Heimskringla - 22.09.1920, Blaðsíða 5

Heimskringla - 22.09.1920, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 22. SEPT. 1920. HEIMSKRINGL A ! 5. BLAÐSIÐA /mperíaf Bank of Canada . STOFNSETTUR 187Í,—AÐALSKRIFST.: TORONTO, #NT. Höfu’Sstóll uppborgaSur: $7,096,60«. VarasjóSur: 7,566400 AHar eígnir......................$188,80«,«00 183 ötbfl f Donalnlon »f Caada. 8pa rlsjASsdrUd f h,ci ju fitbOt, ec m,í byrja .SparlsjASsrrlkiiinc mi?» því aS Irjtcja inn yt.&a ebn laefra. Vexttr era borcaSfr af prn!nCum fSar fr* laaleeca-deirt. ðakaS rftlr vlSabtft- ain fSar. AraxJultK vfSalrtftl ucKlaaa o* fMivrftat- Ctibá Baukans að Gimli og Riverton, Manifoba. ÞJÓÐRÆKNI3FÉLAG ÍSLENDIWGA í VESTURHEIMI. P. O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjórnarnefnd íélagsins eru: Séra Rögnvaldur Pétursson forseti, 650 Maryland St., Winnipeg; Jón J. Bíldfell vara-forseti, 2i06 Portage Ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannosson akrifari, 917 Ing- ersoil St-, Wpg.; Ásg. I. Blöndal, varaskrifari, Wynyard, Snsk.; Gfali Jónsson fjánnáiaritari, 906 Banning St-, Wpg.; Stofán Ein- arsson vara-fjármálaritari, Riverton, Man-; Ásm. P. Jóhanneaon gjaidkeri, 796 Victor St., Wpg.; séra Albert Kristjánaeon vara- gjaldkeri, Lundar Man.; og Pinnur Johnson skjaiavörður, 098 Sargent Ave., Wpg. Fastafundi hefir nefndin fjórða föstudagskv. hvers mánaðar. SÉR3TAKT MATARHÆFI EKKI LENGUR NAUDSYN. LEGT. Þ*a?5 eru tveir vegrir fyrir fóik, sem þjáist af meltingarleysi, súrum maga, v'indþembu o. s. frv., aó fá bót á þessu. Fyrst, vegna þess aó nálega öll tilfelli af ofannefndum kvillum eru bein af- leiöing af súr og ýldu, þá má foröast aö boröa þann mat, sem myndar súr og meltist seinlega, elns og t. d. alt stífelsi og sykur, kartöflur, brauö, ald- ini og flestar kjöttegundir. £*á eru aö- eins eftir sem hættulausar fæíuteg- undir “gluten” braut5, kál, og litlir skamtar af hvítu kjöti, hænsnum og kalkúnum. Svona matarhæfi er ekki fullnægjandi, en stundum bætir þat5. Hinn vegurinn, og sem kemur þeim sérstaklega vel, sem matlystugir eru, er aö boröa alt, sem þá langar í, en fyrirbyggja alla meltingarleysishættu meí því að brúka Bisurated Magnesia — teskeiö í volgu vatni eftir máltít5- um, eöa hvenær sem tilkenning er í maganum. í»aö eyt5ir á svipstundu öllum súr og öt5ru skat5næmu eitri í fæt5unni og lætur magann gera sitt verk náttúrlega. — Vegna þess hve imet5alit5 er handhægt, þá er nú þessi vegur brúkat5ur mjög almept — í stat5 gamla vanans at5 fasta og kvelja sjálf. an sig met5 sulti. í þessu sambandi »má geta þess, at5 sít5an fólk fór at5 þekkja þetta rát5, þá hafa margir lyf-I salar bet5it5 um at5 Bisurated Magnesia væri sett saman í Iitlar 5 gr. plötur, og eru 2 etSa 3 af þeim á vit5 teskeitS í duftformi, en er þægilegra at5 bera þatS l á sér þannig. Rutuhenian Booksellers & Publishing Co. Ltd., 850 Main st., Winnipeg. þeim á hverju hausti. Það er her- ’ fengið fyrir hveitið, hvað þá að lánsamir- aS hafa komiS 6p kornbraskaranna. Auðvitað af þeir hafi notið beins ágóða af að því, að það er þeim sjálfum mest íj radkta það. Og á ekki aílfáum hag. Þeir vita af reynslunni, að búum munu þau vinnulaun ekki hægt er að telja a^nenningi trú um hafa jafnast við verkalaun þau, er að miklar vörubjrgðir lækki verð-j vinnulýður bæjanna riú nýtur. ið, og þegar mikið af hveiti flytjist j Það er stundum piinst á bændur til markaðarins, eins og ávalt á sér s*m kapitalista, auðsseggi o. s. frv. stað um uppskerutimann, hljóti Með þetta ofanskráða fyrir augum, Alveg eins ætÞ hey eg e;ns ve| vjg að kaj]a nema púísklárana, sem harðast vinna og lifa á því óbrotnasta, og sem mest , , ., . u ^ , r-1 er fIutt af Jífsnauðsynjum á heim í . sk.ln.ng um það, að vorur þurfi j þjgðadbúið, á meðan gæðingarnir að lækka 1 veiði, og það er ekki jgjka ser j stóðinu og skeyta lítt, um verðið á því að lækka og hveiti væri óþarfú vara, siuttan tíma að hausþnu I Um leið og búið er að koma fólki erfitt á þessum tímum, þá er auð vitað alt fengið og verðið lækkar umsvifalaust. Alt bendir því á, ef þessi öfl ráða nokkru um verð- ið, að það verði lágt á hveiti í haust, hræðilega lágt, að minsta kosti á meðan kórnkaupmenr.irnir eru að ná því í sínar hendur. En hvað er þá sanngjarnt verð á hveiti. Akuryrkjustjórnardeildin í Bandaríkjunum hefir nú nýlega lokið við að rannsaka, hve m.kið það kostaði árið 1919, að rækta hveiti, og hefir birt niðurstöouna, sem hún komst að. Af tveimur búum aðeins af 481, er hún rann- sakaði, varð kostnaðurinn við að framleiða hvert bushel af hveiti ékki mikið fram yfir einn dal. Á 20 búum 5 dali og þar yfir. En á flestum búunum varð kostnaðurinn þarna mitt á milli. Og meðaltal- ið af þeim öllum varð það, að bóndann kostaði $2,15 að rækta hvert bushel. 1 norðurhluta Banda- ríkjanna var þó kostnaðurinn að meðaltali meiri en þetta. Til þess að bændur þar fengju 10 prósent ágóða, utan vinnulauna sinna, hefðu þeir orðið að selja hveitið á 3 dali busbelið. án það fengu þeir nú ekki fyrir það. I Canada var bændunum heldur ekki borgað það fyrir sitt hveiti. Að því er kostnað snerti við ræktun þess, er hann álitinn svipaður eða heldur meiri hér en í Bandaríkjunum. Og að hvaða niðurstöðu kom- umst vér þá um hveitiverðið? Þeirri, að bændum er ekki sann- gjarnlega borgað fyrir það nú, ef þeir fá ékki þrjá dali fyrir bushel- ið- Með tölur Bandaríkjastjórnar- innar fyrir framan sig, er það ljóst, að bændur hér mega þakka fyrir hafi þeir fengið vinnulaun sín full- goldin með verðinu, sem þeirhafa að því er þjóðarbúið snertir, að draga á vetur kálf eða kið. Stefán Einarsson. IJtgáfukostnaður blaða. G igt. af Eftlrtektarverfl la-knlDK: tfigS ]>elm er Njfllfur reymll hann “VoritS 1893 þját5ist eg af gigt; kvaldi hún mig í þrjú ár. Eg reynúi eitt metSal eftir annatS, en alt til einkis. Loks fann eg m.tSal sem læknatSi mig, svo atS eg hefi ekki sítSan kent til glgtar. — Eg hefl lát- itS atSra, stundum 70—80 ára karla, hafa þetta metSal, og þats hefir æf- iniega læknat5 þá. Eg vlldi ati hver matSur, Sem gigt hefir reyndi þetta metSal. Sendu ekki peninga; sendu atSeins nafu þitt og þú færtS atS reyna þatS frítt. Eftir ati þú ert búinn atS sjá atS þatS læknar þig, geturtSu sent andvirtSitS, einn dal, en mundu ats oss vantar þatS ekki nema þú álítir atS metSalitS hafi læknatS þig. Mark H Jackson, No. 866 G., Ourston Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jaokson áhyrgist sannleiksgildi ofanritatSs. Herra ritstjóri Heimskringlu. Kæri vinurl I síSasta blaSi Heimskringlu tók eg eftir því, aS þar er ritstjórnar- grein um “útgáfukostnaS iblaSa”. Er þaS víst þriSja greinin, sem komiS hefir út um sama efni, allar skrifaSar af ritstjóranum. 1 þess- ari síSustu grein stendur skrifaS: “Vilja því Iandar vorir aS Heims- kringla 'haldi áfram tilveru sinni? Vilja þeir ha'lda áfrám aS vera kaupendur hennar og standa í sk.il- um, þó verS blaSsins hækki um helming?" Mér datt í hug aS svara þessum spurningum, ekki fyrir alla Islend- inga, heldur aSeins 'fyrir mig ein- an, og er þá svariS viS báSum spurningunum þaS sama, ákveS- iS já. Eg vil aS Heimskringla haldi áfram aS koma út, og eg er viljugur til aS borga 4 dollara fyrir hana á ári. Eg er jáfnvel ánægS- ari yfir aS borga fyrir Heims- kring'lu $4 um áriS en $2 eins og nú ert því þar sem eg veit, aS þaS er hverju orSi sannara, aS eins og nú kostar aS gefa út blaS á stærS viS Heimskringlu, þá hljóta útgef- endurnir aS vera í stórkostlegum skaSa meS því aS selja blaSiS fyr- ir aSeins 2 dollara. 'Þá gizka eg á aS flestir kaupendur Heims- kringlu, aS minsta kosti þeir, sem óska eftir áframhaldandi útkomu blaSsins, yrSu ánægSari meS aS borga $4 fyrir árganginn (en aS boíga $2, einsog nú er) og vita sig um leiS vera lausa viS aS stór- skaSa útgefenduma á hverju ári. Ef Heimskringla á nú aS hætta göngu sinin og deyja úr harSrétti, myndi ekik verSa sagt um okkur Vestur-Islendinga, og þaS áSur en langt um liSi, eins og oft hefir ver. iS sagt um 'þjóS vora, þá talaS er um sum af okkar miklu og góSu skáldum (SigurS BreiSfjörS, Jón- as Hállgrímsson o. fl.), aS Islend ingar drápu þá úr hor? Jú, eg býst því. ÞaS sama yrSi sagt um okkur nú, ef viS eigum aS láta Heimskringlu deyja úr harSrétti. En getum viS látiS þaS viSgangast aS þaS sé sagt um okkur meS réttu? Nei, og aftur nei, viS er- um stoltari en svo. Enda eru Is- lendingar í iþessu landi yfirleitt svo ár sinni sVo myndarlega fyrir borS. aS þá munar mjög h'tiS um aS borga sómasamlega fyrir blaS eins og Heimskringlu; og flestk munu þeir vera þeir höfSingjar í lund aS þeir myndu fremur vilja vita sig borga fullt gjald og meS því gera viS- skiftin heiSarleg, heldur en aS vita aSra borga fyrir þá, vitandi sjálfa sig þiggja gjafir meS hverjum ár- gangi frá útgefendunum, þar til blaSiS yrSi aS deyja út fátækt og hor. Ef Heimskringla deyr, hvaS gerir þaS til. Já, þar er margs aS minnast og margs aS sakna. Ekk_ ert íslenzkt blaS í Vesturheimi hef- if eins lengi flutt Islendingum marg ar og góSar skemtistundir, meS á- gætum kvæSum, ýmsum skemti- legum og fræSandi ritgerSum og fréttum. E’kkert blaS eins og Heimskringla, hefir bjargaS hinu andlega frelsi þjóSar vorrar, og JiaS hvaS bezt, þegar reynt hefir veriS aS ræna hinu andlega sjálf- stæSi og frelsi einstaklinganna. Má finna þaS svo oft í ritstjórnartíS þeirra Jóns Ólafssonar, Eggerts Jóhannssonar, B. L. Baldwinson- ar og séra Rögnvaldar Pétursson- ar. Ekki ska'l eg neita því, aS komiS hafa fyrir þau tímabil í æfi Heimskringlu, aS meiri sómi hefSi veriS fyrir íslenzku þjóSina, aS hún (Heimskringla) hefSi veriS dauS, heldur en aS koma út und- ir þeirri stjórn, er hún þá kom út undir. Og er sanni næst aS hún gjaldi stórkostlega þeirra tímabila enn þann dag í dag. En vonandi er, aS viS, sem nú lifum, þurfum ekki aS horfe upp á slikar slysfarir aftur. Eg man eítir aS eg muni ekki hafa borgaS Heimskringlu fyrir standandi árgang. Sendi eg því peningaávísun fyrÍT $6, sem á aS vera $2 fyrir yfirstandandi árgang og $4 fyrir þann næsta. En vona aS Heimskringla lifi sem lengst. MeS vinsemd. x G. J. Goodmundson. er mjöllin jók sitt hvíta lín. En kæra vor! eg þráSi þig og þaS var eina líknin mín. Er kveldin urSu leiS og löng, eg lifSi mest á draum um þig. Eg fyltist aftur sumri og söng, er sólin blessuS kysti mig. Eg vík meS glöSu vori í för og vetrarkufiinn af mér ríf. Eg leik mér dátt af angan ör — eg elska þetta jarSarlíf I Þótt ýmsum falli ógnar þungt og ákaft hringi Líkaböng. En þar sem lífiS angar ungt, er éfni nóg í glaSan söng. Eg gleSst sem bóndi yfir ull því ársæld böfg á bú mitt draup. Af söngvaefni’. er sál mín full, viS sjóSsins menn eg ætti’ ei kaup. Þá seSur engin sólargnótt og saga af þeim mun blaSafá. Þeir síga og hverfa í svarta nótt og söngvar mínir lifa þá. Eg þakka, guS! hvaS æfin er, aS altaf býSst mér skjó.1 og hlíf. Eg vaki’ í nótt og vagga mér í vonadýrS um starf og líf. Og handa mér eg heiminn vinn, eg hlakka til aS vaka einn. Eg ber í hendi bikar minn, svo bresti ekki fagnaS neinn. Og flösku geymdri fram eg næ. Nú flýgur tappinn hátt í loft. Þú gam'la vín! meS blávatns blæ, þú bikar skáldsins fyllir oft. En litnum breytt eg gjarnan get, þá gleSjast líka augu mín. I glasiS “drúu-safa” eg set og sýp í teig hiS gullna vín. Þú svalar enn og gerir gagn. ÞaS gægist roSi’ í fölva kinn, um hjartaS læsist hitamagn, eg hugsa gott um lækni minn. Og ungra vona blóm eg bind og baggann mér á herSar tek. Og blessa vínsins líknarlind og læknarausn — hvert apótek. Hvert dægurok á braut sig býr, er bergi’ eg íþetta gamla vín. Nú breytist alt í æfintýr og æskulblóminn vitjar mín. í glöSum nautnum guS eg finn, iþær göfga mig í lengd og bráS; eg tek þeim glaSur, maSur minn því mér er augljós drottins náS. Eg Iþekki margan galla-grip, sem getur aldrei hlotnast ró og ber því jafnan súran svip, og segist trúa á drottinn þó. er smækkar lífsins smæsta bál og smánar alt, sem glæSir þaS. Eg gæti drukkiS drottins skál og drukkiS hana á vígSum staS. Nú líSur óSum langt á nótt, nú lykur svefninn flestra brá. Og blærinn sjálfur blundar rótt, þaS bærist ekki nokkurt strá. Og sólin blessuS sígur rjóS, hún síSla gengur hvílu til; hún stráSi um loftiS gullnri glóS. Hún gyllir snemma bæjiarþil. Eg vaki enn, og vornótt heit mig vefur hlýtt í faSminn sinn. LögjafnaðarnefBdin. A mánudaginn hélt dansk-ís. lenzka lögjafnaSamefndin síSasta undinn á þessu ári. Er störfum ntfrdarinnar lokiS í bili og munu dönsku nefndarmennirnir nú ’nugsa .il heimferSar. Vér höfum hitt Borgbjerg rit- stjóra aS máli og spurt hann frétta um þau mál, sem nefndin hefii fjallaS um aS þessu sinni. — Ails höfum viS haldiS fimm fundi, segir Borgbjerg. Svo sem kunnugt er, er aSal markmiS nefndarinnar aS rannsaka þau 'lagafrumvörp, sem fram koma á jþingum þjóSanna, til þess aS koma í veg fyrir aS í þeim sé nokkuS, sem sé gagnstætt hags- munum hinnar þjóSarinnar. Höf- um vér ekkert fundiS athugavert viS lög þau, er vér höfum athug- aS. !, Nefndin hefir þá fjallaS um út- sendingu íslenzks konsúls til Gen- úa. Isllenzki hluti nefndarinnar hafSi þegar í júnímánuSi látiS uppi álit sitt um þetta, eftir beiSni íslenzku stjórnarinnar, aSallega um ’hiS ytra fyrirkomulag. ÁkvaS . danski hluti nefndarinnar aS bíSa meS ályktun um þetta mál. unz hann hefSi ráSgast um þaS viS dönsku stjsérnina, og kemur því máliS til frekari umræSu á næsta fundi, sem haldinn verSur í | Kaupmannahöfn næsta sumar. Strandgæzlan. Þá skoSun er fram kom frá hin- | um íslenzku nefndarmönnum, aS , aS fiskiveiSaeftirlitiS háfi, einkum á síSari árum, veriS ófullnægjajidi. geta dönsku nefndarmennrnir fáll- ist á. Eitt skip er ekki nægilegt, og vaxandi hraSi botnvörupskip- anna veldur því, aS eftirlitsskipiS jþarf ennig aS verSa hraSskreiS- j Læínaðist at fcvioshti. Fyrir nokkrum árum lyfti eg þungri kistu og kvit5slitnat5i. Lækn&r sögt5u at5 eina lækningarvonin væri uppskur'Ö ur. Belti bætti mig: ekki. En loks náöi egr í meðal er algerlegra læknaði mig. síT5an eru mörg ár, og þó eg hafi unn- it5 erfiöa vinnu, svo sem smíöavinnu, hefi eg aldrei fundiö til þess sítSan. Enginn uppskuröur, enginn tímamiss- ir, ekkert ónæt5i. Eg sel ekki þetta meT5al, en eg get gefiö þér allar upp- lýsingar um þat5 og hvar hægt er at5 fá met5al sem læknar kvit5slit án upp- skuröar. Eugene M. Pullen, Carpenter, No. 129 G., Marcellus Avenue Manasquan N. J. Sýnit5 öT5rum þetta, sem af kviT5sliti þjást. ir um bætt símaviSskífti verði byrj aSir sem fyrst. SáttmáiasjóÖurinn. AS lokum hafa stjórnir háskóSa. sjóSa beggja landanna, sem mynd aSÍT voru meÖ sambandslögunum, ræÖst hér við og komið sár saman um grundvallarreglur til samvinnu framvegis( en í stjórn þess sjóðs- ins, sem danski háskólinn hefir umráð yfir, eru allir dönsku nefnd- armennimir þrír og Finnur Jóns- son prófessor, sem einnig hefir verið hér staddur nú, svo að þar vantaði aðeins einn mann áf fimm. Dönsku nefndarmennirnir og frúr þeirra fara héðan í dag eða á rnorgun með Islands Falk til 'B;r- gen. Var fyrst í ráði að þeir færu með Botníu, en eitt yar það, að enn er óákveðið, hvort Botnía kemst af stað héðem í þessari viku, og einnig hitt, að Kragh rektor verður nauðsynlega að vera kom- inn til Kristjaníu 18. þ. m. til þess að vera þar fulltrúi Dana á fundi. Símaði formaður nefndarinnar, JBorgbjerg ritstjóri, til hermála- ráðuneytisins danska, og gaf það sambykki sitt til þéss, að Fálkinn flytti fulltrúana til Bergen. Á síðasta fundinum flúttu þeir Bjarni frá Vogi og Borgbjerg stuttar tölur og þökkuðu fyrir góða samvinnu. Að þAT loknu var nefndarfundum slitio. (Isafold 16. ág.) Samkvæmt 8. gr. samlbandslag- Wonderland anna er Danmörku aðeins skylt að f d&g Qg ^orgun verSu, hin leggja til eitt skip til eftirlits á fræ£a feikkona Blanche Sweet sjn:i fiskimiðum Islands í tíu mánuði ár í mjög tilkomumikilli mynd “li;o hvert. En dönsku nefndarmenn- Deadlier Sex’ ; einnig Herbert Ra.v irnir hafa — án þess þó að þeir þar linson leynilögregluinynd “The með a nokkurn hatt taki afstoðu til og ]augardaginn verður hinn ágæ'.i óska íslendinga um endanlegt fyr- lejjjaj-j Rrank Keenan sýndur í afar irkomulag fiskiveiðaeftirlitsins — ispennandi mynd “The Smouldering lýst yfir, að þeir mundu leggja það Embeiis”; leikur Mr. Keenan l>ar til við stjórn og ríkisþing Danmerk tlæking af snild mikilli. Einnig v, v, . . verða gamanmyndir syndar þessa ur. að bað tari i pessu mali a næstu , .. , , „ „ ’ F K . daga. Næstkomandi mánudag og, árum alveg eftir því, hverja af- þri«jlKjag verða þau SyJvia Breemer stöðu alþingi og hin íslenzka stjórn 0g Robert Gordon sýnd í myndinni taki til þess má'ls, er alþing kemur “The Blood Barrier", sem þykir saman 1921. Annars hefr nefndin haft tii meðferðar framháldandi frana kvæmdir á ákvæðum sambands- laganna, og hefir orðið ásátt um, að beina athygli dönsku og ís- lenzku stjórnanna að iþví, að hag kvæmt væri, að sem fyrst yrðu gerðir samningar milli Islands og Danmerkur um: 1. Heimsending sjómanna. mjög tilkomumikil. I’ar á eftir verð ur David Belasco sýndur í myndinni “A Star Over Night”. Stafrofskver. Sérstaklega ætlað íslenzkum börn- um í Vesturheimi. Eftir séra Adam Þorgrímsson. 1 kverinu eru 20 myndir. Kostar 50 cent. 2. Gagnkvæma hjálp til manna, Verður til sölu í ölilum bygðum sem þurfandi verða í öðru iland- lslendinga hér í landi. en eiga heima í hinu. ÓLAFUR S. THORGEIRSSON, ínu 3. Framsal sakamanna og 4. Fullnæging dóma. Símasambandið, Fyrir sambandið milli landanna Á mcðan blundar svefnþung sveil framvegis mundi það verða mjög | eg sæki yngsta hestinn minn. : mikils vert, að símaviðskifti yrðu Á hann skal verða hætt og treyst hægari og gætu aukist á þann veg | eg hnakkinn min ná folann legg. eg simagjáldið lækkaði og loft- Bjartar nætur. I kveld er alt svo hreint og blátt— Eg ‘hníg í faðm þinn, græna jörð, — og sveitin fyllist sunanátt og sólfar hlýtt um Breiðafjörð. Eg þráði vorið ljóst og leynt og langa biðin þungt mér sveið. Ó vor! mér fanst þú vikaseint og víða tÖf á þinni leið. Og, Rauður minn, eg ríð þér geyst, uns roðar sólin fjallsins egg. / ! Eg hrekkjum þ’num heillast af og hlakka til að kynnast þér. Þín lund er æstsem ölduhaf, |þú átt að læra að treysta mér. —En göldum fola’ er gatan bein, eg gæti mín og sit þig rétt. Eg hleypi iþér á stóran stein, |þú stekkur ýfir djarft og létt. Þú komst með hlátri Er sólin rís, eg ríð í hlaðy hafðir áð, þar rauðar vaiir fagna iriér. á hörfði barstu grænan klút. Ó hvílík dýrð! og nautn! og náð! og nasir mínar þöndust út. Eg að mér gróður-ilminn dró og angan svalg frá blaði og legg og sýrúþéf úr mýrar-mó og moldar-eim úr flagi og vegg. 1 vetur nóttin mæddi mig, En ekkert deilt um stund og stað og straumtir heitur um mig fer. Því ásökun, jafnt heil sem half, hún hæfir aðeins blindri drott, En kor.an mín hún sér það, sjálf að sólin lýsir dag og nótt. Stefán frá Hvítadal. —Eimreiðin. skeytasambandið yrði meir not- að, svo að daglegar blaðafregnir og annað það, sem báðum er aríð- | andi til samskífta, gæti orðið sem greiðast, en þetat er með núver- andi símagjaldi og starfsafli sam- bandstækjanna mjög miklum erf- iðleikum bundið. Þar sem bið stora norræna símafélag hefir einkarétt á síma- sambandinu milli Danmerkur og lslands, er nauðsynlegt, ef breyt- ing aetti að nást á þessu sviði, að stjórnirnar tækju upp samninga um málið við félagið, og mætti þá búast við, að félagið, sem venju- lega befir góðan skilning a þeim þjóðfélagsþörfum, sem starfsemi þess snerta, mundi láta að óskum er bornar væru fram sem áhuga-«. mál beggja þjóðanna. Nefndin hefir því orðið ásátt um, að leggja það til við báðar stjórnirnar, að samningaumleitan- 674 Sargent Ave., Winnipeg. ReiShjclaaðgerðh leystar fljótt og vel af hendi. Höfum til sölu Perfect Bicyde Einnig ömul reíðhjól í góÖu standi. Erapire Cyde Co» J. E. C. WILLIAMS eigandi. 641 Notre Dame Ave. Skrifið eftir verðlista voram. Vér getum sparað yð» peatnga. J. F. McKeazie Co. Galt BnUng, (Cor. Princess og Bannatyoe) Winnipeg( Mifc Spyrjið um verð vort 6 þreski- vélabeltum og áhöldmn. — Sér- staklega gerum við Judsorj vélar og höfum parta í þær. Seadið okkur Judson vélaTTiaj ykÍBJ og vér munum gera vel við þær ooeð mjög sanngjöjnu verði, eða pantíð frá oss vélarhlutana og gerið Teik- ið ejálfir. __________.J&od V

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.