Heimskringla - 13.04.1921, Blaðsíða 6

Heimskringla - 13.04.1921, Blaðsíða 6
6. BLAÐWBA. HEIMSJCRINGLA WINNIPEG 13. APRIL 1921 Jessamy Ávenal. » i - Skáldsaga. Eftir sama höfund og “Skuggar og skin”. ■ S. M. Long þýddi. t “Eg?” stamaSi Lucy( “hver ráS hefSi eg til J>ess? I seinni tíð höfum viS Rachel ekki unniS ifyr- ir meiru en sex shOlings á viku.” “Vinna! -— ÞaS var ekki mín meining aS þú Wkyldir vinna fyrir þessum peninglim, heldur aS þú hefSir þaS upp á sama hátt og fyr. Mahama Murphy hefir sagt mér, aS iþú hafir oft hjálpaS henni til aS ihreinsa heribergi Carlos. I dag geturSu gert þaS í aíSasta sinni, og um leiS náS í 2/e8a 3 bækur.” Lucy varS eldrauS í andliti af hrygS og reiSi. Átti hún, Lucy Devon, aS stela, til þess svo aS gefa Gladys peningana sem fengust fyrir þýf*®? ”Eg get þaS ekki,” sagSi hún meS harmþrungn- V * num róm ‘ Eg er enginn hversdagslegur þjófur; bækuinar tók eg aSeins til aS bjarg.i lífi vmsiilku jminnar, sjálf hafSi eg þess engin not.” “Mér þykir hala ólíklegt aS Carlos taki þaS til •greina,” sagSi Gadys róleg; “og dóimarinn mundi ekki gera þaS heldur. I slíkum málum er ekki spurt éftir tildrögunum. Ætlar þú aS útvega mér þessa peninga, Lucy?" “Nei,” sagSi Lucy í (föstum og ákveSnum tón; mér kemur þaS ekki til hugar.” MunduS þér vilja hjálpa mér — gera atvik fyr- ír mig, sem eg mundi verSa ySur þakklát fyrir meS- an eg lifi?” “Já, þaS er áreiSanlegt, Lucy, þér vitiS hvaS fús eg yrSi til þess.” Lucy ha'fSi ekki hugmynd um aS Dick Fhenyl elskaSi hana, hún skoSaSi ‘hann aSeins sem trúfast- “ÞaS verS eg aS segja, aS þetta er merkileg saga? EruS þér ibúnar aS heyra þaS? Já, svaraSi Jessamy, “eg er nýkomin inn. Haf- ;S þér nokkra hugmynd um hversvegna þær eru farn- ar héSan?" Nei, hreint ekki, þaS er mér alveg óskiljanlegt. Eg varS hreint forviSa, þegar eg kom hér uþp.Herra ann vin, og í þessu tilfeHi, þaS hálmstrá, er hún, sem Carlos kom heim um miSjan daginn og hefir síSan druknandi persóna, hélt dauSataki í. j veriS aS róta í bókum sínum; hann heldur því fram “LániS mérþessi fimm pund, sem þér fenguS hjá aS þaS hafi veriS stoliS af þeim/ meSán hann var í frænda ySar,” sagSi hún lágt, og ^tuddi hendinni ájburtu, Hí'klega einar tíu eSa tólf, og hefir á orSi aS arm hans, ”og segSu hvorki Rachel né nokkrum lif-1 láta lögreg'Iuna taka mig fyrir. Þér megiS trúa því andi manni frá því; útvegiS rriér svo vagn eftir hában tíma." “Vagn?” “Já, og eg verS aS biSja ySur aS spyrja einskis, þér megiS heldur ekki vera meS oikkur,. ekki segja að eg hefi ekki átt upp á háborSiS síSan hann kom heim. Lucy Devon hefir stundum hjápaS mér til aS hreinsa til lí herbergjum ‘hans, og eg kom hér upp til aS tala um þetta viS hana, en þá er hún horfin.” i sómu svifum kom Gladys Williams inn í gang- neinum aS viS fórum út, og ekki spyrja hvert viS j ir.n og skimaSi eftir hinu auSa herbergi, meS forvitn- förum.” j issvip og sagSi í köldum hæSnisróm. Dick var öldungis utan viS sig, og eldurinn í hin- Einmitt þegar Carlos kom heim, hefir hún fariS um dökku augum Lucy, skelfdi hann; en hvaS hún '* burtu. 1 ganginum heyrSi eg 'hann vera aS ríifast var fögur á þessu augnabliki, og hvaS hann elskaSi ut af þVJ", fra sér hefSi veriS stoliS meSan hann hana.” var a® heiman — ef eg hefSi kært mig um, hefSi eg Hann tók peningana úr vasabók sinni og rétti þá g®taS frætt hann um hver þjófurinn væri.” aS henni. j Nei, hvaS er aS tarna! Er þaS virkilegt, aS þér “Eg er 'fús á aS gera þetta ifyrir ySur( Lucy, og J getiS þaS i hrópaSi Madama Murphy í ögrandi tón. enda miklu meira,” sagSi hann lágt. “Ef eg aSeins 'Hún hafSi aldrei ha!ft mikiS álit á G'ladys. hefSi leyfi tfl aS vera berti vinur ySan og síSar meir aS segja ySur —” En Lucy heyrSi ekki meira; hún gekk inn í kvist- herlbergiS og sagSi stuttlega: ‘Eftir hálftlíma komiS þér upp og látiS mig vita “ÞaS er vanalega furSu margt 'sem þér vitiS, jómfrú Williams, samt gerSuS þér mér talsverSan greiSa, ef þér gætuS sagt mér þaS." “ÞaS var auSvitaS Lucy Devons,” sagSi Gladys um leiS og hún Ifékk sér sæti, og starSi á þær til aS vagninn sé viS dyrnar, og hjálpiS mér til aS skiftis. ÞaS er nokur tími síSan aS eg komst aS því af því en eg Ihefi ekki látiS þaS uppskátt, af því hún baS mig aS þegja.” ÞaS er ekki satt, Gladys, þaS getur ómögulega koma RacheLofan; eg skai þakka ySur seinna./’ Enginn víssi hvaS Lucy sagSi viS Rachel, eSa hvernig á svo skammri stund, hún gat komiS því í Hinar Ungu stúlkur stóSu nokkur angnablik ogj verk, sem hún gerSi, en þegar vagninn kom aS dyr- veriS satt. einblíndu hver á aSra. Óladys trúSi því varla, aS unum- fann Dick báSar stúlkurnar ferSbúnar. I "Ekki þaS? Nei, þegar jómfrú Jessamy segir Rachel var fölleit og eins og forviSa. Dick bar nei, þá er þaS liklega ekki satt, og þarna kemur hana aS mestu leyti ofan hinar mörgu steintröppur. herra Fhenyl; þaS er 'bráSum hei'lt samkvæmi hér.” Lucy kom á eftir þeim meS tvo stóra böggla. J Dick kom meS hægS inn í herbergiS; hann ikom þessu, mundi eg hafa fariS til Carlos. Eftir því sem ner hef.r sk;Iist, er ihann heldur góSur maSur, og nú ætla eg aS fara til hans. Eg skal vinna af kappi og borga ihonum þaS sem 'helfir veriS tekiS frá honum. 0, aS viS gætum fundiS hana, O, Lucy( Lucy —” Hún fór í skyndi út úr herberginu, en tárin streymdu niSur kinnarnar. Gladys kom, full áf gremju og ilsku, á eftir henni og urSu þær samferSa inn í herbergi Carlos. Gamli maSurinn opnaSi dyrnar hrana’lega fyrir þær, en þaS glaSnaSi yfir honum( þegar hann kom auga á Jessamy; hann þekti þær allar fjórar, en hafSi oft dáSst aS Jessamy. “ÞaS er leiSinlegt aS eg et ekki boSiS ykkur aS koma inn, stúlkur minar," sagSi hann. “ÞaS hefir /eriS skammarlega stoliS ifrá mér, svo eg er alveg utan viS mig, og þegar herra Dick Fhenyl kemur til baka — eg sá aS hann 'h'Ijóp eitthvSa, en veit ekki hvert hann ætlaSi — þá biS eg hann aS sækja lög- reglumenn.” “Eru þaS bækur, sem hefir veriS stoliS frá yS- ur?” spurSi Gladys meS uppgerSar bh’Su, áSur en Jessamy gat sagt nokkuS. “ViS komum hingaS til aS tala viS ySur um þetta, herra Carlos, jþví jómfrú Avenal getur sagt ySur, hver þjófurinn er.” "Getur hún þaS?” hrópaSi hann ákafur, en blóSiS kom fram í andlitiS og augun skutu leldingum. “ÞaS hlýtur aS vera Madama Murphy — þaS var einfeldnislegt af mér aS hafa þaS traust á henni.” “En þaS er ekki Madama Murphy,” sagSi Gla- dys, “spyrjiS Jessamy ihver þaS sé.“ Hinn gamli maSur ‘leit meS undrun til Jessamy, sem stóS þar niSurlút, sorgbitin og alvarleg. “Eg veit ekki ananS en þaS sem Iþér hafiS sagt mér, Gladys,” sagSi hún, “en þér getiS ekki lagt fram neinar sannanir; eg vil helzt ekki segja neitt, fyr . en herra Phenyl kemur til baka.” Carlo IbauS stúlkunum aS setja sig á legubekkinn, meSan Gladys sagSi honum alt er hún vissi. Gamli maSurinn hlýddi á framburS hennar. — Fyrst varS hann aifar reiSur, en svo varS hann hæg- jLucy áræddi aS hafa á móti þessu, þar sem hún átti svo mikiS á hættu sjólfri sér viSvíkjandi.” Er þaS áreiSanlegt aS þú hafir skiliS mig? j Þegar Dick var búinn aS hagræSa þeim í vagn- til aS tala viS Madömu Murphy( og fá aSstoS til aS, ari, og leit a'lt af 'til Jessamy, sem var sorgbitin og spurSi hún og brosti iliúSIega, “nefnilega, aS eg veit inUm, laut hann aS Lucy og hvíkiaSi: “ViIjiS þér flytja úr sínu herbergi, því þegar Lucy var farin, j áhyggjufull. hvaS þú hefir hafst aS, og fyrir þaS sama hefi eg þig^ekki sýna mér þá tiltrú, aS láta mig vita, hvert þiS háfSi hann enga löngun til aS dveÍja í þeim hlutal ÞaS var fariS aS rökkva, þegar Dick kom til á mínu valdi.” lætliS?” , borgarinnar, og svo hafSi frændi'hans oft talaS um, ibaka, en Jessamy sá, viS fyrsta tillit, aS þaS sem - “HvaS áttu viS ?" spurSi Lucy “Er þaS svo aS Lucy hristi aSeins hölfuSiS; þaS sem Gladys að sér væri óskiljanleg,t( hvesvegna hann ekki flytti yBraham hafSi sagt honum, gerSi hann alveg ráS Tskilja, aS þú ætlir aS segja Carlo eftir mér, ef eg ^tamþykki ek'ki þaS sem þú hefir beSiS mig um?” ha'fSi sagt, hljómaSi í eyrum hennar( og svo mundi fra þessum stöSvum, Þegar hann fór eftir ganginum, heyrSi hann hvaS Dick fá óbeit á henni, ef hann kæmist aS sannleik- anum. "Viku gera svo vel aS segja ökumanninum aS þrota. “Nú jæja(” byrjaSi Gladys háSslega, “EruS þér Gladys sagSi, var sem kalt vatn rynni honum tnillii orSinn þess vísari hvaS þaS var sem Lucy veSsetti? holds og hörunds. Honum kom þá í 'hug, aS um þaS “Já, þaS er einmitt þaS sem eg ætla aS gera.” Lucy sneri sér frá henni áneS viSbjóS. | keyra yfir brúna, eftir þaS segi eg honum til vegar,” | leyti sem Jessamy var veik, þá mætti hann Lucy' framan Carlo. Eg hélt aS svona léleg persóna findist ekki í sagSi hún, “og muniS þér eftir aS segja engum þetta. einu sinni fyrir neSan stigann, og hún misti böggul • “Bækur,” sagSi hann stuttlega, heiminum, sagSi hún meS þjósti. SegSu honum Hann lagSi svo hálf-krónu peninga í vagnsætiS:' sem hún var meS undir hendinni, og þá sá hann á tvær af þeim.” bara hvaS sem þér sýnist. Og svo fór hýn út úr “ÞaS er til ökumannsins,” hvíslaSi hann, og sagSi, bókí gömlu bandi. — Gat þaS skeS, aS Lucy( hans! Gamli maSurinn var fljótur aS grípa þær, en Dick var niSurlútur, og lagSi tvær bækur fyrir ‘eg kem meS herberginu. honum svo, þaS sem Lucy hafSi lagt fyrir hann Lucy fór upp í sitt litla kvistherbergi, meS áköf- Lucy kiptist snögg'lega viS og sýndist mjög ótta- um ijanslætti, kvíSandi og angisarfull; en fyrst slegin. Rachel hallaSi sér upp aS sætisJbakinu, lét apurói hún madönnu Murphy, hvort þaS væri satt/ aftur augun og var mjög máttlaus og hvítleit. Lucy aS Carlos væri væntanlegur heim þá og þegar, ef til hafSi séS eitthvaS, er skaut henni skelk í bringu. vildi þennan dag eSa hinn næsta. ; Dick skyldi ekki hvaS þaS gæti veriS; hann sá ekki Lucy var sannfærS um aS Gladys mundi ákæra annag en Carlo gamla, sem sté út úr vagni þar »11- hana; hún iþekti hana of vel til aS vera í vafa um þaS. 3kamt frá." ÞaS var ekkert undanfæri sjáanlegt; hún gat ekki Carlo kallaSi til Dicks og benti honum aS koma sneiit hjá örlögum sínum, hún hlyti aS skilja viS, yfir um til sín. 1 sömu svifum 'fór vagninn( sem Lucy Rachei yrSi aS sjálfsögSu sett í fangelsi, og Jessa- 0g Racþel voru í, af staS meS hraSri ferS áeliSis til my fengi óbeit á henni. Hún hefSi iheldur viljaS ^ brúarinnar. Phenyl var eins og í draumi og sneri sér deyja en stela; allir nágrannar hennar hlytu aS kom-j t;l gamIa mannsins. ast aS því hvaS hún hefSi gert. — Var þá eiigin “Komdu hingaS Fhenyl og hjálpaSu mér til aS von? En ef hún gæti flúiS? eSa þá hvert? bera þessar bækur,” sagSi hann. “ÞaS er langt síS- Á sama augnabliki heyrSi hún bariS léttrlega á an v;g höfum sést, finst þér þaS ekki?” gluggan. - j ‘.‘ÞaS er heilangur tími,” sagSi Diek utan viS sig. ÞaS er Dick, hrópaSi Rachel glaSlega. Hugsanirhans snerust alalr um Lucy og Rachel, hvers Lucy gekk ut aS glugganum( sem sneri ut aS þakjj vegna fóru þær þannig? og hvert? 3nu, og lauk honum upp. Dick stóS þar og brostj til hennar, og var meS '19. KAPITULI. 3Ínn fjóluvönd í hvorri hendi. Hann var snyrtilega búinn; þaS var auSséS aS hann var í betri kring- Jessamy hafSi mikiS hugsaS um Rósu á gift- umstæSum efnalega, heldur en áSur. j jngardegi hennar. Sumt af því sem LafSi Carew Eg kom nemma heim í dag, sagSi hann. þaS þent; henni á, gerSi ihana órólega, og heni fanst átak- var áf þeim ástæSum, aS miSvikudagur er í dag, oglanjegt ag annar eins rrfaSur og kapteinn Beringer eg gat ekki stilt mig um aS kaupa þessar fjólur. þae.nri f Sæti 'frænda hennar. I þaS heila tekiS, þá Hvernig h'Sur ySur, Rachel? ^ háfSi hún enga trú á aS hjónaband yrSi afarasælt "Eg er mikiS betri," svaraSi hin veika stúlka. | ega gæfuríkt. "Hún sagSi nýlega, aS sig langaSi svo mikiS til: Endurminningin um þaS sem frændi hennar aS koma út undir bert loft," tók Lucy fram í, og sagg; vig hana> olli þenni jíka áhyggjum; ihann baS horfSi á hinn unga mann, og þaS brá fyrir einkenni- hana ag vera rósu þjálpjeg, ef þaS stæSi í hennar elskaSa Lucy, væri þjófur?” “Eg komst ekki hjá því aS heyra þaS sem þér Gladys gekk burt, mjög svo hnarreist, og sagSi um leiS, aS hún hefSi aSeins beSiS eftir því, aS þaS sögSuS,” byrjaSi hann meS veikum róm, “en eg ej- yrði viSurkent aS hún segSi satt. leguhi glampa í augum ’hennar, en vangamir HtuSust <daufum roSa. Diok horfSi á hana meS innilegri aSdáun Hon- sim hafSi komiS nokkuS til hugar. “Út?” sagSi Dick( “ÞaS er of kalt til aS vera úti a þakinu í dag.” ) ' “Já( þaS var ekki þakiS sem eg hafSi í huga. En valdi. Henni lá viS aS brosa meS sjálfri sér, aS hugsa til þess, hve ástæSurnar væru fjarlægaí því, aS sér yrSi mögulegt aS efna þaS loforS. Hún var aS hugsa um þetta, meSan hún gekk hinar óhreinu tröppur, se mláu aS herbergjum Lucy og Radhelar. Hún hélt á fjóluvendi, sem ein af búS- arstúlkunum hafSi gefiS henni, og sem henni hlakk- ef þér vilduS kosta svo miklu til aS aka meS okkur, ti[ ag gefa Racke]. út? Þér hafiS mörgum sinnum boSiS þaS.” j £n þegar hún 0pna8i dymar, stóS hún þar sem “ÞaS væri mér sérstök ánægja,” hrópaSi hann’8teini iostin. —, HerbergiS var tómt; hinar þunnu meS gleSibragSi. “Þér þurfiS ekki annaS en a« ulIarábreiSur láu samanbrotnar á rúminu og á borS- biSja um eitthvaS, þá skal eg gera þaS. Eg vildi inu ]á href tij húseigandans. Jessamy kom til hugar, aS skeS gæti veriS aS þær væru í herbergi henrtar, og (flýtti hún sér þangaS. Hún sá strax blaSsnepil ** hefi haft góSa atvinnu í seinni tíS. Frændi minnj á borSinu; þar var skrifaS á meS blíant: er aS tala um aS útvega mér nýja og betri stöSu “ViS erum farnar burtu, vorum neyddar til þess. Boumemouth, og í viSbót viS þaS gaf hann mér í Reyncju ekki »S finan okku’r. Lucy.” : aS þér hefSuS beSiS mig aS gera eitthvaS sem «r roeira umvert fyrir ySur; þér trúiS því ekki hva.S gær ifimm pund, því þaS var afmæliS hans. Hann — hann — eg vildi óska, aS þér gæfuS mér leyfi tii aS lofa honum aS sjá ySur, jómfrú Lucy.” Lucy var nú komin út á þakiS og stóS viS hliS- ina á honum, og nú sagSi hún hægt, og án þess aS horfa á hann: Hvemig getur þessu veriS variS? Hún stóS enn og starSi á hin fáu skrifuSu orS, er hún heyrSi fóta- tak Madömu Murphys í stiganum. Hún barSi fyrst á herbergisdymar hjá Jessamy, svo kom hún þjótandi inn í herbergiS, hrædd og fas- mikil, og sagSi: sammála jómfrú Avenal, aS þaS sé ekki satt. ÞaS er lýgi.” “O, er þaS svo,” sagSj Gladys, og skellihld. ‘ Annars hefSuð þér átt aS sæta ábyrgS fyrir svona illmælgi( herra Pheyl. En nú skal eg segja ykkur söguna, eins og hún er, svo getiS þér trúaS því sem ykkur sýnist, en fyrst vil eg leyfa mér aS spyrja, hvaSan Lucy fékk peningana, sem hún notaSi meS- an Jessamy var veik?” “Hún fékk þá frá frænku sinni,” svaraSi Jessa- my, ákölf. ‘ ‘Hún sagSi okkur, aS hún hefSi fengiS peninga frá frænku sinni í Tooting.” “Já, eg veit þetta, frændkona hennar, frú Johnson Lucy reyndi aS aS láta mig trúa þessari sögu, en fyrir bórt mlína, he'fir kærastinn minn, Albert EdvarS, grenslast eftir hvaS satt er í þessu, þyf hann þekkir Frú Johnson, og hún sagSist aldrei hafa gefiS Lucy svo mikiS sem einn shilling.” Gladys sagSi þeta alt meS mikilli áherzlu, svo iþaS hlaut aS hafa töluverS áhrif á álheyrenduma. “En ðf þér, herra Phenyþ viljiS sannfærast um þaS sem eg hefi sagt, er satt,” hélt Gladys áfram djarflega, “þurfiS þér ekki ananS en aS fara til veS- lánarans, Braham í Pinlico, og láta hann segja ySur ,hvaS þaS var, sem hann lét Lucy fá peninga fyrir yfir ágústmánuS, meSan Jessamy var veik( og hvaS þaS var sem hún sagSi honum — nefnilega aS hún hefSi átt gamalt dýrindis bókasafn, eftir frænda sinn nýdáinn." “Eglfer samstundis til hans,” sagSi Diek, og gekk hratt í burt, “eg 'er ekki viss um aS þér segiS satt bætti hann viS. “Engu aS síSur fer eg til Brahams og rannsaka þetta.” Gladys stóS nú líka upp, og horfSi meS ilsku- fullu sigurhrósi á Jesamy, en sýndist alveg niSur- brotin. "Þér sjáiS nú. þegar alt kemur til alls( aS hún var ekki önnur eins fyrirmynd aS dygSum, eins og þér hélduS, sagSi hún. Jessamy leit upp, hún sá nú aS Lucy ha'fSi gert þetta til aS bjarga lífi hennar. O, þvílík ást og trú- festa. Nú skyldi hún til ifulls orsökina aS hún var svo ólík sjálfri sér í seinni tíS, flóttaleg og sfhrædd( og hrökk saman viS hvaS lítiS sem fyrir kom. ■'‘Lucy breitti ekki rétt,” sagSi hún hálfgrátandi, “en þaS var mín Skuld; hún gerSi þaS til aS bjarga lífi mínu. GetiS þér ekki hlíft henni, Gladys, eg man þaS svo glögt, aS hún vildi aldrei bragSa a þessu góSgæti, sem hún færSi mér( og nú er hún flúin héSan. — Voru þaS þér sem hrædduS hana?” spurSi hún hörkulega. “HefSi hún sagt mér frá Jessamy hreyfSi sig ekki, en leit til ski/ftis á menn- ina. — “HvaS ætliS þér aS gera?" sagSi hún viS Carlo, því henni var þaS auSsætt, aS Dick var enn ver haldinn, en hún sjálf. Dick stundi þungan: “Þér ætliS þó ekki aS eækja lögregluna?” sagSi hann. "Hún var í stand- andi vandræSum og tók bækurnar til aS frelsa líf jómfrú Jessamy; hún vann sér um megn, og innvann þó varla nóg til aS halda lífinu í þeim þremur.” “Hún hefSi samt ekki átt aS leyfa sér aS stela,” sagSi Carlo styggur. “En eg loifast til aS borga þér hverja einu'stu bók, ef þú opinberar þetta ekki fyrir neinum,” sagSi Dick í bænarróm. “Og eg skal hjálpa ySur til meS þaS,” hrópaSi Jessamy. “Og þegar þaS er alt endurgoldiS, verSiS þér aS gleyma og fyrirgelfa.” Hún stóS viS hliSina á honum, meSan hún sagSi þetta, og hann starSi inn í fallegu augun 'hennar, er hún leit á hann biSjandi. , HjartaS í brjósti hans klökknaSi. “Eg get fyrirgefiS mikiS, ef þaS var gert til aS bjarga lffi ySar, góSa mín,” sagSi hann viSkvæmur. "Já, þaS gerSi hún sannarlega, “svaraSi Jessamy “og hún snerti aldrei sjálf matinn sem hún keypti — eg tók eftir því, þegar viS Rachel borSuSum margs- konar góSgæti, lét Lucy sér nægja þurran brauS- bita. — Þér verSiS endilega aS fyrirgafa henni strax, og viS 'borgum ySur alt saman, eins fljótt og viS getum. Svo verSiS þér aS leyfa okkur, aS hún megi koma til 'baka aftur. Má eg ekki treysta því, aS þér sendiS ekki Dick eftir lögreglunni.” “ÞaS hefSi ekki veriS til neins aS biSja mig aS gera þaS," sagSi Dick. “Eg sé þaS á augnaráSi ySar, aS þér ætliS aS uppfylla þessa ósk mína, sagSi Jessamy, himinglöS. “Og nú vil eg hjálpa ySur til aS raSa bókunum. Stundu síSar sá Gladys, sér til stórrar undrunar, aS Jessamy kom út ifiá gamla Carlo meS stóra hlífS- arsvuntu. “HvaS er þaS sem þér hafiS haft fyrir stafni?” spurSi Gladys, “Og heyrSist ekki betur, en Carlo væri aS hlægja; ætlar hann ekki aS senda eftir lög- reglunni?” " j “Eg skil ekki aSfarir ySar( Gladys," sagSi Jessa- my sorgbitin. “Lucy hefir ætíS veriS ySur góS, jafn- vel þó þaS kæmi fyrir, aS þiS væruS ekki sammála. Hún hefir aldrei gert ySur neitt ilt, en þó lítur svo út, sem' þér hatiS hana og viljiS henni alt hiS versta. “Eg hirSi ekki um aS hafa samkvæmi viS þjófa,"’ sagSi Fladys regingslega. Meira. j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.