Heimskringla


Heimskringla - 30.03.1921, Qupperneq 2

Heimskringla - 30.03.1921, Qupperneq 2
2. BLA32IDA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. MARZ, 1921 Athugim um AfleiíSingar og áhrif Tjaldbúðar- málsins. Eftir M. J. sakirnar — og sá vegur er, aS báSir málspartar leggi kenningar- kerfi þau eSa trúaratriSi, sem mál- iS var.bygt á, undir rannsókn og úrskurS óviíhalllra upplýstra manna. Rannsókn þessi skyldi haf- in til aS finan sannleiksgildi beggja trúmálakerfanna, miSaS viS vís- Er ,þaS ekki rétt skiliS aS af meiri 'KIuta TjaldbúSarsafnaSar ha'fi veriS dæmd saínaSarréttindi indar 8annanir á veruleikanum, og og safnaSareign, vegna þess aS me$ hllSsJón af ihvaða áhrif •hann sannaSi m:S orSum og fram kennin?arnar hafa á s*3menning kvæmdum, aS hann blýddi ekki manna °g fraraÞróun maimsand- lögum safnaSarins og var hættur ans‘ MarkmiS bessarar rannsókn- áS trúa og Ifylgja sumum kenning- ar ætti aS VCTa að bá8ir má,sPart' um lúterslku kirkjunnar? Ef aS ar lfinni og falfet á sameiginleg betta er réttur skilnmgur á málinU, tráaratriSi eSa kenmngarkerf, sem r -__i • i ... , leiSi bá saman í sátt og til sam- pa er pessi domur mjog merkileg- K ur. Því samkvæmt honum getur minni h-lutui sérhverts safnaS-ar, í hinni kristnu kirkju, lögsótt meiri hlutann ifyrir brot á trúaratriSum, vinnu, og kirkjan verSi aftur sam- eiginleg eign allra hlutaSeigenda, og afleiSingar af þessu yrSu efa- laust nýtt spor á framsóknarvegi sam kíkjan viSurkennir, og fengiS manmsandans innbyrgSis samúS sama dóm eins og TjaldbúSar- málinu, meiri hlutann rekinn rétt- friSur. Óskandi væri aS íslenzki bjóSar ils virSi, ef áviextir hennar sjást ekki í einhverjum yfirburSum í lausan og eignirnar dæmdar minni hlultinn hér vestra auglýstl slg ekkl Mutanum. ÞaS væri vissulega á oPinherum svlSum hér f landl- mjög auSvelt aS finna sakir á nema t5ar sem at>hafnir hans eru fjölda safnaSar meSllma hvers bÍóSarheildinni til sæmdar. Inn- sáfnaSar, um brot á trúaratriSum byrgSis hjóSræknisstarfsemi erlít- beim sem beir segjast játa og trúa; | t d. kædei'kskenningu Krists, og baS væri álls ekki óhugsandi aS herlenda bjóSIDfinu. hinn núverandi TjaldbúSarsöfnuS ÞaS er vissulega göifugt starf aS ur yrSi látinn svara til saka, fyrir viSlhalda bjóSræknisböndum meS brotá kenningum og játningum og all bjóSarbrotsins, meS bv* augna- boSorSum; t. d. níunda boSorSs- miSi aS reyna aS vera fremstur a *ns, og ekki s:zt fyrir brot á hölfuS öllum menningarsviSum bj°®ar" •.triSum kr.’stindómsins: ElskaSu Innar; ba® er rétta markmiSiS. GuS af ölliu hjarta og náungan eins 1-----------1" ■■ og sjálfan jpig. En hvernig lýtur | svo betta mál út íyrir íslenzka bjóSflokkinn meSal hérilendu bjóSarinnar? HvaSa ábrif hefir Á förum. vel sé. ÞaS er aS minni hyggju Þá er baS fyrir mitt 'leyii aS sérstákir hæfileikar sem gera góS- segja, sem særSs hermanns, ekS eg an ritstjóra, og ba hæfiieika eiga vil ekiki aS knúS sé 10 dala bók gkki allir, bótt færir væru til aS inn á ilanda mína, mestmegins meS skipa önnur vandasöm sæti. Ri't- vafasömum og hártoguSum rit- stjóri barf ekki einungis aS eiga gerSum um tildrög strí&sins. ÞaS skýra og góSa bekking á stjóm hefir aliareiSu veriS margt um þsS landsmálanna, hann barf líka aS giamraS í ísl. blöSunum eftir hér- vera hreinhjartaSur til'íinningar- lendum b'löSum, margt, eSa fiest maSur og prúSmenni, og á sama óábyggilegt. RitgerSir háfa birst tíma strangur dómari. Hann á víS- austan hafs sama efnis, bar á meS- ara sviS og ítök tíl a'liira mála en ál ágæt grein eftir Jakob Gunn- nokkur annar, og Líka vandasam- ari verkahring aS gegna en nokkur annar maSurf ef alt á æskilegt aS vera. — Sú móSir sem á stóran barnaihóp, meS mismunandi lund- laugson stórkaupmann í Khöfn, sem prgntaS var í tímaritinu “Syrpu”. Umm ba ritgerS getur ekki Jóns SigurSssonar féiIagiS •bætt. Tiildrög og framgangur arfari, ástríSum, tilfinningum og heimsstríSsins, er hverjum sann- hælfileikum, hefir örSugt hlutverk kristnum manni hin skelfilegasta aS inna af höndum, tíl bess aS hrygSár- og sársauka minning, aS glæSa alt baó bezta sem í barn- síst ætti aS bregSa b6*1111 endur- inu býr, og einnig víkja b'lly bVI" minningum upp, sem barnaspili og á bug sém á ranga leiS hortfir. Þar gamangetni, er hefir ærna fjár- er mestur vandinn og mest snild- kröfu í för meS sér úr vös'Jm fá- in innifalin í bv>. ah sýna aSferS- ina, eSa sitt lagiS barf aS hafa viS hvert eitt áf börnunum. Mér er nær aS halda aS tíl bess btir.fi sá'l- tækra Islendinga..Þessvegna er eg algerlega á rnióti ibessum ritgerS- um, og baraf!eiSandi ntífndri bók í heild sinni. Eg og landar mínir arfræSiálegan lærdóm, og framúr- erum búnir aS vita nóg um hekns- skarandi stilling og dómgreind, og stríSiS, bó enn'bá sé ekki lögS mörg blessuS móSurin gerir bejta Jjung fébyrS i á þjóSbrotiS hér vel. En líka finnast dæmi, og bau vestra, ti'I aS ýfa upp dauSans al'ln mörg, sem skólanum var ábóta- ar Ihjarta undir. Eg tala hér aS- vant^ og framíeiddi sorg og svekk- eins fyrir skilning fninn og sann- ingu, af því röng aSferS var viS Jæringu; aSrir táli fyrir sig. höfS, og engin sálaffræSisieg AS minningarrit ísl. hermanna bekking höfS til grundvallar. — Væri gefiS út und;r sgru visi fyrir. ÞaS er ekkert ósvipaS meS rit- Itoxnullagi, gæti veriS bæSi skemti- stjórastöSuna; be>r burfa alla tíS jegt og lflaft ibókmentálegt gildi bá Fremur er baS k'laufalegt 'hjá baS á innlbyrgSis bjóSræknissam- mér eins og margt fleira, kæri úSina og samvinnuna? ritstjóri, aS byrja sálminn meS ÞaS væri hugsandi aS hérlendu bessarl fyrirsögn. En er ekki alt bjóSinni findist mfkiS til um þá aílt á ‘fleygiferS og bá vitanlega á uppgötvun, aS safnaSarréttur og förum? Fyrst er upplhaft, svo á- eignaréttur sáfnaSar meSlima væri framhald, og bá erum viS skyn- í hættu, elf hægt væri aS sanna á semi gæddu verurnar, sem kallaS- bá 'boSorSábrot, og önnur brot á ar eru menn (og líklega allfílestir trúarákoSun kirkjunnar, bv* betta bera ba$ nafn meS rentu aS heita hílyti aS leiSa af sér stórkostlegar menn) annaShvort bramrnancl* á endurbætur í safnaSárlífinu, bar förum annara sem á undan eru sem félagsréttindi og eignir eru í gengnir, eSa þá sumir af hugsjóna veSi. Af bessu getur leitt aS máls ofur mönnum, sem stíga ný spor hefjendur í TjaldbúSarmálinu fyrir næstu kynálóS aS stíga í. Mjóti samtíSar og framtíSar Þetta er gangur lífsins, eilíf byrj- frægS af bessu máli. ! un og endir, og sífelt áframhald. Svo er önnjur hiKS á be*su máli. Ekki aetlaSi eg nú samt aS ífara Lögin og slkilningur lögmanna á útí neina heimspeki; síSur en svo, beim eru ekki æfinlega í samræmi en, en enga menn öfunda eg meir viS réttlætistiilfinning manna eSa en bá heimspekinga, bv* enda bótt sifmvizku. ÞaS er elfalaust mjög aS spor be*rra á pörtum — eins særandi fyrir réttlætis tilfinning og 0g állra vor — kunni aS liggja i bjóSarsamviz'kuna, í samtíS og krókum og á rangar brautir, bá framtíS aS vita eignir og réttindi Samt er be*rra sjóndeildarhringjr dæmd af heilum hóp manna fyrir svo afarstór og yndisllega faglr, baS aS hann vildi brúka ofurlítiS ag engir menn eru jafn öfunds- mismunandi aSferS til aS nálgast verSir í mínum augum. guS og bjóna honum. Og fyrir| En ba<5 ert bu> kæri ritstjóri og baS aS bess* ’flokkur vildi gefa vinur, sem eg sný mér aS, bu ert öSrum kirkju'Plokk rúm í kirkjunni nú bráSum á iförum frá okkur hér sinni til aS bjóna bar grub* á sína vestra. Eg bykist vita, aS rriargur vísu, og ba8 meS bv*. a® 9á fl'okk- verSi hér til, sem í hreinni alvöru ur bjargaSi kirkjueigninni frá lög- sendi ber dýrSlegri kveSju en eg sókn lánsfélaga. j er fær um. En frá mér og mínum Réttlætis tilfinningu manna tek- tBfinningum áttu kæra b°kk fyrir ur afar sárt aS sjá hina fögru a]la bína veru ihér vestra meSal KÍikju sem fátæklingarnir hafa lagt Vor. alt tiil aS koma upp fyrfr helgi- ÞaS má segja, aS starf Sþitt hér staS, skúli hafa VeriS tekin frá hafi ‘frá byrjun veriS aS mestu scmd. beim undir ýfirslkini laga og rétt- bundiS viS okkar góSa og gamla inda; og ekki síSur er bah sárt, aS albýSlega blaS Heimskringlu. Og sjá tilraunit aS ónýta allar fram- brátt fyrir ba®> b° einhverstaSar kvæmdir leiStoga beirra ' fram- j mætti finna aS ólgandi og brenn- sóknarstarfi mannsandans, á frjáls ancfi æskufjör b*tt haifi boriS hug- aS gl'ím^i viS mismunandi skoS- anir, og burfa alla tiS aS reyna aS framleiSa ba® bezta hjá mönnum, og á bug víkja öl'lu sem til óheilla stelfnir. Þeir burfa a® vera af- burSamenn, aS stefnulfestu á öll- um heilbrigSum leiSum, og aldrei aS víkja, en b° alla jafna verSa beir aS sigla milli skers og báru. Og í sannleika er ritstjórinn al'la t'íS milli steins og sleggju; bvi er óhugsanlegt 'fyrir ístöSulítiS smá- menni aS komast meS sæmd og IheiSri óskemdur úr beim Jeik. Samt hefi eg alla tíS skoSaS rit- stjóraslöSuna eíftirsóknarverSasta fyrir rétt kjörinn mann, og áhrifa- mesta staSa sem til er í mannfélags ár og aldir renna, og orSiS vestur- ísl. bjóSbroti sagnbok og minnis- varSi. Þar ætti aS vera mynd af hermanninum, fæSingarár og dag ur, ifæSingarstaSur, foreldrar, bú- staSur þeirra, og foreldrar þeirra. og helzt rakiS í einhvern afa eSa ömmu ættþátt, og inniprentaSar ættifræSibækur. Ennfremur stutt ljós lýsing af lunderni ihermanns- ins og ágæti, e'f fyrir findist. Enn- fremur néfna börn ■ þeirra her manna, sem átt höfSu. Þessi bók gæti orSiS mörgum ti'l ánægju, op niSjum og komandi kynslóSum líróS'iel'kur, og Vestur-Islendingum bautasteinn. 1 þeiri bók eiga eng- ar utanaSsvífandi ritgerSir heima. skipuninni. Hvergi getur andi og þessi, aSeins mirtningar ísl. orka mikílmenna unniS jafn mikiS bermanna, næSi aSeins tilgangi og vel sem þar, og hvergi getur sfnumi en ekki neitt annaS fyrir- frélsi og sjálfstæSi átt veglegra há- bomdlag. Látum veralldarsöguna 3æti en í ritstjórnarstólnum. éiga sig meS heimsstríSiS — kven Þú ert á förum, og því er nú ver félagg]ausa. MinningarritiS meS og aS mínu mdómi, áttu marga þá þessum sniSum mundi kosta all- haeffleilka, sem gera góSan rit- mikiS. En ódýrara ætti þaS aS stjóra, og alla tíS í Iframför, og .geta orSiS, en hafa ritgerSirna: hvergi nærri fullfariS fram en; því b'ka, og þjóSlegra og hugfólgn- þykir mér svo ákalflega sárt aS ara kaupendunum, og varanlegt og missa þig. Eg hefSi viIjaS sjá og gagnauSugt------- og ram-íslenzkt. geta notiS áhrifa þinna hér vestrá þ£ er annaS atriSi í efni þessu. í fullu framfaraskeiSi. og líka sjá þaS virSist Jóns SigurSssonarfé þig verSa höfSi hærri en fjölda ]aginu o'fraun, aS ná saman minn- annara í andlegum skilningi, á ingarþattum vor ísl. hermanna. Eg þessu sviSi, því eg éfast um aS þú held sigursælasta aSferSin væri. sert fyrir nökkra aSra stöSu jafn ag fs] blöSin hér vestra mynduSu vel fa'llinn, þótt þú kunnir mörg félag, aS ná þeim inn og prentuSu önnur sæti vel aS skipa. svo, gæfu út í ifélagi elrthverja Gullhamralaust þakka eg þér arkatöllu á hverju nýári, þar til lok- innilega aUa þína 'framkomu í rit- fg Væri. stjómarsætinu, og óska þér .allra Sem máske er eSlilegt, hallast góSrar framitíSar meS alúSar vin- Lárus GuSmundsson um leiSum trúar og þékkingar. ÞaS endurtékur sig í þessu máli, eins og öSrum, aS þegar ‘þjóSar- sjónina og áhugann úr hófsemi há- degistaSar, þá er þín stranga ráS- vendni og hreina heilbrigSa stefna mvizkan he.fir veriS nógu mikiS f mannlfélagsmálum vorum hér Minningarritið. Viíll Hieimskringla gera svo vel og ljá eftirfarandi línum rúm í dálkum sínum? KvenfélagiS Jón SigurSsson, hefir í undirbúningi, aS gefa út bók um ísl. menn er gengu í Can- rf- íærS, þá breytir hún þeim lögum | Vestra, sem aldrei verSur þér fu sem eru rangíát og sem orsaka; bökkuS. s:-randi meSvitund. . Heilbrigt j þag getur meira en veriS, aS ’ adajherinn. VerkiS hefir gen^iS manneSli hefir þó einkum, aS ( eg sé ekki fær um aS vera óskeik- 9tirt ýmsra 0rsaka vegna. Af síS- menn finna til hvor meS öSrum, ; ul*l dómari í því mikilsverSa at-; ustu blöSum sést, aS þaS á ennþá hermennirnir á víxl aS blöSunum. Jón og SigurSur aS 'Heimskringlu’ Ari og Björn aS “Lögbergi” og Pétur og Pál'l aS "Voröld”. MeS þessu eina móti og engu öSru er eg viss aS flestir hermenn eSa aS- standendur þeirra muni láta til sín heyra. ÞaS væri nauS^synlegt aS fleiri létu í 'ljósi slkoSanir sínar, en án þess þó, umifram ált, aS hileypa málinu í hita og hávaSa. SærSur hermSaur. Má! ín Olíu :annar aS altir menn eru sann- i rigj þar sem um er aS ræSa leiS-' ]angt lf ]and; gjarr Lg heild. ÞaS má því ganga toga 4 gviSi almennra mála, sem ’ tregSa hermannanna sjálfra og aS- virSist því valda Merkileg uppfynding, sem lækkar IV málningarkostnaðinn um út frá því aS sigurvegararnir í j miga ti] farsældar og frama fyrir standenda þeirra, aS senda félag-! 75 prósent. tjaldbúSarmíáilinu líSi þrautir meS! c., þvf tilifeHiS er, aS staSa rit- inu upplýsin,gar> ásamt f^rþröng. ' Iþeím sigr'uSu, fyrir ranglæti þaS, | 3tjóranS á öllum verslegum sviSum þe Æfiminning. Þann 7 marz 1921 andaSist aS heimili sínu aS Lundar, Manitoba bóndinn GuSmundur Bjarnason, 74 áta aS aldri. Hann var jarS- sunginn af séra Hirti Leo. GuSmundur sál.var fæddur 12. marz 1847 aS Austur-Skálanesi í VopnafirSi í NorSur-Múlasýslu á Islandi. Foréldrar hans voru Bjarni Árnason og Ingveldur Sig- urSardótítir, ættuS úr þeirrí sveit. Ellefu ára gamall gamall misti' GuSmundur móSur sína og fór þá til vandalausral Dvaldi hann sem vinnudrengur hjá ýmsum bænd- um í VopnafirSi, þar til hann var kominn yfir tvítugt. 1871 fluttist hann aS SómastöSum í ReySar- IfirSi og þar dvaldi hann I 1 ár, til I 882, er hanri flu'ttist til Ameríku. Fyrstu árin var hann í Winnipeg og viS vinnu á ýmsum stöSum viS járn'brautarlagningu o. fl. 1884 gékk Ihann aS eiga eftirlifandi konu sína, GuSrúnu Eyjólfínu Eyj- ólfsdóttur, ættaSa úr Fljótsdals- héraSi. ÁriS 1892 fluttust þau hjón til Mary Hill í Álftavatns- bygS ogþar bjuggu þau 25 ár. Nú nokkur síSustu árin hafa þau átt heima aS Lundar. Þeim þjónum varS átta barna auSiS og eru sex þeirra á ífi; eitt dó ungt og dóttur, GuSrúnu Ing- vedi aS nafni, mistu þau 24 ára gamla.. Var hún afbragSs vel gef- in stúíka og ha'fSi náS góSri ment- un. Börn þeirra, sem á lífi eru, eru þessi: Stefán Ágúst, útskrif- aSur af hásóla og búnaSarskó'ia Manito'ba, stundar nú áframhalds- nám í bú freeSi viS háskóla í|Cali- forna; Þóra, gift Bjarna Lóftssyni trésmiS aS Lundar; Eyjólfur og ‘Cristján, bændur í Sask.; Jón Hélgi, stundar nám víS Manitoiba- búnaSarskólann, og Björgmann, símskeytasendir hjá C. N. R. fé- laginu. GuSm. sál. var í röS mestu myndar'bænda í íslenzku bygSinni viS Manitolbavatn. Hann var ekki fjáSur maSur, en komst þó áva’.t vel af. Hann var starfsmaSur góS- ur og mesti þrJfnaSar- og reglu- maSur. Greindur var hann í betra lagi og minnugur vel. Var oft skemtilegt aS hlusta á hann segja sögur frá æslkuárum sínum og ár- unum sem hann dvaldi í ReySar- rirSi. Mátti fá glögga 'lýsingu af 'jfi sjómanna á Austurlandi á þeim arum hjá honum. HafSi hann gott lag á aS gera frásögnina skertiti- lega, og virtist hann fáu hafa gleymt, þótt al'l-langt væri um liS- iS. í skoSunum var GuSm. sál. yfirleitt frjálslyndur og víSsýnn. SagSi hann skoSun sína bláitt á- fram og hispurslaust í hverju máli sem var, en var þó Iaus viS þaS aS vilja standa í dei'lum viS menn. Hann var fróSleiksgjarn og las mikiS íslenzkar bækur. Mjög lét hann sér ant um mentun barna sinna og alþýSuskólafræSslu í sínu bygSaríagi, meSan bygSin var ung og skó'lahöld eigi all-Iitl-j um erfiSIeikum ‘bundiS. Sem heimiIisfaSir og eiginmaS-; ur var GuSm. sál. fyrirmynd. Var hjúskaparlíf þeirra hjóna mjög ástúS'legt og 'báru þau saman! hverja sorg og alla erfiSleika og nutu einnig í sameiningu allrar gleSi og ánægju, sem aS höndum bar. LífiS átti engin þau gæSi. I sem GuSm. sál. hefSi ekki viljaS g'laSur veita fjölskyldu sinni; fyrir hana lifSi hann og fyrir Ihana lagSi j hann Ifram al'la sína krafta. Og nú TEETH WSTHOUT PLATES Þetta þrent fýlgist jafnan að. Byrjið vorið með því að láta gera við tennurnar í ykkur, sé þess | c-örf. Það byrtir yfir sjóndeildar- J hringnum, og starfslönguni'n eykst, j þegar heilsan er þér trygð. Fannlækningastofa mín gefur yður tækifæri að fá hina beztu tannlækningu fáanlega fyrir lægsta verð. Ætti öllum að vera hugar haldið að færa sér þetta tvent í nyt. Með því að koma á skrifstofu vora, petum vér talað við yður á yðar eigin tungu. . • 011 skoðun og áætlun um kostn- að við aðgerðir á tönnum ókeypis. Skrifleg ábyrgð gefin með öllu tannverki. Dr. H. C. JEFFRY 205 Alexander Ave., cor. Main St. Winnipeg. Verkstofan opin á kvöldin. ! var skjöldur hennar og 'hlíf á liífs- ' leiSinni. í banalegunni, er var löng, stundaSi kona hans hann meS » 1 stakri þolinmæSi og var glaSur og hress í viSmóti fram undir þaS síSasta. MeS GuSmundi sál. er fallinn ' frá einn af íslenzku ,frumbyggjun- um hér í 'landi. Fer þeim nú óSum ækkandi, en flestum öSrum eiga þe’r fremur skiliS, aS minningu þeirra sé IhaldiS á lofti. Ek’kjan vottar ö’ilum þeim, se.m ' aSstoSuSu hana viS hj.úlkrun eSa i léttu honum sjúkdómslþrautirnar, sitt innilegasita þak'klæti. I IBessuS sé minning hins látna. G. Á. V > ,, . OkfTPls pakkl Kendur tll reynslu hVei-J-1 , . x x k 1 R'ít' i „ , , „ i j SS Vat ^etlS aS 1J°km mundi • R1 “"L**?1 ö*k“r-, | þegar dauSinrf hefir aSskiliS þau ““ Þ'" V"Sa ** M fS tram/ara 08 framkvæmcla-—j ko„a tfa dali, .Sa moira þá út- hjón. rf.ir la„e. o8 v,l u„„i5 da5, . l,t.„ hatt o,„, „g eS ,ao«a t„min ^ B(ni hmnar væT;. .Jtá.*" áíííS Í*.K I verlt, hetir ekkjan l.org ,i„„i' p,.,t,,.etti„. e,S,„ga tmmakana „„kkr.r.ritgerSir um „ri8iS og SS.it? S55 K’S,*U7\ÍS5. minningun. „m þaS. hv. vel þvi er afarmikiS í þaS variS og tfldrög þess, eftir «jnhvr-’~____________Y?r.anI.e*rt sem hYert annats| , , _.........* málspartar þurfa því aS læknast, eSa ná jafnvægi aftur. En lækn- ing’n getur aSeins átt sér staS meS því aS ranglætiS sé réttlætt, og þe:m sem ranglætiS frömdu sé fyr- irsrefiS. En eins og máliS nú sl .-ndur, er aSeins einn vegur til aS koma þessu í framkvæmd —jafna . . - erJa menn oiíumái, bætsi tyrir utan og innanhúss- dyggílega hann bar meS henni alla undir þvi komiS, aS eiga v^l hæfa sem féilagiS ‘hefir fengiS til aS raf!ingu- *Ia® f vl? hvat5a yfirborti er, via etsa stein, lítur út sem; erfiSleika og hve umhygsrjusamur menn l þeirn ðtoSu, og þaS er rfta fr •„ gvo æthi aS vel-A 4 bezla olíumál en kostar þrisvar kina-' . ... f . , e . V e , , , «• rita ryrir sig. avo ættu aö vefa « „m minna ! heimihsfaSir hann var. Minning- langt fra þvi, þott lærSir menn og ega g hermenn á hverri blaSsíS,, skr A’ L- Rlce’ Inc-' Manufact- \ . .., ... . , , * r nermenn a nverri OiaOsiOu ,lrers. 27« North st., Adams, n. t„ og:in er sem Ijosgeishnn í sortanum, velgefnir seu a ymsan 'hatt, aö Itær- meg aettfærslu rw jr-fiatr,'S„m „ bicJi® um dkeypis reynslupakka. Verh- , , , , „ , . , . . . , , „ ° æcwærstu og ænatnOum, o. ^ ur hann sendur þér um hæl ésamt fyr- i þegar hún nú á gamailsáldri þarf á ir seu um aS gegna kallll þvll, svo frv lrsdgn um notkun. SkrifiTS nú þegar. i, , * . veistu hvad pktta Eut j bak aS sja vim og eilginmanni, er Vonbrigði. 1 i Nú undanfarin ár, héfi eg gerr j “svo litlar” t31raunir til aS draga úr peninga e'ftirgangi í sambandi v.S kristindómsstarf okkar og var því vel tekiS í fyrstu, en svo hafa menn, sem áliíta sig gædda svo | miklum peninga eftirgangs gáífum, gert alt till aS baéla mínar hug- myndir niSur og brúkaS tungu höggormsins í sínum munni til þess Þetta hefir gert kirkjulega starfiS svo lítilsvirSi í mínum augum, og svo þegar viS sjáum og heyrum. um uppistandiS út af TjaldbúSar- | kirkjunni í Winnip'eg, sem er efá j laust mesta skömm og bölvun sem hefir framkomiS hjá okkur Vestur Islendingum, og hefSi veriS betur ; samboSiS víkingasögu en nútíma 1 kristindómssögu, því eg sé ekki betur en aS framkoman í því máli brjóti á móti því sem sem barna- | barniS okkar kennir, þó viS ekki förum enn lengra í boSorSin; svo líka þetta einkenni'lega peninga- betl sem áltti sér staS fyrir séra B. B. Jónsson, prest hjá stærsta og rfkasta söfnuSi í Kirkjufélaginu, aS senda út aS betla peninga á m~Sal sa'fnaSa sem hafa prest og eiga ifúlt í fangi meS aS leggja honum sómasamlegt viSurværi; slíkt er samvizkulaust og sjálfs- elskandi aSfarir og eg \sé enga kristni eSa bróSurkærleika í því, og ég sé ekki annaS en aS þa.S sé á móti þeirri kristni sem okkar leiS arvísir, “Biblían”. kennir, og eg skiil þaS ékki í samræmi viS þá sönnu kenningu sem Fvristur kenn- ir og biSur ok'kur aS sýna í verki. Þegar menn brúka tungu högg- ormsins og aSra mannvonsku til aS svála ágirndareSli sínu, svo nú er um tvent fyrir mig aS gera, fylgja þeim mönnum sem hafa þessa framkomu, sem eg sé ekki aS sé í samræmi viS þá játningu sem eg játa, svo eg ték þann kost aS segja mig og mína fjölskyldu úr Ágústínusar söfnuSi og fylgja minni eigin sannfæring, aS breyta sem bezt elftir kenningum Krists, sem birtast í Bi'blíunni. S. J. Sveinbjörnsson

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.