Heimskringla - 13.10.1920, Side 3

Heimskringla - 13.10.1920, Side 3
'WINNIPEiG 13. OKTÓBER 1920 HEIMSKRINCLA « BLAÐSIÐA Vonin er undirstaSa allra verka. I krafti |>eirr- ar vonar hefir ríkið sjálft afkastað þrekvirkinu mesta og heft sandfokið á vesturströndinni út með Norður- sjónum. Fram með allri sjávarströndinni eru háar sandrastir, er breyta um lag og legu, oft á einni nóttu, í vestanveðrunum, sem iþar eru tíð. Stundum naer sandfok þetta margar mílur inn í land, og skeflir þá svo yfir akrana, að við borð hefir legið að þeir ónýttust og yrðu aldrei framar að notum. Hefir nú stjórnin látið setja niður á þessa- sandhryggi þéttar raðir af austurrísku greni og dvergfuru, er hvort- tveggja gera, að veita skjól fyrir ofveðrunum og varna sandfokinu. Að þessu undanskildu, hafa bændur sjálfir gert altt er gert hefir verið að þessu mikla umbótaverki. Og sem Heinrekur sá fyrir, var það þeim sjálfum fyrir beztu að svo skyldi vera, eftir alla deyfðina og vonleysið 1 864. Nú styrkir ríkið hvern þann mann, er rækta vill tíu ekra skóg og halda honum við, en “Heiðafélagið” selur ungviðinn og kennir, hvernig með skuli fara. Undanfarið hefir félagið selt á ári hverju rúmar þrettán miljónir ungviða-teinunga, til ræktunar. Vinnuna leggur almenningurinn til og styður svo félagið eftir efnum. Danskir bændur eru farnir að skilja, hverju samvinnan orkar, einkum síð- an þeir komu á stofn osta- og smjörgerðarhúsunum; vatnsveitufélög, skógræktarfélög og garðyrkjufélög bafa þotið upp víðsvegar um landið. Sum þeirra auk heldur ná alla leið vestur um haf. Á yfirstand- andi ári (1910) hefir verið send áskorun til hinna mörgu burtfluttu sona sögulandsins góða, er tekið hafa sér bólfestu hér í landi, um að taka nú höndum saman við þá, sem heima sitja, og gróðursetja kring- um vatn eitt silfurtært, er hulið er í skuggum lyng- vaxmna hæða, dansk-amerískan skóg, og geti svo þeir, er einhverntíma reika heim aftur, til fornra átthaga, hvílt sig þar og látið sig dreyma um löngu liðna tíð. Þótt Heinrekur Dalgas væri hermaður, þá unnu spaða- og rekufylkingar hans Danmörku meira gagn «n hersveitir hennar allar í stríðunum tveimur, er á ■undan voru gengin. Hann ávann föðurlandi sínu, I bókstaflegum skilningi, ‘Tþað inn á við, sem það ínisti út á við." ’Hann var hinn snjallasti leiðtogi, atorkumaður hinn mesti og hafði yndi af að vera sí- vinnandi, ritaði allra manan ljósast og einarðast, en hagaði þó svo orðum, að hið stóra áhugamal hans skyldi jafnan vera utan við stjórnmálaþrasið, er tek- ur flokksfylgið fram yfir föðurlandsástina. Á aldarfjórðungsæfmæli “Heiðafélagsins" —( 1 89 1 — létu ræðumennirnir hrósyrðum óspmrt rigna yfir hann, en hann sat hljóður við öllu skjallinu og sagði ekki neitt. Þegar hann að lokum reis á fætur, mælti hann þessi fáu orð, er lýsa honum hvað bezt; "Eg iþakka yður kærlega, herrar mínir. Hinn hágöfugi innanríkismálaráðgjafi er hér staddur og befir nú fengið að heyra með eigin eyrum, hve mik- ið þér haldið af mér; verið getur að það verði til þess^ að tillögur mínar megi sín nú meira við hann «n áður, svo að ríkið styrki "Heiðafélagið” betur en verið hefir. Og svo drekk eg þá skál aukinna styrkveitinga til ‘Heiðafélagsins'.” Heinrekur var alt í senn, spámaður, konungur og vinur allrar alþýðu manna á heiðinni. Utan um lík- börur hans söfnuðust allar stéttir manna, vaðmals- búnir bændur, og gulli skrýddir stórhöfðingjar, er stóðu þar hlið við hlið og hörmuðu sameiginlega missi allrar þjóðarinnar. Laufgrænar, ilmandi trjá- greinar þöktu kistuna hans, — skilnaðargjöf heiðar- innar, til minja um manninn, er leyst hafði hana úr á- lögunum. Til Heinreks mætti heimfæra orð spekingsins, er hann hafði svo oft sjálfur um “Heiðafélagið", — þetta óskabarn sitt, er var unaður hans og eftirlæti- “Hinir góðu menn eru þeir, sem gróðursetja og vökva,” því þeir auka á farsældir mannkynsins. Meira. —-■■■ ■ i' . —— I Oh ^ýðingar af íslenzku á ensku. Nýlega hafa birzt í “American- ^candinavian Review" (New ork) nokkrar þýðingar á ensku aí ,slenzkum kvæðum og sögum, em á frummálinu er talið með því ezta í íslenzkum bókmentum. Er ÞCtta tímarit gefið út í þeim til- gi að efla meðal enskumæland; anna þekkingu á skandinaviskum num, og þá sérstaklega á . ° mentum og listum þeirra. Hef- U TÍtÍS miltla útbreiðslu og gott orð a ser, enda mikið tillit til fe'“ "íf E' 1»* miÖg hlýt, t garð Islendmga, hælir þeim á bvert reipi, og þá sérstaklega bók- mentum þeirra, bæði að fornu og nýju. Má því ætla að þessar þýð- ingar séu birtar sem sýnishorn af ágæit íslenzks skáldskapar. En því miður eru þýðingar kvæða og sagna þeirra, er birzt hafa, ekki þess megnugar að varð- veita í þýðingunum ágæti frum- kvæðanna, hvorki að anda eða' orðfæri. Mikilli snild þyrfti við að bæta svo nokkuð af þessum þýðingum gæti kallast sýnishom af frumkvæðunum. Er þetta illa farið, því ekki aðeins missir verk- ið tilgang sinn, heldur og bendir til að fremur sé um rýran garð að gresja, séu þessi sýnishorn það bezta, sem íslenzkar bókmentir skipa. Þar er frumskáldunum um kent, en ekki þýðendunum. Má svo virðast, að enn hafi ekki neinir lslendingar hér náð svo traustum tökum á enskunni, að þeir séu færir um að þýða svo, að viðunanlegt sé. Þó er vísir að því hjá Jakobinu Johnson, að þetta sé hægt. En nægja ekki, meðan ekki tekst betur en svo, að þeir, sem æfa þá list að þýða, halda sig að íslenzku blöðunum, svo ekki þurfi kinnroða að bera fyrir enskum ritdómurum. Og vel væri að nokkur varkárni væri viðhöfð hjá þeim, sem finna hjá sér köllun” að skrifa á enska tungu. Eða hver hlakkap til þess dags, er enskir gagnrýnendur (svo sem “Bookrnan” eða Alli. son) fara að yfirvega bók Jóhann- TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection af a College is an important step for you The Success Business College of Winnipeg, is a strong reii- able sdhool, higbly recommended by the Puíblic and recognized by employers for its thoroughness and efficiency. The individual attention of our 30 expert instructors places our graduatea in tihe superior, preferred list. ^Vrite for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The I SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK — OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. Arml Andrrsuu.....t.. P. Uarlnnd GARLAND & ANDERSON I.ÖO K it < K*l I «C 4 K Phone: AJílST 8#1 Blectrlc Killm, (hambcra RES. ’PHONE: P. R. 87I»B _J>r. GEO. H. CARLISLE 3tUUiíííí Elngöngu Kyrna, Au*n» Nef og Kverka-ejúkdðma* ROOM 710 STERLING BANK Phonc: A3001 Dr. M. B. Halldorson 401 BOYD BI ILDIIVG T",iUÍ A3521‘ Cor* oK Edm. ncr e,T1vÖr?5unffu berklasÝki og abra lungrnasjúkdóma Pr í mnaog kítr2f u?f4 S‘nni kV 11 '« « 46 Allfway Avé. e' m—Helra‘» esar Stephanssonar, sem vísi af þeim skerf, er Vestur-Islendingar leggi til canadiskra bókmenta? Síðan Baldur Jónsson dó, má heita að enginn Islendingur sé svo ritfær á ensku, að samanburð þoli við enska blaðamenn, ef undan- skildir eru þeir Vilhjálmur Stefáns- son og J. G. Holm, sem létt mál rita og lipurt, þótt hvergi hafi það verulegt bókmentalegt gildi. Má vel vera að úr þessu rætist fyrir oss með tíð og tíma; en sem stend- I ur höfum við ekkert það fram að bera, er aukið geti orðstír okkar meðal enskra, sem bókmentaþjóð Bogi Bjamason. Foam Lake, Sask. 2. okt. 1020. Sigríður Vigfusdóttir látin. gömul, vitum vér ekki, en skömmu þar á eftir fluttist hún til Vest- mannaeyja og dvaldi þar í nokkur ár á ýmsum stöðum. Þaðan fór hún til Vesturheims árið 1890. Staðnæmdist hún þá í Spanish Fork, Utah, líklegast í ágústmán- uði, og hefir svo dvalið þar síðan. Hinn 11. okt. 1890 gekk Sig. ríður að eiga Vigfús bónda Guð- mundsson frá Löndum í Vest- manna eyjum, Erlingssonar frá Heylæk í Landeyjum. Hafa hjón þessi alal tíð búið í Spanish Fork síðan, um 30 ára skeið, mikið fyrirmyndarlegu ’búi. Einn bróður átti Sigríður sál.. sem Guðmundur heitir, og býr á Islandi, einhversstaðar undir Eyja- fjöllum, og tvær systur, Vilborgu og Jóhönnu, sem einnig eru bú- settar á Islandi, í Landeyjum eða þar í grendinni. Friður og ánægja virtist ávalt hvíla yfir heimili þessara hjóna; það eina, auk veákinda Sigríðar sál., sem gerði heimilisánægjuna ekki alfullkomna, var það, að þau eignuðust engin börn; samt olli það engu sundurlyndi. Það ’báru þau með þolinmæði, en tóku í eig- Vinarkveðja. Til G. M. Johnson, Blaine Wash. Þann 25. dag ágústmánaðar lézt að heimili sínu í Spanish Fork húsfrú Sigríður Vigfúsdóttir, kona herra Vigfúsar Guðmundssonar bónda hér; mesta myndar-, rausn- ar- og merkiskona. Var banamein in barna stag fjögur böm til upp. hennar að endingu krabbamein- fósturSi voru bag ab drengir. Eru semd í maganum, sem hún þjáðist tyeif af þeim dánir nú en tyeir jifa af svo árum skifti, áður en hún dó, og er annar þeirra orðinn fulltíða eða af tildrögunum til þeirrar mein magur Qg mikig myndarlegur> en semdar. Gekk hún að síðustu binn er ennþa þarn a?J aldri, 6—7 undir uppskurð, sem eins og við ára Gekk Sigríður sál. þeim að mátti búast, reyndist árangurs- bjju jeyti j móðurstað, á meðan laust, því krabbamein læknast kraftar Qg heilsan leyfði, og fórst sjaldan með uppskurði, allra sízt snildarlega> e;n8 Qg alt annað, þegar iþau eru innvortis. En það sem bún túk gár fyrir þendur ag var reynt, eins og síðasta tilraun, gera idún var ástrík eiginkona til að hjálpa henni, því ekkert var Qg umbyggjusöm húsmóðir, dugn. það, sem hennar elskuverði eigin- aSaf_ Qg ráSde;ldarkona hin mesta maður vildi spara í hennar löngu { bjjum þúskaparlegum störfum og og erfiðu veikindum, til að lina heirniiishaidi> en sérstaklega var þjáningar hennar og bæta heils- bvf yig brugðiS bvaS bún var una, ef unt hefði verið. Hið hjartagóS og fór vej meS ajjar sama mætti og einnig segja um skepnUr, þæSi vinnu- og húsdýr. alla hina mörgu vini þessara hjóna, Hún gat ekkert aumt jitiS ega haft allir vildu gera alt sem í þeirra { kringum gjg, án þeg8 að útrétta valdi stóð, til að létta byrðina, ef sfnar hjálparhendur; var, með öð mögulegt hefði verið; en alt var Um orSum> ætíS reiSubúin að það til einkis, endirinn varð að hjájpa öjjum ge mnauS jiSu> og koma. Alt, sem hefir upphaf, ^ stySja og styrkja öll góð fyrirtæki, þrýtur, alt sem lifir deyja hlýtur, 1 sérstakjega ef þau miðuSu í mann- segir eitt af skáldum vorum. Það úSaráttina. Að fráfalli hennar, er Hka satt, svo eina úrræðið er að gyo ^ gegja . bezta -^„81^8;, taka öllu með þolinmæði, og gefa er vorum fámenna íslenzka hóp sig að öllu leyti undir vilja og varð hinn mesti skagjt Qg er hennar veizlu þess, sem ráðið hefir þess- ag verSleikum sárt saknað af Þú ert nú á förum til ættjarðar heim, eg óska þig hamingjan leiði austur um svalkaldan sæmeyja geim, svo hann ei skatt af þér neyði; en gleðji þig aðeins með gjálfri við borð, en glettingum öllum hjá sneiði, unz Lagarfoss stansar við lang- þreyða storð; þá ljómi þér sólin í heiði. Og íslenzki yeturinn óska eg helzt til ánægju og hvíldar þér verði. Á meðan að jörð undir fönnunum felst og frostið þó nokkuð á herði. Þig sakar það l'ítið, við sögur og ljóð og samtal við snótir og beima. En nóttin þá læðist að húmdökk og hljóð iþig hingað í vestrið mun dreyma. En svo kemur vorið með blóm- skrúð í barm og blæþýða landsunnan vinda, og glóeyjar augað með geislandi hvarm þá gullroðar háfjalla tinda. Já, þá kemur lóa og svanur með söng og samstilta unaðar hljóma. Eg veit að þér æfin þá ekki finst löng við árnið og vordýrðar blóma. H. Simundsson. TnlMfniI: ASS89 £>r. J. Q. Snidal TANÍÍHEKJÍIR 014 Somerget Blocb Portage Ave. WINNIPEO J. Stefánssoa 401 BOVD BIIRDING Hornl Portafrc Avc. og Edmonton St. * * 111 12 f h- Og kl. 2 tll 5. eh 627 McM^v-*»W!n„Ipe. ' Vér höfum fullar blrrlSlr hreln- lyfseBla yBar hlneaB, vér ”®tu Þtj* og meSala. Komia gerum mebulin nákvœmleca eftlr u^neveMaInSaí,na- *ífUn^“yf{;ÖntUnUm 0S se,Jum ( COLCLEUGH & CO. : Nopro„Dc:r'N7^9Sh„r^9t- Kveðlingar. Eftir Stefán Ó. Eiríksson. öllum hennar vinumt fóstursonum og eiginmanni, sem nú má einn 362, dóttir Vigfúsar bónda a j-,era hita og þunga dagsins, og líðarenda í Fljótshlíð og síðar í J sviftur er um aftanstund æfi sinnar ari tilhögun í ríki náttúrunnar. Sigríður sál. var fædd 29. ág 1862 Hlíðarenda Hólmahjáleigu í Austur-Landeyj- sinun3 dýrmætasta vin og félaga á um í Rangárvalalsýslu. Var sa JffsleiSinni. Vigfús Erlendsson, Péturssonar, . Friður guðs hvíli yfir moldum Brynjólfssonar prests á Breiða- hennar um aldur og æfi. bólsstað. En moðir Sigriðar bet Katrín Halldórsdóttir, yfirsetu- kona; hún var fyrrikona Vigfúsar, en dó þegar Sigríður var á sjö- unda árinu. Ólst hún eftir það upp með föður sínum og stjúp- .nóður, því faðir hennar kvongað- ist í annað sinn og flutti þá, að oss minnir, austur undir Eyjafjöll, og dó þar. Hvað Sigríður var þá Einar H. Johnson. I.—10.—‘20. Blaðið “Skeggi’ ‘, sem út er gef- ið í Vestmannaeyjum, er vinsam- lega beðið að taka upp æfiminn- ingu þessa, af V. G. Böm náttúrunnar. Ærslafenginn, orkustrangur, eltir Kári græna Báru. Hún að vonum hniklar brúnir, herðir ganga að fjaljadranga, þar sem fellur fram af stalli Fossinn nettur, sporaléttur, hittust ung á hlýju þangi, hlóu, kystust eins og lysti. Þar í glaumi sátu saman, svásar nætur, daga mæta. Þeirra yndi ekki grandar úrgur vindur fjalls af tindi, trygðir binda, trú í lundu tákn og merki sýna verkin; heit er ást, um alda rastir örugg bíða hinstu tíða. Við banabeð Jóns Péturssonar. Verða í hópi vina skörð. vikna taugar hlýjar. Andinn svífur ofar jörð inn á brautir nýjar.- Viðurkenning. Séra Kjartan sagði margt, satt og þarft að vonum. Lýðs í hjarta ljósið bjart logar djarft frá honum. A. S. BARDAL ■•lur llkklstur og annast um út- rarlr. Allur útbAnnbur *A bastl. Ennfrsmur selur hann allskonar mlnnlsvarBa og l«Kst«iiia. : : •18 ðHERBROOKB ST. Phone: N0607 WIVMPEC TH. JOHNSON, Ormakari og Gullsmiðut Selur giftingaleyfisbréf. Séí^ttí<K^íhígrU Yeltt pöntunum ...°*J®*!. um útan af landl. 248 Maln St. Phone: A4ð37 GISLI G00DMAN twsmihi R. VorkstæOI:—Hornl Toronto St mm Notre Dame Av». * Pbonc A8S47 H.'mlll. IV0542 I. J. Swanson H. G. Hlnribnson J. J. SWANS0N & C0. PASTEIGJíASAIAR og .. .. pcnluKn miVIar. „ Tnlsfml A6349 808 Parls Buiidlns Wlnntpcg J. H. Straumfjörð úrsmitSur og gullsmiSur- Allar viðgerðir fljótt og vel af hendi ieystar. 676 Sargent Ave. Talsími Sherbr. 805. Stefán Sölvason TEACHER OF PIANO Phone N. 6794 Ste. 11 Elsinore Blk., Maryland St. Pólskt RJóð. Afar spennandi skáldasaga í þýðingu eftir Gest Pálsson og Sig Jónassen. Kostar 75 cent póstfrítt. Sendið pantanir til The Viking Press, Ltd. Box 3171 Winnrpeg

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.