Heimskringla


Heimskringla - 09.03.1921, Qupperneq 3

Heimskringla - 09.03.1921, Qupperneq 3
WINNIPEG, 9. MARZ, 192 I HEIMSKRINGLA 3. BLA-ÐSIÐA. •samemcist vildu NorSursöfnuSin- am. Svo eg sendi fyrirspurn í Vor- ölld 18. febr. 1919 (Heimsikringla neiltaSi aS taka bana), til presta Jaeirra er sömdu þessar sambands- greinar og baS þá svars eSa skýr- ingar á því, hvar silakaS væri til og hvar ekki. SvariS er ókotaiS. | Tók eg íþögn þeirra þannig, aS |>eir rnundu eiga ibágt meS aS evara spurningum þeim hreinskiln- ^ islega, án þess aS meiSa meS þvi annanhvorn' máilsaSila. Svo gerSi eg grein fyrir iþví í Voröld 6. maí s. á. t hvaSa skillning eg drægi út úr þessum tveimur satabands- greinum þeirra, og var hún þessi: I. “Játningarrit kirkjunnar ber aS skoSa sem imikilvæga vitnis- burSi um trú hennar á liSnum öld- um, og ber þeim viSurkenning samkvæmt sögulegum uppruna þeirra, anda og tilgangi.” HvaS þýSir svo þessi grein eig- iblega? 1 fyrsta lagi: "Játningar-! ritin ber aS gkoSa sem mikilvæga vitnisburSi um trú kirkjunnar á liSnum öldum”. Hve mikilvæga? Er ekkj svo aS skilja aS þau skýri greinilega frá trú kirkjunnar, og þá kristninnar allrar á liSnum öld-, um? ESa skýra þau aSeins frá því, se myfirtnenn, páfar, biskup- ar og ríkisstjórnendur lögbuSu fólki aS trúa, Ihvort sem þaS féll ( saman viS innri trúartaeSvitund | manna eSa ekki? ÞýSi þessi setning hiS siSartalda, hvaSa gildi, andlegt hafa þá þessar játningar til, aS bera, og aS hve miklu leyti er | þá vitnisburSur þeirra mikilvæg- ur? löSrulagi: Játningarritun- ■ um ber viSurkenning samkvæmt söguleguta uppruna þeirra, anda j og tilgangi. HvaS þýSir orSiS “viSurkenn-j ing” í þessu sambandi. ViSur- j kenning þýSir eigi annaS en kann-1 ast viS, játa, samsinna, og aS játa þesis játningarrit samkvæmt upp- j runa þeirra, er aS undirgangast; þau sem bo Sog skipanir viSvikj- J andi trú manna, því sá er uppruni peirra, í þeim anda og meS þeim tilgangi voru þau samin. VerSur , S>ví ekki annaS séS en aS meS þessari grein sé játningarsamband- inu haldiS, og meS enn ákveSnari orSum en áSur hefir veriS tekiS fram meS sataþyktum kirkjufé-. iagsins. II. “I heilagri ritningu hefir guS ©pinberaS vilja sinn og ráSstafanir mönnunum 'tíl sáluhjálpar í Jesú Kristi. og ber aS viSurkenna hana se.m óyggjandi leiSarvísir í trú- málum.” HvaS er átt viS meS orSunum “viSurkenning sem óyggjandi”? Er eigi meS þessu staShæft aS ritningin sé óskeikull leiSaryísir? AS “viSurkenna óyggjandi” em- hverja bók, er sama se maS játa J hina sömu bók óskeikula, því þaS , eitt er eigi má rengja eSa efa, er óskeikul^t. Hér eru þá aSeins meS , öSrum orSum teknar fram höf- uSkenningar Kirkjufélagsins sjálfs, aS biblían sé óskeikul í trúarefn- um, og er hún þar af leiSandi sett yfir trúarvitrund manns, skynsemi hans og þekkingu, sem æSsti dómari um andleg skoSanamai. lengra verSur ekki komist. 1 hvaSa skyni og af hvaSa toga er þessi tvíþætti þráSur spunnmn? Benda má á, aS aSalefniS í hon- um mun vera sá hugsanagrautur, sem felst í formála þessa samnings, þar sem KirkjufélagiS er látiS semja viS TjaidbúSarsöfnuS, en er ekki málsaSilí r staS Fyrsta lút. safnaSar, sem er hinn virkilegi aSlli. F.r meS þesu móti Fyrsti lút. söfnuSur undanþeginn öllum skyldum, er af samningi þessum leiSir, þar sem hann á engan hlut í honum, en Kirkjufélaginu aftur á móti slept undan honum meS því aS TjaldibúöarsöfnuSur gengur I ekki inn í KirkjufélagiS, en hættirj aS vera til nema sem inngöngu- hópur í annan söfnuS. Þessar athugasemdir mínar hafa staSiS ómóttaæltar í nær tvö ár, og verSa því aS álítast samþyktar meS þögninni. Sýnir ekki þetta seinasta “þarfaverk” Hjálmars A. Bergmanns þaS greinilega, aS j ekki þurfi aS efa, aS meS þ essu j samningstilboSi hafi veriÖ gerS íyrsta tilraunin til þess aS kistu- leggja starf og kenningar séra Fr. heitins Bergmanns, og sökkva þeim síSan ásamt minningu þessa i látna stórmennis í gleymskunnar j naf, svo aÖ ekkert bergmál eSa | endurskin af hans gílæsta starfi j gæíti framar raskaS ró þeirra, er nú hrjóta sem hæst á rétttrúnaSar-1 svæflinum. j Getur því álmenningur eftir j sinni eigin dómgreind ályktaS þaS j hverjir hafa dyggast barist und-j ir merkjum sér FriSriks aS honum látnum, mikill meirihluti safnaSar hans, er neitaSi þessu tilboSi, eSa þessir fáu menn, er þiggja vildu þetta kostaboÖ! Því séra FriSrik segir: “Mannssálin er fundiS hef- ir frelsi sitt í andlegum efnum, hverfur ekki í ánauSina aftur fremur en þrællinn, er brotiS hef- ir hlekki sína”. Eftir aS allar hugsanlegar til- raunir voru gerSar tfl þess, aS halda TjáldbúSarsöfnuSi í sama horfi og veriS hefSi, en allar tiÞ raunir í þá átt reynst ómögulegar, þá komu sameiningartilboS frá ÚnítarasöfnuSi, bygS á lagafrum-1 varpi séra FriSriks J. Bergmanns j í öllum aSálatriSum. TilboS þetta I er nú orÖiS lýSum lljóst, og of-; sóknirnar sem áf samlþyktum þess; leiddi, svo eg sleppi aS tala meira um þaS hér, vil ekki meS því, draga úr þeim almennings heiSri.1 er Hjálmar A. Bergmann verSui j krýndur meS fyrir framkomu síná! í því máli. En áSur en eg legg Nýr IðBtpi breanir ' 94% lofli. Kr betri en rHlmagn Knn. Ný tegund af olíulampa hefir nýlega verifj fundin upp, sem gefur undursam- lega bjart og fagurt ljós, jafnvel betra en g-as e?3a rafmagnsljós. Lampl þessi hefir veriC reyndur af sérfræðingum Bandaríkjastjórnarinanr og 35 helztu háókólum ríkjanna, og gefist ágætlega. Lampinn brennur án lyktar, reykjar eða hávaða, og er í alla staöi tryggur og ábygrgrilegur. Hann brennir 94 pró- sent af lofti og 6 prósent af venjulegri stelnolu. Uppgötvarinn er Mr. T. T. Johnson, 370 Donald St., Winnipeg, og býður hann aT5 senda lampann til 10 daga ó- keypis reynslu, og jafnvel að gefa einn lampa með öllu í hverri bygð þeim manni, sem vill sýna hann öðr- um. Skrifið 1 dag eftir upplýsingum. Spyrjið elnnig um hvernig hægt sé að fá umboð án reynslu, sem gefur frá $250.00 til $500.00 í laun á mánuði. þeiim er þá kirkju 'hreppir hér eft- ir, efcki til neinnar blessunar, því: “mitt hús átti aS verSa bænahús, en þér gerSuS þaS aS ræningja- bæli". Og verSlaunin er Hjálmari hlotnaÖist fyrir þeta “þarfa verk” var hvorki meira né rninna en spiladós (Phonograph). ÞaS á- hald gæ'ti veriS hentugt til aS svæfa meS því samvizkuna, ef svo ólíklega skyldi fara aS hún vakn- aSi til meSvitundar um þaS, aS hér hefSi veriS unniÖ ódrengilegt verk. Læt eg svo úttalaS um þetta máll, en bíS rólegur þess tima er viS mæbuim öll yfir á landi lifenda, þar sem réttlætiS situr í öndvegi og dæmir gerSir hvers einstaklings jafnlt í þessu máli sem öSrum — án aSstoSar lögregluliSs. Eiríkur Þorbergsson. afsson gat ekki veriS viSstaddur. öllum þeir kærleiksríku vinum, sam á allan hátt reyndu aS gera á;nni látnu síSustu þjáningastund- .rnar sem léttbærastar, erum viS aSstandenduT hennar af hjarta þakklátir, og sömuleiSis þeim sem IögSu hina 'fögru blómsveiga á kistu hennar; en sérstaklega viljum viS þakka tengdadóttur hennar, sem ,meS ástríki og alúð, annaSist hana fram í andlátiS, og hinstu kveSju hinnar látnu, flytjum viS vinum öllum ag kunningjum fjær og nær. Sig. Jóhannsson J. S. Johanson Kr. Kristjánsson (bróSir) Æfiágrip hinnar látnu kemur síSar. HöfgormurÍQB á kreiki. Þegar eg sé greinina eftir G. B. Björnsson í Sam.: “Djöfullinn á kreiki”, fanst mér imikill sannleik- ur felast í henni. Svo flytur jHeimskringla grein eftir vin okk- ar Árna Sveinsson, þar sem hann 'lætur í Ijós aS hann er ekki á- nægSur meS iaS heyra aS djöfull- inn sé á kreiki hér hjá okkur, og sé eg aS hann hefir mikiS til síns máls, því orSiS "djöfullinn” mundi vera brúkaS um ráSand' dómsafl, og er þaS ekki hér enn. Samt sjáum viS aS rlt afl er hér á meSal okkar, svo hvernig væri þaS aS fara til baka og láta á, hvaS biblían seg r um, hver hafi ver.S t Idrögln fyrlr afli djöfu'sins hér. Mér sfcilst aS þaS hafi ver- íð þaS sem höggormurinn sagSi: “Lýgi". Og þá finst mér aS þaS væri bezt aS segja: “Híöggormur- inn er á kreiki”, og spyrja svo: Er nokkur kristin manneskja, sem vil.1 h'lýSa orSum höggorimsins en hafna orSum Krists? Ekki get eg hugsaS mér nokkurn kristin mann svo lítilfjörlegan, aS hann láti munaSarglys heimsins tæla sig frá kenningum Krists. En ef svo illa tækist til aS mannssálin léti orS höggormsins tæla sig, þá lítur út sem djöfuJlinn mundi leggja sína köldu kló á líf miannsins eins og grimmur óvinur í bardaga. En nú er sá tírni kominn aS sæSi konunn ar merji höfuS höggormsins, og vonandi er aS allur heimurinn sjái þaS oig leggist á eitt aS reka burt “Lýgi”, og á þann veg sjái viS öllum þei mvandræSum, sem af henni hljótast, því okkur er géfiS nóg vit tid aS frelsa okkur sjálfa, ef viS lifum eftir því sem okkai góS leiSarvísir ’biblían kennir, og lát- um ekki veraldlegan munaS heims ins draga okkur á tálar meS Ijúg- andi tungu höggormsins. S. J. Sveinbjömsson.. Læfcpafist af P'yrlr noltltrum dmm lyftl «ir Þunirrl ItlRtn osr Rrtltrlltnatll. l*>»m»r rSirOu >.« nlna Irrknlnirarvwnln vmrt npr'-kurtJ nr. Boltl bmttt mls ekkt- ISn lokn nAt>I Bir ( motsnl «r alkwlora mlg. lítJan oru m»Jrg tr, og M »g hafl nnn- ITS orftUa y'nnu, «ro «01» stnfUavlunu. hofl eg alðrel fuafllU tll þw* elUaa. Etiglm npprkurUwr, oaglnn tlmaml**- Ir, ekkert dneeUt. rel ekkl lnetta meUal, 0« »s *«* k«flU >*r allar «PP- Ifslngar uta >aU »K kvar haeirt er aU meUal sem Iæknar krlUellt &n upp- •kurUer. Bngone X. Pallea, Carpenter, Xo. 1X» O.. Maroellae Areaae Maaaagaaa W. J. BýalU UUrata >>tta. na af ktrlUaltti >!&>t. frá mér pennann, vildi eg í mesta bróSerni benda hinum heiSraSa herra á, aS frá mínu sjónarmiSi sé hann aS saurga heiSur dáins sóma- manns, meS því aS skrifa þetta: "Fyrir þann fund gerSi séra FriS rik uppkast aS kirkjufélagslögum, ekki sem neitt ilboS frá sinni hálfu, heldur aSeins til þess ao menn hefSu eitthvaS ákveSiS aS ræSa[ um þegar á fundinn kæmi — Getur sama tunga italaS þetta og hélt uppi málstaS séra Fr. J. B. á meSan hann ílifSi? Eg hygg hún ihe'fSi ekki vogaS sér þaS. Hlýt-i ur því H. A. B. aS “hafa tungnr tvær og tála sitt meS hvorri” þar sem hann er n úaS Teyna aS telja fólki trú um, aS séra FriSrik heit- inn hafi veriS þaS lítilmenni aS búa til lög, sem hann ekki sjálfur vaT ákveSinn í aS samþykkja. Og er þetta hin luíbbalegasta aSdrótt- un, sem eg hefi séS í opinberu blaSi. Þeir sem ekki hafa betri rök en þetta aS byggja málstaS 3Ínn á, væri betra aS þegja. Jafn fáránleg er samilíkingin hjá H. A. B. þar sem hann er aS brúka sem daemi GoodtemplaraTegluna. ÞaS sýnir bara hvaS maSurinn er gersnauSur aS rökum. Sú sam. líking minnir mig á þaS, sem karl- inn sagSi er drengur kastaSi snjó- bollta í áttina itil hans. Þá segir karl viS drenginn: “HefSi nú j þetta veriS steinn og hefSi hann komiS í hausinn á mér, þá hefSi hann getaS drepiS mig.” Hjálmar A. Bergmann meS aS- stoS áhan|genda sinna ætlaSi aS gera frjálsttúarsambandinu ógagn meS ofsókninni á meirihluta Tjald búSarsafnaSar. En frá mínu sjón- armiSi gerir þaS hinni væntanlegu sameining ómetanlegt gagn, aS því leyti aS meS þessari malsokn er þaS sannaS og sýnt, aS þetta eru þeir auSvirSilegustu liShlaup- arar sem skeyta hvoTki um skömm né heiSurt bara aS klófesta Tjald- búSarkirkju, og þaS hefir þeim trkist. En skeS getur aS þaS verSi þeim þungur samvizkubögg- ull áSur en lýkur, og hverjum Andlátsfrcgw. H,inn 5. febrúar s. 1. var burt kölluS frá þessum heimi, konan Solveig Kristjánsdóttir, 68 ára aS aldri; gift Jóhannsson. Hún and- aSist aS heimi'li sonar síns, J. S. Jóhannssonar, Alta Vista, B. C., eftir aS hafa þjáSst meir og minna í 2 ár, af nýrna- og lungnasjúk- dómi. — JarSarförin fór fram 8. sama mánaaSar, frá New, West- minster, aS viSstöddu mörgu ísl. fólki frá Vancouver og nágrenn- inu. Var hún jörSuS af enskum presti, sökum þess aS séra S. Ól- Gas og Rafurmagns- áhöld YiÖ lágu verði. Fjöljfií þoegktdsBn á be'míisna ySar. ' og ofner áhöld tii RahMgns þvottaváiar, hrtunarúböld, kaffikimnur, þvottajám o. fl. Úr oógu ftS relja í húagagnabúS vorri á nreSsta gólfi ELECTRIC RAJDLWAY CHAMBERS, (Horni Notre Ebxne og AJbert) Winnipgg ElflctriclRaiiway Co. i-m' t 1 1 r? DeMILES' NERVINE Reyni« Dr. MILES’ NERVIME við eítirfarandi kvill- um: höfuðverk, niður- fallssýki, svefnleysi taugabilun, Neuralgia flogum, krampa, þung lyndi, hjartveiki, melt- ingarleysi, bakverk, móðursýki, St. Vitus Dance, ofnautn víns og taugaveiklun- G-efur svo undraverðan bata á allri tauga-óreglu, að það er eng- in ástæða fyrir neinn þann, sem líður af taugaveiklun, að vera ekki heilbrigður. Ef þú hefir okki roynt Dr- Miles’ Nervine, geturðu ekki gert þér í hugarlund hversu mikinn þata hún hefir að færa. Fólk úr öllum hlutum landsins hafa skrifað oss um hinn ipikla árangur, stm stafað hefir frá DR. MILES’ NERVINE. Með svolítilli reynslu muntu komast að raun um, að tauga- meðal þetta styrkir taugakerfið, læknar svefnleysi og losar þig við flog og aðra sjíikdóma, sem stafa frá taugaveiklun. 3>ú getur reitt þig á DR. MILES’ NERVINE. Það inniheld- ur ekki nein deyfandi efni, vínanda eða annað, sem hætta getur stafað af. Farið til lyfsalans og biðjið um DR. MILES’ NERVINE og takið hana inn eftir fosrkriftinni, ef yður batnar ekki, farið með tómu flöskuna til lyfsalans aftur og biðjið um peningana yðar aftur og þér fáið þá. Sú trygging fyigir kaupunupa. F.t' ired at the Laboratory of the Dr. Miles Medical Company TORONTO - CANADA , Aral Anderuop........t;. J». tinrlaiii GARLAi.lt & ANDLRSON \ >, v tt Pbonei A2t»7 Hftt ISIeetrtc lUlln.i t-baiuber. RKS. ’PHOKB: F. R. sssss „Dr. GE0. H. CAILfiiUi Stanaar Kiagön*u Kyraa. , N»t og Kverka-ajúkdé»a ROOM 718 STBUJNS BiJSE Pboaei A3M1 r~---------------------------- Dr. M. B. Halfdorson 401 lOVB II ILUIXC Tals.: A3521. Cor. POrt. o* Kdm. Stundar einvörUungu berkla.ýkl .F ,unSt'asjúkd6ma. Bl> aö finna á skrlfstofu sinal kl. 11 til 13 n* k1, 2.tU 4 e- ra —Hoiralll aU 46 Alloway Ave. Talatml: ASSS9 Dr. J. Q. Snidal TANNL,<KKN1H 014 Someraet Block Portage Ave. WTNNIP55G Dr. J. StefánssoQ ÖOl BOVD BIIIUIING Hornl Portatre A«, a* Kúmonten St. Stundar elngöngu augna, evrna frá lf ioVtnk,VíJkúkd4,?r- Áu*œ tra Kl. 10 til 12 f.h. og kl. 2 tll B. e.h. ___ Phonei A3S21 627 M'CMillan Ave. winnipeg my*Pihífll2í fulIar blrgUlr hreln- tneU lyfseUia yUar htagaU vér «tu lyfja og meðala. Kom" gerum meUulin nákvœralega eftir aví8unum lknanna. vér sianum 2ta?ngaIeyfí!ÖntUnUm °g S"1,Um COLCLEUGH & CO. 1 Notrc Damf ojc Sherbrooke Stm. I boneai JV7HT.9 «>jg N7C5B : A. S. BARDAL eelur likkistur og annast um út- f^rtr. Allur útáúnaUur *á bestL katkíremur selur hann allskonar a>lnnieve.rUa og legstetna. : : *\8 OHBkBHOOK* BT. Phene: N«t«07 WINNIPKO Dr SIG. JÚL. JÓHANNESSON Lækningastofa 637 Sargent. Op- kl. 1 I — I Qg 4—7 á hverj- um virkum degi. Heimilissími: A 8592 TH. JOHNSON, Ormakari og Gull*mi8ur S«lur giftingaleyfisbréí. Bérs.akt athyglt velt, pöntunum og viðgjörUum útan af laaíl ”48 Matn St. Fhone: Aé«37 3. J. Swanson U. G. Hlnrtksson J. J. SWANS0N & C0. FASTEiHN AS AI.AR OG „ .. penlUKn mlftlar. Talsiml A11349 S08 Parls BulldljiK Wlnnlpeg Stefán Söivason 7EACHER OF PIANO Phone M. 6T94 Sta. 11 Eltinor* Blk., M»ryUmd St M0RRIS0N, EAKINS, FINKBEINER and RICHARDSON Barristers og fleira. Sérstök rækt lögð viS mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur járnbrautarfél., einnig sér- fræSingar í meSferS sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Ziamcrssiut-i'mtr'smw. Vér geymum reiShjól yfir vet urinn og gerum þau eins og ný, eif þess er óskaS. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam- kvæmt pöutun. ÁreiSanlegt verk. Lipux afgreiSsla. EMPIRE CYCLE CO. 641 Notre Dame Ave.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.