Heimskringla - 10.03.1920, Síða 1

Heimskringla - 10.03.1920, Síða 1
XXXIV. AR. WINNIPEG, WANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 10. MARZ1920. NOMER 24 CANADA SambandsþingiÍS. 'UinræSurnar um KásætisræSuna eru nú í algleymingi og gengur þaS íjörugt til í þingsöiunum. Stjóm- arandstæSingar halda þrumandi ræSur um syndir stjórnarinnar og yfirsjónir, og stjórnarsinnar verja stjórnina af engu minna kappi. Hebtu ræSurnar, sem haldnar hafa veriS þessa dagana, héldu þeir Dr. Clark frá Red Deer og Sir Tlhomas White. TalaSi doktorinn a'f háifu bændaflokksins og vildi fá [ kesningar sem allra fyrst. Hann j vildi einnig algert tolla afnám af, öliusm vörum og öll verzlunarhöft afnumin. Sir Thomas White hélt tveggja tíma ræSu og varSi stjórn', ma af miklum dugnaSi. KvíwS kosningar ótímabærar, en bætti, því viS, aS ef hinir sameinuSu con- se^vativar og liberalar gengu til kosninga sem einn flok'kur undir forustu Sir Roberts L. Borden, *n,yndu þeir gersópa landiS. Bændaflokknum spáSi hann ekki langra lífdaga, og kvaS sér þykja þao aitt aS jalfn nýtur maSur og Hon. Mr. Crerar skyldi vera aS slíta sér út á annari eins vonleysis- baráttu. - stjórninni vildi aS hún fengi farmgjald á vöruflutningi lesta lækkaS, og sér- staka tollmálanefnd skipaSa, sem ein hefSi meS þau mál aS sýsla.- Tillaga MtfKenzie King um aS gengiS yrSi til kosninga á næsta sumri, var borin upp til atkvæSal seint í gærkvöldi og feld meS 1 1 2 , atkv. gegn 78. MeS tillögunni Voru liberalar, bændaflokksmenn og MiS-Winnipeg-Andrews, móti stjórnarflokknum, og gefa úrslitin til kynna ábyggilegt fylgi stjórnar-1 innar í þináínu. Hún er því eigi í hættu. — I sambandi viS kosn- ingalögin nýju gat Hon. Arthui Meighen )ress, aS svo væri til ætl- ast, aS Indíánum yrSi veittur kosn- ingaréttur og þeir gerSir aS borg- tirum UþjóSfélagmu í staS þess aS Vera skjólstæðingar stjórnarinnar ®vo sem veriS hefir. - R. Lj. Richardson hét ósikiftu fyligi sínu, en LaridbúnaSarskýrslur Canada1 fyrrr áriS sem leiS eru nýútkomnar og kennir þar margra grasa. MeS- alverS jarSeigna er taliS 52 doll- arar ekrant en þar í eru taldar byggingar og aSrar umbætur. MeSalverS jarSeigna var áriS 1918 8 doillurum lægra hver ekra, °g 1914 var meSalverS ekrunnar 38 dollarar. Hæst eru jarSeignir 'ártar í British Columbia $174.00 ekran, þá í Quebec $72.00, Ont- ar>o $66.00, Manitoba $35.00, baskatchewan $32.00 og Alberta $29.00. MeSalkaup vinmlhjúa í Canada ariS 1919 ýfir suimartímann er tal- iÓ hafa veriS 78 dalir um mánuS- tnn fyrir karlmenn og 43 dalir fyrir kvenmenn, en mikill munur er á kaupgreiSsIunni í Austur- og Vest- nrfylkjunum. I British Columbia var , vinnumannskaupiS 96 dalir fyrir mánuSinn og 64 dalir vinnu- feonukaupiS. I Alberta 95 og 58, Saskatchewan $94 og $55, Mani- toba $89 og $52. Quebec $76 og $37, Ontario $70 og $40 og Strandfylkjunuim $79/og $35. VerS á búpeningi hefir staSiS a^ mestu í staS. Hross hafa I®kkaS í verSi en kýr hækkaS aft- Ur aS sama skapi, svo jafnvægiS heldur sér. MeSalverS trippa ekki ársgamalla $55 í staS $57 ár- 1917; trippi frá eins árs til ^rtggja ára $ I 08 í staS $ 11 6 1 9 1 7 • meSalverS ifullorSinna hesta Var hví nær hiS sama og árin þay á “adan, $162.00. Vegna þess aS allar mjólkur' afurSir hafa hækkaS í verSi á ár- ' inu, þá hafa kýrnar einnig hækkaS í verSi. MeSalverS $92 í staS I $87 áriS þar á undan. Kálfar ársgamlir kostuSu $25.00 og er þaS sama og áriS 1918. Aftur lælkkuSu eldri gripir úr $88, sem var meSalverS 1918, niSur í $82. j SauSfénaSur lækkaSi nokkuS. MeSalverS sauSkindar 1919 er relknaS $ 1 5 n $ 1 6 1 9 1 8. Svín hækkuSu f-,m einn dollar^ voru $25 1918 en $26 1919. Ull lækkaSi í verSi úr 62 centum pd. niSur í 55c óþvegin; þvegin ull úr 80 ccntum niSur 70 cent. Allur búp^ningur Canada 1919 er virtur $1,296,602.000. ÁriS 1918 var hann $1,326,766,000 og 19 I 7 $ 1,102,261,000. Skepnu- fjildinn Var í janúarmánuSi síSast- liSnum 3,667,369 hross, 3,548^- 437 mjólkurkýr, 6,536,574 annar nautpeningur, 3,421,958 sauS- kindur og 4,0^0,070 svín. Hross- in virt á $435,070,000, allur naut- peningur $708^821,000, sauSfé $50,402,000 og svín $109,309,- 000. ÞingiS í Nova Scotia kom sam- j an á föstudaginn. Er þetta síS- asta þing kjörtímabilBÍns. Stjórn- arformaSurinn, Geo. H. Murray, er ekki á þinginu sökum veikinda. og er búist viS aS hann muni j leggja niSur stjórnariformenskuna. Hann hefir veriS stjórnarformaSur I Nova Scotia síSan 1896. Sir J. A. M. Aikins, fylkisstjór? Manitolba, sem og er iforseti lög- mannafélags Canada, fór nýlega til Ottawa ásamt helztu lögmönn- J um allra fy'kjanna, til þess aS 'skora á stjórnina aS gelfa dómur" um landsins launahækkun. Þeir hafa ennþá sömu laun og fyrir stríSiS, þrátt fyrir dýrtíSina. BúnaSarsýning hefir staSiS yfir í Brandon undanifarna daga. Ver- iS fjölsótt og þótt mikiS ti'l henn- ar koma. Yukon hefir samþykt vínbann viS almenna atkvæSagreiSslu. Þrjú þingmannsefni eru í kjöri í Temiskaming kjördæminu viS aukakosningu þá, sem fer í hönd: Major Pullen unionisti, A. Slight Tiberal og Angus Macdonald verkamaSur. Kjördæmi þetta hafSi áSur Hon. Frank Cochrane, en nú eru miklar líkur til aS verka- maSurinn vinni þaS. Innflytjendur eru nú aS koma hingaS sem óScist sunnan úr Bandarí^junum, og þaS mest vel- megandi bændafólk, sem kýs nú aS hafa bústaSskifti. Á mánu" daginn kom 80 manna hópur úr Ililinois ríki, sem ætlar aS taka sér bólfestu hér í Manito'ba. Flutti fólk þeta búsáhöld og farangur á 23 járn'brautarvögnum. Sunnan- bændurnir hafa keypt ábýlisjarSir suSvestur af Winnipeg, nálægt Fannystelle, Homewöod og Dom- ain, og setjast þegar aS búum sín- BANDARIKIN FriSarsamningarnir eru ennþá til umræSu í öldungadeildinni^ og gengur ekkert né rekur fremur en áSur. Á föstudaginn sendu demo- kratar senator Simmo'ns frá South Qarolina til Wilsons forseta, til aS fá vitneskju um hvort forsetinn væri ófáanlegur til aS slaka til í vissum atriSum, 9em andstæSing- arnir fyndu meS öllu óaSgengileg. Forsetinn gaf ekkert ákveSiS svar, en sagSist skyldi íhuga máliS og láta öldungadeildina vita innan fárra daga aS hvaSa niSurstöSu hann 'hefSi komist. Sérstaklega er þaS X. grein alþjóSascLmbands- ins, sem forsetanum er meinilla viS aS breyta, enda er hún "hjarta” sambandslaganna, aS hann segir. þó andstæSingar samninganna séu annarar skoSunar, vegna þess aS hún leggur Bandarí’kjunum þá skyldukvöS á herSar, aS vaka yfir rétti lítilmagnans hvar um heim sem er, í sameiningu meS hinum stórveLdunum. Alment er búist viS aS friSarsamningarnir verSi á vlækingi milli öldungadeildarinnar og forseta, þar til fram yfir kosn- ingar í haust kcwmandi. Mary Pickford, kvilkmyndaleik- konan fræga, hefir nýlega fengiS skilnaS frá manni sínum, Owen Moore, sem líka er kvikmyndaleik- ari. Þau hafa ekki búiS saman síSastliSin þrjú ár. Mary sagSi aS Moore væri ágætis maSur, en engu aS síSur væri betra aS vera frí og frjáls en gift, hversu góSur sem maSurinn væri. Gibbons kardínáli, yfirmaSur kaþólsku kirkjunnar í Bandaríkíj- unum^ er enginn kvenfrelsisvinur. Á sunnudaginn messaSi hann í Boston og héJt þar þrumandi ræSu yfir öfugstreymi tíSarandans. KvaS hann kvenþjóSina vera aS taka upp siSu og háttu karlmann- anna, en karlmenn aftur á móti væru farnir aS verSa kvenlegir í 'háttuim sínum, og væri sflíkt illa fariS. Eina ráSiS væri þaS aS fylgja ráSum biblíunnar. MaSur- inn væri ihö'fuS konunnar og konar ætti aS vera manninum undirgefin. MeS þeim einum hætti blessaSist hjúsikaparlíf og heimilisfriSur. Senator Bankhead frá Alabama er nýdáinn. Hann var elzti meS' limur öldungadeildarinnar. bona ein, Mrs. Bridget Mulligan sem heima á í bænum Aurora í Delaware, átti 100 ára afmæli 2. marz, en sökum þess aS hún lá sjúk af spönsku vei'kinni, gat hún ekki haldiS a'fmælisdaginn hátíS- legan. Læknar gefa henni góSa von um bata, og hefir því afmælis- veizlunni veriS frestaS um mánaS- artíma. 33 ríki hafa nú samiþykt kven- réttindalögin^ en þrjú vantar í viS- bót til þess aS grundvallarlaga- breytingin fáist. Þessi ríki, sem strandar á, eru Delaware, Ver- mont og Connecticut. Eru repu- blikkar viS völd í þeim öllum, og segja kvenréttindakonur aS þær kenni Republikkum um, ef kven' réttindamá 1 iS nái ekki fram aS ganga fyrir næstu kosningar. Rík- isstjórarnir i öllum þessum ríkjum hafa neitaS aS verSa viS beiSni kvenifrelsiisvina um aS kalla saman aukalþing, en samþykki grundvall- arlagabreytingarinnar er fengiS, ef þing þessara ríkja koma saman, því þau eru þei'm fylgjandi, og á þeim bygSu kvenréttimdakonur vonir sínar. BRETIAND Miklu umtali hefir þaS valdiS í enskum blöSum, aS til orSa hefir komiS aS Bandaríkin keyptu Vestur-IndíaeyjarAar brezku og aS Lloyd George og Austin Chamber- lain 'fjármálaráSherra væru söl- unni hlyntir, því i sala eyjanna mundi borga aS mestu eSa öllu leyti skuld Breta viS Bandaríkm. AS Bandaríkiti séu viljug til aS kaupa, er vafalítiS, því bæSi Mc- Adoo, fyrrum fjármálaráSherra og Col'by, hinn nýi u!tanríkisráSherra Bandaríkjanna, hafa taliS kaupin æskileg. Eyjamar, sem í ráSi er aS keyptar verSi, eni Berm r'a, Barbaros og Jamaica, sérstakl sga þó þær fyrnefn4’. rn ;nsku blöSin og ýmsir mii ilsh rr ' jóm málamenn Breta tdja þec .a sölu- hugmynd hina mestu háSung og Bretum ósæmandi, og nú hefir Lloyd George lýst sig sölunni mót- ifalllinn. ÞaS þykir meiri tíSindum sæta aS póstvagn, sem hafSi aS flytja póst landsstjóra Irlands, var rænd- ur um hábjartan dag á götum Dublinarborgar og öll bréf til lar.dsstjórans tekin á burtu, og hefir ekkert til þeirra spurst sáSan. Fjórir vbpnaSir menn áttu aS gæta póstvagnsins, en þeir voru yfirbugaSir af hópi grímuílkæddra manna, sem gerSu aSsug aS vagn- inum. Nýlega unnu lýSveldis- menn annaS hreystiverk; réSust þeir á hergagnabúriS , Queenston og rændu þar miklum vopnabirgS- um. Var þó sterkur vörSur um búriS. Ekki hefir hafst upp á hinum ræntu vopnum enhþá. Eins og kunnugt er he'fir nú um hríS veriS haldiS uppi reglubundn- um flugferSum milli London og Parísar. Hafa hinar stóru Hand- ley Page flugvélar veriS notaSar til þeirra ferSa. FarseSlar hafa k ostaS 15 sterlingspund aSra leiSina, en hafa nú hækkaS í verSa og eru nú seldir 12 saman fyrir 1 20 sterlingspund. I enska bænum Colohester hafa nýlega fundist í jröSu undirstöSur undan húsi frá tímuim Rómverja. Fundust þar og rómversk léirker og gólf-tigulsteinar. Sveita'bréfberi einn nskur, áem nýlega lét af stör'fum sínum eftir 31 árs þjónustu, er talinn aS hafa gengiS samta'ls 166 þús. enskar mílur meSan hann var bréfberi. VerkamaSur einn brezkur hefir gert vél til þess aS mála meS hús og annaS. Hefir hún veriS reynd og vinnur 60 sinnum fljótar en málari gerir meS gömlu aSferS- ÖNNUR LÖND. Samsteypustjórnin í SvíþjóS befir orSiS aS leggja niSur völd, vegna ósamkomulags í þinginu. Konungur hefir faliS foringja jafn' aSarmanna, Hjalmar Branting, aS mynda nýtt ráSuneyti. Deilan um Konstantinopel er aS magnast, og fer þeim fjölgandi, sem mótmæla framhaldi.á yfirráS- um Tyrkja yfir borginni, sem Mill- erand stjórnarformaSur Frakka og Lloyd George hö'fSu komiS sér saman um aS haldast skyldi. Flest blöS Breta eru andvíg yfirráSum Tyrkja og eins blöSin á Italíu, og nú er sagt aS Wilison forseti muni krdfjast þess aS Tyrkir verSi gerS- ir rækir úr Evrópu. Ennþá hafa friSarsamningarnir viS Tyrki ekki veriS birtir, og eru því líkur til aS þeim verSi breytt frá því sem upp- kastiS er. Bandamenn hafa enn eigi getaS korr|iS sér saman um þaS, hvern- ig þeir eigi aS skifta á milili sín reit- um ÞjóSverja í öSrum heimsá’f um. Þó hefir fengist samkomulag um þaS, aS Bretar skuli fá nokk- urn hluta af Austur-Afríku og Belgir hinn hlutann. VerSa yfir- ráS þeira þar undir eftirliti þjóSa- ibanda'lagsins. Líkur eru til aS Bretar fái líka SuSvestur-Afríku til eignar og eyjuna Nauru í Kyrrahafi, Nýja Sjáland fái Samoa eyjarnar, Ástralía þýzka hlutann af Nýju Guineu og Bismarkseyjar, og Japanir fái Marshallseyjar^ Karo' linueyjar og Marianeyjar. I danska ríkisþinginu er komiS fram frumvarp til laga um þaS, aS óprestvígSir menn og údendir guSfræSingar geti orSiS prestar í Danmörku. Er frumvarpiS fram- komiS vegna hinnar auknu presta- eklu, sem verSur í landinu, þá er SuSur-Jótland sameinast því. 1 Leipzig stendur nú yfir sýning á framförum dagblaSanna frá eldri tíimum til vorra daga. Japansstjóm hefir heitiS 7000 sterlingspunda verSlaunum þeim, sem fyrstur flýgur frá Rómaborg til Tokio. Frá Berlín kemur sú fregn, aS Bolshevíkingar hafi heitiS hverjum þeim manni 100,000 rúbla aS verSllaunum, er geti fundiS upp nýja hernaSaraSferS, hversu grimmúSug sem hún sé, bara aS hún dugi til þess aS þeir geti geng- iS milli böls og höfuSs á fjand- mönnum sínum öllum undireins. SendiherraráSi& í París tekur þaS ekki í mál, aS nokkur maSur af Habsborgarættinni setjist í há- sæti Ungverjalands, og er þar meS toku fyrir þaS skotiS, aS Karl keisari eSa niSjar hans komist aft- ur til ríkja. Eftir norskum blöSum aS dæma er nú mjög mikiS uimrót þar í landi á atvinnumálasviSinu. Verka menn eru aS hefjast handa og kre'fjast ýmissa breytinga þeim í vil, og þykir yinnuveitendunum norsku þeir full harSir og yfir- gangsmiklir í kröfum sínum. En stefna Boslhevíkinga hefir náS ekki aH-litlu/m tökum á sumum flokkum verkamanna. Og norsk- ir verkamenn eru, eins og kunnugt er, hinir áköfustu jafnaSarmenn. Og fellur því byltingaste'fna og umbrot limanna í góSan jarSveg hjá þeim. En þeir eru aftur á móti öfgamenn og kunna oft ekki aS stilla kröfum sínum í hóf. Gaímalt höfSingjablóS lifir þeim í æSum. Þeim er örSugt aS láta hlut sinn. Og náttúra landsins heifir gert þá harSdræga og óbi'l- gjarfia jafnframt því, aS þeir eru tilfinninganæmir og fljótir til á" hrifa. ÞaS er því búist til sókn- ar hjá báSum ÍIokkumt vinnuveit- , endum og vinnuþiggjendum, og þó meir af hál'fu vinnuþiggjenda. Þeir eru fleiri, eru betur samsinaS- ir, hafa veriS aS smá ifæra sig upp á skaftiS í mörg ár, og eru því bet- ur undir 'oaráttuna búnir. ISLAND. Rvík 9. ifebr. Alþingi var sett á fimtydaginn þann 5. þ. m'. Séra FriSrik J. Rafnar frá Útskálum prédikaSi í dómkirkjunni á undan þingsetn- ingu, eins og vandi er til, og aS því 'búnu gengu þingmenn til alþingis- hússins. Jón Magnússon forsætis- ráShterra las upp þingkvaSningar- boSskap konungs, og lýsti því síSr an yfir, aS þar sem I 5 þingmenn væru enn ókomnir, en væntanlcgir meS Sterling, væri þingfundum frestaS um óákveSinn tíma. 1 gærkvöldi kom svo Sterling meS meS þingmennina og tekur þingiS til óspiltra málanna í dag. Þetta er í fyrsta sinni síSan stjómin var flutt inn í landiS, aS ráSherra er ekki þingmaSur. En Jón Magnússon er ennþá ekki von' - laus um þingmensku. Hefir ver- iS kært yfir kosningunum þess, sem felldi hann, Jakobs Möller, og eru tailsverSar líkur til aS forsætis- ráSherrann fái nógu marga fylgj- endur r þinginu til aS eySileggja kosningu Möllers, og verSur þc' kösiS í Reykjavík aS nýju, erx hvort þaS verSur Jóni Magnússy li til sigurs er næsta óvíst. Einnig hefir Magnús Torfason kært yfir kosningu mótstöSumanns síns á lsafirSi og heimtar þingsætiS sjálfur. Þar var þó 20 atkvæSa munur en ekki nema þriggja á milli Jóns Magnússonar og Jakobs Möllers. StjórnarfæSing. Heimastjórn- arflokkurinn hefir fengiS forseta alþingis til aS leita fyrir sér meSal þingmanna um þaS, hve margir þeirra vilji skora á Jón Magnússon til aS mynda nýja stjórn, þó meS því skilyrSi aS þeir geti falli.it á þá tvo menn, er í stjóm vc:S: meS honum. Mun tilraun þes^ gerS í dag og ekki ólíklegt aS mci.LvIuti þingmanna fáist til þessa, en stjórnarmyndun muni þar i : 8 ráSin, þar sem alt mun velta á J /í fyrir ýmsum þingmönnum hver ir meS Jóni Magnússyni verSa. Mun þetta beint áframhald af tilraunum Heimastjórnar'manna og Tíma- flokksins^ þeim sem unniS hefii veriS aS hér í bænum síSan um nýár, ti'l þess aS mynda stjórn. Einar Arnórsson prófessor hcflr látiS af ritstjóm MorgunblaSsin3 og ísafoldar til þess aS geta tekiS viS embætti snnu viS háskólann aftur. I Ragna Túlinius, dóttir Otto Tu'liniusar kaupmanns á Akureyii er látin úr spönsku veikinni í Káupmarmahöfn. — Systir hennar Signý, sem þar er líka, er mjög þungt haldin, og heyrst hefir um fleiri landa, sem liggja þar hættu- lega veikir. fbúataia Reykjavíkur, eftir ný- afstöSnu manntafi, ér rúmar 16 þúsundir, eSa nákvæmlega 16,- 1 70. Hefir íbúunum því fjölgaS sára lítiS á árinu. María Matthíasdóttir, móSir Matth. Einarssonar læknis, andaS-. ist norSur á Akureyri 4. þ. m. Merk kona og góS. GjaldkerastaSan viS höfnina er veitt SigurSi Þorsteinssyni skri'f- ara hjá lögreglustjóra. 24 menn höfSu sótt um starfann. ; Ferð aáætlun SÉRA KJARTANS HELGASONAR, um NorSur-Dakota: MiSvikudagskvöld, kl. 8,, 1 7. marz, Brown P. O. Man. Fimtuda'gskvöld, kl. 8, 18. marz, Svo'ld P. O., N. D. Föstud. kl. 2, 19. marz, í kirkju Vídalínssafn. viS Akra, N.D. Föstudagskvöld, kl. 8, 19. marz, Mountain, N. D. Laugarda^skvöld, kl. 8, 20. marz, GarSar, N. D. Sunnudag, kl. 2, 21. marz, prédikar í kirkju VíkussafnaSar, Mountain, N. D. Mánudagskvöld^^. marz, Grand Forks, N. D. MiSvikudag, kl. 2, 24. marz, í samkomdhúsi Mouse Riv r bygSar. Á öllu|m þessum stöSum aS öllu forfallalausu, flytur séra Kjartan fyrirlestra tun islaind og íslenzkar bókmentir. Fólk er beSiS aS sækja samkomustaSina stundvíslega, svo biS þurfi aS vera sem minst. AS hvetja fólk til aS koma þarf ekki. Engir vilja tapa af aS hlusta á fyrirlestrcuia. »

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.