Heimskringla - 19.01.1921, Blaðsíða 8
HliMSKfUaiGLA
WINNIPEjG, 19. JANÚAR, 1921
J. H. StraomfjörS
tiruuNtax og gtiUsxotBnr'
Atkax fljótt og vel af
bewí! l«ry«t«r.
W* targaul Ave.
fibactw. 8U.
Wlnnfpeg.
Kuldatíð hefir verið undanfarna
daga, hríðarbyljir og frost.
Lagarfoss kom til New York 11.
J>. m- og liggur ]>ar enniþá.
Á laugardaginn voru gefin saman
í hjónaband að heimili dr. Brand-
sons, 776 Victor Stf, þau dr. Jón
Árnason og Miss Anna S. Grandy,
bæði frá Wynyard Sasik. Hjóna
vígsluna framkvæmdi enskur prest
ur, Rev. Bruce Thornton. Sam-
'dægurs lögðu briiðhjónin af stað
suður til New York og ætla að eyða
þar hveitibrauðsdögunum- Heims-
kringla óskar ungu hjónunum til
heilla og hamingju.
Hr. Stefán Einarsson veralunar-
maður frá Rivorton kom tikhorgar-
innar um miðja fyrri viku og divaldi
fram yfir helgina. Fór heimleiðis á
mánudaginn Heyrst hefir að hann
bráðlega flytji sig búferlum hingað
tii bdrgarinnar.
Á sunudagskvöldið kemur verður
haldin sárstök guðsþjónusta í Únft-
arakirkjunna hér í bænum, er aðak
iega fer fram undir umsjón ung-
mennafélagsskapar safnaðarins. Er
]>að nýrnæli er eigi hefir fyr gerst
meðai íslendinga. Dagur ]>essi.
sunnudagurinn 23. jan., hefir með
samþjikki hinnar almennu únítar-
fsku kirkju í Ameríku verið settur
til síðu sem sérstakur minningar-
dagur ungmenna og æskulýðs innan
kirkjnnnar, meðfram tii ]>ess að
benda hinu eldra fólki á að kirkjan
sé eigi eingöngu samfélag hinna
eldri, heldur og iíka hinna yngri;
til þess að minan ]>að á, að nauð-
synlegt ,.sé að laga svo trúarbragða-
félagsskapinn, að hann geti sam-
rýmst þörfum hinnar ungu kynslóð-
ar, verið henn} til uppbyggingar og
stynkur yifir þroskftárln, — og síðast
en ekki sízt til þess, að draga saman
hugi hinna eldri og yngri utanum
þær trúarhugsjónir sem kirkjan
geymir. Framtfð alira mála hvflir
á herðum hinna ungu, svo í and-
1 /mn efnum soih voraldlegum, og
kirkjuiegur félagsskapur or eigi
reistur fyrir útstreymandi árin
Jmldnr ókomna tímann. — Messan
verður að mestu leyti höfð af með-
limum ' ungmennafélags'skanarins:
sálmar og biblfan losin af þar til
settum ungum mönnum, og f stað
hinnar venjulegu prédikunar tvær
ræður fluttar um saraband og af-
stöðu hinnar yngri kynslóðar nú á
dögum við hinar trúarbragðaiegu
stofnanir innan þjóðfélagsins. Fyrrí
ræðuna flytur hr. S. Björgvin Stef-
ánsson B- A. kennari við alþýðu-
skóia bæjarins, og hina síðari hr.
Viihjálrnur Kristjánsson stúdent
við Manitoba háskólann. Efni fyrri
ræðunnar: “Skyldur kirkjunnar
gagnvart hinni uppvaxandi kyn-
slóð”. Efni sfðari ræðunnar: I>örf
hinnar uppvaxandi kynslóðar fyrir
trúarbragðafélagsskap”. Samskota
verður leitað við messuna, og er
iriælst til áð fólk hafi þau eins
greið og ástæður framast leyfa.
Samskotaféð gengur til eflingar hin-
um almenna ungmennafélagsskap
hinna únítarísku safnaða í Ameríku
Vikuloka kjörkaupasala
Spy Appies, Eating or Cooking, Special, per box. 3.00
Baldwin Apples, Best for Cooking, Special, per box .... 2.75
Ganned Peas, Corn and Tomatoes, 5 tins for..... 90c
Dominion Pork & Beans, 1’s, Spec. 3 Tins for...... 33c
Del Monte Pork & Beans, 2 1 oz., Spec. 2 tins for_ 45c
Royal Crovra Naptlha Wasbing Soap, 1 2 cákes for. 1.00
Tip Top Qhip Wasfhing Soap, Spec., per lb.........20c
Crown Olive or Nursery Toilet Soap, 5 bars for. 46c
Fresih Ground Coffe, per ]b........;.... 50c
Þeir sem kuna aS meta góSan kaffisopa munu verSa hrifn-
ir þegar þeir kynast okkar ágæta nýmalaSa Old Holland
Coffee, á 50c pundiS. ReyniS þaS og ef ykkur geSjast
ekki aS því, þá skulum viS imeS ánægju skila peningum
ySar aftur.
ÞiS brosiS þegar þiS lesiS kjötkaupin, sem viS bjóSum.
ViS brosum llíka, því viS getum boSiS ykkur þau. <
Harden & Shaver
811 Portage Ave.
HONESTY H & S SERVICE
Phone Phone
Sher. 325 og 3220 Sher. 325 og 3220
um, og þeir sem áðui hafa séð hann
gerðu rétt í að sjá hann aftur, því,
nú er han nbetur leikl.m en nokkru
-inni áður. Fyllið Goodfemplara-1
hú'ið a föstudagksvöidið.
Sagan Skuggar og Skin er nú kom1
in til bókbindarans, og verður að j
fullu innheft sfðustu daga mánað-|
arins.
hin stórfenglega mynd, sem allir
verða að sjá, “The Devils Pass Key”.
Er það mynd, sem er einstök í sinni
röð, mikiWenglög og efnisrlk- Er
þetta önnur af undramyndum Eric
Von Stroheim og gerist f París.
Næstkomandi mánuda gog þriðju-
dag verður Shirley Mason sýnd í
mjög t hrífandi mynd, ■ sem heitir
“Moily and I”. Þá byrjar og fram-
haldsmyndin “The Dragons Net”.
Ljóðabækur.
Andvökur: St. G. St...........3.75
Drotningin 1 Algeiráborg, Sigf-
Blöndal, ób. 1.40 bd.........1.80
Kvietir, Sig. Júl. Jóh. ób....1.00
Út um vötn og velli, Kristinn
Stefánsson................. .. 1.75
Undir Ljúfum lögum, Guðm-
Bjömsson ólb............... 1.75
Sjöfn, Ág. H. Bjarnason, ób. .. 0.30
Islenák ástaljóð í skrb.......1.55
Ljóðmæli, Sigurb. Jóhannson í
skrautbandi..................1.50
Ljóðaþættir, Þ- Þ. Þ. ........0.85
Bóndadóttir, G. J. G., ób. 1.Q0 bd. 1.50
Þyrnar, Þ. E. bd. 5 00, skrb. .. 7.00
Sprettir, Jak. Thorarinson, ób. .. 1.40
Fanfuglar, Glisli Jónsson, skrb. 2.00
Segðu mér að sunnan, Hulda.
ób. 175, bd..................2.75
Ljóðmæli, Þorst. Gísiason ób.
4.40, í skrb.................6.00
Ljóðmæli BólmHjálmars í skrb.
8..10, 9.60................ 12-60
Ljóðmæli Bólu-Hjádmars 2. og
hefti (framlh. ]>ess er áður var
komið).......................3.60
Ljóðmæli, S. B Benedictson .... 50
Rímur af Án Bogsveigi, Sig.
Bjarnason.....................100
Rímur af Goðleifi prúða, Asm-
Gíslason...................... 40
i|i (íl!1/
}/ ( "More Bread and Betíer Bread’
.H.
>g.k,u
Þegar þér haficS einu sinni reynt
það til bökunar, þá munið þér
áreiðanlega
Av< b&ka úr því
Biðjið matvörusalann um poka af
hinu nýja “High Patent”
Purity Flour.
f
Hr- Björn Sigurðsson frá Hove
dvelur hér f borginni um tíma í,
heimsókp hjá défttur sinni sem hér|
býr. Fréttir hafði hann engar að
segja nema fiskiafla góðan yfir ver-
tíðina.
Dr. B. ,T. Brandson er læknir fyrir
Oourt Vínland. í síðasta biaði mis-
prentaðist þctta á embættismanna-
Jista Vínlands.
Recital.
lieldur Miss Llly Sölvason ineð nem-
endum sínum í Selkirk þann 3.
fobrúar n.k. Nánar auglýst síðar.
Skemtisamkoma.
Bjarmi, bandalag Skjaldborgar-
safnaðar, beldur skemtisamkomu í
Skjaldborg þriðjudaginn 25. þ. m., |
undir umsjón mcðlima bandalags-
ins. Samkoman byrjar kl. 8 e. —|
Skemtiskráin verður vönduð og
fjölbi'eytt og lofar góðri skemtun-
Aðgöngumiðar verða seldir 35c fyrir
fullorðna og 25c fyrir börn.
Mitt innilegasta þakklæti votta
eg undirrituð, fyrst og fremst Mr.
og Mrs. J. Ásmundsson og Mr. og
Mrs. J. Ármannsson í Grafton N. D.,
fyrir þeirra alúðarfullu hlutteknl
ingn og hjáli> mér auðsýnda við
slyisaför mína síðastliðið vor (23.
roarz f.á.l og þeirra, ásamt margra
fleiri hugulsömu jólagjöf, $29.50, er
eg met svo mikils, þó ennþá meira
það trygga vinarþel er að þaki
liggur, og sendi þeim öilum hér með
hugheilar óskir mínar um blessun-
arríkt og farsælt nýár.
Ingunn Benediktsson.
Kínverjasamskotin.
Leikkona, Wpg..........»........5.00
3 stúlkur......................3.00
Sv- ólaifsson, Ladstock........2.00
J. C. ólafsson s.st............2.00
ónofndur, Lundar...............1.50
Guð'- Helgason, Teel. River .. 2.00
Tvö heimili í Árborg............3.00
Björg Halladóttir, Riverton .. 3.00
Jóhannes Jóhannesson s.st. .. 1.00
Áður auglýst...................9.00
KENNARA VANTAR
Við Diana Si D- nr. 1355, Man., frá 1.
febr n,k. til 1. júlí eða til ársloka
ef um semst Kennari verður að
íiafa að minsta kosti 3rd class pro-
fessional certificate. Umsækjendur
eru beðnir að gefa sig fram sem
fyrst, geta um kaup sem óskað er
eftir og æfingu sína sem kennari, til
undirritaðe.
Magnús Tait, Sec- Treas.
b P. O. Box 145, Autler Sask.
i
0NDERLANII
THEATRE gj
MI9VIKUDAG OG PIMTUDAGi
Sessue Hay&kwa
“LI TING LANG”.
FÖSTUDAG OG LAUGARDAG:
THE DEVILS PASS KEY
(an All Star Cast in Von Stro-
heims Big Picture).
MANIUAO OO 1>HIÐJIJDAQ|
Shirley Mason
“MOLLY AND I”.
Samtals: 31.50
Laugadaginn 16. þ. m. voru gefin
saman í hjónaband af sér Rögnv.
Péturssyni, að heimili hans 650
Marylaiyl St., Kristinn Sigurður ís-
feld Johnson og ungfríi Margrét
Ifagnú'sson, bæði frá Wynyard
ríisk. Ungu hjónin fóru skemtiferð
suður til Bandaríkjanna og gera
ráð fýrir að dvelja ]>ar einhvern
tíma-
Hinn 9. þ. m. andaðist að heimili
sínu í Swan River bygðinni Hildur
eiginkona J. Halldórssonar Egilson.
Mrs. Egilson var ágætis koná'.og
myndarleg, aðeins 26 ára að aldri,
og cr hennar sárt saknað af eftir
lifandi eiginmanni, aldurhniginni
móður og systkinum og mörgum
vinum og venzlafólki. Vér vituan
cigi hvært banamein hennar var, en
bún ól bam þrem vikum áður en
hinii grimmi dauði tók hana burtu.
Fred Fridfinsson frá Clarkleigh
kom til borgarinnar á mánudaginn.
Heimleiðis fer hnan í dag.
Landar! Látið ekki hjá Wða að
sjá Kinnarhvoissystur á föstudags-
kvöldið. Það verður sfðasta tæki-
færið að sjá þenan ágæta leik, og
þeir sem ekik hafa séð hann áður,
mcga ekki við ]>ví að missa af hon-
Eftirvænting aldanna eða endur-
koma Kri'sts var umræðuefni P. Sig-
urðssonar í Goodtemplarahúsinu
sunnudagskvöldíð 16. ign. Benti
ræðumaður fyrst og fremst á þá
einkennilegu staðreynd, að þótt
kenningin um endurkomu Krists
væri nú orðin tízka í flestum þeim
tríiarþrögðum, sem viðurkendu
hann, mætti þó kenningin um end-
urkomu hans f náinni framtíð yfir-
leitt mótspyrnu aLstaðar frá fjöld-
anum, sem hlytf að vera frá þeim
rótum runnin, að söfnuðurinn —
brúður Krists — hafi reynst ótrú,
geret honum 'fráhverf í sýnilegri
fjarveru hans, og hundið ástum við
og tekið að þjóna herra þeim, er
heimurinn kallast, og kærði sig því
ekki um endurkomu þnnusta og
brúðguma æsku sinnar. *
B. Burnson, frá Magnet Cream
Separator Co„ gerir við skilvindur
bæði fljótt og vel. Hann selur
pinnig nýjar skilvindur með niður-
settu verði- Finnið hann eða skrif-
ið honum. IJeimili hans er 485
Eliice Ave., talsími B. Sh. 4077.
FISKUR.
Kæru Islendingarl Eg liefi
ennlþá töluvert af góSum fiski, er
eg sel rpeS mjög lágu verSi, sem
er:
Pickerel ..........7C ]þ.
Tullebee ......... 5c lb.
Jaökfish ........ 4/2 Ib.
Sucker................ 3c lb.
Peningar verSa aS fylgja
Hverri pöntun og 25 cent fyrir
poka undir hver I 00 pund.
JOHN THORDARSON
Langrutb, Man.
17—18
Sögur.
Bersi gamli, Jón Trausti, ób. ..1.50
Tvrer gamlar sögur (14 sögur)
Jón Trausti, "ób.............1-20
Samtfningur, .Tón Trausti, ób. .. 3.30
Sálin vaknar, E. H. Kvaran, bd- 1.50
Sambýii, E. H. Kvaran, bd......2.50
Sögur Rannveigar, E. H. Kvar-
an, ób.......................1-70
Ströndin, Gunnra Gunnarsson,
óh. 1.75. hd.................2.15
Yargur í Véum, G. Gunnarsson,
hundin....................V • • 1-80
Dronvnrinn G. Gunnarsson. óh. 1-25
Insta þrái\ Joh. Bojer, ób. 2.15
í bandi......................2.80
Ástaraugun, Joh. Bojer, ób.....1.40
Fornar ástir, Sig. Nordal ób- 1.85
í bandi......................2. 0
ógróin jörð, Jón Björnsson, ób.
2.75, bd......................3.75
Rósin horfna, Duld, ób.........1.90
öræfágróður (æfintýri^og ljóð)
Sigurj. .Tónsson, ób. 1-90, bd. .. 2.50
Eins og gengur, Theodora Thor-
oddsen, 6h.................. 2.00
Með báli og brandi, H. Sienkie-
wicz, T. og TT. bindi, óh.....3.00
Dniarfulla eyjan, .Tules Yerne .. 30
Morðið, Conpn Doyle................. 35
Sögur Breiðablika, Friðrik J.
Bergmann þýddi................1-25
Fffflar, T. og II. hefti, hvort .... 35
Einokunarverzlun Dana ý ís-
landi, J. .Tónsson sagnfr., ób. 6.10
Mv Life With The Eskimo, Vil-
hjálmur Stefánsson.................5-50
Leikrit.
Fjalla-Eyvindur, Jóhann Sigur-
jónsson, bd.................. 75
Galdra-Loftur, sami, bd.......... 75
Syndir annara, E. H. Kvaran, bd. 75
Dóttir Faraós, Jón Trausti, ób... 60
Myrlkur, Tryggvi Sveinbjörnsson,
óbundin.......................1-50
Ymislegt.
Trú og sannanir, E- H. Kvaran,
óh. 2.75, bd....................3.65
Líf og dauði, sami.............. 75
Út yfir gröf og dauða, Sig. Krist-
ófer Pétursson þýddi, ðb......1.55
Alþýðleg veðurfræði. Sig. Þór-
ólfsson........................110
Skipulag sveitabæja, Guðmund-
ur Hanhesson................... 95
Um berklaveiki og meðlferð
sjúkhnga, Sig. Magnússon .; .. 40
Jólagjöfin, 2. og 3. hefti.....1.20
Sama, 4. hefti.................1-65
Ritsarfn Lögréttu, I. heifti .... 40
Morgun, tímarit Sálarrannsókn-
arfél- (ritstj. E. H. Kvaran)
áskriftarverð 3.00, í lausiasöilu 3.60
Óðinn, 12. og 13. árg, 1.00 hvor,
14. og 15. árg- 1.30 hv., 16. árg 2,10
Iðunn, 6. árg., áskriftarverð 1.80
í lausasölu...................2.10
Vertíðarlok, M. Jónson frá Fjalli 1-25
Bókaverzlun
HJÁLMARS GÍSLASONAR
506 Newton Ave., Elmwood, Wpg.
Talsími St. John 724
Kiimarhvolssystur
I Síðasta sinn
Wonderland.
Óvenju góðar myndir verða sýnd-
ar á Wonderland þessa viku í dag
og á morgun verður hinn frægi jap-
anski leikari Sessue Hayakawa
sýndur í afarspennandi mynd, sem
heitir “Li Ting Lang”. Þá kemur
Leiknar í Goodtemplarahúsinu
Föstudagskvöldið 21. þ. m.
AÖgöngumidar seidir að 677 Sar-
j gent Ave. Sími A 8772.
Prentun
Allskonar prentun fljótt og vel af
hendi leyst. — Verki frá utanbæj-
armönnum sérstakur gaumur gef-
inn. — Ve.'Si’S sanngjarnt, verkið
gott.
The Viking Press, Limited
729 Sherbrooke Street Talsími N 6537
KOU
KOL!
Vér seljum beztu tegund af Drumheller kolum, sem fæst á
markaðinum. — KAUPID EITT TONN OG SANNFÆRIST.
Thos. Jackson & Sods
Skrifstofa 370 Colony St.
Símar: Sher. 62—63—64.
KO L
EF Y8UR VANTAR
1 DAG
PANTIÐ HJA
Ð. D. WOOD&SONS, Ltd.
Phoaes: N 7641 — N 7642 — N 7308
Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington.
Vér höfum aðeins beztu tegundir.
SCRANTON HARD COAL — Híh beztu harðkal — Egf,
, Stove, Nnt og Pea.
SCRANTON HARD COAL — Hin beztn harðkol — Egg
DRUMHELLER (Atlas) — Stór og smá, beztn tegundir úr
{í ví piúti.
STEAM COAL — aíeias þau beztn. — Ef J>ér erní í efa, þá
sjái'5 oss og saonferist.
M£* Tknbur, Fjahr»8ur af öHum
nyjar vorabirgoir. teguHdom, ge^tur og »0*-
konar aðrir strikaíir tigiar, huríir og ^uggar.
Komií og sjáið vörur. Vér ctwxx ætfð fásir að sýna,
þó ekkert sé keypt
The Empire Sash & Door Co.
............ L i m í t e 4 ——" ■ -......- "
HENRT AVE. EAST
WINNIPEG
Abyggileg Ljós og
Aflgjafi.
Vér ábyrgjmnst yVor varanlega og óditna
ÞJ0NUSTU.
ér æskjum virðmgarfyUt vitJ*k2fta jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR æm HEIMÍL5. Tala Main 9580. CONTRACT
DEPT. UrabottanaBur vor er reit5x4»6mn a? finna ytSur
18 máli o* gefa y8ur kostnaVaráaetlun.
Winropfcg Hlectrk: Raííway Co.
Æ. W. MclÁment, A1 anager.