Heimskringla - 14.01.1920, Side 4

Heimskringla - 14.01.1920, Side 4
4. BLAÐSIÐA. HElMSkRlNGLA WINNIPEG, 14. JANÚAR, 1920. RELMfSlvHlNGLA (Stofuuð l«s«> Kemur út í hverjum MitSvlkudegi Oigefendur og elgendur; THE VIKING PRESS, LTD. Verð blatSsins i Canada og Bandarikj- qnum $2.00 um ArltS (fyrirfram borgatS). s'ant til Islands $2.00 (fyrtrfram borgað). Ailar borganir sendist rátSsmaniYi blatSk- tn». Póst et5a banka ávísanir stílist til The Viking Press, Btd. Ritstjóri og rátSsmaSur: GUNNL. TR. JÓNSSON , Skrlfstofa ■ 728 SHKRBROOKK STRBET, WIANIPBfi P. «. Box 3171 Taislml Garry 4110 -------------• WINNIPEG, MANIT0BA, 14. JANÚAR, 1920. Bændaflokkurinn. • í. Bændur Mamtobafylkis héldu t>ing mikið í Brandon fyrir ryskkrum dögum síðan og mynduðu fastan stjórnmálaflokk á sama grundvelli og bræður þeirra að austan og vestan hafa gert. Má nú heita að bændur hafi frá hafi til hafs bundist traustum flokks- böndum með það markmið fyrir'augum að komast í valdasessinn í Ottawa. Þetta bændaþing var að mörgu leyti merki- leg og getur haft 'víðtækar afleiðingar. Bændahreyfingin er nú orðin svo öflug, að hún verður ckki kveðin niður. Og nái hún takmarki sín_, sem vel getur orðið, má búast við miklum breytingöm á stjórnarfari þessa lands. En bændaþingið í Brandon fór ekki að dæmi bændanna í Ontario hvað fylkismálin snertir, því það samþykti að láta þau af- skiftalaus. Raunar var sú ákvörðun ekki tek- in hljóðalaust, því hún var rædd í fulla sjö tíma. Vildu sumir bændanna feta í fótspor bræðra sinna í Ontario og hefja baráttu gegn Norrisstjórninni og reyna að ná undan henni fótum og koma bændastjórn í staðinn. En Norris átti allmarga vini á þinginu, þar á með- al tvo þingmenn úr sínum flokki, og úrslitin urðu þau að bændaflokkurinn lætur fylkis- pólitíkina afskiftalausa. Bændaflokkurinn í Manitoba ætlar sér ein- ungis sambandsmálin sem orustuvöll, og ætl- ar han nsér að sjanda einn og óstuddur á því sviði. Liberal flokknum var harðlega af- neitað; honum fundið það helzt til foráttu, að hamí hefði lifað á eintómum svikum síðan 1891, og væri því ekki treystandi, þó hann lofaði góðu. Conservativar voru of íhalds- samir til þess að bændur gætu átt samleið með þeim og verkamannaflokkurinn of æs- ingafullur og gerbreytingagjarn. Nokkrir vildu þó að samvinnu væri leitað við verka- menn, en það fórst fyrir. • Bændaflokkurinn hefir dregið fánann við hún og s’glir einliða út á ólgusjó stjórnmál- anna. Hvort hann siglir skútunni í strand, eða nær höfn með sigurfánann blaktandi, sýn- ir sig á sínum tíma. Vér bíðum og sjáum hvað setur. II. Stefnuskrá bændaflokksins er ekki fjöl- breytileg, en hún er ákveðin og loforðadrjúg.' Góð loforð gefa allir stjórnmálaflokkar, þó efndirnar vilji oft verða á annan veg. Bænda- flokkurinn segist berjast fyrir lágtollum, og efumst vér ekki um að þar sé einlægur ásetn- ingur á bak við orðin. En flokkurinn gefur einnig fyrirheit um skatta — þunga skatta — sem hann telur nauðsynlega til þess að grynna á þjóðskuldinni. En hér munu nú sumir verða til þess að koma fram með þá skoðun, að skattarnir verði aðeins til þess að fvlla skarðið, ee toffa-afnámið skiluí eftir í tekjum landsins. Jafnvægið fáist aðeins með þessu móti. Vér erum ekki fjármálafræðingur og skulum því fullyrða sem fæst í þeim efnum. Einnig heimtar flokkurinn sparnað. Spari- ið! sparið alt hvað af tekur! er ein helzta' kenning stefnuskrárinnar. Allir flokkar tala um sparnað, en því meha sem talað er um að spara, þess meira er fjárbruðlið. Má þó vera að bændum takist betur en öðrum. “Bóndi er bústólpi, bú er landstólpi,” seg:r máltækið og mun það satt vera. Og bænda- stétt þessa Iands hefir á undanförnum tímum sýnt og sannað að hún er skipuð þjóðhollum og nýtum mönnum. Hún hefir marga ágætis menn sín á meðal, sem mundu prýða hvaða sess sem væri. Enn alt um það getum vér ekki annað en harmáð, að bændurnir skyldu finna sig knúða til að mynda sérstakan stjórn- málaflokk, og það einmitt á þeim tíma, þegar margir af ágætustu mönnum þjóðarinnar eru að gera sitt ítrasta til þess að brjóta sundur gömlu flokksböndin og ræta upp illgresið, er vaxið hefir í skjóli þeirra. Menn þessir hafa verið að reyna að uppræta flokkshatur og flokksfylgið og vekja einingu og bróðurhug í stjórnmálunum; og einmitt þá verða bændur þessa lands til þess að mynda nýjan flokk og hefja flokksstríðið að nýju. Vér teljum það chamingju. Þátttaka bænda í stjórnmálum þessa lands er sjálfsögð, og tveir þriðju hlutar núverandi sambandsþings eru bændur, svo í sannleika hafa þeir.þar sinn skerf í fullum mæli. Heppi- legra hefði því verið, að vorri hyggju, að bændurnir hefðu umskapað gömlu flokkana eftir vild sinni, náð fullveldi innan þeirra. Það var þeim í lófa lagið, hefðu þeir viljað beita sér í þá áttina. Nei, slíkt var þeim ekki nóg, þeir vildu verða þektir sem eina sérstakur flokkur — ein sérstök stétt —, og þeir hafa komið þeim vilja sínum í framkvæmd. Úr því svona er komiið, óskum vér bænda- flokknum göðs gengis. Og verði för hans sig- urför og hann nái völdum í Ottawa, sem eng- anveginn er ómögulegt, þá vonum vér að haHn gæti þess, að þó hann sé skipaður einni stétt manna, þá hafi aðrar stéttir landsins jafn mikinn rétt á sér sem stéttin hans f— bændastéttin. Og að engin stjórn hefir rétt til að taka hagsmuni einnar stéttar fram yfir annarar. Landstjórnir, fylkisstjórnir eða bæjarstjórnir eiga að bera hagsmuni allra stétta jafn fyrir brjósti. hvernig svo sem þær eru mannaðar. Yoröld og bændurnir. Voröld ríður vel úr hlaði þann 9. þ. m. Hún boðar “tvö stríð í senn”, og er í ham- hleypuskap út af ofsóknum þeim, sem bænd- ur hafi átt að sæta og muni sæta í framtíð- inni af auðvaldinu og hinum þrællyndu dindl- um þess, en svo kallar Voraldarmaðurinn með sinni vanalegu prúðmensku hin íslenkzu blöð- in. 0g hann hefur sína raustu og hrópar: Vor- öld er bændablað og verkamannablað, sann- frjálslynt blað! Og hann lofar því hátíðlega að berjast tveim höndum fyrir málstað hinna kúguðu og undirokuðu bænda og halda þeim bardaga áfram til næstu kosninga, sem lík- lega verði 1923. Svo langur og strangur verður bardaginn piltar. Verkamannastríðinu er nú Iokið í bráð- ina, segir ritstjórinn, en bændastríðið að byrja. En verkaimannastríðið hefst aftur og þá berst Voraldarmaðurinn undir báðum merkjum og að sjálfsögðu undir þriðja merk- inu líka, þar sem liberalar eru, því ekki hefir hann afneitað McKenzie King ennþá svo menn viti, og enga samleið eiga þessir þrír flokkar, það er öllum ljóst og yfirlýstur ásetningur allra flokkanna, að fylkja liði undir sínu eigin merki, án samvinnu og bræðralags við hina. Miðstjórn liberal flokksins hefir lýst því yfir, að liberal flokkurinn ætli að útnefna þing- mannsefni í öllum kjördæmum landsins. Bændaflokkurinn hefir kveðið niður sam- vinnuhugmyndina við verkamenn, og verka- mannaflokkurinn ætlar að tefla upp á eigin spítur. En þó nú að þessi flokkur komi fram undir þrem merkjum, með þrjár mismunandi stefnuskrár, og æth hver að vinna á móti hin- um, þá ætlar Voraidarmaðurinn að þjóna þeim öllum. Ösamræmið er ekki mikið hjá manninum. Nú er bændavinátta ritstjórans efst á baugi, enda h'klegust arðvænlegust í hans augum eins og nú horfir. En kynlega munn mörgum koma fyrir sjómr þessi fleðulæti mannsins við bændur, eftir það sem á undan er gengið, og hefðu flestir í sporum Voraldarmannsins kos- ið heldur að þegja en trana sér nú fram sem málsvari bændanna og vinur. Hann, svikar- inn, sem sveik þá í það eina smn„ sem á hefir reynt hans sjálfs-yfirlýsta bændavináttu, eða hafa menn gleymt aukakosningunni í Assini- boia, þar sem hann var af alefli á móti kosn- ingu bændafulltrúans Goulds til sambands- þingsms, manns sem var útnefndur af bænda- flokknum og studdur af öllum helztu leiðtog- um bændanna? Voraldarmaðurinn Barðist sem óður maður fyrir kosningu andstæðings hans, uppgjafaráðgjafa úr liberstjórninni í Saskatchewan. Bændavináttan sýndi sig þar. Eðá hvernig hefir hann talað um helztu menn bændaflokksins, þá Crerar og Maharg. Hann hefir svívirt þá við hvert tækifæri með háðulegum uppnefnum og níði. Nú þykist hann fylgja flokknum að málum, sem hefir þessa menn fyrir leiðtoga sína. Ef vinátta mannsins við bændurnar sýnir sig því að níða leiðtoga þeirra, þá er það hláleg vinátta. ósannindi eru það hjá Voraldarmanninum, að Heimskringla sé að ofsækja bændurnar, eða beri til þeirra iilvilja. Síður en svo. Heimskringla er einlægur vinur bændanna og vill þeim því vel. Það ema, sem borið hefir á milli, hefir verið það, að Heimskringla hefir haldfð að hluttaka bændanna í stjórnmálum Ian.c!sinó yrði affarasælii fyrir land og þjóð, ef þeir störfuða innan vébanda gömlu flokk- anna, hcldur en ef þeir mynduðu sérstakan stjórnmáiaflokk. Sömu skoðunar hafa verið margir af ágætustu mönnum bændastéttar- imjar, svo sem R. C. Henders sambandsþing- maður og fyrv. fors. kornyrkjumannafélags- ins hér í fylkinu. Að bændur eigi því ofsókn- ir í vændum frá Heimskringlu, er ekkert nema marklaust þvaður, sem ritstjórmn gerði rétt- ast í að afturkalla. Bændur þessa lands eru seinteknir en vin- fastir. Þtir hafa aldrei haft svikara fyrir trúnaðarmenn eða vini. Voraldarmaðurinn getur blaðrað um vináttij sína við bændurnar þangað til 1923 4ða lengur, án þess að álit þeirra á honum breytist að nokkru. Fyrir þeirra augum stendur hann ætíð uppmálaður sem — svikarinn frá Assiniboia. Hlutfallskosningar. Tímarnir breytast og mennirnir með, og eitt af því, sem hefir verið sífeldum breyting- um undirorpið, er kosningafyrirkomulag og kosningaréttur í hinum ýmsu þingraeðislönd- um veraldarinnar. Þeir voru tímarnir, og ekki ýkja langt síðan heldur, að aðeins stór- eignamenn höfðu kosningarétt og kjörgengi til þings. Svo rýmkaðist svo um, að smá- eignamennirnir fengu eitt atkvæði á móti tveimur eða þremur atkvæðum stóreigna- mannanna, og þótti þá stórt spor stigið í fram- faraáttina. En mikið vantaði ennþá á að ingskjördæmi í fylkiskosningum. Öll þingmansefni hinna ýmsu flokka yrðu á einum og sama lista, aðeins flokksliturinn settur aftan við nafn hvers. Kjósandinn greiðir atkvæði á þann hátt, sem fyr var sagt með því að merkja tölurnar 1,2, 3, 4, 5 fyrir*framan nöfn þingmannsefn- a ina í þeirri röð, sem honum sýn- ist. • Til þess að ná kosningu þarf þingmannsefnið ekki meirihluta ijreiddra atkvæða í kjördæminu, ’nann þarf aðeins að ná því hlutfalli sem þarf til kosningar. Setjum til dæmis að í fimm-manningskjör- dæmi séu greidd 1 15 atkvæði, þá þarf þingmannsefnið 20 atkvæði til þe^s að ná kosningu. Þetta lágmarkshlutfall er fundið með því að deila 6, sem er einum fleira en bingsætafjöldinn, í 115, sem er atr kvæðatalan og bæta síðan einum við útkomuna. Deilingin er 6 í 1 15, gerir 19, og t viðbættur ger- ir 20, sem er hlutfallið er til kosn- ingar þarf. Nú geta I 15 atkvæði-, gefið sex þingmönnum 19 atkv. hverjum, en aðeins 5 20 atkvæði, og er þess vegna hvert það þing- mannsefni kosið, sem 20 atkvæði fær og þar yfir. Nú væru í þessu kjördæmi í vali 9 þingmannsefni, 4 conservativar, 3 Iiberalar og 2 verkamenn. Eftir flokkslit skiftast þessi 115 atkv. Dodd s Kidney Piils, 50c askjan, eða sex öskjur fyrir $2.50, hjá öll- um lyfsölum eða frá The DODD’S MEDICINE Co. Toronto, Ont. kosningarétturinn væri almennur. Það var þannig að conservativar fengju 70, fjöldi manna, sem ekki átti neinar eignir, sem teljandi væru, né voru skattgreiðendur á því j stigi, sem kosningarétturinn var miðaður við. En einstaklingsrétturinn krafðist viðurkenn- j ingar, og hann sigraði á endanum í flestum þingfrjálsum löndum — sigraði þannig, að nú er víðasthvar almennur kosningaréttur, sem í liberalar 25 og verkamenn 20. Næðu þá 3 conservativar kosn- ingu, 1 liberal og 1 verkamaður. Undir núverandi kosningalögum hefðu conservativar getað sölsað upp öll þingsætin. Setjum svo að af conservativum gefur bæði fullveðja mönnum og konum at- verig j kjöri Borden, Foster, kvæðisrétt og kjörgengi. Misbrestur kann auðvitað að eiga sér stað í sumum löndum, en víðast hvar mun málunum þannig komið, sem hér hefir verið sagt. En er nú almennur kosningaréttur fullveðja einstaklingsréttur? Vissulega ekki. Eins og kosningalög þessa lands og fjölda annara J landa eru, þá er það meirihlutinn, sem hrífur alt undir sig og skilur minnihlutanum ekkert eða lítið sem ekkert eftir. Tökum til dæmis að stjórnmálaflokkur, sem fær samanlagt í öllum kjördæmum 100 þúsund atkvæði kem- ur 45 þingmönnum að, aftur sá annar flokkur 'sem fær 80 þúsund atkvæði í sömu kjördæm- um og kemur aðeins 5 þingmönnum að. Til þess eru mörg dæmi. Einnig getur það verið á annan veg. Flokkur, sem fær færri at- kvæðatölu samanlagða, getur komið að fleiri þingmannsefnum en sá flokkurinn, sem fleiri atkvæðin fær. Slíkt skeði t. d. við síðustu fylkiskosningar í Ontario. Þar fékk bænda- flokkurinn 20 þúsund atkvæðum færra en conServativa flokkurinn, en fékk þó helmingi fleiri þingmenn kosna. Hlutföllin eru hér öll röng, og einasti vegurinn til að koma jafnvægi $ hlutina, er með því að innleiða hlutfalls- kosningar. En hlutfallskosningar geta verið tvennu móti. Annar vegurinn er sá að hver flokkur hafi sérstakan Iista, og er svo þingsæt- um úthlutað eftir atkvæðamagni listanna. Slík aðferð gildir við kosningu efri deildar þingmannanna á Islandi, hinna svo nefndu landskjörnu. En á þesari aðferð eru margir gallar, svo sem sá, að það verður að kjósa þá menn alla, sem á listanum eru, hvort sem manni líkar betur eða ver, og ekki hægt að greiða neinum manni á hinum listunum at- kvæði, þó menn langi til. Hér eru flokks- böndin eins sterk og þau geta verið, raunar geta menn komið fram með eins marga lista og menn fýsir, ef aðeins sáralítið fylgi er að baki þeirra, en það bætir lítið úr skák, at- kvæðið er bundið við einhvern lista og út af því má ekki bregða. Öðru máli gegnir það með þá hlutfallskosn- ingaraðferð, sem kend er við Englendinginn Hare. Þar hefir kjósandinn fult not af at kvæði sínu. Hann getur flutt það frá einum á annan eftir því sem honum er geðfelt. Hann merkir aðeins eitthvert þingmansefnanna sem sitt fyrsta val, annað sem númer 2 og svo fram eftir götunum. . Atkvæði geta því ekki farið til spillis; það gengur frá einum á ann- an unz það hefir náð takmarki sínu og kom- ið einhverjum upp í þmgmannssætið. Auðvitað verður kjördæmaskipun öll að breytast, því í einmenniskjördæmum getur aðferðin ekki notið sín. Heppilegast er talið 5 manna kjördæmi, og sýnist ekki geta verið því til fyrirstöðu að Canada sé skift niður í fimmenningskjördaemi í stað einmennings, sem nú er. Hið sama gildir um fylkin. Mani- töba mætti til dæmis skifta í 10 fimmmenn- Meighen og White. Við fyrstu talning atkvæða hefði Borden fengið 50 atkvæði, Foster 10 Meighen 5 <fg White 5. Borden er þá kosinn við fyrstu talningu hefir 30 atkvæði afgangs, sem skiftast á hina eftir því sem kjós- andinn hefir fyrirmælt. Af þess- um 30 atkvæðum fær Meighen 15, kjósendur, sendir sömu fulltrúcitöl- una á þing og þessi tvö áðurnefndu kjördæmi. Eða með öðrum orð- um, eitt atkvæði í áðurnefndum kjördæmum, jafngildir 50 atkv. í Wmnipeg. Er þetta sanngirni? Það hefir verið frá fyrstu tímum að kalla, að rétti borgarbúa hefir verið hallað í þessum efnum. At- kvæði sveitarkjósandans hefir jafngilt 10—50 atkvæðum borg- armanna, eftir því hvernig land- svæði og landhættir lágu. Xð þaS sé fáránleg heimska að miða at- kvæði við landflæmi munu flestir verða, að játa. Það er maðurinn en ekki moldin, sem á að hafa at- kvæðisréttinn. Atkvæði borgr.i- búans er eins gott og atkv-jcði bóndans, og er í sannleika tími til kominn að löggjafarvaldið viður- kendi þann rétt í verkimi. Og það eina, sem að vorrí hyggju getur komið jafnvægi á at- kvæðisréttinn og látið einstaklings- réttinn njóta sín til fullnustu, eru hlutfallskosningar bygðar á Hare- aðferðinni. Kosningar standa fyrir dyrum °S hér í Manitoba og kjördæmabreyt- j ing þess vegna fyrirsjáanleg á þessu þingi, sem nú er í þann veg- inn að koma saman. Hvernig hin nýja kjördæmatilhögun verður, Foster 9, White 6. Við 2^ talningu | Spáum vér engu. En ef Norris- er Meighen kosinn, því 15 atkvæði frá Borden gefa honum hin áskyldu 20 atkvæði. Foster hefir 19 at- ; kvæði og vantar hann 1 upp á i kosningu en White hefir aðeins náð stjórnin vildi einu sinni gera þarft verk á Iífsferli sínum, þá gerði hún það nú með því að innleiða hlut- fallskosningar hér í fylkinu. Manitobafylki, skift í 10 kjör- 1 1 atkvæðum, og færast þau at-, dæm| eftir fólksfjölda en ekki eftir kvæði han? yfir á Foster, sem þá er landflæmi, sem hvert kysi 5 þing- kcsinn við 3. talnmgu en White þar menn með hlutfallskosnmgum, væri "Y 4 * *___ nvil Ko r • 1 1 <•■ , eru þá með úr áögunni. Kosnir Borden, Meighen og Foster. Liberalar hafa í kjöri McKenzie King, Fielding og Norris. Við fyrstu talningu hefir King fengið 14 at- kvæði, Fielding 7 og Norris 4. Enginn því kosinn. Atkvæði Norris Jfalla við aðra talningu á King, sem ; þá kemst upp í 18, en vantar samt ® 2 til að vera kosinn. Við þriðju talningu fær hann svo þessi 7 at kvæði Fieldings, og þar með hefir hann fengið 25 atkvæði eða 5 at- kvæðum fleira en hann þarf. Verkamenn hafa í kjöri Dixon og Queen. Nær Dixon 13 atkvæð- um við fyrstu talningu og Queen 7. Hvorugur Tcosinn. Við aðra taln- ingu falla þessi 7 atkvæði Queens á Dixon og er hann þar með kos- infi. Af þessu geta menn nokkurn- gert sér í hugarlund, hvernig Hare- aðferðin er. Má vera að sumum finnist hún nokkuð flókin, hvað talningu atkvæðarina viðvíkur, en svo er þó í raun réttri ekki. Vitan- lega verða þeir menn að vera kjör- stjórar, sem kunna hlutfallsreikn- ing eða að minsta kosti deilingu, en það er líka allur galdurinn. En það sem vér vildum sagt hafa fremur öllu öðru, er þetta: Hér í fylkinu er kjördæma.skifting fram úr hófi ranglát, sem svo víða ann- arsstaðar í þessu landi. Útkjálka- landflæmi með örfáum hræðum senda mann á þing, svo sem Rupert Land kjördæmið, sem telur tæp- lega 200 kjósendur, og La Vandrye kjördæmið, sem hefir eitthvað um 300 kjósendur. Þannig eru tveir þingmenn fulltrúar tæpra 500 maina. Hér í Winnipég horfir mál- unum nokkuð öðruvísi við. T. d. Mið-Winnipeg með 25 þúsundj fyrirkomulag, sem flestir mundu vel við una. Og það yrði jafnvel fjöður í hatt Norrisstjórnarinnar. Hörgull á prentpappír. Prentpappír er því nær ófáan- legur í Winnipeg, eins og nú stend- ur. Jafnvel dagblöÖin eru í stök- ustu vandræðum, og þau segjast verSa aS hætta aS koma út núna ulm vikulokin, etf ekki ráSist fram úr VandræSunum áSur. Eins og nærri má geta eru smá- blöSin ekki betur stödd. Heims- kringla hefir veriS svo lánsöm aS ná sér í mánaSarforSa. En hvaS þá tekur viS má skaparinn vita. VerS á prentpappír er einnig orS- iS óbæriilegt. Fyrir stríSiS var venjulegur blaSapappír seldur á 2 cent pundiS. Nú er hann kominnt upp í 7 og 8 ceot, og þykir gott aS fá hann meS hvaSa ránverSi sem er, eins og nú er ástatt. ú ÁstæSan fyrir þessum tilfinnan- lega skorti a prentpappír, er sú, aS mikill hluti þess pappyírs, sem bú- inn er til hér í bæ, lendir til Banda- ríkjanna og er seldur þar. BjóSa þeir hærra verS suSurfrá en hér gerist, þó hátt sé. Nú hefir sam' bandsstjórnin hótaS aS leggja bann á suSurflutning alls prent- pappírs, ef pappírsverksmiSjumar láti ekki CanadablöSunum allan þann pappír í té, sem þau þyrftu, og þaS fyrir sanngjarnt verS. En hvaS er sanngjarnt verS nú. á tímum?

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.