Heimskringla - 28.04.1920, Page 5
WINNIPEG, 28. APRIL, 1920
7
HEIMSKRINGLA
5. BLAÐSIÐA
Imperia/ Bank of
Canada
STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKRIFST.: TORONTO, ONT.
HöfuSstóil uppborgatSur : $7,800,000. VarasjóÖur: 7,500,000
Allar eignir.....................$108,000,000
1S3 fttbft I Dominlon of Canda. Spa rittjftb/Mloiid f hverju titbúl, ok mii
bjrja SparlajftbareikninK meú því aö IcRRjn Inn $1.00 ebn melra. Vexflr
er«a feorgattlr af peninRum j*ar frA innleKKH-«le«rl. öakað eftlr v(9iklft-
nm jbar. Ansrgjulegr viftsklftl np«lnnH of fthyrfat.
Útibú Bankans að Gimli og Riverton, Manitoba. 'l
ur þeirra alt annaS en glæsilegur.
Stundum er vinningur mála miklu
verri en tap.”
--------x---------
Islendingadagurinn.
aðarrækan og rétdausan. En eigi fldkkurinn er myndaSur eingöngu
er unt aS sjá, aS þeim hafi tekist af drengjum af íslenzkum ættum,
þaS, án þess aS gerast trúar- j og í öSru lagi (fyrir þaS, aS allir
jábræSur kirkjufélagsins og fyrir- J þessir drengir voru sjálfboSar í
daema stefnu hins fallna leiStO'ga Canadiska hernum í stríSinu mikla.
KÍns. ^ Mun því mörgum þykja sig- Þessir ungu menn mega kallast
fulftrúar fyrstu kynsilóSarinnar sem
fæSst'hefir hér í landi a‘f íslenzkum
foreldrum. FeSu^þeirra og mæS-j
ur komu til Canada laust fyrir alda- j
mótin. AS þessi flokkur sigraSi
alla, sem viS þá reyndu hér, og er
Vegna ummæla þeirra er s'tóSu eingöngu skipaSur aftutkomnum
í 22. tölublaSi Voraldar um ís- j hermonnum, sýmr glögglega bæSj
lendingadaginn og ársfund hans, er j at£ervi Islendinga og þátttöku
bæSi eru ósönn og villandi. &al ff1™. f b^garalegum skyldum.
■ * c*.- c 1- 1 ' • Isíendingar filuttu hingaS til lands
pvi ettirtarandi skyring gero. i
Fundurinn samþykti meS yfir4 PeSS aS tryggja sér hér ^amtíS-
gnæfandi atkvæSafjölda aS gefa ar he;m,h og verSa einn háttur *'
ti_ 1 . r j r.. I Canadisku þjóðarheiídinni. Þeir
erm hluta netndarinnar, sem ettir
sat, fullveldi til aS kjósa í hin auSu | ha,fa ehhi gert neinar kröfur tH sér'
stakra hlunninda, svo sem aS feðra
tunga þeirra yrSi gerS hér aS skóla
nárhsgrein, eSa þeir losaSir viS
nokkrar almennar þegnskvldur.
Hun getur ekki hæít
þeim nógsamlega.
Ummæli Mrs. Gauvin um Dodd’s
Kidney Pills.
j Nýmaveiki og svefnleysi höfSu!
gert hana aS ræfíi, en Dodd’s
í Kidpey Pills björguSu henni.
St. Jeanne d’Arc N. B. 26. apríl
(Skeyti). — Konur, sem eru sár-
| þjáSar af sliti, taugaveiklun og
j nýrnaveiki, eiga góSa batavon í j
vændum, ef þær fara aS dæmi
Mrs. Joseph Gauvin. Hún hefir I
þannig lagaSa sögu aS segja:
Eg hfefi nýlokiS viS eina öskju
j af Dodd’s Kidney Pills, og þær
{ gerSu mér undursamlega gott.
Full fjögur ár héfi eg þjáSst af
1 nýrnaveiki og ágerSist veikin dag
frá degi. Eg varS taugaveikluS
j og leiS alf svefnleysi. og tók út ó-
j endanlegar kvalir. Dodd’s Kid-
ney Pills bættu mér aS fullu og
j ráSIegg eg þær öllum þeim konum
sem líSa af svipuSum sjúkdómum.’
Dodd’s Kidney Pills eru eina á-
byggilega nýrnameSaliS. Þær
koma nýrunum í samt lag og
| hreinsa blóSiS og færa heilbrigSi
í og rólegan sve’fn.
j Dodd’s Kidney Pills kosta 50c
askján eSa 6 öskjur fyrir $2.50;
fást hjá öllum lýfsölum og The
Dodd’s Medicine C., Limited,
Toronto, Ont.
HafSi veriS stungiS upp á
sæti
18 manns, 15 karlmönnum og 3
kvenmönnum, en aSeins 10 'karl-
menn og kvenmennirnir þrír neit-
j VíSa háfa þeir stofnaS skóla þar
sem alt nám fer fram á ensku máli.
uSu aS vera í kjöri. HölfSu þá 5 |
veriS útnefndir, og engin tök á því
aS fá fleiri þar á fundinum. Af Ehkl g<*Su *>eir hetta f ^ skyni
þessum ástæSum báru þeir J. J.
Bíldfell og séta Rögnvaldur Pét-
aS bera fyrir borS þjóSarsérkenni
sín eSa kunnáttu íslenzkrar tungai.
En þeir skildu þaS vel, aS viShald
þess gat ékki skaSaS Canadiskt
þjóSmál. og aS öll slík fræSsla
varS aS fara fram á heiínili hvers
eins, eSa meS sérstakri fræSsIu, er
ekkert kæmi viS a'lmennum skól-
um. Þessir Islendingar skoSuSi
Ujrsson fram tillögu þá, sem áSur er
uþi getiS og samþykt var.
Tillaga sú, sem Voröld getur'um
áS borin hafi veriS upp og studd,
þess efnis 33 útnefningum væri
lokiS, gat alls ekki komiS til
greina, þó komiS KeifSi fram, sem
þao svo, aS til þess aS verSa í raun
vafasamt er. sokum þess aö ekki r rI
1 r 1. 1 og sannleika Canadiskir borgarar,'
hofðu nogu margir veriS utnetndir, .
f ,, , . . ryrSi þessi hugsun aS sitja fyrir-
til þess aS fylla hin auSu sæti. ,. . 1 . [
, , , * ( 11 >. rúmi, og þar næst vióleitnin aS ,
ÞaS var þvi röeS fullum og otvi-j í
* *. r , varSveita þjoSar sérkennileika !
ræðum vilja fundarins að nerndar-] , .
1, . ... . sína og þekking á íslenzkri tungu.
luutanum, sem eftir sat, var gehð 0 r , .
> ,, , c ,. i rolkið, sem hrngað kom tra Is
rullveldi til að bæta við 1 netndina ■
£,, ,. * . r- rij landi, skndi það einkar vel, hve1
unz fullskipuð væri. Ffamtylgdu
t, r , , afar-nauðsynlegt það var, bæðíl
vi neifndarmenn þessari akvorðoin j . ., 0 , '[
Ta eins ‘^rir Pa° sjalft og börn þeirra, að
kostur ! kunna bérlent mál og fylgjast meS !
í almennri löggjöf landsins. Og!
fundarins og völdu í néfndina einsj
nýta og álitlega menn og
var á. /
AS annar fundur verSi boS-
aSur til þess aS ganga til nefndar-
kosninga kemur því ékki til mála.
Islendingadagsnefndin er nú ifull-
skipuS og viS þaS situr.
Allir vita aS þaS er enginn sæld'
arstarfi aS vera í Islendingadags-
nefnd hér í Winnipeg. Nóg aS
starfa en venjulegast aSeins aS-
finslur og skammir aS launum.
Væri því langtum sæmra fyrir rit-
stjóra Voraldar aS leggja þeim
mönnum liSsyrSi og hjálparhönd,
eem viljugÍT eru aS starfa í nefnd-
inni, heldur en aS ráSast á þá meS
rógburSi og fáryrSum.
þaS leiS heldur ékki á löngu, aS
Sannir Canadamenn.
Eftirfylgjandi greinarkorn birt-
ist í blaSinu Free Press nýlega og
var þar tekifi eftir blaSi, sem heitir
Turner’s Weekly og kemur út í
borginni Saskatoon, Sask. Þó aS
'greinin sé máske nokkuS sæt á
bragSiS, þá fanst mér hún þó þess
VirSi aS snara henni á íslenzku og
láta Kringlu skarta meS henni, ef
þú vilt leyfa, ritstjóri góSur.
M. Peterson.
"Eitt hiS markverSasta í íþrótta-
®ögu Canada er þaS aS Winnipeg-
Fálkarnir — Hockey-kappar Can-
ada — lögSu af staS til Evrópu ný-
lega. VerSa þeir erindrekar þessa
fands til þess aS keppa um sigur-
merkiS sem fraéknustu Hockey-
leikendur heimsins viS Olympisku
leikana í Antwerp. Aftveimur á-
®tæðrim er þessi för Fálkanna
markverS. Fyrst vegna þess aS
þeir skildu hérlent mál og gátu tal-
aS þaS sómasamlega. AfleiSing- j
arnar af þessu fasta áformi Jslend-
inga, aS verSa í fylsta skilningi j
nýtir borgarar þessa lands, eru
næstum undraverSar. Menn, er
fæddir voru í Canada, en a'f ís-
1 lenzkum foreldrum. gerSust nær
allir sjálfboSar í tanadaherinn,
þaS er aS segja, þeir sem Voru á
hermanna aldri. Börn þess fólks,
sem fyrir nokkrum árum kom hing'
aS til lands 'frá þessari eyju í NorS-
ur-Atlantshafiinu, eru nú í ýrrT&um
vandamestu virSingarstöSum hér í
Vesturlandinu. Þeir skipa sæti í
þingsalunum, eru kennarar viS
æSri og lægri mentastofnanir; þeir
eru læknar, lögfræSingar, lista-
menn, og ötulir og framtakssamir í
verzlunarfyrirtækjum og hvers-
konar starfrækt og sannir Canada-
»
menn.
Og Fálkarnir, þessir markverSu
Hockey-kappar —‘allir af íslenzku
bergi brotnir — eru í sannleika
Canadiskir íþróttamenn, sem vér
getum veriS upp meS okkur af.
Lárviðarskáldið.
I I 9. tölublaSi Voraldar er ávarp
til Ný-lslendinga frá ritstjóra blaSs
ins. BiSur hann þá aS taka vel á
móti Jóhannesi Stefánssyni, meS
því aS gerast áskrifendur bókar
hans, sem er ekki ennþá prentuS
og nefnist “Love and Pride”.
Hvort skáldsaga þessi verSur
góS eSa vond, þá er naumast sann-
gjamt aS eggja menn á aS kaupa
hana fyr en einhver sönnun er fyr-
ir því fengin aS hún sé einíhvers
virSi. Enginn hefir neftt um sög-
una sagt utah ritstjóri Voraldpr, og
allir þekkja hann aS stefnuleysi og
fljótifærni, aS segja eitt í dag og
annaS á morgun eru hans lundar-
einkenni. Hann virSist hafa tekiS
ástfóstur mikiS viS Jþhannes Stef'
ánsson, og áSpr krýnt hann lárviS-
arsveig fyrir kvæðiS “Poem of
Heart”.
Flestir þekkja Jóhannes Stefáns-
son aS ómensku og sem hálfa^ðan
fáráSling, og hefir hann mörg síS-
ustu árin flakkaS sveit úr sveit og
lifaS á góSvild og gestrisni íslend-
inga. Gestrisnin er almenn méSal
íslendinga og talin kostur góSur.
En spursmál er, og þaS stórt, hvort
hún getur ekki veriS um of í sum-
um tilfellum aS minsta kosti. ÞaS
er deginum ljós^Ira aS þegar slíkir
umrenningar komast upp á aS
mæta hvívetrja gestrisni og næst-
um háfSir í hávegum, sem oft tíSk-
ast meSa Ilítilsigldrar íslenzkrar al-
þýSu. þá kjósa þeir þann kostinn
aS flakka og 'leggja því árar í bát
viS aS hjálpa sér sjálfir.
ÞaS er bæSi fallegt og vel gert
aS taka vel á' móti gesti, sem aS
garSi ber, og ljá honum húsaskjól
ef hann þarfnast þess og göfa hori-
um mat sé hann svanguT. En
menn, sem hér um ræSir, eru ekki
í þeirra tölu. ÞaS virSist vera lífs-
staTf þeirra aS flakka. Gg meS
því aS ala önn fyrir þeim á þaTM*
hátt og taka af litlum efnum og
máske frá mörgum smáum munn'
um, er maSur samt óbeinljnis aS
gera ilt eitt. Ómenska þeirra fer
sívaxandi og þeir verSa ónytjung-
ar æfilangt.
“Ef sagan "Love and Pride”
h'éfir nokkurt verulegt bókmenta-
gildi, sem þó er næsþ ólíklegt, því
fæst enginn til áS kosta útgáfúna?
Heldur er reynt svíkja hana út í ís-
lenzkan almenning, án þess aS fólk
hafi hugmynd um hvaS þaS fær
fyrir peninga sína.
Isí'endingar hér vestan hafs eru
alment fátækt fólk og mega naum-
ast viS aS fleygja fleiri þúsundum
dala fyrir eina skáldsögu, sem þeg-
ar til kemur er ef til vill höfuSórar
óheilbrigSrar sálar. Og þetta á alt
aS gera í gustukaskyni viS um-
renninginn. Sölvi Helgason hefSi
átt aS gefa út bók. Hann hefSi
líklega veriS eins fær um þaS og
LárviSarskáldiS hans hr. Sig. Júl.
Jóhannessonar. '
AS minsta kosti ættu Islending-
ar, bæSi í Nýja Islandi og öSrvim
bygSum, aS láta sér hægt meS aS
kaupa bók þessa og áSrar slikar,
fyr en þeir hafa séS ritdóm sann-
gjamra manna um 'þær. Gustuk
er þaS engin. MaSur þessi er lík-
amlega hraustur og ætti aS geta
unniS fyrir sér, og skrifaS þá líka,
ef hann hefir *vo sterka löngun til
þess. ÞaS gerSi stærsta pöguskáld
lslands, Jón Trausti, og ótal fileiri.
' Eldavélar og Þvottavéiar
m
ættu menn að kaupa hjá
Banfield’s
Þar er úrvalið mest og bezt, einsog á öðrum hús- ogb úsmunum
HANDSNÚNAR ÞVOTTVÉLAR
Vér höíum aðeins 10 af þeesum
sterku og endingargóðu þvottavél-
um. Þœr eru ódýrustu þvotta-
vélarnar í borginni, seldar á .. ..
$9.96
•ÞVOTTAVINDUR Á $5.95
Niíðsterkar þvotta'Vindur, aðeins iSÍC)R.
12 eftir; hafa eins árs tryggingu.
Hafa 11 þuml. rubber-sívaininga.
Kosta aðeins..................
WASHINGj
MACHINE
$5.95
Eldavélin
óviðjafnanlega
Þessi eldavél, sem hér er sýnd,
hefir reynst mjög vel og verið seld HH
The CONNOR “Ball Bearing” Wash
ineira en nokkur önnur eldavél. ing MachHle nms: Oh’so easy-and so
Hún hefir meðal annars hitunar- ‘horoughly. It will not injure the mos
. , delicate íabrics and will pay lor itselij
liólf, fjóra 9 þuiul- eldara, 16 þuml. jn ihe saving oí clothes alone over the
bökunarofn. Eldavélin iftur út old fashioned minous way of the wash |
board and tub and besides its so easy to
eins og myndin sýnir.,Kjörkaups- operate and so quick. Ask us to show
verð:
$65.00
Sellers Special
Kitchen C.abinet
öimssandi á hverju heimili. Bygt
úr okta eik, og útbúið þannig, að
geyma má þar allan matarforða
lieimilisins sumar, 'vetur, vor og
haust án skemda. J?ar eru hólf
og geymar fyrir alla skapaða
hluti. Vér höfum aðeins 12 af
þessum geymsluskápum eftir og
seljum hvern á..... . /
$82.50
með vægum borgunarskilmálum:
$5 niðurborgun og $2 vikulega.
KíddíeK^
you this machine whicb is fully guaran*'
Special $15.95
Brrna-
Hjólin.
eru mesta gleðiefni krakkanna
innan liúss sem utan, og ættu for-
eldrar að gleðja börn sín mcð því
að kaupa einn slíkan hjólhest éða
Kiddic Kar. Nr- 2 kostar $2.75;
nr. 3 $3.25; nr. 4.
$3.75
Aðeins 50 Sidewalk Sulkies — haf a rubber hringi á
hjólunum og umsnúaníegt bák. Kosta aðeins .. ..
Sumarhitinn kemur bráðum og þá kemur sér
vei að hafa Imperial Stove í eldhúsinu.
2 brennara stærð. Kjörkaupsverð $19.75 3 brennara stærð. Kjörkaupsverð $25.25
$2.95
IMPERIAL 0IL ST0VES
Ef ykkur vantar gluggablæjur (Windovv Shades), þá komið til Banfield’s; hvergi úr meiru
að velja en þar- Vér gefum áætlanir ókeypis.
Alt hjá Banfieid’s fæst með vægum borgunarskiimálum.. . Munið það.
Coiumbia hljómpiötur; mesta úrvalið í íborginni. Fóni§ eftir plötum, sem yður langar að
eignast, og þær skulu verða sendar heim til yðar viðstöðulaust. Býður nokkur betur?
Eusiness
Hours
8,30 a. m_
to 6 p- m.
Every Day
J, A. BanfieSd
The Reliable Home Fumisher
492 Main St. — Phone Garry 1580.
Apex
Electric
'Vacuum
Sweeper
Demonstra-
tion in our
Rug Dept.
—
Islenzka þjóðarbrotinu vestan
hafs er það stór vanvirða, ef það
kastar út 15 til 20 þúsundurr. dala
til að kaupa upp óséða sögu flakk-
arans, en látur hugmyndaríka góð"
skáldið Gest Pálsson liggja undir
leiði, sem er löngu jafnað við
jörðu, traðkaða hmida og manna
fótum.
ci. J. H.
‘Premiums’ eða eitthvað
fyrir ekkert.
/ j
Um 20Ó0 ára skeið hefir það verið
siðvenja hjiá mönnunum að gefa
minjagripi eða gjafir í kauphæti á
viðskiftum milli kaupmanns og
kaupanda. Fyrir þúsimd árum síð-
an, er kpna keypti af kaupmanni ilm-
vatnsglos, var henni gefinn skraut-
gripur úr silfri eða gulli, eftir því
hve kaupin voru stór. En þessi sið-
venja liofir haldist ár fná ári, öld eft-
ir öld. The Royal Crovvn Soap hefir
ávalt gefið kaupbæti (premium) fyr-
ir umibúðir.og Coupons. Hetta hefir
vérið aðferð þeirra til og ná velvilja
vesfcanmanna. í maímánuði ætlar
félag þetta að tvöfalda kaupbætinn
fyrir allar þær Coupons, sem það
fær sendar. Svo með því að safna
saman Ooupons og umbúðum af
sápunni, átt þú kost á þvf að eign-
ast’ eitthvað fyrir ekkert.
Concert
» By
Mrs. JOANNA STEFANSSON
Coloratura Operatic Soprano, and
Mss LEUCADIA VACCARI
Viölinist. f (
" N
Under the Auspioss of Joh Sigv;rdson Chapter, I. O. D. E.
Tabernacle ChurcL, April 29th
At 8.30 P.M.
In Aid of the Memorial Book
PROGRAMME:
1. Ave Maria, with Organ, Violin and Piano Accom-
paniment................... .... Bach-Counod
2. Aria: (Io sono Titai.ia — I am fair Titania)
Philina, Opera Mignor?........A. Thomas
3. a) Serenade.................... Dworzak
h) Romanza Andalu§a •*........ ...... Sarasate
4. Aria: Opera Barbiere de Sjviglia (Una voce poco
fa — Little Voice I héar) .... .. Rossini
5. a) Reverie........................Wiextemps
h) Allegro...>.. .•?:...............Sarasate
6. Icelandic Songs: t
a) Vögguljóð..................Jón Friðfinnsson
hj Draumalandið ..V...........Sigfús Einarsson
c) Gígjan ......... .......... Sigfús Einarsson
7. Solveig’s Song................. Edward Grieg
b) Russian Song (Spmg Flower) .... W. Matiuk
c) II Bacio (The Kiss) ..............L. Aditi
Mrs. B. H. OLSON, Piano Accompanist.
Mr. S. KL HALL, Organ Accompanist