Heimskringla - 13.04.1921, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.04.1921, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 13. APRIL 1921 W/nnipeg. Símslkeytí frá ísland itil Árn j EggertSsonar segir Lagarfoss koma vestur um Ihaf og taka farþega í Halifax í júnímánuSi. Einnig voru: Eggertsson símaSir fardagar Gull- foss frá Leith til ísllands. Fer skip- i8 þaSan 19. apiíl, 21. maí, 16. júmí og 24 júlí. — Þetta eru j>eir íslamdsfarar beSnir aS muna sem fara heimleiSina um England. — Heimtlt: Ste. 12 Corinne Blk. Sími: A 3557 J. H. SíraDmfjörð úrsmi?5ur og gullsmit5ur. Allar vi?5grert5ir fljótt og vel hendi leystar. «7fí Sarjgont A▼«. Talsfml Shrrbr. 805 W. J. LINDAL, B. A„ LLB. íslenzkur lögmaöur Tekur að sér ínál bæði í Mani- toba og Sakkatchewan fylkjum. Skrifstofa 1207 Union Trust Bldg. Tatsímar: Skrifstofa A-4963. Heim- ili, Sher. 5736. — Er að hitta á Skrifetofu isinni að Lundar, Man. á hverjum miðvikudegi. Prentvillur í “Hulda” (Heims- kr. bls. 3. apríl 6.) 1 1. er. 5. 1. fyrir friend les friends. I 3. er. 4. 1. fyrir dofied les doffed. 1 7. er. 4. I. fyrir the les thy. I 6. er. 3. 1. yore 1 fyrir youth. — Binnig í nokkrumt eintökum yau fyrir oyu, í fyrsto 3 'd'óiu erindi. og öSru erindi. i S. Johnson. V. R. Broughton, M. D. / ' ' Physician and Siírgeon. Lundar — Manitoba......... Fjölmennur fundur var haldinn í kirkju UnitarasafnaSarins hér í borginni á mánudagskvöldiS var og var á þeim fundi sarrtþykt grundvallarlög ifyrir sambandssö'fn uS Unitara og nýguSfræSinga, sem áSur mynduSu meiri hluta gamla TjaldbúSarsafnaSarins. Tími entrst ekki til aS afgreiSa ; bau mál sem fyrir fundinum lágu og var því fundi freslaS til þr:Sju- dagskvelds þess 19. þ. m. Mikill áhugi virtist ríkja í frjálsa kirkju- lega átt. »04 SafnaSar'fundur Unitara verSur haildinn elftir messu í kirkjunni næsta sunnudagskvöld þann 1 7. þ. m. Mjög áríSandi málelfni liggja fyrir ‘fundinum og ættu allir safn aSarmeSlimir aS yera viSstaddir Jósep B. Skaptason forseti FriSrik Sveinsson, ritari. • MuniS eftir því aS HeimiliS verSúr leikiS í fyrsta sinni næsta mánudagskvöld. Ágætur leikur og þar leikur frú Stefanía hlutverk þaS«sen\ hún hefir orSiS frægust fyrir, Mögdu. W. G. Simmons, kona ihans og börn, fóru á laugardaginn til heim ilis síns í Argyle-JbygS, eftir aS hafá dvaltS hér í bænum vetrar- langt. Bj arni Björnsson er orSinn ‘lefk- tjaldamálari viS Winnipeg-Ieikhús iS, meS góSum launum aS sögn. LærSi Bjarni leiktjaldamálningu í Kaupmannahöífn og stundaSi þá iSn 'hér fyrrum. Mælskusamkepni stúdentafélags- rslenzka, um Brandson’s bikarinn, fór fram í Goodtemplarahúsinu í fyrrakvöld. UmræSuefni va Er þjóSeign járnbrauta heillavænl. fvrir Canada. Fyrir jákvæSu hliSinni töluSu Agnar Magnússon og unglfrú Þoreý ÞórSarson, en fyrir neikvæSu hliSlnni I.sRagnar Johnson og Vilihelm Kristjansson. Bar neikvæSa hliSin sigur úr být- um og hlaut því bikarinn — Aulk ræSanna, sem allar þóttu góSar, voru ýmsar skemtanir, smáleikur söngur og hljóSfa^asíáttur, og gáfu stúdentarnir gestum sínum á- nægjulega kveldstund. Áframlhald af fundi þeim sem haldinn var áf UnitarasöfnuSinum og meiri hluta gamla TialdbúSar- safnaSar í linitarakirkjunni á mánudagskvöldiS var, verSur hald’S næsta þriSiudagskvöld þ. 19. þ. m. á sama staS. Jósep B. Skaptason forseti Eiríkur SumarliSason ritari. WONDERLAND í dag og á rnorgun verSa mjög áSar myndir sýndar, meSal ann- ars mynd 3sm heitir ‘‘Pink Tights’’ og 'lerkur Gladys Walton. Er þaS þaS circur mynd hugnæm og hrílf- andi. Næstkomandi föstu- og laug ardag verSur Carmel Myers sýnd | í mynd sem 'heitir “A Mad Marri age” sem flestum mun þykja var iS í. Næá.'komandi rfiánud. og þriSjud., verSur sýnd a'far tilkomu | mikil mynd sem heitir “Seeds of I Vengance” Á skrifstofu Heimskringlu fást; keypt þrjú námsskeiS viS he'lztu verzlunarskóla borgarinnar fyrir niSursett VerS'. FinniS ráSsmann blaSsins aS málum, eSa skrffiS honum. ONDERLANI THEATRE fslenz bréfspjöld Hjá undirrituSum er til sölu 300—400 úrvals bréfsjöld íslenzk eitt a'f hveriu — mörg gömul og ófáanleg. Kosta frá 10 til 25 c. söm dýrari, t. d. teikningaspjöld sem kostajheima 2 krónur og ýfir (nema er upplagiS er keypt í einu Þetta er greiSasta byrjunin fyrir Islenzlkt bréfspjaldasa'fn hér vestra Ekiki má draga aS sinna þessu því eg er á förum heim. A. Johnson...... 631 Victor Str. MISVIKCDAG OG riHTCJUGl Gladys Walton in “PINK TIGHTS”.# FMTUDAG OO LAlGARDAGi Carmel Myers “A MAD MARRIAGE”. MANUDAG OG Y>RI»JUDAGi AN ALL STAR CAST “Seeds of Venge*nce,, Alson Eddie Pola. LEIKFÉLAG Í3LENDINGA í WINNIPEG leikur HEIMILID eftir Hermann Suderman MÁNUDAGSKVÖLDIÐ 18. APRÍL MIÐVIKUDAGSKVÖLDIÐ 20. APRÍL (Stúdenta- Bandalags- og ungmennakveld) FÖSTUDAGSKVÖLDH) 22. APRÍL. AS-göngumiSar kosta 50c., 75c., $1.00 og $1.25 (skattui innifalinn) og eru seldir hjá Ólafi S. Thorgeirssyni, 674 Sargent Ave., Sími Sh. 971. LEIKURINN BYAJAÍ? KL. 8.15 (Örfárra mínútna hlé milli þátta) Ivanhoe Meat Market 755 WELUNGTON AVE. (E. Coök, Propriator) SELJUM MEÐ LÆGSTA VERÐI VARAN SC ALLRA BEZTA. SÉRSTÖK KJÖRKAUP Pofk Sausage......... .... 25c Beelf Sausage..........20c Fyrir fljóta afgreiíslu kalliS Teiephone A-9663 Canadian Best Breakfast Food Vér vilium benda á auglýsinvu Ivanhoe Meat Mariket í þessu blaSi — Mr. Cbok, eigandi er oss vel kunnur fyrir miög áreiSanleg og sanngjörn viSskifti. ýThe W'nnmeg Business College whose advertisement appears in this issue, is well known to us as one olf tlhe most prominent Busi- ness Coílege óf Canada. Mr. Hiouston the Manager is oersonally known tos us as man of high ability and is esteemed by all that know him. Sumarmálasamkoma verSur haldin á sumardagskvöIdiS fyrsta 21. apríl í Unitarakirkjunni. undir umsjón hjálpamefndar Unitara- ■safna’Sarins. 60 mvndir af sögu- stijSum NorSurlanda. ásamt skýr- ingum verSa svndar; Bjami Bjöms son kímnisleikari skemtir meS gamansöngvum. E. P. Jónssori á- samt fleirum \kemta þar einnig. Kaffiveftingar og fleira sælgæti ’^erSur veitt í samkomusal kirki i-rs'. — Inngangur fyrir alt aS- eins 50c. ArSurinn af samkðrn- unni 'verSur variS til stvfktar fá- tækum. FJÖLMENNIÐ! Á fundi Jóns SigurSssonar íé- la^sins var dregiS um dúk, gefinn ar Mrs. G. f. Goodmundsson/ Númer 112. A. Miller. Homp St. féldk dúkinn.ÁgóSinn$5d.OO gekk 61 hiálpar fátækri fjölskyldu. MeS beztu þakklæti til allra sem á einhvern veg viS þetta tækifæri. Læknar: MILO-WHEAT Hungur “A Food not a Fad” meltingarleysi Fæst í öllum búSum og hjá magastýflur MILO WHEAT CO., LTD. og ’Phone A-6109 listarleysi. Winnipeg Styrkir: Taugarnar vöSvana blóSiS og Heilann. 32,000 pakkar hafa verið seldir hér í Winnipeg. Hafið þér reynt það? Ef ekki, þá fónið matsalnum. EINS DÆMA TÆKIFÆI. Við höfum til sölu nokkur hlutamréf í félagi hér í þorginni sem býr til hlut með 78 Centa kostnaði en sem eru seldir á'~ $6.46. Ef þig langar að gerast hluthafi í þessu gróða fyrir- tæki, þá snúið ykkur til J. Crichton & Co., 307 Scott Block, Winnipeg. Allar upplýsingar gefnar, hvort heldur munnlega eða skriflega. Abyggileg Ljós og Af/gjafi. Vér ábyrgjumst ySur veranlega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrír VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals Main 9580. CONTRACT DEPT. UmboSsmaSur vor er reiSubúinn aS finna yður iS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen’l Manager. TALSlMA ÞJÓNUSTA YÐAR Dagleg nauðsyn. I sveitunum einn talsími fyrir 222 fjöiskyldur Talsímanotkunin er ekki lengur munaSur eSa jafnvel þægindi heldur beinlínis h'fsnauSsyn. \ • SkoSaSu ekki verSmæti talsíma þíns eftir því sem hann kostar þig, heldur éftir því hverau mikils VIRÐI hann er fýrir þig. TímasparnaSurinn og sporin óförnu vegna talsímans eru meira virSi til talsímanotandans heldur en alfgjaldiS fyrir hann, tíu sinnum .meirctv virSi. Vegna fjárskorts hefir ekki verið hægt að framlengja tal- símakerfið í sveita-héruðum; fyrirliggjandi eru 4000 tal- síma-umsóknir. 1 alsímagjaldshækkunin sem nú er be'ÖiS um fyrir talsímakerfi fylkisins er ekki ætluS til ágóSa, heldur fyrir fullnægjandi þjónustu. / settir upp betri talsímar þar sem þeirra er þörf * og til aS gefa betri tryggingu fyrir betri / þjónustu, og auka verðgildi talsím- ans til yðar. TALSÍMI YDAR ER FÍNGERT VERKFÆRI. — FARIÐ VEL MEÐ ÞAÐ OG TAKIÐ EFTIR BATANUM. EF ÞJÓNUSTAN ER ÓFULLNÆGJANDI, TILKYNNIÐ STJÓRNARDEILD- INNI; EF EKKI BÆTT ÚR TILKYNNIÐ SÍMASTJÓRANUM. MAN1T0BA GOVERNMENT TELEPH0NES r .ommo-^mommommeo-mm-omm-ommommeo-t .omm-o^aim-ommommo^^mommo.^momm-o'tmm-ta Vor-Aktýgi fyrir hesta yðar Hví að vera í vandræðum með aktýgi við hina erfiðu vorvinnu þegar fá má , Eaton Imperial Utiliy'Chain Trace Set sem fæst á þessu óvanalega lága verSi, aSeins $29.35. Engin hætta á aS hesft- arnir særistt ef þér notiS þessi aktýgi. Þau eru útbúin meS svitapúSum mjúkum og ágætum. Nékvæm llýsing af þessu og mörgu öSru fæst á blaSsíSum 4 I 8 til 432 í hinni nýju vor- og sumar-verSskrá vorri. 1 Ef þér hafið eigi fengið eina slíka bók, þá skrifið eftir henni strax. Nafn og utanáskrift er alt sem þér þurfið að senda. « % «

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.