Heimskringla - 22.09.1920, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.09.1920, Blaðsíða 3
'WINNIFEG, 22. SEPT. 1920. HEIMSK.RINGLA 3. BLAÐSfÐA Gæfa Óla Bull óx dag frá degi, og áður en varði, var hann heima- frægur listamaður. En meðal allra þeirra lárviðarkransa, sem hann fékk á sinni frægðaríbraut, var þó enginn, sem honum þótti eins vænt um og lítinn visinn vönd af Kam- elíublómum, sem hann geymdi eins og helgan grip. Hann sagði óft að þau væru upphaf gæfu sinnar, og sagði svo um leið söguna af Maríettu. Endir. Verðlagið. i. Dýrtíði ner ávöxtur styrjaldar- irniar. Og öllum var ljóst, að meðan hún stæði yfir, væri engrar breytingar til ibatnaðar að vænta, og að dýrtíðin færi síversnandi, þangað til stríðinu lyki. En hinu bjuggust allir við, að undireins og friður kæmist á( mundi ástandið fara að batna og alt að færast smám saman í það horf, sem var fyrir stríðið. Þetta héfir eigi orðið þannig. Síðan Vopnahlé var samið haustið 1918, hefir dýrtíðin sífelt farið versnandi og fer enn, þó að fregn- ir berist öðruhvoru síðustu vikurn- ar af verðfalli á nokkrum vöruteg- undum. Og ástæður voru eðlileg ar til Iþess, að verðið héldi áfram að hækka, því vöruþurð var í ( heiminum, og Iþurfti að fylla hin tæmdu forðabúr áður en um verð- lækkun gæti verið að ræða. Ennþá er því að kalla má sama óvissan um vöruverð og peninga- gildi í framtíðinni. En um fátt munu menn spyrja með jafn mik- illi óþreyju og það, hvort ékki muni fara að linna "ástandinu sem nú er, og hvort ekki fari að rofa fyrir “góðu og gömlu dögunum . Hagfræðingarnir eru sí og æ að spreyta sig á að svara þessari spurningu. En henni ar vandsvar- að, svo ábyggilegt sé. Hið eina, sem þeir geta fært fram, eru lík- urnar fyrir því, hvert stefna muni og rökstuðning sú, er þeir koma fram með. Hér fara á eftir nokkur atriði úr ritgerð éftir danskan hagfræðing. sem vér álítum þess verð, að ís- lenzkir lesendur fái að sjá, til að átta sig á horfunum. Er ritgerðin skrifuð seint í síðastliðnum mán- uði. — 1 öllum löndum hefir sömu spurninguna oftast borið á góma siðastliðna mánuði: Fer ekki dýr- tíðinni að linna? Hún hefir ver- ið endurtekin hvað eftir annað, en ekkert ábyggilegt svar ihefir feng- ist. I marzmánuði síðastliðnum kom loksins fyrsti vottur verð- lækkunarinnar: Símað var frá Japan, að ákaft verðfall væri á silki og hrísgrjónum þar í landi, og varð þetta til kauphallarfelmt-j urs og Ibankahruns — algerðrar viðskiftakreppu. 1 apríl fóru verðlagstölurnar, sem fjármála- og verzlunarmálaritið Economist birtir, niður á við, í fyrsta skifti síðan ií marzmánuði 1919. Verð- lagstölurnar fyrir maí gengu í sörnu átt, en ekki eins greinilega. Um sama leyti komu símskeyti, er þóttu miklum tíðindum sæta, umi verðfall á ýmsum vörum 1 Banda- xíkjunum og Frakklandi. Er hægt að treysta þessari verð- lækkun? Eru þau merki verð-j falls, sem komið hafa fram ái heimsmarkaðinum, þess eðlis, að maður geti talið þau marka stefnu í nýja og betri átt, sem vinnast muni gengi á næstunni? Fyrst af öllu skal það tekið fram, að ekki ma taka of mikið mark á verðlaekkun 1 einstökum löndum, sem sprottin er af alveg sérstökum ástæðum. Má í þessu sambandi minna á viðburði síð- ustu mánaða í Þýzkalandi og Frakklandi. Árið eftir að vopnahlé komst á í nóvember 1918, fell markið svo óðfluga, að fjárhagslegt hrun Þýzkalands virtist yfirvofandi, en samtímis þessu steig verð innan- lands ekki nærri hlutfallslega við gengislækkunina á útlendum mark aði. Þetta notuðu útlendir kaup- vörur til útflutnings. Það var ekki fyr en síðastliðin vetur, að Þjóðverjar fóru að hækka vöru- verð sitt þannig, að útlendum yrði ekki bein ftþúfa að þvf að verzla við Þýzkaland( og fór þá markið í rauninni að fá gildi erlendis þrátt fyrr hið slæma gengi. Síðar í vet- ur hækkaði gengið svo mjög, að þýzkar vörur hækkuðu au miklum mun erlendis, en síðan lækkaði og síðan lækkaði það aftur, en samí j er markið nú helmingi hærra * j þegar verst var. Hækkun mark- | gengisins verður auðvitað að teij- 1 ast Þjóðverjum hagstæð, sérstak. I lega ef hún verður langframa. En í samt hefir verið kaupsýslumönn- um til mikilla óþæginda, því hækk un markgengisins hefir næstum sjálfkrafa orðið til þess, að legið hefir við hruni. Hið sama hefir einnig orðið í Frakklandi, er gengi frankans steig þar, þó ekki hafi kveðið jafn mikið að því eins og í Þýzkalandi. Má því ekki taka mark á því verðfalli, er leiðir af gengisbreytingum, því það stendur aldrei í stað til lengdar og getur aldrei orðið varanlegt. Fjármálakreppan í Japan, þar sem afar mikil verðlækkun varð á skömmum tíma, sérstaklega á silki og hrísgrjónum, átti rót sína að rekja til gengisbreytinga að mestu leyti. Á ófriðarárunum var verz- un Japana og iðnaður í mjög miklum blóma, því þeim gafst tækifæri til að ná nýjum verksvið- um. Höfðu framfarir miklar og jbroski orðið í flestum atvinnu- greinum, en samfara þessu höfðu komist á stofn óheilbrigð banka- fyrirtæki og önnur félög( og kaup- hallábraskið var í algleymingi. Sérstaklega var braskað mikið með hlutabréf í silkiverksmiðjum, ,og var því eðlilegt að einimitt þar yrði afturkippurinn tilfinnanleg- astur. En fyrir tilverknað þjóð- þankans japanska varð mestu ^ hættunni afstýrt, þó með naum-j indum yrði. Þó þetta dæmi sé ekki svo mikils varðandi fyrir | iNorðurlandaþjóðirnar, þá er það eftirtektarvert fyrir alla, því það sýnir svo vel, hvernig farið geturj um þær atvinnugreinar, sem orðið hafa fyrir braski. Meiri athygli munu menn veita því, sam gerist í Bandaríkjum Norður-Ameríku. Eigi maður | nokkursstaðar að leita fyrsta votts ins fyrir almennu verðfalli, þá er það í þeim löndum, sem framleiða mikið af hráefnum. Me9tu varð- ar að taka vel eftir verðlagshreyf- ingunum á kolum, málmvöru, «11 bómull, korni og fóðurtegundum, og hvergi koma þær eins greini- lega í ljós og í kauphöllum Norð- ur-Ameríku. Síðustu mánuði hafa Banda- ríkjamenn ’hafið reglulega herferð gegn dýrtíðinni. Helztu banka- stofnanirnar hafa komið sér sam- an uim, að takmarka útlánin til við- skiftavina sinna, til þess að vekja eftirspurn eftir peningum og koma vöruverðinu niður á við. Er efa- laust( að þessi lánatakmörkun hef- ir haft nokkur áhrif. Margir stór- kaupmenn og meiriháttar fram. leiðendur hafa neyðst til þess, vegna peningaleysis að ibjóða til kaups vörubirgðir, sem þeir ella hefðu geymt í von um verðhækk- Samtíimis þessu ihéfir stjórnin | Afm AuuvrMun. . . l. »*, Uarlaad GARLAND & ANDERSON LOuF n u.t>l \ l». \ Ji l*hone: A*197 ''W 1 bllrotric Ituilu .i) i buwUcru RES. ’PHONE: F. R. Dr. GEO. H. CARJJbLh lajju i _ ________ Nef •( Kverka-rijúkdéma ROOM 71» STSRLINS BANK l’honc: AkMH)l Dr. M. B. Hcitfdonson 4*1 B«TD BUKLDIXO Tals.s A3C1Í1. Cor. Port. ogr Edm. Stunríar etnvBrVun^u bork.lasýlU og aUra lunrnaaJúkHéma. jBt af finna á skrírélefu einni kl. 11 Úl lj f.m. og kl. 2 til 4 e. m.—iíelmni tk% 46 Alleway Ave. TaUfmi: AS889 Dr. J. G. Snidal TANNLOfiKNlR 614 Soaieraet lileck Portagie Ave. WINNIPUO Dr. J. Stefánsson 4«i Bovn luiLaiio Horaf Portaoo *v» K4o..to. g*. Stnndar tliflaiu >U|u, nu, aof «| kvifki-ijAlia*. ▲« ÍSRS tri kl. 1« UI 12 f.k. «i U. 1 til S. o.k. Phone: A3521 627 McMillan Ava. Wlnniptf - - ------------ikfllr kr Iyf»e*t* r»*r kUÓ*«, v4r ««lu lyf j* •( a.Uk. Ko<al« «or*at ■*o*vli» kÚrawiK* oíúr t ieuawai lkn*a*a- Tér dinnaai f évÍBumu—----------... ■tan*T*U* Btatunun koljum glfUngaleyfl. COLCLÆUGH & CO. t >ke dta. t 15* \ JTotrr Bmm* »■ 9hrr*rool_. Pbonre: N7«r>» og N76SA lækkun. Á ýmsum sviðum er hún1 áreiðanlega ekki af öðru framj komin en af augnablikshræðslu við lánaskerðinguna, sem áður var á minst. Sama skoðunin ríkir hjá ensk- um blöðum. Eftir skoðun þeirra getur ekki orðið um varanlega og áreiðanlega verðlækkun að ræða fyr en gjaldþol almennings er orð ið minna en nú er og verkamenn- irnir fara að vinna betur og stöð- ugar. Verðlækkun, sem leiðir eingöngu af því, að lánstrausti at- vinnurekendanan eru sett takmörk hlýtur að verða skammvinn( ef ekki kemur fleira til greina, er vinni að sama marki. II un. sýslumenn sér og keyptu þýzkar sýnt öllum tilraunum til vöruokurs fullan fjandskap og hefir oft tek- ið óþyrmilega í taumana, t. d. gegn sykurframleiðendum og syk- urverksmiðjum, sem eru ásakaðar uim, að hafa geymt afar miklar birgðir og reynt að tæma markað- inn, til þess að okra síðan á vör- unni. Og hjá öllum almenningi hefir verið áköf sókn gegn hinu sí- vaxandi verðlagi, og er Overalls hreyfingin (gegn klæðskerunum) meðal annars talandi vottur um það. Mörg vöruhús hafa sett nið- ur allar vörutegundir sínar, en það er nokkrum vafa bundið, hvort það er ekki fremur nokkurskonar “útsala" en varanleg verðlækkun. Yfirleitt er það vafasaint, hvort jhægt er að telja verðlækkun þá, sem orðið hefir á ýmsum vöruteg- undum í Bandaríkjunum, áreiðan. legan vott um varanlega verð- Leiði maður athygli að verða- lagshreyfingum á hráefnum síð- ustu mánuðina, verður það ljóst, að það eru einkum ýmsir málmar, sem hafa fallið í verði. Á þetta einkum við kopar, tin og blý (iþá málma, sem mest voru notaðir til hemaðarþarfa), og svo silfur. Silfrið hefir aldrei komist í annað eins verð og í febrúarmánuði síð- áatliðnum, og var verð þess þá þrefalt við það, sem verið hafði fyrir stríðið, en síðustu mánuðina hefir það fallið stórkostlega. Kolaverðið ræður afar miklu um verðlag á fjölda mörgum góðar líkur til að áframhaldandi verðlækkun farmgjalda kæmist á, en almenn farmgjaldslækkun, sem fyr eða síðar hlýtur að koma, er ennþá ékki komin. Kaupsiglingafloti heimsins vex í sífellu, og ætti það að verða til þess, að farmgjöld lækkuðu. En svo er annað, sem verkar í gagn- stæða átt, nfl. hinn óeðlilega langi legutími skipa við fermingu og af- fermingu í höfnum, og hvað skip táfin lengi, þegar eitthvað eru vörutegundum, en að því er þau snertir, þá er svo langt frá iþví að þau séu að falla í verði, að þau eru nú verðlögð hærra en nokkri sinni áður í Bandaríkjunum. Bret- ar höfðu í sífellu hækkað verð á kolum sínum, þeim er út voru flutt, og síðustu mánuðina hefir einnig hækkað verð ko'la þeirra, er þeir nota sjálfir heimafyrir. Þessi hækkun hefir auðvitað áhrif á all- an verksmiðjuiðnað í landinu og flutning allan á vörum. Munu eldsneytisvandræðin, sem nú eru um allan heim( eða því sem næst, 3tanda verðlækkun allri mjög ó- notalega í götu. Þeir, sem gefa sig við rannsókn á verðlagi komandi ára, munu þó veita farmgjaldstöxtunum enn meira athygli. Því er ekki að neita, að í seinni tíð hafa verið þarf að dyitta að þeim. Afköst skipanan hafa þverrað mjög síð- ustu árin. En ihitt er engum vafa bundið, að þegar vinnúbrögðin verða betri og reglulegri í höfn- um og á sjónum, þá lækka farm- gjöldin stórum. Þarf ekki að lýsa því, 'hver áhrif þetta hefir á vöruverð alment. Verðlækkun hefir verið allmik- il á bómull á seinni tímum, og ver- ið veitt mikil athygli. 1 lok febrú- armánaðar kostaði bómúll frá Egyptalandi 8 sh. 6 d. pundið í Englandi, en í maílok 5 sh. og 1 1. d. Er þetta allmikil verðlækkun, en þess er vert að gæta, að ame- rísk bómull hefír ekki lækkað ncma sáralítið í verði, einkum betri tegundirnar. Samt er til- tölu’lega ábyggileg ástæða fyrir verclækkuninni nefniiega sú, að fcómu’larekrur hcj'« vínð stækk- aðar mjög hin síðustu ár og fram- 'e.ðtlan því meiri. En þó að bóm- ullarverðið fari lækkandi, mun því að veturinn hafði verið mjög harður. Þess vegna hefir verðið farið heldur hækkandi í vor, en mun nú hafa náð hámarki sínu( því útlit er nú betra með upp- skeru en við var búist. En ekki er neinnar verðlækkunar, sem um muni, að vænta á korni í ibráð. Aftur er útlit fyrir að verð á kjöti, eggjum og smjöri fari lækkandi. Sykurverðið hefir farið hækk- andi síðastliðið ár. í Ameríku hefir verið braskað með sykur, enda er hann níu sinnum hærri þar nú en hann var fyrir stríðið. Vínbannið í Bandaríkjunum er tal ið að eiga nokkurn þátt í verð- hækkuninni, því síðan það kom á er eftirspurnin miklu meiri éftir sykri og sætindum og ýmsum drykkjum, sem sykur er notaður í, en áður var. Þegar helztu fjármálcilblöð ann. ara 'landa fara að reyna að draga ályktuh um vöruverð framvegis, af hinum sundurleitu viðburðum, sem gerast á heimsmarkaðinum, er engin furða, þó þau komist að mismunandi niðurstöðu. Yfirleitt hvetja þeir gætnustu fólk til þess, að vænta ekki neinna snögglegra tíðinda, samfara alheimsviðskifta- kreppu. Verðfallið hlýtur að koma fyr eða síðar, en það eru mikilsverð atriði, sem togast á um Verðlagið( og svo jafnsterk, að ekki er að vænta fljótra breytinga. Hafi maður ekki hugann við sér- stakar ástæður, sem geta valdið A. S. BAfTDAL nhir llkklstur eg nnn*st um ttt- t*rtr. Allur útbdn*«ur ii b*ati. annhemui aelur k*m *U*k*Mur minmieTnrSa og lereteln*. : »1* SKlKUtOOKa 8T. Phone: N6607 WINNIPKG TH. JOHNSON, Ormakari og GulinBÍtu: Selur (UttBC«l«7fl8bréL «ss fftstr Uiiuimu. Pbone: A4637 GISLI G00DMAN TINIHIMB. ■t. t| Verk«tje01:—Hornt lf.tr. d*i Turont* e Are. A8847 N6S42 A Iwtuei H. Q. J. J. SWAKSON k C6. WlMftiec líða nokkur stund þangað til bóm-1 verðbreytingum í einstökum lond- ullarvörur fara að lækka í verði, I ^omast að þe.rr. því sú bómull, sem mest er unnið niðurstöðu, að aðalskilyrð. verð- úr nú, er keypt gamla verðinu. Á uppboðum, sem haldin hafa verið á ull í Hollandi og Belgíu nýlega, 'hefir verðið verið 1 5—25 % lægra en áður var, og yfiríeitl virðist svo, sem vefnaðar- og tó- vinnuverlcsmiðjur séu deigar við að kaupa hráefni sem stendur. Hvað matvæli snertir, er útlit- lækkunarinnar sé betri vmnu afköst, meiri framleiðsla og betri samgöngur. Bæði hernaðarlönd- in sem áður voru, og hlutlausu löndin “ríku”, verða að skilja, að ófriðurinn hefir gert heiminn miklu fátækari en hann áður var. Krafa einstakra manna og stétta um, að heimurinn verði á svipstundu líkur J. H. Stravnfjörð úrawitiir ot fBll— AUar vi*#«rtlr fijttt «c rel *i h«ndi lejBtAT. 67« Sv(Mt T*Uhai Sk*rkr. W6. Pólskt Blóð. ... ,. u ••• x því, sem hann var áður, er í raun- íð mjog mismunandi. Hveitivero- . . NI * a -1 • i „ | inm fjarri öllum sanni. ryr en mu i Norður-Amenku er emkuir | .... .. , ~ .. .. .. v r . 1 ahir hafa lært boðorðið mik'la: veitt miku athygli. Var fyrir t , , , ... i Vinn þu og spara þu , getur al- nokkru spað mjog litilli uppskeru i r r ment verðfall, sem um munar, Afar apennandi tkáldaMga í þýtniu aftir Gett Pálacon og Sig Jóna&sen. Kofltar 75 oent póstfrítt. SendiS pitanir til The VikÍBj Press, Ltd. Winnrpog 3171 í landinu, bæði vegna þess, að minan land hafði veríð 'haft til. hveitiræktar nú en í fjnrra, og af| annn ekki fengið inngöngu í viðskiftalíf Kaupið Heimskringlu. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.