Heimskringla


Heimskringla - 30.03.1921, Qupperneq 1

Heimskringla - 30.03.1921, Qupperneq 1
t---------- V erolaun gefio fyrr 'CaujKm'; 'tíaL>5ir C__________ íen<M5 et>ir vcrttfista » It h&xmí t r»*%% n M«»n p. l«t MaÍÐ St.. Wkani'pfc XXXV. AR W3NN3PEG. MAMHOBA. M3ÐV1KUDAGLNN 30. MARZ, 1921 KCvvlER T/ CAMÖA SambandsþingiíS SambandsþingiS tók sér hvíld á miS vikudaginn var, ifram yfir páskahátíSina, en kom saman aft- ur í gærkveldi. Fjárlögin eru nú fyrir þinginu, og eru raSlherrarnir aS diamra fjárhagsreikningum stjórnardeilda sinna gegnum neSri málstofuna. í senatinu gengur alt hægt og ætilega eins og venjulega; mest fjal'lar þaS nú orSiS um hjónaskilnaSi. Eru I 58 skilnaSar- beiSnir fyrir því, allar úr Ontario og Quebec, því hin fylkin öll hafa réttinn sjálf, til aS veita hjónaskiln aS, gegnum dómstóla sína. ManitobaþingiS. Páskalhlé þess var ekki langvar- andi, aSeins frá fimtudegi til mánu dags. Eru nú þingmenn komnir í hár saman aS nýju og eru þaS fjári. sem mestu umtali og hnipp- ingum valda. Á miSvikudaginn varS alt í uppnámi í þinginu útaf pukursfundi sem nokkrir af bænda flokksþingmönnunum íhöfSu hald- iS meS stjórninni um miSnætti á þciSjudagsnóttina. HafSi sá orS- rómur borist út, aS menn þessir hefSu lofaS ‘stjórninni óskiftu fylgi sínu, hvenær sem meS þyrtfti T. A. Talbot og Albert Kristjáns- 3on heimtuSu yfirlýsingu frá þing- mönnum þessum, um hvort þeir ihefSu nokkru slíku lofaS og voru þeir báSir gramir yfir pukuröfund- inum. KváSu einkennilegt aS nokkrir menn úrflokknum skyldu sitja ráSstefnu meS stjórninni, eft- ir aS flokkurinn sem heild, hefSi neitaS stjórninni fylgi sínu. Norris ■stjórnaiiformaSur brást reiSur viS, og kvaS hvorki Mr. Talbot eSa Mr. Kristjánsson hafa nokkurn rétt ti!l aS krefjast þess aS fundar-þing- mennirnir gerSu grein fyrir gerS- tim sínum og gaf fyllilega í skyn, ,aS þeir skyldu þegja, en þeir virt- ust ekki skilja bendinguna, því þeir fóru allir aS afsaka sig i gríS og érgi. ■ KváSust hafa fariS á fund stjórnarinnar til þess aS fá upplýsingar og ráSleggingar, en þeir hefSu engu Ifylgi lofaS henni; gáfu þó í skyn, aS eki mundi þeir bregSa fyrir hana fæti aS ósekju. Voru vöflur all miklar á sumum þeirra, og yfirleitt var öll fram- koma þeirra leiSinleg og sýndi mennina seka um þaS sem á þá var boriS. Þeir sem a pukursfund- inum voru. Röbson, bændaleiS- togi, Richardson frá Roiblin, Mc Kinnel frá Rockwood, Fletcher fi-á Kilnarny, Emmonds frá Swan River, Hýrcoihuch frá Eithelbert og Clubb ifrá Morris. Framkoma þessa síSast talda, var einörSust. KvaSst einráSur gerSa sinna og standa aSeins ábyrgSarfullur fyrir kjósendum sínum. Er þó sagt aS hann hafi veriS eini maSurinn sem á fundinum var, sem ekki hafSi 4ofaS stjórninni fylgi sínu. Gremja mikil er í þinginu útaf pukursfund- inum og eru miklar líkur til aS bændaflokkurinn klofni fyrir bragSiS. Vmsum borgum og bæjum í Saskatdhewan fylki liggur viS gjaldþrolti og hoilfir til stórvand- ræSa. Skuldabréf þessara bæja eru óseljanleg og óinnleysanleg og ekki einasta borgaSir vextir af þeim. Nýlega héldu veSbréfaháf- ar bæjanna Humbo'lt, Estvan, Mel ville, Swift Current, fund meS sér í Toi;onto, og var ákveSiS aS gera kröfu ti fylkisstjórnarinar í Sas- katchewan aS hún tæki aS ser skuldir þessara bæja. Af nefndum hæjum er Humboldt vest stæSur; þar er gjaldþrot taliS óumflýjan- legt. Sir Röbert L.Borden hefir neitaS aS sitja í nefnd þeirri er kosin hdf- ir veriS til þess aS breyta grund- vallaralögum alþjóSasambandsins Heilsuleysi gaf hann sem ástæSu íyrir neitun sinni. Borgirnar Montreal og Toronto nafa samþykt aS hafa fljóta-ríma (daylight saving) frá 1. maí tíl 1. okt. n. k., eins og tvö síSastliSin sumur. BANDARIKIN íslenzkur Móses. Frá Utalh berast þau tíSindi, aS fslendingur nokkur, aS nafni Mós- es S. GuSmundsson, hafi veriS rekinn úr Mormónakirkjunni, á- samt 1 2 öSrum, fyrir villutrú og ó- siSferSislegt llíferni. Móses þeási var leiStogi flokksins og er sagan á þessa leiS. Móses var áSur söng kennari viS Brigham Young há- skólann og þótti nýtur maSur og vel aS sér ger. En honum geSj- aSist ekki aS trúardeýfSinni sem orSin var ríkjandi, aS því er hon- um fanst, innan Mormonakirkj- unnar, og afréSi því aS stofna nýja Mormona nýlendu, þar sem væri afskekt og langt frá solli og spillingu heimsglaumsins. Þótltist Móses hafa fengiS vitran frá himn- um sem bauS honum aS gangast fyrir nýiendumyrídur.inni og gerast leiSt^gi henar. Fékk ihann nú brátt allmarga til nýlendumyndunarinn- ar og var hún sett á stofn, firntíu mílur frá bænum Jeriko, upp í alf- dal, langt frá járnbraut og síma. FjárráS öll hafSi Móses á hendi fyrir ný|endumenn, og var ný- lendubúskapurinn allur eitt félags- bú. Smám saman var Móses aS fá vitranir frá/ himnum og tilkynti hann þær nýlendubúum, og óx álit þeirra á honum viS hverja vitrun sem hann fékk, þar til sú síSasta kom, sem alt setti í bál og brand. Móses tilkynti sem sé lýSnum, aS hann ihéfSi fengiS vitrun sem segSi nýlendumenn ættu aS hafa konu- skifti dftir vild og geSþótta, og þó sér nú sjálfum þætti leitt aS þurfa aS skilja viS konu sína sem hann hefSi búiS sanjsn viS í ! 2 ár og væri 8 barna móSir, þá yrSi hann aS hlIýSa kedlinu, og ætlaSi hann því aS hafa skifti viS “bróSir’ Lowery. Mrs. Lowery var ung og lagleg, og hafSi ekkert á móti skiftunum, en Mr. Lowery og Mrs. GuSmundsson, voru þeim alger- lega mótfallin. ’Margir voru þó viljugir aS fallast á konuskiftin, einkanliega þeir menn sem áttu gamlar og farlama konur og girnt- ust þær sem yngri voru. En Mrs. GuSmundsson sat Ifast viS sinn 'keip, og vildi ómögulega yfirgefa Móses sinn, en er hann aetlaSi aS þröngva henni til mannaskiftanna -neS harSri hendi, þá strauk hún út nýlendunni. og klagaSi mann sinn fyrir yfirvöldum Mormóna- kirkjunnar. Þótti þeim 'hér ilt í efni, fjölkvæniS í laumi, gátu þau liSiS, en konuskifti var alveg nýtt atriSi í þeirra trúatbrögSum, og allar nýjar hreyfingar varS aS upp ræta meS harSri hendi. Eins hefSi Móses ekkert “business til þess aS meStaka vitranir frá himnum; þaS var ætlun æSstu prestanna einnra. Var nú hafin rannsókn í málinu, sem endaSi meS því aS Moses GuSmundsson var rekinn ásamt 1 2 öSrum nýlendumönnum úr Mormónakir'kjunni, en 38, mest megnis konur, var hegnt meS rétt- indamissir um lengri eSa skemr: áma. HvaS Móses ætlar sér aS gera í framtíSinni, segir sagan ekki en mikiS er látiS af því hvaS hann hafi veriS spámannlegur í sjón, meS rautt skegg niSur á bringu og hár niSur á axlir, þar sem allir aSr- ir nýlendumenn urSu aS vera skegglausir og snoSkliptir. Gibbons kardináli, æSsti maSui kafhólsku kirkjunnar í andaríkjun- um, er nýlega látinn aS. heimili sínu í Baltimore, Md., eftÍT lang- varandi veikindi, sjötugur aS aldri Stjórnin í Washington Ihefir neit aS aS gera viSskiftasamninga viS Bolshevikastjórnina rússnesku, og ber þv*í viS aS fjárhagsástandiS á Rússlandi sé ennþá svo ískyggilegt aS ekki sé hægt aS fá nokkra ttyg'g'ingu fyrir skuSdagreiSslu. Átta manns biSu bana í Chic'*. go, í gærdag er tiiraun var gerS ti! aS sprengja pappírsverksmiSju. Ciiheyrand! John Veil k C-o., í Lft upp. Ennþá er ekki fullsann- aS meS hvaSa hætti sprengingin varS, en álitiS er, aS sprei.íþvél hafi veriS falin í byggingunni, en hvaSa ástæSa liggur til glæpsin( er ókunnugt. Mest voru þaS ítalsk ar verkastúlkvr sem meiddust eSa biSu bana í sprengingunni, enda átti sprengingin sér staS í Italska hverfinu þar í borginni. Lögreglan er nú aS rannsaka máliS og hefir tekiS 2 Itali fasta sem hún grunar um hluttöku í glæpnum. ---------X---------- BRETLAND Rt. Hon. Winston Spencer Ghurchill, nýlenduráSherÝa Breta, er um þessar mundir á ferSalagi um hinar brezku nýlendur og skjól stæSingslönd, í Asíu og Afríku. Er hann aS ksmna sér ástandiS og hugarþeliS gegn Bretum. Á Egyfta landi var honum tékiS fálega, en meS kostum og kynjum á GyS- ingalandi. Var. hann gerSur aS heiSursborgara í Jerúsalem og sat hann þar fram yfir pá&ka, viku lengnr en hann hafSi ætlaS sér í fyrstu, svo hrifinn var ráSherrann af Ihinni fornhelgu þorg, og viS- tökunum. Rt. H on. Austin Chamberlain hefir veriS kosinn leiStogi íhalds- manna í staS Bonar Law. Hefir hann af þeim ástæSum orSiS aS Hggja niSur fjármálaráSherraem- bættiS, en tekiS viS leiSsögn stjórnarinnar í neSri málstofunni, sem Law hafSi á hendi áSur. í síSustu enskumblöSum er þess getiS, aS margar verksmiSjur sem hættu framleiSslu síSast á fyrra ári hafi nú byrjaS aftur meS full- um starfrekstri. 'Hefir þetta vakiS almenna gleSi. Eru þaS einkum blikkverksmiSjur í Wales sem byrjaS hafa vinnu aftur. Og marg- ar verksmiSjur sem búa til tvinna, blúndur og þesshátttar, hafa byrj- aS á ifullum rekstri. í fyrra mánuSi kom til Éng- Iands ensk stúlka, frá Rússlandi, sem setiS hafSi þar í 29 fangelsum á 8 mánuSum. Bolshevikingai* höfSu dæmt hana til dauSa og var hún leidd til aftöku út í skóg, um hánótt, ^n hvernig sem á því stóS, var Ihún þó ekki skotin, eins og ráS gert var í fyrstu, heldur leidd til fangelsisins aftur og síSan látin ganga úr einu fangelsinu í annaS, unz hún var ilaus látin og komst heim. Stúlka þessi heitir Letitia Bowler og haifSi veriS 11 ár á meginlandi Evrópu. og kunn frá mörgu aS segja, því aS hún hafSi víSa fariS og veriS meS hinum tignustu mönnum. Hún hafSi set- S aS miSdegisverSi hjá Vilhjáími keisara í Wurtemberg áriS 1909, veriS aS leikurn hjá Franz Jósef keisara í Buda-Pest 1911, og eina ''iorSurálfukona í floki þeirra 3 su nd k venna, sem gengu fyrii \bdul Medjed í MiklagarSi 1912 Hún var kunnug Franz Ferdinand, erkihertoga og ríkiserfingja Austur ríkis, er myrtur var í Sarajevo 1914, og var þaS morS upphaf ityrjaldarinnar miklu. — Þegar 3reta hófu skotlhríSina á vígin viS Dardanellasund, var ungfrú Bowl- sr stödd í MiklagarSi í hölll eins af sonum soldánsins. — Þegar Bol- hevikar tóku hana til fanga, var hún hjúkrunarkona hjá pólska hermim. ÖNNORJLÖND. Grikkir og Tyrkir eru komnir í hár saman aS nýju. Hafa blóSugir bardagar staSiS á milli þeirra þessa slíSustu daga og Grikkjum hvarvetna veitt betur. ÁstæSurnar til þessarar nýju styrjaldar eru þær aS fulltrúaráS bandamanna hafSi ákveSiS aS fá Tyrkju maftur nokk ur héruS sem áSur höfSu veriS frá þeim tekin og heitin Grikkjum. Undu Grikkir' illa þeim loforSa- brygSum, og æt)la nú aS halda hér uSun-um meS vopnum. BarnamorS eru nú farin aS ger- ast svo tíS í Danmörku aS undr- (Un genir. Hafa sex stúlkur á tæp- um mánaSartíma veriS fundpar sekar um morS á afkvæmum sín- .um. Allar hafa stúlkurnar veriS fátækar og umkomulausar, og börnin óskilgetin. Talaat Pasha, fyrrur stórvisír Tyrkjasoldáns og einn af helztu leiStogum Ung-Tyrkja, var skot- inn till bana á götu Berlínar 1 7. þ. m. af ungum Ameníumanni( Salo- mon Teilitian aS nalfni. MorSing- inn kvaSst hafa drýgt glæpinn til þess aS hefna drápi foreldra sinna og hrySjuverkunum í Armeníu. sem Talaat Pasha hefSi mest ver- iS um aS kenna. FjármálaráSherra Frakka hdfir nýlega látiS þess getiS^ aS á þessu ári þyrfti ríkiS 16 miljarSa franka tjl endurreisnar eySilögSum hér- uSum og til aS reisa hæli handa limlestum mönnum og ekkjum her manna. KvaS fjármálaráSherra þetta 'fé verSa aS fást frá Þýzlka- landi, ef no'kkurt jafnvægi ætti aS komast á tekjur og gjöld ríkisins. SímaS er frá Konstantinopel, aS bolshevikar hafi tekiS herskildi Tffilis í Kákasus og rænt borgina. Norsku blöSin síSustu segja frá lækni einum í Kristjaníu sem ver- iS hefir heldur örlátur á sölu vín- lyfseSla. HöfSu lögregluþjónar lengi haft grun um aS þessi læknir, Schull aS nafni, hefSi þaS fyrir at- vinnu aS selja “resept” og gátu þeir Ioiksins eftir, llanga rannsókn og 'leit komist 'fyrir hiS sanna í málinu. Þessi lælknir hafSi gefiS sama manni 25 ilyfseSla í einu og hafSi hann tekiS 10 krónur fyrir hvern. En svo er háttaS löggjöf blorSmanna á þessu sviSi, aS lækn ir hefir ekki leifi til aS gefa lyf- seSil upp á meira en hálfa flösku af brenniviíni, og ekki tíSar en fjórSa hvern dag sama manni. En þama lét hann sama manninn fá 25 lyfseSíla í einu og hvern upp á heila flösku. Svo mikil aSsókn var orSin aS lækninum upp á síSkastiS aS hann varS aS fá sér skrifara til þfss aS létta undir meS sér í lyfjaskriftun- um. Styrjödin miida mun ekki hafa höggviS tiltölulega stærra skarS í skipa'flota nokkurs lanas en Nor- egs. Var verzlunarfloti Noregs hinn öfugasti 1915. En áriS 1919 var hann stórum minni. Mátti svc heita aS varla liSi nokkur vika svo, aS NorSmenn töpuSu ekki skipi. Þeir hafa ekki látiS hugfall- ast, aS því leyti aS gera sig á- nægSa méS sikipastólinn. Þeir hafa nú síSasta ár aukiS kaup- skipaflota sinn mikiS, eSa alls um 167 skip, sem eru um 373,000 tonn. Er nú allur verzlunarfloti þeirra 3828 skip. Vöxturinn er einkum á gufuskipum, ha'fa þau aukist um 368,000 tonn. Vélákip hafa og nokkuS veriS bygS líka, en seglskipum Ihefir fækkaS. Mest- ur hlutinn iaif þessum kaupförum em vöruflutningaskip, ega alls um 2,23 milj. tonna. Fólksflutninga- skipin ha'fa aS tonnatölu 120,000. I '" * ISLAND Rvík 28. febr. Frá Alþingi. Fyrsta umræSa um fjárlagafrv. stjórnarinnar hófst í n. d. 19. þ.m. og gerSi fjármálaráSherra nökkra grein fyrir Ifjáéhag landsins og horfum í sambandi viS þaS. Eins og frv. liggur fyrir, er tekjuhalli áætlaSur tæpar 2 milj. kr. á árinu 1922, en ráShera gerSi grein fyrir því, aS á 'hvern hátt sá tekjuhalli yrSi unninn upp, ef samþykt yrSu þau tekjuaukafrv., sem stjómin leggur fyTÍr þingiS. Eru gjöldin á- ætluS um 83miljón króna. Á síS aSta ári hafa itekjurnar ifyililiilega hrokkiS fyrir gjöldunum, en þó þannig, aS þriggja milljóna lániS sem ríkiS tók í sumar, hdfir geng- iS til þurSar aS miklu leyti og enn- fremur nokkuS á þriSju miljón, sem landsverzlunin er talin ha'fa borgaS af skuld sinni. Aftur á móti hafa veriS greidd lán og af- borganir á lánum, ifúllar tvær miljónir, sem eki verSur taliS til eySslu á árinu, gerS ýms af mann- virkjum þeim, sem þriggja míl- jóna lániS var tekiS til o. fl., svo aS raunverulegur tekjuhalli á ár- inu verSur þó ekki nema um /i miljón Ikr. — Flesltir tekjuliSir höfSu ifariS mjög mikiS fram úr áætlun. HöfSu tekjur 'fjárlaganna veriS áætlaSar tæpl. 5'/2 milj, en þær urSu á tíundu miljón (aúk 3 milj. lánsins og áfb. landsv.). En gjöldin \fóru þó enn gífurlegar fram úr áæ.tlun og ýmsir gjalda- liSir margfölduSust; eru þar eink- um áberandi embættismannalaun- in og dýrtíSaruppbætur. Engar líkur eru til aS stjórninni verSi steypt á þinginu, er Hkr. skrifaS ifrá Reýkjavík. — Bátstjón. Vélbáturinn Haukur frá Vatslleysuströnd fórst í fyrra- kvöld eSa fyrrinótt og druknuSu alllir skipverjar, en þeir voru fimm. FormaSurinn hét Einar Einarsson frá Flekkuvík á Vatnsleysuströnd, en hinir voru: Bjarni Dagsson, Bar ónsíg 12, kvæntur maSur, lætur eftir sig konu og þrjú börn. Óláfur Eyjólfson, Vesturgötu, nýkvæntur Pétur BreiSlfjörS héSan úr bænum GuSIaugur frá GerSinu í Hraun- um. Bátur þessi fór til ifiskjar frá SandgerSi í fyrradag, ásamt mörg- um öSrum, en formaSurinn mun hafa ætlaS heim til sín en ifariS of grunt viS Keilisnes og siglt þar á sker, því aS þar 'fanst báturinn sokkinn í gær, skamt frá landi( og sá á möstrin upp úr sjónum. Bát- urinn var eign Bjarna Stefánssonar á Vatnsleysuströnd og formans bátsins. . . Síldarsalan. Fregnir hafa borist af því, aS hofur um sölu á ís- lenzíkri síld eriendis, sé nú eitthvaS aS glæSasi. Er þetta þakkaS því, aS síldveiSi í Noregi helfir brugS- ist og mjög lítiS af annari síld á markaSinum. VerS á ísl. síld er þó lágt enn, um 45 aura kg. í SvíþjóS er síSast fréttist. Dánarfregn. Pétur M. Bjarna- son, skipstjóri á “Ingólfi Arnasyni’ andaSist á ifranska spítalanum í fyrrinótt. Hann var maSur á bezta aldri en háfSi veriS heilsulítill um nokkurt slkeiS og veiktist nýlega, er hann var aS veiSum úti fyrir VestfjörSum. Hann var mikill dugnaSarmaSur og er aS honum míkíll mannskaSi. RáSskona Samverjans er ráSin í vetur frú Þórunn Nielsen. Úr bréfi frá ísafirSi. Merkur borgari skrifar: “MeSan landlælk- ir var í burtu í Vor, kom Sæmund- ur BjarnhéSinsson, sem settur var í hans staS, því itfl leiSar, aS rann- sókn var hafin á Kjerúlf lækni hér fyrir lyfseSlasölu hans. Kjerúlf var fyrir nokkrum árum sektaSur um 400 kr. í undirrétti fyrir aS hann á einu ári lét úti 1000 vínseSla. Yfirréttur færSi þá selkt niSur í 200 kr. og mun sá dómur ekki hafa veriS tilkyntur, fyr en þessi rannsókn var fyrirskipuS. Rann- sóknin í sumar leiddi í ljós, aS Kjerilf seldi um 2500 vínseSla frá maí 1919 til maí 1920 — eSa eft- ir 'því sem leikmenn telja, sama sem 20 tunnur af venjulegu brenni víni. Líklega verSur ekkert úr þessu annaS en rannsóknin”. — Haskólaprófi hafa þessir kandi- datar nýskeS lokiS hér í bænum' 1 guSifræSi: Halfdán Helg ason 1. eink. 1 35 stig (og er þaS hæsta einkunn, sem háskólinn hefir veitt í guSifræSi), Sigurjón Árnason 1. eink. 106,2-3 st.,Eyjólfur J. Melan 2. eink. 64 st. — 1 læknisfræSi: Katrín Thoroddisen 1. eink. 183, 1-3. st Jón Benedikitsson 1. eink. 183 st„ Jón Árnason 2. eink. 134 st. Slys. 1 ív.-.-ikvöld var aftaka- veSur a Isafii Si.Kom þar þa vé!- bátur úr Hnífsdal, og þegar hann var í sundunum utan viS Tangann, hvolfdi honum fyrir vindhviSu og druknuSu þeir þrfr, se;n á honum voru. FormaSurinn hé: GuSmund- ur LúSvíg GuSmundsson en ófrétt um nöfn hinna. Sama dag drukn- uSu tveir menn í ÁlftafirSí viS Djúp. Þeir voru og úr HnífsdaL af vélbátnum Snarfara. Elding drepur skepnur. ÞaS bar til austur í FljótshlíS fyrra föstu- dag, aS éldingu laust niSur og varS hún aS bana þremur hross- um og fjórum kindum. StóSu hrossin undir útihúsvegg frá bæn- um MiSholti, en kindurnar *roru inni í húsinu, og steindrap allar skepnurnar. — Hrossin voru ifrá næsta bæ, Bollakoti. Eru svona slys sjaldgæf, sem betur fer, og aS því er oss minn, hefir þaS ekki komiS fyrir í mörg ár, aS elding hafi orSiS skepnum aS bana á Is- landi. Bæjarstjórn Akureyrar hefir á- kveSiS aS taka, fyrir hönd bæjar- sjóSs, alt aS 1 miljón króna lán til framkvæmda á raforkuveitu fyr ir kaupstaSinn. Lán þeta 'veröur tekiS til 25 ára gegn 6% ársvöxt- uog trygt meS ríkisábyrgS, sbr. fjárlög ríkisins nr. 24, 22. nóv. 1919. LániS verSur afborgaS meS einum tuttugasta og fimta á ári. LániS er óuppsegjanlegt af beggja hálfu. Fyrir láninu verSa gefin út skuldabréf aS upphæS: 100 krónur, 500 kr. og 2000 kr. ■ ...... -» 11 --------

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.