Heimskringla - 14.01.1920, Side 7
WINNIPEG, 14. JANÚAR, 1920.
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
Vestan af strönd.
Hr. ritstj. Hkr.!
Gott og gleSillegt nýtt ár.
Ekki datt mér í hug fyrir nokkr-
um mánuSum síSan aS nokkur
maSur mundi verSa (faer um aS
senda þér línur íhéSan, eftir aS
t>essi mikli stjörnufræSis spásagn-
arandi var búinn aS fara hér um
alla ströndina síSan í júlí^ og spá
um stór undur og eySilegging, sem
átti aS verSa á ýmsum pörtum
jarSarinnar þann 1 7. 'þ. m. (des.).
Eitt dagblaSiS í Seattle sýndi
mvndir (uppdrácit) af stöSu hnatt-
arins í himingeimnum, þar sem
ekki faerri en 7 af þeim plánetum
stefndu beint inn í sólina og mundu
skilfta henni í tvent meS . voSa a'fli.
ViS náttúrlega átt\im aS fá afleiS-
ingar óttalegar, jarSskjálfta, þrum-
ur og eldingar, og svo mikiS veS-
ur, aS aldrei hafSi annaS eins
'heyrsit um allan heim. Sjórinn
átti aS belja sig upp oig verSa svo
mikil flóSalda, aS partar af landi
færu í kaf og alt líf eySilégSist.
HámentaSur maSur hér í bæ pré-
dikaSi um þetta oft sunudag eftir
sunnudag, og sýndi uppdrátt af
öllu sólkerfinu, og skýrSi alt mjöí
greinilega. En fáfróSur álmúg-
inn, sem vonlegt var, glápti og
gleypti þetta ált í sig sem sætasta
hunang. Hann sagSi fólkinu aS
þaS væri dollars virSi fynr hvern
mann, aS fá aS vita og heyra um
þetta alt saman, hvernig sem færi.
Og mæl'tisit hann til þess aS áheyr-
endur létu héldur ríflega í diskinn,
því enginn vissi hvort hann eSa
hún þyrfti þess éftir þann 1 7.
Mesti fjöldi var líka fús á aS gera
svo eftir hans tilmælum, og mörg-
um fanst líka hann-eiga þaS skiliS,
úr því enn væri tími til aS gera
nokkra endurbót á sálartetrinu.
En nokkrir sátu sem sálarlausir
steingervingar og hugsuSu ekki
neltt um sína velferS og gáfu ekk-
ert, eSa aSeins fá cent, rétt til þess
aS látast vera meS. Margt af
fólki var óttasl'efpS og IcveiS hinni
komandi stund. Svo bætti nú
ekki úr, aS einstaka góSir og guS-
hræddir menn höfSu haldiS því
fraim, aS íólkiS í heiminum sé orS*
iS svo guSlaust og hugsunarlaust
fyrir öllu því góSa, aS guS hljóti
aS straffa þaS fyr eSa síSar, eSa
láta einhver ósköp fyrir þaS koma,
og margir héldu nu aS þarna kæmi
þaS, og guS mýndi nú ætda aS
steypa því öllu niSur til h..„.....
eSa aS minsta kosti aS láta þaS alt
drukna, eins og í Nóa-flóSinu. —
Sá 1 7. kom og fór, og alidrei hefir
veriS annaS eins blí 8viSri a öllu
haustinu, eins og einmitt þann dag.
FólkiS stóS alstaSar úti og horfSi
beint upp í sólina^ alt aS niSur-
göngu bennar, og sá eSa heyrSi
engin undur, og vi'ldu margir
þakka þaS kaþólsku kirkjunni og
Holy-Rolers, sem hefSu legiS a
bæn mest zd tímanum. Má vera
aS svo sé, en enga areiSanlega
vissu hefi eg fyrir því.
Fó'lkiS er nú búiS aS ná sér
furSu vel aftur, og 'fariS aS sinna
sínutm líkamlegu störfum, enda
hækkaSi brúnin á verzlunarmann-
inum, sem ekki var fariS aS iítast
á blikuna meS dollarinn fólksins
um jólin. Og voru þeÍT þó búnir
aS tala um þaS viS fólkiS í einu
dagblaSinu, aS þaS skyldi ekki
vera hrætt viS aS verzla, þvi ef
einhver ósköp kæmu fyrir þann
17., væri alveg sama hvar dollar-
inn væri, en éf ekkert kæmi fyrir,
væri þaS "so much ahead , aS
hafa keypt og váliS þaS bezta.
Sjaldan vantar þá umhyggjusem-
ina til ifólksins, blessaSa.
Þá ætlaSi eg aS segja þér eitt-
hvaS alf líSan okkar landa hér, og
held eg aS ólhætt sé aS fullyrSa,
aS adt aS þessu héfir okkur liSiS
ágætlega. Vinna hefir veriS nægi-
lleg fyrir alla, sem vildu og gátu
unniS, og þá fór 'hún nú ekki mink-
andi eftir aS “Uncle Sam” tók þátt
í stríSinu, því þá máttu nú allir til
aS vinna, sem nokkuS gátu, ann-
aShvort fyrir sig eSa aSra, til aS
auka framleiSsluna; sektir eSa
fangelsi lá viS, eSa þeir voru skoS-
aSir sem óvini rstjómarinnar, og
Sjúkdcmar sem
vinaa yfirvinnu.
þá tók nú ekki þaS bezta viS.
Þetta var nú óttalega hart á annara
þjóSa letingjum en íslendingum,
sem aldrei unnu nema dag og dag
eSa eina viku í senn. . En þaS
varS þeim alt til góSs, því þeir
fóru aS drífa sig áfram og líSa
betur, og konurnar þeirra urSu
svo fallegar og hýrar á svipinn, aS
þeir urSu alveg hissa.
FélagsL’lf okkar landa hér held
eg aS rnegi segja, ef rétt er á litiS,
aS sé í bezta lagi. AuSvitaS er
hjá okkur, eins og víSast annars-
otaSar, einstöku persónur, sem eru
óþægar og illa vandar, sem ganga
fitundum úr leik, en slíkt er ekki
talinn glæpur né goSgá.
Snemma í nóv. síSastl. var höfS
héra “Boxa’’-samkoma, og leikin
tvö dálítil leikrit, til arSs 'fyrir fé-
lagiS Kára, og var þaS hin 'bezta
ekemtun, því fólkiS sótti vel mót-
iS, og ánægjan skein úr hverju
andliti yfir aS hafa komiS til aS
bjóSa í boxiS stúlkunnar sinnar,
eSa þá hinna. ArSur af samkom-
unni mun hafa orSiS yfir 80 dalir
og er þaS meira en gott, þegar til-
lit er ^ekiS til þess hvaS fámenn i
viS erum, en viljinn er góSur og bænum. Hjón þessi voru mjög ..
hann ræSur oiftast úrslitunum. svo myndarleg og ágætlega efnum V* mat °r *n’ SP*^ a^s
konar leiki, til kl. 2 um morgun-
Dako ta og Saskatchewan. Til i
fylgdar meS henni heim fór upp- i
komin dóttir hennar frá fyrra
hjónabandi, Sigurbjörg SigurSs-1
son- ætluSu þær fyrst til Reykja- „ , ...
’ ^ J J DjgpepMla — einu Minni I nljileyniinui
víkur Og síSan til Vestmannaeyja, ' — hn-ttir nl.lrel nema l>ö taklr tXxlirn
þer sem Mrs. Benedictson ætlaSi
aS setjast aS hjá dætruim sínum, Sumir Sjúkdómar vinna aSeins á vess-
1,1 or. , um tímum, a?5rir þar á móti eru sífelt,
SSm bua par, Og eyoa sinum SlO- nái þeir einu finnl tökum á manni, þar
ustu ælfiárum. ÞaS var eftirsjá aS , á meí>al er meltingarleysiÖ^ e«5a Dys-
missa hana héSan úr félagssTcapn- J Þat5 'er atieins einn vegur til þess ats
um, því hún er ihæg Og gætin ; lækna Dyspepsia þegar hún er komin í
1 , , . ,j- , algleyming etia á hvatia stigi sem er, og
-cona og rasar ekki um raS fram, þaS er mets Dodd's Dyspepsia Tabiets.
Og sér ávalt eítthvaS got't VÍS alt. j ótaI vottor<5 eru fyrir hendi, sem sýna
, , ,. , ,, , , • i 1 °g sanna StS svo er. í>ar á metSal er
islendingar heldu henni dahtiS ; þetta vottorts frá Jos. Zeph Cote, st.
kveSjusamsæti áSur en hún fór og I Cyrille de wandover, Que.:
r * , ■ ,r . ..., o- I ‘‘Eftir atS hafa þjátSst í mörg ár af
ær u hennj ofurlitla vinargjof aS hægtsaleysi reyndi eg Dodd’s Dyspepsia
skilnaSi, ásamt kveSju till lálands. Tablets og þær bættu mér ab fullu og
Nokkru síSar komu hingaS ung
hjón ifrá Idaho, Mr. og Mrs. Peter-
sen, og tvær dætur þeirra ungar aS
aldri. Hann er danskur en hún er
íslenzk, dóttir Gísla Lárussonar j
pcntunarfélagsstjóra í Vestmanna-j
eyjum. Þau voru á lleiS til Kaup- }
mannahafnar og Vestmannaeyja, I
til þess aS sjá aldraSa foreldra sína
áSur þau dæju, en hingaS komu
þau til aS sjá föSursystur hennar,
nú get eg eittS hvati sem er.”
Dodd’s Dyspepsia Tabiets kosta 50c
askjan, etia 6 öskjur fyrir $2.50, fæst al-
statSar hjá lyfsölum etSa The Dodd’s
Medicine Co., Limited, Toronto, Ont.
orsök í þessu gabbi, máske aldrei
lofaS aS koma til okkar, heldur
einhver annar löfaS því, eSa sagt
þaS, sem hann vissi ekkert um.
LeiSmdunum viS aS bíSa var síS-
an snúiS upp í stór veizlu, sem átti
n/r r>. • „ , , ., a<$ verSa um kvöldiS meS ungfrú
Mrs. lijamason, sem a heilma her 11 , 6
HoImfríSi, og sátu menn nú kátir
Fyrir tveim árum síSan keypti fé- búin, eins og sjá má líka af því aS
lagiS Kári þrjiár lóSir meS kirkju á takast þessa ferS á hendur núna í j mn’
í S. Bellingham, ifyrir aSeins $500. \ dýrtíSinmi, og ætla sér aS koma til Sm’ ^ a ur y ir a a a fariS og
SkjögraSi þá hver heim til
HúsiS er stórt og rúmgott og vel baka aftur; en ekki fanst Mr. Pet-
smíSaS, og er stór salur undir allri ersen mikiS til um þaS. Þau hafa
kirkjunni, sem brúkaSur er fyrir
samkömur og ti'l aS geyma í bóka-
búiS um 1 0 ára tímabil langt frá
öllum Islendingum, en samt hélt
safn ifélagsins og útbýta því til ■ hún dáli’tla tölu á íslenzku, á sam-
meSlma. Orsökin, sem mun hafa I komu, sem þeim var haldin hér,
crSiS til þess aS eignin var 4eld áSur en þau fóru héSan alifarin.
svona ódýrt, var víst sú, aS sænsk-
ur söfnuSur, sem átti hana, mun
Á ferS voru hér ííka í sumaf
Mrs. J. Stephenson frá Marker-
hafa veriS aS ganga saman, en þaS | ville, Alta., og dóttir hennar
sem eftir var ætlaS inn meS öSrum Stephanía; einnig Mrs. A. Kristj-
kirkjulflo'kki. Og þó nú eign þessi ánsson frá sama staS og dóttir
verSi ekki íslendingum hér til
gróSa, þá saimt sýnist þaS betra
fyrir þá sem heild, aS hafa ein-
hversstaSar húsrúm til aS koma
saman í nær þeim sýnist svo. En
húsiS þarf viSgerSar, bæSi máln-
ing og fleÍTa þyrfti aS gera viS þaS
í náliægri tíS.
Og nú er kirkjan keypt og kolm-
in, en hvar er guSstrúin? Um
hana vil eg vera ifáorSur. En eitt
hefir mér dottiS í hug, þegar prest-
ur kemur hingaS aS messa einu
sinni á mánuSi, eSa einu sinni á 2
mlánuSum, og eg héfi séS fáa
koma og margt vanta, hvort aS
fólk sé ánægSara nú en áSur var,
þegar þaS fór til kirkju. Eg efast
um þaS. OrSin, sem séra Ólafs-
son sagSi hér í kirkjunni á annan
í jólúm, héfSi hver maSur átt aS
heyra, sem ekki er alveg búinn aS
tapa sinni bamatrú.
Sorglegt tilfelli vildi hér til ný-
lega, í húsi Mr. og Mrs. Thorgeir
Johnson. Börn þeirra fjögur, öll
ung, og Pleiri úr nágrenninu, voru
aS leika sér á gólfinu, haldast í
hendur og snúast, eins og böm
gera, þegar alt í einu aS drengur
þeirra, 7 ára, dettur á gólfiS, og
stóS ekki upp aftur. MóSirin
hljóp strax aS og sá aS hann var
þar meSvitundarlaus. Læknir
var strax fenginn, og sagSi hann
aS æS hefSi slitnaS í höfSinu viS
'falliS og blæ'tt inn; mun samt fyrst
hafa haft von um bata, en barniS
var svona altaf í þrjá daga, þar til
þaS dó. Þetta var eini drengur-
inn, sem þessi hjón áttu, og þeim
því sorglegra, en 3 systur lifa eftir.
ÞaS er töluverSur lasileiki í bæn-
um, og margir hafa dáiS, en eng-
inn ennþá af okkar hóp, nema
þetta áSur áminsta barn. — TíS-
in heffc líka veriS köld og hálf ó-
notaleg, eins og þegar hefir veriS
sagt í blöSunum hér aS vestan, og
hefi eg því ekkert um hana aS
segja annaS en þaS, aS frost held
eg aS aldrei hafi fariS niSur í 20
Stig fyrir neSan zero, ains og stend-
ur í greininni frá Blaine. ÞaS
lægsta, sem eg sá á mælinum á
mínu húsi vom 4 stig fyrir neSan
zero. Eg held viS króknuSum
hér í 20 fyrir neSan, því loftiS er
svo rakafult aS þaS 'frysi í kring-
um mann og maSur inn í þaS.
NæstliSin júní fór héSan alfarin
till Islands sómakonan Helga, kona
ihennar frá Blaine, Mrs. Plumber.
BáSar þessar konur voru aS ferS-
ast um sér til skemtunar og til aS
sjá Ströndina. GeSjast þeim vel
aS mörgu, en illa aS hinu, og héldu
svo ánlægSar hei malftur. Ung-
frú HólmfríSur Árnadóttir, sem
sagt hefir veriS í blöSunum aS fór
hér um í haust, til aS halda fyrir-
lestur og sýna myndir alf lslandi.
StanzaSi hún hér einnig eitt kvöld,
og hélt fyrirlestur á ensku í What-
com Highsahool. Auglýst hafSi
veriS aS myndir yrSu sýndar alf Is-
landi og fýsti marga aS fá aS sjá
þær, og var því aSsókn mikil af
enska 'fólkinu, en fáir landar, því
einhver IhafSi löfaS iþví, aS hún
yrSi næsta kvöld í Kára Hall, og
biSu þeir því rólegir. Á undan
fyrirlestrinum stigu nær 20 NorS-
menn upp á pallinn og sungu
norska og enska söngva, og var
þaS skemtilegt aS heyra og hin
mesta gl'eSi. Fyrirlesturinn var
um fund Islands og svo Islendinga,
og um hann hefi eg ekkert aS
segja, hefi heldur ekki vit á því;
en heldur hefSi eg viljaS aS hann
hefSi veriS fluttur á íslenzku hjá
Islendingum, úr því líka aS mynd-
irnar gátu ekki orSiS sýndar fyrir
eitthvert ólag á töfraalmpanum.
Næsta kvöld kom, og allir þeyttust
landarnir í samkomuhúsiS, en fyr-
irlesarann sáum viS aldrei og viss-
um aldrei hvaS af honum varS. Eg
ímynda mér aS ungfrú HólmfnSur
Ámadóttir hafi aldrei veriS nein
haft góSa skerötun.
Nökkrar íslenzkar fjölskyldur
hafa flutt hingaS nú í seinni tíS frá
Blaine og Point Röberts, því vinn-
an er hér meiri en í bæjunum fyrir
norSan og húsaleigan imargfalt
lægri en í bæjunum fyrir sunnan.
Bellingham er því inokkurskonar
miSstöS fyrir fólkiS, en nú sem
stendur er útiitiS dauft hér og
vinnan lítil. SkipasmíSar hafa al-
veg hætt, eh máske byrja þær aft-
ur eitthvaS næsta vor, og sögunar-
mylnurnar hafa gengiS mjög svo
óstöSugt í haust, sem er þó aSal-
atvinnugrein þessa bæjar, ásamt
fiskiveiSunum, sem allar ha'fa ver-
iS í molum og getur því orSiS full-
erifitt fyrir þungar fjölskyldur aS
komast áfram hér, sem ekki hafa
getaS lagt nei'tt til hliSar á betri
tímunum, því alstaSar er nú hæst
móSins aS sélja og kaupa alt ráns
verSi, og á ekkert aS finna aS
slíku, enda ekki til neins, því þeg-
ar verkalýSurinn biSur um meira
kaup, segir auSvaldiS: upp meS
vöruna! Þetta dugir ekki, þaS
þarf aS verSa breytimg á þessu og
þaS sdm fyrst, ef ekki á aS verSa
ilt verra.
Margt fleira væri hægt aS rugla
um héSan, en nóg er víst komiS,
því eg gæti vel hugsaS, ritstjóri
góSur, aS hvert hár á höfSinu á
þér yrSi fariS aS standa beint upp
í loftiS, áSur en þú ert búinn aS
lesa þetta alt saman.
Eg óska þér svo og blaSinu, og
öllum Islendingum, gleSilegs og
frjósams nýs árs.
Á gamlársdag 1919.
P. G.
Trúlofunin.
(Smásaga dftir Glenboro-ungling )
Hvernig losna má við
væringu, fyrir fullt
og alt.
Eftlr Ni'rfræMiiK:.
Væringarbakterían er orsök í því nær
öllum kvillum hárrótarinnar og fyrsta
sporiö til þess a$ maöur veröi sköll-
óttur eöa gráhært5ur. AtS losna viC
þann fjanda er flestum kærkomi®, sem
von er, og nú höfum vér hér rát* frá
sérfrætSing, sem duga skal og hefir
reynst óbrigt5ult., því þa?> ekki einasta
hreinsar væringuna úr höft5inu, heldur
og kemur hárinu til at5 vaxa at5 nýju
eftir margra ára hárlos og skalla.
Rát5it5 er: Fart5u til lyfsalans og biddu
um 6 únzur Bay Rum, 2 únzur Lavona
de Composee og drachm af Menthol
Crystal. Blandit5 því svo saman og eft-
ir at5 hafa stat5it5 í klukkustund er þat5
tilbúitS ' til notkunar. Bert5u þessa
blöndu í hárit5 kvölds og morguns og
nuggatSu vel inn i hársrótina.
drachm af ilmvatni má bæta vit5 þessa
blöndun ef þess er óskat5. Blanda þessj
t, • i gefur gráum hárum sinn upprunalega
Mr. J. B©neaict9onar, aem ror til. lit
Magga var á nítjánda árinu þeg-
ar Siggi kom í sveitina ásamt íot-
eldrum sínum, og þegar þau voru
sezt aS á Litlubrekku og Siggi
fékk fyrst aS líta fegurS Möggu,
þá varS hann alveg hrifinn af
henni.
Magga var há og grönn, lík
renglu, meS rjóSar kinnar eins og
epli og meS gulgrá augu alveg eins
og í Grínu, uppáhaldskettinum
hennar. Svo halfSi hún músarlit-
aS strí á höfSinu, sem henni þókn'
aSist aS kalla hár.
Þessari yndælu mynd gat Siggi
ekki gleymt, og hann ímyndaSi sér
aS þegar alt væri í rétt lag fært á
Litlubrekku, þá gæti vel veriS aS
Magga gæfi honum ekki hryggbrot
ef hann bæSi hennar.
Siggi var myndar piltur, stuttur
og feitur sem tunna, rauShærSur
og meS grá augu, og lítiS nef, sem
virtist vera aS 'fela sig á bak viS
kinnamar.
Lokains eitt fagurt sunnudags-
Til kaupenda
Heimskringlu.
Árgangamot blaSsins voru I október síSastliSinn. Og
er vér förum aS yfirlíta áskrifendaskrána, verSum vér þess var’
aS fjölda margir áskrifendur skulda blaSinu, ekki einasta fyrir síSast ,
árgang, heldur lengra til baka. En til þess aS blaSiS fái staSiS
skilum viS viSskiftamenn sína og kaupendur, þarf þaS aS íá þaS, sei
þaS a útistandandi hjá öSrum, og þá eSliIega hjá kaupendunun
Vonumst vér því til aS ekki þurfi nema minna menn á skyldur sínai
í þessu efni til þess aS þeir standi skil á skuldum sínum viS blaSiS.
Heimskringla er ekki í hverri viku aS minna menn á aS þeir hafi
ekki borgaS áskriftargjald sitt. Telur hún aS virSingu kaupenda
sinna sé misboSiS meS því. En hún ætlast þá líka til, aS þegar hún
kallar eftir sínu, meti menn orS sín og eigin virSingu svo mikils, aS
þeir láti ekki þurfa aS gera þaS oft. ÞaS eru því tilmæli vor, aS sem
flestir fari nú aS sýna lit á borgun úr þessu, á því er þeir skulda.
BlaSiS þarf peninganna, en þér þurfiS blaSsins. Til leiSbeiningar
setjum vér hér skrá innheimtumanna blaSsins yfir Canada og Banda-
ríkin.
InnköllunarmennHeímskrirglu:
ÍCANADA:
GuSm. Magnússon .........4............Árborg.
F. Finnbogason .......................Árnes.
Magnús Tait ......................... Antler
Sigtr. Sigvaldason ................. Baldur.
Björn Thordarson ............._v,.. Beckville.
Eiríkur BárSarson ..................Bifrost.
Hjálmar O. Loftson ..............Bredenbury.
Thorst. J. Gíslason ..................Brown.
Óskar Olson ................. Church’bridge.
Páll Anderson ................. Cypress River.
J. H. Goodmuntíson ................. Elfros.
GuSm. Magnússon ................... Framnes.
John Januson .................... Foam Lake
Borgþór Thordarson .................. Gimli.
G. J. Oleson ..................... Glenboro.
Eiríkur BárSárson .................. Geysir.
Jóh. K. Johnson ..................... Hecla.
F. Finnbogason ..................... Hnausa.
Jón Jóhannsson ....................... Hólar
Sig. SigurSsson .................. Husawick.
Sveinn Thorwaldson ........... Icelandic River.
Ámi Jónsson ...................... Isafold.
Jónas J. HúnfjörS ............. Innisfail.
Miss A.Thorsteinson .............. Kandahar.
Jónas Samson ..................... Kristnes.
Ólafur Thorleifson ............... Langruth.
Stefán Árnason _.................. Lillisve
Oskar Olson ....................... Lögberg.
Bjami Thordarson ................... Leslie.
Daníel Lindal ..................... Lundar.
Eiríkur GuSmundsson .............. Mary Hill. ,
John S. Laxdal .'................... Mozart.
Jónas J. HúnfjörS ............. Markerville.
Páll E. Isfeld ........................ Nes.
SigurSur Sigfússon ................Oak View
Stefán Árnason .................... Otto.
John Johnson ........................ Piney.
Jónas J. Hún'fjörS ................ Red Deer.
Ingim. Erlendsson ............... Reykjavík.
Halltíór Egilsson ................Swan River
Stefán Árnason .............Stony Hill
Gunnl. Sölvasom ................... Selkirk.
GuSm. Jónsson .................... Siglunes.
Thorst. J. Gíslason ..............Thornhill.
Jón SigurSsson ...................... Vidir.
Ágúst Johnson .................Winnipegosis.
SigurSur SigurSsson ..........Winnipeg Beach.
Ólafur Thorleifsson ............ Westbournc
H. J. Halldórsson...................Wynyard.
GuS-m. Jónsson ...................... Vogar.
Mrs. ValgerSur Jósephson, 1466 Argyle Place
South-Vancouver ............... Vancouver.
f BANDARÍKJUNUM:
Jóhann Jóhar.nsson ................... Akra.
Mrs. M. J. Benedictson ..'........-.. Blaine.
SigurSur Jónsson .................^. Bantry.
Jóhann Jóhannsson ................ Cavalier.
S. M. BreiSfjörS ............... Edinborg.
S. M. BreiSfjörS ....................Gardar.
Elís Austmann ..................... Grafton.
Ámi Magnússon ..................... Hallson.
Jóhann Jóhannsson .................. Hensel.
G. A. Dalmann.........-............ - Ivanhoe.
Gunnar Kristjánsson ............. Milton, N. D.
Col. Paul Johnson ................ Mountain.
G. A. Dalmann .................... Minneota.
G. Karvelson .................. Po»nt Roberts.
Einar H. Johnson ...............^Spanish Fork.
SigurSur Jónsson .........-......... Upham.
SendiS áskriftargjöldin til: ,
The Viking Press,
Limited
Box 3171 Winnipeg, Man.
kvöld lagSi Siggi af staS í tungls-
Ijósinu til aS leita gæfu sinnar í
höndum Möggu. Þegar iheim aS
bænum kom var Magga úti á hlaSi,
og þegar hún sá Sigga, þar sem
hann veltist áfram fáeina faSma
frá henni, fór hjartaS aS slá tíSara.
Hún var því rjóSari en vanalega
þegar Siggi kom, lafmoSur^ til
hennar. HáriS, sem æfinlega lá
slétt viS höfuSiS eins og tólguT
Væri í þaS borinn, var nú úfiS af
kvöldgolunni, og Siggi saup hvelj-
ur af aSdáun. Slíkar töfraverur
hittir maSur nú ekki hversdags-
lega.
“Ma—agga mín,” stamaSi
Siggi, “viltu e—eiga mig? E-eg
skal gera alt sem í mínu valdi
stendur til aS gera þig gæfusama. ’
Magga gaut til hans kattaraug-
unum og brosti svo hýrt aS murtn-
urinn náSi bara eyrnanna á milli.
Svo hallaSi hún sér ofur hægt upp
aS sparifrakkanum hans Sigga og
sagSi: “Já”.
Kvöldgolan hvíslaSi ástarorS-
um í eyru elskendanna. TungliS
skein blíSlega niSur á jörSina. All-
ur heimurinn virtist gleSjast meS
þeim.
-------0_______ _____,