Heimskringla - 11.02.1920, Blaðsíða 7
WINNIPEG 11. FEBROAR 1920.
HEIMSKRINGLA
7. BLAÐSIÐA
Raddir almennings
i.
Foam Lake 28. de9. 1919.
Gunnlaugur Tr. Jónsson,
Winnipeg.
L'æri vinur!
Pá mun hiS söguríka ár 1919
LráSum runniS út í tímans straum,
og eftir fáeina daga breytist svo ár-
taliS og nýtt ár byrjar, og nýjar
sorgir, nýtt stríS byrjar eSa beldur
áfram, og ný gleSi og nýir sigur-
vinningar koma líka, og halda á-
fram. Svo hefir þaS nú gengiS og
svo imun tþaS halda áfram aS
ganga. En mikiS undorr maetti
minka sorgir og stríS^ ef mennirn-
ir, siem halda á pennanum og senda
skeyti til canadska fól’ksins, vildu
hugsa dálítiS meira um Canada og
velfferS þessa blessaSa og kosta-
ríka lands, heldur en um sjálfa sig.
ÞaS virSist svo vera, aS sumir
séu svo æstir í huga sínum, aS
þeim sé sama hvaSa aSferS þeir
nota, bara aS þeir geti gert breyt-
ingar, orSiS þingmenn og annaS
því uim lllfkt.
Mér þykir mikiS í þaS variS, aS
’þú heldur því fram í blaSi þessu,
sem þú ræSur yfir, aS friSur þessa
lands sé þaS dýrmætasta hnoss, er
Céunada geti hlotnast á kotmandi
táS. Því þó aS Heimskringla
sé lítil, þá má samt hafa töluverS
áhrff á þá sem lesa hana, svo þaS
«em þar er, getur, eftir krngum-
etæSunum, orSiS bæSi til góSs og
ills.
ÞaS hefir komúS fyrir, eins og
þú veizt^ aS lítiS land hefir eignast
etóran marin. Eg sé aS þú hefir j sem VerSa á.
hjálp. ÁstæSurnar fyrir því eru 1
ekki þær, aS bóndinn ekki vilji
borga sæmilegt kaup, heldur hitt,
aS hann veit aldrei hvaS hann er
j aS gera fyr en búiS er aS slá akr-
ana. AfleiSingin verSur þá, aS
landiS verSur ekki notaS, en hver.
sú vara, sem skortur er á stígur í;
Kvað gera skal,
er taugarnar bila.
Kftft Nftrfrw^ÍHSN.
endurminningamunÍT smá hverfa
burtu. Og enn verra, þegar und-
irsængin og seinast yfirsœngin verg;
Þá kemur hin spánnýja jafnaS-í
'hverfa líka úr húsinu.
Þá er þaS stríS hinumegín í hús-
armannahugmynd. Hún hefir góS
inu. Hann Jensen sagSi, aS viS rág vig Alt þaS land, sem
félagsskap þann sem hefSi verkföU ekki ver&ur Qg ^5 { ti, fulln. |
ogoeirSuí förmeS sér, vildihann!ustu verW og án
ekkert hafa samaui viS aS sælda.
En svariS var þetta: “Þá skulum
viS gera þér þaS helvíti heitt”.
AuSvitaS í nafni frelsisins. En svo
var nú Jensen aldrei óhollur sinni
lífsstétt eftir þaS. En margir voru
þaS^ sem ekki þorSu annaS en aS
láta sem þeir væru ánægSir meS
endurgjalds tekiS af eigendunum.
og 2—3 eSa fleiri verSa sambýl'
ingar, þar sem áSur aSeins var
einn. Þá er jöfnuSurinn og
bræSraþel og frelsi á hæsta stigi.
Hvort mundu ekki íslenzkix
Canadabændur verSa Voraldarrit-
góSctn vilja til aS vinna aS vel'ferS
lands þessa; og eg verS aS segja
|>aS, aS eg verS fyrir vonlbrigSum,
ef þér verSuír ekki auSiS aS verSa
einn af merkisberum hins sanna
frelsis og framfara, þegar stundir
MSa.
Eg býst viS aS þú munir spyrja
•nig hvernig mér lítist á nálæga
fraimtíS þesas lands, ef eg væri
ErfiSleikar þeir, sem stjómin
hefir átt viS aS stríSa á seinustu
5—6 árum, hafa á ýmsan hátt géf-
iS óróaseggjum jafnaSarmanna
fylgi. Og þeir hafa notaS tæki-
færiS og munu nota þaS af
fremsta megni. ÞaS einasta, sem
getur hjálpaS aS nokkru gagni, eru
samtök af þeim, sem eru á móti
verkföllum og hinni heiimlskulegu
etaddur hja þer. Ekk. þo fyr.r þaS hu d um jöfnug 1{kur
þó draumur!
Eg sé aS sumum af æsinga-
aS þú hafir ástæSu til aS átíta svar
mitt mikils virSi, héldur vegna þess
aS þaS liggur hverjum góSum |
Canadamanni þyngst á hjarta,
hvaS kemur næst, og eins hitt, a® , _
heyra álit sém flestra. Hvemig j V°num’ *>eirJa ^
lengri eSa skemri tíma til aS koma
í framkvœmd svo hagsæhrm breyt-
ingum, 'bæSi fyrir land og lýS?
Þú segir nú ef til viH eins og;
, . c , . , , stjoranum þakklátir fyrir aS hann,
ait, jarnvel þott þeir 1 sinum hop . , ., , , , , .
, t, ; hehr eytt smu mikla startsbreki um
ibolvuöu þessum félagsskap. Ja,
hvaS hvílí'kt 'frélsi er undursam-
legt.
Margir munu þaS vera, sem sár-
nauSugir fara frá verki sínu til
verkfalls hér í þessu landi, eins og
annarsstaSar ihefir átt sér staS,, því
þaS er síSur en svo aS þaS sé ætíS
fjöldinn, sem óskar verkfalls. En
hverjar sem orsakimar kunna aS
vera, þá hefir hvert einasta verk-
fall aSeins ilt í £ör meS sér. Aldrei
hefir þaS komiis fyrir aS þaS hafi
veriS til veiferSar 'fyrir nokkurn,
land eSa lýS, til lengdar, héldur
þvert á rnóti.
Þú sérS á því, sem eg hefi skrif-
aS hér aS framan, aS þaS er ekki
meS ánægjubrosi flekklausrar vom-
ar, aS eg skygnist inn í framtíSina,
því jafnvel þó stjóm landsins sjái
vel hvaS er á ferSinni, og vilji og
geri sitt bezta, þá er þaS nú svo, aS
þaS er erfitt aS spyma á móti því,
Menn og konur, sem þjást af tauga-
óstyrk, e?a sem eiga bágt met5 að
sofna, lýjast fljótt, eru fjördaufir og lé-
magna, eða hafa aðra þá killa, sem
stafa af taugaveiklun, æjttu at5 taka
Ferro-Peptine með mat í nokkra daga,
o g taka eftir umskiftunum. t»að er
undursamlegt hversu fljótt það lifgar
upp taugakerfið og færir manni aftur
fulla starfskrafta.
Reynið meðalit5 næst þegar þér þjá-
ist af einhverjum ofantöldum kvillum.
Fái* ykkur Ferro-Peptine tablets. Bít$.
ið svo í tíu mínútur eftir inntökuna, og
þér munuð strax finna misrauninn.
Lífsþrótturinn eykst og nýtt líf færist
í hverja taug. Ferro-Peptine er ger-
saralega skatSlaust, inniheldar efckert
eitur eða æsingaefni, en eru góðar á
bragðið, og áhrifamiklar. Allar lyfja-
búCir í Winnipeg og víðasta hvar ann-
arsstaðar selja Ferro-Peptine tablets.
eru þær 42.í öskjunnl, og verbur and-
virtiinu skilað aftur ef bráður bati fæst
kekl.
Ruthenian Booksellers & Publish-
ing Oo„ Ltd., 850 Main St-, Winnipeg.
sumir aðrir: GóSir drengir, þetta
eru öfgar, og ekki mun doktor Sig-
urður vera þessu saimþykkur með
sjálfum sér. Eg veit þaS ekki. En
það ganga allir úr skugga, sem lesa
Vorö'ld, um aS hann er blyntur
stjórnleysingjum. En svo eru
margir, sem í seinni tíð eru hættir
að lesa Voröld, nota hana til —
annars.
En svo eru nú önnur blöS af
sama tagi, sem margir lesa; og þaS
eru þau, sem stjóm landsins verS-
ur aS 'líta éftir. Og eins þú og
aSrir, sem eru á móti stjórnleysi.
ÞaS getur ef til vill tekist meS góS-
um samtökum hér, sem ekki hefir
tekist í Evrópu, aS stemma stigu
fyrir jalfnaSarmönnum.
Svo óska eg aS þetta komandi
ár, 1920, megi verSa happasælt á
allan hátt, bæSi fyrir þig og aSra
góSa Canadamerm.
S. Eiríksson.
II.
HringhenduverSIaunin
KæTÍ herra ritstj.!
Eins og mönnum er kunnugt,
voru mér dæmd verSlaun (olíu-
myn) þau, er herra J. J. Pálmi í
Louisville bauS aS gefa í hring-
hendusamkepninni á síSastliSnu
tnönnunum er mein illa viS þúsund án.
manna nefndina í Winnipeg, og er
lýst mér þá á iframtíSiina?
Andstyggilegt óveSur er vænt-
anlegt. HiS versta, sem hér hefir
komiS. ÞaS sbrýst inn í hvert ein-
asta hús hér í landi afleiSingar
stríSs og baráttu. ÞaS eru þessar
stjórnarbyltingar og byfgjur, eSa
réttara sagt óeirSaröldur, sem fara
inn í hús og hjörtu allra. Og hvaS
lengi þaS stendur ýfir, er ekki gott
«S segja, aS minsta kosti 40------50
ár.
Nú, því rekurSu upp þessi stóru
«ugu? ESa heldurSu aS eg sé aS
gera aS gamni mínu? Nei, þaS er
ekki um þá ihluti aS ræSa, þaS veit
eg mjög vel. Eg er vel kunnugur
því, sem fram hefir fairS seinustu 1
i
80 árin, og þess vegna er mér mein
illa viS þá menn, sem á einhvern
hátt vinna aS því, aS samskonar
stríS og barátta, 9em hefir átt sér
etað víSa í Evrópu,* verSi háS hér,
því þar meS er framiförum lands-
’irs hnekt svo stórkostlega, aS fáir
tnunu gera sér glögga hugmynd
um. Elg sagSi áSan aS óveSur
'þetta mundi fara inn í bvert hús.
Þar mieS á eg viS, aS þegar hús'
bóndinn er úti á stræti, þá verSur
konan hans aS taka fötu og önnur
ahóld og fara út á götur til aS
beiSast atvinnu, viS aS hreinsa al'ls
konar óhreinindi hjá þeim, sem
Seta keypt þá hjálp. Bamahópur-
inn verSur aS sjá fyrir sér sjálfur
allan daginn, því faSirinn er á
fundum mest af tímanum, eSa þá
aS iflækjast fyrir þeim, sem vilja
vinna.
ÞaS er vel skiljanlegt aÖ ekki er
baS meS glöSu geSi eSa cindmæla-
laust aS konan tekur viS þessum
breytingum. En þó versnar um
armiSi. En sú nefnd, og aSrar því
líkar, mundu þó verSa happasæl-
ar landi og lýS.
Þú mátt ekki skilja þetta svo,
aS eg sé ekki samþykkur því aS
verkamaSurinn fái sæmilega borg-
un fyrir gott dagsverk. En eg hefi
þann skilning, aS hver einn og ein-
asti maSur, sem er heilbrigSur,
hafi gott tækifæri til aS vinna fyrir
sér og sínum hér í Canada, án þess
aS vera viS verkföll riSinn, eSa á
annan hátt koma óeirSum á staS.
Ef menn stefndu aS því marki í
rgeSum og ritum, aS koma á sátt
og samlyndi í landinu, hvort mundi
þaS ekki verSa happasælt. "Sæl-
ir eru þeir sem friSinn semja.”
Hver var þaS nú, sem sagSi þaS ?
Og hvernig myndi þaS nú vera,
aS hafa þaS fyrir einkunnarorS
yfir dyrum verkamannakirkjunnar
í Winnipeg.
ÞaS er sagt aS hver einasti maS- |
ur hafi fengiS tvo peninga af skap-
aranum, nefnilega tímann og kraft-
ana. og aS maSurinn eigi aS á-
vaxta þá peninga af fremsta
megni, sér og öSrum til velferSar.
Ef maSurinn notar aSeins helming-
inn af tímanum til nauSsynlegra
starfa, hvem er hann aS svíkja
þá? ESa er starfsþreki mannsins
aS fara aftur í samanburSi viS þaS
sem áSur var. Ekki þekki eg til
þess. En þaS kemur fljótt eitt
annaS spursmál til greina: Getur
nokkuS línnd eSa þjóS þolaS til
lengdar þessa breytingu. Því er
þegar svaraS neitandi af þeim, sem
bezt bera skyn á þá hluti. ÞaS
rntrn til dæmis fljótt saftnast, aS ef
verkamenn hjá bændum neita aS
vinna nema 6----8 klukkustundir á
Seint í október sendi Pálmi
myndina frá sér áleiSis til Oak
View, og mun hún hafa strandaS í
Winnipeg. MeS því aS eg var
þá fluttur hingaS vestur, voru ráS-
stafcinir gerScLr viS Express félagiS
aS hún yrSi send hingaS. En fé-
lagiS fór sér hægt og gætrlega.
Eftir nærri þriggja mánaSa þjark
og bréfaskriftir milli Pálma og fé-
lagsins, kemur hún hingaS 25. þ.
mánaSar.
Myndin er í gyltri umgerS og aS
öllu hin prýSiIegasta, eins og búast
mátti viS. MaSumn er listfengur
meS afbrigSum^ aS þeirra dómi, er
til hans þekkja.
Haf þú nú, Pálmi, kæra þökk
fyrir gjöfina, og allir þeir sem hlut
áttu aS máli.
Gofct væri ef hin íslenzku blöSin
vildu taka upp línur þessar, svo aS
Hvernig losna má við
væriilgu, fyrir fullt
og alt.
Eftlr sOrfrte JVInpr.
sem flestum gefist kostur a aS sjá,
aS herra Pálmi hefir staSiS drengi-
lega viS loforS sitt.
Blaine 28. jan. 1920.
S. O. Eirí'ksson.
III.
T jaldbúSarmálaferlin.
New Wesfcminster B.C.
31. jan. 1920.
Herra riitstjóri!
Um leiS og eg sendi þér and-
virSi blaSsins vil eg nota tækifær*
iS til aS láta þg vita, hve sárt mér
tekur aS heyra um kirkjumála lög-
sóknina 'hjá ykkur í Winnipeg. Eg
er mjög hræddur um aS framtíS-
arsagan telji íslenzka þjóSflokkn-
um hér í landi liitla sæmd af kirkju-
málastarfsemi þeirra yfirleitt. En
þessi yfirstandandi máisókn mun
þó verSa svartasti bletturinn. ÞaS
er mikiS meira virSi aS ságan tengi
nafn mannsins viS ekkert sæmdar-
starf, en þó hann geti náS valdi yf-
ir fé, sem aSrir hafa unniS fyrir,
meS því aS nota miSalda játning-
arrit, sem enginn ’heilvita maSur
trúir, til aS réttlaéta kröfur sínar.
Allir, sem athuga, hljóta aS sjá
hvemig framtíSarsagan muni
dæma í þessu TjaldbúSarmáli.
Væri þaS ekkbJíklegra til sæmd-
ar í framtíSarsögunni, aS báSir
málspartar hættu nú þegar sókn og
vöm í þessu máli og tækju nú aft-
ur saman höndum, meS vinsam-
legum áhuga til aS losa af Tjald-
búSinni öll skuldabönd og gefa
hana svo til afnota 'fyrir þaS fólk,
sem halda vill áfram rannsóknar
og framsóknarleiSina, sem séra
FriSrik var byrjaSur á. Sagan
mundi telja þaS sæmdarverk sam-
tíSar vorrar, ef óskiftur TjaldbúS-
arsöfnuSur og aSrir frjálst hugs-
andi landar hér vestra, gerSu
TjaldbúSarkirkju aS opinberum
minnisvarSa yfir séra F. J. Berg-
mann, og gæfu henni nafniS FriS-
riks kirkja. Og eins og áSur er
sagt, gæfu hana til afnota og um-
sjár því fól’ki, sem er aS 'leita sann-
leikans á hinum kirkjlegu og vís-
indalegu sviSum. Óskandi er aS
'fþlkiS láti nú öll misklíSarefnin
faillá niSur og snúi sér aS nefndu
sæmdarverki. Allir hljóta aS sjá
aS afturhaldiS er aS tapa í stríS-
inu viS framsóknaröflin.
MeS virSing og beztu óskuim til
þín, ritstjóri góSur.
Magnús Johnson.
VœrinBarbakterían er orsök í t>vi nœr
I öllum kvillum hárrótarinnar og fyrsta
sporiti til þess aö matiur vertii sköll-
óttur etia gráhsert5ur. At5 losna viti
þann fjanda er flestum kærkomiö, sem
von er, og nú höfum vér hér ráti frá
sérfrætiing, sem ðuga skal og hefir
reynst óbrigtiult, þvi þat5 ekki einasta
hreinsar væringuna úr höftSinu, heldur
og kemur hárlnu tll ati vaxa að nýjú
eftir margra ára hárlos og skalla.
T?át5it5 er; FarCu til lyfsalans og hlddu
um 6 linzur Bay Rum, 2 únzur Lavona
de Composee og drachm af Menthol
Crystal. BlanditS þvi svo saman og eft-
ir ati hafa statiitS í klukkustund er þatS
tilbúitS til notkunar. BertSu þessa
blöndu í háritS kvölds og morguns og
nuggatSu vel inn t hársrótina. H
drachm af ilmvatni má bæta vitS þessa
blöndun ef þess er óskati. Blanda þessi
gefur gráum hárum sin» upprunalega
lit.
. Ruthenian Booksellere & PublÍBh-
®illan heLming þegar húsgögn ogi dag, þá vorSa fáix, sem nota þá jng Co., LWL, 860 Main St-, Winnipeg.
IV.
Vestan af strönd.
Cloverdale B.C. 29. jan. 1920.
Hr. ritstjóri!
Fréttir eru fáar héSan. TtSin
hefir veriS nokkuS köld meS köfl-
um, harSari frost en venjulega ger-
i»t hér um slóSir. TöluverSan
snjó setti hér niSur 24. þ. m., sem
nú er aS mestu leyti horfinn meS
fram sjónum, en þó nokkurt föl
enn, þegar kemur 3VO sem mílu
upp i landiS. í gær og í dag höf-
ir verið hlýinda rigning. Snjórinn
varS hér þrjár mílur frá sjónum
um 7 þutmJunga djúpur.
Heðaufar hefir máfct herta'gott
meSal fullorSinna, en aftur hefir
gengiS kýghósti í börnum, en er nú
aS mestu runnin, þaS bezt eg veit.
HvaS efnalegri líSan fólks viS-
víkur, þá held eg hún sé í góSu
meSal'lagi. Uppskera var hér aM
góS síSastliSiS haust, og víSast
hvar góS nýting, nemia hvaS kart-
öflur munu hafa skemst af frosti.
Ljótt er heyra um prentpappírs-
leysiS, og er þaS dálagleg tilhugs-
un aS eiga von á aS verSa blaSa-
láusir og þurfa aS fara aS lifa í
miSaldamyrkri. Mundi þaS reyn-
ast dágott vopn í höndum æsinga-
mannanna. Annars vona eg aS
Kringla 'fái bjargast af, og þurfi
ekki aS setja lesendur sína í
svartholiS, því ekki mun ríkinu
muna mikið um pappír þann, sem
hún þarf meS. Eg vona 'hins bezta,
en er viS öllu búinn.
Mörgum er forvitni á aS vita
hvaS dýrtíSamefndin er aS gera,
hvort hún er aS telja prósentur frá
auSfélögunum, sem hún fær fyrir
aS fá leýfi þeirra til aS kúga neyt-
endur á allan hátt. ESa er hún
bara ekki aS gera neitt nema hirSa
laun sín úr landsjóSi?
VirSingarfylst.
Thorst. Isdal.
-----------x-----------
varla mátti verk úr hendi falla.
Þennan dag og daginn fyrir var þó
brugSiS til bata, þaS 'ferSalán fékk
séra Kjartan. ViSstaSa hans hér
varS skemri en ætlast var á. HafSi
ta'fist á vestur leiS, lestagangur
gengiS úr lagi. Brotbför sr. Kjart-
ans var þvi skorSuS viS mánu-
dagsmorgun hinn næsta.
AS lokinni messu dvaldist fólk-
iS ögn viS. Séra Kjartan flutt:
enn fyrirlestur nýjan. HafSi “dýr-
tíSina" alræmdu aS upphafsorS
um og umræSu, og hver tiltæki séi
vrrtust vænlegust til aS ráSa fram
úr henni. Hann var svo kvaddur
áf ýmsum meS fáum orSum en al-
úSlegum, eSa hlýrri Ihendi. Ofur-
litill flokkur a fyngstu Islendingun-
um 'hér, sem í vetur hafa byrjaS á
aS læra íslenzku, söng fyrir séra
Kjartan stef, sem sfcmda hér undir.
Flestum mun hafa fundist, aS þeim
og kennara þeirra tækist þetta von-
um framar, jaifn stutt tóm og til
þess varS aS læra lag og orS:
Fyrst hljómarnir lengTa en hönd-
urnar ná,
Og hugvi'ldir leiSa þig götuna á
Ug fylgja þér, Kjartan, í hvörf-
in’þín löng:
ViS kveSjum þig, bróSir^ meS
íslenzkum söng.
Athugasmed.
viS yfírlýsing þremem.inganna.
----------------- /
í síSasta blaSi Heimskringlu er
all löng grein meS fyrirsögninni:
“Yfirlýsing”, undirskrifuS af Eiríki
SumarliSasyni. RæSst hann þar á
mig út af hvarfi gamallar fundar-
bókar, sem tilheyrt hafi TjaldbúS-
arsöfnuSi, og fær þar í liS meS scr
aSra tvo -- eg vil ekki segja sér
verri — til þess aS gera sögu sina
áhrifameiri. En þaS hefir fariS
fyrirhonum eins og sumunvöSrum
aS þeim hættir þá viS aS “kríta
liSugt". — Ojæja, viS erum allir
breiskir, Eiríkur minn. F.g man
vel éftir því aS eg tók viS af þér
einni bók og pakka af blöSum, er
spofcta var vafiS utan um, eins og
þú segir, og líka nokkru síSar fékst
þú mér aSra bók, þaS er rétt. En
aS þaS hafi veriS gömul funja-
gerningabók inncrn í þessum pakka
þaS kannast eg ekki viS; þaS var
allstórt umslag utanum hann og
var þaS troSiS meS 'bréf og blóS,
sem heyrðu söfnuSinum til, aS
bókin hafi veriS þar innan í næ:
ekki neinni átt, því hún var mikh
stærri en svo aS hún kæmist ,
svona lagaS umslag. HvaS hi.n
viSvíkur, aS eg hafi sagt þessun:
tveimur herrum suSur í River Park
aS eg hafi afhent Ó. S. Thorgeirs
syni þrjár bækur, kannast eg alls
ekki viS; en þaS sagSi eg þeim
aS eg hafi afhen't Ó. S. Th. allar
þær bækur og blöS, sem eg hefSi
tekiS viS af Eiríki SumarliSasyni,
en þeir ha'fa sj'álfsagt skiliS þaS
svo, aumingja mennirnir, aS þær
hefSu þá sjálísagt veriS þrjár, af
því eg tók svona til orSa.
Mér þykir leitt aS hafa dregist
inn í þessi deilumál TjaldbúSar-
safnaSar. Eg ætlaSi aS sneiSa
hjá þeim algerlega og ætla aS geTa
þaS í framtíSinni, og þaS þó
meistari Eiríkur fái einn eSa 'fleiri
til þess aS narta í hælana á mér, þá
Þú ættgöfga trygS hefir teygt út í
lönd
Frá tungurót mæSra og barns*
ræktar hönd,
Og glætt okkar vonir um vor-
gróSans þrótt,
AS vaka meS okkur um Jóns-
messu-nófct.
ViS sitjum hér eftir, en ætlum aS
ná
Til átthagans meS þér í vonum
og þrá.
Og andvörp og brosin frá börn-
unum þeim
ViS bindum þau öll undir væng-
inn þinn heim.---------
,LÆKNIÐ KVIÐ-
SLIT YÐAR EINS-
0G ÉG LÆKNAÐI
MITT EIGIÐ.”
Gamall sjókafteinn lseknaói sitt
eigiö kviðslit eftir að læknar
sögðu “uppskurð eða dauða. ’
Mefial haiiM <>u liðk xeul ökeyplM.
Kafteinn Collings var í siglingum
?jörg ár; og svo kqm íyrir hann tvo-
alt kvÍÍSiit, sva nanu varí ekki ein-
ungis afc hætta ajófertSum, udtlur 1 k4
afc Hggja rúmfastur í mörg ár. Haim
reyndi marga lækna og margar teg-
undir umbúóa, án nokkurs árang-
urs. Loks var honum tilkynt at5 ann-
at5 hvort yr?5i hann að ganga un;lii
uppskurð eða deyja. Hann gjörði
hvorugt. Hann læknaði sjálfan sig.
býst eg viS atS láta iþaS afskifta-
laust. 1 enda þessarar stórmerki'
Itegu greinar sinnar, segir meistari
Eiríkur: aS bann sé ekki hikandi
viS aS leggja þetta mál undir dóm
allra sanngjamra mcuina. Eg segi
alveg sama, og þar meS er þetta
mál búiS frá minni hál'fu.
J. Gottskálksson.
----------x----;-----
Úr bréfi.
Ma; kerville, 3. febr. 1920
------Sér i Kjartan emþættaSi í
íslenzku kj ini héma sunnu-
daginn i. Jb Jvr, nýkominn þá
vestan aí K.. n ' i ' >strönd. Nokk-
uS var sú sí^ rrk »/ jálsótt, sem
ekki var aS u"un annir og ill
færS h -lda ..’5ife 1 heima. Vetr-
arríkió hcfSi frai i.S þeim degi
sorfiS svo fast a5 bænchim, aS
“BræíSMr nifnir «k Sysiiir, Þér BurfitS
Bkki atS Lfitu fikrra VfSur Sumllir
A’f atS Kveljaat f Uinluitiiiiu.'i
Kafteinn Coliings íhugaöi ástand
sitt vandlega og loks tókst honum aö
flnna aöferöina til aö lækna sig.
Hver og einn getur brúkaö sömu
aöferöina; hún er einföld, handhæg
og óhult og ódýr. Alt fólk, sem geug-
ur meö kviöslit ætti aö fú bók Coli-
lngs kafteins, sem segir nákvæmlega
frá hvernig hann iæknaöi sjálfan sig
Ög hvernig aörir geti brúkaö söruu.
ráöin auöveldlega. Bókin og meöui-
in fást ÓKEYPIS. Þau veröa send
póstfrítt hverjum kviösíitnum sjúk-
ltngl, sem fyllir út og sendtr mitSann
hér aö neöan. En sendiö hann utrux
— áöur en þér látiö þetta blaö úr
hendi yöar. .
FREE RIJPTBRE BOOK A9fD
REMEDV COBPON
Capt. A. W. Collings (Ine.)
Box 198 D, Watertown N. Y.
GEFINS BÓK UM KVIÐSUT OG
LÆKNINGAR
Gerið svo vel að senda mér bók
yðar um kviðslit og lækning þess
án þess aS eg skuldbindi mig á
ein eða annan liátt..
Nsfn
Heindll