Heimskringla - 11.02.1920, Blaðsíða 8
t. BLAÐSIÐA
HElMSKKINGLA
WINNIPEG 1 I. FEBRÚAR l()20.
/
Winnipeg.
J.eil.-flokkur GoodtemplarR or að
teía paTiianloikinn “Varaskeifan” Og
á aft leika hann að öllu forfallalausu
19. ]). m.
/ ■_________________.
í gaer andaðist á almenna spítalan-
um kona séra Sigurðar Christophers-
sonar, úr afleiðing af barnsfðrum.
l’ann 5. 1>. m andaðist hér í hæn-
um frú Anna Bardal, kona Páls/liar-
dals yngri en dóttir J. J. Vopna og
konu hans. Bamameinið var lungna-
bólga. Uin látna var 23 ára gömul
og hafði aðeins verið í hjónaharid-
inu nokkra mánuði. Fráfall hennar
í blóma Hfsins 'veldur almennri
hrygð meðal hinna mörgu, sem hana
t>ektu, því hún var prýðis vel látin
og inesta myndarkona. Jarðarförin
fór fram á laugardaginn að fjöl-
menni viðstöddu.
Hr. Jóhannos Eiríksson frá Waw-
aneasa er hér á ferð.
Munið ettir Þorrablótinu ó Jniðju-
dagskvöldið.
Hr. Guðbjartur Jörundsson frá
Stony Hill er staddur hér í bœnum.
Munið eftir söngsamkomu Mrs-
Jón Stefánsson (.Joanna Philip-
owskai n. k. mánudagskvöld { Tjald-
búðarkirkju. Dyrnar verða opnað-
ar kl. 8.15. Aðgönguuúðar fást í
bóka^erzlun ó. S. Thorgeirssonar og
“The Phonograph Shop”, 323 Port-
age Ave-, og kosta $1.00. Fjöl-
inennið.
Enginn fundur í st. Heklu næst-a
föstudagskvöld sökum lcikæfinga.
Hr. Guðni Thorleifsson frá I.arig-
ruth var hér á ferð á föstudaginn-
Til bókavina.
Tjaldbúðarmálið.
Samskotaumleitunum vorum til
áfrýjunar TjaldbúSarmálinu, -hefir
veriS vel tekiS. En betur má ef Þeasir eru' útsölumenn fyrir tiífia-
duga skal. - j ritiS Iðunn:
Vér berum þaS traust til réttlæt- Daníel Daníelsson Hnausa, Man.
istilfinningar landá vorra og
drenglyndis, aS þeir komi oss til
hjálpar, j>ví hér er meira í húfi en
eignamissir safnaSarins. Hér er í
Hal-idÓT Egil-sson, Swan River Man
Björn Hjönleifsson, Ri-verton Man.
A. R. Johnson, Minneota, Minn.
Ivar Jónasson, Langruth, Man.
S. Finntjogason og Hallginmy
Josephson frá Elfros voru hér 1 bæn-
um yfir helgina.
Frú Magnea Hermann, kona H.
H-erinann bókhaldara lijá IJjgbergs-
/élaginu, andaðist 3. -(>• m. úr lungna-
f>ólgu. Hin látna var næsta merkis-
kona og vel látin- Hún var dóttir
Péturs heft. GiiðjoTmsens organista
og systir frú Láru Bjarnason og
beirra systkina. Hún var 75 ára ^ð
aldri. .Tarðarförin -fór fram á fimtu-
dnginri.
Þann 4. J>. m. lézt á alinenna
sjúkrahúsinu hér í bænum kon-an
Tngibjörg Clemensson, kona Bene-
dikts Clemenssonar, 967 Banning St.
Góð kona og vel látin. Banameinið
var lungnabólga- Jarðarförin fór
fram á laugardaginn.
Ef einhver vill ka-npa alia árganga
Helmsk-ringlu og allan "Leif”, alt ,í
góðu tstandi og mest bundið í gótt
band, J>á getur sá snúið sér til B. M.
Longs, 620 Alverstone St., Winnipeg,
sem gofur allar frekari uppiýsingar.
í dánarfregn H-ermanns Arasonar
í síðasta blaði, er ran-gt skýrt frá
heimilisfangi. Átti að vera Glen-
dvoro en ekki C’ypress Ri-ver.
G. T. Athelstan lífsábyrgðarsaii
fór norður til Steep Rock og Gra-
hamdale fyrra mið'vikudag.
Gunnar J- Goodmundson og frú
bans eru væiitanleg til bæjarins í
mánaðariokin. Hat'a |>au dvalið í
smnarsælunni í California nú um
t-íma, en eru nú komin iheim á leið.
Dvelja f Seattl-e rjokkra daga og
sömul-eiðis í Vancouver. Er l>ar
iparga gamla kunningja að liitta.
Hr. In-gólfur Anderson ffá Hay-
iand var hér ó ferð urn miðja fyrri
viku. Sagði fátt frétta neina siæm-
ar i>ó.stsamgöngiir.
/
Grfinur Laxdal kaiipmaður frá Ár-
borg kom til borgarinnar á fimtu-
dagiitn og dvaldi fram yfir helgi.
Þeir Sigurðtir Sigfússön fró Oak-
VieV' og F. O. Lyngdal frá Vogar,)
koirvu til borgarinnar ó mánudaginn.
Jón Runólfsson skáid er einn af
skrHurum Manitobaliingsins.
Hr. Victor Westdal frá Lundar koin
til iiorgaiimiar í gær.
HVER ER
TANNLÆKNIR
~ YÐAR?
Varanlegir <Crowns,
og Tannfyllingar
— búriar ti; úr beztu afnura.
—sterklega by.gðar, þar aam
mest reynlr ó.
—bægilegt að bíta með þelm.
—íagririega tllbúnar.
—ending ábyrgst
$7
$10
HVALBEINS VUL-
^ITE TANN-
" :il! ?,!ÍN, Hvert
eftur ungiept útllt.
11 air vfaindu Usfrjt
pQgws w) i uiunni.
.•ekkjast ekki frá yðar Mgln
tðnnum.
—bægilegar til brúka.
—lióimandi vel smíðaðar.
—en.dhig ábyrgst. •
DR. ROBINSON
Tanniseknir og Félagar bana
SIRKS BLDG, WINKIPBG
Hr. Nikulás Ottenson flytur fyrir-
lestur í GoodtemplarahÚBÍnu næsta
íöstudagsk völd, um hjóðrækni.
Sama fyrirlesturinn flytur liann að
Riverton föstudaginn 20 1>. m. Meinn
ættu að fjölme-nna fyrirlostur l>enn-
an, l>ví ekki l>anf að efa að hann
verði fróðleg-ur og skemtilegur-
Sj-áið -auglýsingu á öðrum stað í
blaðinu.
Gestkvæmt injög er uin jiessar
inundir f borginni, Höfum vér'ineð-
al annars rekist á l>essa landa: And-
rés Skaftfeld frá Hwe, Man.: Sigur-
geir Pétursson frá Ashern, Man.;
.Tón H- Johnson, frá Oák Point;
Snæbjörn kaupmann Einarsson frá
Lundar; S. B. D. Stephanson frá Er-
iksdale, Stefón Johnson fró Cypress
River: John HaTIson frá T.eslie,
Sask: Sigmund Björnsson, Mary
Hill, og .1. S. Thorarensen, Fairford.
—7--------V—/—
Séra Donald Morrison, prestur við
eina presiiyterian kirkjuna hér í borg
inni, var sektað-ur um 10 dali í lög-
regluréttinuimí gær fyrir ölæði og ó-
læti. Fann einn af lögregluþjónum
horgarinnar prest þennan blindfull-
an á götum úti á mánudaginn og j
færði hann í ^varbhotlið, og þar varð i
guðsmaðurinn að dúsa næturlangt. j
Fyrirlestraferðir séra Kjartans
Helgasonar:
Piney, íimtud-aginn 12- fbr. kl. 2i
eftir hádegi.
Aj’borg Tiiánudag, 16. febr., kl. 8 e. h.
f kirkjunni.
Geysir briðjuduginn 17. febr- kl. 2
e. hj, í Geysir Hall.
Rivrerton þriðjudag 17. febr. kl. 8
e. h., í kjrkjunni.
Hnausa miðvikudag/ 18- febr. kl. -2
e. h., í kirkjunni.
Árnes fimtudág 19. febr., kl. 2 e- h.,
í N-orðurskólanuin.
Gimli föstml-ag 20. febr., kl. 8 e. h.,
í lút. kirkjunni.
Winnipeg Beach laugardag 21.
febr., kl. 2- e. h.
Ársfundur Þjóðræknisfélagsins
Verður haidinn í Goodtemplarahús-
inu dagana 25., 26. og 27- ]>. m., síð-
degis. Fyrii’lest rar verða haldnir
öll kvöldin. N-ánar auglýst f næsta
hl-aði.
Komdu á bátinn.
Gjarnan vil eg gleðja ]>ig
ineð gjöf, sem kanske fylgir lán,
of langar þig að lagða mig
með lagði af }>inni eigin smán.
Eí að J>vi átt-vettarlagða,
arfþegna frá skuggans tímuvn,
njóttn allra eigna og In-agðar
l*eir á ]>ér hanjri í lífsins glímum-
» - G. M.
húfi skoSana og kenningafrelsi í Jón Janusson, Foam Lake, Sask.
trúmálum, og lífsstarfsemi þess GuS-mundur Jónsson póstmeistari,
kennimanns vors, sem víSsýnastur Vogar, Man.
hefir veriS á trúmálasviSinu. Ágúst Johnson, Winnipegosis Man.
Landar góSir! StySjS því Q J Oleson, Gleúboro, Man.
góSan má-lstaS. Samskot til styrkt-, Jngim. Ólafsosn, Reykjavík, Man.
ar söfnuSinum má senda til Svein-( John S. Laxda-1, Mozart, Sask.
bjarnar Gíslasonar, hins frádaemda D. J. Líndal póstm.^ Lundar Man.
forseta TjaldbúSarsafnaSar, 706 Jbhn SigurSsson, VíSi-r, Man.
Home St., Winnipeg.
Verjendur málsins.
w
ONDERLAN
THEATRE
MiSvikudag og fimtudag:
MAY ALLISON í
“FAIR AND WARMER"
PEARL WHITE í
"THE BLACK SECRET”.
Föstudag og lauigardag:
MONTAGULOVEí
"THE GROUCH”.
Mánudag og þriSjudag:
DUSTIN FARNUM í
"A MAN IN THE OPEN".
D
Ólafur Stefánsson, Wynyard, Sask.
St. G. Stephanson, Markerville
A’lberta.
Kristm. Sæ-mundsson, Gimli, Man.
Gunnl. Sö-lvason, Selkirk, Man.
Pan-tiS ISunni frh einhverjum
þessara ofangreindu umboSs-
manna, eSa beint ‘frá undirrituS
um. Árgangurinn kostar $ 1.50.
MAGNÚS PETERSON
247 Horace St., Norwood, Man.
Benefit Concert
Mrs. Joanna Stefánsson Philipowska, Coloratura Operatic
Soprano. \
Mr. C. F. Dalman, Cellist.
Tabemacle Church, Victor St., Feb. 16th, 8,30
♦ PROGRAM:
1. (Aria in Italian)
Ah! fors é lui Ohe LíAnima (La Tra-viata) Gu-iseppe Verdi
2. Cello Solo: Widlmung.........................Popper
3. (Songs in Russian) :
a. Nightingale.............................Alabieff
b. Flowcrgarden........................ Klimkowsky
4. Cel-lo SoTo: Gavc' íe........................Popper
5. (Songs i-n Icelandic) i
a. 1 svanalíki *....................Ingi T. Lárusson
b. U-m sumardag .......................... Fr. Abt
c. GóSa nótt.................................Schuster
6. (Songs in Englisih) :
a. Echo..........................Sv. Svein-björnsson
b. O Lovély Nigiht..................Landon Ronald
Witb Cello Obligato Mr. C. F. Dalman.
7. (Song in Italian) :
La Capinera (T-h-e Wren) ............... J- Benedict
Flute Obligato Mr. S. Scorer.
J. H. Straumfjörð
úrsmiður og guilsmiður-
Allar viðgerðir fljótt og vel af
hendi leystar. •
676 Sargent Ave.
Talsími Sherbr. 805.
Fyrirlestur
um
Þjóðrækni
■
heldur NIKULÁS 0TTENS0N '
í Goodtemplarahúsinu, föstudaginn 13. þ. m., ki. %/2 e. h.
og
í Riverton, Man., föstudagmn 20. þ. m.
\ Dans á eftir báðum fyririestrunum. Ágætur hljóðfæra-
flokkur spilar.
Aðgöngumiöar 50 cent.
Til meðlima Tjaklbúðarsafnaðar.
Vegrna ktofnings þess, sem upp kom í TjaldbúðarsöfnutSi, og með því aö .
dómúrskurtiur í máli þvf, sem klofningur sá leiddi af sér, segir svo fynir, ab
verjendur í máli því og allir þeir, er þeim fylgdu ab málum eba áttu þátt í ab |
koma til leibar sameiningu Tjaldbúðarsafnaðar og "Crnítarasafnabarins, séu |
ekki lengur met51imir TjaldbúJ5arsafnaöar, og ab kærendur í máli því og þelr I
abrir meðlimir safnabarins, er þeim fylgdu ab málum, sé hinn rétti og lögmæti ;
Tjaldbúöarsöfnubur, þá er nautisynlegt aö meölimaskrá sé samin yfir alla nú-
verandi metSltmi Tjaldbúöarsafnabar, svo ekki géti síbar orbib neinn ágreining- I
ur um þ^tS, hverja beri aö skoía sem meölimi safnabarins eba á hverjum hvíli
lagaleg ábyrgb fyrir skuldum safna'ðarins. Fulltrúar Tjaldbúbarsafnaðar
halda þvf fulltrúafund í samkomusal Tjaldbúöarkirkju fimtudagskvöldib* 19.
febrúar 1920, til þess aó semja slíka meblimaskrá. Fulltrúarnir verba þar til
staðar frá kl. 8 til kl. 10 um kvöldiö, og eru allir þeir, sem þeim fylgja ab mál-
unj, vinsamlega Uebnir ab koma á. fund þennan og undirskrifa safnabarlögin
og meftlimaskráná. I>ab er mjög áríbandi ab þetta sé gert, því engir abrir
vertía sko5a'ðir sem meblimir .^afnaðarins en þelr, sem þá undirskrifa safnabar- | |
lögin og met51imaskrána, og engum öðrum veróur leyft að sitja á eí5a taka þátt, |
í safna'ðarfundurrr, sem síbar kunna a?5 veróa haldnir. Fram at5 fundinum verb- |
ur bókin meí safnaðarlögunum og meólimaskránni geymd á skrifstofu Hjálm- !
ars Bergmans, 811 McVrthur bygging, og þar gefst þeim meólimum safna'ðar-
ins, sem einhverra orsaka vegna ekki geta wótt fulltrúafundinn, tækifæri til ao
undirskrifa safnaóarlögin og mefclimaskrána.
Á fundi þessum veróur samskota leitað upp í málskostna"ð þann sem mala-
ferlin hafa haft í för met5 sér, því svo er til ætlast, að ekki verbi leitab til ann-
ara en safna'ðarlima með borgun á málskostnabi, sem á söfnuóinum hvilir og á
söfnu"ðinn kann að'falla í framtíðinni, ef hjá því veróur komistf
SIGFCS ANDERBON, forseti Tjaldbútiarsafnabar.
ó. S. THORGKIfíSSON, skrifari Tjaldbúbarsafnabar.
f
/ái
og Joe Strang harma fráfall hans. j
Blessuð skepnan náði tvítugsaldri,
og vann verk sinnar köllunar með
einstakri rósemi. Kvað jafnvel svo J
ramt að J>ví, að Billy sást sjaldan
eða aldei vfkja af seinagangi. Heims-
kringlu keyrði hann á pósthúsið í 15
ár, vetur, sumar, vor og haust, og lét
sig ]>að engu varða hvað blaðið
liafði að færa. Hann var húsbónda
sfnuin; Strang, auðsveipur í öllu\
stöðvaðist jafnvel sjálfkrafa Jregar
Joe ij>urfti að taka í nefið. í>að var
eins og blessuð skepnan skildi hús-
hónda sinn og herra. — Nú er hann
daiíður og gi’afinn, og Strang búinni
að fá sér annan hest- En minning
l>ans liífir, ]>ví ]>etta var slík furðu-
skepna.
Wonderland.
Ef l>ér er hugarhaldið að sjá góð-
ar myndir, ]>á komdu á Wonderland-
7>ar muniu sjá ]>ær heztu myndir,
sem tök eru á að sjá. Framhalds-
myndin “Tlie Black Seeret” er ákaf-
lega spenn-andi, og Peari VVliite hef-
ir aldrei leikið betur, 1 dag og á
morgun verður Ma.v Aliison sýnd í
“Fair and Warmer”, mjög skémti-
legri mynd. Á föstudaginn og laug-
ardaginn Montagu Lf;ve í “The
Grouch”, fyrirtaks mynd. Og næsta
mánudag og þriðjudag hinn ágæti
leikari Dústin Farnum í “ A IVÍan in
tlie Open”, mjög tilkomumikilli
mynd.
KJÖRKAUPASALA
. /
Að kaupa nú’ það sem seinna verður sjáanlega mun dýr-
ara, sparar mönnum mikið fé. ' .
Vér höfum mikið úrval af peysum karla og kvenna, sem
vér seljum nú einum þriðja ódýrar en þær verða seinna.
Einnig karlmanna vaðmáls (Tweed) buxur, hlýjar og
léttar fyrir vorið, fyrir $2.95.
Olíu-gólfdúka, feryarðið fyrir 90c og $1.50
Hest-áklæði (horse blankets), af öllum stærðum og ó-
heyrilega lágu verði eftir gæðum. Sum t. d. úr góðum striga,
hvítum, fyrir aðeins $3.00 stykkið.
Sænskir uílarkambar fyrir $2.50.
Karlmanna alullar nærföt fyrir $9.00 parið. Það eru
hin alkunnu “Ceetee” hlýju og mjúku ullar nærföt.
Sig-úrdsson, Thorvaldson
,Go., Ltd.
\ RIVERTON, MAN.
Admission $1.00.
Mrs. B. H. Olson Accompanist.
Kaupið Heimskringlu
Aukatonn af hveiti
UppskeriS þaS og seljiS í
staS -þess aS láta'Gopher--
inn éta -þaS.
HefjiS^herför móti Goph-
ernu-m áður en hann legst
á hveitis ungviSiS. Drep-
iS hann meS
Qophercide
Áttatíu sinnum banvaenna en Strychnine, og miklu
gómsætara.
Einn pakki af GOPHERCIDE, leystur upp í hálfu gaíH-
óni af vatni, eiltrar heilt gallón alf hveiti; og iþetta nlægir til að
drepa nálega 400 Gophers. Dreifiö því umhverfis Gopher’
holuna og útjaðra akursins. \
GOPHERCIDE drepur Gophers tvímælalaust og spar-
ar þér aukatonn af hveiti.
National Drug and Chamical Co. of Canada, Limited.
Montreal. Winnipeg. Regina. Saskatoon. Calgary.
Edmonton. Nelson. Vancouver. Viotoria og eystra.
í
|
í
í
c \
|
•%»o
Peabody’s ( •
Overalls
eru beztu vinnufötin.,
Þær eru eins nauSsynlegar fyrir bóndann og verkamann-
inn eins og sápan er fyrir hörundiS.
“Peabodys Gloves” hlífa höndunum fyrir skemdum og
eru öðruím betri til vinnu. V
Peabody’^merkiS er einkenni hins góða og vandaða.
Umboðsmenn Peabody’s eru verzlanir
Sigurdson, Thorvaldson Co., Ltd.
RIVERTON — HNAUSA — GIMLI.
1
Sönn sparsemi
/ r
í mat innifelst í því aS brúka einungis þaS sem
gefur mesta næririgu-þér fáið það í
PURIT9 FLDUR
GOVERNMENT STANDARD
Wostem Canada Flour Mills Company, Ltd.
Winni^eg. Brandon. Calgary. Edmonton
Flour Lrc. Nos. 15, 16, 17, 18. Cereal L. 2-009