Heimskringla - 22.09.1920, Blaðsíða 6

Heimskringla - 22.09.1920, Blaðsíða 6
f BLAEXSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. SEPT. 1920. Diana Leslie. SKÁLDSAGA Eftir Charles Garvice. Þýdd af Sigm. M. Long. '‘ÞatS þykir mér slæmt, mín vegna. Eln eg gleðst yfir þvi fyrir yðar hönd. En eg fæ þó kanske aS sjá ySur( ef eg kem á sýninguna, til aS sjá hestana, sem1 viS töluSum um, og —” “Eg verS ekki þar," tók 'hún fram í ífyrir honum. Þér verSiS ekkiiþar? " Jdann reis upp viS oln- boga og leit til hennar meS alvörusvip. “Hvert far- iS þér þá? ” “Eg — eg á heima allskamt héSan,” svaraSi hún. En um leiS datt henni í hug til hvers þetta mundi leiSa fyrir henni. “Er þaS svo? Mér þykir vænt um þaS.” “Hvers vegna?” spurSi hún og leit til hans ein- ■arSlega. Hann ‘leit niSur fyrir sig, hrifinn af sakleysinu í tilliti hennar. “ÞaS er vegna þess, sem kom fyrir í dag.” “Já, en þaS var ekkert.” “Jæja þá, eftir þaS sem hefSi getaS komiS fyrir, finst mér eins og viS værum gamlir vinir, þér og eg. z-x * c . - , * t j. vinna námurnar. Og þao fanst mer, er eg sa ySur koma nðandi, og |jví áræddi eg aS stöSva ySur og varpa á ySur JcveSju minni.” “Já( en eg efast um aS þaS hafi veriS rétt,” sagSi Ðíana. "Eg hefSi einungis átt aS veifa til ySar, og avo ríSa mfna leiS.” “Og hvers vegna?” "ÞaS veit eg ekki eiginlega,” sagSi hún, svo aS- <dáanlega einfeldnis- og sakleysisleg, aS hann langaSi til aS grípa hönd hennar og kyssa hana. “Þá veit eg þaS ekki heldur,” sagSi hann og þvingaSi sig til aS vera rólegur. “HefSuS þér gert þaS, mundi eg hafa haldið áfram( og þá hefSum viS fíklega aldrei framar sézt.” “Og máske gerum viS þaS ekki hvort sem er.” “ÞaS er á ySar valdi.” “Á mínu valdi?" ‘Já,“ hélt hann áfram og horfSi á hana innilega. I þær viS lögmanninn, herra Blassop. Þessi heiðurs- maSur var búinn aS bíSa á veitingahúsinu í þrjár klukkustundir, meSan lávarSurinn hafSi veriS á sýn- ingunni og svo tafist viS aS tala viS Díönu. Og hann var einmitt aS taka saman áminningarræSu til aS lesa yfir hinum unga lávarði fyrir aS eySa þannig tímanum til einkis, þegar Romney kom inn í her- bergiS. f GóSan daginn, hr. Blassop,” sagSi hinn ungi maður og rétti honum hendina. “Mér þykir fyrir aS eg hefi látiS ySur bíSa svona lengi.” TaliS ekki um þaS, herra,” sagSi lögmaSurinn rólega. “Eg hefi ekki veriS iSjulaus, þaS munuS þér sjá af reikningunum.” Svo sökti hann sér niSur í reikningana og lagSi þá fram sundurliSaSa, svo tíminn var fljótur aS líSa, hvaS hann snerti. En Romney sýndist aS vera utan viS alt saman. “FyrirgefiS, herra minn, máske þér skiljiS mig ekki?’ spurSi herra Blassop. Romney leit upp og roSnaSi. “Ef eg geri þaS ekki( þá er þaS mfn eigin sök, herra Blassop, ’ sagSi hann. "En eg er hræddur um aS eg hafi ekki tekiS vel eftir. Getum viS ekki lát- iS þaS bíSa til morguns? Þá skal eg hlusta á ySur meS fullkominni athygli.” “Þá kem eg snemma í fyrramáliS, herra minn. Eg vil einungis geta þess,” bætti hann viS um leiS og hann tíndi saman blöS sín, "aS eignirnar hafa hækkaS afar mikiS í verSi næstliSin tíu ár, og munu hækka enn meira í framtíSinni, er viS förum aS láta “ÞaS blómgast alt, sem þér hafiS til umsjónar," sagSi Romney. “ViljiS þér ekki bíSa viS og borSa meS mér? — Jæja, veriS þér þá sælir.” Þegar lögmaSurinn var farinn, baS Romney um miSdegisverS, og hann var aS borða soSinn lax, er dyrnar voru opnaSar og ókendur maSur kom inn. Hann var vel meSal maSur á hæS, meS fölt, skeggkjust andlit, dökk, hvöss augu. Romney þótt- ist vita( aS hann væri vel mentaSur, og aS líkindum útlendingur, þar til sá aSkomni tók af sér hattinn og sagSi meS lágri og þýSri röddu: “Gott kvöld, herra minn. Eg vona aS eg komi ekki til óþæginda —” “Ekki hiS allra minsta," sagSi Romney. "Þetta er almenningur.” Hinn hneigSi sig, afhenti veitingamanninum yfir- höfn sína o gbar svo upp þessa hæversklegu spurn- “'Eg ætlaSi einmitt aS spyrja ySur aS — nú er þér, *nSu' HvaS get eg fengiS a SborSa? iiafiS frí og eg fer til Winstanley fyrir ein neSa tvo | AndlitiS á veitingamanninum lengdist ekki all- •daga — hvort þér ekki væruS fáanleg til aS mæta—’ j lítiS, því alt þaS bezta, sem hann hafSi viS hendina, Hann þagnaSi snögglega. HvaS var þaS annars, sem hann ætlaSi aS gera?" "Nú,” sagSi hún sakleysisleg. “Winstanley er aSeins smábær, og ef þér nú riS- nS út seint á morgun — annaSkvöld, til dæmis um þetta leyti og hingaS — svo gæti eg veriS á ferS- anni um sama leyti, og svo gætum viS fundist. Finst þér þaS ekki?” Díana hugsaSi sig um. Hann talaði svo kurteis. lega og aSlaSandi. Hann var sérlega laglegur, svo blátt áfram og góSmannlegur, aS henni var næst skapi aS segja já. En þaS var eitthvaS, sem hélt henni aftur. Hún Ieit á klukkuna og stóS upp meS undrunarópi. "HvaS er um aS vera?’ spurði hann. ’Eg er forviSa yfir því, hvaS framorðiS er. Og eg lofaSi aS verSa ekki lengi í burtu. Mér er óskilj- anlegt, hvernig tíminn hefir HSiS.” Hann varS kafrjóSur í andliti. “Þegar tver vinir eru saman, flýgu rtíminn á j var hann búin naS setja fyrir Romney. "Eg hefi pylsu og egg, herra minn,” sagSi hann. MaSurinn ygldi sig dálítiS og leit eins og veit j ingamaSurinn á nægtirnar fyrir framan Romney. “Ojæja, láttu mig fá þaS,” sagSi hann, “þó eg hafi óbeit á pylsum og eggjum fremur en flestu öSru —” “Þér þurfiS heldur ekki aS borða þaS, herra minn,” sagSi Romney meS hægS. “Eg held hér sé nóg handa þremur, svo ef yður þóknast, eruS þér velkomnir aS skifta meS mér.” “ÞaS er vel boSiS af ySur( og eg tek því með á- nægju," sagSi maðurinn og hneigSi sig kurteislega Þegar maSur hefir veriS á ferS allan daginn, eru egg og pylsur ekki sérlega tælandi. Finst yður ekki vera heldur kalt?” “Kalt?” sagSi Romney. "Nei, mér finst þvert á móti vera all heitt.” “Já, þaS má kanske heita svo á Englandi, en eg kem úr heitara loftslagi og firtst því mikiS til um -vængjum vindanna," sagSi hann um leiS og hann breytinguna,” sagSi maSurinn. — “Má eg vera svo stóS upp hálfnauSugur, og hélt í ístaSiS fyrir hana. “VeriS þér sælir,” sagði hún. “VeriS þér sælar,” svaraSi hann( tók ofan hatt- inn og hélt á honum í hendinni, en geislar kvöldsól- arinnar féllu á hár hans, og brá yfir þaS gullslit. “ViljiS þér fara þesas leiS annaS kvöld? Ó, geriS það!” I ákafanum tók hann um hendi hennar. “Eg get engru lofaS,” svaraSi hún. Eg verS ^S fara.” “SegiS aðeins, aS þér hafiS löngun til aS koma,” sagSi hann lágt, næstum hvíslandi. “Ó — já — já — já!” svaraSi hún utan viS sig, leit undan, og enidurtók aftur: “Já, já, já!” Hönd hans huldi aS mestu hennar litlu, blökku íingur, og hann var aS því kominn aS bera þá aS vörum sínum. En er hann sá áhyggjusvipinn á and djarfur aS spyrja, hverjum eg á aS þakka þessa ein- stöku gestrisni?” “Nafn mitt er Leslie — Romney Leslie,” svaraSi lávarSurinn. ASkomumaSurinn var kominn meS staupið fast upp aS munninum; en svo hélt hann því þar augna- blik og horfSi á hiS fallega andlit. "Má eg drekka ySur til, herra Leslie?” sagSi hann. “Eg þakka." ‘Eg hefi þekt fjölskyldu meS þessu nafni,” hélt komumaður áfram. “Leslie frá Fayres. EruS þér í ætt viS hann?” “Já, eg er sonur Fayre lávarSar.” ‘‘Einmitt þaS. ÞaS gleSur mig aS kynnast yS- j ur. Þegar eg þekti Fayre lávarS, átti hann aSeins Titi hennar, slepti hann hendinni, en Díana greip taum e;nn son. Hann var um þaS eins mánaSar, þegar eg ana og lét Lævirkjann þjóta af staS. Romney Leslie greifi stóS lengi í sömu sporum og horfSi hugfanginn á efitr hinni föSru stúlku. Loks- íns setti hann hattinn á höfuSiS og gekk leiSar sinn- ar. En sambland ýmskonar hugsana lýstu sér á and- ] liti hans. ÞaS er gamalt orStæki aS sumir menn séu fædd-j ir meS tréskeiS í munninum, aSrir meS silfurskeiS og einstöku meS gullskeiS. Romney var einn af þeim síSastnefndu. Hann var einkason eins ríkasta stór- fór af Englandi.” “Sá ungi herramaSur hefir víst veriS eg,” ’svar- aSi Romney." “Eru ekki fleiri synir?” “Nei. Og þaS er aSeins ein dóttir, Alice systir mín.” “Svo þér eruS eini sonur og erfingi?” Romney hneigSi sig samþykkjandi. “ÞaS er þó merkilegt,” sagði gesturinn blátt á- fram. “Þér hafiS ekki spurt mig aS heiti. Er þaS eignamannsins á Englandi, og auk tignarstöSu og| einskonar áminning fyrir forvitni mína? ógrynni eigna, var hann meS fallegustu mönnum aS útliti. AndlitiS lýsti góSum manni og vöxturinn var karlmannlegur. Hann hefði auSveldlega getaS veriS kominn inn í IþingiS. En hann hafSi enga löngun til þess og eignirnar lét hann föSur sinn og ráSsmennina sjá um. I Winstanley umdæminu voru eignir, sem láu undir Fayres, og Romney var á leiSinni aS tala um "Nei, langt frá. Eg vil gjarnan vita þaS.” , “Eg heiti Gifford Leslie.” Romney hrökk viS( — svo hló hann. “Þér hafiS sama ættarnafn og eg. EruS þér í ætt viS fólk mitt?” MaSurinn brosti og leit framan í Romney. eg er föSurbróSir yðar." “Já. 5. KAPITULI. Hugarástandi Díönu, er hún reiS heim til sín, er! ómögulegt aS lýsa. Slíkan dag sem þenna hafSi hún aldrei lifaS fyr. EngiS og trén voru miklu fallegri en vanalega, — alt var umbreytt í augum hennar. Dan frændi beiS hennar meS þolinmæSi. Hann var fyrir löngu hættur aS vera hræddur um hana. ‘Eg hélt aS þú hefSi máske sle^iS í aS fara til! Fayre hallarinnar nú þegar, Díana,” sagSi hann í gamni. “HvaS hefir tafiS þig svona herfilega? i ESa keyptir þú allan bæinn?” “MikiS af honum,’ sagSi Díana og roSnaSi eins j og sökudólgur. “ÞaS var svo mikiS aS gera, og eg veit naumast , hvaS eg hefi keypt. En þaS er ef- laust nógu mikiS. Eg gæti trúaS aS LafSi Fayre yrSi skelkuS viS aS sjá mig í öllum þeim skrúSa." “ÞaS verSur hún víst,” sagSi Dan frændi þur- Iega.. “Og þaS er ekki þér aS kenna, ef hún verS- ur þaS ekki. Þú hefir veriS svo lengi í iburtu, aS eg hélt aS þú hefSi fariS á sýninguna. Eg gleymdi al- veg aS segja þér aS hún væri hér. En, Díana, hvolfdu ekki teinu svona ofan í þig,” bætti hann viS aSvarandi. Svo aS síSur bæri á, aS hún væri utan viS sig, drakk húji teiS heldur örar en hún var vön. “Eg hefi heyrt aS þaS sé góS sýning(” hélt hann á- fram. “Og svo ætla eg aS segja þér þaS, aS eg hefi skrifaS Fayre lávarSi, aS þú kæmir á þriSjudag, og þar meS er þaS klappaS og klárt. Eg hefi líka hugsaS um þaS, Díana, aS þú skyldir koma eins og þér sæmdi til Fayre Court. Þú átt ekki marga skart- gripi og hefir sjaldan haft tækifæri til aS nota þá. Og þó þú hefSir haft þá, væri líklegt aS þú hefðir týnt þeim.” "Já,” sagSi Díana. “Eg hefi þess vegna geymt þessa handa þér. Þeir eru gamaldags, en góSir. MóSir mín átti þá, og síSan konan mín. Taktu nú viS þeim, Díana, og hagnýttu þér þá, eins og þér líkar.” Díana tók viS öskjunni, skoSaSi þaS, sem í henni var, meS undrun og aSdáun; svo lagSi hún I gripina á dúkinn. ÞaS voru brjóstnálar, hringir armbönd og fleira. “Og eg á þetta alt saman! Ó, Dan frændi! Því líkur frændi hefir aldrei veriS til í heiminum! hróp- aSi hún um leiS og hún hljóp til hans og faSmaSi hann aS sér. Daginn eftir kom þaS, sem hún keypti í Win- stanley. ‘Ekki hefir þú keypt allan bæinn Winstanley( en þó all mikiS af honum,” sagði Dan frændi og klóraSi sér áhyggjufullur í höfSinu. “Ef til vill getur þú notaS þaS alt saman. Og í staS þess aS geisast landshornanna milli, ættir þú aS vera heima í dag og búa þig undir ferSina. ÞaS væri þó heldur skárra.” “Kanske eg fái tíma til aS ríSa ofurlítinn spotta í kvöld,” sagSi Díana og roSnaSi. Allan daginn sat hún hjá saumakonunni, er var aS hjálpa henni til aS undiibúa fötin og annaS, er tilheyrði brottförnini. En mest hugsaSi hún þó um þaS, sem kom fyrir daginn áSur. Og þegar klukk- an var orSin átta, stóS upp skyndilega. “Nú þoli eg ekki aS sitja lengur inni,” sagði húp og teygSi úr handleggjurrum. ”Þá vildi eg þó held- ur vera stöSugt í gamla mússulínskjólnum mínum. Eg má til að viSra mig ofurlítiS. Viltu gera svo vel aS segja frænda mínum, aS e gsé riSin út, en verSi ekik lengi í burtu.” Díana var fljót aS hafa fataskifti og komast á bak, og Lævirkinn virtist vera ánægSur meS aS hlaupa meS hana yfir engjarnar. Hún var ekki lengi aS komast þangaS, sem o- kunni maðurinn hafSi mætt henni daginn áSur. En nú var þar enginn sjáanlegur. Hún horfSi meS eft- irvæntingu í allar áttir. En alt í einu fanst henni hún skammast sín, og þá tilfinningu þekti hún ekki nema aS nafninu tfl. MaSurinn var ekki þarna, og þaS hafSi alls ekki veriS nema spaug, er hann baS hana aS mæta sér. Og svo hafSi hun veriS svo ein- föld aS taka þaS í alvöru. Tíu mínútur HSu og enginn kom. Svo kreisti hún saman varirnar, sló Htilsháttar í hestinn og reiS heimleiSis. Fáum augnalblikum síðar kom Romney og beiS þar til tungliS var gengiS undir. Þá var hann orS- inn vonlaus um aS fá aS sjá hina litlu sýningarstúlku. Eins og lamaSur blomleggur læddist Diana upp stigann heima hjá sér. Hún þekti ekki sjálfa sig, en grét sig í svefn. ÞaS voru hin fyrstu tar( sem hun hafSi felt frá því hún var barn. 6. KAPITULI. Hin nmikli þriðjudagur var nú upp runninn. Dí- ana gekk í kring og kvaddi öll dýrin. Hún gleymdi engu — hún fór jafnvel inn til stóru gyltunnar. En innilegast kvaddi hún lævirkjann, og hann horfSi á eftir henni dapureygSur. Svo kom vagninn upp aS dyrunum, og kistan, meS öllu djásninu í, var bundin á baksætiS. Og svo sté Díana upp í vagninn og hélt á gimsteinskríninu. Dan frændi fylgdi henni tjl járnbra,ularstöSv- anna og kom henni fyrir t fyrsta flokks vagni, eins og sönnum Leslie sómdi. Svo stoS hann í stiganum, þar til lestarstjórinn lcom og vísaSi honum ofan. Lest- in rann af staS og augnabliki síSar var Díana ha*fm. Þetta var löng ferS, og því komiS kvöld, þegar lestin náSi til stöSvanna viS Fayre. Díana var bæSi þyrst og þreytt. Þjónn kom aS dyrunum, lyfti hatt- inum og spurSi, hvort hún væri jómfrú Leslie. “Já,” svaraSi Díana og stóS upp fjöríega. “KomiS þessa leiS, ungfrú,” sagSi hann auS_ mjúklega. “Svo er flutningurinn minn hér,” sagSi Díana á- köf. En h inn tröllaukni þjónn í bláa, borSalagSa einkennisbúningnum, brosti til hennar hughreyst- andi. ÞaS er þegar séS fyrir honum. ViljiS þér gera svo vel aS gefa mér farseSilinn ySar?” Díana rétti honum hann. Henni fanst hún vera eins og fangi. Svo var fariS meS hana út aS glæsi- legum vagni, sem fallegum hestum var beitt fyrir. Hún hallaSi sér upp aS í vagninum( og í svip fanst henni þetta vera sem draumur. En svo rann vagn- inn af staS. Díana horfSi meS forvitni út um vagngluggann og kom fljótt auga á Fayre Court — stóra byggingu úr hvítum steini. Vagninn nam staSar viS hinr. stóra aSal-inngar.g og þiónninn flýtti sér aS op.na vagn- , dyrrsar. Díana hljóp út og fylgdi honum upp tröpp- urnar. Þar stóS mjög svo mikilúSlegur maSur, sem henni datt í hug aS væri jarlinn, en sem hún var þó svo heppin aS uppgötva nógu snemma aS væri aS_ eins hinn æSsti af þjónunum. Svo kom roskin og myndarleg kona, sem Díana hugsaSi aS væri LafSi Fayre. En þá sagSi konan lágt og ljúfmannlega: “Hennar náS hugsaSi, aS ySur myndi vera hug- þekkast aS fara strax upp í heibergi ySar, jómfrú.” Þær fóru eftir löngum og breiSum gangi, mynd- um prýddan á báSum veggjum, og komu inn í lítiS en laglegt herbergi og svo inn í svefnheibergiS. Þar var alt hvítmálaS og gylt. “Get eg fengiS lykilinn aS kistunn ySar, jómfrú?” spurSi konan. “HvaSa búning viljiS þér helzt bera?” Díana leit ráSaleysislega á búningana, sem stúlk- an var búin aS taka frá. “HvaS sýnist ySur?” sagSi hún. "Eg á viS, hvaS ySur finst eiga bezt viS.” Stúlkan valdi einn kjólinn og klæddi svo Díönu í flýti. SíSan fóru þær ofan stiginn, en þar var þjónn sem lauk upp dyrunum, og nú kom Díana inn í upp- ljómaSa dagstofu. Fjarst henni í stofunni var stór j legubekkur og stólar í kring. Á legúbeknum sat há kona. Andlitsdrættirnir voru stórgerSir en reglu- | legir, nefiS bjúgt, augun dimmblá og augnalokin þykk. “GóSan dagin, kæra,” sagSi hún um leiS og hún heilsaSi Díönu, sem fanst aS augu frúarinnar fara í gegnum sig. ’Eg vona aS ferSin hafi ekki veriS alt- i of þreytandi? LíSur herra Leslie bærilega?. KomiS og fáiS ySur sæti. “Þaka yður fyrir( Dan frænda líSur ibærilega,” sagði Díana, sem reyndi aS vera eins blátt áfram og hún gat. “SíSan eg man fyrst eftir, hefir honum aldrei orSiS misdægurt, og nú er nítján ára.’ “Mér er gleðiefni aS heyra þaS,” sagði frúin kuldalega. “Svo þér eruS virkilega nítján ára?” “Já,” svaraSi Díana og leit í kringum sig. “Þér hafiS víst veriS mjög svo iSnar og ástund- unarsamar viS námiS, sagSi Lady Fayre. Herra Leslie hefir oft sagt okkur bréflega, aS þér væruS stöSugt á framfaraleiS." “Því trúi eg vel. En þetta var óttaleg ferS,” sagSi Díana meS taugaostyrk. Lady Fayre horfði á hana óttaslegin. Svo lét hún þykku augnalokin síga, og Díönu til mikillar skelfingar tók hún upp augnagler og horfði gegnum þaS á hana. En til allrar hamingju var dyrunum í því lokiS upp og hár maSur vexti, gráhærSur, kom inn. Ung stúlka, vel vaxin, studdi sig viS handlegg hans. Hún hafSi stór, blá augu, meS raunalegum svip. Er hún sá Díönu, slepti hún handlegg föSur síns, gekk til hennar og sagSi: “Pabbi, jómfrú Leslie er hérna! “Ójá, jómfrú Sedgeley. GóSan daginn, jómfrú Sedgeley,” sagSi jarlinn og retti henni hina löngu, hvítu og mögru hendi sína. “Þetta er Leslie, — jómfrú Leslie, pabbi, sagSi Alice og roSnaSi lítilsháttar um leiS. “ÞaS er dóttir aumingja Charles Leslie, sagSi Lady Fayre til skýringar. “Manstu ekki eftir því?” “ó, jú ,jú,’’ sagSi jarlinn og klappaSi á hendina á Díönu. “Charles Leslie, já, já, hvernig líður föður ySar, góSa mín? Díana ýmist fölnaSi eSa roSnaSi í andliti, og hún kipti aS sér hendinni. “Þér muniS hvorki eftir föS- ur mínum né mér,” sagSi hún hálf gremjulega. Þér ættuS aS vita( aS faSir minn er dáinn. LafSi Fayre beit á vörina og roSnaSi, en þaS gerSi jarlinum ekki neitt. “Hvenær dó hann? Já, hann er auSvitaS fyrir löngu dáinn. Hver var aS hafa á móti því? En þaS var gott aS þér eruS lifandi, góSa mín, og eg vona aS yður líSi vel.” 1 sömu svifum heyrSist til borSklukkunnar. Jarlinn laut Díönu kurteislega og baS henni hand- legginn. En er hann sá aS hún var hikandi, tók hann lipuríega hönd hennar og lagSi a handlegg ser og leiddi han; Díana vissi ekki hvert. Þó hún væri óttalega hrifin af hinum stóra borSsal og öllu silfrinu og kristallinum, sem á borSinu var, þá var hún þó svo mikil virkileg hefSarstúlka, aS hún lét ekki á því bera. Lady Alice, sem var bezta stúlka, skildi mjög vel, hvaS henni leiS og hjálpaSi henni eftir megni.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.