Heimskringla - 26.01.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 26.01.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG 26. JANÚA'R, 1921. HEIMSKiRINGLA 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank HOKNI NOTHE DAME AVK. OG SHEHBROOKE ST. IIöfuíS.stöll oppb............$ 0,000,000 Va rn»jöttur .................$ 7,000,060 Allar eienir .................$70,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskitt-' mn kaupmanna og verzlunarfé- ] aga. Sparisjó'ðsdeildin. Yextir af innsteeðufé greiddir, jafn háir og annarsstaðar. Vér bjóðura velkomin sraá sem \ stór viðskifti- PHONB A 0353. P. B. TUCKER, Ráðsmaður Guðfisna Aradóttir Beígmaim. Fædd 27. maí 1851, dáin 29. nóv 1920. Kona sú sem Ihér er getið, var svo >merk og mikilhæf, aS Islend- ingum yfir IhöfuS vaeri rangt gert ef hennar væri að engu getið, en hins vegar var hún svo laus við tildur og yfirlæti , að mörg orð eða langar ræður væru til Iþess að mislbjóða minningu hennar. i ; Guðfinna var fædd að Hamri í Laxárdal í Þingeyjarsýslu á Is- landi 27. maí 1851. Foreldrar hennar voru Ari Vigfússon og Guðrún Ásmundsdóttir. Hún flutt ist til Vesturheims árið 1874, og átti heima um tima í Milwaukee. 5. júní 1884 giítist hún í Chicago eftirlifandi manni sínum, Hjálmari Jónssyni Bergmann( sem þá var firðritari hjá jármbrautarfélagi, en hefir nú um 20 ára skeið unnið á eigin reikning við giull- og silfur- bræðslu og smíðað sjálfur verk- smiðju sína að mestu leyti. j Þau hjón eignuðust 4 börn: dóu tvö í æsku, en tvö lifa: íHjálmar, kvæntur; er meðeigandi í verk- smiðju föður síns, og Helen, heima í föðurgarði. Gúðfinna sál. lætur eftir sig 2 systkin á Kfi: Benedikt Arason að Húsavík í Nýja Islandi og Guð- rúnu Sigvaldason í Glenlboro í Argyleíbygð. Alls voriu systkinin 12, og var einn þeirra Skafti Ara- son í Argyldbygð, og einnig Guð- ný, sem dó í sömu bygð. Guðfinina var rausnarkona hin mesta, gædd kjarki og Iþreki í fylsta noæli; 'bar einstaklega gott skyn á bókmentir og las mikið. Flún var trú og vinföst, en ekki vinur allra; bjartsýn og víðsýn og gædd dýpri skilningi en alment gerist. Hús þeirra hjóna var opið öll- um. Þau voru sanrifslenzk í gest-| risni og góðum viðtökum; munu þeir fáir landamir, sem um lengri. eða skemri tíma áttu dvöl í Ghi-i I. Þegar íslenzkt eðli nær eirthversstaðar föstum rótum, jafnvel móðurfaðmi fjær, frosti nístar lifa þær; veðurtbarin vex og grær vegleg björk á traustum fótuim. Þegar íslenzkt eðli nær einhversstaðar föstum rótum. ísland haifði helgað þér hrut af flestu í eigu sinni. Endurskin af sjálfu sér sér það hvax sem mynd þín er. Andi þess um eilífð ber æskublóm að Ihvílu þinni. Island hafði helgað þér hlut af flestu í eigu sinni. Hlyer sem opnum augum sá inn í ríki sálar þinnar, leit þar fjöllin himinhá, heiðavötnin djúp og iblá, helga vætti heyrði slá hljómga strengi gígju sinnar. Hver sem opnum augum sá inn í rí'ki sálar þinnar. Þar var bjargið trygt og traust, trúfast eins og svarinn vinur, þar sem fossinn fjötralaust fram af eigin krafti brauzt. Þó var einhver undirraust, eins og þegar hetja stynur. Þar var bjargið trygt og traust, trúfast eins og svarinn vinur. II. Þegar stórar og sterkar sálir störfum og skyldum lokið hafa, ferðabræður við brautarenda beygja höfuð sín ■klökt og hljótt. Særðum ástvin, sem eftir stendur einsog svanur sem flugs er varnað, flytja ljósmyndir liðins tíma lífstein, huggun og sigur þrótt. — Vertu sæl, Guðfinna! Góða nótt. Sig. Júl. Jóhannesson. cago og ekki fundu brátt aðdrátt- arafl að heimili þeirra Bergmanns- hjóna, og þótt þar rfiki andinn sami, þá er þar stærra sikarð fyrir skildi en fylt verði. MinningRrorð. 3. þ. m. barst manni sú mikla sorgarrregn, að Mrs. Esther G. S. Gestsson væri látin, og fanst manni það eins og skrugga úr ‘heiðskíru lofti, því fyrir fáum dögum vissum við að henni Leið vel að vonum. Æfisaga hennar er ekki löng, þar sem hún varð aðeins 23 ára, er hún lézt, og búin að vera gift í tvö og hálft ár. Það er ihægt að segja með sanni að Esther sál. þekti a'ldrei annað en eftirlæti, ást og gleði. Hún var yngst af börnum þeirra Trausta Kristjánssonar og konu hans Sigrúnar, sem 'búið hafa í Garðaribygð um mörg ár. Hún eftirskilur eiginmann og vikugamla dóttur , ásamt aldur- hnignum foréldrum og sjö (? ( systkinum. Einnig tengdafor- eldra og 1 0 tengdasystkin. Það er oft mesta eftirlætið á yngsta barninu, og held eg það hafi átt sér stað hér. Hún ólst upp hjá foreldrum sín- um og naut skólamentunar, og við skóla kendi hún í þrjá vetur, og lét henni sá starfi vel, eins og alt sem hún gerði. Þessi unga kona sýndist eiga Gömul saga. Veturinn 1882 var maður sendur úr Húnavatsnssýslu norður í Skagafjörð. I bakaleiðinni gisti hann að Skálahnjúk hjá Gunnari bónda, sem þar bjó þá. Um nótt- ina setti niður mikinn logndrífu- snjó, svo að þegar maðurinn fór, bað bóndinn manninn, ef hvesti að reyna að komast til baka, því það myndi gera iðulaust veður. En lognið hélst og gerði glaða sól- skin, svo það glitraði á hinn ný- fal'Ina snjo eins og skinandi perlur, °S þar af leiðandi varð mjög snjó- b.rtuhætt. En eins og mjög var títt á Islandi, þegar menn fóru að heiman, að þeir höfðu með sér hund, þá var það eins í þetta sinn. Og þegar maðurinn var ibúinn að ganga rúman þriðjung leiðarinn, var hann næstum orðinn blindur, svo honum sýndist hundurinn við hlið sér eins svolítill dökkur díll — því hundurinn var svartur. Vegalengdin var sem svarar 5 tíma gangi fríá Skálahnjúk og vest- ur yfir fjöllin, þangað sem maður- inn átti heima, og áður en hann var kominn á miðja leið greindi hann ekki hundinn frá snjónum og datt honum sízt í hug þá, að hann| kæmist af fjallinu þann dag. En fyrir guðs forsjón, að lognið hélst, og fyrir trygð hundsins, þá komst hann áf. Hundurinn kom honum heim með því móti, að hann hljóp altaf spottakorn á undan honum, og gólaði þar til þess er maðurinn náði honum. Þetta gekk alla leiðina heim; og seppi 'hætti ekki þó þeir kæmust heim, heldur héltj hann áfram að góla við bæjar vegginn þar til maðurinn rak sig á hann; þá þagnaði seppi, en mað-! ur sem úti var, spurði hví hann gengi heldur á vegginn en með-j fram honum, og sagðist sá að- komni vera snjólblindur. En eftir þriá daga fór hann að sjá handa- skil. Þessa sögu heyrði eg manninn sjálfan segja, og þótti mér hún þess virði að komast í Bamagull- ið, ef þú, ritstjóri góður, vildir gera svo vel að taka hana. Anna Þ. Clements. ( 1 1 ára.) Foam Lake, Sask. Þetta er síðasta samkepnisTgrein- in, og þölkkum vér börnunum, sem sýndu þann áhuga að taka þátt í sainkepninni. Margar sögurnar voru mjög vel úr garði gerðar, og flescár eða allar betur en hœgt hefði verið að heirata af jafn ungura börnura, og sem auk þess hafa fengið sína skótlamentun á ensku en ekki ís- lon/.ku- Beimskringla vill þvi hvetja unglinga, bæði þessa og ai-la aðra fslenzka unglinga, að æfa sig í að skrifa íslenzku og gera það sem bezt, og hún mun með gleði veita hiverju slíku móttöku, sé það not- hæft til birtingar. Einnig hvetur hún unglingana á að iðka lestur góðra íslezkra bóka. Þið tapið ekk- ert á því að læra ísienzkuna sem bezt. Hitt og þetta. (Eftir Péturssögunum.) Árið 999 eftir Krists butð leit út fyrir mesta hallæri í Persíu sakir þass, að uppskera hafði brugðist í mörg undanfarandi ár. Þá réð fyrír Persíu konungur sá, er Azúd hét, vitur og vænn mað- ur. Hann tók það mjög sárt, að lýðurinn skyldi verða að þola nauð( en að ríkir menn skyldu lifa í óhófi og allsnægtum, og sparaði hann því alla hluti sem mest við sjálfan sig og hirðmenn sína. En þegar hann sá, að þetta var þó ekki einhlítt til að bæta úr hinum almenna yfirvofandi skorti, lét hann alt í einu það boð út ganga um gjörvalt ríki sitt, að fyrir hvem fátækling, sem dæi úr sulti, skyldi hengja einn ríkismann. Þetta hafði þá verkun, að menn kept- ust við að færa hinum bágstöddu matvæli og halda lífinu í þeim, svo enginn fálæklingur var hung- urmorða meðan á hallærinu stóð. En sagan segir líka, að enginn. ríkismaður hafi orðið fátækur fyrir þetta. « Höfðingjum Spánverja þótti Lítið koma til hins frakkneska sendiherra Jeannins, af því að hann var af lágum stigum, og | kvörtuðu yfir því við konung, að Fránkaríki sýndi ekki Spáni til-1 hlýðilega virðingu með því að senda þangað mann, sem ekki væri herraborinn. Þegar Jeann- in í fyrsta sinn kom fyrir konung, spurði konungur hann blátt áfram, I hvort hann væri tíginn maður? j "Já,” svaraði hann( “svo framar- , lega sem Adam var það.” Kon- ungur þyktist við þetta svar og spurði, hverra manna hann væri? “Eg er sonur verka minna,” mælti Jeannin. Þetta einarðlega svar líkaði konungi vel, og ekki leið á löngu áður en Jeannin ávann sér traust og virðingu hirðmanna konungs. Prestur einn á Skotlandi hélt ræðu í heimahúsurri um krafta- verkin og hafði marga áheyrend- ur. Spjátrungur nokkur vatt sér að honum og spurði hann, hvort hann gæti gert kraftaverk? Prest- ur þreif til hans, snaraði honum út úr dyrunum og mælti: "Það ein- asta kraftaverk, sem eg get gert, er að reka út djöfla”. Fátæk kerling hafði stolið skóm. Sakir elli hennar og fá- tæktar var hún af kviðdómin- um dæmd sýkn, en dómurinn var orðaður á þessa leið: "Hin á- kærða er isaklaus, o.g vér vonum, að hún geri það ekki oftar.” Þegar Friðrik keisari 3. var spurðuir, urri hvern af ráðgjöfum sínum honum þætti vænst, svar- aði hann: “Um þann, sem óttast guð meira en mig. Vísindamaðurinn Maimon hafði einu sinni keypt hund fyrir tvær( krónur. Litlu síðar voru honum boðnar 6 krónur fyrir hundinn, og af því honum líkaði ekki hundur- inn, seldi hann hann. Þá sagði einhver viðstaddur: “Mér sýnist þér vera hepnari sem hundakaup- maður en sem rithöfundur.” “Það kemur til af því(” svaraði Maimon “að flestir menn hirða meira um hunda en um 'bækur.” Við hátíðlegt tækifæri var út- býtt mörgum riddaraorðum. Gam all hirðmaður, isem hafði farið á mis við slika nfáðarveitingu, sagði: “Það er undarlegt, að eg skuli hafa verið sfettur hjá; eg hefi þó ekkert geTt.” Þegar Latour Moulbourg í or- ustu einni misti hægri fótinn, gat skósveinn hans ekiki tára bundist. "Þetta er þó merkileg veröid,” sagði Moubourg, “þú grætur og ert þó sá einasti, sem hefir orsök til þess að Vera glaður, því að eft- irleiðir þarftu ekki að bursta nema eitt stigvél." SpuruJJ heimskingi bar eitt sinn þessa spurningu upp fyrir vísinda- manni, sem var að lesa og vildi ekki láta trufla sig: “Hver munur er á tíma og eilí.fð?” Vísinda- maðurinn svaraði: “Þótt eg tæki mér tíma til að útlista það fyrir yður, þá þyrftuð þér heila eiKfð til að geta skilið það." “Hvar er guð?" Þannig spurði heimskingi nokkur vitran mann. “Ekki í hjarta þínu,” svarað hann ‘Iþví að þá spyrðir þú ékki um, hvar hann væri.” Tveir kunningjar mættust. "Hvar hefir þú fengið þenna nýja hatt, Janko?” spurði annar. “Það er svo sem auðvitað hjá hattaran- urn,” svaraði Janko. “Hvað kost- ar þessi hattur?” mælti hinn. “Það fókk eg ekki að vita,” sagði Janko, “því að það var enginn viðstaddur.” mjög glæsilega framtíð. Hún var gift manni, sem var fáum árum eldri en hún, og sem nú syrgir urigu konuna sína mjög. Mér er óhætt að segja að ihann hefði glaður viljað deyja, hefði hann með því getað frelsað líf konunn- ar, því betra hjónáband hefi eg j aldrei þekt. Og má nærri geta1 hve ömurlegt það er fyrir hinn unga mann að koma inn í 'húsið sitt og sjá ekkert nema þoku eðaj jafnvel niðamyrkur, í staðinn fyrir sólskinið og gleðina sem áður var þar. Maðurinn sem sárast syrgir ungu konuna sína, heitir Gestur, sonur þeirra hjóna Sigurjóns TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your *eIetítíon af li CbUege ia an important Btep for you The Business College of Wmnipeg, ia n Btrong reíi- achool, highly reoommended by the Public and reoogniaæd by employera for its thoroughnews and efficiency. The individual attentácm öf our 30 expert instructors place* our graduates in the íaperior, prefaxred liat. Write for free pTospectua. Enxoll at any tane, day ai evening olaases. = SUCCES5 BUSINESS COLLEQE, Ltd. EDMONT ON BLOCK — OPPOSTTE BOYD BUILDINC CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNÍPEO* MANíTÖBA. Gestssonar og Arnþóru Jóhannes- dóttur, sem lengi bjuggu í Eyford fyrir sunnan Mountain í N. D., en eru nú fyrir nokkrum iárum flutt til Grafton, þar sem þau nú búa, en þá fluttu þessi ungu hjón á bújörð Sigurjóns. Það var æfinlega mjög skemti- legt að koma heirn til þeirra hjóna því Esther sál. mætti manni æfin- lega brosandi, var aldrei annað en gleðin sjálf. Enda eru það mjög margir( ibæði vinir og vandamenn sem sakna hennar, þó sárin séu dýpst hjá manninum hennar. Það má með sanni segja að maður misti hana á hádegi Kfsins; og sýnist þeta 'líf nokkuð undar- legt, þar sem það hverfur eins fljótt og daggardroparnir, sem falla á jörðina. En þegar neyðin er stærst, þá er hjálpin æst. Eg bið algóðan guð að litla stúlkan fái að lifa og Kkjalst henni móður sinni, því þá veit eg að hún verður föður sínum og ástvinum til gleði. Hún þekk^ ir ekiki sorgina enriþá sem betur fer. Lika bið eg góðan guð að styrkja syrgjandi eiginmanninn og alla aðra ástvini. Eg veit að allir, sem þektu Est- her heitina, senda henni sína síð- ustu og kærustu kveðju, og sjálf segi eg: Vertu sæl mín sæ]a Esther, svifin yfir dauðans höf. Allir hljóðir andann draga yfir þinni köldu gröf. Þú varst svo glöð, iú varst svo ung. Því varstu tekin svona fljót-t? Góða nótt. Þeir rV * fíeíri. i 'b Sú sem þeta skrifar, var ein af félagssystrum hinnar látnu.) Eg smíðaði hér á dögunum fleytu, sam eg va'ldi fallegt nafn, eins og Eiríkur rauði, þegar hann nefndi Grænland, og kállaði hana “Stðbba”. Fleytan er allra bezta skip í sjó að leggja( þegar sjór og stormur æðir í óhemjuskap og jöt- unmóð. 'En í logni er hún svifa- sein og þung undir árum, enda voru henni aldrei ætlaðar langar > ferðir. Sjálfum mér trúi eg bezt fyrir formenskunni og allri stjórn cf í stórræði lendir eða Kfsháska, ca fimm þurfa hásetar að vera, því “Stebbi" minn er sexróinn. Nú hefi eg aðeins einn vísan, en það er G. J. Goodmundson. Htann er auðv tað væskill; samt get eg ekki ne;tað honum greyinu um skips- rúm. En þegar eg hefi fengið nógu marga á Stebba, hcfi eg hugs að mér að fara í sköturóður með pilta mína, og skipa þá hverjum sitt íúm. Mun eg þá einmg lýsa 't.verjum manna minna að líkams- atgerfi og sálatþrótt og einnig öllu sem við iber á sjóferðinni. — Það ætti að geta orðið nokkuð spenn- andi frásögn, því ekki kem eg að landi að öllu forfallalausu, fyr en eg fæ Stdbba minn fullan af ein- hverjum góðum fang — eins og hans breiði botn lyftir. Kæraþökk, herra ritstjóri, fyrir þína drenglyndu athugasemd. Eg skal reyna að rita í blað þitt grein sem bæði verður þér og lesend- unum hugþekk. Það mætti ekki minna vera. ú Lárus Guðmundsson. B éf. Kærí ritstjóri! Viltu gera svo vel að taka í þitt heiðraða blað eftirfarandi licur? Eg bjóst ekki við að Mr's. O. V. Gíslason Iegði þann skiln'ing f greln mína, að eg ætti v'ð ihana eina með vanrækslu á bréfaskrift- um heim. 'Ef það stendur svo í blaðinu (sem eg þ\á miður hefi ekki, sendi það 'heim), þá hefir það annað tveggja misprentast eða misskrifast hjá mér. Það er í upp- kastinu eins og eg skrifaði um daginn. E'f þú hefðir handrit mvtt við hendina þá þætti mér vænt um ef þú vildir athuga hvort eg hefði dróttað að kónu þeslsari einni um vanræksluna, og svo að þú gerðir svo vel að bæta við í minn garð svo sem þrem, fjórum línum, sem sýndu að eg hreint ekki hefði löngun til að kasta blett á nokkurn rnann, síður en svo. Þín 3—4 orð eru hundrað sin-num betri en mín. Svo þakka eg þér alla hjálpina með ferðasögu mína, og Heims- kringlu yfir það heila tekið. Eg hefi verið vinur blaðsins og er það og eg Kefi tekið málstað hennar( ekki sízt síðan blaðið hækkaði í verði. Svo óska eg þér til hamingju, ekki einungis sem ritstjóri, heldur með hið nýbyrjaða ár. Þinn einl. Bjöm Jónsson. Aths. ritstj. Vér höfum yfirfarið ferðapistla B. J. og finnum hvergi að hann beri Mrs. Gíslason á brýn van- ræk'slu í bréfaskriftum öðrum fremur. -X-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.