Heimskringla - 22.09.1920, Blaðsíða 1

Heimskringla - 22.09.1920, Blaðsíða 1
Sendið etttr verSlisti til R«>y»l Crawi Sunn, L,td. , ,4. 654 Maln St., Wlnnlpeg UmDUClT ÆJ X' Og umbáoir SendiU eftir ver911sta tll Hoyal Crown Soap, Lio. 654 Main St., Winnipep XXXIV. AR WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 22. SEPT. 1920. 21,122 52 CANADA Stórfeldur sigur fyrir Meighen- ■átjórnina reyndust aukakosning. arnar í St. John og Colchester, sem fram fóru á mánudaginn. BáSir ráSgjafarnir voru endurkosnir meS stórmiklum meirihluta. I. St. John hafSi tollmálaráSgjafinn, Hon. R. W. Wigmore, 4500 at- kvæði umfram keppinaut sinn, Dr. A. E. Eemery, sem hafSi látið for ingja sinn, Hon. McKenzie King, ginna sig til að vera í kjöri á móti ráSgjafanum. I Colchester kjör- dæminu, iþar sem margir héldu að úrslitin væru tvísýn, og meira aS segja, aS Capt. Dickson, þing mannsefni bændaflokksins, ætti sigurinn vísan, var Hon. F. R. McCurdy, kosinn meS rúmllega 1500 atkvæSa meirihluta. Þess- ar kosningar sýna þaS ótVÍræSi. ilega, aS Meighenstjórnin hefir mikiS fylgi í Austur-Canada, og aS þaS fer vaxandi en ekki mink- andi, sést af því, aS kjördæmi þessi hafa aldrei gefiS conserva- ara tivum slíkan meirihluta sem nú. Kosningaúrslitin hafa þaS í för meS sér, aS almennar kosningar til samibandsþingsins fara ekki fram fyr en í lok kjörtímalbilsins, 1922. Georg konungur hefir nýlega gert stjórnarformann Canada, Hon. Arthur Meighen aS meSlim í LeyndarráSi Breta. Er þaS talinn mikill heiSur, jafnvel meiri en riddaratign, og hefir þaS í för meS sér aS héSan í frá verSur stjórn- arformaSurinn kallaSur The Right Honorsvble Arthur Meig'hen. um þess. ÞingiS feldi tillögu um .0 styrkja The Dorriinion Labor Jarty aS málum, og ákvaS aS láta stjórnmál meS öllu afskiftalaus. Flugfélag, meS $10,000,000 er þaS mesti innflutningur, sem veriS hefir til rfkjanna nokkru sinni.— Munurinn á verSi útfluttr. ar og innfluttrar vöru er því næst- um 3 biljónir dollara. Banda- iöfuSstó'1, er nýstofnaS í Toronto J.ru hluthafar Iþess bæSi Canada- ,ag Bandaríkjamenn, og er tilgang- ir félagsins aS flytja fólk milli Canada og Bandaríkjanna, eftrr íastákveSinni áætlun, og verSa viSkomii9taSir flugvélanna helztu borgir og Ibæir beggja landanna. FélagiS byrjar meS 16 stÓTum flugvélum, sem geta flutt frá 16 ■til 26 farþega. rfkjamenn raka aS sér gullinu. i Hon. Röbert Beaven, fyrrum stjórnarformaSur Britislh Co'lum- V1 bia fylkis, er nýdáinn, 84 ára gam- a'll. Hann var einnig lengi borg- arstjóri í Victoria og þótti hinn nýtasti maSur. > Elzti Indíáninn í Canada, sem menn.vissu um, er nýdáinn. Hann íhét Harry Kwoomet, og átti heima í Saanech B. C. Hann varS 1 1 0 BANDARIKIN Nefnd sú, sem sambandsstjórn- in skipaSi fyrir skömmu til aS rannsaka kröfur kolanámuverka- manna í Nova Scotia, hefir nýlega lokiS störfum sínum, og birt álit sitt. Gengur þaS algerlega námu- mönnum í vil. Vill nefndin aS. námumenn fái $ 1.00 launahækkun á dag og 20 cent á hverri smálest kola, sem frá námunum fer. Einn- ig segir néfndarálitiS^ aS húsa- kynni kolanámumanna séu afar (11 og heilsuskemmandi, og krefst þess, aS námueigendurnir, sem húsin eiga, láti gera viS þau, svo lífvænlegt sé í þeim. Namamenn l'áta vel yfir nefnarálitinu, en námaeigendurnir eru enganvegin ihrifnir yfir Iþví. Samt er nokkurn- (vegin áreiSanlegt aS nefndaralitiS iverSur aS samningum. Launa- . ( hækkunin er reiknuS frá 1. julí, og samningunum verSur aS vera full- nægt fyrir 1. septemiber 192]. Norrisstjórnin hér í Manitoba Ihefir nýlega útnefnt G. H. MaL colm, þingmann fyrir Bertle kjör- jdæmiS, til landbúnaSarráSgjafa. Embætti þetta ilosnaSi viS dauSa Valentine Winklers í síSastliSnum júnímánuSi. Hinn nýi ráSgjafi þefir veriS þingmaSur síSan 1909 log venjulega veriS kosinn meS talsverSum atkvæSamun. Hann IverSur nú aS leita kjosendanna (enn á ný til staSfestángar útnefn- ingu sinni. MaSur einn, Havelock Veinot iaS nafni, er heima átti í Hemford N. S., skamt frá Halifax, varS skyndilega brjálaSur á sunnudag- inn, og í því ástandi framdi hann ifjögur morS og drap því næst isjálfan sig. Fyrst drap hinn óSi ,maSur föSur sinn aldin og síSan ifjölskyldu, sem bjó á næsta bæ, ,og hann hafSi átt í deilum viS áS- I New York borg varS stórkost- Jeg sprenging 16. þ. m., sem olli fjörtjóni 35 manna, slasaSi marga og gerSi stórskemdir á bygging- n. Sprengingin skeSi á aSal Business-stræti borgarinnar, Wall Street, framundan stótbyggingu J. P. Morgans, en meS hverjum hætti hún varS, fer tvennum sögum um. Trúlfegasta sagan er aS bifreiS hafj rekist á flutningsvagn hlaSin | snprengiefni og orsakaS þannig sprenginguna. Önnur sagan er, aS vagninn meS sprengieíninu hafi ,af ásettu ráSi veriS látinn standa fyrir framan Morganibygginguna, og í honum hafi veriS falin vítis- vél, er á tilsettum tíma hafi komiS sprengingunni af staS. Er þaS ætlun lögreglunnar aS svo hafi veriS og anarkistar séu þessu vald- ,andi. Aftur heldur Morgan því fram, aS sprengingin mVmi hafa ,orSiS af slysum. Rannsókn er nú hafin óg má búist því aS hiS sanna komist í ljós innan skams. Spreng- ingin skeSi um hádegi á fimtudag- inn, og heyrSist hún um alla borg- ina, og alla leiS til Brooklyn. I Jack Johnson, hnefaleikarinn reimskunni, hefir nýlega veriS dæmdur. í eins árs og eins dags íegningarhússvist, fyrir brot á Mannlögunum svoköliuSu, er lúta aS þ ví aS banna aS flytja stúlkur úr einu fíki Bandaríkjanna í ann. aS í íósiSferSislegum tilgangi. Jack var kærSur um glæp þenna fyrir 8 árum síSan, en* flýSi þá úr iandi, og síSan hefir hann flækst íSa um lönd ásamt hinni hvítu konu sinni. En aS lokum varS DýrtíSin á Englandi fer altaí /axandi, og er matvælastjórinn McCurdy vonlaus um nokkra lækkun á þessu ári. Matvæli hafa hækkaS um 1 76 prósent síSan 1914. Brezka stjórnin hefir ákveSiS aS selja aftur til ÞjóSverja öll kaupskip og fafþegaskip, sem Bretar fengu aS herfangi meSan á stríSinu StóS, og sem friSarsamn- ingarnir leyfSu þeim aS halda. Ei nú veriS aS semja um söluverSiS. gerSi tilraun til aS víx’la slíkurr seSli á jámbrautarstöSinni í Krist- janíu. Var hún tekin föst og fundust hjá henn allmargir seSlar af sömu gerS. Hertoginn af Conaught, fyrrum '.andstjóri Canada, sem er ekkju- maSur, hefir nýlega birt trúlofun '-ína. Heitmey hans er ekkja Exess jarls, sem dó fyrir tveimur heimiþráin svo sterk, aS hann kaus áru msíSan. En t>aS sem mestu héldur aS hverfa heim og líSa dóm, en aS vera útlægur frá föS urlandinu. ViS útnefningakosningarnar í Colorado náSi The Non Partizian League yfirráSum yfir demokrata- flokknum og fék'k alla kandidata sína útnefnda á flokkslistanum. aS senatorsefninu undanskildu. I Washington ríkinu reyndj N. P. L. þaS sama viS republikka útnefn- ingarnar, en þar mistókst henni í flestum tilfel’lum. AJtur hefir hún orSiS ofan á í Wisconsin, Mont- ana og NorSur-Dakota, rtpublikka megin. þykir varSa. er aS frúin er Banda- ríkjakona, fædd og uppalin í New York, og hét hún rétt og slétt Miss Qlidden, áSur en hún giftist jarl- 'inum. Er þetta í fyrsta sinni, sem 'meSlimur konungsættarinnar gift- ist konu, sem ótigin er 'aS fæSingu. ^ Hertoginn er sem kunnugt er, föS- urbróSir Georgs konungs. Dönsk blöS, ýmsra flokka, vherma þaS, aS til mála hafi komiS aS I. C. Christensen, foringi vinstri manna, dragi sig IbráSlega í hlé frá öllum stjórnmála-afskiftum. OrSrómur þessi er ef til vil'l upp kominn af því, aS Christensen hef- ir kvartaS um heilsubilun upp á síSkastiS, einkum þó í sambandi viS myndun nýju stjórnarinnar. — Þá hefir þaS vakiS mikla athy^li, aS Christensen tók ekki þátt í sam.. einingarförinni til SuSur-Jótlands, og hafa menn kent þaS helsufari hans. — SpurSur héfir Christensen veriS um þaS. hvort íhann hefSi í hyggju aS leggja stjórnmálin á hilluna, en hann hefir ekki svaraS öSru en því, aS um þaS hafi eng- in ákvörSun veriS tekin. vallasýslum. Hrossin höfSu yfir- leitt litiS mjög vel út, þótt þetta sé í al'lra fyrsta lagi, sem út er flutt. Dýrtíð. Svolátandi tillaga var ’borin upp á bæjarstjórnarfundi í gær: Bæjarstjórn Reykjavíkur leyfir sér aS skora á StjórnarráS Islands, aS taka til alvarlegrar í- hugunar, hvort ekki sé ástæSa til aS gera tryggilegar ráSstafanir til, aS útsöluverS á matvöru, vefnaS- arvöru, skófatn^Si og fleiru hér í bænum og annarsstaSar á landinu sé ekki hærra en frekast er þörf, vegna verSlags á eriendum mark- aSi, og hvort ekki sé ástæSa till, aS landsstjórnin beiti áhrifum sín- um til aS lækka farmgjöld á vör- um til landsins.” ÖNNUR LÖND. DýrtíSin í Bandaríkjunum hef- ir lækkaS aS mealtali um 1 2 pró- sent i síSastliSnum ágústmánuíi, eftir skýrslum þeim, sem i.agstof- an í Waslhington hefir birta iátiS John D. Rockeíeller er nú cru- inn svo hræddur um líf sitt, síSan 9prengingin í New York varS, aS hann lætur 20 vopnaSa menn halda vörS um hús sitt bæSi dag og nctt. John D. á heima í bæn- um Tarryton N. Y. i Vericamannaþinginu í Windsor, Pnt. > lauk á laugardagskvöldiS. Var Tom Moore endurkosinn for- eeti verkamannasambandsins og ,eins flestir aSrir af embættismönn- námunda viS Wall Street varS |hristingurinn og hávaSinn svo miki'll, aS fólk flýSi í dauSans of- þoSi út úr byggingunum, og tróS- ,us£ margir undir á .flóttanum og ^neiddust. Á slyssvæSinu sjálfu ,flugu steinar sem skæSadrífa og drápu og meiddu þá, sem í ná- JægS voru. — SíSari fréttir gefa ,til kynna aS sprengingin muni hafa orSiS af mannavöldum. Er nú sagt aS bréf hafi veriS sent á skrif- ,stofu franska konsúlsins, þar sem þonum var ráSiS til aS loka skrif- stofunni á fimtudaginn, því þá mundi nokkuS gerast, sem gæti feynst hættulegt fyrir skrifsofu- fólkiS. Konsúllinn gaf bréfinu ,engan gaum, fyr en nú efeir slysiS, aS hann fékk þaS í hendur lög- xeglunni, sem á'leit aS hér sé bein- Jínis átt viS sprengínguna, og þar sem aS skrifstofa konsúlsins hafi ,veriS í nágrenni viS Morganbygg- inguna og fjárhirzlu Bandaríkj- anna, framundan þar sem spreng- Jngin skeSi, hafi aSvörunin veriS gefin af einhverjum samsæris- mannanna,. sem velviljaSur hafi ,veriS konsúlnum. , SíSastliSiS ár hafa Bandaríkja- ,menn flutt út vörur fyrir 8111 miljónir dollara, eSa 879 miljón. um meira en áriS áSur. Á sama itíma fluttu þeir inn vörur fyrir ,5239 mi'ljónir dollara, eSa 2143 miljónum meira en áriS áSur, op BRETLANÐ Kosningarnar til ibrezka þingsins fara líklega fram í nóvember, aS þvi er London Herald, verka- mannalblaSiS fullyrSir. f MacSwiney, borgarstjórinn í Cork, er enn|þá meS líísmarki, eft- ir aS hafa svelt í 39 daga í Brixton fangelsinu á Englandi. Brezka stjórnin er ákveSin í því aS sleppa •hvorki honum né félögum hans lausum, lofa þeim heldur aS deyja drotni sínum í fangelsinu. I Alexandra konungsmóSir ligg- ur veik. Hún er nú komin á átt- ræSisaldur. Brezki herinn á Irlandi hefir nú fengiS skipun um aS sundra lýS- veldishernum írska. Á mánudag- inn umkringdu Bretar nokkur hundruS Sinn Feina, sem voru viS heræfingar skamt frá DUblin. Sló þegar í íbardaga. Féll einn Sinn Feini og 40 voru teknir til fanga; aSrir komust undan á flótta. Yf- irhetshöfSingi Breta á Irlandi heit- ir Sir Nevil Macready og var hann áSur yfirmaSur lögregluliSsins Lundúnum. En Sinn Feinar eru ékki ennþá af ibaki dottnir. Á sunnudaginn réSist flokkur þeirra á friSsama gesti viS skemtistaSinn Gorton Glenns, sem er í héraSinu Mid-Tyrone í NorSur-írlandi, og tóku ufrá þeim 20 bifreiSar. Óku síSan í þeim aS vopnabúri, sem þar var nálægt, og náSu því meS lítilli fyrirhöfn á sitt vald, gersóp- uSu þaS aS vopnum og skotfær- um og voru allir á burtu er her- deild, sem þangaS var' send í skyndingu, kom ^etaSinn. í Forseti franska lýSveldisins, Paul Deschanel, hefir orSiS aS leggja niSur forsetaembættiS sök- um vanheilsu. Var emlbættisafsöl- un hans tilkynt þinginu á mánu- daginn og næstkomandi föstudag verSur eftirmaSur hans kosinn, og er líklegastur talinn Millerand nú- verandi forsætisráSherra. ÞaS eru nú nærfelt fjórir mánuSir siS an aS Deschanel meiddist í bif reiSarslysi; hlaut hann höfuShögg .mikiS og hefir lengstaf legiS rúm- fastur síSan. Var um eitt leyti sagt, aS hann væri orSinn vit- skertur, en svo var IþaS boriS til baka aftur. En þaS eitt er víst, aS heilsan er farin og Frakkland missir einn af sínum ágætustu son- um af stjórnmálasviSinu, þar sem Paul Deschanel hverfur. Aage Berléme áætlar tapiS viS óseldu síldina frá því í fyrrsihaust nema 7—9 miljónum króna. Nýlega var leikiS í aSalleikhúsi Parísariborgar nýtt Jeikrit, sem samiS hefir María Rúmenadrotn- ii^g. Heitir þaS “Blóm lífsins” og þótti mikiS til þess koma. NorSmenn hafa nýlega eignast stóta þurkví, sem bygS hefir veriS í Kristjaníu. Getur hún lyft skipum ált aS 15 þús. smál. aS! stærS, en hingaS til hafa öll stærri skip NorSmanna orSiS aS fara til Bretlands til aSgerSa og eftirlits. JarSslkjálftunum á Italíu er nú létt. Manntjón af þeim er taliS nema rúmum þremur hundruSum og eignatjóniS skiftir tugum milj- óna dala. Um 70 þús. manns eru húsnæSiélausir, en nokkuS bætir þaS úr hörmungunum, aS óvenju- leg veSurblíSa er þar í landi um þessar mundir, svo fólkiS getar hafst viS undir berum himni og í tjöldum. Sérstaklega góS upp- skera er og á Italíu í ár. Dönsk blöS segja frá því, til dæmis um þaS, hvaS kolaeklan sé orSin mögnuS. aS keyptar hafi veriS 10 þús. smálestir af kolum frá Kína handa dönsku járnbraut- unum. — Sökum kolaskortsins hefir mjög mikiS veriS dregiS úr járnbrautáferSum í Danmörku upp á síSkastiS, og viS borS ligg- jur aS enn meira verSi aS draga úr þeim. NorSurpólsför Roald Amund- sens ætlar eUki aS ganga greiS- lega. I vetur varS hann aS snúa aftur vegna ísa og dve*lja svo mán- uSum skifti í Alaska. Nú kemur sú fregn, aS skip hans Maud sé fast í ís norSur fyrir Síberíuströndum, 20 mílur norSur af Cape Serge. Póllverjar og Bolshevikar sitja nú á friSarráðstefnu í Ríga. I þýzka þinginu kom nýlega fram vantraustsyfiriýsing gegn stjórninni frá óháSum jafnaSar- mönnum, en var feld meS 253 at- kvæSum gegn 64. Á fundinum þar á undan höfSu veriS miklar æsingar og hávaSi, sérstaklega gegn Helfferich. JafnaSarmenn* irnir risu upp í sætum sínum og steyttu framan í hann hnefana, en vinstri mennirnir hrópuSu aS hon- um, aS honum væri öll ógæfa landsins aS kenna. I Noregi hefir nýlega komist upp, aS falsaSir hafa veriS all margir 1000 króna seSlar sænsk- ir. Komst þaS upp á þann hátt, aS‘ kvepmaSur, mjög vel búinn, FriSþjófur Nansen hefir, eins og kunnugt er, tekiS aS sér þaS erfiSa starf, aS hafa umsjón meS heim- sending rússneskra herfanga, og eru þeir taldir um 200 þúsund. I öndverSu var þó gert ráS fyrir því aS þeir væru 800 þús., sem hand- ; teknir höfSu veriS, en nokkrir eru 1 komnir heim áSur, og margir hafa dáiS í fangelsunum. TaliS er aS | heimilutningur hvers fanga muni kosta ]000 krónur, og ætlar Nan- sen aS fá sumt af því fé meS Sam- skotum, en annaS meS lánum. Fangarnir eru ýmist fluttir frá Vladivostok, svartahafs- eSa Hvítahafs-höfnunum. I AlþjóSasambandinu hefir ný- lega tekist aS jafna þrætumálin (nilli Svía og Finna út af Álands- teyjum, og einnig gert friS milli Pólverja og Lithaugalandsmanna; bg þykir sem málin hafi fengiS giftusamleg leikslok, því óvænlega borfSist um eitt skeiS. BLAND Rvík 19. ágúst. Mikil síld er sögS úti fyrir Eyja- firSi, og vart hefir hennar orSiS inn undir Hriísey, þó aS ekkert hafi veiSst enn í firSinum. Horf- urnar góSar og búist viS aS síldin gangi meira inn í fjörSinn. — SnyrpinótaveiSin a'llmisjöfn enn. T. d. hefir Snorri GoSi nú fengiS yfir 2000 tunnur, en Egill Skalla- grímsson ekki nema 15—16 hundruS. ÁnamaSkar. Á hverju kvöldi má sjá fjölda drengja vera aS safna ánamöSkum í görSum bæj- armanna. Safna þeir svo þúsund um skiftir sumir og geyma í köss- um meS mold í. MaSkana stelja þeir síSan lax- og silungsveiSi- mönnum fyrir 2—5 aura stykkiS, svo duglegustu strákarnir fá sætni- leg daglaun í aukavinnuu á kvöld- in viS ánamaSkasöfnun.— 1 þurk- unum um daginn var hlaupin “spekulakion" í ánamaSkamark- aSinn. Einn maSkaheildsalinn( 1 2 ára strákur, átti á “lager” um 4000 maSka, en veiSin gekk illa fyrir hinum vegna þurka. Piltinn vant- aSi rekstursfé (í cigarettur, bíó- miSa og kaffihús) og seldi því ö«í«r um strák 3000 maSka á 2 aura stykkiS. Sá seldi aftur öSrum á 3 aura, og þegar laxveiSimenn þurftu á maSki aS halda, kostaSi hver 5 aura. Sæmileg álagning, mundi einhver segja! ÞaS er því ekki undarlegt, þó laxinn sé seldur kr. 3.25 kílóiS. Sex sönglög eftir Loft GuS- mundsson eru nýkomin á markaS- inn í snoturri útgáfu. Hefir stærsta nótnaforlag Danmerkur, Wilhelm Hansen í Kaupmannahöfn, gefiS lögin út. Þau eru falleg. LoftskeytastöS á aS reisa í Vestmannaeyjum. Er mjög mik- ils vert fyrir siglingar vorar og fiskiveiSi aS stöS verSi reist í eyj- unum. VarSskipiS og margir botnvörpunganna eru nú útbúin loftskeytatækjum, og getur þaS haft mikla þýSingu aS skip þessi séu í stöSugu sambandi viS eyj- arnar. Slys. Hestur datt nýlega meS forsætisráSlherra Jón Magnússon. ForsætisráSlherrann hruflaSist all- mjög á andliti, en er þó á fótum. — Hesturinn var gæSingur norS- an úr SkagafirSi, aS sögn, og mun hafa veriS ætlaSur til konungsfar- arinnar. Hrossaútflutningurinn. Fyrsti hrossafarmurinn fór til Englands sílastliSin mánudag. Voru þaS 5 70, sumpart úr BorgarfirSi, sum- part austan úr Árnes- og Rangár- Rottueitrun. Nefnd sú, sem bæjarstjórnin kaus til aS gangast fyrir útrýming rottu hér í bæ, hef- ir nú látiS bera út mikiS rottueit- ur — notaS þegar um 1 00 lítra af ratin. EitraS hefir veriS í miS- ’bænum, umhverfis höfnina, inni í Laugarnesi og víSar, en bráSlega verSur eitraS í öSrum bæjarhlut- um. Rottan hefir etiS upp til agna þaS sem út var 'boriS, og er nú farin aS hrynja niSur. ÞaS hefir þegar komiS í ljós, aS miklu meira er af rottu, en búist var viS. SuSur meS tjöm, þar sem sorpi er ekiS í nýja veginn, eru stórar hjarSir af rottum, sem alast á sorp- inu. Þar hefir ekki veriS eitraS enn. — Gísli GuSmundsson gerla- fræSingur'áer um eitrunina. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.