Heimskringla - 16.06.1920, Side 3

Heimskringla - 16.06.1920, Side 3
WLNNIPEG, 16. JÚNÍ, 1920. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA frá eignum og heimili. Stundum fengu sumir þessir menn a$ hverfa heim aftur, ef yfirvöldin fengu yf- irhilminguna nógu vel borgaSa. Stundum var borg í JúSabygðun- um látin vera þorp og byrjacS á of- sóknum og brottrekstri GySinga í skjó'li laganna. Móti þessum ógnar árásum höfSu GySingar aSeins sitt gamla úrræSi, aS beygja sig en brotna ekki, aS þola og bíSa, en breyta ekki um stefnu eSa lífsskoSun. Því meir sem GySingar voru þjáSir fyrir séreSli sitt, því fastar héldu þeir viS trú sína og fornar venjur. ,— Fjöld GySinga flúSi land, en 'fluttu meS sér í útlegSina óslökkv- andi hatur á þeirri stjórn, sem hafSi beitt viS þá svo mikilli rang- sleitni. Til Bandaríkj anna einna fluttust hálf önnur mi’ljón GySinga á tuttugu síSustu árum nítjándu aldarinnar. GySingar þeir sem ekki komust úr landi, lifSu flestir í borgum JúSafylkjanna viS mikla örbirgS. Þeir voru smásalar, ’klæSskerar, skósmiSir, gerSu viS bilaSa innan- stokksmuni o. s. frv. Samkepnin milli þessara smákaupmanna var svo mikil, aS flestir þeirra gerSu ekki betur en aS draga fram lífiS, enda stundum lítiS um vörukost inn. Ofsóknir Rússakeisara urSu þess valdandi, aS ýmsir af mætustu mönnum GySinga í öllum löndum fóru aS hugsa um aS endurreisa ættjörS sína, landiS helga, og gera þaS áftur aS ’heimkynni -fyrir hinn hrjáSa og margskifta kynstofn. — Sá sem mest hafSi forgöngu í þessu máli var Theodor Herzl, auSugur GySingur í Vínarborg. SíSan 1 89 7 hafa “Zíonistarnir" haldiS þjóS- fund árlega til aS hrinda máli þessu í framkvæmd. AuSugir GySingar hafa lagt fram stórfé í þessu skyni, og fyrir þaS hefir ver- iS efnt til landnáms í GySinga- landi, til aS undirbja ríkismyndun. Upplausn Tyrkjaveldis er líkleg til aS greiSa götu Zionista-stefnunn- ar. Tilkynning HíNN NYI SVALADRYKKUR. Wfð4|T|HIBl Búinn til úr ferskum, vökvamik'um, vel þroskuðum aldinum. Með sérstakri leyndri aðferð eru aldinin uppleyst í þúsund agnir, og með olíu þeirri, sem næst úr hýði aldmisins, blandað sykri og kolvatni. Drekkið Orange Kist. — Það er heilnæmur drykkur, bragðljúfur, næringarmikill- Fæst í gosdrykkjabúð- um og í flöskum. Pantið flösku eða kassa hjá matvörusalanum, Iyfsalan- um eða úr sætindabúðinni. (Frh.) Samkveðlingar. ÞaS var siSur heima á Fróni aS menn kváSust á, og þaS var fróS- leg skemtun. Nú á síSari tímum hefirþaS því miSur ekki veriS eins algengt, þó. ekki sé þaS í dá falliS enniþá, enda er mér óhætt aS full- yrSa þaS, aS * smellnar tækifær- isvísur séu enn mjög kærkomnir gestir meSal almenriings, séu þær annars meinleausar og eigi seyrS' ar áf slettum og illvilja úr maga- ’húspostillum sjál’fselsku og lítil- mensku. Á slíkum samkveSling- um ber því miSur mest í blöSunum hérna vestra. Margir harma þaS ^S samkveSl- ingar þeirra Sig. BreiSfjörS og Bólu-Hjálmars, er þeir kváSust á þaS eina skifti er fundum þeirra bar saman, eru ekki lengur viS lýSi. Flestir kannast þó viS síS- ustu vísu BreiSfjörSs, sem hann kvaS er þeir skildu • "‘Sú er bónin eftir ein, -ei skal henni leyna: Ofan yfir BreiSfjörSs bein bredddu stöku eina.” Og Bólu-Hjálmar svaraSi: “Ef eg stend á eyri vaSs •ofar fjörs á línu, skal eg kögglum kapla taSs kasta aS leiSi þínu." VORIÐ ER KOMIÐ Og Hjálmar efndi orS sín, kunnugt. lifSi BreiSfjörS og eins og mönnum er m/ín all'mjög er hann sendi mér tóninn í ljóSum, og var ein vísa hans iþannig: "Sveifla skálm mitt séfar blóS, sundra hjálmum rauðum, hrista úr málmi gneista glóS, ganga af Pálma dauSum.” Þar sem eg tel sjálfan mig hag- yrSing, fanst mér ekki viSeigandi né íslenzkt aS þegja og svaraSi því: "Heljar sálm þó syngir mér — sveiflir skálm ótrauSur, fyr en pálminn fallinn er finst þinn hjálmur rauSur.” En svo leiS tímabil og O. T. J. svaraSi ekki, og bætti eg því viS: “Hildar sálmar þrjóta þér, þinn er málmur deigur. Bogni skálm þín, ekki er ungur Pálmi feigur.” Eg fékk nafnspjald hans til baka, og á því stóS þessi vísa: "Þegar Pálma í fjöru finn — fátt er tálmum ljóSi — þá muin hjálmur hitna minn - og herSast skálm í blóSi." Um leiS og eg biS herra O. T. Johnson afsökunar á aS eg birti þessar vísur, biS eg Heimskringlu jaS flytja honum eftirfarandi vísur sem svar: Vart mun Pálmi girna^t griS. — Gneistar málma blossa, er þinn hjálmur hitnar viS harSrar skálmar kossa. “ÓSins- skála -eimyrjan" *) úr þér báli hrollinn, er meS stáli eldrauSann á þér mála’ eg kollinn. AuSvitaS sendir nú O. T. J. mér drápu bráSlega í Kringlu og er þaS vel fariS, því eg veit aS enn finnast margir landar, sem hafa gaman af meinlausum samkveSl- ingum. Og er þá vel fariS, ef þeim yrSi skemt. Pálmi. v) SverSskenning = eldar Val- hallar voru sverS. Automobi/e and Gas Tractor Experts. Will be more in demand this epring than ever before in the history of this counitry. Why not prepare yoursieiif for this emergency? We fit you for Garaige or Tractor Work. , All kinds of engines, — L Head, T Head, I Head, Valve in the head, 8'6-4-2-l cylinder engines are used in actual demonstratíon, also more than 20 different eleotricai system. We also have an Automobile and Tractor Garage where you wiD receive training in actual repairing. We are tihe only school that makfcs batterieis from the melting' lead to the finished product. Our Vulcanizing plant is considered by all to be the most up to date in Canada, and is aibove comparison. The results shown by our students p/Ovea to our satísfaction that our methods of training are righit. Write or call for information. Visitors always weicome. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED. City Public Market Bldg. Calgary, Alberta. Hr. O. T. Johnson héfir sýnt mér þann heiður áS hafa bréfaviS- skifti viS mig. Eg hefi háft mesta yndi af bréfum hans, vegna hins ram-íslenzka anda, sem þau eru full af. En stundum hafa skoðan- ir okkar veriS skiftar, sem þo aS engu leyti 'hefir rýrt álit mitt a hon- um, héldur þvert á móti. Eitt af ágreiningsmálum okkar hefir Bol- ahevikistefnan verið, ogléttist brún Hús til leigu á góSum staS í BreiSuvíkinni, skamt frá Hnausa station. Gott fyrir litla fjölskyldu yfir sumar- mánuSina. Fast viS vatnsbakk- ann. Gunnar Thordarson, 638 Victor St., eSa Magnús Magqússon aS Hnausa, gefa upplýsdngar. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU. Vér aeskjum virSingarfylst viSskifta jafnt SM»JUy «em HEIMILI. Tals. Main 9580. .. ÐFÍFT. UmWeSsmaíhjr vor er reiSubúinn aS Finna ySúr aS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A, IV. McLimont, Gtn'l Manager. x Borgið Heimskringlu. SkepnufóSur er bæSi vandfengiS og dýrt um þessar mundir, og þú munt kenske nú aS hugleiSa hvernig þú getur haft hesta þína ! standi fyrir sáningartímann. Vér getum hjálpaS ySur meS okkar PEERLESS STOCK TONIC. Hreinsar taugakerfiS, drepur orma og óheilindi og færir hestum °g gripum þrótt og fjör. Gerir hesta þína hæfa til þungrar vinnu á skemmri tíina en nokkuS annaS. Sparar þér hafra og er fimm sinnum næringarmeira. VerS: 30 punda fata $5.00; 15 punda fata 33.00 og 5 punda pakki $1.00. P5FRLES CALF MEAL Hjálpar bér til þess aS ala upp hrausta og væna kálfa, eins og þá, sem vasru nýmjólkurcildir. Má einnig nota handa folöldum og svsnum i StaS m;ó!ku:; MikiS notaS meSal stærri gripabænda. Rcj'rúS þaS og sanafai. et. VerS: 100 punda pokar $8.00, 25* panda pokar $2.25. 1 PEERLESS SHEEP UCK . j IVEímiH' í veg fyrir f>2/pestir og hreinsar kviSinn af ormuxn og mvorts óhreinmdiiiíi. VerS: 50 punda fata $5.00. PEERLESS HOG TONiU Fitar svínin þín á einum mánuSi. Hvere vegna þá aS eySa góSri komvöru; hver munnfylli er peningavirSi. PantiS í dag. 100 punda poki $9.00, 25 punda poki $2.25, ■ ~ - j DE-PEN-DON GROWING MASH Árangurinn er mestu varSandi. Reyndu þetta “Mash", og þú átlt ekki framar í stríSi viS skitupest á alifuglum eSa kindum. MeSmæli beztu alifuglaræktara. VerS: 100 punda poki $6.25 stór pakki 80 oent. ’ DE-PEN-DON CHICK FEED : SamansoSin og heilnæm hænsnafæSa. Hefir inni aS halda all- ar beztu fæSutegundir, aem hænsin þurfa, alt frá ungum til gam' alla hænsa. VerS: 1 00 punda poki $7,25, stór pakki 8 1.00. DE-PEN-DON EGG MASH Er önnur ágætis hænsafæSa. Ma nota bæSi uppleysta og þurra. Ejf þú vilt eiga margar haenur og láta þær verpa vel meS litlum tilkostnaSi, þá er þetta bezta hænsnafæSan. 1 00 pundin kosta $6.00, 50 pund $3.25. DE-PEN-DŒM LOUSE KILLER Ef þú vilt losa hæns þín, kindur og annan fénaS viS lús og kláSa- maur, þá notaSu þetta lyf. ÞaS er óbrigSult. Fæst í 50 centa dósum. Einnig 15 punda fötur fyrir $3.00 og í 30 punda föt- um fyrir $5.00. WHITE DIARRHQEA REMEDY Fáir dropar af þessu lyfi í drykkjarvatni er bezta vömin viS skito- pest og læknar hana á hvaSa stigi síem er. Kostar 60c póstfrítt. PEERLESS ABSORRENT LINIMENT Er ágætt viS meiSslum, gigt, stirSIeika, rispum, biti, sámdum og fótaveiki. Flaska af þesssim áburSi er ómissandi á hverju heim- ití. JafngóSur fyrir menn ogskepnur VerS &1.25 flaskan. DE-PEN-DON ROUP CURE Er gott viS hósta, Dyptheria. “roups canker” o. s. frv. Ábyrgst sem óbrigSuIt. MissiS ekki fuglana fSar þegar fáein cent geta bjargaS þaim. VerS 60 cent póstfrítt PEERLESS VETERINARY LOTION Lögur þessi er fyrirtak til þess aS þvo vírrifur á skepnum, sárf meiSsli, hrmgorma o. s. frv. GræSir bæSi fljótt og vél, svó örSugt er aS sjá hvar meiSsIin hafa veriS eftirá. Flaskan 75 cent. DR. BELLS MEDICAL WONDER Þetta er kynjalyf, sem búfræSingar mæla meS. Þú baSar ekki upp úr því, aSeine berS þaS á tunguna og batinn kemur eftir ör" skamma stund. Flaskan kostar $ 1.00», CURRIE GOPHER KILLER ÓeitraS og ekki sprengiefni, sem hætta getur stafaS af fyrir gripi. Þess vegna ohætt aS nota þaS hvar sem er a bænum, kringum utihus eSa a ökrum úti. Drepur Gopherinn í holu sinni, einnig úlfa, skunks, rottur o. fl. VerS: $2.50 í pökkum; 10 pakkar kassar $22.50. DE-PEN-DON GERMICIDE and DISENFECTANT Ágætt til sótthreinsunar í gripahúsum, búiS tíl úr koltjöru og öSr- um sótthreinsandi efnum. NauSsynlegt á öllum ’bæjum. Drepur bakteriur og hreinsar andrúmsloftiS. VerS /i ga'll. dósir $1.50 Gallon dósir $2.50 PEERLESS MOLASSES MEAL Er samsuSa af bezta sýrópi og hveiti “bran", sett saman aS jöfn- um hlutföllum. Nærandi, heilnæmt og hressandi fóSur fyrir pipi, hesta og kýr og kindur. MeS því aS nota þaS, ná grip- imir aS mnsta kosti 25 prósent meira næringargildi úr fæSunni. Ef þú er t áfram um aS spara, en þó láta gripi þína vera í góS- um holdum. þá máttu ekki án þess vera. VerS 1 00 pd. pk. $6 00 DE-PEN-DON HEAD LICE OINTMENT HöfuSlýs a hænsnum eru hættulegar, en þó algengar. Þeer vailda hænsnum óiþæginda og spilla fyrir varpi þeirra, og þaS er þitt tap ef þeim er lofaS aS vera. Hér býSst óbrigSult drápsmeSal, sem drepur lýsnar viSstöSuIaust, og gerir hænsnunum engan skaSa. VerS 50 cent dósin, 60 cent meS póstgjaldi PEERLESS CALL OINTMENT Margir góSir hestcimenn og bændur kjósa mjúkan áburS til aS bera á meiSsli hesta sinna, er þei rhafa núist eSa særst undan ak- tygjum. Þessi áburSur er fyrir þá gerr og hefir reynst vel. Lækin ar meSan hesturinn er í brúkun. VerS 50 cent og 75 cent PEERLESS DISTEMPER CURE Árlega deyja skepnur þúsundum saman úr bráSapest eSa Dis- temper, og tapa bændur á því stórfé. MeS því aS brúka lyf þetta geta þeir læknaS þessa voSa pest meS litlum tilkostnaSL Flaskan aSeins $1.50. Allar þessar vörutegimdir og lyf hafa hlotiS meSmæli stórbænda og búfræSinga. Peerless Products Ltd., Brandon, Man. Útsölumenn: SIGURDSSON & THORVALDSON, r.mlí, Hnauta, Rrverton, Laí-iw LUNDAR TRADING CO., Ltmdar, Eriksdala.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.