Heimskringla - 14.01.1920, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG, 14. JANÚAR, 1920.
Winnipeg.
Séra All>ert Kristjánsson frá Lund-
ar og írá hans voru hér stödd yfir
heigina. Messaði séra Albert í lýð-
kirkjunni íslenzku á suonudaginn.
Hr. ólafur Laxdal kom frá Árborg
á mánudaginn. Hafði dvalið þar
hjá foreldram sínum síðan fyrir há-
tíðar.
norður í dag og hefir meðferðis að-
göngumiða að miðsvetrarsamsæti
“Helga magra”, til sölu jieiiri, er þess
óska. Búast má við að færri fái en
vilja, þar sem hátfðarhald þetta
verður afar fullkomið, eftir 4 ára
uppihald. Menn meðifram Manitoba-
vr.tni ættu, því í bím-a að tryggj-a sér
aðföntgum,iða frá Jóhanni Thoraren
sen. þar sem útlit er fyrir að þau
seljist fljótt. Viss aðgön-gumiðatala
er út gefin.
.Tón Sigurðsson frá Víðir kom til
bæjarins á mám^daginn og fór aftur
agoi fátt frétta.
w
ONDERLAN!
THEATRE
Hr-
1 Sask.
Steíán And-erson frá Leslie,
er s' addur hér í borginni.
Lieut. W. A. Albert og ungfrú
I>óra Paulson »voru gefin saman í uæsta dag.
hjónaband af sér-a B- B. Jónssyni á
á lauigardaginn. Bróðirin er dóttir
W. H. Paulson þingmanns í Leslie,
og er nvkomin frá herstöðvunum í!
Evrópu, þar sem hún var hjúkrunar ! Hr. Jóhann .Tohnson kom vestan
kona. Brúðguminn var fyrirliði í^1'® Leslie á mánudaginn.
223. herdeildinni og kotn heim frá
Erakklandi í iok stríðsins. Hann
veitir nú forstöðu.helztu hljóðfæra-
verzlun borgarinniar, “The Phono-
graph Shop”. Ungu hjónin héldu
áamdægurs suður til Chicago og ætia
séts að njóba þar hveitibrauðsdag-
anna. Framtíðarheimili Mr. og Mrs. söngsamkomu í fyrstu lút- kirkjunni
Alhert verður í Winnipeg, og eru máuudaginn 10. febrúar n. k. Hún
þau væntanl^r heim mánaðamótin.
Kvenfélag * Skjaldborgarsafnaðar
heldur skemtisamkomu í Skjaldborg
tnánudaginn 2. febr. Nánar augiýst
síðar.
Mrs. Dr. Jón Stefánsson heldur
MiSvi-kudag og fimtudag:
ANITA STEWART í
“HER KINGDOM of DREAMS”.
og “BOUND AND GAGGED”,
Föstudag og laugardag:
DOROTHY PHILLIPS í
“DESTINY”.
Mánudag og þriSjudag:
FRANK KEENAN í
"THE MASTER MAN”.
Stefán' Sölvason,
píanókeanari
Kennlr hArnum osr fiillorftnum.
Ilelma frA kl. 10 tll 2 og? 5—7
Sulte 11. Klslnore Apts.
Maryland’ St. •
Heimskri-ngla árnar
heiila og blessunar.
brúðlijónunum
John K. Johnson frá Tantallon
kom til borgarinnar á miðvikudag
til að leita sér lækninga.
Hr. Dan. J. Líndal kaupmaður frá
Lundar var hér á ferð á mánudag-
inn í verzlunarerindum.
er i'itlærð söngkona og syngur prýð-
is vel að sögn. Söng- arnkom-an verð-
ur nánar auglýst sfðar.
“Helgi magri” hefir ákveðið að
halda miðsvetrarsamsæti (þorra-
blót) á Manitoba Hali þriðjudaginn
17- febrúar n. k. Er þegar hafinn
mikili un-dirbúningur og má vænta
að hér verði sannnefnft gleðimót á
ferðum. f fpr^töðunefndinni eru:
O. S. Thorgeirsson, Gunnl. Tr. Jóns-
son, J. W. Magnússon, Álbert John-
son, .T. T. Th-orgeirsson og Sigfús
■Tóelsson. i* K
Stúdentafélagsfundur verður hald-
inn laugardaginn 17. janúar í neðri
Fyi’stu lút. kh\kju. Þar kappræða
þaumngfrú Rósa .Tohnson og herra
.T. E- Sigurjónsson frá Wesley
College á móti E. Baldvinson og A.
Eggertson lögnemum. Þetta er
fyrsti fundur nýja ánsinS og því
skemtifundur. Allir stúdentar vel-
komnir. Komið stundvíslega klukk-
an 8.15 e. h. »
• „ A. Austroann, skrifari-
Hr. Kristján Egilsson, sonur Hall-
dórs Egilssoner rausnarbónda í
Swan River dalnum, kom.tii borgar-
innar 3. ]>. m^-og innritaðist sém
nemandi við Success Business
College. Hann er til heimilis hjá M.
Peterson í Norwood.
Séra Kjartan Tlelgason heldur- jjr Þorsteinn Guðmundsson bóndi
KENNARA VANTAR
viS Diana S. D. 1353 (Man.) frá!
3. janúar n. k. til 1. júlí, og svo á-!
fram eftir skólafríiS til ársloka, ef
um semst. Kennari verður að hafa
2. ecSa 3. flokks pro-f. certificate.
Umsaekendur snúi sér tafarlaust til
undirritaðs og greini frá æfisögu
sinni sem kennari og hve miklu
kaupi æskt er eftir.
Magnús Tait, Sec. Treas.
Box 145, Antjer, Sask.
KENNARA VANTAR
fyrir Mary Hill skóla nr. 987 fyrir
9 mánuði, byrjar 16. febr. (frí frá
15. júlí til 15. ágúst). Umsækj-
endur þurfa að hafa fyrsta eða
annars flokks kennaraleyfi fyrir
Manitoba, og tilgreini æfingu sem
kennari g kaup sem um er beðiS.
TilboS sendist til
S. Sigurdson
Mary Hill P. O.
J. II. Straumfjörð
úrsmiður og gullsmiður-
Ailar viðgerðir íljótt og vel af
hendi leystar.
G76 Sargent Ave.
Talsími Sherbr. 805.
v.---£______________________-
Reiðhjói
tekin til geymslu og viSgerSar.
Skautar
smiSaSir eftir máli og skerptir
Hvergi betra vprk.
/
Empire Cycle Co.
J. E. C. WILLIAMS
eigandi.
641 Notre Dame Ave.
Rjómi keyptur
undireins.
Vér kaupum allan þann rjóma, sem vér getum fengiS
og borgum viS móttöku me* Express Money Order.
Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverSi, og bjóSum
aS öllu leyti jafngóS kjör eins og nolckur önnur áreiSanleg
félög geta boSiS.
SendiS oss rjómann og'sannfeeríst.
Manitoba Cream'ery Co., Limited.
509 William Ave.’ Winnipeg, Manitoba.
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI
i n
fyrirlestra á meðal íslendinga á' £rá Milton, N- D., kom til borgarinn-
Kyrrahafsströndinni að öllu forfalla- ar fy-pjj. sfðustu helgi og dvelur hér
lausu. sem hér segir: | noiciíra stund að heimsækja dóttur
Seattle þriðjudagskv. 13. jan., kl- 8. sfnaj gystur og aðra frændur og vini.
Bcilingham fimtudag 15. jan
Blaíne, langardagskvöld 17. jan.
Cre.scent, mánudag 19- jan.
Point Roberts ]>riðjudag' 21. jan.
Yancouver föstudagskv. '23. jan.
Yictoria mánude.gskv. 26. jan.
— Hlutaðeigendur eru beðnir vel-
vfrðingar á því að samkomur þessar
eru ákveðnar að þeim fornspurðum,
en það er óhjákvæmilegt tímans
vegna. En ef samkomurnar skyldu
reka sig á einhverjar ráðstafanir, er
gerðar hafa verið af héraðsmönnum,
þá er nwgilegt svifrúm gefið til þe$s
að ekki þurfi að verða árekstur.
Hr. Jón Sigurðsson bóndi frá Mary
Hill, var hér á forð um helgina.
Hann varðist e.ilra frétta, en var kát-
ur <>g kíminn að vanda.
Prentvilla í frásögninni um af-
mæli stúkhnnar Heklu í síðasta
blaði. L>ar stóð að hún vwri 2 ára,
áfcti auðvifcað að vera 32 ára.
Manitobaþingið kemur
fimtudaginn 22. þ. m.
saman
Gjafir til Jóns Sigurðsson-ar félags
ins: Mrs. Dr. B. .T. Brandspn, Wpg
25.00 — Mrs. Sesselja Johnson, Van-
couver 1.00 — Mrs. Guðrún Bjarna
I son, Otto 2.00 Mrs. Ragnhildur
Hjörleifsson, Otbo 1.00. — Ennfremur
hafa eftirfylgiandi upphæðir verið
gefnar til minningarritsútgáfu fé-
le.gsins: Mrs. Gísli Einarsson.LTekla
Ont. 3 00 — Mrs. Jóhann Stefánsson
Piney, Man. 5.00 — Mrs. Jón Jónsson
Piney 2 00 — Mrs. Jóns Einarsson,
Sexsrnith, Alta. 4.00 — Mrs. Sigríður
Pálsson, Blaine, Wash. 1.00.
Méð (þaíkklæti.
Mrs. Pálsson, féh.
666 Lipton St.
Hr.
Man„
Jens Jónsson frá Amaranth,
var hér á fqrð í vikulokin.
Kúabólan hefir stungið sér niður
bér lí Winnipeg. Ertt 8 manns veik-
ry af henni, að því er kunnugt er.
Hr- Pétur Hillrnarui frá Akra.N. D.
er undir læknishendi á almenna
sjúkrahúsinu.
Bréf á skrifs ofu Heimskringlu:
Loftur Goodman (íslandsbréf).
Sig. Hafliðason.
Sig- Gíslason.
J. S. Thorarensen frá Fairford fer
HVER ER
TANNLÆKNIR
YÐAR?
Varaelegir <Crowns,
og Tannfyllingar
—búnar til úr beztn efniim.
—sfcerklega bygðar, þar s«m
mest reýnir á.
—þægilegt að bíta með tæim.
—fagurlega tilbúnar. J—
—endíng ábyrgst.
$7
sio
HVALBF.INS VUL-
^ITE TANN-
:>r.TTI MÍN, Hvert
geía aftur unglegt útltt.
—<4tt og vísiadalega gr^rr.
—paam rel I nranni
þekijast ekkf frá yð«r eígra
Mnnum.
—-þægilegar til brúks.
—Ijómandi vel amíðaðar.
—ending ábyrgst.
DR. R0BINS0N
Tannlæknir og Félagar hans
BIRKS BLDG, WINKIPEO
. .Til skólanefndar í Bifröst sveit.
Bifröst Schooi Trutstee Association
heldur ársfund sinn í Riverton hinn
20. b m. (janúar). Fundurinn byrj-
ar kl. 2 e. h. og verður haldinn í einu
af hinum rúmgóðu herbergjnm
nýja skólans. Auk hinna venjulegu
félags- og starfsmiála verða umræður
um Municipal School Boards og
Boards of Sohool oonsolidation. —
Sérstakar umræður verðá innleiddar
af W. H. Cox-Smith, Sac. Provincial
School Trustee Association. — Sækið
vel ]ienna fund.
Hnausum Man., 3. jan. 1920.
B. Marteinsson, Sac. Treas,
KENNARA VANTAR
fyrir Tbor skóla, nr. 1430, frá 1.
marz 1920 til 1. desember. 9 mán-
aða kensla. Umsækjendur trl-
greini mentastig og kaup, sem ósk-
aS er eftir. TilboSum vertt mót-
taka til 1 4. febrúar af undirrituS-
um.
E. Ólafsson.
Box 2 73, Baldur, Man.
IÐUNN
»
Eins og eg auglýsti í síSasta
blaSi, er fyrri helmingur 5. ár-
gangs nýkominn hingaS vestur.
ISunn er ágætt rit og ifjallar um
margt, skemtandi og fræSandi. Eg
íþarf aS fá áreiSanlega útsölumenn
í öllum pósthúsumdæmum þar sem
um íslenzka lesendur er aS ræSa,
og vil biSja þá, sem vildu taka þaS
aS sér, aS senfla mér línu. Eg
hefi óseld fáein eintök af 4. árg.
VerS árgangsins er $1.50, 320
(blaSsíSur, þétt og vel prentaS. Eg
bor^a burSargjald. Þeir, er halfa
í hyggju aS gerast kaupendur^
geri svo vel og láti til sín heyra
sem fyrst.
MAGNÚS PETERSON.
247 Horace St., Norwood, Man.
FISKUR
nýkominn noröan af vatni.
Hvítfiskur
Pickerel.
Seldur í 100 pundum eða smásölu
eftir því sem óskað er.
Allar mögulegar tegundir af kjöti og
niðursoðnum mat, kæfu, ostum og
annari matvöru.
Hvergi betra aÖ kaupa í borginni.
The West-End
Market
PHONE : SHERBROOKE 494
680 SARGENT AVE.
\Y- M. C. A. félagið biður þess get-
ið, að það hafi opnað skákklúbb f
byggingu sinni að Vaughan St., og
væntir þess að fá að sjá framan í
sem flesta íslenzka taflmenn þar við
fyrstu hentugleika. — Laudar góðir,
nofið yður þetta góða boð Kristi-
leg« félags ungra manna.
Wonderland.
Þessa vikuna hefir Wonderland ó-
viðjafnantegt pro^ram á boðstólum.
Nazimova var framúrskarandi í “The
Red Lantern” fyrstu daga vikunnar.
í dag og á morgun verður h(p und-
nr frfða Anita Stewart sýnd í mjög
hrffandi mynd, “Her Kingdom of
Dreams”. Á föstudaginn og laugar-
daginn verður Dorothy Phiilips
sýnd í mjög tiikomumikilli mynd
‘Destiny”. Og næ«ta mánudag og
þriðjudag verður hinn frwgi leikari
Frank Keenan sýndur í mjög mikil-
fenglegri mynd, “The Masted Man.”
HerSu-
FUNDARBOÐ.
Almerínur ársfundur
breiSar safnaSar verður haldinn ef
guS lofar, sunnudaginn 18. janúar
næstkomandi. Stutt guðsþjónusta
verSur haldin fyrir fundinn, sem
byrjar nákvæmlega klukkan eitt og
verSur lokiS klukkan tvö. Þá
byrjar fundurinn tafarlaust.
s. s. c.
Til sölu.
Eitt af hinum fegurstu bænda-
býluim í þessu nágrenni. MeS öllu
utan og innan stokks. — Ennfrem-
ur búgarSar og bæjareignir meS
sanngjöj-nu verSi. Upplýsingar ó
keypis.
M. J. BENEDICTSON,
Box 756, Blaine, Wash.
16—21.
0 I P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba.
1 ■tjðrnaVnefna félagslns eru: Séra ItiÍKHvalilur Pétnrxson, forsetl.
650 Maryland str., Winnipeg; Jön J. BHdfelI, vara-forseti, 2106 Portage
ave., Wpg.; Slgr. JOl. Jðhnnnesson, skrifarl, 957 Ingersoll str., Wpg.; Ahk. I.
Blöndalil, vara-skrifarl, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-
ritaj*i, 729 Sherbrooke str., Wpg,; Stefan Klnarsson, vara-fjármálaritarl,
Axborg, Man.; Asm. P. JðhannsHon, gjaidkeri, 796 Victor str., Wpg.; séra
Albert KrlHtjðnHHon, vara-gjaldk., Lundar, Man.; og Slgurbjðrn Slgar-
jðnsHon, skjalavörtur, 724 Beverley str., Wpg.
PaHtufnndi heflr nefndin fjðröa fö.Htudagskv. hvers mAnaliar.
1 /
| Fyrirlestur
fluttur af
! Hon. HThos. H. Johnson
i
um iðnaðaimálaþingið, sem haldið var í Washington, D. C.
MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 14. JANÚAR, n. k.
j, I SamkomUsal Fyrstu Lútersku Kirkju.
MeS söng skemta: Mrs. S. K. Hall, Miss Dorothy Pol-
! son, Mr. Paul Bardal, Prof. D. L. Durkin og Franklin Quartette
Samskota verður leitað til arðs fyrir píanósjóð kven-
1 félagsins..
Kaffisala á eftir.
HEIMSKRINGLA þarf að
fá fleiri góða kaupendur:
Allir sannir íslendingar, sem
ant er um að viðhalda íslenzku
þjóðemi og íslenzkri menning
—ættu að kaupa Heimskringlu.
"Farfuglar”
hafa bóksfcaflega flogið út. Samt eru
enn nokkur ejntök óseld hjá útsölu-
mönnum og höfundi þeirra, að 906
Bánning St„ Winnipeg.
KENNARA VANTAR
fyrir Stone Laike S. D., nr. 137
Kenslutímabil 9 mánuðir , frá
marz 1920 til 15. ágúst, og frá 1.
sept til 15. des. 1920. Umsækj
endur tiltaki mentastig og kaup.
Snúi sér tafarlaust til
A. O. Magnússon
Secy. Treas.
Box 84 Lundar, Man.
Atvinna.
Hjón vön sveitavinnu óskast á ís-
lenzkt’heimili út á landi skamt frá
Winnipeg, frá 1- apríl n. k. Bóndinn
er einbýlismaður og þarf konan því
að gegna bústjórn. Gott kaup
boði Ritstjóri Heimskringlu gefur
upplýsingar.
FRITT!
NYTT STEINOLlUUOS
BETtA EN RAFHAGN EÐA GASOLÍN OLÍA
Hér er tækifæri at5 fá hinn makalausa Aladdln
Coal Oil Mantle lampa FRITT. SkrifiB fljótt eftir
upplýsingum. í»etta tilbotS vert5ur afturkallatJ
strax og vér fáum umbo'ðsmann til at5 annast söl-
una í þínu héraöi. t»aö þarf ekki annaö en sýna
fólki þennan Aladdin lampa, þá vill þaö elgnast
hann. Vér grefum yöur einn frftt fyrir aö sýna
hann. Kostar yöur lítinn tíma og enga peninga.
Kostar ekkert aö reyna hann.
BRENNUR 70 KL.ST. MEÐ EINU GALLONI
af vanalegri steinolíu; enginn reykur, lykt né há-
vaíi, einfaldur, þarf ekki aö pumpast, engin hætta
á sprenginu. Tilraunir stjórnarinnar og þrjáttu
og fimm heljtu háskóla sanna Aladdin gefur
þrlHvar Hlnnum meiro Ijðn en beztu hólks-kveiks-
lampar. Vann Gull Mednllu á Panama sýning-
unnl. Tfir þrjár miljónir manna nota nú þessa
undra lampa; hvít og skær ljós, næst dagsljósfc.
Ahyrgstir. Minnist þess, aó þér getiS fengit lampa
An þeHH aö horga eltt elnanta eent. Flutnlngsgjaldlö nelriim „ X tL
er fyrirfram borgaS af oss. SpyrJiS um vort frija 10- ’er u»Kunl
daga tllhoö, um þaö hvernig þér getltS fengiö einn af IIIVIROB9MFNN
þessum nýju og ágætu steinolíu'.ömpum ðkeypl*. — •
MABíTPB LAMP COMPANY, 2«8 Aladdln Bnlldlng, WINIVIPBG:
Stærsta Steinolíu Lanipa VerkstætSi I Heimi.
Húsmœður!
Tl
Iðkið sparsemi. IðkiÖ nýtni. Sparið matinn.
Þér fáið meira og betra brau'ð vií at! brúka
PURIT9 FCOUR
GOVERNMENT STANDARD
Flour License No’s 15, 16, 17, 18
BORGIÐ HEIMSKRINGLU.
ENN ÞÁ eru margir, sem ekki hafa sent oas borgun fyrir Heims-
kringlu á þeasum vetri.
ÞÁ vildum vér biSja aS draga þetta ekki lengur, heldur aenda
borgunina strax í dag.
ÞEIR, aem skulda osa fyrir marga árganga eru sérstaklega beðn-
ir um að grynna nú á skuldum sínum sem fyrst. Sendið nokkra
dollara í dag.
Miðinn á blaði yðar sýnir frá hvaða mánuði og ári þér
skúldið.
THE VIKING PRESS, Ltd.;
Winnipeg, Man.
Kseru herrar:—
Hér með fylgja .......r....................Dollarar, sem
borgun á áskriftargjaldi mínu við Heimskringlu.
Nafn ..............íLyt...........................
Áritun ...............................
BOGRIÐ HEIMSKRINGLU.
r