Heimskringla - 13.04.1921, Blaðsíða 2

Heimskringla - 13.04.1921, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 13. APRIL 1921 E1 Rökkur-ljóS. VI. KRUMMA-5LAGUR. Krummi situr viS kirkjudyr Kallar á nafna sína: ‘ “Eg Treíi fundið skófir skyr.” “Skyldi vera,” — Einn þá spyr — “Meira en í eir.a magafylli þína?” ‘Hér eru £>á ef þrengir aS 1 3 vænir sauSir. Ekki iþartf aS spara spaS; spillir ekki fyrir aS Þeir eru allir æva-Iöngu dauSir.” “Krúnk! krúnkl! — söng í krurama hjörS KomiS þiS hingaS fleiri; Hér er vígS og valin jörS, VeSrin “nyrSra” alt af hörS. Og hér er líka matar vonin meiri.” VII. GAMLÁRS-KVÖLD. Máni gam'li glottir kalt, glampa slær á svell. Nú er nóttin fögur, þótt næSi um hjarn og svell. Byrjum bú-flutning vorn, < biS ei veitir happ. Gleymum engu góSir hálsar. Gistum nú “Hrapp’ . Drekkum minni “brar>ds” og “bergs bíSur öl á skál: Messuvín og mjöSur Marga hresti sál. Lyfja og lögfræSis sull , lýftir sál á flug; færir okkur friS og ró og fyllir oss dug. Sameiningar sjónar hól silfrar mánans skin. v HauSriS endur-hljómar helgra manna dyn. Njótum næSis og húms, 'nú er blessuS öld: k / Samvizkunum sjúku skýla sakleysis-tjöld. / Mýrar ljósin leiftra skært Lögbergs tindum á. Mælsku móSa rennur mörgum snilling frá. Yfir firnindi og fjöll flæSir orSajgnótt: Víst mun Stephán verSa aS gista Valhöll í nótt. Slys og undur hafa oss hent hér á þessum staS: Böls og 'býsna hljómar berast hlustum aS. Enginn rr.á ennlþá sjá endalokin hér: fjölgar óSum^ fjölgar óSum fráviltra her. / f Sálmabókar sjóSurinn sökk í Vopna-fjörS: Haf og himin skulfu hristust tungl og jörS; Dimt í djúpinu hló. Dvergar tóku á rás Cólumbía klaufir hristi á kreddu-feás. Trúar röSull hneig í haf, himinn varS sem blóS; Lyftu langir fingur loki af skóIasjóS; Þá var nótt, þó ei rótt ' V Þjónum Adams hjá: Freistingarnar Ijósum logum leituSu á þá. Fleira hafir amaS oss ei þó taliS mun. Þjakar þreyttum sálum Þetta sjóSahrun. Flytjum bú, förum nú fyr en dagur rís annars máske einhver verSi' alls þessa vís. KveSjum þer.nan kalda staS Komumst burt sem fyrst. Sól og sumar bíSa. í “suSri” er betri vist. Lyftum lögunum hátt, Ijómar dagur senn. Krjúpi vorum kirkjuvilja Konur og menn. VIII. “SPILADÓSIN” Hjá Isráelsmönnum fór alt í bál er andarnir tóku aS kvelja Sál. Þeir JeituSu upp DavíS, og hörpu hljóma viS hlustir Sáls létu stöSugt óma. Og ennþá lækna þeir eins og fyr --- Því andana hljómlist rekur á dyr. Nú láta þeir “spiladós” sálina svæfa • I og samvirku röddina hrópandi kæfa. Og samvizkan (blundar sætt og rótt um sólbjartan dag og koldimma nótt. En Spiladós ' þakklætis sálminn syn'V'r. — Hinn sjúki leikur viS hvern sinn fingur. IX. HARMAGRÁTUR “KirkjumálaráÖgjafans”. Fækka friSardagar fjölga harmastundir. sækja aS sjúku geSi svik og leyni fundir. Grjótköst glamúr seggja glerhöll mína sprengja. Óupplýstir aular allar gerSir rengja. Tölti eg tregum fótum trúar fram aS lindum. Eg fæ ekki risiS undir þessum syndum. Heyri ég Kirkjan kallar: — KvíSi býr í sinni. — “Þú hefir rænt og ruplaS ró og helgi minni." Þessa röddu þagga þarif, og byrgja niSur, annars er mér horfinn allur sálar friSur: Keypti eg fyrir Kirkju Kvittun holdi og anda — --- Annara eign þótt væri ætti á sama aS standa. Mörg eru mistök orSin, mér er hætt aS “dáma”. Eg verS einn aS fella alla þessa Gláma. ibezt mun því aS ibrýna breiSa laga spjótiS: Enn er oss í minni “AxarfjarSar-mótiS”. Þar mun eldur undir arifa-sátu bála; ei mun okkur saka inni’ í laga-skála. Ver oss reykjar-remmu rétttrúnaSár felduri Svo þótt sæki oss báliS sakar ei — aS heldur____. FlýSu! Fúsa tetur, fyndu háa gnýpu: —Mér er leitt þú lendir lengra í þessa klípu — Syng mér lof meS lómum, langvíum og ritum. Gleymdu öllu öSru ítökum og bitum. 0 Syngdu Óli, syngdu, — Syrpu fækkar dögum. — Þrengdu aS þjóSareyra þínum töfra lögum. Syngdu um dýrÖar-“dóma”, dauSa bók'stalfs kenning. Vel mun viS þaS una “Vestur-lslenzk menning.” Sortnar fyrir sjónum: “sátan" fer aS brenna. Nú mun oss ei auSiS undan báli renna. Hugar-raun og hræSslu hjarta míns eg leyni. Fár mun vilja aS feigum “fyrsta kasta steini.” AuÖunn vandræÖaskáld Spitsbergen Framh. II. LANDIÐ. Spitsbergen (þ. e. tindafjöll) er éyjaklasi í NorSurísahfinu, beint i norSur frá NorSur-Noregi. Þær liggja milli 76^2 gr■ og S0'/2 gr. n. br. og 10 gr. og 20 gr. a. br. j Eru því hiS langnyrsta land ájbérumhil 100,000 ferh. km.). 2 jörSunni sem bygt er, og einnig eru aSaleyjarnar, og þó önnur hiS einasta heimskautaland, er þekkja nokkuS til hlýtar. Fjar- lægSin 'frá Tromsö til Spitsbergen er hérumbil 1000 km., en frá Is- langstærst og nefnist sú Vestur- Spitsbergen,en hinn minni Austur- Spitsbergen, og Iiggur norSaust- ar. Skilur Sund mjótt í milli. landi (SeySisfirSi) hérumbil 1800 ,RdgC8ey , °g Barent ^ heita J smærri eyjar, og fynr miSri vest- km„ eSa l.kt og fra Álasundi til, urströndinni er löng og mjó eyja Spitsbergen. Flatarmál eyjanna er; Auk þes3 eru fjö]d; sm4eyja eink. um 68,000 'ferh. km. (Island er um aS austan og norSan meS TEETH WITHOUT * PLATES Þetta þrent fylgist jafnan að. Byrjið vorið1 með því að láta ströndum fram. Vestur-Spitslberg- staSar á hnettinum til aS komast -n er nálega helmingi lengri en { saiha loftslag og á Spitsbergen breiS. Liggur frá norSri til suSurs, er. MeSalhiti ársins er 5 stig minus breiSust nyrst og nálega jafnberiS á Celcius. Kaldast er í febrúar, suSur undir miSju, en smámjókk- vanalega (meSalhiti 20 st. minus) ar og dregur út í hvassan odda heitast í júlí (meSalhiti 5st. plus).i sySst. I daglegu tali eru nú jafnan Júní, júlí og ágúst-mánuSir eru átt viS Vestur-Spitsbergen, enda frostlausirl Mestur kuldi í Kings* er Vestur Spitsbergerí meginland kay veturinn ] 9 | 9— 20 var 32 st. gera v|ð tennurnar í ykkur, sé þess 1 ' ~ un ’ergcn".nr SamVan'ð’ minus 1# lok desember' Annars þörf. Það byrtir yfir sjóndeildar- jo ott . a n 1. jo ín eru est kornst mælmnn köldustu^ mánuS- hrjngnuin> 0g starfslöngunin eykst, stryumyn u (þar af nafmnu), ina sjaldan upp ifyrir 25 st. minus, þegar heilsan er þér trygð svipuS Baulu a Island., vanalega, og oft niSur j ] 0 st. minus og jafn 10—1200 metra há. Hæsta fjall ve] 0 st. einu sinni. Heitast á sumr m hdálexadiS er aS mestu in veröur 15 st. plus. (Eg mældi tannlækningu fáanlega fyrir lægsta nuliÖ samanhangandi morg hundr- einu sinni 25 st. plus móti M kL ^ öj,um að yera hugar :S metra þykkr. jokulbre.Su. |2 um nótt.) úrk,oma er því nær hayið flð færa sér þetta tvent J Margir firS.r og vikur skerast mn eing5ngu snjor. A sumrin rignir þó t í ströndina einkum aS vestan og atundm*, en sjaldan á vetrum. I ^ J,ví að koma á skrifstofu norSan. A vesturstrond.nn. eru Snjór á lálglendi er oft lítill, eldd \ getlun vér talað við yður á þess.r helzt.r: sySst Bellsound ),; meir en hér á landi. Leggur vana- J • tun þá, IsafjörSurinn, sem er lang- jega f lpgni og skefur síSan burt. j ^ ^ kostn. stærstur allra fjarSa þar^og nyrst HnlSarbyl gerSi tvisvar ainmun j að V[ð aðgerðir á tönnum ókeypis. veturinn sem egvar nyrtíra, stóS íj Skrifleg ábyrgð gefin með öllu 3 daga í hvort sinn. VeSrátta ands tannverki. ' ins er viSurkend fyrir heflnæmi Tannlækningastofa mín gefur yður tækifæri að fá hina beztu KonungsfjörSur (Kings bay). AS norSan skerast og inn langir firS- ir. Upp ifrá fjörSum ganga inn í landiS dalir. Falla ár eftir þeim, sem vanalega eru litlar. Undir- lendi er lítiS, aSallega strandleng- Í3, alt aS mílu á breidd.og svo dal- irnir. MeSfram ströndum, þar sem in. ef svo mætti segja> svo er þaS fjöllin eru aS mestu snjólaus á ,’nre;nt eSa ryklaust. Fá menn sumrin, sést lögun fjallanna vel. ,vanalega kvef nokkra daga fyrst Hvassir, moInaSir tindar, brattir ,eftir aS komiS er norSur> en siS og huldir lausagrjóti aS utan, en an taepast söguna meir. neSst olft stórgrýtisurSir, þar fyr- lfanst mer sem eg kæmi inn í þef- ir neSan slétt melholt niSur aS sjó. loftlausa baSstofu, er eg kom / Dr. H. C. JEFFRY sitt. LoftiS er hreint og tært.Sótt- j 2Q5 Aléxander Ave., cor. Main St. kveikjur eru tæpast til ennþá á I Winnipeg. Spitsbergen. Manni Ifinst fyHst, Verkstofan opin á kvöldin. loftiS líkt og “skera "öndunarfær-1 ssssaBBmmaEssa stutt til þess aS nokkuS verulegt geti þiSnaS af þeim hinum miklu landþökum af ís; þar sem árlega Zemlja, Björney og nyrst í NorS- ur-Noregi. Á stöku staS inni í döl- um, en einkum þó fyrir neSan • í'í . fuglabjörgin og á eyjunum inni á ír. Og likt . J .. ... ^ fjorSum, er grasvoxtur toluverö- úr. Sýnir þaÖ aS vaxiS getur ef á- burSur er fyrir hendi. Líta þessib .... , blettir út sem væru lítil tún, því >— Vikun* saman a vetrum og ... r..., , , ,, „ . , , , , ,, þótt eigi se fjólskruSugt blomariki sumrum er hvitalogn og skylaus , . , , SumariÖ á Spitsbergen er of (frá Spitsbergen til bæjanna aftur. himinn. heimskautalandanna, þá bætist Engan mann heyrÖi eg . , „ bætist nokkuS viS af snjó, mundi nokkurntima kvarta um kulda, og lbaS UPP aS nokkr/ leytl meS ara' landiS löngu alhuliS ís væri eigi sjá]lfum fanst mér veSráttan himn-! grua emstak,lnga b/errar tegund' Þungi þessa esk hjá !j)eirri íslenzku. Einkenni-1 ar’ Hér Sjáum VlS bekta kunn' annaS sem gerSi. volduga jpkulhjálms veldur nefni- lega aS ísbreiSan tekur aS ^ g naetuT lþar. Heimskauta *_____* __: _ 1__:íc_' ‘renna’eSa mjakast niSur á viS.— .. j_‘,_ 1 1 nottm nkir 1 ruma 2 man., desem- þangaS sem mótstaSan er minst, , • . tr iu,*___„1 -i , ’ oer og januar. Lru |þia engin skil þ. e. niSur dalina, og myndast á þann hátt skriSjöklarpir, sem ííkt og breiSar tungur liggja niSur í hvern dalbotn og oft langt út í firÖi. Eru skriSjöklarnir oift alt aS *30—50 metra háir yfir sjó. Er þó ingja, svo sem sóley, draumsóleyf g mundi imörgum þykja akifting | steinbrjóta>^ lambagros> rjúpna.. lauf (holtasóley), músareyra, víS- ir, lyng, skarfakál, mosateg. ýms- ar o. s. frv. til aS nefna eitthvaS. dags og nætur, því dagur er eigi Gulur Qg hvftur blóma]itur er á lofti. Fyrst í febrúarr fer aS sja ]angalgengastur j önum heim. dagsbrún og leng.st nu dagunnn skautalöndum> B16 og rauS blóm SSiluga. 9. marz sér efstu rönd sjást varla. Allur er gróSurinn .sclar. Þá er hátíSiisdagur á Sp.ts. ■ sm&ýarfnn> og engir runnar sjást. oft eklti nema aiö.ti hloti upp ú, “T"' - a Í.ntí 7‘ 1 etu t.lda, - 30 ,jú. En ,vo eru firSirni, afúpir T1 ' , v T úun Jum vó' " *■>“*“«*"• E™ — ■* i^l.porSu,inn e, ú J* •*** — ^ ^ floti. Á sumrin brotna síSan stór- ár spildur af jöklinum, verSur þaS meS heljardriunum, braki r ar, teistur, gæsir o. ifl. En urmuill urn hánóttina, aS tæpast var hægt ein,staklinganna eins og hjá jurt. aS sofa undir fötum. S.San ^ ^ mJkill aS A sem , f , , , , styttir sólargang unz h.S nr>kla k a S itábergen á sumrin> „ , ■ , ff , , f , , solarlag kemur s.Sast . oktolber, vergur lostinn af öllum þeirrv ! g mannr-dettur helzt 1 hug og smástyttir frá því dag unz horf- ‘‘Fuglábjörgin", þar sem he.msend.r svo er brak.S m.k.S, ,inn er af jofti> en hin lyanga n6tt j svJtfuglinn verpir> eru svipuS lsmn sem losnar, rekur æt.S ut ur ,tekur viS> súSaSt í nóvember. Tím- VestfjörSum þar sem mest Jt°ndumm t d ""Vn T• ’ " 'mn 1ÍW ÖrfljÓtt á SpÍMbergr- er ÆStirfúgHnn verpir um alt, á stundum standa stoj- i^bjorg a £n þó finsl manni cngirni tími l.Sa nóttin. Þetta segja allir. Ber margt t'l þessf en sennilega ‘ einkum hin dýrlega náttúrufegurS heimskauta næturinnar, sem bókstaflega heill- grunni alt suimariS í fjarSar- mynni. — Þannig leysir snjóinn á Spitsbergen, og má náttúran heita hvergi ráSalaus. Er þaS náttúru- fyrirbrigSi þegar jökullinn brotn- ar og gerir hafrót á fjörSunum, svo stóitfengegt og hríifandi, aS enginn gleymir sem séS hefir. Stundum má lesa á bók um miSj Loftslag er miklu hlýrra á an danginn — viS tunglskin. Fara Spitsbergen en nokkursstaSar ann- menn hópum saman þá bjart er arsstaSar jafnnorSarlega, og búast veSur á skíSum sínum upp á fjöll mætti viS eftir hnattstöSu. Þessu til aS njóta fegurSarinnar.. Hygg veldur Golfstraumurinn. Svo sem eg aS fáar skemtanir séu heilnæm- kunnugt er klofnar hann um Is- j ari fyrir líkama og sál en útivist í land, þó megin hans haldi sunnan . heimskautalandinu. MaSur fer svo landsins, heldur síSan norSaustur hátt sem hægt er á skíSum sínum, milli Islands og Noregs, og alla í og gengur síSan upp á fjallslbrún IeiS norSur aS vesturströndum ,— til aS komast sem hæst. Og Spitsbergen. Hann veldur því, aS , ,hv;lík sjón Iblasir þá viS auganu! auSur er sjór til Spitsbergen frá Mjallhví, rennislétt jökulbreiSan í því í byrjun maí og þangaS til í,silfurtæru endurskini næturljós- október—nóvem-ber, og ennfrem- anna lf aHar áttir> svo langt sem ur aS ísinn fyrir vesturströndinni á augaS eygir, og blágráir, strýtu- vetrum er vanalegar landís en rek- myndaSir f jallatindarnir standa ís. MegniS af þeim ís kemur nefni- hár og hvar upp út krystalshafinu, lega aS austan og sunnan fyrir eins og tij aS bvila augaS. En yfir Spitsbergen, og Iendir inn í Golf- oss fal,da norSurljósin himinn og strauiminn vestar^ Spitslbergen, og tiuglsljós, hvítalogn og grafþögn rekur meS honum norSur meS j a]staSar. Slík er bún, heimskauta- vesturströndinni og norSúr ifyrir núttin, og verSur þó ekki meS orS Spitsibergen. HEti sjávarins viS | um |ýst £n engin mannleg sál Spitsbergen er á sumrum 5gr., en verSur ósnortin af dýrSinni. GróSur er sem vænta má lítill nesjum og hólmum. Hafa alt til jafnskjótt sem sjálf heimskauta- skamms tíma> 8VQ sem fyr getur skip, veriS send til Spitsbergen á vetrum kringum 1 gr. — Hinn góSi gestur veldur nú því.aS bæSi menn og skepnur geta lifaS á Spitsbergen, ekki síSur en á Is- landi. VerSum vér aS fara 10 br.- gráSum sunnar alstaöar annars- *) Varla getur nokkurt lana, þar sem nöfnin eru svo ósamkynja sem á Spitsbergen, og er þaS aS /onum, þar sem svo aS segja flestar EvrópuþjóSir hafa verið þar og skýrt hver sinn staS. frá Noregi aS safna dún og eggj- um. En nú hafa hinir einstöku námaeigendur tekiS veiSina á sjnu ar mennina. Því ekki er ætíS myrlt j-'iandsvæSi g gínar þendur. Á vorin- ur, þó hvorki sjái dag né sól. , sumrin gkotig miskunnar_ Ct___i_____' i___ a ual • laust alt af ugli sem ætilegt er* en bráSIegp. mun eiga aS fara aS friSa æÖarfuglinn. Rjúpa (sem er dálítiS stærri teg. en sú íslenzka) og snjótitlingur eru hinir einu fugl- ar aS vetrinum. Af spendýrum á landi er aSl telja refinn og hreindýrin. Hafa hvorttveggja veriS veidd af mesta kap-pi, bæSi af veiSimönnum, er haft halía vetrarsetu sína á Spits-- bergen í þeim tilgangi, og svo af námufólki eftir aS bygS hófst. Eru nú hreindýrin óSum aS Ifækka og komiS hefir til mála aS friSa þau lffk-á. — Á refunum virSist aftur ilítiS sjá, og er þaS víst mest því 'aÖ þakka, -hve stuttan tíma hægt er aS veiSa, nefnilega aSeins um háveturinn. Hann er eldstygg- ur, verSur nálega aldrei skotlnn, sést nær aldrei, -og er því allur veiddur í gildrur, sem mjög eru einfaldar, svo hver og einn getur smíSaS. Tvær eru teg., svo sem getiS varf hvítur og Iblágrár. VeiS- in er eftirsóknarverS, því skinnin e/ru ií háu verSi, 3—400 kr. hvít, og 500—1000 kr. blá. Þýzkur læknir, er kom í minn staS á Spits- bergen, sagSi mér aS í Berlin væru þau bláu seld Ifyrir 22 þús. rnörk. En markiS var lágt í sum- ár. Eg lagSi út 3 gildrur um vetur- inn.yen ekki varS eg svo heppinn aS ná /í ref. VarS iþví aS kaupa isV.inn uun voriS til aS hafa sem á Spitsibergen:, og hvergi nema á láglendinu meS ströndum fram og í dölum. Þó heitt geti orSiS á sumrin, er klakinn í jörS alt áriS og niSur aS honum á sumrin eigi nema /2 meter. -En klakinn í jörS- inni er hérumbil 250—300 rnetra þykkur. GróSurinn er heiSagróS- ur (moslendi) víSast, þó stöku staSar graslendi, og vaxa Iþar hinar sömu tegundir jurta og á Nova

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.