Heimskringla - 19.01.1921, Blaðsíða 3

Heimskringla - 19.01.1921, Blaðsíða 3
t WINNIPEG, 19. JANÚAR, 1921 M&IM3KRIN&LA ?. dLA»SIÐA sofnaði eitt sinn ótóðvandur karl í kirkju, sem oftar^ en losaSi j svefninn er presturinn nefndi gucSs' lamib, og sagSi viS sjálfan sig:* “Nefndi lamb og leit á mig”. —1 Svona bítur sökin fast. Ö3ru sinni fór karl tíl kirkju — hann’ hafSi áSur stoliS 12 lömbum —| og (þeg&r byrjaS var aS hringja * kirkjuklukkunum, heyrSist honum' þær segja: “Þjófur er hann dala-J mann, fcólf tók Ihan nlömlbin, tak-j iS þiS hann.” — Svona vægSar-j laust bek sökin þessa lambaþjófa. J Þessar meinlausu gömlu sögur komu ufram í hug minn viS lestur ritstýórnargreinar, er stóS í Lög- bergi fyrir skemstu. Þar hleypir Jón Bíldfell sér af ritdómara- stokkunum, og rennir sér á Víg- slóSa Stephans G. Steplhanssonar. Syndir J. B. í kafi gegnum fyrsta kvæSi bókarinnar, “Assverus" og 1 kemur upp áttaviltur og illa á sig! kominn, meS tvær hendingar í! nefinu, þessar: “Sérhvert morSvopn, alla heims- ins !heri, hefi eg vígt til glæpa’ og aftur- fara.” Þetta hefir sölkin sagt J. B. aS væri satt, og hafi hún þökk fyrir. Því næst gengur J. B. í HleiSru- mannabardaga; sleppur úr honum meS fjórar hendingar, og er þá kominn aS erindinu Ögranir , er hann segir aS sé inngangur aS lýs- ingu á stríSinu nýafstaSna. J. B. segir aS í því erindi sé hrúgaS saman “foölsýni, Ijótum hugsunum og fráleitum staShæf- ingum”. ErindiS er svona- “Þegar sérhver ganti og gjóstur grunnhyggnina æsti í róstur, fús til sig og sína aS spara, sjálfur ætlar hvergi aS fara! h!,ggjaSi hæst á múga-mannsins, rnannafolót til fósturlandsins, viss, aS bera í sínum sjóSi sæmd og auSlegS fra hans bl'oSi, tómum köllum kok-hreystinnar kaupa nafnibót lýShyllinnar: Stærsta huga þurfti þá, I aS þora aS sitja hjá. Svo beetir J, g.^ví yi^- aS ^aS.' sem upp er taliS í þessu erindi, sé! skylduverk lífsins, og margir hafi, lagt sig í hættu til aS uppfylla þau. Sumir sátu hjá og vanræktuj þessi skylduverk. — SkáldiS segir aS hug hafi þurft til þess, aS þora aS sitja hjá. — En þaS vill J. B. ekki heyra. J. B. Þykir skáldiS hafa gengiS heldur langt meS erindinu ‘TíS- indamaSujrinn”, er byrjar svona: “Hoppandi dauSinn um heims- foygS og sæ. Hrópar nú inn í serhvern bæ. Og mun þaS sanni næst, þvi þeir, sem höfSu þessi áSurnefndu skylduverk lífsins aS rækja, fóru vitaskuld ekki í stríSiS, oví hopp- aSi dauSinn þar af leiSandi ekki inn í þeirra bæi fyrir þær orsakir. Þá rekur Jón Bíldfell sig heldur illilega á kvæSiS “Vopnahlé”. — Segir þaS vera samtal milli tveggja manna. ÞaS er rett. Svo bætir hann því viS aS eldri maS- urinn sé ÞjóSverji, en sá yngri sé fjandmaSur — og Englendingur. Ekki er hætt viS aS ímyndunar- afliS rugli sannleiks-hneigS (!), Jóns.jafnvel þó hvergi sé hægt aS ifinna þessum orSum staS í kvæS- inu. Hjá hvorugum þessara manan er foægt aS finna ærlega hugsun, segir Jón, og er þá mÍKÍ sagt, þar sem annar er — hans sögn — Englendingur, og ÞjóS- verjinn talinn óheimskur. Þá ætlar J. B. aS rifna ú.t af er- indinu “SláturtíSin”, og þa® gen° ur svo langt, aS hann (J. B.) ber þaS upp á Englendinga, aS þeir hafi gengiÖ í stríSiS aSeins til aS drýgja blóSiS í evrópíska slátur- troginu. Nú hefir einhver skoll- inn veriS aS bíta. — ESa hvaS meinar hann aö halda öSru eihs fram? þar se mí erindinu stendur: ”ViS trogiS situr England og er aS Ihræra’ í blóSi,” Vanalega voru þaS konur, er sátu viS blóStrogiÖ á Islandi. Þær voru ekki aS drýgja blóSiS, held- ur aS gæta þess aS þaS færi ekki til spillis, því skurSarmaSur hafSi venjulega nóg aS gera, þar til höf- uS kindarinnar var laust viS bol- ^ inn. I Nú ef England hefir veriÖ kon- an, er sat viS iblóStrogiS, til aS gapta þess aS blóS þeirra ntanna er féllu, færi ekki til spillis, þá 'á England ævarandi heiSur skilinn og varla mun nokkurt skáld háfa sagt önnur eins hrósyrSi um Eng- land í þessu sambandi, sem St. G. Stephansson, og ætti J. B. aS fyr- irverSa sig fyrir hugsanir sínar í garS Englendinga. Þær ganga næst þVí þegar karlinn hálfsof- andi hélt aS presturinn væri aS brígsla sér um lambaþjófnaS, af Stólnum. En nú fer aS grána gamaniS. Nú fer aS bulla upp úr skónum á Jóni. Hann sem sé gengur af göflunum yfir aíSasta kvæSi bók- arinnar. Telur hann ástæSuna fyrir æSi sínu þá, aS skáldiS yrki í nafni Fjallkonunnar, en ék'ki í sínu eigin nafni, til fallinna og heimkominna hermanna. En guS veri oss næstur! Veit Jón Bíldfell þá ekki, aS Stephan hefir æfinlega ort í nafni Fjall- konunnar? Ekki vil eg saka Jón um heimsku eSa skilningsleysi, því ekik er víst aS hann hafi bundiÖ sér þá bagga sjálfur. ASeins skal eg leiSrétta hann á þeim hending- um í þessu kvæSi, sem hann rang- færir sjálfur og hneýkslast svo á. Ef aS Jón hefSi skiliS þetta kvæSi og háft vit á aS þegja, þá hefSi hann ekki gert sig aS minni'manni meS umsögn um þaS; og sjálfsagt hefir hann ekik vitaS, aS síSasta erindiS, sem hann hneykslast mest á, er andvarp syrgjandi móSur, sem mist hefir syni sína í stríSinu, en heimt þó surna heim, aS meira sSa minan leyti andlega og líkam- lega fatlaSa. . Og fáar munu þær mæSur vera, sem álita syni sina jafn mikla menn, eftir aS þær hafa orSiS manni aS bana, þó óvilja- verk væri; og hvergi lætur skáldiS Fjallkonuna áfella syni sína fyrir þó þeir yrSu aS tgka þiatt i þessari mæSuför, heldur lætur þaS (skáldiS) hana segja: “En vei sé þeim, og vei sé þeim, sem véla knérunn minn, aS vega blindra höndum í grannaflokkinn sinn, eins hermislega og HöSur, til óráSs auSsvikinn.” Seztu nú niSúr, Jón minn, og hlustaSu á. Loki, ímynd alls hins illa er sa, er vélaSi HiöSur. Hann var blind- ur. — Loki fékk honum mistiltein; benti honum aS skjóta á Baldur; kvaS þaS ekki myndi saka, en þaS varS Baldri aS bana. Nú sérS þú þaS, Jón minn, aS KainsmerkiS — bróöurmorSingja merkiS — tilheyrir ekki HöSur eSa Kain — eSa hermönnunum, sem féllu, eSa heimtust aftur heim, foeldur Loka. Máttu nú sikilja, aS misskilningur þinn.á þessu kvæSi er engu minni en karlsins á kirkjuklúkkunum. Þá getur J. B. þess aS Dr. GuÖm. Finnþogason sé einn af leiSandi mönnum Islands- Sömu- leiöis segir J. B. aS G. F. hafi dvaliS hér á meöal vor, oss til uppbyggingar og ánægju, og mun þaS satt vera, því eins og flestir munu minnast, var þaS Kirkjufé- lagiS sem stóS fyrir því heimboSi, og eru víst allir Vestur-Islendingar Kirkjufélaginu þakklátir fyrir þaS. Er þaS illa gert af J. B. aS gefa þaS í skyn, aS KirkjufélagiS sé sú illvígasta loppa, er rétt hafi úeriS aS Vestur-Islendingum. Eftir því ætti G. F. aS vera sú bitra skálm er loSna loppan héldur á, því ó- mögulegt er aS hugsa sér aS J. B. eigi þar viS Stephan G. Stephans- son. Svo auSvirSilegur er J. B. ékki. aS líkja íh'esta og bezta manni Vestur-Islendinga viS loSna loppu, en lærSustu og merk ustu mönnum Austur-íslendinga viS bitra skálm, er Stephan heldur á og beitir til aS höggva sundur þjóSernisbandiS milli Austur- og Vestur-Islendinga. Ekki er gott aS ætla á, hvaS J. B. er aS fara. Hann virÖist hafa vilst in ní sjálfan sig. Því litlu er þaS betra er hann segir: "Og þaS er c.kki Dr. G. F. einn þarna yfir á Islandi, sem hefir léS fylgi sitt til þess, aS bróSurmorSingja-merkiS verSi fest á þessa föllnu Vestur- Islendinga, heldur hafa tvö mál- gögn þjóSarinnar, Lögrétta og Tíiminn, sérstaklega þó Lögrétta, gert þaS meS því aS lýsa vtel- þóknun sinni yfir þessu kvæSa- kveri, og því sem þaS hefir aS geyma.” — ESa meS öSrum orS- um! Dr. GuSm. Finnbogason rit- s/tjóri Skírnir, Þorsteinn Gíslason ritstjóri ÓSins og Lögréttu, og Tryggvi sonur Þorhalls biskups ritstjóri Tímans, eru allir aS hjálpa Stephani G. til aS festa bróSurmorSinga-imerkiS á þessa föllnu Vestur-íslendinga, eftir sögusögn J. B. Hvernig lízt ykkur á? ESa er nokkur furSa þó Dr. G. F. dytti í hug loÖna loppan þegar J. B. var aS kveSja hann. Nú vantar sannarlega einhvern GuSmund góSa til aS vígja berg- itS — LögfoergiS, því nú eru loSnu loppurnar farnar aS sýna sig, og sést þaS foezt á því þar sem J. B. lætur sér sæma aS líka Stephani G. Stephanssyni viS eitthvaS, sem hann heldur aS sé miklu verrá én mannæta. A3 lendingu getur J. B. þess, aS Stephan hafi boriS hærra hlut í minnisvarSamálinu. Sjálfsagt hefir J. B. ekki meint aS auglýsa þann- ig yfirburSi St. G., en honum hef- ir orSiS þaS óvart í reiSi sinni. Og svo hefir máske eitthvaS veriS aS bíta. — AS síöustu vil eg minna Jón Bíldfell á, aS kvæSiS “Vopnahlé” sem hann segir aS engin ærleg hugsun sé í, hlaut skaldiS verS- laun fyrir áriS 1915 frá Bókmenta félaginu íslenzka. ■— Sjalfsagt eru þeir menn, sem aS því standa, ill- gjarnir heimskingjar, sem veita verSlaun fyrir kvæSi, sem engin ærleg hugsun er í! Eöa svo myndi Jón Bíldfell líta á máliS. Jakob J. Norman. Wynyard. En vestur á Strönd er’þó sjálfsagt sól, og sonurinn þar á betra skjól. — En fátæk af fréttum er hríSin. Og loks þegar sumariS sælt hér 1 akín berst sorgarfregnin: aS kista’ og * lín sé svæfill þinn, Björn, og sængin þán og sumar þitt, hvíldar-vetur. Nú lengur Iþú skrifar ei línu heim. Og leiSin til Islands er bönnuS þeim, sem VestriS sitt svefnþorn setur. En viknandi foreldrar þakka þér, aS þeim ertu geislinn, sem myrkri ver. Svo ástríkur sonur aS sjaldgæft er Og sólskin þitt umvafSi flesta. Og vandamönnum og vinum hjá þú vakir sem stór og fögur spá — sem mannse'fni mesta og bezta. IV. | Hvort himinn er grár eSa heiSur og blár, i á hjartaS sem lifir ótal þrár I og aldraSir foreldrar æskuspár- j um eilífSar draum-huldu vegi. Þeir út vilja lengra en ljósmáliS nær til landsins, sem barniS í fögnuSi grær og sigla mót sólu og degi. ( Þ. Þ. Þ. Haralcur steinsmiður á SauSárkróki. Þó aS steinn úr stuSlabergi strandir viS í djúpiS falli, ókunnugir ei hans saíkna, en hinn kunni skarS þar sér. - Autt er Haralds orSiS sæti; áítvinirnir bezt þaS skilja hversu altaf autt þaS verSur; — ættarveggur skarSiS ber. Hagleik þinn og handalistir hlaut aS mestu dagleg vinna, er úr sandi steina steypti, stoSir hlóS og reisti viS. Óbrotgjarn og heill huga, hægur, traustur, þungur fyrir; bazt ei þína byrSi’ á aSra, beiddir sjaldan önn um griS. Dýrgripina dýrstu, kærstu: dæturnar og konu þína, huldir þú viS hjartastaSinn, hlúSir aS þeim mundum tveim. Þökk grét ekki þurrum tárum þegar ástmenn viS þig skildu, og í minning æSsta sæti áttu stöSugt geymt hjá þeim. Þ. Þ. Þ. —Lögrétta. | vmu AHilrrMAo j GjwíCLA.-, LAia. jLnamt 2 f | Læríð Rakaraiðn. Islenzkir piltar og etúlkur óskast til þess aS læra rakara- iSn. ASeins 8 vikur þurfa til náms viS Hemphills Barber Colleges. Eftirspvim er mikil eftir rökurum bæSi í Canada og Bandaríkjunum. Há laun, frá 25 til 50 dollars um vik- una. VéT ábyrgiumst atvinnu hverjum nemanda sem út- skrifast. Margir bæir þarfnast rakara og því víSa tækifær- iS aS byrja upp á eigin spítur. FinniS okkur eSa skrifiÖ eftir fræSslubækling vorum, sem segir ykkur hversu auSlærS rakaraiSnin er og hvemig vér setjum nemendur vora á lagg- irnar meS vægum mánaSarborgunum. HEMPHILL BARBER COLLEGE, 220 Pacific Ave., Winnipeg, Man. — Útfoú aS Regina, Sas- katoon, Edmonton, og Calgary. Hér er tækifæri fyrir Islendinga, stúlkur og pilta. BjörR JÓRSSon Fæddur á Bakka í SvarfáSavdal, 20. okt. 1891. Dáinn í Seattle, Wash., 5. apríl 1920. I. Um gluggana sólin geislast inn. Á gólfinu leikur drengurinn meS rósavarir og rjóSa kinn. Og röSullinn kyssir bæinn og lokkana hans og létta brún. Hann langar til blómanna út á tún, sem bifast viS háfræna blæinn. II. Og aftur er himininn heiSur og blár og hjartanu eru vaxnar þrár. Og uppkominn drengur á ótal spiár um æfinnar framtíSar vegi. Og út vill hann lengra en land hans nær, aS líta þann vöxt, sem ei heima grær. — Hann siglir á sólríkum degi. En heima í bænum er hljóöara en fyr og íhægar gengiS um allar dyr. Og ástvinahugar í auga spyr um íslending vestur í löndum. En svo koma bréfin frá syninum heim, er samtengja foreldra drengnum þeim, sem ferSast á fjarlægum strönd- um. iii) Á gluggana hríSin byrSar ber. I ( brothljóSi veSzanna feigSsn er. Og voriS er fjörlaust sem fallinn her Gas og RafurmagDS- áhöld Yið lágu Terði. Fjölgi® ySar. ■ os ofoar áhold tS RafcnaCTos þvo4tav«3ar, lútw&ráboU, kaffiköaiar, þvottejirn o. fL Úr rvógu aS vdja í húsgagoafoúS vorfl á neStti gólfi ELECTRJC RAILWAY CHAMBERS, (Hotoí Notre Dame og Albert.) T Winnipeg Eiectric Railway Co, og fólk verSur líkt og tíSin. MetSan þér toíjitS 1 bænum getn foér haldrS «.il á hsilbrisrSishæli vorn- r- tt NOmONS PfLES MAY CAUSE GYLLINI- ÆÐ. VoLdur mftrgum ajúkdóm- nn\ og þú tretur tekiO öll þau oinkaleytto mtiOöl, Bem £ást, án nokkure bata. — EOa þti gotur Teynt alla foá áburOi sem tll eru til cngra nota. Þú veröur aldrei laus vIO kvilla þennan meö því (og þvf tU sönnunar er aö exk- ert hetir gagnaö þér af Því, sem þú haflr reynt). EN VILTU NU TAKA KFTIK? e aa -pbojcb. w. m. mm Dk. GBO. H. CAU&ui séaks.r BUiðiift JCjrma, I if Baf •• KT.rk>.ijtM4w KOOB m l’ku> JSMl Dr. m. B. Hallcfmr&mm 4*1 BOTB ICllBue Tb1b.i A3S21. Cor. I’urt. o* *«■»-» ■ tundar einTkríungu k«rklarrfte o* a«ra lungnasjúkðóma. Br JS finna 4 skrlfstofu slna) kl. U ttt II f.m. og kl. 2 til 4 .. m.—HalælH a* 4* Alloway Ave. Taletml: A888» Dr. J. Q. Snidal TANNICEKNIR ■14 Somer.et Block Portage Ave. WINTVIPl Dr. J. Stefánsson 4*t Born BriLDi.tn Hormt p.rtarr Ave. ag EdniMrt.M H, ■tundar elngBngu augna, arrnA *•/ •» kverka-.Júkdóma. A« kltta trA kl. 1» tll II f.k. «g kl. I Ul *. PkoM: AJOl MeHlilan Ata. iviaalHI Tír kBfnm fullar blrgHIr krvte- “•* lyf»««la y*ar blnga«, vér uala lyfja o* raeBala. KsntfB t»mm aeSulln uAkva.mle«a aftit ■vleuuum lknanna. Vér elnnaa utanavelta pBntunum eu aollum «lftlnral«yfl. COLCLEUGH <!& CO. Daatr t»sr 9krrhrm)k« IN». Phom*ni og K7UO A. S. BARDAL aelur likkletur oi annaet uu *t- fartr. Allur útoúnaVur a4 kaati. Siafranur eelur raon allekonar *lau.»-ar»a cir leKBtelua. i t «1* srcTISíOOKB ST. Pkoue: N«(t«7 WWJÍIPEG Dr SíG. JÚL. JÓHANNESSON Lækningastofa 637 Sargent. Op. kl. I 1—.) 0g 4—7 á hverj- um virkum degi. Heimilissími: A 8592 TH. JOHNSON, Úrmakari og GullwniSiiz 8«lur giftingaliyfiabríi Btretakt athysil veltt pBntuksa OJT vi«*J8r»um útan af landi. S48 Mkin Bt. rki.net a4«st J. J. Swaa»oii H. G. H1»rftawE J. J. SWANSON & C0. r ASTElCi V AHAI.AH «« „ „ Kalara mltnar. Talalml A«34» 8*8 Parta Hullainu Wlualpvw Vér eyöiieggjum en náttúran sjálf nemur burt þaö sem ves- ÖM þessari veldur, og til þess notum vér rafmagnsstrauma. Fá- ir þú enjtn bót borgar þú osa ekkert. Þú eyöir engum tíma og ert ekki látinn liggja í rúminu. Lækningin tekur frá 1 klukku- tfma til 10 dAga, eftir ástæöum. Ef þú getur eigl komiö þá akrifaöu osa. Utanáskrift vor er: Dept. 5. AXTELL & THOMAS Núningar ogrstmagnilækningkr IT5 MATFAIR AVT,. — únjfNIPEO, MAN. HeDeuhæli vort »0 175 Mayfair Ave. er etórt og rúmmild’ð maS ölitBn nýítxstu þafgtndum. — Taanlænir Dr. H. C. JEFFREY, Vcrkatofa yfir Baek of Comnerce (Alexknder & Hkln Bt.) SkrtCafofmtlaat: • f. k. tU SJ9 e. k. OU taaiamll tBIuS. Steíán Sölvason TIAOHXB OF P1A.NO Phone N. 6T»4 StA 11 Nliinor* Blk., Msryland B1 SkxiEtS eftir vorSfiste Vír J. F. McKeszie Co. G«R BsðdJRs; (Cot. Prfncess og B*rmntyno) Wianspec, Mfim! SpyrjíS tro verS rort 4 þrcakl- vélabeltom og áhöJdato. — Sér- ataklcga gerem viS Jcclwm vélaj’ ©g höíam peote í þasr, SesnadiS okbir Jod»on vrþattAT ykkex og i véx mxmaxa tpers ve) vTS þaer mjðg nnngjðr&u vwrök eSet panríö fr4 oaa vélarfdutafT*. og gpriS verk- «S atálík.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.