Heimskringla - 26.05.1920, Síða 7
WINNIPEG, 26. MAl, 1920.
HEiMSKRINGLA
7. BLAÐSikA
r
The Dominion
Bank
HORM JVOTRE DAMB AVE. OO
SIIERBROOKE ST.
Hi»fuÖMtöII uppb...........* 6,600,00«
Varasjööur ................$ 7,000,006
Allar elKulr ..............$78,000,000
Vér ðskum eftir vlflsklftum verzl-
unarmanna og ftbyrgjumst aö gefa
þeim fullnægju. Sparisjóösdelld vor
er sú stærsta, sem nokkur bankl
hefir i borginni.
lbúendur þessa.hluta borgarlnnar
óska aö skifta viö stofnun, sem þeir
vita aö er algerlega trygg. Nafn
vort er full trygging fyrir sj&lfa
yöur, konur yöar og bðrn.
W. M. HAMILTON, RáðsmaSur
PHONE GLIRRY S400
Flúin úr varðhaldi.
(Framh. frá 3. bls.)
sett í Lingen 15. maí, og undir-
slkrifuS af fríherra von Speick, um-
sjónarmanni fangahússins og fyr-
verandi sjóliSsforingja.”
Frú Van der Hoop þctgnaSi
augnablik ti laS ná andanum, en
aiugu hennar voru undarlega dökk
er hún leit til frú Agena, og lagSi
áherzlu á hvert orS, um leiS og
hún mælti þau ifram:
“Flóttakonan — morSinginn —
TaHetta Velthaus — þaS er eg.”
“Taletta! GuS minn góSur —
Taletta!” kom sem kvalaóp frá
vörum frú Agena. Hún var staS"
in upp og þrýsti höndunum aS
'brjóstinu, eins og hún vildi meS
því stöSva hjartsláttinn. Svo lét
hún fallast niSur á stólinn aftur,
og augu hennar voru full af tárum.
Hún sýndist eiga í stríSi viS sjálifa
sig, en stundi seinast upp — afar
lágt:" HaldiS þér áfram, frú Van
der Hoop.
Hún hafSi setiS þegjandi og án
íþess aS sýna nókkurn vott geSs-
hræringar. MeS djúpri, næstum
kerlmannlegri röddu byrjaSi hún
á ný:
“Talletta; já, þaS var hennar
naifn -— mitt nafn. Eg skil þó yS-
ut yrSi bilt viS aS heyra nafniS á
iþeirri persónu, sem er borgaralega
dauS og útskúfuS úr mannfélag-
inu. Er til nokkurs aS segja ySur
meira af sögu flóttakonunnar? ”
epurSi hún. Og er Tea, þegjandi
en meS biSjandi augnatilliti rétti
henni hendina, þá komu einnig tár-
in fram í augun á henni.
“FaSir minn, Anton Welthaus,
var skipstjóri frá Leer. Þegar eg
íæddi'st, varS hann ekkjumaSur.
Eg ólst upp hjá systur hans fátækri
í Nauder-Fehn, sem er sjóþorp á
Fríslandi. MeS hverju árinu, sem
ÍeiS, kom meir og meir í Ijós hjá
hinu fjöruga og óstýriláta barni
óviSráSanleg löngun eftir frelsi og
sjálfræSi. Og svo rak aS því, er
eg var tæpra átta ára, aS ættingjar
mínir óskuSu aS losna viS uppeldi
mitt. Þannig atvikaSist aS faSir
minn eyddist til aS hafa mig meS
sér á skipi sínu. Og þaS var ein-
mitt eftir mínu skapi. Eg var fljót
aS nema alt, sem gera þurfti á þil-
farinu, og er eg varS eldri og
stærri tók eg stöSu sem skips-
drengur, og var klædd eins og því
starfi hlýddi, þegar eg var á skip-
inu. Yfir vetrarmánuSina gekk
eg á skóla, og meS óþreytandi lær-
dómslöngun hélt eg áfram viS lest-
urinn í frístundum mínum á sjón"
um.
Þannig leiS æfin, unz eg var 1 5
ára. Þá sendi faSir minn mig á
einskonar kennaraskóla. I fyrstu
voru þaS líkamsæfingar, sem eg
kunni öSrum fremur, en ekki leiS á
löngu aS eg yrSi jafnoki hinna í
öSru, og síSan fór eg fram fyrir
alla mína skólafélaga. Eg var iS-
in, því eg vildi sem mest gleSja
hann föSur minn, elskulegan.
Af þessum ástæSum, og meS-
fram fyrir líkamsburSi mína og at-
gervi, var eg á átjánda ári tekin
sem aukakennari.
Veturinn 18.... þjáSist faSir
minn aif hjartveiki, sem hann síSar
dó úr. Allar mínar frístundir var
eg hjá honum. Og jafnframt kom
þar oft ungur maSur. Hann var
vel mentaSur og mjög laglegur.
ÞaS, ásamt sérstaklega kurteisri
framkomu og alúSlegu viSmóti,
hneigði hug minn aS honum, Hann
var sonur ríkasta kaupmannsins í
fæSingarþorpi mínu. Eg var ung
og óreynd, og því trúSi eg hinum
eldheitu ástarjátningum hans. Þeg-
ar hann dró trúlofunarhringinn á
hönd mér, sem órjúfanlegan vott
jm trygS og trúfesti, baS hann mig
aS láta engan vita af því fyrst um
sinn, og mín saklausa barnssál hik-
aSi ekki viS aS lofa því.
Svo leiS langur tími. Mér er
þaS enn í dag óskiljanlegt, aS eg
skyldi ekki taka eftir breytingunni,
sam varS á framkomu hans, fyr en
'vo mátti 3egja aS þaS væri orSiS
of seint. Eg hélt aS hann væri ein-
lægur í öllu. Og einu sinni, er eg
lílilsháttar efaSi trygS hans, lýsti
hann meS hinum glæsilegustu lit-
um framtíS okkar — og eg trúSi
honum.
Eitt kvöld skildi hann viS mig
fyr en hann var vanur. Hann bar
þaS fyrir aS hann þyrfti aS undir-
búa hina heimulegu hjónavígslu
okkar. sem átti aS fara fram innan
skams, og gekk frá mér meS trún-
aSareiSana á vörunum. ÞaS var
2. febrúar og óttalega kalt. Þá
fékk eg bréf meS póstinum. Eg
sá strax á höndinni aS þaS var frá
vinkonu minni, sem var kennari
eins og eg, en nokkuS eldri. Bréf-
iS hljóSaSi þannig:
“ÞaS sem hvert mannsbarn veit,
sýnist þú ekki sjá, af einhverri ó-
skiljanlegri blindni. Þú ert tál*
dregin. MaSurinn, sem þykist
elska þig, álítur þig aSeins leikspil,
og stærir sig af því í hópi'þeirra,
sem eru eins og hann. Veiztu aS
þaS er önnur stúlka, sem hann fer
meS álíka þrælslega og þig^ Viltu
fá sannanir? Þó aS kalt sé, þá
er ckki ómögulegt aS hann mæti
Önnu Nop hiá hafnarstíflunni.
FaS:r hennar er heima, og því er
húsinu lokaS fyrir honum. OpnaSu
augi n áSur en þú fellur ”
Fáum mínútum seinna var eg á
gangi í myrkrínu meSfram Leda-
fljótinu, sárl'v; in af ástliræSslu.
Eg viidi fá vissu um hvort þeirra
laug, hann eoa •. inkona mín.
Þegar eg kom í nánd viS toll-
húsiS, heyrSi eg skóhljóS nærri
mer — þaS voru tvær persónur,
sem þar fóru. Eg þokaSi mér upp
aS húsveggnum, þangaS sem mest-
ur skugginn var. Þau, sem komu
gengu einnig upp aS húsinu til
hliSar viS hafnargarSinn. Eg
stóS grafkyr. Þrátt fyrir gnauSiS
í rekísnum á Leda, heyrSi eg mál-
róm hans og þekti hann gerla.
Hann sór stúlkunni Önnu Nop,
dóttur tollheimtumannsins, — trú
og trygS meS hinum dýrustu eiS-
um. Eg heyrSi aS hún grátbaS
hann aS yfirgefa sig ekki, þegar sér
lægi mest á. Hann lofaSist til aS
sjá fyrir barninu hennar, þar til
hann gæti opinberlega viSurkent
hana sem konu sína. ÞaS var eins
og blæju væri lyft frá augum mín-
um. HiS gamla stjórnlausa lund-
arfar mitt kom nú í Ijós meS full-
um krafti, yfir þvílíkum fantaskap.
Eg gaf mig í ljós. — “NíSingur!”
ÞaS var kveSjan, sem eg kastaSi
til hans. Eg sá hann ekki, en eg
heyrSi aS hann baS mig fyrirgefn-
ingar og kallaSi Önnu ósiSsama
stelpu. Og eg hafSi þó heyrt hann
hátíSlega lofa aS sjá um barniS
hennar. En er minst varSi fann
eg aS hann lagSi handlegginn utan
um mig.
“Fantur!” grenjaSi eg upp, og
meS heljarafli stjómleysisins, hratt
eg honum frá mér. Eg heyrSi aS
hann datt — svo skerandi neySar-
óp — svo skvampiS í fljótinu. —
Eg hljóp þegar ofan tröppurnar á
múrveggnum. Um leiS greiddi
skýin frá tunglinu um augnablik.
Eg reyndi aS klifra fram meS múr'
veggnum. Rann til á hinum svell-
uSu plönkum, og • eg datt líka í
fljótiS.
ÞaS var ekki fyr en nokkrum
stundum seinna aS eg raknaSi aft-
ur viS. Og þá óskaSi eg innilega
aS eg hefSi fengiS aS deyja, því
hann, sem eg óviljandi hafSi hrint
í ána, og síSan árangurslaust reynt
aS bjarga — hann var ennþá ó-
fundinn — og eg Var því mann-
drápari.
Morgunin eftir var eg sett í
varShald. Anna Nop var eina
vitniS. Hún sagSi aS eg hefSi
kalIaS brúSguma sinn fant og um
leiS hrundiS honum í fljótiS.
FramlburSur hennar var bókaSur.
Eg álít aS þetta hafi veriS sann-
færing hennar, því hún gat ekkert
séS í kolsvörtu myrkrinu. Þegar
dómstóllinn, eSa réttúrinn í Emd-
en, tveim mánuSum seinna kvaS
dóminn yfir mér, var vitniS ekki
framar til. Hún hafSi dáiS í mllli-
tíSinni. En vitnisburSur hennar
var ökráSur í bókunum, og eg var
talin “sek”.
Hin þrekmikla kona hallaSi sér
sem snöggvast upp aS stólbákinu,
og þrýsti vasaklútnum sínum aS
hinu háa enni. Allmikil geSs-
hræring hafSi gripiS hana. Nú
hélt hún áfram rólegri, en talaSi
lægra, og rómurinn skalf viS og
viS;.. . •' «a
Á umliSnum árum hefi eg ótal
sinnum hugsaS um þaS( hvers
vegna guS almáttugur leyfSi dóm-
urunum aS dæma svo óréttlátan
dóm. Og eg hefi komist aS þeirri
niSurstöSu, aS þaS sé hegningar-
vert og ótilhlýSiIegt af kvenmanni
aS hafa ekki betur stjórn á geSi
sínu. Og þó eg væri dæmd fyrir
glæp, sem eg hafSi ekki framiS, þá
bar eg hegninguna meS þoIinmæSi
— fyrir hina óstjórnlegu reiSi,-sem
greip mig og eg gat ekki stjórnaS.
Á betrunarhúsinu í Lingen voru
yfirboSarar mínir strangir, en rétt*
látir. Eg hafSi ekki~ veriS þar
lengi, er forstöSumaSurinn, hinn
eSalIyndi og hjartagóSi fríherra
von Spieck, tók mig fyrir skrifara
á skrifstofu sinni; og oft hefi eg
meS söknuSi hugsaS til hinnar
elskulegu dóttur hans, sem þá var
barn aS aldri, aSeins 1 1 eSa 12
ára. Hún kom oft á skrilfstofuna.
Stundum kom hún til mín. er eg
fékk leyfi til aS ganga um í betrun-
arhússgarSinum, og ætíS hafSi hún
reiSubúin huggandi og gleSjandi
orS viS hina alvarlegu og sorg-
bitnu glæpakonu. BarniS þekti
mig betur en dómararnir. ”Er þaS
ekki satt, Talletta, þú ert alls ekki
morSingi?” Þetta sagSi hún viS
mig ótal sinnum.
Eg var búin aS vera þarna í eitt
ár. Eg var róleg og ástundunar-
söm, og eg mætti aldrei nema
góSu atlæti. En samt datt mér í
hug aS nú mundi eg vera búin aS
líSa nóg fyrir bræSi mína og hinar
óheppilegu afleiSingar hennar. —
Vikum saman bjó eg mig undir aS
if'lýja. Eg var skrifstofuþjónn, og
meS því móti gat eg náS í stykki
úr gömlum fötum. Úr því bjó eg
mér til treyju, er eg var í á milli
fata. MeS sama hætti bjó eg mér
til búxur; ög beiS svo eftir hentugu
tækifæri til aS geta flúiS.
ÞaS kom líka von bráSar. 20
maí voru reistar upp nokkrar
stengur úti í garSinum til aS þurka
föt á. Um kvöldiS var rigning og
nýtt tungl. Þegar eg hafSi lokiS
verki mínu á skrifstofunni, gekk eg
út aS hliSarbyggingunum, fleygSi
þar af mér kvenmannsbúningnum.
Eg komst svo enginn sá út í garS-
inn. Tók svo eina af stöngunum
og reisti upp viS hinn háa múr-
vegg. Mér kom þaS vel aS frá
fyrri tímum var eg leikin í því aS
klifra, svo mér var ekki örSugt
aS fara úpp og ofan á stönginni, og
komst eg auSveldlega upp á múr-
inn og ofan hinumegin. MeS því
aS nota stöngina gat eg líka fleygt
mér yfir hinn breiSa skurS, sem
var umhverfis byggingarnar. Eg
bar stöngina á öxlinni og komst
þannig óhindraS í gegnum bæinn.
Fólk hélt aS eg væri smíSasveinn
eSa eitthvaS þessháttar. Alla
nóttina gekk eg meSfram Ems-
sikurSinum. Eg var komin aS
stíflunum viS Meppen snemma um
morguninn. Þá heyrSi eg aS Pun-
ti'er dragferjustjóri kallaSi til eins
af verkamönnunum viS skurSinn.
aS sá sem hefSi átt aS teyma hest-
inn sinn væri veikur, en hann hefSi
varning aS flytja til Leer. Eg
bauS honum vinnu mína. Hann
horfSi á mig meS háSssvip, en
sagSi síSan: “Ef þú treystir þér,
þá geturSn komiS vmp í bátinn.”
KOMIB 0 G SJAIÐ
hina undra verðu
L. B. Hair Tonic
tm
* i í ’t Y >
A'ifKV
■ V,” ;.V \
. j-V . p. ”, -1
sýnin§;u
sem nú stendur yfir að 852 Main St., Winnipeg. I>ar geta menn sannfærst um gæ'ði þassa undursamlega hár-
meðals.
L. B. Hair Tonic lætur hár vaxa eftir að Jiað er fallið af, vegna þess að það inniheldur olíur, sem iæsa sig í
gegnum húðina og næra og líífga hinar hálfdauðu frumrætur (cellsi svo þær taka aftur til starfa. Það er ekk-
ert yfirnáttúrlegt við þetta, aðeins farið eftir náttiiruiögmáJinu og borið í hárið þau efni, sem nauðsynleg
eru fyrir vöxt þess og viðhald, en sem fyrir einhverjar orsaki^ haía ekki verið næg í manninum sjálfum.
L. B. Hair Tonic inniheldur ekkert eitur- Hún gæti jafnvel verið drukkin án nokkurra alvarlegra afleið-
inga, en brúka á hana á Skalla, í hárrot, væringu, eða ef hárið er þunt, eins við “Dry Eczena’ og aðra kvilia
háiTÓtarinnar.
L. B. Hair Tonic á hvergi sinn líka- Hér skulu tilfærð nokkur A'ottorð því til sönnunar. *
Ágætlega hefir mér
reynst L.B. Hair Tón-
ic. Eg brúkaði hana
í hér um bil tvo mán-
uði tvisvar á viku,
og á því tímabili gaf
hún ágætan ái-angur.
Eg mæli þvl hið
bezta með henni.
Virðingarfylst
Nina Johnson
Foxwarren, Man.
Mér er sönn ánægja
að mæla með L. B.
Hair Tonic. Eg var
nærri búinn að missa
alt hárið, en eftir að
hafa brúkað tva>r
flöskur af þessu með-
ali, fékk eg hárið aft-
ur, og mæli eg þvi
hið bezta með L- B.
Bair Tonic.
Elgin, Man.
Jolin Morton-
. , T r» ti . m , Winnipeg, Man., 30. Janúer 1920.
Til eiganda L. B. Bair Tomc.
Eg hefi þjáðst aí “Dry Eczena” í 12 ár og hefi reynt fjölda lækna, en enginn þeirra hefir getað hjálpað mér.
Uppgötvarinn að L. B. Hair Tonie heyrði um veikindi mín, og byrjaði á lækningatilraunum. Þessi ’iönic
hreinsaði hár mitt gersamlega á minna en tveim dögum og nú eftir tvær vikur er hár mitt algerlega hreint og
hárði vex undursamlega fljótt. Eg mæli þyí með þessari Tonic við hvern þann, sem líður af “Dry Eczena ’, og
einnig við þá, er hafa lítið eða ekkert hár..
Yðar eintæg — Hiida Lundgivn, 402 R-edwood Ave-, Winnipeg, Man.
L. B. HAIR TONIC kostar $2.00, eða $2.30 ef send er með pósti.
“Treatments” og leiðbeiningar gefnar af uppfir.nara læssa meðals, að 273 Lizzie St„
Kaupmenn út um landið ættu að skrifa lil
Fónið Garry 598.
L. B. HAIR TONIC, 273 Lizzie St„ Winnipeg, Man.
Hármeðal þetta fæ*t 1 verzlunum
SIGURDSSON & THORVALDSON, Gimli, Hnausa, Riverton.
og THE LUNDAR TRADING CO., Lundar, Eriksdale.
MeS þessum hætti komst eg aS
vinnu og fæSi. ViS vorum marga
daga á leiSinni til Ems. Hestur’
inn var látinn draga skipiS. En
þegar hagstæSur vindur var, sett-
um viS upp segl. Þá var hestur-
inn tekinn út á skipiS, en eg var
matreiSslumaSur.
Loksins komum viS til Leer. Þá
var ár liSiS frá því aS faSir minn
dó, litlu seinna en eg var dæmd.
Eg var hrædd um aS eg mundi
þekkjast þar, svo eg hafSi mig
burtu þaSan strax fyrsta kvöldiS
og fór til Leerant. Og þar hepn-
aSist mér aS finna bát. 1 honum
var bætt segl og árar. Eg reri
meS varkárni þar til eg var komin
úr augsýn, þá dró eg upp segl og
sigldi eitthvaS ofan eftir Ems. Eg
fékk hagstæSan suSvestqn vind.
Eg hafSi útbúiS mig meS brauS og j
í bátnum fann eg kút, sem eg fylti
af vatni. Þegar eg kom til Dall-
art, stýrSi eg yfir til Hcvllands.
ÞaSan hugSi eg aS hafa mig á-
fram meS einhverju móti.
Seint daginn eftir komst eg líka
til Delfsyl. En tollþjónarnir þar
töfSu svo lengi ferS mína meS
margvíslegum rannsóknum, hvert
eg ætlaSi aS fara o. s. frv., aS fyrir
þaS, sem eg átti eftir af því er eg
vann fyrir á skútunni varS eg aS
kaupa mér nýjan forSa af brauSi.
Og síSan sigla út í Dollart til aS
leita mér aS annari lendingu.
VeSriS var gott og smásævi.
Þér vitiS hvemig “Oranýe Cov-
en” fann mig, og þar er minni sögu
lokiS. I 26 ár hefi eg kappkostaS
aS bæta fyrir þaS, sem eg hafSi af-
brotiS viS mig sjálfa og aSra. Þér,
frú Agena, getiS nú sjálfar svaraS
þeirri spumingu, sem þér IögSuS
fyrir Mr. Van der Hoop, því nú
vitiS þér um eefi mína.”
Frú Agena stóS upp mjög stilli-
lega, gekk fast up paS frú Van der eg ekki heldur, sem eg hafSi þó
Hoop, og um leiS og hún aSgætti svo oít dáSst aS.”
nákvæmlega andlitsdrætti hennar
sagSihún:
“HafiS þér ekki skiIiS neitt eft"
ir af sögunni? ”
Lengi láu konurnar í faSmlög-
um. Þær höfSu nú bundiS meS
sér órjúfanlega vináttu. En hvern-
ig þaS gekk til, aS konurnar voru
Talletta furSaSi sig á spurning- svona fljótar aS finna hvor aSra,
aldrei getaS
unni, en eftir augnabliks umhugsun
svaraSi hún: “Nei, ekki man eg
þaS.
þaS hafa menmmir
uppgötvaS.
”ÞaS er okkar leyndardómur.
Endir
Þá get eg bætt viS hana," sagSi Er *>aS ekki rétt’ Talletta?” sagSi
Tea. "ViS hegningar'húsiS í Lin- fnr Tea.
gen er garSur, sem forstöSumann-
inum tilheyrir, og í honum smá- Á Katskills hæSunum höfSu
tjörn. Einu sinni sem oftar var fjölskyldumar, Van der Hoop og
dóttir forstöSumannsins úti á Agena, skemtilegan og ifarsælan
tjörninni. Bátnum hvolfdi, barn-:dag.
iS var nær því aS drukna. Þá j
kom einn af föngunum, og án þess
aS hugsa um sitt eigiS líf, steypti
hún sér í vatniS, synti út aS bátn- j p»-f.
um, náSi baminu lifandi og færSi
foreldrunum. Upp úr þessu veikt- i
ist barniS hættulega. En sú er
hafSi^frelsaS þaS, sat yfir því á
hverri nóttu vikum saman, eins og!
hin nákvæmasta hjúkrunarkona.
Kannist þér viS Iþessa ólfarsælu
Veðrabrigði.
Vorsins vaknar blíðublæi,
böls nú rakna sylgjur.
Værðar sakna verður snær,
vetrar slakna fylgjur.
M. Ingimarsson-
Frá Stykkishólmi.
stúlku, sem undir fangabúningnum
geymdi svo hreint og trúfast
hjarta?”
MeS ósegjanlegri undrun athug-
aSi frú Van der Hoop konuna,
, sem gat bætt þessum fagra og
mikilsverSa atburSi inn í æfisögu -----
hennar. Þá var líkast sem Ijós- u. . . . .
geisla brigSi yfir andlit hennar, og - , . . .
hún sagSi meS hægS: “Theressa!” Vlð 1 Stykkisholmi, að stulka fynr-
“Já, þaS er eg, Talletta. Eg er fór sér- Guðbjörg Andrésdóttir að
barniS, sem á þér lífgjöf aS launa. nafni- Varpaði hún sér í sjóinn
Þá misti eg af tækifæri til aS end" fram af hafskipabryggjunni, en
urgjalda þér þaS. En nú sleppi náðist eftir stutta stund, því menn
eg þér ekki aftur. 1 hvaS gekk þöfgu heyrt til hennar er hún féll í
aS mér, aS eg skylrí. vkki þekkja
þig á yfirbra^ Wilk s, sem eg
margreyndi aS rj fjn np í huga
imínum. Og skriftina Sína þekti
sjóinn. Vita menn engar orsakfr
til þessarar aðfarar stúlkunnar.