Heimskringla - 14.04.1920, Síða 7
WINNIPEG, 14. APRIL, 1920.
HElMSKRiNGLA
7. BLAÖSIÖA
The Dom/nion
Bank
IIORM NOTRE DANB A\E. OO
SIIERBROOKE ST.
HöfutinlAll nppb............9 «.000.090
Vnrai«jö5ur ................« 7.000.000
AUar elicnlr ...............«78,000.004»
Vér óskum eftir vl'Ssklftum verzl-
unarmanna og éLbyrgrjumst at5 geta
þeim fullnœgju. Sparisjó9sdelld vor
er sú stærsta, sem nokkur banki
hefir i borglnni.
tbúendur þessa.hluta borgarlnnar
óska aö skifta vi« stofnun, sem þelr
vita aó er aleerlega trjrgg. Kafn
vort er full trygglng fyrlr sjálfa
ybur, konur ybar og bSrn.
W. M. HAMILTON, RáðsmaSur
PHONE OARRY 8450
Kristófer.
EftirJohan Fredrik Vinsnes.
í>au voru tvö heilma.
MóSirin, rÚTnlega tvítug, og son-
ur hennar, fárra mánaða.
BarniS hvílir í kjöltu móSur
sinnar, mett og værukært.
“Stúfurinn,” hvíslar hún og þá
lítur hann á hana stóru, bláu aug-
unum sínum, sem eru undarlega
raunaleg, þrátt fyrir glaSlegt yfir-
bragS. Og hann (fálmar meS
litlu höndunum. Hann glennir
greipar eins og ketlingur og beygir
svo fingurnar aiftur letilega.
Brúnleit flétta hennar hangir
fram yfir öxlina og niSur aS ’barn-
inu. Og þaS er aS burSast viS
aS ná í hana.
aSi hann samstundis. ÞaS ga't
vel VeriS aS bilfreiS æki á hann og
írygghryti hann.
Henni hafSi o'ft fundist aS nú
kaömi mean meS hann og bæri
rarn inn í gegnum hliSiS og hoim
malartröSina.
— ÁSur var þaS, þá er slík í-
myndun hreyfSi sér hjá henni, aS
þaS fór hrollur um hana, en rétt á
eftir huggaSi hún sig viS þaS, aS
hún gæti þá fylgt honurn út í dauS- 1
ann. Enginn hlutur var sjálfsagS- ' ?veenJ,Uuk“nsurlnn aS Björa eitt
• r- . , . L - 1 * * AnnatS hvort foríast atj neyta nema
an. ■ tn nu nu gat hun þaS sérstakrar fætSu oe aldrel a« bragöa
11- r,t . . , , l Þann mat. er ertir magann og orsak-
e.kkl. tlt lS.r(j3toiter Mh mistl pabba 1 ar syruna, — eía ab borSa þann mat
er _lystln krefst, or forSast lllar af-
Segir meltingar-
sljóum hvað þeir ■
skuii borða.
Forðast Meltingarleysi, Sýrðan Maga
Brjóstsviða, Vindþembu, o.s.irv.
fers. Lengst aftur í tímanum lá
uppspretta blóSsins hjá villumönn-
um. Og meðal andlitanna, seim
henni fanst hún sjá niður í hyldýpj
i tímans, sá hun kvenmannsandlitið,
; sem hún hafði séð rétt áður. ______
| Áú, sonur hennar var þa hjá systur
rinni þegar hann var hjá ókindjnni.
En sál hans? ---I sál hans voru
skuggadjúp og hrikagiljúfur. —
mun dýrmætari.
, , , •*. . , , . I r i-■ v*.»,, ot ioroas, lliar al-
stnn pa var moðirtn honum þeim leltllnrar mes þvl aO taka lnn örn af
Blsurated Marnesla A eftir máltiSum.
,„>a® er vafalaust ekkert maralyi
til, sem er á viB Bleurated Marnesia
Og áður, þegar sá ótti greip KB, l'^þeím1 uiganV^ÞaB
hefir ekki toeln áhrlf á verkun mar-
ans or er ekkl til þess aB flýta fyrtr
meltlnrunni. Bin teskelb af duftl
e«a tvær fimm-rr. plötur teknar i
litlu vatni á eftlr miltitlum, ey»ir
syrunni or ver aukninru hennar.
Þetta. eyBlr orsökinnl atl meitlnr-
aróregiu, or alt hefir slnn etllilera
Meltingarleysi og náiega alllr maga-
kvillar, segja læknarnlr, eru oráakaöir ,
í niu af hverjum tiu tllfellum af of- ! “I ibla facrra Jl:, , ■x •
mlkilli framleif.siu af hydrochlorlc | L' i&’ raSra andJlt, ertu aðeins
dulgervi?—’Fagra, rósrauða blóm,
ertu runnið upp af eitraðri rót?”
Og þú ert kominn til mín frá
eilífðinni, innan friá eilífðinni í
sjálfri mér og ætt minni ertu kom-
’nn- --- Þú hefir komið inn í líf
mitt og átt kröfu til þess. Þú ert
herra minn, miskunnarlaus herra
sem krefst alls af mér. — Þú nær-
ist á brjóstum mínuim. Hvíla þín
er í kjöltu minni. L.'lf mitt, frelsi
mitt, ást mína — alt átt þú. Og í
þakkarskyni færir þú mér ótta og
Kvíðafullar hugsanir
hana, að Sigurður mundi hætta fé
sínu um of — því að hann var á-
ræðinn, þá huggaði hún sig með
því, að iþótt þau yrðu fátæk og
« ■kL' ,,-xll - i , tilkenningariausa gang án frekarj
yrðu ao bua 1 suðarherbergi, þa; notkunar magalyfja.
. *, I » I. ., l , l J- I „KauPíu fkeinar únsur af Bisurated
gerðl það ekkert til, þvi þau yrðu i Magnesla hjá AreHanUgum lyfsala—
L , l -x i bíjdu. Um ðuft etia plðtur. t-aö er 'L
þo saman. Og það gat vel verið aldr«,1 ,alt »«m iyf «tia mjoikurkend anyggjur.
l < * • ■> , ov , • , | junda, og er ekkl laxerandl. ReynH l , , , ,
ao það yrði tii þess, að beim þættj! p*tta A eftir næstu mAitiö og fuiiviss- eru Pau laun, sem þu lætur mér í
aðems vænna hvoru um annað en Ruthenian Booksellers & Publish-1 te
áður. Já, það gat vel verið að
hún yrði honum þá miklu meira
virði en nú, að hún yrði honum þá
ekki aðeins vinur, heldur einnig
samiverkamaður hans, vinnukona
hans, sem eldaði matinn handa
honum og reiddi hvílu hans.-----Já,
henni lá stundum við að óska þel3S
að þannig færi.
En færi nú illa, þá fengi þau ef hennar.
til viil að hafa með sér vagn og
°g hugsanirnar halda áfram undir
festingu hennar.
‘Þór farnast ef til vill vel, drengur
inn minn. En litli bróðir þinn, er
á að hvíia í kjöítu minni og vera
mér jafn kær og þú, hann kann að
j hitta ókindina og verða þræll
Pabbi er farinn til skrifstofunn-
ar. Þau eiga heima nokkuð utan Hann yrS; hrakinn burtu úr hinum
við borgma. Og þess vegna verð-. bjarta Qg joftgóga sumarbústaS.
ur hann að fara með jarnbraut að Qg . þreyttum Qg fátæklegum
armi móður sinnar yrði hann bor-
Og þó öllum þeim börnum, sem ■
vöggu Kristófers. En hann fengi eg kann að eignast, farnist vel í I
ekki a ðaka í fallegum garði, held- j völundarhi
þá
ur a rykugum og þefnlum gotum. j barnabarni mínu farnast illa. Það
heiman og heim.
Hún er ekki nema 22 ára og mn upp , óvfstlegt Qg þakher.
þekkir lítið L'fið og menmna, þy: berg. 0g*yrgi hann veikurj þ.
jafnvel nú á dögum eru þó ti fengi bann ekkj jafn góða aðhlynn-
nokkrir, sem hafa fengið að lifa í ingu Qg hjúkrun eing Qg nú
^ri®i- ________á sumrin yrði hann að sitja á
Hún veit fátt. En hún treystir tröppunum í svækjunni að húsa-
baki, þar sem fatadruslur hengi til
þerris og geðillar kerlingar riifust.
Og hann fengi ekki þá skóla-
mentun^ sem hann þarfnaðist til
iþess að komast áfram í lí'finu.
Sigurði ein's og hún treysti pabba
og mömmu meðan hún var barn.
Þau vissu alt. Og þau sáu um alt.
Þetta traust veitir henni öryggi.
Henni finst sem hún eigi heima
í óvinnandi borg.
En nú er hún orðin móðir. Og
Hann yrði ekki mentaður maður
og fengi aldrei góða konu af góðu
það, sem hún sá ekki fyr og skynj-
ar nú það, se.m hún hafði aldrei
haft grun né hugmynd um.
Já, útsýnin, sem henni hefir opn-
ast, er ótakmörkuð. Og hún horifir
með undrun út í eilífðina.
Og þá hverfur henni öryggið
«mám saman. Það íhefir verið
vakað yfir henni. Og henni finst
að ekkert ilt geti hent sig sjálfa.
En það var nú þýðingarminna en
éður.
En barnið, sem hún hefir í
kjöltunni — Kristófer var hann
ekírður----og systkini þau er hann
kann að eignast, og börn þeirra og
barnabörn og svo koll af kol1i?
Út frá þessari öruggu borg verða
þau öll að fara. Örlögin bera þau
burtu, eins og frækorn, sem vind-
urinn feykir og sáir einhversstaðar
á víðavangi. Hver átti að gæta
þeirra þar? Visna hlutu þau hvert
ó eftir öðru, en vaxa upp aftur í
nýrri kynslóð, visna og vaxa, vaxa
og visna og sigð dauðans slá þau
niður.
Þegar fuglsunginn flýgur frá
hreiðrinu, þá olfsækja hann örn og
fálki og veiðibjalla. Og það
ekiftir engu máli þó unginn sé sjálf-
ur örn eða fálki eða veiðibjalla, já,
jafnvel þótt hann væri ránfugl
allra ránfugla. Tíminn ofsækir
hann, nær honum og lemur hann
svo að hinir sterku vængir brotna
Og hin fránu augu bresta.
Og er það ekki undarlegt? —
Nú var hún ekki eins örugg um
Sigurð eins og áður.
Það gat eitthvað komið fyrir
hiann. Járnbrautarslys, stódkostlegt
járnbrautarslys gat komið fyrir.
Það gat verið að á hann yrði ráð-
ist. Það gat vel verið að vindur'
inn feykti niður þakhellu og
fleygði henni í höfuð hans og rot-
þetta atvik he'fir orðið til þess, að foreldri. — Hugsunin lamast. —
það er Sem hún hafi borist upp í----------------En 9VO sér hún alt f
einn af turnuim borgarinnar, þar einu andlit f huganum. Hárið er
■em er vítt útsýni. Hún sér nú rautt K'innarnar freknóttar.
Augnahárin hvít. Munnurinn stór
og rauður. Það 'er kvenmanns
andlit, sem hún sér. Og um þessa
konu er gufa af fýsnum og vonsku.
Og sjá,, hún beygir sig niður að
ungum manni. Hún lítur niður
að fölu enni ungs manns. Og ungi
maðurinn er Kristófer hennar. Og
sjáið nú: -- Með hinum áfergju
legu, blóðmilklu vörum og rán
dýrstönnum kyssir hún hann. En
sá koss er banvænn. — Kristófer
hennar -■— hann vefur arminum um
háls hennar og drekkur bölvun
sína, glötun sína og dauða.
Móðirin. hrekkur ósjálfrátt við,
er hún sér iþessa sjón. Og bamið
í kjöltu hennar verður vart við
það. Það hrekkur líka við. Það
var í þann veginn að solfna, en
opnar nú augun og lítur á mömmu
sína. Og það er eins og meðfædd
gáfa þess hafi grun ulm skelfinguna
í augum móðurinnar, því að það
fer að gráta. Og þá lyftir móðir-
in því upp og faðmar það að sér.
En hún getur ekki varist gráti. Og
tárin fa'lla á andlit barnsins. —
Barnið hljóðar og móðirin grætur.
Það líður nokkur stund áður en
hún getur huggað það áftur og
hún getur það ekki fyr en hún hef-
ir jáfnað sig.
Að lokum eru þau bæði nokkuð
róleg.. En hinni kyrlátu gleði er
lokið.
\
Barnið er með augun galopin og
horfir stöðugt á móður sína með
augnaráði, sem (bæði er raunálegt
og rannsakandi, augnaráði, sem er
eins og starað sé út í þoku.
Og bros móðurinnar er þess
ekki megnugt að vekja bxos áftur.
Það er ekki það ljós í því, er tendr
að geti Ijós. Brosið er dauft og
uppgerðarlegt.
Eilífðin sví'fur umhverfis hana
kann að mæta ókindinm.
Já, Kristófer, eg skal sem amma
hampa Sigurði syni þínum í kjöltu
mjxini, og þá mun mig grípa hin
sama hræðsla og nú og hún mun
gsgntaka mig enn öflugar, vegna
þess að þá er eg orðin gömul og
veikluð, og héfi ekki það mót-
stöðuáfl, sem eg hefi nú.
Og dóttir mín, ef hún verður
nokkur, og litla ljúfa konan þín.
Kristófer, munu báðar verða varar
við ótta minn.
Skýiin safnast saman yfir höfði
mínu og minna. Óveður er í nánd
og það kemiur upp úr djúpi hins
ókunna. Það er þrumuveður í
lofti. — Elding. — Hvert barna
minna héfir hún lostið ?
Og hver ertu, Kristófer iitli ? Eg
þekki föður þinn, það er ástríkur
og hugrakkur maður, sem maður
hlýtur að elska. Sjálifa mig þekki
eg nokkurnveginn. — Auðvitað
leynist í hugskoti mínu rnargt ljótt,
sem eg hefi haldið leyndu fyrir 611-
um, og látið dafna og ólga, stund-
um látið undan og síðan orðið að
berjast við það. Og bæði Sig-
urður og Iforeldrar mínir hafa hjálp
að mér í þeirri baráttu.
En lengra aftur í tímann?
Lengst aftur —? Föður Sigurðar
þekti eg ekki. — Hver var hann?
Ef til vill var hann léttúðugur
slarkari. — Móðir Sigurðar er þög-
ul og fráhverf. Hana þekki eg
aldrei. Eg veit að hún hefir verið
börnum sínum góð móðir og bar-
ist vd áfram, eftir að hún varð
ekkja. En meira veit eg ekki. —
Fyrir foreldrum Imínum hefi eg
bara borið lotningu. Eg hefi ekki
reynt að dæma um framferðj
þeirra. Það sem þau vildu hlaut
að vera rétt. Þó kom það fyrir
að mig langaði til að gera upp-
reisn gegn þeim. En ef mér varð
það át þá fékk eg altaf samvizku-
bit. — Hvort var nú heldur, að
þau hefðu altaf rétt fyrir sér, eða
var það aðeins íimyndun mín?
Voru þau góð eða hélt eg aðeins
að þau væru góð og göfug og rétt-
Iát? ”
Hún velti þessu fyrir sér. Nei,
hún veit það ekki. Hún þekti
ekki einu sinni foreldra sína.
Og Iengra aiftur í tímann. Hver
var ætt Sigurðar og hver var henn-
ar ætt?Þ að gátu hafa verið hættu-
legir, vondir og óhreinlyndir menn
þar á meðal, enda þótt hún vissi
það ekki. Það gat hafa verið ó-
þokkalýður, lýgið fólk og eigin-
gjarnt. — Og lengst í burtu sá hún
í anda villimenn og rándýr. — Og
blóð þeirra rann í æðum Kristó'
Og fylgjur þínar skelfa mig.
ing Co„ Ltd., 850 Main St-, Winnipeg. j Framan úr grárri forneskju koma
þær í hópum, sem ægileg tröll. Á
fjarlægasta tímans morgni koma
þær fram og stíga undradans. Og
þær draga mig með sér, og alt hið
illa, sem þær hafa framið, alla þá
bölvun sem fram á að koma, láta
þær korna niður á mér. Hver ertu,
hræðilegi drengur?”
Móðirin starir á barn sitt með
eamblar.di af hræðslu og hatri. Og
barnið starir á hana með þoku-
kendu augnaráði og er minst varir
fer það að háhrína.
Þá hristir hún það í bræði:
Þegiðu, óþokkinn þinn!”
Barnið steinþagnar eins og það
væri höggdofa.
Þá verður hún sjálf höggdofa.
En þrátt fyrir það þótt sál henn-
ar sé sem steini lostin, er eðlishvöt
hennar vakandi og ósjálfrátt lyftir
hún barninu að brjósti sér aftur og
kyssir það innilega.
“En hvað lífið er erfitt og vont.
Nei, við verðum að standa þétt
saman, við þrjú, faðir þinn, þú og
eg,” segir hún við barnið, segir
hún við sjálfa sig. En í hjarta sínu
trúir ihún ekki þeim orðum, sem
hún reynir að hugga sig með.
En sálin hefir einniig sitt eðli.
Og sálareðli hennar knýr nú
hugsanir hennar og ber þær, án
þess að vilji hennar sé með í verki,
inn á hærra svið, til hans, sem
margir ofsóttu, en hræddar og of-
sottar salir haifa leitað og leita enn
til þess að fá ihjálp í raunum sínum.
Hún minnist þess, að hún hetfir
trúað því, að það hafi einu sinni
verið maður sem tókst það á hend-
ur, úti á landi eilífðarinnar, að
hjálpa vesalings mannkyninu, sem
altaf var öfsótt og sí'felt leitandi í
örvænting.
Kristófer var drengurinn skírð-
ur.
1 ræðu sinni hafði presturinn
sagt, að Kristófer þýði: sá sem h.er
Krist.
Beri iþá þetta litla barn Krist í
hjarta sínu upp 'frá iþessum degi og
altalf. Hann er þungur. Engin
byrði í heimi er eins þung og kross'
imv sem hann hefir með sér og
maður verður að bera jafnfraimt
honum. En krossinn er frelsunin.
Sá, sem ber hannt er ósigrandi,
honum getur ekkert grandað og
hann er ósegjanilega glaður, þótt
sorg og mótlæiti steðji að honum."
Þannig hafði presturinn mælt.
Og unga konan, með barnið í
kjöltunni, finnur nú, þegar hún
hugsar um þennan kross, að hún
og sonur hennar sitja eigi aðeins
saman í borg, sem reist er af
mannahöndum, heldur er bygð á
föstu bjargi. Hún, sem fyr var
svo kvíðafull, óttast nú éigi fram-
ar, Ekki einu sinni þótt áhlaup sé
ger á borg þeirra úr öllum áttuim,
CA TALOGUE
Hefir tnni að halda síðu eftir síðu vörur, sem
kvenþjóðin dáist að; nýtízku hatta, kjóla og
yfir'hafnir, treyjur og pils og skófatnað afar
fjölbreytilegan; í fáum orðum alt sem kven-
þjoðin með þarf og girmst til vor- og sumar-
brúkunar er sýnt í myndum og lýst í þessari
stóru nýju Eaton’s bók.
Húsmumr, búsáhöld og jarðyrkjuverkfæri
eru þar einnig í miklu úrvali — þessum Eaton
verðlista. Gæðin eru Eaton og verðið Eatons
svo ekki þarf frekari orða.
Ef þú hefir ekki fengið verðlista, skrifaðu
Prentun.
Allskonar prentun fljótt og vel af
hendi leyst. — Verki frá utanbæj-
armönnum sérstakur gaumur gef-
inn. — Verðið sanngjarnt, verkið
gott.
The Yiking Press, Limited
729 Sherbrooke St.
Winnipeg, Manitoba.
P. 0. Box 3171
utan úr fortíðarþoku og framtíðar-
myrkri. Fylgjurnar seilast til
þeirra. Hylgljúlfur opnast. Þór-
dunur ógnanna kveða við. Óp
haturs og reiði kveða við eins og
haifgnýr og bylja á bjargföstu hæli
þeirra. En allar árásir hjaðna
máttlaust niður, eins og hafið í út-
sogi, því að þau bera kross fyrir
sig, og enginn þorir að rísa ge|n
þeim krossi.
Sjá öldurnar sogast út, ský og
þokur hveiffa, sólin kemur. Og
þá verður alt birta og friður.
Móðirin lyftir barni sínu hátt á
armi, eins og hún vilji að öll birtan
falli á það. Og nú brosa þau
hvort við öðru. Það er fagnaðar
og sigurbros.
“Kristóifer, við megum vera ó-
hrædd, því sigurinn fylgir okkur.
Þú heitir Kristófer. Og þú berð
frelgarann í hjarta þínu.”
Á. Ó. þýddi.
—Morgunbl.
Samskotaumleitun
Vérjendur Tjafldbúðarmálsins
leytfa sér að fara þesis á leit við aflla
góða drengi og konur míeðal Vest-
ur-Islendinga, að íeggja eitthvað
af mörkum til þess að verjendur
geti staðið straum af áfrýjun máls-
ins.
Samskotin má senda til Svein-
þjörns Gíslasonar, 706 Home St.,
Winnipeg, Man. Mikið er í húfi
að vel og drengilega sé hlaupið
urrdir bagga.
Verjendur málsins.