Heimskringla - 22.09.1920, Blaðsíða 8

Heimskringla - 22.09.1920, Blaðsíða 8
8. ftLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 22. SEPT. 1920. Winnipeg. Lagarfoss er væntanlegur til Mont- J real í dag- Með honuin kemur Árni ÍBggertsson og um 72 fatþegar aðrir. Skipið dvelur vikutíma |>ar eyst.ra við að ferma hveiti. — Gull- foss er væntanleg-ur til New York í kringum iþarui 20. næsta mánaðar. ÍTO Eras Únítarasöfnuðurinn er aS undir- búa skemtisamkomu, er haldin verð- ur fimtudagskvöldið hinn 30. þ. m. Aðal efni samkomunnar verður tom- bóla, sem mjög er vandað til, skemt- ftnir af ýmsu tagi, spil og kaffiveit- ingar. Inngangur og dráttur aðeins , 25 cent. Hr. Carl Thortakson úrsmiður, er dvalið hefir hér í bænum undanfar- in 10 ár, er á förum heim til Islands með Lagarfoss. Nokkrir vinir hans komu saman til að kveðja ihann í gærkvökli, að 676 Sargent Ave- Var giatt á hjalla langt fram eftir kvöldi þó allir væru hinsvegar léiðir yfir þvi að missa Oarl. Hr. Sveinbjöm Hjaltalín kaupmað ' ur frá Tantallön, Sask., kom hingað til borgarinnar á laugardaginn- Er ihann á leið heim til íslands með Lagarfossi. Hr. Ingólfur Anderson, bóndi við Oak View, Man., er staddur hér í borginni. YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection af a College is an important step for you The Success Business College of Winnipeg, is a strong relli- able sChool, higlhly recommended by the Pulblic and recognized by employers for its thoroughness and efficiency. The individual attention óf our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The SUCCES5 BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK — OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. OM I SKEMTISKRA fyrir samkomu í SKJALDBORG FIMTUDAGINN 23. SEPTEMBER 1920 1. Ávarp forseta. 2. Framsögn................ .... Mrs. Lambourne. 3. Piano Solo .......... ........ Miss Pálsson 4. KappræSa (Dr. Sig. Júl. Jóhannesson móti B. L. Bald- winson). 5. Fjórsöngur (P. Pálmason, D. Jónasson, Miss Austmann og Miss Reykdal). 6. Framsögn .................. Bjarni Björnsson 7. Einsöngur ........... .. Mrs. Pál’l Dalmann 8. Veitingar. AÖgangur kostar 50 cent. ÁgóSinn gengur til styrktar fátækri ekkju. — FjöImenniS. M0 urb. Paulson og fleiri. Var komið fram yfir miðnætti þegar samsæt- inu lauk. Hr. Guðjón Jónsson frá Blaine, Wash., kom hingað til Iwrgarinnar um miðja fyrri viku- Er hann á för- um heim til lalands. Með honum að vestan var gamall maður, sem hann tók á gamalinennah^elið á Gimli. Prófessor Jónas Pálsson heldur Piano Recital með nemendum sín- um næstkoinandi laugardagskvmld f samkomusal Y. W. C- A. á Ellice Ave Má búast við sérlega ánægjulegri kvöldstund, því flestir af nemeri(lum þeim, sem spila eiga, eru ágætir pí- anóleikarar- Byrjar kl. 8 e. h- Til sölu er tímaritið “Heimir”, sem gefið var út af nokkrum íslending- Rim hér í bæ. Út komu 9 árgangar og er hver árgangur heftur út af fyr- Sr sig. Ritið kostaði dollar um árið og var að stærð, í sbóru átta blaða broti, 288 blis- með myndum. í bví eru kvæði eftir St- G. Stephanson, Kristinn Stefánssson, Guðm. Prið- jónsson, Matth. Jochumsson, Þorst. Erlingsson o. fl. Sögur þýddar og, tfrumsamdar, eftir ýmsa merka höf- mnda. Ritgerðir eftir ýmsa Vestur- íslondinga, og fjöldi fyrirlestra, er íluttir voru fyrir menningarfélaginu , þér í bæ. Ritið er fróðlegt og eigu- iegt, og safn til sögu Islendinga hér ivestra. Það eru aðei^s rúm 100 ein- tök til og verða þau seld meðan Opplagið hreikkur fyrir $5.00 auk burðargjalds (60c) - Þeir, sem eign- last vlidu ritið, gerðu rétt í því að Hr. Jón Runólfsson skáld kom vestan frá Argyje í gærdag. Hefir hann verið þar í uppskeruvnnnu um mánaðartíma. Var það hvfldartím- inn frá kenslustörfunum, sem Jón notaði þannig og hafði hann nálægt $150.00 upp úr kaupavinnunni. Ætli að margir geri betur en Jón, þó að yngri séu? Mrs. Engiisína Helgason frá Swan River, sem hefir vrerið hér undir læknishendi síðan í byrjun ágúst, fór heim til sín í vikunni sem leið. Hún mun hafa verið vrel á veg kom- in að ná héilsu sinni aftur, þó enn væri hún nokkuð lasbtirða, sem vænta mátti, eftir mikinn og hættu- legan holskurð. WONDERLANH THEATRE U Miðvikudag og fin^tudag: BLANCHE SWEET í “THE DEADLIER SEX”. Og einnig Leynilögreglu-mynd. Föstudag og laugardag: , | FRANK KEENAN í “SMOULDERING EMBERS” A Tramp Characterization. Mánudag og þriðjudag: “THE BLOOD BARRIER” Sylvia Breemer og Robert Gordon. Því skyldi nokkur þjást af taamveiki? jónas Pálsson er nú reiðubúinn aS veita nemend- um móttöku í 'kenslustofum sínum, aS 460 Victor St, fyrir næstkom, andi kensluár. Einnig befir hann ágæta kennara meS sér sem kenna undir hans umsjá fyrir mjög sann • gjarna borgun. SímiSh. 1179. Menn eru beðnir að skemtisamkomu þá, verður í Skjaldborg fjölmenna á sem haldin annaðbvöld- lnenda pantanir strax. Það eru ó- Þar vrður lnarírí tn skemtunar, ,Sem nú eru nrcðal annars kappræða- Kapp- dýruistu bókaikaupin __—------- Iboðin, 2592 bts- afl«. Senda má pant- ræðuefni: “Konur hafa meiri áhrif anir á skrífstofu HeimskringHu. ^ mannfélaginu nú á dögum en þær _______________ | höfðu til forna”. Kappræðumenn verða B. L. Baldwinson og Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Allur arður sam- komunnar gengur til styrktrar alls- lausri, aldaðri ekíkju, er misti hús og eignir í skógareldinum, er geisað hefir um suðurhluta Nýja Islands. 1 síðus'tu Heimskringlu hafði ein vísan í Sigurðar-Raunum aflagast. Rétt er hún þannig: "Bliknaði sól- Þann benjavönd, — betri hóli fínu, — Lenin sjóli tagði í hönd leigutóli sínu. Kiveðjusairísæti var .Tóhannesi 'Bjarnasyni haldið að 309 Simcoe St., á iaugardagiskvcfldið. Er Jóhannes á förum hieim til íslands með Lagar- fossi. 1 samsætinu voru 40 manns, og var heiðunsgastinum gefið vand- að gullúr að skilnaði. Sanmsætið fór hið bezta fram. Þar héldu ræð- ur: .1- J. BíldJfell, Guðm. Bjarnason málari bróðir heiðursgestsins, Sig- T i 1 S ö 1 u í Blaine og nágrenninu eru bújarðir frá 10 efkrum og upp. — Kjörkauþ— Alræktað, hálfræktað eða óræktað- Hús og lóðir í Blaine til sölu eða leigu. — Akeypis upplýsingar. M. J. Benedictson, Blaine, Wash. Eigi þarf lengur að hræðast Tannlækningastólinn Mánudaginn 27. þ. m. verður hald- in guðsþjónusta á Gainalmennahæl- inp Betel á Gimli- Byrjar kl. 7,’0 e- h. óskað er að þeir, sem áður 1 hafa sótt þær messur verði viðstadd- ir. R. Hér & lœknastafunnl eru allar hlnar fullkomnustu vialndalegu upprStv- anlr notaSar vlS tannlseknlngar, 0| hinlr aerSustu lækoar og beztu, sem völ enr ft, taka ú mðti ejúkllnrum. Tennur eru dreenar alveg sársauka- lausft Alt verk vort er a« tannsmlSl lýt- ur er hiS vandaftasta. HafiS þér verift að kvíSa fyrír því ab þurfa aS fara tll tannlæknis? Þér þurflS engu aX kvítia; þelr sem tll oss hafa komið bera oss þatS allir atS þetr hafl Ekkl fnndltS tll aftrsanka. ErutS bér (SánægtSur met5 þær tenn- ur, seaa þér hafttS fenglts sm!,tSaSarp Ef sv® er þá reynitS vora nýju “Pat- ent Doubte Suctlon”, þær fara vel I gómj. Tennur drenrasu- sjúkllngum sárs- auknianst, fyltar metS gulli, sllfrl postnUnl etSa "alloy”. Alt sem Hobinson gerlr er vel gert. Þegar þér þreytlet ati fást vltS lækna er líUZS kunna. komltS tll vor. Þetta er elna verkstofa vor I vesturland- inu. Vir höfum ItnisburtSl þúsunda, er ánmgrt5ir eru með rerk vor. GleymitS ekkl stsCnum. Dr. Robinson. Ta n nJ rkn In #a *i o 1 n v n Blrks OvIldinK (Smith and Port&gre) WlnnlpfK, Oanadn. Gyilinæð. Þjáist elcki lengur af kláða, blóSrensli e8a þrútnum gyllinæS- um. Enginn uppskurSur er nauS- synlegur. AXTELL & THOMAS Nudd- og rafmagnslæknar, 175 Mayfair Ave., Winnipeg Man. TKETH Wl ' W.ATES Þegar þér gctið fengi ðgert við tennur yðar fyrir mjög sanngjarnt verð og alveg þjáningalaust. Eg gef slcriöega ábyrgð með öllu verki sem eg leysi af hendi. Utanbæjar sjúklingar geta fengið sig afgreidda samdægurs. Ef þér hafið nokkra skemd í tönn- um, þá skrifið mér og eg skal senda yður ókeypis ráðlegigingar- öll iskoðun og áætlun um kostnað við aðgerðir á tönnum óbeypis. Talað er á verkstofu vorri á öllum tungumál'um. Tannir djegnar ókeypis ef keypt cru tann-’set” eða spangir. Yerkstofutímar kl. 9 f. h. til 8% að ikvöldinu. Dr. H. G. Jeífrey Verkstofa yfir Bank of Commerce Alsnader h Main St. Wpg. Gangið inn að 205 Alexander Ave. Fiskimannafélagið U. B. 0. F. . heidur fund I SELKIRK Fimtudaginn 8, okt. kl. 1 e. h. Aríðandi að sem flestir meðlimir mæti. LAGARF0SS. Þeir, sem ætla sér heim með Lagarfossi, verÖa að vera komnir til Winnipeg ekki seinna en á sunnudaginn (26. þ. m.) | Óþolandi höfuðverkur. Eg vil biðja þá, sem skulda mér fyrir Iðunni, að gera nú svo vel og senda mér þær upphæðir án frekari kröfu. Það má ekki minna vera en menn borgi slkilvislega svo litla upp- j hæð, eins kostnaðarsamt og nú er orðið að gefa út og selja hér slík l'rit, er nú verður að borga hér inn- | fliitningstoll á, áður en maður fær bækurnar afhentar. Eg vonast eft- I ir að þurfa ekki að ítreka þessa kröfu við nokkum kaupanda- M. PETERSON- 247 Horace St., Norwood, Man. Þú Tilkynning. Eg er nú að víkja til baka frá Bet- tel, til átthaganna þar sem eg áður var, sem sé konu og barna við Am- aranth P. O. Ástæður þar til eru mér og mínum nauðsynlegar. I^n til að varna getsökum og grunsemdum, er gjarnan eiga sér stað, læt eg þess getið að inér leið vel á fyrnefndum stað, og er þakklátur yfirboðurum og undirgefnum fyrir góða við- kynning og hiýhug gagnvart mér. óska eg að heill og hamingja fylgi i hælinu jafnan, sem og Gimli bænum yfirleltt- Lárus F- Beck. / i Langpir vinnutími, taugaveiklun, bugarangur og þungt ioft. getur ekki staSist þaS; þú þarfnast hvíldar. MeSan þú hvílir þig,n otaSu iChamlberlain’s Talblets, þær eru hreinsandi, styrkjandi og lífgandi. Hreinsa magann og lifrina og koma réttu skipulagi á mdltingarfærin. Taktu ena Talblet þegar þú háttar, og meSan þú sefur, færSu aft- ur þrótt þinn og taugastyrk, sem þú þarfnast. Þetta er auSvelt, finst þér ekki? Vanræktu þetta ekki. HöfuS- verkurinn er viSvörun frá náttúrunni. Biddu lyfsalann um Chamíberlains Talblets a 25 cent, eSa faSu þær meS pósti frá Channberlain Medicine Co., Toronto. BORBVIÐUR SA«i BOOR6 AND MouiamGs. ViS bHkmm f*Bk VerSsfcrá verSur IwgtKr af ðliusn tegnnduni hverýuzn þean ex þesa áskar THE EMPME SJUJH ék DOORCQ., LTD. Henry Aws. E«t, Wimdpes, Man., T«hpÍM»«! Méin 2511 H. Benson, forseti. Læknar væringu, hárlos, kláSa og hárþurk og græSir hár á höfSi þeirra, sem Mist Hafa Hárið .. BíSiS ekki deginum lengur meS aS reyna L.B.HairTonic L. B. HAIR TONIC er óbrigSult hármeSal ef réttilega er notaS, þúsundir vottorSa sanan ágæti þess. Fæst í öllum lyfjabúSum borgarifinar. * Póstpantanir afgreiddar fljótt og vel. Kostar meS pósti iflaskan $2.30. Verzlunarmenn út um land skrifi éftir stórsöluverSi til L. B. Hair Tonic Company. 273 Lizzie Street, Winnipeg. Til sölu hjá: SigurSson, Thorvaldson Co., Rrverton, Hnausa, Gimli, Man. Lundar Trading Co., Lundar, Eriksdale, Man. Til Húsmæðra í Canada. Hinar nýafnumdu reglur stjórnarinnar um hveitimölun géf- ur oss tækifæri aS kunngera ýk’kur aS vér erum aftur farnir aS selja okkar gamla alþékta og óviSjaifnanlega PURIT9 FL0UR More Bread and Better Bread, and Better Pastry too . GæSi iþess unnu því frægS innan lands og utan, og þaS er ■viSurkent sem heimsins bezta hveiti. Enga tilkynningu héfir félag vort gert meS meiri ánægju en iþessa, og vér þykjumst þess vissir aS Canadiskar húsmæS ur gleSjist einnig yfir iþví, aS nú geta þær aftur fftngiS hveit- iS góSa, sem þær áttu aS venjast fyrir stríSiS, og sem ekki átti sinn líka í brauS og kökur. BiSjiS kaiuptnanninn ySar um einn poka áf hinu nýja ‘iHigh Patent” Purity Flour. Western Canada Floir Mills Co., Ltd. Toronto, Wlnnlpen. Ilrandon, Caljcary, Edmonton, Vanoouver New WentmlnMter, Vlctorla, Nanalmo, Prlnoe ltupert, Nelaon, ItoMMland, Codorich, Ottawa, Montreal o* St. John N. B. Abyggileg Ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ySur vrranlega og óslitna W0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Jals. Main 9580. CONTRACT D/EPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna ySur tS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Fteilway Co. A. IV. McLimont, Grrtl Manager. jX. \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.