þetta út' líSandi ár héfir hrifiS burtu meS sér tvo af okkar, gömlu, góSu landnámsmönnum, bændurnari Gísla Eiríksson og Kristján Jóns- son. Um mörg ár höfSu þeir staSiS hliS viS hliS, vondjarfir til hins þarfa. Þeir voru drengir góSir og uppbyggilegir félags- menn, því er skylt aS minnast þeirra meS virSingu og þakklæti. HiS mesta ánægjuefni á árinu fyrir þei'sa bygS má eflaust telja, aS heimta aftur drengjahópinn sinn, sem kallaSur var í herinn. ÞaS var talsverSur hópur úr svo fámenrri b'^gS rif efnilegum mönn- um. Þeir komu heim á næstliSnu sumri — sá síSasti í haust — hressir og heilbrigSir, aS því er séS varS. Fjölmenn skemtisamkoma var höfS 1 1. nóvember s. 1. til aS fagna þeim og bjóSa þá velkomna. Kven'félagiS í Markerville stóS fyrir henni. Tvenn hjón af íslenzku bergi brotin, hefir séra Pétur Hjálmsson bundiS hjónabandi á þessu árf, þau yngismann Svein Jóhannsson Sveinssonar bónda viS Burnl Lake og yngismær Ástrúnu Ófeigsdótt- ur SigurSssonar bónda viS Sól- heima. Hin hjónaefnin voru: yngismaSur Eiríkur Gíslason Ei-| ríkssonar bónda viS Markerville og yngismær Gróa( stjúpdóttir Jóns Sveinssonar bónda viS Matk' erville. Þann 18. síSastliSinn kom hér til bygSarbúa kærkominn gestur, prófastur séra Kjartan Helgason. Flutti hann eins og áSur hafSi aug- lýst veriS, fyrirlestur aS kvöldi þess 19. þ. m., í Fensala Hall, Mar'kerville. Fyrirlesturinn var efnisríkur og víSa vel orSi á kom- iS, og ekki minnumst vér aS hafa ] heyrt neitt erindi 'betur rökrætt. ÞaS fanst á aS sumum þótti þaS helzt aS, aS koma þessa mæ’ta manns var svo af skyndingu, kring- umstæSanna vegna; hefSu kosiS aS hann hefSi mátt vera 'hér nokk- uS lengur, en þaS kom í bága viS hina vísdómsifullu ráSstöfun þar eystra. Séra Kjartan lét þess og getiS, aS sér hefSi veriS þaS geS- felt aS geta dvaliS hér nokkuS lengur. Á jóladaginn flutti séra Pétur Hjálmsson messugerö í ísllenzku kirkjunni á Markerville, fyrir mörgum áheyrendum. Tvær jólatréssamkomur voru haífSar hér um jólin, fjölsóttar( önnur á Markerville, hin í Hóla- skólahúsi. Nú 'held eg aS komiS sé meira en nóg af þessum ifrétta-upptín' ingi, sem ekki héfir frá neinum stórtíSindum aS segja. Hér hafa veriS venju fremur ó- skil á íslenzku blöSunum frá Winnipeg síSan í haust, þótt mest séu brögS aS því um Voröld, sem ibæSi hefir komiS á eftir réttum tíma og sum tölu'blöS aldrei; eldri blöSin munu 'hafa komiS til skila, en þrásinnis eftir réttum tíma. Þetta er mjög óhéppilegt og þyrfti lagfæringar sem fyrst. Eg kaupi blöSin til aS lesa þau, og meira til þess aS reyna aS fylgjast meS því, sem er aS gerast í heiminum, en fái eg þau ekki á réttum tíma, eru þau mér mjög lítils virSi. Svo er þaS einlæg ósk mín, aS nýja áriS færi oss blessun og friS og 'frjósamar árstíSir. MeS kærri kveSju til þín, rit- stjóri góSur, og Kringlu. H E Y HÆSTA VERÐ og fljót sk.il, er þaS sem vér ábyrgjumst þeim, sem senda oss hey. SkrifiS eftir verSi. — öll viSskifti á íslenzku. Tne Western Agencies 214 Elnderton BIdg.( Winnipeg, Man. Talsími Main 4992 J. H. Gíslason. H E Y B0RÐVIÐUR SASH, DOORS AND MOULDINGS. ViS höfum fullkomnar birgSir af öllum tegundum VerSskrá verSur send hverjum þeim er þesa óskar THE EMPIRE SASH & DOCR CO.t LTD. Henry Ave. East, Winnipeg, Man., Telephone: Main 2511 Prentun Allskonar prentun fljótt og vel af hendi leyst. — Verki frá utanbæj- armönnum sérstakur gaumur gef- inn. — Verðið sanngjarnt, verkið gott. The Yiking Press, Limited 729 Sherbrooke St. P. 0. uox 3171 Winnipeg, Manitoba. Kaupið Kolin Undireins Þér spariS meS því aS kaupa undireins. AMERISK HARÐLOL EGG, PEA ,NUT, PEA sterrSir Vandlega hreinsaSar. REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærSir. Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga Alla Nóttina. Ð.D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. Reglulegur veðurspámaour Kostar að eins $2.25 Nýtt! Þetta Itaroineter er i litlu sviissnesku húsi sein segir veðurfarið 24 klukkustundum fyrirfram. Það er ekki leikfang, heldur reglulegur loftþyngdarmælir, sem starfar sjálfkrafa undir þrýstingi loftsins. rietta iitla hús hefir 4 glugga, tvo að framan og 2 sinn á hvorri hlið. I>að hefir einnig tvær dyr, er fólkið kemur út um, sem seg- ir veðrabrigðin- Milli dyranna er hitamæl- ir, sem sýnir hita og kulda, og uppi yfir honum er hreindýrshaus, en hani er uppi yfirdyrunum til hægrkhandar. Svo er lít- ið fuglahús á l>aki hússins. Hér er um prýðis fagran og undursamlegan hlut að ræða, sem öllum ætti að vera forvitni og ánægja að eignast. Vér borgum burðargjaldið. Klippið út þessa auglýsingu og sendið ásamt pöntun og ávísun eða Express Money Order til !.25 í póst- GAS í MAGANUM ER HÆTTULEGT Ráöleggur aö Brúka Daglega Magn esíu Til að Lækna Þaö. Orsak- Variety Sales Company ..DEPT. 455 E 1136 MILWAUKEE AVE.-CHICAGO, ILL. ast af Gering í Fæöunni og Seinni Meltingu. Gas og vindur i mígaium, samfara uppþembu og ónoia tllfinningu eftlr máltíðir, er æfinlega augljóst merki jm ofmikla framleiðslu af hydrichloric i acid í maganum, orsakandi svokallaða "súra meltingu." Sýrðir magar eru hættuleglr, vegna j þess að súrinn kitlar og skemmir svo magahimnurnar, er leiðir oft tll "gast- ! rltis’" og hættulegra magasára. Fæð- an gerar og súrnar, myndandi særandi gas, sem þenur út magann og stemmir meltinguna, og hefir oft óþægileg á- hrif á hjartað. I>að er mjög heimskulegt, að skeyta ekki « um þannig lagað ásigkomulag, eða að brúka að eins vanaleg melting- armeðul, sem ekkl hata stemmandi á- hrif á sýringuna. 1 þess stað þá fáðu þér hjá lyfsalanum nokkrar únzur af Bisurated Magnesia og taktu teskeið af því í kvartglasi af vatni á eftlr máJ- tíð. l>etta rekur gasiö, vlndinn og upp- þembuna úr líkamanum, hreinsar mag- ann, fyrirbyggir safn of mikillar sýru 6g orsakar enga verki. Bisurated Magnesia (i dufti eða töflum en aldrei Ílögur) er hættulaust fyrir magann, ó- dýrt og bezta magnesla fyrir magann. f»að er brúkað af þúsundum fólks sem hefir gott af mat slnujn og engin eftir- ké.t. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU. Vér æskjum virSingarfylst viSskrfta jafot fyrir VERK- SMfÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. . CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winrtipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Geril Manager.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.