Heimskringla - 14.04.1920, Page 6
*. BLAÐSIÐA.
HIIMSKRINGlA
WINNIPEG, 14. APRÍL, 1920.
Skuggar og skin.
sinnar. SíSan hiS óheppilega tilfelli átti sér staS ,da var henn; mest umhugaS um ag hlin fengi sem
meS perlufestina, fanst henni eitthvert óyfirstíganlegt uezt næS; t;1 aS hugsa “Eg h]ýt ag Vera 9na'rráS
hyld> pi vera á milli þeirra. Qg ákveSin meS aS rySja henni úr vegi, hvað eem
Margaret undi sér einna bezt viS aS vera í ró og j,aS k09tar|” ^gg; hún 8j,álfa 8Íg.
næSi út í garSinum og lesa í bók; eSa þá hún sat
langa tíma viS aS leika á píánóiS.
Hún sá aS fólk vissi hver hún var og talaði um
hana sín á imilli.
Einn dag voru þau Basil og hún á gangi úti í skóg-
inuim, þar sem blöSin á trjánum voru aS verSa rauS-
gul. Eins og fyrrum töluSu þau mest urm bækur og
hljómfræSi.
Eins og óafvitandi lýsti tillit hans sér«takri viS-
kvæmni, er hann horfSi á hennar fagra andlit. AS-
ur en þau skildi spurSi hann hikandi, hvort hún væri
ánægS meS aS vera iþar. Hún leit á hann þakklat-
um augum.
“Hvernig gæti eg veriS annaS en ánægS hér?”
svaraSi hún. "Þú og Franciska eruS mér svo ein-
staklega góS.”
— já, viS — verSum einurgis aS
ÞaS var eins og hann talaSi óaf-
liSna fcímann er lokaS aS fullu cg
En eitt verS eg þó aS segja. Eg
eg veit aS þaS, sem þú gerSir, þaS
EfnlhvernvegiRn er eg
HiS eina, sem viS eig-
] um eftir ógert, er aS hugsa um hana — eingöng.t um
hana."
Þau stóSu þarna niSurlút. Fáar mínútur var
djúp þögn. SíSan gengu þau niSur stiginn gegnum
skóginn, sem var stráSur visnum blöSum, og heim aS
húsinu.
Milli eikanna var magurt andlit á gægjum, og
fékk á sig fólsku svip er þau gengu fram hjá. Esther
‘ ‘Franciska -
hugsa um hana.’
SAGA
Eftir Ethel Hebble.
\
Þýdd af Sigmundi M. Long.
Eftir þessar setningar þagnaSi hún.
Margaret var utan viS sig af ótta og undrun.
Hver skyldi þetta vera?
En þá heyrSi hún skóhljóS all nærri sér. ÞaS
var gengiS fram hjá lystihúsinu ag stansað viS hliS-
iS. Vegna myrkursins sá hún ekkert, en hún þekti
ihinn kalda og harSa málróm móSur sinnar.
"Eg er viss um aS eg kann aldrei viS mig hér, j
Esther. StaSurinn minnir mig langtum of mikiS á
hana,” sagSi hún.
Margaret færSi sig ennþá lengra upp í horniS. j
Ef móSir hennar kæmi inn í lystihúsiS og fyndi hana i
þar, mundi hún þá —
Hugsanir hennar voru slitnar af óvæntri hreyfingu vitaindi. Fyrir
á bekknum. Konan meS blæjuna hafSi þokaS sér °llu, Margaret.
eins langt og bekkurinn náSi. HöfuSiS lét hún síga finn þaS nú
niSur á hendur sér, og skalf og titraSi eins og hún gerSir þú til aS frelsa hana.
hefSi fengiS ákaft kölduflog; jafnvel bekkurinn nú orSinn. fullviss um þetta
nötraSi.
“Ó, himininn hjálfji mér!” veinaSi hún lágt. Er
'þaS virkilega hún, sem hér er nú? Þá er mér hætt-
an vfs.”
‘‘HvaS skyldi þetfca eiga aS þýSa?” hugsaSi hin
unga stúlkat hrædd og undrandi.
inni gátu heyrt aS hún sagSi um leiS og hún fór út úr
“EySiilögS," endurtók konan skjálfandi og stundi
alf hugarkvölum. ”ó, Ó! Hvers vegna fann eg upp
á aS fara helzt hingaS ? ”
Frú Carew fór sína leiS. Þær, sem þarna voru
garSinum meS Esther: "Hér er svo einmanalegt og
fáment."
SkóhljóSiS var í þann veginn aS hverfa þegar
Margaret sá konuna standa upp snögglega og stilt og
gætilega IæSast út úr lystihúsinu. Hún gekk svo
meSfram girSingunni, og síSan út fyrir hana og hvarf
á mflli fcrjánna í garSinum.
í "Þetta er ekki vófa,” tautaSi Margaret viS sjálfa
sig. “En hún er hræddari viS móSur mína en nokk-
uS annaS í heiminum. Eg hugsa aS þaS sé hún, sem
iá heima í "Völundarhúsinu”, og kölluS er “Huldu-
íkonan". En hvemig getur hún veriS kunnug móS-
•ur minni?” hugsaSi Margaret ennfremur. "Og því
er hún svo hrædd viS hana? ESa hvaS mundi hún
hafa gert henni? Ó, þetta er alt flókiS og undarlegt.”
Hún alfréS meS sjálfri sér aS láta engan verSa
hiS allra minsta áskynja um þetta, en sízt þó Franc-
. isku. Auk þess hafSi hún lófaS Deboru aS minnast
>ekki á þaS viS neinn, sem hún af hendingu heyrSi af
samtali hennar og frúarinnar. Og hún vildi ekki
segja systur sánni, hvaS vesalings gamla frúin var
hrædd viS móSur þeirra.
Sín á milli mintust sysiturnar aldrei á móSur sína.
Þær gerSu enga tilraun til aS fá þaS upplýstt sem var
þeim ráSgáta; nefnfiega hina miklu ást hennar til
annarar dótturinnar, og svo hinn mik'li ýmigustur,
sem auSséS var aS hún bar til hinnar.
Morgunin eftir heflsaSi Margaret eins rólega og
hún gat upp á frú Carew og Basil. MóSir hennar
Hún komst ekki lengra í hugsunuim sínum. Hún
kiptist viS og hrökk saman, eins og hún héfSi fengiS
byssuskot. Hún varS ísköld frá hvirfli til ilja og
stóS eins og myndastytta.
Hún ha'fSi séS andlit sem þrýsti sér upp aS glugg-
anum beint á móti henni. Eitt augnablik störSu aug-
un á hana. ÞaS var ekki annaS en þunt gleriS, sem
aSskildi hinar fögru varir á andlitinut og 'frú Carew
eigin varir. Eftir nok'kur augnab'lik var sýnin horf-
in. Frú Carew s'ióS nckkur augnablik og horfSi
framundan sér. SíSan tók hún báSvm hör.dunum
um hclfuSiS og hnesg r.iSur ui.n leiS og hún rak upp
ógurlegt hræSlsu- og kvalaóp.
HvaS var þaS, sem hún hafSi séS?
þaS vera aifturganga fiá löngu liSinni tíS, sem endur-
vakti hræSilegar myndir. Hún skal'f og titraSi, því
hún var mjög svo hjátrúarifull, huglaus og hrædd viS
alt, sem henni fan3t yfirnáttúrlegt.
‘‘Eg hugsaSi aS hinir dfiuSu mundu vera kyrrir
í gröfunum,” tautaSi hún, “En þetta er áreiSan'lega
svipurinn hennar. ÞaS er ei.is cg þeim sé stundum
gefiS leyfi til aS fara á flakk og hræSa fólk. Og ef
eg skyldi nú líka taka lífiS af Margaret---”
En svo datt henni nokkuS nýtt í hug. Hún stóS
upp. BlóSiS streymdi aftur til IhöfuSsins og fram í
kinnarnar. Og nú ávítaSi hún sjállfa sig 'fyrir aS hafa
orSiS svona hrædd viS þetta. SíSan flýtti hún sér
í gegnum herbergiS og fram aS stiganum. Nú þótt-
ist hún skilja hvernig þessu var háttaS.
“En hvaS eg er heimsk,” tautaSi hún. Þetta
hefir sjálfsagt veriS Margaret. Hún hefir 1'æSst í
Sharpe halfSi þokaS sér út af stígnum, er hún sá þau kringum EúsiS Qg ef tH viU æt,laS aS hræSa mig. Eg
koma, og faliS sig í þéttum viSarrunna.
“Hann elskar hana. og mun aldrei elska neina
aSra," tautaði hún. “En á hinn bóginn er hann
svo eSallyndur og góSur, aS hann lætur þaS ekki í
ljós viS hana, varla aS hann viSurkenni þaS fyrir
sjáffum sér. En hefSi eg veriS frú Carew rrrundi eg
hafa reynt aS koma henni burtu úr húsinu meS ein-
hverjum ráSum. Eg hata hana og hennar saklausa
andlit og kristilega hugsunarhátt. Eg get hreint ekki
liðiS hana.” .
Hún fór skemstu leiS til húsmóSur sinnar og sagSi
'henni hvaS hún hafSi heyrt og séS. Frú Carew
hlustaSi á meS saman presssaSar varir.
“Já, hann elskar hana,” sagSi hún þegar Esther
hafSi ilokiS frásögn sinni. "ÞaS var djúpsettara en
hefi ;tS han« alveg ein3 útlítandi og cindlitiS sem eg
• sá á glugga vjm. ÞaS var þegar hún var yí rheyrS í
réttii um. ViS það tekifæri » »r 1 jn ang iibitin, föF
leit og niSurbevgS. En eg skal fyrirbjóSr. henni aS
j leika þet3 n'iftar oftar, >,, jafnfra.nt kapo' osta aS
I koma henni sem allra fyrst burtu héSan. Þetta at-
] vik skal verSa henni kostbært.
Hún var ær og örvita aif heift og hatri. Hún
staðnæmdist viS heifbergisdyrnar hjá Margaret og
barSi hart og skipandi á hurðina. Hin unga. stúlka
kdm undireins til dyranna, og halfSi persneskan kött
á handleggnum. Frú Carew leit til hennar heiftar-
augum. Hana langaði til aS grípa fyrir kverkar
Margaret og kyrkja hana þama undireins.
“HvaS ert þú aS flækjast í kring á þessum tíma
eg ihaifSi hugsaS n^pr. Eg hata þau bæSi og mérj ... . , . , .
En mikiS spurSi hun reiSulega. Þu læðist t kringurn
væri ánægja aS sjá þau bæSi steindauS.
verk og margbrotiS er óframkvæmt, þar til
húsið eins og njósnari og leggur andlitið aS glugga
. i ii r . , I rúSunum eins og a'fturganga, ti'l þess aS geta hrætt
koimið. Lms og þer er kunnugt elskar r ranciska: , ,
, . * , ,, ,. , í mig. HvaS á það að þyða? Hvermg ertu svo
hann innrlega, svo eg hlyt að bruka hina sem verk- 6
færi til aS hitta hann. Hann álítur sig óhultan, en eif
Franciska einhverntíma kemst aS hinu sanna saman-
hengi málsins, þá má hin gá aS sér. Hún er nú
fremur en nokkru ainni lík hinni konunni — já, lif-
andi eftirmynd hennar. Og eg hata hana alveg eins
mikiS og eg eitt sinn hataSi hina.”
Esther bló — 'harSan kuldahlátur.
‘‘Eg hefði þó heldur kosiS aS vera vinur þeirra
en óvinur,” sagSi hún.
Frú Carew heyrSi ekki hvaS hún sagði. Hún
sat -meS salman þrýstar varir og horfSi út í bláinn.
Hugsanir hennar hvörfluSu til liSna toímans, og henni
komst jafnvel svo langt í kurteisinni, eftir hart stríS fanst hun 8ja vofur og dauSra manna svipi.
viS sjálfa sig, aS hún snerti meS ísköldum vörum “HefSi eg—þó ekki hefSi veriS nema einu sinni:
hina fölu kinn stúlkunnar. | — séS henni svipa til föSur síns — og þaS hafSi eg
Franciska segir imér aS þaS sé henni sönn á- gert már vonu um," hélt hún áfram hugscmvim sínum.
nægja aS halfa þig hjá sér,” sagSi hún kuldalega.
"En þaS hdfi eg aldrei séS. Hún er svo átakanlega
Og þar eS Basil er alveg sömu skoSunar, sýnist þaS hk henni> sem einu sinni stal frá mér þeim manni, sem |
mál vera klappaS og klárt. eg elskaði a'f alllri minni sál.”
Þegar hún halfSi sagt þetta, sneri hún sér frá ^ Án þgg aS vita a,f þv{ ^agði hún seinustu setning'
henni, eins og hún hefSi ekkert meira viS hana aS una af hugsunum aínum upphátt.
tala- I “ÞaS er mjög óheppilegt fyrir hana,” sagSi Esth-
ÞaS voru einkennileg orS móSur viS dóttur sína,
eftir langan aSskiInaS.
Margare-t fölnaSi upp og leit til móSur sinnar
meS svo beiskjúblandinni ásökun, aS því verSur ekki
'lýst meS orSum.
Basil kom nú inn. Hann tók innilega í höndina I
á henni og baS hana hjartanlega velkomna. Hvort1
þeim kamu í hug himir síSustu samfundir -------- meS
jámgrind varShaldsiins á milli sín — er ekki gott aS
vita; aS minsta kosti mintustu þau ekki á þaS,
ÞaS gat ekki hjá því fariS aS Franciska tæki eftir
því aS Sir Basil virtist forSast aS þau Margaret og
han-n væru ein saman. Og af því hún vi'ssi ekki réttu
ástæSuna, þótti henni, meS sjálifri sér, fyrir þessu.
"Hann er þægilegur og þýSur í viSmóti viS 'hana
og vill aS henni líSi vel aS öllu leyti," sagSi hún við
sjálifa sig. "Hann gerSi sér mikiS -far um aS útvega
henni góSan reiS-hest, og hann vill aS viS höfum litla
bifreiS til okkar alfnota. En þaS er eins og hann
forSist að horfa á hana, og hafi einhvern beig af því.
Fo mér finst hún vera fallegri og meira aðlaðandi en
í hcifir nokkru sinni veriS.” Henni var svo ant
um aS þaS væri reglulega gott á milli þessara tveggja
persóna, sem hún elskaSi meira en alt annaS í heim"
inum.
TímarnÍT liSu, og systurnar voru mikiS saman.
Þeim leiS sérlega vel í sveitaloftinu. Og sama var
m-eS Sir Basil. ÞaS var einungis frú Carew, sem var
óánægS og í illu skapi. ÞaS var langt frá aS hún
væri skemtilegur gestur. Franciska var sú eina per-
sóna, sem hún leit bh'ðlega til. En svo var eims og
Francisku hrylti viS hinu ástúSlega atlæti móður
djörf aS leýfa þér annaS eins og þetta? Varstu aS
-hugsa um aS drepa imig úr hræSslu.
"MóSir!” stamaSi Margaret, hrædd og hissa.
“Eg hdfi ekki stigið ýfir Iþrepskjöldinn á herbergi
miínu síSan um miSjan dag. HvaS gen-gur aS þér?
Hví mundi eg láta mér detta í hug aS gera þig
hrædda?"
"Þetta er lýgi! Þú stóSst nýveriS ifyrir utan
einn gluggann á veizlusalnum.”
"SíSastliSinn hálftíma höfum viS Margaret setiS
hér inni og veriS aS tala saman,’ tók nú Franciska
fram í. Hún sat viS cxfninn lengra inn í herberginu,
og því ha'fði móSir hennar ekki tekiS strax eftir henni.
“Eg kom hingaS aS gamni mánu," bætti hún viSt
"til aS tála viS systur mína, og þaS er áreiSa-nlegt aS
hún hefir ekki komiS út úr þessu herbergi síSan um
miSjan dag.”
Frú Carew reyndi nú smámsaman aS ja'fna sig,
en mikinn ihjartslátt hafSi hún samt enn. Þó gat hún
talaS nokkurnveginn rólega. Hún sá aS hún var til
neydd aS sýnast lík sjálfri sér þegar Franciska var
viSstödd.
"Sá, sem eg sá, hefir líklega veriS ein-hver af
vinnufólkinu, sem hefir ætlaS sér aS hræSa einhvern,
sagSi hún. “Franciska, þú verSur aS láta Jane kom-
a-st fyrir hvernig þetta hefir veriS. ÞaS er all mikill
óstyrkur á mér ennþá.”
“Varstu hrædd, móSir góS? spurSi Fra-nciska.
Hún tók eftir því aS móSir hennar var óvanalega föl-
leit og eittohvað öSruvísi í málrómnum en hún var
Alt þetta kvöld var frú Carew ekki meS sjál'fri vön. Já, eg skal tala um þetta viS Jane. ÞaS var
sér. Jafnvel meSan stóS á hinni löngu og ríkulegu slæmt aS þú skyldir verSa svona hrædd. Viltu ekki
máltíS, var hún bundin viS sínar eigpiin hugsanir og setja þig niSur hérna hjá okkur? ÞaS er ofur hlýtt
áform. Fram aS þessum tíma ha'fSi hún ímyndaS] og notalegt og hérna er mjúkur og góSur stóll. Lof-
En
1 móSir hennar bandaSi frá sér meS hendinni, og varS
enn þyngri og Ijótari á svipinn en hún hafSi veriS.
er og brosti illmannlega.
Frú Carew svaraSi henni ekki. Esther leit rann-
sóknaraugum til húsmóSur sinnar; en tilli-tiS var einn-
ig ótta blandiS.
XX. KAPITULI.
sér aS hún hefSi öll spilin í sínum -höndum^ og aS hún aSu mér aS hj-álpa þér til aS setjast á hann.
hefSi Margaret á sínu valdi eins og taflmann á skák-
borSi. En nú þóttist hún sjá a8 ivo gæti aS boriS,
aS Margaret mætti sér -meS þaS vopn í hendi, sem
hún gat engri vörn koímiS á móti.
Skyldi Franciska nokkumtíma komast aS því,
hvernig þaS í raun og veru a-tvikaSist aS hún varS
Nei, hún viildi ekki sitja hjá Margaret eSa í henn-
ar herbergi — sízt í kvöld. Hún var hreint ©kki fær
um aS leika hræsnara eins og nú stóSu sakir.
“ELg ætla aS fara upp í mitt -eigiS herbergi, sagSi
kona Sir Basils? ESa mundi Margaret nokkurntíma hún meS uppgerSarstillingu. Og mér þætti vænt
verSa sva djörf, að láta systur sína vita, meS hvílík- um ef þú vi-ldir koma meS mér, Franciska. ÞaS get-
um svikráSum hún og Basil voru svift æfilangri ha-m- ur varla -heitiS aS eg hafi séS þig í allan dag. Eg
ingju? “En enda þótt hún geri þaS ekki,” sagSi j ætla aS láta Esther búa til handa mér vel sterkt kaffi.
hún viS sjálfa sig, ”þá er -þaS kveljandi fyrir mig aS Eg held eg hefSi gott ajf því; þaS er í mér taugaveikl-
hugsa um þaS, og þaS hálftryllir mig. Nei, eg get un og því er g ekki meS sjálifri mér. Komdu meS
aldrei veriS róleg fyr en Margaret liggur í gröfinni — mér upp.”
steindauS og stirSnuS, eins og hin.” Margaret hafSi nú slept persneska kettinum á
Eftir miSdegisverSinn gekk hún inn í hinn stóra gólfiS, og stóS fyrir framan eldstæSiS, föl en stilt.
og skrautlega veizlusal. Hún stóS viS hinn afar Hún vissi aS -frú Carew mundi aldrei vilja sitja hjá
stóra “franska glugga" og horfSi út í garSinn, sem henni í hennar eigin herbergi.
var upp lýstur af tungsljósinu. Hún var alein í her-] MeS ástúSIegu kveðjubrosi til systur sinnar fór
berginu. Hvar þær systurnar voru vissi hún ékki,1 svo Franciska upp á loft meS móSur sinni. Hana
furðaSi á því aS -móSir -hennar skyldi viSurkenn-a
aS hún væri taugaveikluS^ og sá jafnframt aS hún var
næstum blágrá í andliti.
Fallega vaxin kona haíSi um þetta bil laumas: í
g’egnum garðinn, sem var upplýstur af tunglsl-jósinu,
og inn í lystihúsiS i höllenzka garSinum og 'faldi si-g
þar — í einu horninu — alveg á sama s-taS og þegaur
Margaret sá hana í fyrsta sinn.
“Eg vildi gjarnan sjá — vita fyrir víst," sagði
hún viS sjalfa sig. Og nú veit eg — er lullviss um
þaS. Hún er þar. ÞaS var málrómurinn hennar.
En eg gerSi haaa hræddaýeg sá aS hún 'hrökk viS;
og IþaS var voðakg áhætta fyrir mig., Skyldi 'hún
jmynda sér aS þaS hafi veriS svipur? ESa aS hú:i
sannfæriat um aS eg venji komur mínar hingaS, og
finni mig því aS máli?”
Flún fékk sjijálftaihroll um allan líkamann. Ea
Henni fanst um leiS heyrSi hún óglögt skóhljóS og svo rödd er
sagSi: “EruS þér hérna, frú?"
Hún stóS upp 'fljótlega og svaraSi: VJá, þaS er
eg, Débora.”
Hin holdgranna Debora, meS stóran klút yfir
höfSi og herSum, stóS nú viS dyrnar á lysti-húsinu.
Eg varS ákaflega hrædd, ifrú, þegar eg ko-m til
baka úr þorpinu og fann ySur ekki heima. En þá
daít mér í hug hvert þér munduS halfa fariS. Og nú
verSiS þér að koma heim meS mér. Eg áræSi aldrei
framar aS fara tíl bæjarins, ef þér haldiS áfram aS
laumast í burtu úr húsinu.”
“ÞaS er einungis á kvöldin aS eg freistast fcil aS
gera þaS, Debora,” sagSi konan í afsökunarróm, eins
og íbarn, seim fengiS hefir ávítur. “Um þaS leyti
dags verS eg eitthvaS svo ömurleg og óþreyjufull^ aS
eg eiri ekki inni. En biS kalda og -hrssandi kvöl'd'loft,
ásamt örygginu sem eg he/fi af myrkrinu, hiefir svo
góS álhrilf á mig, og mér finst eg þeim mun óhultari
sem myrkriS er þéttara. Þá er eins og eg sé faiin
undir þýk'kri blæju, og þá sé eg ekki heldur þessi illu
augu, sem stara á mig, eSa heyri þessar mörgu og
margvíslegu raddir. Of mikil dagsíbirta á ekki viS
mig. Á daginn vi-1 eg helzt vera í næði í “Völundar-
húsinu", ”í h'lé fyrir'heimsins stormum”; þaS stend-
ur í bilblíunna. Man eg þaS ekki rétt? ÞaS er eitt
af hinum góSu og huggunarríku orSum í hinni heill-
ögu bók."
Nú skulum viS koma heim. Hvar sem þér er'
uS, ættuS þér aS vera óhultar -meS mér. ÞaS eru
en-gin augu og engar raddir, sem geta angraS ySur, ef
gamla Debora er hjá ySur," sagði hin trúfasta kona
meS viS-kvæmni og 'hughreystandi.
Þær 'læddust svo fram hjá hinum gamla, reisulega
herragarSi, gegnum hinn skrautlega og vel ræktaSa
garS, og er þær voru komnar aS hliSinu, opnaSi De-
bora þaS imeS lykli^ sem hún ha'fSi. Síðan fóru þær
margar krókagötur, sem 'lágu heim aS hinu litla húsi.
Debora fór inn í eld'húsiS og hitaði súkkuiaSi,
seim hún færSi húsmóSur sinni í afar kostbærum
postuh'nsboHa. Á meSan hafSi huldukonan kropiS
á kné viS gluggann, og hotofði upp í himininn alaett-
an stjörnum. AndlitiS var fölt, en sérstaklega frítt
og aSlaSandi, en sýndi líka óræk -merki þeas aS hún
hafði HSiS hræSiIega margt og mikiS.
“Hún er þa-r, Debora,” sagSi hún svo. "Eg
gægSist inn um gluggan og sá hana — ófreskjuna —
þá verstu sem til er t heiminum. Ætli hún sé komin
hingaS til aS finna imig----og ná mér á sitt vald ? ”
"Hver er þaS, sem þér eruS aS tala um?” spurSi
Debora mjög áhyggjufull.
“Um hana — yondu konuna. Dóttir -hennar er
hin bjarta, góSliega og fn'Sa frú, sem þó sýnist aS
halfa liSiS mikiS mótlæti — Lady Paunceforte. ViS
munum eftir hen-ni, þegar hún var lítiS barn. Og
hún er hér; hefi eg kki sagt þér frá því ? Eg læddist
í krin-gum herragarSinn — -framhjá þar sem vinnu-
fólkiS hélt til — eg heyrSi þaS nefna frú Carew,
og af því vissi eg aS hún mundi vera þar.‘
"Er — e-r þaS mögulegt aS þér hafiS séS hana? ”
spurSi Debora í hálfum hljóSum og náfö'l. "Máske
hún hafi líka séS ySur? Ó, aS þér skylduS vera
Svona óvarkárar — þaS var regluleg vitleysa.”
‘ÞaS leit helzt út fyrir aS hún hugsaSi aS eg
væri afturganga," sagSi frúin. “Hún varS gulgræn
í andliti og hneig niSur. Á meSan hvarf eg í burfcu.
Eg varS endil-ega aS !fá vissu um hvort hún væri hér.
Og — eg skal sgja þér nokkuS, Debora — elftir aS eg
hefi legiS hér á hnjánum og h-orft á stjörnurnar, er
kominn yfir mi-g inlhver óskiljanlegur -friSur og ró.
ÞaS , var ein-s og talaS væri til mín á þessa Iei8:
Aumingja kona, vertu ekki hrædd; hér eftir skal
hún aldrei gera þér neitt ilt — aldrei, alidrei. Ef
þétta er satt, þarf eg ekki aS vera h-rædd, og þú ekki
héldur. Láttu mig ékki sjá þig svona óttasltegna,
Débora. -Og þaS er heldur ekki líkt þér aS vera
ístöSulí'til. Þó undarlegt sé, þá er þaS eg núna, sem
er óhrædd og hughraust.”
“Já, aS vísu er þaS svo; en því miður er þetota
ekki annaS en ílmyndun,” sagSi Debora. “Eg á viS
þessa rödd, sem talaSi svo hughreystandi til ySar.
Frú Carew er sterik en viS erum veikar og kraftalitl-
ar í sapfanburSi viS hana. Hún er auSvitaS mestu
ráSandi í húsinu — þaS verSur hún aS vera hvar sem
hún er. Og éf hún veit aS viS erum hér, og getur
flæmt okkur í burtu, -í þéssu litla og fram aS þessum
tíma óhulta hæli —”
“Hún finnur okkur ekki,” tók frúin fram í, meS-
an hún 1-eysti upp hiS langa, hvíta og mjúka hár siitt
og bjó til aS Ifara aS hátta. “Rétfcu mér nú súkku-
laSiS, Debora; og »vo vil eg aS þú farir líka aS hátba,
Mm,