Heimskringla - 22.09.1920, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.09.1920, Blaðsíða 2
1 BLAÐ6JDA HEINSLKIMCLA WINNIPEG, 22. SEPT. 1920. Afar illa ritað. Hr. J. H. Gfslason hefir ritaS greinarkorn í Heimskringlu 8. þ. m. (sept.) meS fyrirsögninni “Gunnar á HlíSarenda”. Ef maSur gefur greininni þaS nafn aS kalla hana ritdóm um kvæSi skáldsins M. Markússonar, meS þessu sama nafni, sem ritsmíSin gengur undir, þá er alt þetta hull argasta ómynd og illkvitni. Eng- inn minsti vafi er um iþaS, aS þessi höf. hefSi getaS gert sanngjarnan legt aS skáld vsuidi verk sín. En komiS hefir IþaS fyrir, aS þegar menn ætla aS gera betur en vel, þá fer ver en ella. ÞaS má ekki draga iþaS af M. M. aS hann á mörg prýSis góS kvæSi. Hefir veriS hrókur alls | mannfagnaSar aS heita má fyrir háa herrans tíS, og rnargan glatt meS 'ljóSum sínum fyr og síSar, og Kklega engum af skáldum vorum hér vestra léttara um aS yrkja en honum. Hr. Stefán Thorson á Gimli sagSi hér fyrir nokkrum árum í er- indi, sem hann flutti á samkomu fyr3t þig ennþá ljúfa leiS langar heim í snjóinn! LjóSa sálmar lækna und — leiSir tálmast síSur. Úti Hjálmar enn um stund eftir Pálma bíSur. "HvaS íþrótt mína áhrærÍT finn eg enga ástæSu til aS kvarta. Eg 1 hefi lesiS kappsamlega, og mér finst mér hafa fariS mikiS fram. En hvaSa gagn er aS því, þegar mig vantar tækifæri til aS sýna heiminum, hvaS eg get gert. Mér I sama bréfi eru nokkrar falleg- finst eins og eg sé í myrkri, og mig og réttlátan dóm um bæSi þetta kvæSi og annan bundinn kveS- Menningarfélagsins: "Ef hér meS- skap, því maSurinn er skýr og aj vor getur veriS aS ræSa um prýSis vel hagorSur. En hann bar þjóSskáld Vestur-Iislendinga, þá ekki gæfu til þess. Og ef svo er eftJr rrúnum skilningi sá þjóS- hefSi veriS, aS hann hefSi tekiS skú]d> sem á flest lifandi orS á á sínu bezta( hefSi mér ekki til hugar komiS aS skifta mér nokkuS af þessu máli. En hann hefir tek- iS af sínu versta í þetta smíS, og búiS til klaufalegt háS og bjálfaleg napuryrSi í garS M. M., í þeim eina tilgangi aS lítilsvirSa hann sem skáld, op gengiS algert fram hjá því, aS M. M. á fjölda marga vini í sambandi viS ljóS sín, og má kalla hann næstum jafngaml- an sorga- og gleSitíma vorum hér í þessari heimsálfu, sem kveSiS hefir IjóS sín aS heita má um öl'l og viS öll tækifæri og athafnir vors íslenzka þjóSlífs. Og allir þessir ljóSvinir M. M. eru líti'ls- virtir og gert sárt í geSi meS þess- um dómi J. H. G., og þaS er þeirra vegna, sem eg mótmæli þessu rugli. M. M. stendur jafn- réttur eftir sem áSur fyrir þannig löguSum dóm. Og hann þarf engrar aSstoSar minnar til aS halda sínu skáldmafni. ÞaS er öllum kunnugt, sem les- iS 'hafa Heimskringlu, aS í fyrra orti J. H. G. hlýtt og laglegt kvæSi fyrir minni Islands, sem f'lutt var þjóShátíSardag vorn síS- astliSiS ár. Um þaS kvæSi ritaSi cg nokkrar línur og benti á tvo stóra galla á kvæSinu, sem var sem sagt ofaukiS; áttu þar aldeilis ekki heima. Hvorki höf. kvæSisins eSa nokkur annar maSur hefir gert þar hina minstu athugasemd viS. Af hverju er nú þaS? Af sem a vörum sinnar samtíSarmanna, og þá hygg eg aS Magnús Markússon standi þar fremstur Og beri fán- ann hæst.” Eg tilfæri orS þessa manns sökum þess, aS hann er í fremstu röS vorar leikmanna aS skilningi og skynsemd. Og mér riti vitan'lega aldrei í ræSu eSa slept þeim orSum, sem hann átti I ekki manngildi sjálfur til aS rök-1 stySja. ÞaS er hreint út sagt, aS eg hefi | aldrei séS óhreinni eSa bögu-Bósa- j legri rithátt, en þann sem í þessari J. H. Gíslasonar grein er, frá upp- hafi til enda. Eg gæti ósköp vel tekiS öll hans atriSi til greina^ sem. arlega hagleika tungunnar og eru ar vorvísur eftir sama höfund: Vorsins þýSa vinda rót, vetrar kvíSa hrindir; himni blíSum brosa mót bjartar hlíSa lindir. Ymis Iengi æSar slá óSar strengi snjálla, kátar sprengja og kljúfa þá klaka-hengjur fjalla. Fjó'lan værum bregSur blund ibrosir kær aS vonum; hvíslarblær aS blóma lund blítt er hlær viS honum. Jöklar gráta er bygS og bæ böl í fáti kveSur, elfur kátar út í sæ æSa látum meSur. KveSur hátt, en helzt um friS Hu'ldu-máttur Unnar. Hann er sátt aS semja viS sól-guS náttúrunnar. Mér er mesta yndi aS því aS sjá hagyrSingana og alþýSuskáldin senda vísur sínar til birtingar, séu þær vél hugsaSar og vel kveSn- ar. Þær geyma margar svo snild- hann er aS reyna aS gera sér mat úr, og sýnt lesendum 'blaSsins, hve afar bjálfaleg aSferSin er. En eg vrl ekki viS þaS eiga. Til dæmis gríp eg inn í miSja grein og sýni prýSi rtháttarins: “HvaS viSvíkur annari, þriSju og fjórSu línunni sérstaklega: ‘fyr svo aldrei stóS í minni”. Um einmitt þetta átti eg í deilu viS uppskafin skólastrák, sem ekki kunni aS meta skáldskap fremur en rakki.” Og svo fer greinarhöfundurinn aS fræSa þenna hundvitlausa skólastrák á því, aS öllum, sem sitji á hestbaki sé svo gjarnt aS lygna aftur augunum og horfa á hlutina í draumórum. "En strák- fjandinn bara gretti sig” — á móti a’llri þessari speki höfundarins. — stundum andvarp eSa ihlátur iheils mannsaldurs, falin í einum látlaus- um drætti fjögra hendinga. Já, þó þær séu: “margar InerSar lítt, leita skamit til fanga, en þær klappa yndiSþýtt eins og barn á vanga,” eins og Þorsteinn segir. HagyrSingar og kvæSamenn! SendiS þiS svo margar vísur sem þiS getiS til birtingar. Þeim verS- ur vel fagnaS. Pálmi. li Pálma. Annars verSur J. H. G. einna því aS í gegnum allar línur mínar skrafdrýgst um lþessa fjórSu jfnu ]jar skín hreinskílni og góSvildL g g^jjgjHg. nefnilega “fyr svo aldrei í gat, og átti mjög ihægt meS aS 8tóS , minni- húsráSandans og benda höf. á gallana án þess að hetjunnar frægu á HlíSarenda feg. lítilsvirSa hann aS nokkru leyti. urg Fljót8hlíSarinnar — og bleikir akrar og slegin tún — eins og ein- mitt nú þegar var frá aS hverfa, i og átti enga vissu fyrir aS geta þann unaS augum litiS framar, j frekar en vér dauSlegir menn höf- j um enga vissu fyrir aS sjá sól renna upp og síga í æginn aS kvöldi Því í ósköpunum hefir ékki þessi ungi og framgjarni maSur, J H.. G., sömu aSferS, þegar hann bend ir gömlu skáldi tíSar vorrar og tíma á sína mörgu galla og mis- smíSi í kveSskap? Þá fengi dóm- ur hans vigt og gildi, og höf. hefSi unniS sér álit sem glöggur og sann- | morgu;dag8Írv8 gjarn ritdómari. Einmitt menn, sem vér þörfnumst, menn, sem eru altof fáir hér meSal vor. — Nei, þessa leiS þóknaSist ekki höf. aS fara, því í gegnum hverja 'línu og mílli þeirra í allri greinarskömm- rnni grisjar í ódrenglyndiS og ó- sanngirnina. Og fyrir þaS missir \ þetta ritsmíS J. H. G. alt gildi, álla vigt góSra og sanngjarnra manna. Því 'ber ekki aS neita, aS skáld- inu M. M. ‘hefir mistekist í þessu kvæSi, og eflaust galla á því aS finna, þegar markmiSiS er einung- is þaS, aS leita þá uppi, eins og þarna er gert, en slá striki yfir alt annaS sem vél er sagt, svo ekkert athygli sé á því vákiS. Gunnar á HlíSarenda er svo glæsileg hetja og prúSmenni í huga og ihjörtum allra íslendinga kunnir, aS þaS má helzt engínn galli sjást á því, sem um hann er sagt í bundnu eSa óbundnu máli. AS þetta hafi vakaS skýrt íyrir skáldinu M. M. efast eg ekki um. Miklu frekar álít stafi af því, aS þarna átti aS h'leypa af stokkunum meistara- Er ekki þetta rétt og algilt mál » ÞaS stendur málaS fyrir sálarsjón minni til daganna enda — myndin stendur æfinlega fyrir augum mér — myndin af fegurS bústaSarins fræga á HlíSarenda stóS aldrei áSur jafn skýr og fögur fyrir aug- um Gunnar sem einmitt í þetta skifti. Og hann "vildi heldur \ bíSa hel, en horfinn vera fóstur-i jarSarströndum”. öll þessi hártogun í grein J. H. j G. eru bara grettur, sem enginn tekur mark á. "Hann bara gretti sig, strákfjandinn”. Lárus GuSmundsson. Vísur. I bréfi til Hjálmars bónda Þor sem sögunum eru j steinssonar á Hofi á Kjalarnesi gat eg þess í vor sem leiS, aS eg hefSi svo aS segja ekk séS snjó eSa hríS í tvo vetur, en nú væru hitarnir í nánd, og væru þeir mér ógeSfeld- ari en hríSarnar og harSfenniS eg aS gallarnirj heima á Fróni. Út af þessum orS- um segir hann a$ sér hafi dottiS eftirfarandi vísur í hug, og sendi verki, sem ekkert missmíSi væri ál “Kringlu" þær til birtingar, af og höfundurinn því ætlaS sér aS þvf rnér þykja þær fallegar: vanda verkiS framúrskarandi vel.1 Enga skálm eg aS þér ber, oft sem tálmar friSi. GóSa sálma gef eg þér og grein af pálmaviSi. /Ettartangi er þér kær út viS dranga línu. ÞaSan angi blíSur blær beint aS fangi þínu. Bjarta njólu beri þér, breka stóli vafin, nætursólin, sem aS er segul póli hafin. SvanakliSur eign þín er, óskir stySur mínar; fossaniSur flytji þér fornu kviSur sínar. Geysir móSur orSstír á Islands hróSur — þjóSum. Hann meS hljóSum andar á Ymis blóS úr glóSum. Hann sem er í huga þér, hátt sig 'ber í skóla. Líking gera ætlaS er Islands hvera-sjóla. Til þess 'leiSir tímans fa-11, trygS á þreiSa brunna; HerSubreiS og Heklufjall heim þig seiSa’ og unna. HeyrSu, Pálmi, hróSur minn, hyggju má'Imi bræddur. Verndar hjálmur verSi þinn, sem var á hálmi fæddur. Sigurjón Bergvinsson. vanti aSeins skært ljós, sem sluni á mig og sýndi almenningi hver eg er. ÞaS er nú 'bón mín, aS þér framleiSiS þetta ljós, meS því aS leyfa mér aS koma fram ásamt yS- ur viS samsönginn í kvöld.” Frúin varS þungbrýn og á- hyggjufull. "GóSi vinur," sagSi hún, “Þér þekkiS mig og vitiS aS eg er laus viS alla íþróttamanna eigingirni. F.n svo er variS, aS De Beriot, sem eg ætla aS giítast undireins og eg hefi fengiS skilnaS frá núverandi manni mínum. Hann er fiSIuleik- ari eins og þér. Hann er bráS- lyndur mjög og viSkvæmur, bæSi hvaS snertir íþrótt sína og ást mína, og hann mundi aldrei fyrir- gefa mér þaS, ef eg leyfSi ySur aS koma fram ásamt honum — því auSvitaS yrSuS IþaS þér, sem fengjuS mest hrósiS.” “ÞaS er sjálfsagt, aS undir þannig löguSum kringumstæSum "FáSu mér þau undireins,” hrópaSi hann bálreiSur. "Nei, engan veginn, því eg hefi áformaS aS skreyta mig rtieS þeim á samsöngnum í kvöld.” ‘T>a8 er dæmálaust gerræSi. Svo getur þú valiS milli blómanna og min.” “HvaS átu viS? Eg skil þig ekki.” “Ef þú gefur mér ekki blómin, þá kem eg ekki heldur fram á samsöngnum í kvöld.” “Mér þykir þaS ákaflega leiSin- legt, en samt sleppi eg ekki blóm- unum.” “Eg er hræddur um aS þig iSri komnar þessa, frú, Iþví eg verS ekki meS og þú hlýtur aS aflýsa samsöngn- um.” “Þess þarf ekki.” “Ójá, reyndu aS finna einhvern á svona naumum tíma, sem tekur aS sér mitt hlutverk,” sagSi hann meS hæSnishlátri og þaut út um dyrnar. Söngkonan 'hló skellihíátur. “Ó, minn kæri rostabelgur. En bíddu bara viS, þaS er vel hugsan- legt aS þú hefSir gott af því meS tímanum aS fá dálitla aminningu núna. Eg sé í anda, hvaS þu verSur forviSa, er þú heyrir þann íSan skrifaSi hún nokkrar lín- hlýt eg aS draga mig í hlé,” sagSi ]efka, sem tekur þitt hlutverk aS Óli Bull og stóS upp. ^ sér. ÞaS getur orSiS skemtun sér Honum fanst hann vera eins og maSur, sem var viS þaS aS drukna, þar sem seinasta fjölin, er hafSi haldiS honum uppi, flaut í burtu. "I dag er hann í sérstaklega; slæmu skapi. ViS höfum sem sé I í dag fengiS bréf frá lögmanni, er hefr skilnaSarmáliS meS höndum, og hann telur líklegt aS þaS verSi ekki útkljáS fyrst um sinn. Mér þykir mikiS fyfir aS eg get ekki j hjálpaS ySur, sagSi hún og retti, honum hendina aluSlega. En er j hún gætti aS hinum mikla áhyggju svip á andliti Óla, bætti hun viS í ser. á parti. S__________________ ur til Óla Bull og baS hann aS koma strax, og lét þjóninn fara meS miSann trl hans.------------ LeikhúsiS var troSfult og eftir- væntingin var stórkostleg, því menn áttu von á aS heyra heims- fræga söngkonu syngja. Hún sat inni 1 lítilli stuku og tal- aSi viS söngstjórann. Þau biSu sftir merki um aS söngurinn byrj- j ]eit ti] um. I stúku beint á móbi sér gætti hann aS manni, sem leit til hans meS svo heiftar- og hatursfullu til- liti, eins og hann væri. Honuas fanst sig bresta þrek til þess aS líta þangaS aftur. Þá leit hann af til- viljun á Madömu iMalábran. Hún var hvítklædd meS Kamelíublóm- ín frá Maríettu á brjóstinu, og hiS litla atvik í samlbandi viS þau stóS uppmálaS fyrir hugskotssjónum hans, er Maríetta kysti á hendina á honum og rétti honum blómin og sagSi um leiS: "María mey blessi ySur; þessi blóm verSa ySur ti'l gæfu”. Hugsanir hans voru hraSrás; almenningur var gleymdur meS öllu. Hann heyrSi aSeins tónana, sem 'hann knúSi úr strengjum hljóSfærisins — aldrei -höfSu þeir veriS fegurri eSa viSkvæmari; og hann fann eins og heilaga andagift í hjarta sínu. Þegar hinir síSustu tónar voru þagnaSir, varS augnabliks- þögn í hinum stóra sal. En svo dundu hin óstjórnlegu fagnaSar- læti áheyrendanna — meS lófa- klappi og húrrahrópum. Sumir fóru upp á stólana, veifuSu vasa- klútum og fleygSu blómvönduin upp á söngpallinn; og margendur- tóku nafn Óla Bull. Og hvaS eftir annaS varS hann aS koma fram og þakak þessa dæmafáu viS urkenningu, er honum var sýnd- og sem honum fanst aS vissu leytí hann ætti De Beriot aS þakka; svo hann greip bogan ná ný og lék “Sonate” eftir De Beriot, siem hann vissi aS hann mundi hafa leikiS sjálfur, ef hann hefSi veriS þar. MeSan á því stóS ríkti grafarlþögn í salnum. En er því var lokiS byrjuSu fagnaSarlætin á ný. Þá vildi svo til, aS ÓIi BuII aSi. ‘‘Ei Óli Bull ókominn spurSi hún. Henni var SendimaSurinn hafSi af'hent -bref- enn? ” órótt. hluttekningarróm: “En er þá ekk- jg en óli Bull var ekki heima. En meS þessari vöndun tók hann fram fyrir hendur á sinni HughröSu skáldgáfu, sem honum er meS-j fædd og af guSi gefin, og fyrir | þetta urSu smíSalýtin. Ekki svo | aS skilja, aS eg álíti ekki nauSsyn-1 Þó aS bræSi allan ís ylur vor og gróSur, Pálmi heldur kalda kýs kossa sinnar móSur. Finnast mun úr fjarlægS greiS förin yfir sjóinn, Camelíu-blcmin. (BlaS úr æfisögu Óla Bull.) ....Sigm ,M. Long þýddi. NiSurl. Litlu síSar sat Óli Bul-1 í afar skrautlegu herbergi á veitingahús- inu, á tali viS Madömu Mala'bran. Hann hélt enn á Kamelíu-blómun- um frá Maríettu. Hin nafnfræga ‘< söngkona var ástúSin sjálf, og' sagSi IþaS gleddi sig aS sjá hann aftur. Hún spurSi hvernig hon- j um liSi, og hvort hann hefSi haft nokkurn samsöng síSan hann kom til Flórenz. og svaraSi: ert til, sem eg gæti gert fyrir yS. ur? ” Oli Bull kafroSnaSi, því hann skilidi aS þaS var peningahjálp, sem hún var aS bjóSa honum. I svip var hann oviss, hverju hartn ætti aS svara. Sína síSustu skild- inga hafSi hann gefiS Maríettu. En samt — hann vildi ekki þiggja gjafir, og því svaraSi hann. "Eg skil ekki hvaS þér eigiS viS. Eg er enginn gustukamaS- ur, VeriS þér sæ’lar, fru. Eg hlakka til aS hlusta á ySur í kvöld.” Og svo ætlaSi hann aS fara. En hún hindraSi hann fra þvr, og sagSi gletnislega, eins og til aS bæta fyrir þaS, sem á undan var gengiS. “Eg ætla aS biSja ySur bónar. GefiS mér Kamelíublómin, sem þér haldiS á. Þau eru samsvar- andi klæSnaSi mínum og eg er viss um aS eg syng meS bezta móti í Kvöld, ef eg fæ andagiftina frá þeim.” Óli Bull rétti 'brosandi aS henm blómvöndinn. "AS minsta kosti vil eg meS á- nægju hjálpa ySur meS þessum hætti. VeriS þér sælar, frú. HurSin var varla hnigin aS dyrastafnum, þegar annan hurS var lokiS upp Hjótlega litlum hliSardyrum — og Charles De Beriot snaraSist inn í herbergiS. “ViS hvern var-stu aS tala? spurSi hann hvatskeytislega. "Þarftu endilega aS fá aS vita þaS?’ "Já, eg vil vita þaS. “ÞaS var góSkunningi minn frá París,” sagSi hún hálf ertnislega. “SegSu mér hvaS hann heitir.” f‘En ef eg vil nú ekki segja þaS?” "Eg vil aS þú segir nafniS.” “Nei, þaS ger eg ekki." • ekki “Bara hann hafi ekki orSiS fyr- ir neinu óhappi, sagSi hún. En í mannsins í stúkunni gagn- vart honum. En nú var útlit 'hans alt cSruvísi en áSur. Hann starSi á Óla Bull, og undrun og aSdáun var auSséS á svip hans. Loksins; þegar Óli Bull — eftir aS hafa margsinnís veriS kallaSur fram---- kom inn í hliS»«ihenbergiS, tók sömu svipan var hurSinni hrundiS Madama Malabran á móti honum upp og Óli Bull var kominn. j meS einstöku þakklæti og hrósi og "FyrirgefiS aS eg kem svo viS hliS hennar StóS maSurinn frá EgtafSisthjá rtúk”"~i. HúsfaSirinn | ‘ Þetta er tilvonandi eiginmaS- eg varS aS j ur ’-ninn,” sagSi hún, “sem þér haf- | iS svo fullkomlega snúiS meS list- “Eg er mjög glöS og þakklát aS fengi ySar.” þér komuS,” sagSi Madama Mal- j De Beri-ot réti honum hendina bran. “Þér geriS mér ákaflega brosandi. mikinn greiSa meS því aS koma ‘ Eg hlýt aS viSurkenna, aS í fram í staSinn fyrir De Beriot, sem ^ fyrstu áleit eg aS þér væruS aS- er vant viS kominn; og þess vegna eins hversdagslegur viSvaningur- er n-ú alt mitt traust þar sem þér Fn [ þess staS er list ySar eitthvaS seint,” sagSi hann. fátækri fjölskyldu. er dauSveikur sv sækja lækni.’ eruS." Þetta kom eins og þruma úr heiSskíru lofti yfir Óla Bull, aS hann skyldi nú óviSbúinn innan fárra augnablika eiga aS koma fram fyrir almenning. En hann lofaSi aS gera sitt bezta. Einu augnabliki seinna tók und- ir í byggingunni af lofaklappi og fagnaSarópum. Madama Mala- bran hafSi komiS fram á sýningar- sviSiS, og samsöngurinn byrjaSi. Madama Malabran söng. Hrein- ir og -kraftmiklir streymdu tónarn- ir fró brjósti hennar, og þegar hún var búin, var aSdaunin alveg o- takmörkuS og blomvöndunum þaS dásamlegasta, sem eg hefi heyrt. ESa lagiS mitt — eg hafSi aldrei hugsaS aS þaS fengi þvílíkt lof. — Já, þú hefir sannarlega ver- iS heppin aS fá þennan mann til aS framkvæma verk mitt,” sagSi hann og -sneri sér brosandi aS Ma- dömu Malalbran. Hún Ibrosti aft- ur og svaraSi: "íEn hvernig getum viS aS mak- legleikum heiSraS fiSlúkonunginn Óla Bull?” “Eg þarf ekki meiri viSurkenn- ingu, en mér hefir þegar veriS veitt. En ef þér vilduS gefa mér þessi biórn aftur, þætti mér vænt um,” sagSi Óli Bull hálf feiminn- “Gott og vel. Eg verS ekki ^ogann. Hann leit kvíSafullur á ráSalaus aS hefna fyrir þaS. Fig stóra, marghöfSaSa skrímsli “Hefna á mér,” sagSi hún hlæj- fyrir framan sig, sem hét almenn- andi. “Þetta ætlar aS verSa bara ingur. En þaS var ekkert undan. skemtflegt." j færi. Hann hlaut aS vera meS; “Hefir hann líka gefiS þér blóm j þaS var veriS aS leika innganginn vöndinn, sem þú hefir í hendinni? j og ag honum loknum byYjaSi ætl. “Já,” sagSi hún meS hægS. j unarverk hans. Honum fanct lík. ÓIi Bull herti sig upp Henni lá viS aS hafa gaman af af-J ast því aS hann héfSi blý í hand- brýSissemi hans. leggjunum og krampa í fingrun- rigndi yfir hana úr öllum attum. er Fann kom auga á Kamelíulblóm- Nú kom söngstjórinn fram og sagSi, aS því miSur yrSi hann aS auglýsa þaS almenningi, aS fyrii óvæntar orsakir héfSi De Beriot á svo aS segja siSasta augnabliki lyst því yfír aS hann kæmi ekki fram a samsöngnum. En ungur listamaS- ur, Óli Bull, kæmi í hans staS. Þessar fregnir voru hvimleiS von- brigSi fyrir almenning, svo þegar Óli Bull kom inn hreyfSist ekki ein einasta hendi til aS IbjoSa hann vel kominn. Hann fann hverju aS honum andaSi og varS fölur í and- i liti, og höndin skalf er hann tók m. Madama Malalbran leit gletnis- lega til De Beriot. “Kamelíublóm- in fékk eg hjá Óla Bull,” sagSi hún. “ÞaS er aS segja, eg baS hann um þau.” “Já, fyrigefSu mér hina heimsku- legu framhleypni mína," sagSi De Beriot um leiS og hann kysti á hendi hennar. “Af hverju viljiS þér fá blóm- m aftur?” spurSi söngkonan. “Af því aS þau hafa sína sér- stöku sögu,” svaraSi hann. Og svo sagSi hann þeim frá Maríettu, sem hafSi gefiS honum þau, og hinum sorglegu kringumstæSum foreldra hennar. Madama Malabran, sem var hjartagóS. varS hrifin af frasögn- inni, og kvaSst næsta dag skyldi heimsækja fjölskylduna. Og hún hafSi dyggilega efnt þaS, því ekki leiS á löngu aS fjölskyldan kæm- '_zl til betri heilsu og krafta, og bjó í miklu fullkomnara húsnæSi. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.