Heimskringla - 26.01.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 26.01.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 26. JANÚAR, 1921. Jessamy Avenal. Skáldsaga. Eftir sama höfund og “Skuggar og akko^ S. M. Long þýddi. r,4i , ( Hún fór framhjá grænum görðum og frjóum ökrum, en hún gaf |>ví engan gaum. Hugurinn dvaldi ýmist hjá Rúpert eSa gömlu Sally. Næsta sinn þegar Iþau sæjust, yrSi hún klædd brúSarskarti sínu og héldi í hönd hann og lofaSi að elska hann og heiSra, þar til dauSinn aSskildi þau. Þegar hún kom til borgarinnar( fékk hún sér vagn og gaf ökumanninum skipun um aS aka tí úthverfis iþess, þar sem gamla konan átti heima. ÞaS var afar heitt og þungt loft; og Jesasmy, sem kom frá ilmandi görSunum og angandi enginu í kringum heimili hennar, fast sem hún ætlaSi aS kafna. "Eg er ekki hrifin af Lundúnum," sagSi hún viS sjálfa sig, ‘‘því eg sé svo sem ekkert af himninum. Eg veit ekik hvernig eg færi aS lifa, ef eg ætti aS vera langdvölum í þessari loftlausu borg.” Seinna fékk hún ástæSu til aS minnast þess, aS hún hafSi hugsaS þannig. , LeiSin var bæSi löng og óskemtileg. En er hún var komin til hinnar gömlu konu, þótti henni vænt um aS hún hafSi ekki látiS þessa ferS undir höfuS leggjast, því andlit sjúklingsins lýsti svo miklum fögnuSi yfir aS sjá Jessamy. En hún var þá svo aS- fram komin aS hún gat ekki sagt íhenni hinn ljóta draum sinn, en dóttir hennar sagSi Jessamy aSeins, aS hana hefSi dreymt á þá leiS, aS “sæta 'lam’biS hennar”, sem var gæluorS gömlu konunnar um Jess- amy, myndi rata í miklar raunir. , "Og hún vildi gjarna aSvara ySur, ungfrú Av- enal,” hvíslaSi dóttirin. “Hún sagSi hvaS eftir ann- aS: "SegSu henni, aS hún megi ekki vonast eftir, aS æfibraut hennar verSi ætíS rósum stríáS”. Og svo xuglaSi hún heilmikiS um sorg, svarta skugga, sem myndu falla yfir ySur, en auSvitaS var þetta mest rænleysisrugl. Eg get aldrei nógsamlega þakkaS ySur þaS, aS þér komuS þessa löngu leiS, og þaS daginn fyrir brúSkaupiS ySar. Nú deyr móSir mín róleg og ánægS þegar ihún er ibúin aS sjá ySur. Je3samy ásetti sér aS fara fyr til 'baka en hún hafSi ætlaS í fyrstu. Hún sá aS íþaS var þýSingar- laust aS dvelja þar lengur, iþví dauSans skuggi grúfSi þegar yfir hinni gömlu konu. ‘‘Eg held mamma sé aS sofna útaf, sagSi dótt- irin þegar jessamy sté upp í vagninn. “GuS launi ySur fyrir þetta. Hún veit nú aS eg hefi sagt ySur þaS, sem hún talaSi viS mig áhrærandi ySur.” Jessamy fanst þaS undarlegt og óviSfeldiS, aS fá þesskjonar aSvörun frá deyjandi konu, nú þegar hún var í þann veginn aS verSa aSnjótandi hinnar mestu sælu, sem til er á jarSríki. AS vísu tók hún ekki mikiS mark á þessu, en átti þó erfitt meS aS glevma því. Þegar hún kom á hina litlu járnlbrautarstöS var, sem viS mátti búast, enginn til aS taka á móti henni þar eS hún kom fyr en ráSgert var. En aS fara fót gangandi heim áleit aSeins sem skemtigöngu. Hun gat þá um leiS kvatt ýmsa af hinum fátæku nágrönn um 3Ínum, sem henni þótti svo vænt um. Mörgum af konunum hafSi hún gefiS nýja kjola í tilefni af brúSkaupshátíSmni næsta dag, því allar vildu þær sjá sína góSu Jessamy sem íbrúSur. Jessamy leit til þeirra vingjarnlega, hverrar a venjú]ega skæra róm. eftir annari, o ghinar eldri konur sendu henni ham- ingjuóskir sín^r, er hún gekk fram hjá. En þær vildu ekki taka hana tali og tefja þannig fyrir henni, sem hlaut aS hafa svo afar margt aS annast þá um kvöld- iS. Þær sögSust vera glaSar yfir því, aS þaS liti út fyrir gott veSur aS morgni; og þeim fanst þaS sjálfsagt, aS ágiftingardegi Jessamy yrSi glaSa- sólskin. “Eg skil varla aS Rúpert sé kominn til baka enn- þá,” hugsaSi Jessamy er hún nálægSist iheimili sitt. Hún gekk greitt inn trjágöngin, því þar var skugg- synt. 1 'a Þegar hún kom heim hafSi herbergiáþerna henn ar mikiS aS segja viSvíkjandi ýmsu skarti, sem hafS komiS síSari hiluta dagsins. Jessamy tó^k lítiS eftir því sem hún sagSi, en spurSi meS áhyggjusvip: (,Kom Rúpert hér meS an eg var aS heiman, eSa hefir hann gert nokkur boS ? ” ,,Nei, ungfrú, þaS hafa engin boS komiS frá l.or 'varaSi stúlkan. Jessamy stóS nokkrar mínútur hugsandi, sagSi síSan í veikum róm: “Hefir þú nokkumtíma fengiS snögg og dapur- leg hugboS um eitthvaS óttalegt, sem mundi koma fyrir þig, Charlotta?” “Já, mörgum sinnum. Til dæmis þegar eg fékk ávítur hjá ráSskonunni, fann eg þaS á mér fyrir- fram,’, svaraSi Gharlotta rólega, en hún horfSi meS hluttekningu og undrun á hiS föla andlit húsmóSur sinnar. Hún hafSi veriS herbergisþerna hennar frá þvi hún kom úr skóla, og þótti sérlega vænt um hana. Til aS sk^mta Jessamy og dreifa hinum dapur- legu hugsunum hennar( braut hún upp á ýmsu um- talsefni. MeSal annars sagSi hún henni, aS Sir Jocelyn hefSi komiS inn í kringum klukkan fjögur og spurt, hvort jómfrú Avenal væri ekki komin heim aftur, og þaS hefSi litiS svo út sem honum þætti þaS miSur, aS svo var ekki. Seinna hafSi hann spurt, hvort þaS væri áreiSanlegt aS jómfrú Avenal hefSi fengiS alt, sem hún æskti eftir og þyrfti til brúS- kaupsins. ÞaS sýndist sem honum væri þaS áhuga- mál og aS hann væri órólegur. “Honum þykir ákaflega fyrir aS þér skuIiS yfir- gefa sig, jómfrú,” sagSi Charlotta aS Ipkum, um leiS og hún <tók upp hvíta atlaskskó og kraup niSur fyrir framan Jessamy, til aS máta þá á 'hana. “Sjálfsagt heimsækiS þiS hann af og til; en þaS er ekki þaS sama og aS vera stöSugt nálægt honum. Annars fanst mér í dag sem þaS hlyti aS vera eitt- hvaS sérstakt, sem hann vildi tala um viS ySur. En svo kom jómfrú Rósa inn aS spyrja hann um eitt- hvaS, og þau urSu samferSa út." Skyldi þaS virkilega hafa veriS nokkuS sérlega áríSandi, sem frændi hennar vildi tála um viS hana? hugsaSi Jessamy. En þegar hún sá hann seinna var hann umkringdur af gestum, og hún hafSi því ekki tækifæri til aS tala eitt einasta orS viS hann og Rósu. Þeta kvöld var Rósa fegurri en hún hafSi nokkru sinni áSur veriS; og hún var framúrskarandi ræSin og skemtileg. Rúperts, og þaS fanst henni sam og sólin væri hulin ^ svörtum skýjum. Henni fanst sem hún stæSi á barmi afar djúprar gjár, og byggist þaSan viS þrum- unni af hinni voSalegu eldingu. Hún þóttist viss um aS Rúpert mundi vera dáinn, því ekkert annaS en dauSinn gæti hindraS hann frá aS standa viS nú hiliS hennar. HeimslífiS hélt áfram eftir hinni sömu rás, þó lífskjör hennar tækju þessum stórkostlegu breyting,- um. Hensti fanst þaS undarlegt, þegar hún heyrSi borSíbjölluna hringja eins o gvenja var til, og stúlk- an spurSi hana, hvaS hún vildi borSa til miSdegis- verSar, og aS heyra gestina kveSja frænda hennar glaSlega._ Hún heyrSi jafnvel aS einn af gestunum rak upp reglulegan gleSihlátur. ViS IþaS fékk hún sting í hjartaS. Hún hafSi gleymt þvf, aS jafnvel átakan- legustu raunir, sem einhver einstaklingur lendir í, sýnast ekki hafa mikil áhrif á þá, sem eru í kringum hann, því efst í huga hvers manns virSist vera sjálfs- elskan. ViSburSurinn í kirkjunni hafSi ekki haft mikil á hrif á flesta af gestunum; en þeir sögSu sín á milli, aS þaS hefSi veriS undarlegur atiburSur. ÞaS var reynt aS Ihafa upp á Rúpert meS öllum þeim ráSum, sem mönnum hugkvæmdust, en alt árangurslaust. |Hann fanst 'hvorki lífs eSa liSinn, og engin vfsibending um hvaS af honum hefSi orSiS. ‘ Rúpert hafSi fariS úr þorpinu morguninn fyrir og gerSi ráS fyrir aS koma ti’l baka um kvöldiS. Hann hafSi keypt farseSil til Lundúna, en ekki kom- iS til baka. Hann hafSi ekki fundiS prestinn, sem Loksins var þá brúSkaupsdagurinn upprunninn, heiSskír og fagur. ÞaS yar því nær endalaus vagnaröS fyrir fram- an kirkjudyrnar., og fjöldi af hinum fátæku fbúum þorpsins hafSi fengiS leyfi til aS koma inn í kirkj una, til aS sjá hina ástkæru Jessamy á giftingardegi hennar. Sir Jocelyn leiddi brúSurina út aS vagninum. Hann virtist vera órólegur. Og meSan þau óku sam- an til kirkjunnar, braut hann hvaS eftir annaS upp á einhverju, sem han nætlaSi aS segja Jessamy, en svo þagnaSi hann í hvert skifti, svo hún var jafnnær um, hvaS þaS var, sem Ihann ætlaSi aS segja henni 1 sínum kostbæra brúSarbúningi, er féll eins og létt ský um hinn fagra líkama hennar, meS vandaS- an blómvönd af hvítum rósum og meS glaSlegt bros á vörum, sté Jessamy meS hægS út úr vagninum, án þess aS líta til hægri eSa vinstri. Allur hennar hug ur dvaldi viS þaS hátíSlega atriSi, aS eftir fá augna- blik stæSi hún fyrir altarinu viS hliSina á Rúpert. meS sína hendi í ihans, eiSbundin honum æfilangt. Þegar hún kom inn í kirkjuna, skildi hún ekki i því( aS brúSarmeyjarnar söfnuSust ekki í kringum hana, og Sir Jocelyn gaf sig ekki fram til aS leiSa hana. Hún tók eftir því, aS einn úr brúSarfylgdinni gekk til Sir Jocelyn og hvfslaSi einhverju aS hon um. Og nær því á sama augnabliki tóku menn aS hvíslast á hringinn í kringum hana. HvaS átti þetta aS þýSa, og hvers vegna litu menn svo einkennilega til ihennar, Máske presturinn væri ekki kominn? Jú, hann stóS viS altariS. Sir Jocelyn sneri sér aS kirkjuverSinum, sem var utan viS sig og áhyggjufullur, og sagSi viS hann: FarSu og segSu honum aS koma samstundis. _ GuS hjálpi mér, ætli maSurinn sé genginn af vitinu?” ÞaS er langt síSan viS sendum á veitingahúsiS, herra minn, en hann er ekki þar.” “Er hann ekki þar?” hafSi gamli maSurinn eft- ir, öldungis forviSa. Svo varS kveljandi þögn um stund. í sötnu svifum kom Rósa og flýtti sér til Sir Jocelyn. . HvaS á þetta aS þýSa? spurSi hún í sínu; þér vitiS ekki hvaS gerst hefir. Rósa ætlaSi aS segja ySur þaS í kvöld, en — þarna koma þau þá,” bætti ’hún viS, og var sem létti af henni, þegar Rósa í sömu svifum kom inn í her.bergiS ásamt Sir Jöce- lyn. Jessamy tók eftir því, aS hún var óvenjulega vel klædd. Þó sýndist hún í hálf slæmu skapi og sagSi í höstum róm: HvaS var þaS, mamma, sem þú hugsaSir aS eg yrSi reiS yfir? — Og þú ert líka hér, Jessamy? F.g tók ekki strax eftir þér." “ÞaS var viSvíkjandi miðdegisverSinum, Rósa mín góS. Jessamy vildi, aS ’úS færum aS borSa, þó þtS væruS ekki komin. Eg sagSi henni aS þér myndi falla betur, ef viS biSu.xi. Hvn visst heldur ekkx neitt og því vildi hún ráoa.” Já, þaS er auSskiliS, svaraSx Rósa kæruleysis- lega. Já( þaS er satt, aS Je’samy veit ckk-Tt uirt mikilsveróa -tburSi, sem hér haf i gerst nýlega. ViS höfum ekik sagt þér þaS, Jen .tr.y, bví viS vildum ekki ónáSa sorg þína. Þannig er mál meS vexti, aS frændt (•:nit og eg erum g'ít. ViS vorum gefin saman í kyrþey kvöldiS áSur en þú a-tla3ir aS gift- ast. Komdu nú Jolelyn og láttu Jessamy ávíta þig fyrir tiltækiS, annars lendir þaS alt á mér.” Hún rétti honum hendina kæruleysislega, en hann greip hana og færSi sig nær henni. ÞaS var naumast aS hann liti til Jessamy, en hann festi aug- un á hinu fagra andliti konu sinnar, og út úr þeim skein fölskvalaus ást. Jessamy stóS sem steini lostin. Hún opnaSi munninn, eins og hún vfldi segja eitthvaS, en ekkert átti aS gefa hann og Jessamy saman Enginn af vin-' h,jó8 kom fram yfír varir hennar_ Hún horfgi um hans eSa kunningjum höfSu séS hann. skelfd á hiS góSmannlega andlit frænda síns Dagarnir liSu hægfara og gleSisnauSir, en ekk- andl;t þess manns sem a]]a æf. hennar hafS; reynst ert fréttist um Rúpert. Ekkert jámbrautarfslys eSa henni gem ^ Hvemig gtóg , þyí ag hann skyldi láta Rósu segja sér þetta ---- og baS á þennan hátt? Ef hann hefSi sjlálfur sagt henni þaS, myndi hún ekki hafa ’tekiS þaS svo nærri sér. En þaS var svo hræSilegt aS láta þaS koma frá þessum samvizkulausu og hörkulegu vörum. Um stund stóS steinþegjandi, og krefti hendurn- ar, eins og hún hefSi krampa. Átti hún aS fara alls á mis, Rúperts og ástar hans — og þar aS auki aS missa (hann frænda sinn. Loksins sigraSi hiS meSfædda eSallyndi hinnar ungu stúlku, svo hún gleymdi sinni eigin sorg og von- brigSunilm. Mikil bót hefSi þaS veriS í þessu mannskaSaveSu IhafSi komiS fyrir. Alt sem Jess- amy vissi um hann, var aS hann var horfinn, eins og gufa eSa reykur, sem hverfur í geiminn. Svo hristi Jessamy af sér deyfSina. Hún fann meS sjálfri sér, aS hún varS aS byrja lífiS á ný, og mátti ekki láta sitt eigiS mótlæti koma niSur á öSr- um. Frænda sinn hafSi hún varla séS í seinni tíS. Hélt hún aS hann gerSi þaS af hlífS viS sig, aS vera sem minst á vegi sínum, — af því hann hefSi ekkert gleSjandi orS ihanda henni, engar fréttir af Rúpert. Draumur, sem hana dreymdi eina nóttina, var henni þó heldur til hugfróunar. Henni fanst hún vera á ferS gegnum þéttan og myrkan skóg þar sem ^ ef hún hefgi getag fe]t s]g vig Rósu Qg treyst nær því var ókleyft áfram aS komast. Hom var henni þreytt og angurvær, meS særSar o„ blóSrisa f i “Eg óska ykkur báSum til hamingju,” sagSi hún Hún þráSi heitt og innilega aS fá fregmr af hmuI£ vingjarnlega. "AuSvitaS hafSi eg engan grun horfna brúSguma sínum og þó enn meira aö ta aö sjá hann og taka í hönd hans. “;Eg held næstum aS eg myndi geta umboriS hvaS sem vera skyldi, ef eg vissi um forlög 9ian#’”f*g g£gja stundi hún upp hvaS eftir annaS. "Óvissan er svo pínandi.” Og mitt í hinum dimma og leiSinlega skógi fanst henni hún heyra málróm Rúperts. “Vertu þolinmóS, Jessamy,” sagSi röddin. “ÞaS sem þér er nú óskiljanlegt, verSur útskýrt á sínum tíma, og alt verSur þá gott.” AS vísu vaknaSi hún grátandi hjá sér einhverskonar hugsvölun. Þenna dag klæddi hún sig eins og vanalega, og ko mtil miSdegisverSar. Hún sagSi viS sjálfa sig, aS hún ætlaSi aS reyna aS byra lífiS á ný — fyrir aSra. LafSi Carew tók vingjarnlega á móti henni í gestastofunni, en samt var hún aS einlhverju leyti öSruvísi en vant var. ÞaS var eins og meira sjálfs- traust hjá henni, og þaS hafSi óþægileg áhrif a hin- ir viSkvæmu taugar Jessamy. Hún sagSi Jessamy, aS Sir Jocelyn og Rósa hefSu ekiS út sér til skemt- unar, og aS þau hefSu sagst máske koma seint heim. Hún bættiþví viS, aS þaS gleddi sig mjög svo mik- iS, aS Jessamy hennar elskuleg væri nú aS ná sér eg engan grun um þetta." “Nei, viS viJdum aS þaS gengi af í kyrþey," sagSi Rósa meS hægS. “Og eg baS frænda þinn þér þaS ekki, og tvöföld brúSkaup eru ósköp leiSinleg. ViS auglýstum þaS í blöSunum. En nú fer eg upp á loft aS hafa fataskifti.” Hún gekk í burtu og LafSi Carew fór eitthvaS sinan erinda. “Jessamy tók því meS furSanlegri ró,” sagSi hún ( viS sjálfa sig. “ÞaS getur þó ekki veriS þægilegt , , ( , ,| fyrir hana aS Rósa tekur hér viS a'llri stjórn, í staS en un ann , o^ þegg ag hún hefir £gur verig hér ein öllu ráSandi. Og þaS er líklegt aS hún þekki Rósu sVo mikiS, aS hún geti búist viS þVí, aS hún Fyr eSa seinna boli henni burtu héSan. Ekki veit eg hvaS Sir Jocelyn hugsar um þetta. H|ann heldur máske aS Jessamy ausi yfir sig ávítum.” Sir Jocelyn fanst hann ekki hafa gert annaS en þaS sem var rét. Hann var hugfanginn af hinni ungu konu sinni, aS hugurinn var allur hjá henni. Hánn sagSi þó blíSlega og horfSi um leiS á Jess- amy: er hann ekki kominn? Jessamy sneri sér aS frænda sínum og studdi hendinni á öxl hans. “Frændi minn góSur, hvar er Rúpert? Viltu gera svo vel aS segja mér þaS,” sagSi hún. “Hann er ekki Ihér.” SpyrjiS þá eftir honum á greiSasöluhúsinu, þar sem hann hefir haldiS til.” “Hann er heldur ekki þar.” “Veit ekki presturinn þá ekki hvar hann er?” Presturinn veit ekkert um hann, Jessamy. Rú- pert kom ekki til Ihans í gær.” SíSan varS þögn, löng og kvefjandi. Jessamy leit í kringum sig rannsakandi augum( en þó eins og í hálfgerSum draumi. Hljómurinh af hinum vandaSa hljóSfæraslætti fanst henni nú eins og kveinandi saknaSarómur, og henni virtist hún vera aS síga niSur í botnlaust hyl- dýpi, sem hún kæmist aldrei upp úr aftur. Samt grét hún ekki eSa hljóSaSi, og ekki féll hún í ómegin. Hún mintist nú orSa Sally gömlu. ÞaS en var sannarlega svartur skuggi, sem myrkvaSi hennar áSur svo sólbjörtu tilveru. Hvar var Rúpert? Var hann dáinn? Organhljómurinn hætti og alt varS kyrt. “ViS hefSum átt aS segja þér þetta fyr, og eg ætlaSi líka aS gera þaS, en Rósa sagSi aS bezt væri aS láta þaS bíSa fyrst um sinn, þú værir svo niSur- ... , , _ | - ■ - , , beygS af sorgum. — Og ekkert höfum viS heyrt af Hvar er bruSgummn? Hví aftur Svo væri þaS líka vonandi, aS aSur en langt ^ ,__ Hall um liSi yrSi maSur einhvers vísari um séra t-lallow es, jafnvel þó til þess væru mörg dæmi, aS menn hyrfu á dularfullan hátt og fyndust aldrei aftur. Væri hann lifandi, kæmi hann í leitamar þegar rSi, og ef ekki — nú jæja. Nóg var af Jessamy væri, sem í 4. KAPITULI. I fyrstu varS Jessamy sem þrumu lostin. Hún ijóst á hverju augnabliki viS aS fá fregn um dauSa mmst va mönnum, og ung stúlka, eins og myndi ekki þurfa aS bíSa lengi. g Ir hr’ædd um,”"aS umkngt skeiS verSi æfi Jessamy stóS snogglega upp; hun þoldi e i a ^ Qg ^egignaug ir--------------------k.t: i..n hlusta á þetta IþvaSur. “Eg held þaS sé bezt, aS viS förum aS borSa, LafSi Carew,” sagSi hún. “Máske frændi minn og Rósa hafi ekiS lengra en þau ætluSu í fyrstunni, og borSi svo á einhverju veitingahúsi. ÞaS er bezt aS viS förum ofan." “Nei, góSa mín, Rósa vill þaS ekki. Eg er viss um aS henni kemur aldrei til hugar aS borSa miS- degisverS í veitingahúsi úti á landi, henni þykir vænna en svo um góSan mat. v Jessamy varS alveg hissa. HvaS mundi valda því, aS LafSi Carew talaSi þannig um stjúpdóttur sína — eins og af undirgefni og virSingu. ÞaS var Jessamy sjálf, sem mestu reSi í husi frænda sins. “ÞaS var frændi minn, sem eg var Ihelzt aS hugsa um,” sagSi hún meS hægS og vingjarnlega. Hann hefir oft sagt, aS eg skyldi ekki bíSa meS miSdegis- verSinn eftir sér( ef hann einhverntíma kæmi seinna heim en venjulega.” v “Já, góSa mín, en nú verSiS þér aS geía svo vel aS bíSa þar til þau koma. Þér vitiS, aS þaS korna nýir siSir meS nýjum herrum. Rósa myndi reiSast. — Eftir á aS hyggja — eg gætti þess ekki — Rúpert, góSa barniS mitt. Hvarf hans er fullkomin gáta. En eg vona a Sþú sért ekki reiS viS mig. Jessamy, þó eg færi til aS gifta mig í ellinni? “Nei, frændi minn,” svaraSi Jessamy 'blíSlega. “Hví skyldi eg vera þaS? Mér þætti vænst um aS þér liSi sem bezt. En hvaS hinu viSvíkur, þá hefi j eg enga vonum, aS eg frétti neitt fyrst um sinn. Eg mín ein- En eg hefi ásett mér aS reyna aS vera þoIinmoS. Eg veit lxka aS Rupert, hvort sem hann er lifandi eSa dauSur, myndi hafa JíkaS þaS bezt. Hann er í guSs höndum, hvar sem hann er, og elskar mig sem fyr. Og þegar eg veit þetta meS vissu, get eg veriS þolinmóS og hugrökk, þó eg sé einmana. GuS er hjá okkur, eins í sorgum gleSinni.” Sir Jocelyn klappaSi góSlátlega á höfuS henni. “Þú ert óeigingjörn, eins og þú hefir ætíS veriS, Jessamy mín góS. Og eg vona, aS þú verSir ekki til lengdar svona sorgmædd. Rósa segist ekki þola aS sjá angutbitin andlit í kringum sig. Hún er ung og hefir fram aS þessu ekki lifaS neinu sældarlífi. ViS förum nú til Parísar og verSum þar um tima. Hún segist þurfa aS fá sér nokkra nýja kjóla, og vill heldur kaupa þá þar, en í Lundúnum. Langar þig ekki til aS fara meS okkur? ÞaS væri hressandi fyrir þig. A8 minsta kosti gæti eg spurt Rósu, hvaS henni sýndist um þaS.” Seinustu orSin voru töluS í einhverri hikandi ó- vissu. Hann mundi nú eftir því aS hann var ekki einráSur aS gera ’hvaS sem honum sýndist. , Meira.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.