Heimskringla - 19.01.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 19.01.1921, Blaðsíða 5
WINNFFEG. 19. JANÚAR, 1921 »BtaiKÍ!RQI>A 3. A Imperial Bank of Qanada STOFNSETTBTR 1876,—A® ALSKRIÍLT.: TORONTO, ONT. Höfu'Sstóll uppborgaöur: $7,009,080. VarasjóSur: 7,$#9,990 Allar eiguir...................$108,000,000 212 ú<l»A f Domlnlon of Cunadn. SparlMjftðsdellil f hverjn fitbAl, og mft Ky^rja SparlaJto«HreHi®lnK raeö þvf «5 lecKja iua $1.00 eða raetra. Vcxtlr era borjfnðlr af penlnyrum yðar frft InBleRKs-deRi. Ankað eftlr rlðaklff. urn jrðar. A»trgjulfg vlðaklftl aKxlans og ftbyrgmt- Brantford koaa síogur þeim ioí. ! HÚN REYNDI DODD’S KID- NZY PILLS VID MJODMAR- VERK. Úiil'ú Bankans aS GintS eg Klveitara, fram. Hann dróg út undan mæli- kerum, ljósin af vitsmunum og sanngirni andstæðinga sinna, svo á þeim verður ekki oftar vilst. Slíkt hefði ekki lánast eins vel án dugnaðar Lögbergs. Vinscunlegast. Stephan G.— Stökur. Myndirnar á Mánaðardögunum ís- lenzku. Þær eru hirðir hauklegar Hornið manns í kringum, Þessar gömlu gersemar: Gull af íslendingum. Stephan G.— Á kápublað. Þegar bleik er æfin öll, Elli-smeyk og fámenn, Skjóztu á kreik um vísna-völl, Víktu í leik með K— N—. Stephan G.— Staka. Ant sé gleiðum ofrembing um mig breiða slúðri; vart á reiðan vesaling vil eg eyða púðri. 0. T. J. Frá N. D. þiagifln. Herra ritstjóri! Samkvæmt tilnrælum þinum skrifa eg þér nokkrar línur, viS víkjancli því, sem gerst hefir hér og er að gerast. Fyrst skal minnast þess aS þing- iS kom saman 4. þ. m. Háyfir- dómari Grace tók eiSinn af þing-j monnum kl. I 2 á hádegi þann 4. j þ. m. Voru allrr þingmenn, aS: undanteknum tveim, viSstaddir. Fyrsta verk var aS kjósa þings- íorseta. SjálfstæSingar útnefndu L. L. Tvúckell frá Fargo en Town-j ley sinnar útnefndu Walter Madd-j ock frá Mountrail. Margar og snjallar ræSur voru fluttar fyrir kandidötunum. Var svo gengiS til atkvæSa og hlaut Tvúckell 58 atkvæSi en Walter Maddock 53. MeS þessum atkvæSum var Tovmley-njönnum velt úr sessi á þinginu, en í senatinu (efri mál- stofunni) höfSu Tovmley-sinnar eitt atkvæSi umfram sjálfstæS- inga, nefnilega 25 á móti 24. ÞaS fyrsta, sem þingiS gerSi, var aS heimta af stjórninni reikn- ingana, sanna óg rétta, yfir alt 4ferk NorSur-Dakota bankans, rík- ismylnurnar í Drake, byggingar- kostnaS á mylnu og kornhlöSu í Grand Forks, og annan kostnaS, svo sem húsabyggingar o. s. frV. En Tovmley-sinnar settu sig upp á móti því, aS þingiS fengi aS sjá reikqingana, og gáfu þaS sem á- stæSu, aS hiS svo kallaSa Flake Board of Auditors” ætti aS fjalla um þau mál. Var þá gengiS til atkvæSa og unnu sjálfstæSingar sigur meS tveim atkvæSum. ViS höfum tilkynt rannsóknarmönn- unum, sem nú eru aS rannsaka hagfræSism'ál ríkisins, aS gefa þinginu skýrslur og reikninga strax og þeir hafa lokiS verki. , Þetta er þaS helzta, sem gerst hefir á þinginu fyrstu vikuna, aS undanteknum nefndaútnelningum sem enn eru ekki fullgerSar. HraSritarar, skrifarar og Iþjón- ar þingsins hafa veriS aS koma inn daglega frá ýmsum stöSum ríkisins. MeSal þeirra er vinur minn Jónas Hall í Edinburg. Hanp hefir iþá stöSu aS vera aSstoSar lögregluþjónn og dyravörSur, svo nú er eg ekki lengur eini Islend- ingurinn hér, þar sem eg hefi J. K. Ólafsson og Jónas Hiall meS mér. ÞaS væri tæplega rétt aS minn- ast ekki á ávarp ríkisstjórans, sem hann flutti í þinginu miSvikudag- inn þann 5.. ÁvarpiS var nokk- uS einstakt í sinni röS. Hiann miritist ekkert á ifjárhag ríkisins; ekki heldur neitt á, hvaS stjórnin í N. D. hefir veriS aS gera — eSa láta gera. Hann gefur engar upp- lýsingar um sitt eigiS starf né starf stjórnarinnar, og hafa blöSin hér gert lítiS úr ávarpinu yfirleitt. einkum og sér í lagi iþar sem gerS- ir stjórnarinnar virSast vera á huldu, og fólkiS óskar eftir aS fá aS vita um þær. HvaS lengi stjórninni tekst aS hylja gerSir sínar er ekki gott aS vita, en alt virSist nú henda á þaS, aS hún verSi nú aS gefa opinberan reikn- ing yfir gerSir sínar, svo fólkiS fái aS vita hvernig alt stendur. Hér í Bismarck er margt manna saman komiS, og er því skrifaS, skrafaS og skáldaS á fleiri tungur en ensku. Eftirfylgjandi er eitt af (því, sem eg hefi lært: “Þá hraSritarnir hafa Ball og höfSingjarnir dansa, allar hurSir opnar Hall svo ekkert þurfi aS stansa. Þá kuldalega Colonel Paul á krummana skömmum mokar in the naime of Heaven Hall hurSunum öllum lokar. P. J. Til L. G. ÞaS er grein í síSustu Heims- kringlu eftir L. G., sem mig lang- ar til aS athuga ofurlítiS, þó eg finni til þess aS hún sé ékki svara verS, því hún er of lík pábba sín- um( heimskuleg og illgjörn. Er L. G. þar aS reyna aS svert skáld- konung vorn, meS því aS reyna aS færa honum til vanvirSu ljóSa gerS hans á undanfarandi tímum. Vonast L. G. eftir, aS hann meS þeirri illmannlegu aSferS geti blásiS upp þá kerlingarelda, sem brenni upp vinfengi og mann- dóms-álit, er St. G. St. hefir átt aS fagna hjá þjóS sinni. En sem betur fer reiknar L. G. skakt. St. G. St. er svo vel metinn hjá öllum íslendingum austan hafs og vest- an, sem lesa ljóS hans og skilja,, fyrir hinn dýrmæta andans fjár- sjóS, sem 'hann nú þegar er búinn þeim aS veita, og Vestur-fslend- ingar geta aldrei borgaS honum aS fullu fyrir. Mér dettur í hug aS spyrja: Hvar myndum viS Vesbur-fslendingar standa í aug- um Austur-íslendinga sem skáld, fyrir ba® sem eftir okkur liggur í ljóSagerS, ef viS hefSum ekki átt því láni aS fagna, aS eiga St. G.? Og þótt hann þyki stundum hvass- yrtur og helzt til hreinlyndur og djarflyndur í orSum, myndum viS ékki, já, margir af oss, ef viS hefS- um getaS sagt þaS sem hann hefir sagt; fyrst aS hafa hans.vit, og svo aS vera þau andans stórmenni, aS þora aS tala sem hugur og hjarta býSur, án þess aS vera á gæjum fyrst til aS vita, hvort einum eSa öSrum myndi bezt líka þetta eSa hitt af hans skoSunum? En slíkt er stundum hætta, og þaS vita á- valt smámennin og varast ’pví aS tala af sannfæring, ef annaS borg ar sig betur. Hinir þekkja ekk! Mrs. R. Mclntyre þjaSist af mjaSmarverk, en fékk bata eft- ir aS hafa brúkaS fáeinar öskj- ur af Dodd’s Kidrsey Pills. Brandtford 17. jan. (skeyti) : Eg vildi aS eg gæti sungiS öllum IýS nraklegt Iof um odd’s Kidney Pills”. Þannig kamst Mrs. Mary R. Mclntyre aS orSi. Hún er vel þekt kona hér i bæ og á heima aS 92 Walnut St. W. Mrs. Mclntyre héfir líka fulla á- stæSu til aS vera ánægS meS Dodd’s Kidney Pills. “í s.l. júní fékk eg svo slæmar kvalir ' í annan fótlegginn, frá mjöSm og niSur, aS því er mér fanst. Eg IeitaSi læknis og gaf hann mér gigtaráburS, sem hann sagSi mér aS bera á læriS. Eg gerSi þaS en kvalirnar fóru versn- andi. Eg leitaSi þá annars lækn- is, og vildi hann taka af mér fót- inn, sagSi í honuim meinsemd. — Mér var ekki vel viS þaS, eins og nærri má geta. Vinkona mín, er hjá mér var, sagSi mér aS reyna Dodd’s Kidney Pills áSur en eg léti lækninn taka af mér fótinn, og gerSi eg þaS meS hálfu mhuga. Og árangurinn var undursamleg- ur. Eg er albata orSin og get fariS allra minna ferSa.” Þannig mælir þessi kona. MiSimarverkur stafar oftlega frá nýrunum, ef þau eru eitthvaS biIuS, svo þau vinna ekki verk sinnar köllunar. MuniS aS Dodd’s Kidney Pills er bezta nýrnameS- aliS. Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eSa 6 öskjur fyrir $2.50; fást biá öllum lyfisölum og The Dodd’s Medicine Co., Limited, Toronto, Ont. aS hræSast, og ganga fyr út í op- inn dauSann, heldur en aS fylgja ekki sannfæringu sinni og hika því aldrei viS aS segja þaS eitt, sem þeir álíta vera rétt. Enda verSa þaS þ eir, sem heimurinn fyr eSa síSar fekur sér til æSstu fyrir- myndar. Og sagan segir okkur frá svoleiSis mönnum, sem nú þegar er búiS aS dáSst aS í 19 aldir og meir. En eg veit aS hún er oft hættuleg, mannréttinda- og mannúSarkenningin, eftir því sem sagan einnig sýnir. AS tala á móti ofbeldi þeirra, sem völdin hafa, og aS standa fast meS lítil- magnanum og þeim, seim undirok- aSir eru og finna sárt til meS þeim — þaS tékur oft guSlegt atgerfi. Þegar eg lítyfir grein L. G., sé eg aS þar stendur skrifaS: “og eins lengi og vér viljum bera þaS nafn aS heita ærlegir menn”. Heyr á endeminl Eru þá ærleg- heitin fólgin í því, aS reyna á alla vegu aS sverta aSra, aSeins fyrir þá einu ástæSu, aS þeir eru af öll- um meira og betur virtir en sá, seim svertuna notar. En hvaS gerir ekki öfundin oft aS verkum. Aftur stendur skrifaS hjá L. G.: “En eg hefi reynt aS fara vel meS mitt litla vit, og þess nýt eg hjá löndum mínum hér, og allir eSa flestir vilja meS ánægju lesa þær línur, sem eg rita.” Þetta hefSi þótt hnyttiS háS, hefSi hann Káinn sagt þaS. ÞaS vill svo vel til, aS eg hefi aS undanförnu átt viS fjármál (innheimtu og útbreiSislu) fyrir Heimskringlu hér í borginni, og hefi eg rekiS mig á þaS býsna víSa, aS gamlir kaupendur blaSs- ins hættu aS taka þaS í ritstjórn- artíS M. S. og O. T. J. En nú eru þessir gömlu og góSu kaup- endur Kringlu margir aS taka blaSiS aftur og lesa IþaS meS á- nægju og víst flestir fyrir þá aSal- ástæSu, aS nú sé St. G. St. aftur farinn aS senda Kringlu ljóS sín og ritverk. Einn vor hreinlynd- asti, drenglyndasti og um leiS vel skynugasti félagsbróSir, Arngrím- ur Jolhnson, gerSist nýlega kaup- andi Heimákringlu (hann hafSi keypt hana hér áSur, en sagt henni upp). En næst þegar eg mætti honuim, kvaSst hann vera ánægS- ur meS aS borga heilan árgang, þó hann sæi ekkert af honum nema greinina eftir St. G.: “GáSi seint aS reiSast”. St. G. St. á afar marga einlæga vini, sem æf- inlega gleSjast af aS sjá þaS, sem frá hans penna kemur. En svo á Lárus einn líka, sem meS ánægju les hans greinar. En hvaS seim þessu h'Sur, þá held eg aS eg lcomi verst út úr þessu öllu sam- an, því svo margir lesendur Heimskringlu mæta mér meS fúlk- yrSum síSan hún kom út síSast, aS' engu er líkara en aS þeir álitu | þaS mér aS kenna aS þessi Lár- | usar-grein kom út í henni. En ; undireins og eg hefi sannfært fólk- iS um aS slíkur ósómi væri ekki mér aS kenna, þá hefir þaS tekiS mér ágætlega, en látiS mig lofa því hábíSlega aS biSja ritstjóra Heimskringlu, aS leyfa aldrei rúm í blaSi sínu fyrir ritbull frá Lárusi GuSmundssyni. Og ennþá stendur skrifaS hjá L. G.: “'í öSru lagi á Heims- kringla Stephani ekkert gott upp aS unna; hann hefir aldrei aS henni hlynt í raunum og fátækt.” Þá má eg spyrja: HvaS skyldi St. G. St. skulda Heimákringlu? Ekki eitt einasta cent. En Lárusi hefir ekki orSiS enn- þá ilt af aS lifa á snýkjum eSa vanskilum viS blaSiS, þau 10 ár, sem hann skuldar fyrir Heims- krirtglu. Já, þvílík hjálp! Húr. Heímslkringla ætti aS geta lifaS, ef hún ætti marga slíka styrktar- menn sem hann Lárus! Þá kemur nú aS því bezta hjá L. G., enda er þaS nú endalyktin: “Og þegar hann (St. G. St.) á fyrri árum lét hana (Kringlu) flytja kvæSin sín, þá sýndu útgef- endur blaSsins honum þann virS- ingar og þakklætisvott, aS senda honum eitt sinn gullúr í jólagjöf, og jafnhraSan sendi skáldiS svo harSa ádeilu- og skammagrein til þess flokks, er blaSiS studdi.” Eg þakka L. G. fyrir þenna kafla. Hann sýnir svo glögt aS ekki er hægt aS kaupa sannfæring St. G. St. meS gulli. Honum var vel til Heimskringlu og aSstandenda! hennar, en honum var illa viS aS blaSiS styddi óheiSarlega og illa stjórn þessa lands, eins og þaS þá' gerSi, þó sumir máske sæju þaS | þá ekki'. En þeir sáu þaS bráS- ^ um, þá er þeirri stjórn var frá j völdum steypt fyir óráSvendni og rangindi, sem ihún hafSi í frnmmi. St. G. St. var bæSi svo glögg- skygn aS sjá þetta, og svo ein- lægur aS finna aS því, sem bon- um fanst rangt, alveg eins þótt honum væri gefiS gullúriS, og gæti eg trúaS (enda lítur svo út), aS þaS hafi ýtt undir hann aS dylja ekki sannfæringu sína fyrirj vinum sínum, heldur aS benda þeim á þaS rétta, ef þeir kynnu ékki aS sjá þaS. Enda er þaS St. G. St., sem hefir náS Íþví dýr- mæta takmarki ”aS lesa ekkert öf- ugt gegnum annara gler”, eins og Þ. E. kemst aS orSi, og eins, “áS láta bátinn bruna djarft' um boSa og sker.” — Já, heiSuj og þökk, St. G. St., fyrir alt, sem gerir þig aS stórmenni þinnar litlu þjóSar. G. J. Goodmundson. Arsfundur ! Fyrsta íslenzka ÚnítarasafnaSar- I ins í Winnipeg, verSur haldinn í kirkju safnaSarins aS aflokinni messu, sunnudagskvöldiS 6. fébr. 1921. Þorst. S. BorgfjörS forseti. Fred Swansor,. ritari. Ak Fyrirlestur verSur í Goodtemplarahúsinu á sunnudaginn 22. jan. kl. 7 síS- degis. Efni: Nokkur augljósustu og eftirtektarverSustu tákn tímanna bæSi í lifnaSarháttum og ýmsum andlegum stefnum þjóSanna. Fagrar og fræSandi skugga- myndir verSi einnig sýndar. Allir vélkamnir. P. SigurSsson. li !S 'M meðöl aetta a'S vera á hverju heimili. ÍÐUNN. Um Leið og eg þakka hr. M. Peter- son góð skil og góða umönnun á Hægt að fyrirbyggja Illkynjað kvef- Við fyrsta vott, af hæsi, ætti hvert barn„ sem ]>átt á í vondu kvefi, að fá Chamiberlan’s hósta- nieðal. Jafnvel kíghósta er liægt að verjast með ]>ví, ef tekið er í tímá. Mæðúr ættu aitaf að hafa flósku af ijtessu ágæta meðaii á heimilinu. öryggistilfinningin er meðal ]>ett,a gefur, er mikiu meira virði en kostnaðurinn. 35c og 65c. LINIMENT Við bakveiki, máttleysi í öxlum og hnakkaríg. Við ]>essu fáið þér ekkert betur fiillnægjandi en Chamberlan’.s Liniment. Hinar læknandi olí- ur í þessu dýrmæta Linimont, rnunu gefa yður fljótan og al- gerðan bata. 35c og 65c. TABLETS 254/ Munið þér eftir laxerolíunni frá barnsárunum? Hvernig þig langaði til að kasta þvf i skóipfötuna, þegar hún móðir }>ín sneri við þér bakinu- Sem betur fer þarft þú ekki að neyða barnið tii að taka meðalið. Ohamberlain’s Tablets eru bézta niðurhreinsandi meðal handa böm- Toronto, Canad.:. j F«r»t hjá öilum lyfsölœn op Hon've Rfmihet Selet, 850 Main btreet Winnipeg, Man. tímaritinu “Iðunni”, leyfi eg mér;um. frá upphafi þessa (VI.) árgangs að. l>ar eru flatar og sykurhúðaðar fola herra bóksala H- Gíslasyni, 506 0g því ágætar til inntöku og þær 'Newton Ave. Winnipeg, aðalútsölu vinna fljótt og vel. hennar <og útsending í Kanada. j Kosta 25c. Fást’ í öllum lyfjabúð- “Iðunn” er og verður bezta tíma- um eða með pósti frá ritið, sem gefið er út á íslandi. I jóJaheftinu f ár flytur hún fyrirlest- CHAMBERLAIN MEDICINE Co ur séra Kjartans Helgasonar um Dept. 11------------------------lu þjóðernismálið og viðtökurnar vestra. Reykjavík 5. des. 1920- Ágúst H. Bjarnason. Fyrsta og anað heftið af 6. ár gangi Iðunnar er nú komið hingað vestur og verður sent til allra á- skrifenda og útsölumanna um næstu helgi- Eins og auglýst var af útgefanda við lok síðasta ár- gangs, hækkaði verðið á ritinu um 2 krónur. Þessi árgangur kostar þvi $2.10. En allir áskrifendur, sem senda mér borgun fyrir 1. apríl n.k. fá árganginn fyrir $1-80. Eg vona að lesendur Iðunnar sýni henni söinu velvild í framtíðinni eins og þeir hafa gert á umliðnum árum. Á þessu verði er hún ódýrasta rit- ið sem nú er gefið út heima. Og meðan hún er í höndum dr. Á. H. Bjarnasonar, má treysta því að hún verði einnig bezta tímaritið. Þykt og íallegt hár Fá þeir sem brúka Hjálmar Gislason 506 Newton Ave-, Elmwood, Wpg. Aths. rítstj. Brígslyrði innköllunarmannsins til L. G. útaf skuld hans viS blað- ið eru ómakleg. Lárus héfir ver- ið einlægur fylgismaður Heims- kringlu á liönum árum, og margt gott í hana skrifað, og væru gerð- ir upp reikningar milli hans og hennar. myndi skúldin frekar Heimskringlumegin. * Mál án Olíu. Merkileg uppfynding, sem lækkar málningarkostnaðinn um 75 prósent. ókeyplN pnkki Nondur tII reyn«lu hverj- nni Hom rtsknr. A. L. TUce, merkur efnafræ’ðingrur í Adams, NV Y., fann nýlega upp aðferð lil að búa til mál án olíu. Kallar hann það “Powderpaint”. í»að er þurt duft, og eina sem þarf til þess að gera þao að nothæfu máli er kalt vatn; gerir það málið varanlegt sem hvert annað oliumál, bæði fyrir utan og innanhuss- j málingu. Pað á við hvaða yfirhorð , sem er. við eða stein, lítur ut sem j bezta olíumál en kostar þrisvar sinn- ! um minna. „ . ! Skrifið til A. L. Rice, Inc., Manufact- urers, 276 North St., Adams. N. Y., og biðjið um ókeypis reynslupakka. Verð- ur hann sendur þér um hæl ásamt fyr- irsögn um notkun. Skrifið nu þegar. Engin ástæSa til aS vera akoll- óttur. | HarmeSaliS er o*dýrt, en árang- *, m*inn mikili og goSur, þvi íylg.r full ábyrgS, ef því er geíki sai.n- gjörn reynsla. Póstpöntun v"’ sérstök athygli. VerS $2.20 flask- an, eSa $i0.00, ef 5 flöskur keyptar í einu verSinu. BúiS til af flutningsgjald í L.B. Iiaír TcnicCo. 273 Lizzie S{., Winnipeg, Man. Til sölu í flestum lyfjabúSum í Winnipeg, og hjá Sigurdson & Thorvaldson, Riverton og Gimli og Lundar Trading Co., Lundar og Eriksdale. Tiikynning. Til þess aS koma í veg fyrir ó- þarfa bréfaskriftir, læt eg hér meS kaupendur og útsölumenn ISunn- ar vita, aS eg hefi hætt viS aS hafa á hendi útsölu ritsins, og hefir hr. Hjálmar Gíslason tekiS viS því embætti. En allir þeir, sem skulda fyrir ISunni upp aS þessum tíma, geri svo vel og sendi þær upplhæSir til mín, því eg hefi gert full skil fyrir Öll slík vanhöld til útgefandans. Svo þakka eg öllum útsö'lu- mönnum mínum, víSsvegar í bæj- um og bygSum, fyrir ágæta og á- naegjulega samvinnu viS aS gera ISunni þjóSkunna hér vestra. Norwood 15. jam. 1921. MAGNÚS PETERSON. Talsími N 1634.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.