Heimskringla - 11.02.1920, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA.
HEIMSKRINGLA
V'INNIPEG i 1. FEBROAR 1920.
WINNIPEG, MANITOBA, 11. FEBRÚAR 1920
Yiðhald íslenzkunnar.
Viðhald íslenzkrar tungu hér vestan hafs
ætti að vera oss öllum hið mesta áhugamál.
Hún er föðurleifðin' sem við höfðum með oss
að heiman, og oss bera skylda til að vaka yfir
henni meðan Iíf og kraftar endast.
Höfum vér Vestur-Islendingar fullnægt
þcirri skyldu? Misjafnlega má óhætt segja,
og horfurnar verða ískyggilegri með hverju
áfinu, sem líður.
Raifnar höfum vér nú þjóðræknisfélagið,
og það hefir það ætlunarverk meðal annars,
að vaka yf r íslenzkunni hér í Vesturheimi.
Vér vonum cinlæglega að starfs^jni félagsins í
þá áttina beri góðan árangur.
Hingað til hafa íslenzku kirkjurnar og
blöðin verið forverðir íslenzkunnar vor á
meðal. Hin íslenzka kirkja í Vesturheimi
má eiga það, hvaða trúmálastefnu sem hún
hefir aðhylst, að hún hefir jafnaðarlega verið
bakjarl íslenzks þjóðenris og tungu. Á
sunnudagaskólunum hefir börnunum verið
kend íslenzka, og hefir sú kensla oft og tíðum
borið mikinn og góðan árangur. Enda má ó-
hætt fullyrða, að eins og hér er ástatt, þá séu
}>að sunnudagaskólar íslenzku kirknanna, sem
eimr geta haldið uppi íslenzku kenslunni, svo
hún beri árangur. Ef þeir hætja að kenna
nnglingum kristin fræði á íslenzku, þá eru
dagar íslenzkunnar taldir hér í landi. Vér
þekkjum landa vora hér svo vel, að vér þor-
um að gera þessa staðhæfingu.
Þess vegna kom það yfir oss sem þruma
úr heiðskíru lofti, er vér fréttum að sunnu-
dagaskóli fyrstu hít. kirkjunnar hefði í hyggju
að útiloka íslenzkuna og fara að kenna á
enskm og að nefnd hefði verið kosin til að í-
huga málið.
Vér vonum að þar við sitji; trúum því tæp-
ast, að skóli þessarar kirkju, sem séra Jón
heitinn Bjarnason helgaði mestalt lífsstarf sitt,
verði fyrstur til að gera íslenzkuna útlæga.
Það væri minn’ngu hans til vansæmdar, því
einlægari íslending hafa Vestur-íslendingar
ekK átt en séra Jón heitinn, né íslenzk tunga
virðulegri mælanda. Hanrv var skáldinu sam-
dóma:
“Ástkæra, ylhýra málið,
allri rödd fegra,
blíð sem að barni kvað móðir
á brjósti svanhvítu.”
<
Austur-íslendingar hafa sent hingað mætan
mann, til að tala máli “tungunnar”. Væri
það ekki vel til fallið, eða hitt þó heldur, af
helztu íslenzku kirkjunni hér, að gera íslenzk-
una útlæga úr sunnudagaskólanum einmitr
meoan gesturinn chelur hér?
Stríðsglæpamenn.
Strax í stríðslok lýstu bandamenn því yfir,
að þeir mundu krefjast þess að Vilhjálmur
Þýzkalandskeisari og helztu foringjar hans
yrðu dregnir fyrir alþjóða dómstól fyrir frið-
helgisbrot og glæpaverk, unnin meðan á stríð-
inu stóð.
» Svo liðu tímar. Friðarsamningarnir voru
samdir og samþyktir af hlutaðeigandi þjóð-
um (að Bandaríkjunum undanskildum)’ og
þar í ákvæði um framsal stíðsglæpamanna,
er fulltrúaráð friðarþingsins skyldi ííðar úr-
skurða hverjir væru. Þjóðverjar undirskrif-
uðu friðarsamningana með þessu ikvæði, og
nú var aðeins beðið eftir því, að fuHtrúaráðið
sendi listann yfir þá, er framseklir skyldu
v*rða.
Keisarinn var fKiinn tiJ HoIIands og sömu-
Ljótar sögur.
Mikið hefir verið talað á síðari tímum um
ástandið í Rússlandi, og venjulega hafa slíkar
hörmungarmyndir verið dregnar upp af því,
að mönnum hefir runnið kalt vatn milli skmns
og hörunds.
Margar af sögum þessum hafa að sjálf-
sögðu verið lognar, en margar, og þær því
miður fleiri, sannar.
Tugir þúsunda hafa dáið úr hungri og harð-
rétti. Tugir þúsunda hafa dáið úr sjúk-
dómum, sem yfir landið hafa gengið, og
hundruð þúsunda hafa verið drepnir í þágu
frelsisins! ! af Bolshevíkingum.
1 Pétursþorg voru tvær miljónir manna bú-
settar í byrjun stríðsins. Nú kváðu tæp
hundrað þúsund vera í borginni.
I Odessa var Zi miljón manna í byrjun
stríðsins. Nú kváðu vera þar 50 þúskndir.
I Moskva var rúm miljón manna í byrjun
stríðsins. Nú eru þar ekki 200 þúsundir. Er
þar þó höfuðsetur Bolshevíkinga höfðingj-
anna, og dýrðarbjarminn af nærveru þeirra
ætti að vera aðdráttarafl, ef þeir væru þjóð-
hylli aðnjótandi.
Iðnaður í hinu mikla Hndi er í Hinni mestu
niðurníðslu, samgöngur ór’reiðar og verzlun
öll í ránshöndum.
Þannig lýsir fréttaritari stórblaðsins London
Times ástardi'U á Rússlandi.
Ekki er myndin fögur, né framtíðarhorfurnar
glæsilegar.
Þó eru líkur að nckkur bati fáist bráðlega,
því nú hafa bandamenn upphafið verzlunar-
bannið við Rússland, sem að sjálfsögðu hefir
átt mikinn þátt í hungursneyðínni.
En það bætir ekki meinin, sem landið og
þióðin hefir orðið að þola af hálfu Bolshe-
víkiríea. Helmingur landsins er litlu betur en
eyðimörk' og þjóðin í því mesta volæði, sem
huo'sast getur.
Frægur enskur málari’ Henry Cumming, er
átt hefir heima í Pétursborg, en tókst að flýja
þaðan, Iýsir ástandinu þar á þessa leið:
“Það sem daglega sést á götum borgarinn-
ar, bað er sannasta og réttasta lýsingin á
Bolshevisnian’.’m. Hann lýsir sér þar sjálfur
með ránum, þ fnað: og morðum. Þeir, sem
sáust þolanl t klæddir á götum úti, voru
rændir svo r- ” ^a, að þeir stóðu naktir
eftir. Stígvcl, Z'( og frakkar voru rifnir
af mönnum mcð æðnishrópum. Og menn
máttu Vera rl átir fyrir, ef menn losnuðu
án þess ið fá skas. byssuskot í brjóstið að lok-
um. Oft sást fólk skotið á götunni. Svo
leiðis krónprinsinn. Ruprecht af Bayem, einn
helzti hershöfðingi Þjóðverja, var flúinn
til Sviss. Og ýmsir aðrir af hershöfðingjum
keisarans höfðu farið í felur.
Fyrst gerði fulltrúaráðið kröfu til HoIIands
um að framselja keisarann og neitaði hol-
lenzka stjómin að verða við þeirri kröfu. Þá
er krafa gerð til Svisslendinga um að fram-
selja Ruprecht af Bayern, og fer á sömu leið.
Næst er sendiherra Þjóðverja í París, baron
von Lisner, fenginn listi yfir þá Þjóðverja,
sem fulltrúaráðið krefðist að þýzka stjórnin
freunseldi. í þeim flokki eru þeir hershöfð-
ingjarnir von Ludendorff, von Mackenzen,
von Kluck og von Buelov/, von Tirpitz yfir-
aðmíráll, Bethmann Hollweg fyrv. ríkiskansl-
ari, þrír af sonum keisarans og tengdasonur
hans hertoginn af Braunsweich, náfrændi
Danakonungs, auk fjölda nafnkendra manna.
En von Lesner neitaði að leggja framsals-
kröfuna fyrir þýzku stjórnina, rauk heim til
Berlín og lagði sendiherraembættið niður.
Heimafyrir á Þýzkalandi urðu aðalsmenn
óðir og uppvægir- er þeir fengu fregnina um
hverja ætti að framselja, og þýzka stjómin
neitaði að verða við kröfum friðarfuiltrúanna.
Bar því við að uppreisn yrði í landinu ef hún
gerði sem fulltrúaráðið heimtaði.
Hér horfir til vandræða. FuIItrúaráiðið
heldur £ram kröfum sínum um framsal stríðs-
glæpamannanna svo nefndu, og þjóðir þær,
sem hlut eiga að máli neita að hlýða'þeim.
Hvað Holland og Sviss viðvíkur, þá em afsak-
anir þeirra skiljanlegar. En öðru máli gegn-
ir það með Þýzkaland. Þýzku friðarfulltrú-
arnir undirskrifuðu friðarsamningana með
framsalsákvæðinu, og þá samninga ber þeim
að uppfylla.
Því eins.og frönsk blöð benda á, ef þeim
líðst að vinda,fram af sér þessu ákvæði samn- j
inganna, þá má ems búast við að þeir geri hið j
sama við hin önnur ákvæði samninganna, sem j
ennþá ekki hafa verið uppfylt, svo sem um
greiðslu stríðskostnaðar, og það kæmi Frökk-
um bagakegast af öllu.
Helztu menn Breta og Frakka sitja nú á j
ráðstefnu um hvað gera skuli. Verður ný
herferð gerð á hendur Þjóðverjum, eða verða
viðunanlegar málamiðlanir gerðar í friði?
Heimurmn stendur á glóðum og bíður á-
tekta.
j'ptu morðingjamir öxlum og sögðu: Nei,
það var ekki þessi, sem átti að skjóta. Það
var þessi aþrna. Og svo tóku þeir hann líka.
Ef nokkrum varð það á að rétta særðum
manni hjáiparhönd, mátti hann eiga dauðan
vísann. Það var eitt mesta ódæðisverkið, að
liðsinna særðum og veikum. Það máttu
Bolshevíkingar ekki sjá. Þannig eru þeir.
Margir voru orðnir svo þjáðir af hungri, að
þeir urðu að liggja í rúminu og bíða eítir því
að dauðin nkæmi.
Það er annars mörgum undrunarefni,
hvermg B Jshevisminn hefir farið að ná þess-
um völduin. En hann hefir haft úti aliar klær.
Og hin ytrj völd hafa þeir fengið með hjálp
Kínverja og Mongóla. Þeir hafa borgað
þeim vel og þá er hægt að kaupa til alls. Og
völdin eru otakmörkuð. Það kom ekki sjald-
an fyrir að heilar fjölskyldur- sem lifðu á því
að vera Bolshevíkingar, fluttu inn í hús efn-
aðra manna og þröngvuðu þeim síðan til að
borga leigu. Eignarrétturinn er með öllu úr
sögunni. Og öll jörð er sögð ríkisergn.
Eg hefi oft spurt sjálfan mig hve lengi
þetta myndi vara. Og hefi aldrei fengið aðra
lausn hjá sjálfum mér en þá, að Bolshevisminn
mundi eyðileggja sig sjálfur. Það er þegar
farið að sjást mót á því. Jarðeignamálið
fékk engan byr. Bolshevíkingarnir vildu sem
sé þrýsta Lændum til að rækta landið sem eign
ríkisins og fá þeim uppskeruna í hendur með
því verði, sem þeir ákváðu sjálfir. En bænd-
umir stóðu á móti sem einn maður. Og þeg-
ar Denikin og Judenitsch komu til sögunnar,
breyttu Bolshevík’ngarnir um og héldu á lofti
kenningu Kerenskys, að hver maður ætti að
eiga sitt land til afnota. Bændurnir vilja hafa
frið og sína jörð. En þegar Bolshevismirm
fær engar lífsnauðsynjar, þá er j^úið að vera
með hann.
En þetta mundi hann ekki viðurkenna. Ef
Bolshevíkingur er spurður skynsamfegrar
spurningar, fær maður aðeins heimskulegt
svar. Bolshevíkingur svarar aldrei af skyn-
semi. Öll stefnan er ekkert annað en heimska
og brjálæði.”
Málarinn segir ennfremur að þeir hafi iátið
s:g í friði. Hann hafi verið listamaður. Og
Bolshevík’hgamir segi jafnan, að hjá lista-
manni sé enga peninga að hafa. Þeir snúa
sér aðeins þar að,, sem efnað fólk býr. Auð-
menn mega ekki vera til, segja þeir. Það
vilja þeir sem sé sjálfir vera. Þeir sölsa undir
sig auðinn en drepa auðmanninn. Rússland
er því fuít núna af þeim “kapítalistum”, sem
hafa hvorki samvizku né snefil af menningu.
ÖUum ætti að vera Ijóst, að við þá menn er
ekki hægt að koma nemu skynsamlegu ráði.
Jafnvel sumir sjálfstæðustu og skörpustu
Bolshevíkingarnir era farnir að sjá það, að
stefna þeirra er ekki tii frambúðar. Hún er
hvorki af hjarta né siðmenningu og mundi
gera alla jafn fátæka og bjargarþrota.
Önnur frásögn ennþá Ijótari birtist í London
Times 12 . f. m. Segja þar frá tvær systur,
ungfrúmar Healy, frænkur írska leiðtogans og
þingmannsins, Tim. Healy. Höfðu þær syst-
ur verið kenslukonur í Odessa í 12 ár. Segja
þær frá því, er Bolshevíkingar tóku Odessa í
fyrri sinni, og hvernig þeir léku borgarlýð-
inn, sérstaklega kvenþjóðina, og mun sjaldan
fúlmannlegri fantabrögð hafa verið framin,
en þar er lýsjt, ef satt er sagt frá.
Meðal annars segja systurnar þannig frá:
“Við bjuggum nálægt skemtigarði borgar-
innar. En nótt eftir nótt gátum við ekki sofn-
að vegna kvalaópanna, sem bárust frá
skemtigarðinum, þar sem druknir hermenn
vora að misþyrma og svívirða stúlkur, sem
þeir höfðu handsamað á götum borgarinnar.
Að morgni sáust engin vegsummerki önnur en
blóðpollar hér og þar. Líkunum hafði verið
hent í ána. '
Eitt sinn heimtaði herstjórnin að 300 ung-
ar stúlkur yrðu sendar tÍJ heranannaskálarma.
Þær voru drifnar þangað með valdi. Engin
þeirra kom aftur fram, en misþyrmd kven-
mannalík sáust fljótándi á ánni næstu daga.
Dagin náður en Bolshevíkingarnir urðu að
yfirgefa borgina, drápu þeir 4000 manna'
karla og konur. En fyrst létu þeir alla hina
dauðadæmdu afklæðast, því þeir sögðust
þurfa fatanna með, og það væri altaf óvið-
kunnanlegra" að þurfa að taka þau af nánum,
enda skemdust þau í blóðbaðinu.”
Lýsingar þessu svipaðar má lesa í ýmsum
helztu blöðum Evrópuluandanna. Að þær séu
sannar er vafalítið, að minsta kosti megin
kjaminn. Því það era ekki einasta ensk og
frönsk blöð, sem flytja þessar hroða sögur,
heldur einnig blöð hlutlausu þjóðanna, Dana,
Norðmanna og Svía, og ómöguyeet er að alH
ir Ijúgi.
En nú kemur sú frétt frá Moskva, að
BcJshevíkingastjórnin hafi frá I. þ. m. numið
úr gildi allar dauðahegningar.
Mun hún þá vera cjrðin södd á blóðtökun-
um?
Vinna og skemtanir.
Vér hlustuSum nýilega á merkan I
'kennimann’ hér í borginni, aldrei j
þessu vant, og bar mest til þess hiö (
auglýsta ræSuefni, sem var “Vinna '
Og skemfcanir”.
RæÖan var góö, en um sann-
leiksgildi hennar geta orðið mis-
jafnir dómar. Klerkurinn hélt því
sem sé fram, að skemtanafýsn
manna færi vaxandi með ári
hverju, óg stafaði það af hinum
sístytfcandi vinnutíma og bættum
launakjörum. Siðferðislega hefði Dodd S Kidney Pills, 50c asiijan,
þetta ill áhrif o'g mundi leiða til eða sex öskjur fyrir $2.50, hjá öll-
stór hættu fyrir land og þjóð, ef Um lyfsöíum eða frá
ekki yrði breyting á hugarfari
manna og hegðun. ,
Vér vorum í hópi þeirra manna,
sem efuðum sannleiksgildi þessar-
ar kenningar.
En svo rákumst vér á grein í
Morgunblaðinu, þýdda úr helzta
hagfræðisblaði Dana, "Finans
Tidende”t þar sem söijnu kenningu
er haldið fram og jafnvel tekið
dýpra í árina. Þá fóru að renna
á oss tvær grímur, og nú liggur við }
að vér séum komnir á skoðun;
kennimannsins í Central kirkjunni. !
Þessi grein ^danska blaðsins er
; þörf hugvekja, hvað sem öðru líð-
1 ur, og þó hún sé sniðin eftir dönsk-
! um háttum, þá á hún í helztu at.
í riðurjum hér heima líka, og fer
! húryriér á eftir:
| “Atvinnumálin eru að fara í
hundana, en skemtifýsnin situr í
j öndvegi. Sannast )þar einnig á
málefnasV^eðinu að silfurkerin
sökkva í sjó, en soðboflarnir
fljóta”. Þannig löguð endaskifti
eru höfð á mannfélagshögunum nú
j ;;m stundir.
Bjargræðismálin velkjast um
brotsjóina á stýrislausum bát, en
lystisemdirnar vefja mennina Örm-
um. En syndaflóðið vcfir yfir;
vér dönsum á hálum ís og skeytum
því lítið, að háls og hryggjaliðir
vorir geta verið dálítið brofchaett
vara.
Það hefir verið voryrkja í hug-
um þeirra manna, sem beita sér
með öl'dlegum áhuga fyrir félags^
■ málunum, í kringum 1870.
Þá var líka leysing í þjóðh'finu,
The DODD’S MEDICINE Co.
Toronto, Ont.
tynr
annað-
eða varnargarður, sem þakka má
fyrir, þó að það hafi eigi orðið til
þesst að ein stéttin hafi frekar rutt
sér til rúms á koStnað annarar.
Verkamannaflokkurinn hefir
fengið flestum krölfum sínum full-
nægt og mun varla láfca staðar
numið við svo búið. En eitt tak-
mafck er fyrir augum, þó öðru sé
náð og ný vandamál bera að
höndum, sem kréfjast einþverrar
fórnar.
En tíminn hefir hefft miklar
breytingar í för með \ér. Æskan,
sem 'fyrrum mælti svo vel f\
máli verkamanna, er nú
hvort orÖin gráhærð eða komin
| undir græna torfu. Þeir þurfa líka
í síÖur nú á málsvara að halda, þeir
I hafa sjállfir fé og hygni, nóg til þess
að sjá hag sínum borgið.
En fcíminn ætti líka að vera
kominn til þess að bæta úr nriörgu
því, er aflaga fer. Sérhver heið-
arlegur verkamjaður er gramur yfir
því, hvernig afcvinnuleysistrygging-
in hefir veriÖ notuð, og hve frekir
þeir eru, sem lengst hafa viljað
halda í kröfum sínum. Deyfðin í
siðferðismálum nútímans varpar
dimmum skýjum yfir unninn sigur
og æsingin hjá alþýðunni er meiri
og hætfcuilegri en hún var fyrir ein-
um mannsaldri. Þefcta verður einna
Ijósast hvað stytting vimnutímans
snertir. Reynslan hefir sýnt að
framleiðslan eykst ekki með þessu,
verksmiðjuiSnaðurinn ruddi sér til Heldur þvert á móti. Það verður
rúms í stórum stíl og dró vinnu- Þ«ss valdandi að vinnuf jörið dofn-
lýðinn hópum saman að sér. [ ar-
Þröngar og skuggalegar götur
mynduðust í borgunum, til lítils
Á hverjum vinnutíma er nú
minni unnið en áður var. En lát-
um svo vera, það er ekki það
sóma fyrir menningu þeirra tíma, versta, því hér erum sameiginlegt
því vinnuveitendur urðu að nota aS ræSí» °8 hiá oörum þjóðum,
skrílinn nauðugir viljugir, en hann
j átti ekki innkvæmt hjá bofgurun-
um. Þá var baráttu að berjast, og
i hún var líka háð með dug og beitt-
um bröndum.
Pólitískri vinnu heillar kynslóð-
! ar var fórnað á þessu altari. En
| umbótaviðleitninni varð méira og
meira á gengt. AS nokkru leyfci
með pauðung og að riokkru leyti
; með lagni tókst verkamönnum að
■ fá það, er þeir fóru fram á. Kaupið
hækkaÖit vinnufcíminn styttist og á'
litiÖ óx. Lög voru samin um elli-
styrk, sjúkra- og slysatryggingu,
hjá'lp ihanda atvinnUlausum, skóla-
göngu, bústaði o. fl., en bókasöfn
og félagslíf urðu menningarmeðöl,
sem lögðu voru til aíf fúsum og
frjálsum vilja.
ÁÁÍ Sustu árum hefir einnig ver-
ið betur að verkamönnum hlúð,
en nokkurri annari stétt. Það hef-
ir verið séð um að féleysingjarnir,
sem án endurgjalds fá styrk frá
opinberum stofnunum þtjrfi ekki
að breyta lifnaðarhætti sínum.
Það hefir veri^-nökkurskonar salm-
félagsfyrirkomulag. Ríkið hefir
annast vörukaupin og jafnað vör-
unni niður. En útgjöldin hafa að
meStu verið lögð á efniamennina
eingöngu. Slíkt hefði ekki verið
hægt að framkvæma, án þess, sem
á undan var farið, án þeirra félags-
legu breytinga, sem átt hafa sér
stað á síÖustu undanförnum öld-
um. En þær breytingar hafa ver-
ið þ/ess valdandi, að vér Norður-
’afcndabúar höfum gefcað staðið af
oss stormana, sem geysað hafa á
•íðustu árurn, sem sundrað hafa
ríkjurr og velt konumgum af stóli
Hinir þrótfcmeiri í hverri stéfct haifa
orðið eins og sameiginlegur mú:
verður skaðinn eða hættan minni.
En aðalhættan er í þvi fólgin, að
stufcti vinnutíminn veitir frjáls-
ræði, 'sem hefir í för með sér heil-
an hóp af freistingum 'fyrir unga
menn og meyjar. Bjargræðisveg-
unum er hætta búin, en skemtan-
irnar eru í blómat<og því v^Idur
frjálsræði æskunnar, sem hefir
vasana fullla af peningum og sjálf-
ræði allan síðari hluta dagsins. Og
gagnvart því viljum vér hrópa:
Vér skulum vara oss!
Frá efnalegu sjónarmiði er átta
stunda vinnudagurinn orðinn dýr
munaðarvara, en frá siÖferðislegu
sjónarmiði er hann óhamingja.
Þ\d skemtanimar, sem æskan vel-
ur sér, eru ekki hollar; þær draga
hana niður í sorpið í stað þess aS
héfja hana upp; Þær flytja sótt-
kveikjurnar inn í vinnustofurnar
og inn á heimilin og þaSan dreif-
ast þær víSsvegar um. Frá skólun-
um. og meS hjúum berast þær inn
í hús borgaranna, og frá bæjunum
berast þær út um sveitimar. Því
það vitum vér aS verri tilhneiging-
ar ná ávalt yfirtökum á þeim betri,
sé þeim gefinn laus taumurinn.
Þess vegna liggur hér alvariegt
verkofni ifyrir höndum. Hér þarf
upp’ úng og uppeldisverk að
hefjast, á líkan háfct og áfcti sér staS
í kringum 1880. Þessi taumlausí ^
unglingaskari, sem nú leikur laus-
um hala á kaffihúsum, viS dans-
lciki og á kvikmyndahúsum, verS-
ur Uð ilast upp; þaS verSur aS
snúa 'honum frá slæpmgshættinum
og gera hann aS nýfcum og gagn-
legurn 'borgurum ifyrir þjóSfélagiS.
Og hugsmlegt væri aS n'ota ein-
mitt kvikmyndahúsin í þessa
augnamiSi. Þar mætti 'flytja gagrt»