Heimskringla - 19.01.1921, Blaðsíða 1

Heimskringla - 19.01.1921, Blaðsíða 1
SwimB# «fxtr <64 Stetn SL. XXXV. AR WflWEG. MAMTOBA. MIÐVIKUDAGINN 19. JANOAR 1921. NCMER 17 CANADA Undinbúningur 'er nú Ihafinn xindir opnun sambandsjþingsins, er er tíSrædd í blöSunum um þessar mundir. Þann 1 4. des. s. 1. lögSu þeir fluglautinantarnir Hinton, Kloor og Farrell, upp frá Rocka- B8E1IAND her inn í Þýzkaland aS nýju til aS í sjá svo um aS þessum ákvæSum j friSarsamninganna verSi Ihlýtt. Lloyd George stjórnin tapaSi Sérstaklega er þaS höfSingja- v , , n5Cga ,þÍngSætÍ viS a^akosningu flokkurinn þýzki> sem ekki vill koma á sarnan 14. febr. Rokka- [ Way Beach N’ Y- J loftfari (Ball-| 1 Dover kjördæminu í Kent Þing-| hlýSnast þessum fyrirskipunum og riðlun verður talsverð. Þannig oon)» °& beim d«gi og þar til á mannse ni ennar ajor J. J. £ bugörSum þeirra eru miklar hefir H'on. A. K. McLean tilkynt1 nýársdag fréttist ekkert til þeirra. j ,St°r’ rúmum 3000 atkv. á vopnabirgSir sagSar faldar og aS forsetanum í neSri deild, aS hann Þá kom -sú fregn aS þeir hefSu ?, ingmannse ni hernaSaraefingar færu |þar fram sæti liberalamegin á næsta tþingi funcJist af Inclíániim náljptrf Sr ' ° i'H'u °ij ° lorBærni® daglega. Mest kvecSur aS þessu í , . ., . | runaist at Indianum nalægt bt. gamalt fhaldskiördæmi. Úrs itin m n l d , ,. en ekki stjornarmegin, eins og . , 1 ,”*tn Meklenburg og Bayern. 1 hmu , , ir.i-7 ^ijames Bay viö Hudsonsnoa, og uröiu bir llhomas Polson 13 947 c j a- i_ c- -i hann hefir gert síðan 1917, aS; , „ ,,,. ’ . A , ‘ n ’ siSarnefnda n:ki er haifm rannsokn . „ . . _ i venS þa nær dauSa en lifi. Nu atkv. J. J. Astor 10,817 atkv. hann gekk mn í samsteypustjorn-, . . . . .. , 1 eru menn þessir kommr til manna-| r jarmalastefna stjórnarinnar var ina. Hann yfirgaf hana á síSasta , * * , f . . . i * , , , . , . . * bygSa aS nyju og hata eina mein- aSal kappsmáliS í kosningunum. þingt, en greiddiþo atkvæSi meSik,^_ henni allan þingtímann. Nú ætlar hátfar svaSilfararsögu aS segja. Á Írlandi batnar ástandiS ekk- aS tilhlutun jafnaSarmanna á ýmsum hermdarverkum, sem í- haldsstjórnin þar hefir látiS fremja í samibandi viS afvopnun- arákvSæin, sem jafnaSarmenn .. LoftfariS hrepti voSa veSur og! . hann aftur iheim til fornu heim- , f . . ,. f .* . _ j ert. Nú hefir höfuSlborgin Duib- , a c c 'X barst tynr vmdi og ofviðn norSur .. . , , , . . , , , kynnanna. Annar at tyrv. rao- *. r , , i . lin verið sett undir herstjorn, og rylgja emlæglega fram. Kærend- , .. . ., . i obygðir L-anada, og var ekki naS , , .... .. , ; . “ , giofum Unionstjornarinnar, sem i ,. , , eru tallbyssur a oilum gotuhor,.- urnir horðu meðal annars þessa «i„»ig «t líberal, Rt H„„. N. W. j “ "* S«' **1 _ „ NlataribirgSir höfSu flugmennirni Rovrell, ætlar þar a moti að halda 6 , , , _ íC„_ ! engar og þeir voru langt fa ollum bandalagmu viS stjornma arram. ... - Og ein naf liberabþingmönnunum frönsku, L. J. Gauthier, ætlar aS verSa stjórnarmegin á næsta þingi.. Aftur ætla tveir af stjórn- arlþingmönnunum frá Saskatche- vtan aS ganga ýfir í bændaflokk- inn, í viSbót viS þá, sem fóru þangaS á síSasta þingi. Eru þaS þeir Argue frá Swift Current og mannalbygSum. I fjóra daga gengu þeir í áttina til mannabygSa og var þá einn þeirra svo uppgef- inn aS hann vildi ráSa sig af dög- um, svo hann yrSi ekki félögum sínum aS byrSi. En þegar neyS- in var stærst og engrar bjargar virtist von, bar Indíána þar aS og tók hann hina aSþrengdu félaga heim til sírf og IhjúkraSi þeim. Knox frá Prince Albert Svo er verzlunarstöSv búist viS aS J. A. Campbell fynr j _ u ^__fl,_,f__________L_ NelsonkjördæmiS, gangi liberölu herbúSirnar á þingi. Hann er gamall liberal og um og helztu húvseggjum, þar sögu aS segja. Belgískur maSur í sem aSallega er búist viS uppþot- Mundhen, sem er njósnari fyrir um. FriSsamt fólk þorir naum-Jandamenn. fékk aS vita hjá ast út úr húsum sínum. Frá De manni, sem áSur hafSi veriS í1 Valera heyrist ekkert, en vissa er, hernum, aS vopnabirgSum hefSi1 þó fyrir því, aS hann sé kominn^ veriS skotiS undan viS afhending-1 til Irlands. ( una og hvar þær hefSu veriS fald-1 1 ar. Belginn sagSi lögregluliSinu ! þetta og tilgreindi sögumanninn. Rétt á eftir fengu tveir menn hann meS sér í bíl út fyrir Iborgina, og Paul Cambon, sem veriS hefir sendiherra Frákka á Bretlandi í 22 ár, og þótt meS allra merkustu og snjöllustu síjórnvitringum NorS- urálfunnar, hefir lagt niSur em- bætti, og er í hans staS útnefndur yfir í 1 ar Hudsonflóafélagsins, sem þar, Sainte Aulaire greifi. nsekta' var sltarnt fra> °S eftir þaS voru hörmungar þeirra á enda. Til New York komu þeir 14. þ. m. eftir mánaSar útivist, sem þeim mun seint gleymast. áriS sem leiS $295,221.12, og er þaS nærfelt 100 þús. meira en borgaS var út áriS næsta á undan. Kona ein í North Sidney, Nova Scotia, Mrs. John Andres aS nafni, eignaSist 24. barn sitt a sunnudaginn. Hlún hefir veriS gift í 1 6 ár og eignaSist tvíbura 6 sinnum. 18 aif börnum konu þessarar lifa. BAMÍAE! Utanríkismálanefnd Bandaríkja þingsins samþykti í einu hljóSi á laugardag.nn að skora á Wilson forseta, 'aS kalla saman alþjóSa ráSslefnu, ti lþí>ss aS ræSa um al- heims afvopnun Feld v&r til Lga, sem fór þe.i-j á leit, aS Irlandi og Philtpps-eyjunum væri boSiS "S senJa ful! trúa .sem öSrum s j ál f stj órn arrí k j um. Hrákningasaga þriggja loft- farenda úr flugher Bandaríkjanna Park, Minn. Kona ein í Danville, 111., Mrs. Sadie Hiarrington aS nafni, befir svelt sjg í 48 daga. SvoleiSis stendur á föstu konunnar, aS hún ætlar meS henni &S knýja mann flokka. Vill þjóSernisflokkurinn sihn, sem er virSingarverSur slát- skilnaS frá Bretlandi og koma upp ari þar í bænum, til þess aS ger-: JýSveldi, eins og Búarnir höfSu átti áSur sæti í Manitobaþinginu. Aukakosningar standa fyrir dyr- um í þrem kjördæmum. J. D. Flavelle, yfirumsjónar- maSur vínlbannslaga í Ontario, hefir sagt þeim starfa lausum. Var Ihann orSinn lítt vinsæii í embætt- inu. Til orSa hefir komiS aS Sir Robert L. Borden verSi næsti landstjóri Canada, Ef svo skyldi fara, verSur hann fyrsti Canada- maSur, sem gegnir því virSulega emibætti. Kúabólan er allskæS í Ottawa. Eru á annaS hundraS sjuklingar veikir af ihenni, og breiSist Ihun ut daglega. Segjast læknar ekki geta hindraS útbreiSslu hennar. Rt. Hon. Arthur L. Sifton, rík- isritari Meighenstjórnarinnar, ligg- ur hættulega veikur í Ottaw.a. Kona ein( Mrs. Young aS nafni, er heima átti í Sturgeon Creek, sem er skamt frá Winnipeg, varS nýlega brjáluS, og í því ástandi fyrirfór hún barni sínu ungu og drap sjálfa sig á eftir. SlysaábyrgSir útborgaSar hér í Mamtóba, undir Workmens myndi gefast upp, 'en önnur Cofmpensation” lögunum, namu reyndin orSig á því nú hefir fastan staSiS í réttar 7 vikur og en nlætur ikonan engan bilbug á sér finna, og Harrington situr viS sinn keip og vill ekki í söfnuSinn ganga. Eina huggun hinnar hreldu konu er aS nokkrar trúarbragSa systur hennar vaka yfir henni meS sálmasöng og bænlestri. Þó kvaS hún hafa veriS mjög aSfram komin er síSast fréttist. Prestur konunnar hefir nú IblandaS sér í sakirnar og er aS reyna aS fá hana tíl aS hætta föstunni, því söfnuS- inum sé meira hS aS henni lifandi en dauSri. — I morgun kemur sú frétt, aS kona hafi hætt föstunni. Lloyd George hefir kvatt Sir Auckland Geddes, sendiherra Breta í Bandaríkjunum, heim tilj urnir geta fært fram, og jafnvel aS Englands til skrafs og ráSagerSa. drepnir hefSu veriSaf lögregluliS- börSu hann þar til óbóta, reyndu aS sögn aS myrSa hann, en hann slapp frá þeim. Og þessir tveir menn voru í þjónustu lögreglu- liSsins, leynilögreglumenn. Fleiri dæmi þessu lík þóttust kærend- Kosningar standa fyrir dyrum Söngkonan fræga Galli-Curcii í SuSur-Afríku, Er kosningabar- gifti sig á laugardaginn undirspil- daginn nú í algleymingi og er ara sínum, Homer Samuels. harSsóttur venju fremur. Þrír Hjónavígslan fór fram aS hetmili foreldra brúSgumans aS St. Louis miklu: sambandsflokkurinn undir lýsing ekki glæsileg eSa meSmæli meS stjórnarifyrirkomulagánu. --- I Af a'þektum 14 prófessorum í Petrograd, Moskva og Kievt hafa 3 veriS hálshöggnir, 2 hafa fram- iS sjálfsmorS, 7 þeirra hafa dáiS , úr hungri, en 2 hefir tekist aS flýja I til útlanda. I Danir verSa aS borga banda- j mönnum 1 1 2 miljónir króna fyrir | | SuSur-Jótland. Er þaS skaSa-l bótanefnd bandamanna, sem á-1 j kveSiS hefir upphæSina. Ganga' ! þessar 1 12 miljónir til banda- manna sem borgun Ifrá ÞjóSverj- j um upp ií hernaSarskaSabæturnar I og er andvirSi eigna þeirra, sem þýzka stjórnin átti í SuSur-Jót-j landi og ýmsra mannvirkja, sem gerS hafa veriS þar á ríkisins1 kostnaS. ÞaS hefir vakiS mikla! athygli, aS Augustenborgareign- irnar Graasten, Fislbæk, August- enborg og Sönderborg, eru ekki meS í eignum þeim, sem samiS hefir veriS um í París, og vill néfndin ekkert skifta sér af þeim, en Danir eiga aS semja viS ÞjóS- verja sjálfa um kaupverSiS fyrir þær. ÞaS verSur því eigi lítil upphæS alls, sem Danir verSa aS greiSa fyrir landaukann. mjm inu menn, sem grunaSir hefSu veriS um, aS hafa géfiS fulltrúum bandamanna bendingar um, hvar vopnabirgSum væri leynt. ViS- flokkar sækja fram af kapp'j,Hka sögur hafa borist úr öSrum forustu stjórnarformannsins Smuts hershöfSingja, þj óSiernisflokkur- inn undir forustu Herzog hers- höfSingja, og verkamannaflokk- urinn. ASalbardaginn stendur á milli hinna tveggja fyrnefndu ast sanntrúaS guSsbarn, og ganga í söfnuS þann, sem hún tilheyrir. Kona þessi kvaS tillheyra einhverj- um ofstækis trúarflokki, og hefir bónda hennar þótt þaS leitt, en látiS,hana þó sjálfráSa." En þeg- ar hún ætlaSi aS fara aS umvenda honurn líka, þá fór manngarmin- um ekki aS standa á sama og I mik]urn ,spenningi þvemeitaSi aS skipast viS for- tölur hennar. Þá gerSi konan þá heitstrengingu, aS ekki skyldi matur inn fyrir sínar varir koma fyr en Harrington tæki sinnaskift- um. Han hló og kvaS hana fljót- áSur, en sambandsflokkurinn vill halda núveramdi tengslum viS Bretland. Er Smuts mikill Breta- vinur( þó sjálfur sé hann Búi, og berst af kappi miklu gegn hinum fornu samherjum sínum, Hertzog og" De Vet. Á Englandi bíSa menn kosningaúrslitanna meS T^engdasonur Stratlhcona lávarS ar, Dr. Howard, er nýdáinn á Englandi. Harding forsetaefni hefir nú sagt af sér senatorserhbættinu, og hefir ríkisstjórinn í Ohio skipaS F. B. Willis fyrir þenna óútendaSa tíma Hardings. Sjálfur var Will- is kosinn senator viS síSustu kosn- ingar, en kjörtímabil Ihans byrjar ekki fyr en 4. marz n. k. Hann kemst því tveim mánuSum fyr í senatiS en annars hefSi orSiS. ÖNNUR LÖND. RáSuneytisski'fti hafa orSiS Frakklandi. Var Leygues ráSu- neytiS boriS ofurliSi viS atkvæSa greiSslu í fulltrúaþinginu þann 12. þ. m. og baSst samstundis lausnar af Millerand forseta, og var hún veitt. En þaS gekk ekki greitt aS mynda nýtt ráSuneyti. GerSu tveir eSa þrír nafnkunnir stjórn- málamenn tilraun, Ihver á fætur öSrum, en tókst ekki aS sameina um sig nógu-mikiS fylgi. Var þaS ekki fyr en á laugardag, aS Mill- erand tókst aS na i retta manninn, og var þaS Aristide Briand fyrrum yfirráSherra. VarS hann viS til- mælum forsetans, og eftir stutta stund hafSi hann ráSuneyti sitt fullskipaS. Sjálfur er Briand bæSi forsætisráSherra og utanríkisráS- herra. Louis Barthou er hermála- ráSherra. Þetta er í sjöunda sinn sem Briand er forsætisráSherra Frakklands. Danska myndhöggvaranum Niels Hansen hefir hepnast aS smíSa ýmiskonar fiSlur, sem framleiSa aS dómi söngfróSra manna, jafn- fagra tóna, eSa fegurri, en gömlu ítölsku IfiSlurnar. Þessar fiSlur Hansens hafa veriS reyndar af ýmsum þektum fiSluleikurum frá konunglegu kapellunni, og segja 'þeir,, aS hljómurinn sé fágætur, og benda á, aS þær Ihafi nýjar þá hljómfegurS, sem aS jafnaSi ná- ist ekki fyr en hljóSifæriS hafi veriS notaS vissan tíma. Þetta kvaS liggja í vali og meSferS a Hansens á trénu og aS sumu leyti í lagi því, er hann héfir á fiSlu- bolnum. stöSum á Þýzkalandi, og er því ekki algerlega aS ófyrirsynju aS bandamenn ráSgera hersendingu inn í landiS. HungursneyS er mikil í Arm- eníu. Eru um 200 þús. taldar bjargarlausar og nær hungur- dauSa. BráS hjálp þarf aS koma ef duga skal. Stjórnleysi og ó- öld eru í landinu, og eru Bolshe- vikar mestu ráSandi. Vopna-afhending ÞjóSverja vill ekki ganga greiSlega, og uppleys- ing hersins þaSan af ver, og liggur nú viS borS aS bandamenn sendi, stjórnin tólk viS völdum. Er sú Frakkneskur verkfræSingur hefir nýlega boriS fram tillögu um aS leggja neSansávarpípur milli Frakklands og Ameríku, í því skyni aS veita steinolíu í gegnum til Frakklands. Tillagan þykir æriS nýstárleg og lítt framkvæm- andi, þó aS æskileg væri, því svo telst til, aS hún myndi borga sig á fáum árum. — Milli Havre og Parísar á aS leggja pípur til stein- olíuveitu. Þær verSa 1 0 þuml. í þvermál og 130 enskar mílur á lengd. LeiSslan verSur grafin 3 fet í jörS niSur, og á aS liggja um nokkrar borgir milli Havre og Parísar, og verSur svo um olíu- veituna” búiS, aS þær borgir geti nátf olíu úr leiSslunni. Prófessor einn rússneskur, Ro- stovitsev aS nafni, hefir gert nokkra grein fyrir lífskjörum rúss- neskra vísindamanna síSan soviet fslaust á fslandi. BlaSiS New York Evening Journal flytur 15. þ. m. svohljóS-l andi símskeyti frá Lundúnum: “1| fyrsta sinn í sögu Islands er þar nú j tilfinnanlegur skortur á ís. Hefir veriS símaS frá Reykjavík til Nor-| egs og beSiS um ísfarm þaSan í hasti( handa frystihúsunum ís- lenzku, svo aS fiskur, síld og kjöt skemdist þar ekki. IsleysiS á landinu er aS kenna hinu óvenju- lega milda tíSarfari. ;f ■. ' . .. Rvfk 24. des. Þingkosningar. Seint í janúar á aS fara fram kosning á þremur þingmönnum fyrir Reykjavfkur- bæ. Þrír listar meS þremur mönnum hver verSa aS minsta kosti í vali. Á fyrsta listanum eru Jón Þorláksson verkfræSingur, Einar H. Kvaran rithöfundur og Ólafur Thors framkvæmdastjóri. Standa aS þessum lista aSallega gamlir heimastjórnarmenn og kaupmannaliS bæjarins. Á næsta lista eru: Magnús Jónsson guS- fræSiskennari, Jón Ólafsson skip- stjóri og cunnaShvort séra Ólafur Ólafsson ifríkirkjuprestur eSa ÞórS ur Sveinsson læknir á Kleppi. Standa aS þessum lista gamlir sjálfstæSismenn. Þá er þriSji listinn, sem jafnaSarnræiin standa aS, og eru á honunrv! Jón Bald- vinsson framkvæmdastjóri, Ingi- mar Jónsson cand. fheol. og Á- gúst Jósefsson bæjarfulltrúi. Hraparlegt slys. Pósturinn Sum- arliSi Brandsson frá Berjadalsá á Snæfallaströnd, hrapaSi og beiS bana 1 7. þ. m. er hann var í póst- ferS milli Grunnavíkur og Sand- eyrar á Snæfjallaströnd. Hann vár ríSandi, er> vegurinn tæpur og liggur meS sjó fram. Mun hestur- inn hafa ifalliS undir honum og lentu þeir báSir fyrir björg, en samferSamaSur póstsins komst lífs af og fóru 13 menn á báti næsta dag aS leita postsins. Þeir komu þar aS, sem slysiS varS, sáu hestinn dauSann og hnakklausan, en lík SumarliSa á öSrum staS. En þegar þeir komu nær féll snjó- skriSa á þá og varS þrem leitar- mönnum aS bana. Þeir hetu GuSmundur Jósefsson frá Sand- eyri, Bjarni Bjarnason frá Snæ- fjöllum og Pétur Pétursson sama- staSar. Ófrétt er enn um öll nánari atvik aS þessu síSara slysi. Theódór Jakobsson Bjömsson- ar frá SvalbarSseyri, er ráSinn for- | stjóri h.f. Kol og Salt, og kemur hingaS eftir nýár. Vikið frá starfi. Jósep Blöndal póstafgreiSslumanni 0g símastjóra á SiglufirSi, hefir veriS vikiS frá um stundarsakir, sökum vanskila. Þjófnaðarmálin. Undirréttar- dóimur er, nú fallinn í þeim. Þessir unglingar fengu skilyrðisbundinn dóm( þ. e. þeir sleppa viS hegn- ingu, ef þeir gera sig ekki seka í glæpsamlegu framferSi framveg- isi Sigg. Siggeirsson 6x5 daga vatn og brauS, Jón Einarsson 5x5, Helgí Skúlason 2x5, Alb. Sv. Ól- afsson 3x5, Brynj. M. Hannesson 1 x5 og Stgr. Kl. GuSmundsson 3 daga vatn og brauS. — Kristján D. Bjarnason var dæmdur í 12 mánaSa og Gústav Sigurbjarna- son í 9 mánaSa betrunarhúss- vinnu. — Þrír drengir, sem sannir hafa orSiS aS sök um hluttöku í glæpunuim, en ekki hafa náS lög- aldri sakamanna, sluppu viS.máls- sókn, en verSur komiS fyrir í sveit, þangaS til þeir eru orSnir fullra 18 ara. — GuSjon GuS- Ihundsson var dæmdur í 3x5 daga vatn og brauS, Ólafur Magn- ússon í 1x5, Lydia Theil í 3x5 og Vidar Vik í 4x5 daga vatn og brauS; þessi síSasttöldu fjögur fyrir aS hafa verzlunarviSskifti viS drengina og keypt af þeim vörur þær, sem þeir stálu. — Mál- iS fer til hæstaréttar. Leó-málið. Esejarfógeti kvaS upp dóm í gær yrír þeim þrem mönnum, sem ákærS:r voru um sS hjfa ætlaS aS sökkva mótor- bátnum Leó, eSa hafa ábata af því verki. Voru þeir allir dæmd ir sékir, sem her segir: Hallgrím- ur Finnsson skipstjóri bátsins var dæmdur í þrigga ára betrunarhúss vinnu( Geir Pálsson trésmiSur var dæmdur í betrunarhússvinnu í 2 ár og 6 mánuSi og Elías F. Hólm dæmdur í tveggja ára betrunar- hússvinnu. Um sögukennaraembætti Há- skólans sækja þeir Árni Pálsson, Hallgr. Hallgrímsson og dr. Páll E. Ólafsson. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson skáld hefir gert stóra og ágæta mynd af Matthíasi skáldi Jochumssyni og látiS móta í myndasmiSju Isafold- ar. Umhverfis myndina lykur bjarkarlblaS, en skildir tveir eru ofan til á myndinni, og á iþá mark- aSír fæSingardagur og dánardag- ur M. J. og vísuorS úr þjóSsöngn-- um “Ó, guS vors lands”. Und:r myndinni er nafn skáldsins skraut- ritaS. Ámi Pálsson sagfræðingur hefir tekiS viS ritstjórn Skírnis. Mannalát. Séra Eiríkur Gíslason á St-aS í HrútafirSi, andaSist 20. þ. m. — Elías Stefánsson útgerSar- maSur andaSist 17. þ. m. á Landakotsspítalanum eftir lang- varandi legu í krabbameini; var hinn mesti dugnaSarmaSur. —- Frú GuSríSur Pálsdóttir, ekkja séra Sveins Eiríkssonar síSast prests á Ásum í Skaftártungum, andaSist 5. þ. m. — Jón Einars- son kaupm. á Raufarhöfn er ný- látinn. -- 19. f. m. andaSist á heilsuihæli í Danmörku.Ásta Jóns- dóttir, Þorkelssonar lögfræSinga frá Reynivöllum, ung stúlka og efnileg. — Á Akureyri er látinn Hallgrímur DavíSsson í Gilinu, aldraSur maSur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.