Heimskringla - 26.01.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 26.01.1921, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 26. JANÚAR 1921. H tlMSK RINGLA. t Ato/wuð iSMi.) Nvraw 94 A hv.'f)uiu ttiVrfkvdcti Otciiifendiir og clgvmnnTt VShJfr'í tfVitóZ LTÐ. VerS Mafcins er Ktt.tWl í,rga.nsurlnn, *é haan bor»at!ur fyrlrfram, a.riíM<i 8:f.5A. A!)ar barsanir seaöiJst ráSrraaant bla*»- laa Póat- <m»» baakaávlaanir stttio* tíl T*« VntfnB PrLtö Ritstjóri og ráðsmaður: GUNNL. T R. J Ö N S S 0 N .... Sltrif.vt.i fa ______ ■ssö á ali-itíte#!»e staw«i.t. w«WIFM r. (I H>« SJT l WINNIPEG. MANITOBA, 26. JANÚAR 1921. Af stjórnmálasviöinu. hlutskarpari. I Yo;'k Sunbury í New Bruns- wick, hafa conservativar jafnan haft betur, og náði þingmannsefni þeirra kosningu síðast með rúml. 4000 atkv. meinhluta. Cðru máli gegnir með MeOicine Hat, kjördæmið, er losnaði við dauða Rt. Hon' Arthur L. Siftons, þar hafa liberalar löngum veííð sterkari, og þó Sifton ynni kjördæmið með miklum yfir- burðum 1917, þá er bæði þess að gæta að hann var liberal, og eins hins, að þær kosn- ingar voru frábrugðnar venjulegum kosning- um, afstaða stjórnarinnar gagnvart stríðinu var þá efst á baugi. Sigurvonir stjórnarinn- ar byggjast þvi enigöngu a klofningi and- stæðinganna, í liberala, bændur og verka- menn. Verði það, má telja henni sigurinn vísan; annars ekki. Séra Jóhann Bjaraason “Merkin ber til g-rafar glögg greyið séra Jóhann. Það hefir verið þrælslegt högg, Það eldra utan tafar án eftirsjár skal til grafar, cem neitar að verða nýtt.” Vér eíumst um að séra Jóhann Bjarnason geti encíurfæðst í anda og orðið mönnum lík- ur. ‘‘Karakter”( ! ) hans leyfir honum það ekki. En af hólminum væri þá full þörf að reka hann sem fyrst. Dýrtíðin. begar merin sló hann. Um þessar mundir eru mikil umbrot á stjórnmálasviði þessa lands. Fylkisþmgin eru flest í þann veginn að koma saman, og í þrem fylkjum að minsta kosti eru stjórnirnar svo valtar í sessi, að ekkert má út af bera, svo þær ekki hrökkvi af stóli. Sambandsþingið á einnig að koma saman innan fárra daga, en það er ekki komandi þingseta, sem veldur stjórninni kvíða eða andstæðingum hennar sigurvonum, heldur eru það aukakosnmgar, sem standa fyrir dyrum í fjórum kjördæmum. Á úrshtum þeirra verður þóðarviljinn bygð- ur og afstaða hans gagnvart Meighen-stjórn- * inni. Fyrsta kosmngm á að fara fram í West Peterboro kjördæminu í Ontario. Stjórnin er vongóð um sigur, enda leggur hún sig alla fram svo að sigurinn gangi ekki úr greipum he.nnar. Stjórnarformaðurinn og fjórir af ráðgjöfum hans hafa haldið ræður í kjör- dæminu, og heil hersing af þingmönnum stjómarflokksins hefir komið þnigmannsefni stjórnarinnar til hjálpar. En hin þingmanns- efnin, 5 talsins, eru heldur ekki án utan að komandi hjálpar. Libe'ral-leiðtoginn Mc- Kenzie King og helztu kappar hans hafa kom- ið liberal-þingmannsefninu til liðs, og Crerar, leiðtogi framsóknarflokksins og Drury stjórn- arformaður Ontario, hafa baðir talað mali framsækjanda bændaflokksms. Verkamanna- þingmannsefnið hefir stuðning 0 Connors, fyrrum viðskiftarettardomara, og fimta þmg- mannsefnið, J H. Burnham, sem áður var þingmaðu rkjördæmisins og stjórnarsinni, en sem sagði þingsætinu lausu, vegna þess að samvizkan var eitthvað að ásaka hann, sækir nú sem óháður conservative, með tilstyrk góðra manna. Kosnmgabardagmn er því bæði harðsóttur og í mörgum fylkingum. Stjórnin bj'ggir sókn sína á tollverndunar- stefnu sinni og engu öðru. Meighen stjórn- . arförmaður komst meðal annars svo að orði: ‘‘Haldið þði virkilega að stefna þeirra Mc- Kenzie Kings og Crerars sé til uppbyggmgar fyrir Peterboro? Stefna, sem miðar að þvi að rífa 'niður tollgarð þann, sem varðveitir iðnaðarfyrirtæki borgarinnar, semr gefa mein hluta ykkar lífsviðurværi og vellíðan. Hafið það hugfast, vinir mínir.” . , Aðalblað stjórnarflokksins í Ontario, Ihe Mail and Empire”, segir meðal annars: Pet- erboro hefir öfmikið í húfi til þess að smna að nokkru fortölum þeirra stjórnmálamanna sem brjóta vilja alla tolla á bak aftur. ^ Aðalblað liberala, “Toronto Globe” gefur McKenzie King það heilræði, að fara gæti- lega í tollmálatali sínu, því Peterboromenn muni hafa litlar mætur á tollafnáms-fyrifheit- Bændablaðið, “The Farmers Sun , leiðn tollmálin alveg hjá sér, en skorar aðeins a bændur að kjósa bóndann. West Peterboro kjördæmið hefir ymist veric? conservative eða liberal. Við kosn- ingarnar 1904 og 1908 unnu liberalar það með m:k!um yfriburðum. Við kosnmgarnar 1911 náði Burnham, conservative, þar kosn- ingu með 47 atkv. meirihluta, og við kosn- ingarnar 1917 var hann endurkosinn með 34 i 8 atkvæðum, og er það stærsti memhlut sem nokkurt þingmannsefni hefir nokkru sinni fengið í því kjördærni. Sigur stjórnar- innar er að þessu sinni undir því kommn, hvort Burnham nýtur mokkurs af sínu fyrra fylgi, geri hann það er mjög hæpið að stjórn- arþingmannséfnið nái kosningu, og heldu. vill stjórnin sjá liberal eða bonda kosinn, en Burnham, sem hún segri að hafi svikið sig í trygðum. í hinum þremur kjördæmunum, sem kosn- ingar eiga að fara fram í, hefir kjördagurinn ekli e-n verið ákveðinn, en líklega verður þe:s ekki langt að bíða. I tveimur kjördæm- unum sátu stjórnarsinnar en liberal í hinu þr ðja; var það Yamaska í Quebec, og eru j miklar líkur til að hberalar verði þar að nýju K. N. Árborgarklerkurinn sendir Heimskringlu kveðju sína í síðasta Lögbergi, og lætur móð- ann mása, svo sem þessum skugga-valda Kirkjufélagsins er Iagið, og ékki er venjum brugðið hvað prúðmensku og sannleika snertir. Greinin er að mestu samanhangandi ósannindaþvaður, illgirnislegar aðdróttanir og taumlaust sjálfshól, og koma því eðlis- hvatir þessa drottis-smurða fram í grein- inni. Séra Jóhann er einn af þeim mönnum, sem reynir að gera úlfalda úr mýflugunni, og af því nú að bréfið hans “Gabríels víðförla kom svolítið við kaun hans, þá var svo sem sjálfsagt að hella sér yfir Heimskringlu með óbóta skömmum og telja mönnum trú um að hún væri að svifta sig æru og mannorði. Sannleikurinn er sá, að síðan vér tókum við ritstjórn Heimskringlu, hefir ekkert auka- tekið orð verið lagt í garð séra Jóhanns í ritstjórnargreinum blaðsins, og að því er vér framast munum, hefir hvergi verið á hann minst í aðsendum greinum, nema hvað snertir þessi fáu orð hjá honum Gabríel, sem voru töluó í spaugi út af hestaþjófnaðar-kenningv prestsins, sem nú er víðfræg orðin. Jú, það er satt, að á séra Jóhann hefir venð minst í giftingar- og dánarfregnum, sem hann oftast hefir sent blaðinu sjálfur, en varla mun hann tela það mannorðsmeiðandi, þó hartn segi sjálfur frá því að hann hafi gift hjón eða jarðsungið einhverja sannkristna sál. Ann- að hefir ekki verð um hann sagt síðan vér komum að blaðnu. Hvað Heimskringla hér fyr á árum kann að hafa lagt til séra Jóhanns, er oss með öllu óviðkomandi, og hefir prest- ur alls engan rétt til að bera á oss óhróður fyrir gamlar væringar, sem vér eigum enga sök á. Vér erum lítt kunnir hans fyrra ráð- lagi, en svo mikið vitum vér þó, að hann hef- ir fyllilega verðskuldað það, sem að honum ‘ hefir verið rétt, því sá prestur.sem líkir trú- mála-andstæðingum sínum við hestaiþjófa, hefir gengrð svo langt í osomanum að ekkert verður of ilt um hann sagt. það er því kátbroslegt að heyra mann þenah vera að væla um mannorðsskemdir, er sjálfur hefir aldrei svifist að brígsla andstæð- ingum sínum um alt hið lubbalegasta og ó- heiðarlegasta, sem hægt hefir verið að upp- hugsa. En þetta er “karakter” mannsins að sjálfsögðu, sem hann er svo fjöltalaður um í þessari Lögbergs-grein sinni. Karakterinn. sem hann segir að búi í kastala og ekki verði sóttur eða unnin með nokkrum þeim vopnum, sem menn þekkja. Það er víst “karakter” séra Jóhanns, sem gerif hann að myrkrahöfðingja Kir'kjufélags- ins, lætur hann standa sem nátttröll í vegin- um fyrir birtunni og skynseminni. Það er þesskonar karakter, sem Þorsteinn Erlings- son lýsir: “sem rænir oss frelsi, sem rænir oss sjón, og ráðin af vitinu tekur. Og hefðum vér svarið að séra Jóhann væri yrkisefni Þorsteins, ef vér vissum ekki að hann var ekki prestur fyr en löngu síðar. En því miður eru þeir margir, kyrstöðumennirn- ar, sem eniblína til myrkravaldsdaganna, og telja það helga skyldu sína að bögglast fyrir birtunni' En séra Jóhann og hans líkar verða að hrekjast af hólminum fyr eða síðar. Orku- menning heimsins hlýtur að mega sín betur en hleypidómar heimsku og vana. Svo hefir altaf verið á öllum tímum. , Vér óskum þess og vonum að þessi orð skáldsins megi rætast sem allra fyrst: “Kom tíminn hinn nýi með trúna sem tendrar í hugununri bá! og rekur vanans og vafans vofur úr hverri sál. Fyrir umheimsins orkumenning skal aldanna venjum býtt. Ðýrtíðin kvað nú vera í rénun í flestum löndum, í Bandaríkjunum hefir lífsviður- væri lækkað um a’it að 35 % á sumum svið- um, og að meðaltali um 25%. Hér í Can- ada hefir cg orðið talsverð lækkun, óg halda menn almcnt, að úr þessu íari að létta að miklu leyti dýrtíðarfarganinu, sem legið heíir eins og mara á þjóðinni, að því er alnrenmngi hefir fundist, síðan á stríðsárunum. Atvinnudeild sambandsstjórnarinnar í Ott- awa hefir nýlega birt skýrslur, sem sýna að lífskostnaður hér í landi hefir lækkað um 10—15% að meðaltali á síðastliðnum þrem- ur mánuðum, og eru horfurnar að lækkunin verði mun stórfeldari, þegar líður fram á vo - mánuðina. Eru því horfurnar í Bandaríkj- unum og hér nokkuð svipaðar, enda Vagt'r flestu líkt til hér og suður þar. Annað mál er um Evrópulöndin I sumum þeirra hefir orðið talsverð lækkun, en Iitlar breytingar í öðrum, og í einstöku, svo sem Englandi, hefir dýrtíðin hækkað síðustu mán- uðina, og kemur mörgum það all-kynlega fyrir sjónir. I Danmörku hefir dýrtíðin lækk- að sáralítið, en aftur til muna í Noregi og Svfþjóð. Á Islandi er hún lítið eitt í rénun og var hún þar þó meiri en í flestum öðrum löndum. Segja hagskýrslurnar að verðhækk- unin þar hafi numið 350% síðan í ófriðar- byrjun, og munu fá lönd, að Rússlandi und- anskildu, hafa haft þyngri dýrtíðarbyrði að bera. Hér í Canada komst verðhækkunin aldrei hærra \4S% frá því í ófriðarbyrjun, og hef- ir mörgum þótt það gífurlegt. En hvað er það í samanburði við verðhækkunina á ís- landi og Norðurlöndum. Verðlag í Banda- ríkjrtnum hefir lengstaf verið lægra en hér þó verðhækkunarhlutföllin hafi oftast verið svipuð. Atvinnumálaráðuneytið brezka hefir ný lega látið 'oirta skýrslu yfir verðhækkunina, sem orðið hefir þar í landi síðan í ófriðar- byrjun. Sýnir hún, eins og áður er minst á, að dýrtíðin þar hefir aukist mjög upp á síð- kastið, og verðhækkunin hefir aldrei orðið mein en einmitt þessa síðustu mánuði E' hér sýnd hækkunin, eins og hún var árið sem leið, talið frá 1914: 1 Janúar.......................... — Febrúar............-........... 1 — Marz ...............-......' -- ] — Apríl ......................... ^ — Maí ........................... \y- -Júní.............................. -J'íl'............................ jr_ — September....................... — Október......................... — Nóvember........................ ] — Desember ...................... ' Verðhækkunin frá október til nóvember nemur 12%, og ma það mikið kallaS'-, þvi þá var farið að bera á lækkun víða í öðrum löndum. Verðhækkunin frá nóvember ti! desemberloka er aftur aðeins 3 %, en það er mikið þegar tekið er tillit til þess, að hér í f Canada var 10—15% lækkun á sama tíma- bili. 0>«M’D«l í þrjá höfuðflokka. I fyrsta flokki [ eru þeir, sem eru orðnir svo and- lega þroskaðir, að þeir koma und- ireins auga á sannleiksgildi hinna nýju kenninga og aðhyllast þær. Oít er það í fyrstunni einskonar hugsæisgáfa (Intuition), sem lað- ar þá eins og ósjálfrátt að sann- leikanum. Menn ættu að gefa slíkum kendum nánar gætur, því mcð þeir er hinn innri maður ein- mitt oft að gefa til kynna, að eitt- Evað sé á boðstólum, sem er ser- staklega vel við hansjiæfi. I öðr- um flokki er menn, sem er “um og ó”! Það er þá oftast einhver tví- veðrungsbragur á þeim. Fyrst hrista þeir ef til vill höfuðið. En sannleikurinn er oft nokkuð áleit- inn. Þeir fara að hugsa nánar um hinar “fáránlegu nýju kenningar, og rekast þá sér til undrunar á eitt- hvað, sem þeir sjá sér ekki fært að mótmæla. Einhverju sannleiks- leiftri bregður fyrir þá og það hvetur þá til frekari rannsókna Þeir enda með því að aðhyllast hinn nýja sannleika í heild sinni. Þessir menn eru það langt komnir á því þroskastigi meðvitundarlífs- ins, sem þeir standa á, að þeir eru óljóst farnir að greina næsta stig fyrir ofan. I þriðja og lægsta flokknum eru menn, sem skella al- gerlega skolleyrum við hinum nýju andlegu hreyfingum. Þær fara fram hjá þeim án.þess að verka hið minsta á þá, að því er virðist. Oft rísa þeir beinlínis á móti þeim, berjast á móti þeim með oddi og egg. Slíkum mönnum verður eigi við hjálpað, það er að segja — náttúran og éðlileg rás viðburð- anna verður að lyfta þeim smám- saman upp, breyta þeim, steypa þá í nýju móti. unz þe.t “u orSn'’ n,u,,J. tiI dœmis ástu„da Hatha mottækdegir fy„r ny,a, fr*Sslui og ^ ^ ^ |eggjl *1 ” ' ’ósa . Bókfregn. i. “Yoga”, eftir Johannes Hohlen- berg. Þýtt hafa Ingimar Jónsson og Þorbergur Þórðarson. Rvík 1920. Útgefandi Ársæll Árna- son. Útsölumaður í Vesturheimi: Finnur Johnson, Winnipeg. Hér er Stórmerkileg bók kornin á bóka- markaðinn, sem menn gerðu vel í að kaupa og lesa. Hún er undirstöðuatriði hins ind- verska fræðakerfis, sem kallast Yoga, og ei tvent í senn, .heilnæm *og fræðandi. Yoga- vísindin eru að verða heimskunm og hafa ís- lendingar verið með þeim seinustu að kynn- ast þeim. Nú er hér úr þessu bætt með bók þessari. Vér getum ekki gert Yoga betn skil, en að birta eftitfarandi ritdóm úr Morgunblað- inu, eftir G. 0. Fells. Hann gefur manni glögga hugmynd um bókina og er ágætur: “Þegar ný sannindi koma fram á sjónarsvið- ið, getur verið nógu gaman og lærdómsríkt. að athuga þá afstöðu, sem menn taka til þeirra. I þessu sambandi má skifta mönnum —Dodd’s nýmapSksr era baxte. nýrnasw/SsHS. LnfesMi og g&t. baicmÍC' hjgrtabSoD, og Stmm vt&ábJL, raa U nýnn*asa. — Dodd’a Kkbtcy POp lcosta 50c askjn eth S ödgar fy»- tr $2.50, og fáat hjm SSsrai lyfs3L uo fri Tlra Dodd’* Medtcw Gx LtcL. Toaronto. Ont.____________ tram, að ekkert sé í raun og veru sannleikur, nema að svo miklu leyti sem það kemur heim við reynsluna. I vissum skilningi er þetta rétt, en þó er þess að gæta, að menn geta sjálfir haft mikil á- hrif á reynslu sína — jafnvel skap- að sér nýja, ákveðna reynslu, ef allra skilyrða er gætt. Og “Yoga” er raunvísindi......“Yoga” skift- ist í ýmsar greinar, sem þó eru ekki algerlega aðgreindar. I hvern grein hlýtur altaf að vera eitthvað úr einhverri.hinna, þó að hver hafi að vísu alveg sérs)ök einkenni. — Hverja grein menn leggja helzt rækt við, fer auðvitað eftir eðlis- hneigðum einstaldinganna, sem hlut eiga að máli. Sá sem leggur mikið upp úr Iíkamlegum yfir- burðum, heilsu og hreysti o. s. frv.„ þekkingu, þeirra vitjunartími er i, rækt hUgsanalífið, mundi kjuac raun og veru ekk. kominn; en það að öHum líkind. eru þeir sjálfir, sem valda þvi. Ug það er í raun og veru engin ástæða til að áfellast þá fyrir það. Hið andlega ásigkomulag þeirra er um mundi hinn trúhneigði maður laðast að Bhasti Yoga. En mað- ur, sem vísindaeðli og þekkingar- ■ •“ * i a. • c l. þrá byggi í, mundi taka Gnani b'nnig, að það er að minsta kostv v . . ^ ,. , u:___loga ° s. frv. Það er ekkert þvi eitthvað annað en ’hinar nýju til fyrirstöðu, að menn leggi sér- staklega fyrir sig ei nhverj a a- stefnur, sem getur fullnægt þeim. giaKie Og þeim un vera séð fyrir því, sem} ^ Yoga> að bezt ^ þeim hentar bezt. Það er ems um, ^ ^ ^ andlega sem likamlega fæðu, að f., iU__ * „u„: „f smekkurinn er misjafn og þarfirn ar margar og ólíkar. til þess að verða ekki of einhliða. Líkiegt er, að hinar framkvæmda- sömu Vesturlandaþjóðir felli sig, þegar til kemur, bezt við Hatha, Þá er Yoga eftir Hohlenberg Raja e3a Karma Yoga, og er mjög komin á markaðinn í íslenzkri sennilegt, að þær ættu, eftir at- þýðingu. Nú geta menn upp á eig- vikum, helzt að leggja stund á þær in spítur kynst undirstöðuatriðum grernar. En — víkjum aftur að þessa indverska fræðakerfis. Eg ] þókinni. Það, se eminkennir bók fyrir mitt leyti hika ekki við að skoða útkomu þessarar bókar sem einn merkasta viðburðinn í bók- mentaheiminum íslenzka nú um langt skeið, og liggja til þess ýms- ar orsakir. Ef til vill munu ein- hverjir skilja hvað eg á við, þegar þeir hafa lesið bókina. Heimspek- iskerfin eru mörg í heiminum, en flest hafa þau lagt of einhliða á- heráu á einhvern ákveðinn hæfi- leika mannsins, t. d. hugsunina, eða einhverja ákveðna staðreynd, t. d. ýmsar takmarkanir mannsins, og því ekki komist langt. En Yoga- vísindin —• jafnframt því að ganga útj frá því sem er — miða alt við það, sem getur orðið, og benda beinlínis á ákveðnar leiðir tli þess að leysa gátur þessarar undarlegu tilveru' að er ekki ætlun mín að lýsa bók þessari, því að með því tæki eg mikið af nýjabragði henn- ar burt. Hohlenberg hefir sérstakt lag á því að gera alt, sem hann skrifar um, hugnæmt og skemti- legt,, og er auk þess stórlærður maður. Bók þessi er -éin af þeim bókum, sem verða að lesast oft — til þess að hafa gagn af lestrinum. Og eg geri ráð fyrir að flestir verði að kveðja hugsunina nokkuð oft sér tif hjálpar. Og svo er eitt, sem reyndar á altaf við, en þó ekki sízt hér: Menn verða að afla sér per- sónulegrar reynslu. Islenzkan a eitt ágætt orðtak — að ‘ lifa sig inn í” eitthvað. Hér þarf emmitt alveg sérstaklega að “lifa sig inn í kenningarnar. til þess að geta til- einkað (sér þær) óg hagnýtt fér þær fyllilega. Hinir svokölluðu “starfshyggjumenn halda því þessa, eins og flestar Yoga bækur, er skýr og ljós hugsun, og á betri meðferð efnsiins verður varla kos- ið. Víða kemur fram beinlínis Ijóðræn fegurð, t. d. í kaflanum um Bhasti Yoga. Og yfir Karma Yoga hvílir hátign og rósemi hins óendanlega, hins eina veruleika. Þýðingin virðist vera mjög vef af hendi leyst, og eiga þýðendurnir miklar þakkir skyldar fyrir verkið. Sjálfsagt á bók þessi eftir að fara sigurför um land alt — hún hefir öli skilyrði til þess. Maðurinn er í eðli sínu frjáls, og því getur ekki farið hjá því, að einhverntíma heimti hann frumburðarrétt sinn, brjóti af sér alla óeðlilega og ó- holla fjötra. Framsóknareðli lífs- ins er eilíft og ómótstæðilegt. Gegn þeim manni, sem farinn er að korpa auga á þessa staðreynd, hníga allar hnútur misviturra manna máttlausar niður. Og hann lætur engar takmarkanir villa sér sýn. Yoga er leiðin að þessu tak- marki.--------------—------------ Vél er af stað farið með útgáfu bókar þessarar. Margir munu, þegar þeir hafa lesið hana, óska eftir jafnglæsilegu framhaldi. Meira af slíkum bókum! ” II' Iðunn, júlí—október. Rit- stjóri Ág. H. Bjarnason. Iðunn er nýkomin hingað vest- ur og hefir, sem að vanda, margt gott að færa. Ritgerðir, ljóð, sög- ur, fyrirlestra, þulur og ‘krækiber . Léttmeti er hér lítið, ritgerðirnar I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.