Heimskringla - 06.04.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 06.04.1921, Blaðsíða 4
4. BLAD3ÍÐA. HEIM5K.RINGLA WINNIPEG, 6. APRIL 192 f HEIArSKRINQLA (Stotuuti ISStí) Kemur út A hverjuna mI5viku<l<*g:l. CtKelVuúur ok eÍKvmliir: THL ViKiNG PRESS, LTD. 7'JH shkrbrookk st„ winmpko, man. TalHiml: \ A>r» blaValDM rr »3.00 flrMrnnííiirlnn borg- iHt fyrlr frnm. Allar bnraranlr MPndlst rffi.imrnni blftfiNlnH. R i t s t j ó r i : GUNNL. TR. JÓNSSON Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Utanfinkrift tll biaðslnH: THK VIK1\U PKKSS, L.td., Rox 3171, WinnipeK* Man. Utanðnkrift til ritxtjíirana EDITOR HBIMSKRINGLA, Box 3171 WÍnnipeK, Man, Thé* “Heimskringla” is printed and pub- lishe by the Viking Press, Limited, at 729 Sherbrooke Street, Winnipeg, Mani- toba. Telephone: N-6537. WINNIPEG, MANITOBA, 6 APRÍL, 1921 Hlutfallskosningar i. Kosningaréttur sem svo *r víðtaekur, að einstaklingsrétturinn fái notið sín, er hið eina og sanna pjóðræði. Alinennur kosningarétt- ur, sem svo er kallaður, er nú lögieyddur í fiestöllum pingræðislöndum hins mentaða heims, og sem gefur bæði fullveðja mönnum og konum, atkvæðisrétt og kjörgengi. Þetta er stór og mikil framför, frá Jiví sem áður var. t>pir voru tímarnir, og ekki ýkjalangt síðan Keldur, að aðeins stóreignamenn höfðu kosningarétt og kjörgengi til þings. Svo rýmk- aðist svo um, að smáeignamennirnir fengu eitt atkvæði á móti tveimur eða þremur at- kvæðum stóreignamannanna. Það var eign- in en ekki maðurinn sem hafði réttindin; ör- eigalýðurinn var réttindalaus. En einstakl- ingsrétturinn krafðist viðurkenningar og eftir langa og harða baráttu vann hann sigur; að því leyti að öllum hömlum var rutt úrvegi og allir fullveðja einstaklingar, án tillits til eigna og kyns, veittur atkvæðisréttur og kjörgengi. En er nú almennur kosningaíéttur fullveðja einstaklingsréttur? Vissulega ekki. Eins og kosningalög þessa lands og fjölda annara landa eru, þá er það meiri hlutinn sem alt . sölsar undir sig, en skilur minnihlutuann ekk- ert, eða lítið sem ekkert eftir. Tökum t. d. að stjórnmálaflokkur, sem fær samanlagt í öllum kjördæmum 100.000 atkvæði, fær 45 þingmenn kosna, þar sem aftur að annar flokkur sem fær 80 þús. atkvæði í sömu kjör- dæmum, kemur aðeins 5 þingmönnum að. Til þess eru mörg dæmi. Einnig getur það verið á hinn veginn. Flokkur sem fær færri atkvæða- tölu samanlagða getur komið að fleiri þing- mönnum en sá flokkurinn er flejri atkvæðin fékk. Slíkt skeði t. d. við fýlkiskosningarn- ar í Ontario fyrir tæpum 2 árum síðan. Þar fékk bændaflokkurinn 20 þús. atkv. færra en Conservativa flokkurinn, en fékk þó helm- ingi fleiri þingmenn kosna. Hlutföllin undir þessu fyrirkomuiagí eru öll röng, og einasti vegurinn til þess að koma jafnvægi á hlutina, er með því að lögleiða hlutfallskosningar. En hlutfaliskosningar geta verið með tvennu móti. Annar vegurinn er sá, að hver flokkur hafi sérstakan lista, og er svo þing- sælum úlhlutað eftir atkvæðamagni listanna. Síík aðferð gildir við kosningu efri deildar' þingmanna á ísiandi, hinna svo nefndu lands- kjörnu. En á þessari aðferð eru margir gallar svo sem sá, að það verður að kjósa þá menn /alia, sem á listanum eru, hvort sem manni Í.K^r Lslur cða ver, cfg ekki hægt að greiða neinum manni á hinum listnuum atkvæði, þó menn langi tii. Hér eru flokksböndin eins sterk og þau geta verið; raunar geta menn komið fram með eins marga lista og menn fýsir, en ef aðeins sáralítið fylgi er að baki þeirra, bætir það lítið úr skák, atkvæðið er bundið við ein'hvern lista og út af því má ekki bregða. Öðru máli gégnir það með þá hlutfallskosn- ingaraðferð, sem kend er við Englendinginn Hare. Þar hefir kjósandinn fult not af at- í kvæði sínu. Hann getur flutt það frá einum á annan, eftir því svo honum er geðfelt. Hann merkir aðeins eitthvert þingmansefnanna sem sitt fyrsta val, annað sem númir 2 og svo fram eftir götunum. Atkvæði geta því ekki farið til spillis; það gengur frá einum á ann- an unz það hefir náð’ takmarki sínu og kom- io ein'hverjum upp í þingmannssætið. Auðvitað verður kjördæmaskipun öll að breytast, því í einmenniskjördæmum getur aðferðin ekki notið sín. Heppilegast er talið 5 manna kjördæmi, og sýnist ekki geta verið því til fyrirstöðu að Canada sé skift niður í fimmenningskjördæmi í stað einmennings, sem nú er. Hið sama gildir um fylkin. Mani- toba mætti til dæmis skifta í 1 1 fimmmenn- ingskjördæmi í fylkiskosningum. Öll þing- mannsefni hinna ýmsu flokka yrðu á einum og sama lista, aðeins flokksliturinn hafður til aðgreiningar. Til þess að ná kosningu, þarf þingmanns- efnið ekki meiri hlutua greiddra atkvæða, heldur aðeins vissan kvóta þeirra, eða hlut- fall, sem fæst með því að deila einum betur en þingsætafjöldanum í atkvæðatöluna. Það þingmannsefni sem nær þeim kvóta, við fyrstu tainingu, er þegar kosinn, og hafi hann ■ atkvæði umfram kvótann, ganga þau yfir á annað val, og svo koll af kolli unz þingmanns- sætin eru skipuð. Undir gamla fyrirkomu- laginu, hefði sá flokkurinn sem flest atkvæð- in fékk, komið öllum sínum þingmannsefn- um að, hinir flokkarnir náð engu sæti, með nýja laginu fær hver flokkur se mhonum hlut- fallslega ber. 't II. Norrisstjórnin innleiddi þanniglagaðar hlut- fallskosningar, hér í Winnipeg í fyrra og gerði borgina að einu !0 mennings kjördæmi. Mis- breslur va-ð að sönnu nokkur á kosningunum sökum óvanans, en alt um það munu fiestir hafa verið ánægðir rneð þessa kosningað- ferð og kunnað s.jórninni þakkir fyrir. Menr. höfðu því búist við að hún mundi fara lengra í sakirnar og gera hlutfaliskosningar almenn- Skipabyggingar. Skipagerð varð nokkru minni síðastliðið ár en 1919, en mun meiri en síðustu friðar- árin fyrir styrjöldina. Samtals voru smíðuð skip, sem báru 5,861,666 smálestir, og var fjórðungur þeira smíðaður í.brezka veldinu, en hæzt urðu andaríkin með 2,476,653 smá- lestir, en þar næst gengu þessi lönd: Japan 456,642 smál., Holland 183,149 smál., Norðurlönd 163,347 smál., Italaía 135,190 smál., Frakkland 93,786 smál., Spánn 45,950 smál. ítalía hafði heiðurinn áf því að smíða stærsta skip, er hleypt var af stokkunum árið sem leið. Það ber 31,00 smál. og átti að verða herskip, en var breytt í flutningaskip. Ritfregn. Páll Eggert Ólason: Menn og Ment- ír siðaskiftaaldarinnar á tslandi. I. Jón Arason, 454 bls. 8vo. Reykja- vík 1919. Kostnaðarmaður Guð- mundur Gamalíelsson. Hér er stórmerkileg bók komin á bóka- markaðinn, sem verðskuldar að verða keypt og Iesin. Höf. sem nú er orðinn eftirmaður Jóns heitins sagnfræðings, sem prófessor í sögu við háskóla Islands, hefir með þessu riti sínu getið sér sangfræðisnafn, sem seint mun fyrnast. Stendur þessi bók hans ekkert að baki beztu sagnritum, fyrirrennara hans ,við háskólan, er engu minna alþýðleg en rit hans, Gullöld Islendinga og Oddur Sigurðsson, og engu lakara vísindarit en Einokunarverzlunin á Islandi, að dómi þeirra manna sem bezt vit hafa á að dæma um slíkar bækur. Sögurannsóknir er ekkert áhlaupaverk. , , . það útheimtir fyrst og fremst óþreytandi elju, ar um alt fylk.ð, og sk.fta þvi mður i ti-! kostgæfni ; því að ]eita fyrir sér um gögn og þrrmenn- heimildir og að viða þær að sér, og þar næst menninga-, fimm-menninga- eða ingakjördæmi, eftir Iandsháttum og fólks- fjölda. Einmenningskjördæmi eiga ekki við í hlutfallskosningum af þeim ofurskijanlegu ástæðum, að flokkastyrkurinn fær ekki not- ið sín. I þrímenningskjördæmum gæti hann notið sín sæmilega, en þó ennþá betur í fimm- mennings eða tímenningskjördæmum. En hvað gerir svo Norristjórnin, hún legg- ur fyrir þingið frumvarp um hlutfallskosn- ingar, en heldur fast við eindæmiskjördæmin. Mælir frumvarpið svo fyrir að hlutfallskosn- ingar skuli framfara þar sem fleiri en 2 þing- mannsefni séu í kjöri í einmenningskjördæm- um fylkisins. Hér er því engin réttatbót, að því er vér fá- um séð, og hlutfaílsleg réttindi stjórnmála- flokkanna eru fyrir borð borin. Frumvarpið miðar einmitt að því að koma þeim mönnum á þing, sem kjósendur vilja helzt ekki að kom- ist þangað, t. d. ef ekkert þingmannsefni fær hinn ákveðna atkvæðakvóta við fyrstu taln- , ingu, ræður annað eða þriðja val kosning- unni. Þannig getur góður og_ gildur verka- flokksmaður, sem auðvitað vill að flokks- maður sinn verði kosinn, orðið orsök í því að Conservatrve eða liberal verði kosinn, vegna þess að hann varð að gefa þeim annað eða þriðja vál. Hefði verið að ræða um þrí- menningskjördæmi, hefði kjósandinn getað gefið sínum flokksmönnum fyrsta, annað og þriðja val, og komið að öllum líkindum ein- hverjum þeirra upp í þingmannssætið. Hér á hann það á hættu að kjósa andstæðing sinn. Að Norristjómin /sér séi einhvern leik á borði með þannig löguðum kosningum er gef- ið. Hún heldur sýnilega, að margir muni verða til þess að gefa sér annað val. þó þeir gefi sér ekki hið fyrsta. Bændur vilja kann- ske heldur Norrismann, heldur en Conse'va- tiva, og Conservativar kannske heldur Norr- samvizkusemi, dómgreind og skarpskygni í að bera þær saman, meta þær og nota svo að vel sé. Saga Jóns Arasonar var raunar sæmi- lega kunn áður, en sagnir þær sem um hann gengu vom ærið slitróttar, misjafnar og sundurleitar, og ekki auðhlaupið að greiða framúr hvað væri satt og iogið um hinn fræga biskup. Höf. hefir tekið sér fyrir hendur að rannsaka ált sem um Jón biskup hefir verið sagt og skrifað, og krufið alt það til mergjar sem lýtur að athöfnum hans og lífi. Árangur- inn af þessari starfsemi er svo þessi heildar- saga Jóns Aarasonar. Islendingum verður Jón Arason jafnan kær. Um nafn hans er dýrðarljómi sem aldrei dvín, heldur verður æ bjartari og bjartari, eftii því • sem saga biskups verður kunnari. Menn dáðst að trúarhetjunni, skáldinu og at- orkumanninum, en elska ættjarðarvininn. Barátta hans við Dani, gegn yfirgangi þeirra og ójöfnuði, gerir minningu hans ódauðlega og íslenzka þjóðin gleymir áldrei að hann sýndi, ekki að eins í orði, heldur í verki, með 'lífi og blóði sínu að hann mat þjóð sína, land, tungu og kirkju framar öllu öðru. Höf. bókar þessar var gerður að doktor í heimspeki við háskóla íslands fyrir samning hennar og síðar að prófessor. Má af því marka hversu mikils bókin er metin. Öllum ber saman um að hún sé stórgróði Islenikum bókmentum. II. Heilsufræði, eftir Steingrím Matt- híasson, héraðslæknir á Akureyri. Alþýðubók, með 122 myndum. 247 bls. 8vo. Revkjavík, 1920. Kostnaðarmaður Guðm. Gamalíels- son. — 2. útgáfa. Bók þessi hefir átt mjög miklum vinsældum • ismann en bónda, hvorutveggja gefa því fagna heima á Islandi sem sést af því, að sfjórnarmanninum annað val og á því flýtur , fyrri útgáfan varð uppseld á mjög skömmum hann ínn á þingið. I þrímennings- eða fimm- Þma. Hún á erindi inn á hvert íslenzkt heim- menningskjördæmum, kæmi þetta ekki fyrir. { ri> °S er það meira en hægt er að segja um Frumvarpið hefir því, eins og nærri má . flestar bækur. Heilsa mansins er dýrmæt svo geta, mætt mikilli mótspyrnu í þinginu. Var I330 er l3655 virði að vernda hana. það meira að segja nærri orðið stjórninni að Fyrr i hluti bókarinnar er um byggingu fótakefli fyrra miðvikudag, er greidd voru at- j mannsins, og að því leyti algeng kenslubók kvæði um að vísa því til annarar umræðu. j eins og gengur og gerist við æðri skóla. Lýs- Við talning atkvæðanna kom það í Ijós að i ingarnar eru skipulegar og glöggar og fjöldi 25 voru á móti en 24 með, að frumvarpið mynda til skýringa. Síðari hlutinn aftur er gengi til annarar umræðu. En þá skeði það í um heilsutjón og heilsuverndun, og er hann undarlega, að Dixon, verkamannaleiðtogi, j stórþarfur og ágætur. Er honum aftur skíft kom stjórinni til hjálpar; kvað atkvæði sitt í 10 kafla sem heita: I. Sóttkveikjur, 2. með- ekki hafa verið talið, en hann hefði verið fæod veiklun. 3. Loft og ljós, 4. Hiti og kuldi.- með stjórninni. Voru þá atkvæði jöfn, og j 5. Matur og drykkur, 6. Eitur og nautnalyf, greiddi þá forseti atkvæði og auðvitað stjórn- inni í vil. Dixon bjargaði því stjórninni. Vonandi breytir þingið þessu kosninga- Iaga frumvarpi svo að hér verði hlutfallskosn- ingalög, samkvæmt Hare-hugmyndinni, en ekki ómynd ein, eins og er í boði — og sem engin réttarbót er j. 7. Andleg áhrif, 8. Slysfarir og ofþjökun, 9. j Öþektar sjúkdómsorsakir, 10. menning og j manndauðarénun. Kaflinn um mat og drykk j erf sérstaklega eftirtektarverður, og eins kaflinn um sóttkveikjur. Hér pr því góð bók og þörf komin á bóka- markaðinn. Sálmasöngbók, með fjórum röddum, eftir Sigfús Einars í son, organleikara við dóm- kirkjuna í Reykjavík. Bóka-j verzlim Guðm. Gamalíelsson ar í Rvík, 1919. Þessi sálmabók er ætluð til not- kunar í kirkjum, skólum og heima- • húsum. I henni eru Iög við álla sálma í austur-íslenzku sáimabók- mni, og þaraf leiðandi einnig við mikinn huta áf sálmunum í sálma- ’bókinni sem vestur-íslenzka kirkju- félaginu þóknaðist að gefa út hérna um árið. Meginþorri laganna í þessari sálmasöngbók Sigfúsar, er sá sami og var í hinum eldri söngbókum. Flest þeirra eru gamlir góðvinir, 'sem enginn má sjá af. Nokkur eru ný. Þrjú lög eru í tveimur mynd- um, nýrri og garnalli, og má velja um. Höf ræður mönnum að fara gætilega þegar um nvungar sé.u að rieða og láta sér að varnaði verða dæni þeirra þjóða, ‘sem tína :*.ið- ur gömlxun úrvalssá'mum, en gjleypa við hinu og þessu léttmeti, sem varla verður talið frambæri- legt í guðs húsi.” Höf. kennir eldri kirkjusöngbók- unum, hvað þáttaka safnaðanna í söngnum hafi verið lítil; og sé á- stæðan sú að lögin þar, séu yfir-’ leitt of há, fyrir fólk sem liggi lágt rómur. Eini kosturinn sé því að lækka lögin, og það hafi hann A í mörgum tilfellum, frá því sem var í eldri sálmasöngbókunum. Sálmasöngbók þessi eE vönduð að öflum frágangi og hin eigulega- asta. Ágætt registur framan við hana. Alls eru 162 sálmasönglög í bókinni, á 130 blaðsíðum. Nokkrar prentvillur höfum vér rekist á, en smávægilegar þó. IV. Dr.Helgi Péturss.Nýall. Nokk- ur íslenzk drög til heimsfræði og líffræði. I.—II. Rvík, 1919—1920. Bókaverzlun Gúðm. Gamalíelssonar. 248 / bls. 8vo. Merkileg bók, heimspekilegs efn is, en þó þannig skrifuð, að allir hafa unun af að lesa, máhð svo fjörugt og hressandi og búningur- inn alþýðlegur. Fyrra heftið, sem höf. kallar “Hið mikla samband”, er Iangtum veiga-meira en síðari hlutinn, sem er mestmegnis endur- prentaðar blaðagreinar eftir höf., snjallar og skýrar, en grundvöllur- inn er lagður í fyrra heftinu. Grundvallarskoðun höf. skal hér sýnd með stuttum tilvitnunum: “Það sem þúSundir miljóna háfa haldið vera líf í andheimi eða goðheimi, er lífið á öðrum hnött urn. Þessi hugsun sem segja má með svo fáum orðum, verður upphaf meiri breytinga til batn-1 aðar á högum mannkynsins, en orðið hafa um allar aldir áður.” (blsv 1.) “Það sem stefnt er til má vissu- lega kalla hið mikla samband. Mil- jarðar af frumum hafa fyrir sam- band sín á milli orðið að líkama, sem er ótrúlega miklu merkilegri en eðli hverrar einstakrar frumu, virðist gefa ástæðu til að ætla að orðið gæti. Og sambandsviðleitn- inni er haldið áfram á hærra stigi. Eins og stefnt var til sambands milli þúsunda miijóna af frumum, þannig er stefnt til sambands milli þúsunda miljóna af frumufélögum. Og veran, sem kemur fram, mun verða ótrúlega miklu merkilegri en eðii hvers einstaks frumufélags, hvers einstaks manns, virðist gefa ástæðu til að ætla, að orðið geti. Og það er stefnt til sambands, eigi einungis milli hundraða og þúsunda miljóna á einum hiíetti, heldur milli alls hins óumræðilega fjölda af lif- andi verum í óteljandi sólkerfum og vetrarbrautum. Og einstaklipgs- eðlið mun ekki hverfa, heldur ful!- komast fyrir sambandið.” (Nýali, bls. Í08). “Fyr er ekki rétt stefnt en til bess stefn’ , áð hvcr einstaklingur fái þátt í öllu Kíi, og a!t h'f þátt í hverjum einstökum. í allri heim- speki og goðasögum mörgum og trúfræðum er einhvei viðleitni á ....Úodd’s nýmapfllur eru bezta< nýmameSaKð. Lsekna og gigt, bakverk, hjartabikm, þvagteppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýnmum. — Dodd’s Kidney PiIIs kosta 50c askjan eSa 6 öskjur fyr- ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöl. um eSa frá The Dodd’s Medicine Co. Ltd., Torontot Ont..... að skilja þetta, eða eitthvað aí þessu sagt.” (Bis. 184) “Guðleg fullkomnun er það, að aliar meðvitundir séu i einní og -m í öllum. Má giögt ikilja hvernig það getur orðið. Og nú má skilja hvernig allur hinn mikli heimur get- urorðið vort afl. En sá heimnr, þar sem kraftur sá sem Iífið er af, hef- ir unnið fulíkominn sigur, verður mjög breyttu; heimur.” (Bis. I 10) Sálufélag við verur á öðrum 'hnöttum, er eklci hversdagsleg 'hugsun, en hún hefir hér öflugt meðhald. Byggir höf. á þeirri reynslu um dáleidda menn eða “svæfða”, sem hann kallar, að þeir geti orðið “samvita” eða sam- sáia aávaldinu. “svafninn” t. d. fundið í munni sér bragð af því, er hann lætur upp í sig. Þykir hon- um það benda á, að eins líkami geti “magnast af annars sál” og eigi slíkt sér stað í draumum, draumar sofandans séu í raun réttri skynjanir vakandi manns, er magni hann. “Og líkt er það með ímynd- anir hins vitveika, hann heldur a5 hann sjái og heyri það sem einhver annar sér og heyrir í raun ov veru; og þegar vitveikin kemst á hæsta stig, heldur maðurinn að hann sé þessi annar” (bls. 15). Þar sem nú höf. gerir ráð fyrir að draumar séu af þessum toga spunnir, en margt ber í drauma sem eigi fyrirfinst á þessari jörð, þá þykir honum sýnt, að það stafi af sálufélagi við verur á öðrum hnöttum. Kenningar höf. munu koma mörgum kynlega fyrir sjónir, jafn- vel heimspekingum. Dr. Guðm. Finnbogason, kemst meðal annars svo að orði í ritdómi um bókina: “Hvort sem menn fallast á grundvöll höf. og niðurstöður hans eða ekki, þá berst hann svo fim- Iega fyrir þeirri skoðun sinni, að “trú og forn speki eigi upptök sín í -vitssambandi við verur lengra komnar að þekkingu, A mennirn- ir eru á jörðu hér,” og fær svo ein- kennilegt samræmi í margt það, er engir hafa áður skoðað í sam- bandi við annað, að ýmislegt verð- ur í öðru Ijósi en áður.” I V. Aðrar bækur, sem Heimskringlu hafa verið sendar, en hér er ekki- rúm að minnast nánar á, en að 5 nafnagreina; eru: Ólafur Daníelsson: Flatarmynd- ír. Kenslubók í rúmfræði. Útg. Guðm. Gamalíelsson, Rvík, 1920. Ágæt kenslubók. Halldór Briem: Ágrip af ís- lenzkri málfræði. 3. útgáfa. Ú'tgef. Guðm. Gamalíelsson, Rvík, 1920 Jólabókin V: og VI. Útgef. Guðm. Gamalíelsson, Rvík. 1917 og 1920. Einkar hugnæmar sögur og kvæði. Sögur eftir Zacarías Topelíus. 8 barnasögur, velþýddar. Útgef. Guðm. Gamalíelsson. Rvík, 1919 Stafrófskver fheð myndum eftir Hallgrím Jónsson. C. W. Leadbeater: Æðri heimar Þýtt hefir Sig. Kristófer Pétursson, kostnaðarmaður Steindór Gunnars- son, Rvík. 1920. Merkt guðspek- isrit ívandaðri þýðingu. Benedikt Þ. Gröndal: Öldur. 7 sögur. Útgef. Guðm. Gamalíelsson. Rvík. 1920.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.