Heimskringla - 13.04.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.04.1921, Blaðsíða 7
WINNIPEG 13. APRIL 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank HOUNI NOTKB DAME AVB. Oö SHERBROOKE ST. Hð(u«Ntðll uppb......« ð,000,01X1 VurasjötVur .........* 7.000,000 Allnr elgnlr ......$70,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskiít- um kaupmanna og verzlunarfé- aga. SparisjóíSsdeildin. Vextir af innstœðufé greiddir jafn .háir og annarsstaðar. Vér bjóðum velkomin smá sem ííthr víðskifti- PHOJÍE A «358. P. B. 1UCKER, Ráðsmaður Frá Islandi. Þtótt fyrir iþetta skilningsleysi hafa keupfélög risiS upp víSsvegar um Vestfjörðu og virSast dafna vel. BreiSfirSingar hafa stoifnaS kaup- félag og útgerSarfélag jafnframt. Mýriireppingar í DýralílirSi höfSv fyrir ári myndaS pöntunarfélag neö sér, en á síSastliSnu vori keyptu íþeir verzlunarhús jens sál. GuSmundssonar kaupm. á Þing- eyri og myndaS kaupifélag meS verzlun jiar. Ungu reglu-og áhuga- máSur, Óskar Jónsson frá Læk í Df. hefir framkveemdastjórn á j .srrdi. — SúgfirSingar hafa kom- j S á stofn kauplfaíagi, sem sagt er j aS brátt muni ná undir sig allri j verzlun þar í firSinum; kaupfélags | stjari er þar Magnús Árnason og ' iflestir atkvæSismenn fjarSarins og , kaupstaSarins, aSrir en kaupmenn _____ l j irnir, eru þar félagar og braut- Fréttapistill úr Dýrafirði. Alt rySjendur. — Á IsafirSi, þar sem réSist betur en áhorfSist meS verzlanafjöildinn var aS verSa ó- skepnuhöld hér um slóSir á síSast- 'þolandi, er nú líka stofnaS kaup- JiSnu vori; iþrátt ifyrir ógrynnileg lélag fyrir ötula framgöngu síra fannalög fram eftir ölllu vori og GuSm. GuSmundssonar og fl. sumri og kalsaveSráttu, varS eng- góSra manna. únaSarsamband inn fellir. Má þaS iþakka því, aS VestfjarSa leitast eftir föngum viS hér hlupu því nær allir) sem hey bæta og efia landibúnaSinn, og áttu undir bagga meS þeim sem viShaflda álhuganum ifyrir því mali, lentu í IfóSurskorti og sumir svo, sem sízt er nú vanþörf á, en lík- aS viS lá aS íþeir stefndu sjálfum 'Jega. verSur þaS neySin sem enn sér í voSa; isvo og þvLhve hægt kennir bezt naktri konu aS spinna. var hér aS ná í fóSurbæti og hag- — Ungmennafélögin á VestfjörS- nýta hann. Grasvöxtur varS meS um bafa ákveSiS aS láta íþrótta- seinna móti, en varS dágóSur kennara ferSast um meSal felag- sumstaSar. Heyskapur yfirleitt anna til kenslu og leiSbeininga. meS minna móti; TöSur náSust Þykir siimum þaS nokkuS djarft inn lítt eSa ekkert skemdar en út- j teflt núna í dýrtíSinni, en félögin Ihey hafa verkast ilila. Heyaflinn eru búin aS ifeista trú á því, aS lík- (því orSiS bændum erfiSur í ár amsstyrking, -'hirSing og -herSing og aifardýr. LjaustiS hefir alt ver- ®eu öflugustu sottvarnarmeSAilin iS mjög votviSrasamt, svo már og telja því ’fé vel varið sem geng- er illa orSinn. — FiskiveiSar á ur til aukningar og viShalds lífs- iþilskip' hafa gengiS meS bezta orkunnar, því orkunýting er menn- móti og síSari hluta sumarsins og ing í haust hefir veriS nætarafli á 'smábáta inni á IfjörSunum og nærri landi viS útnes, en gæftir hafa VeriS slæmar. -- ÞaS eru nú um 500 ár síSan yfirgangur Eng- lendinga hófst hér viS land og er honum ekki lint, þótt í öSrum stíl sé nú en var iþá. — Inni á Arnar- firSi -- Jangt dnnan landhelgis- línu, hafa botnvörpungamir ensku veriS aS veiSum, svo aS segja ARNAGULL 0» ÁSA LITLA GÆASMALI. MINNINGARRITIÐ Nefndin sem stendur fyrir út- gáfu minningarrits íslenzkra her- manna, hefir ekki tékist aS fá nöfn allra þeirra er í herinn fóru, og myndir af þeim, og nauSsynlegar upplýsingar um ,þá. Nefndina grun ar sérstaklega aS þaS séu ýmsir stöSugt í alt haust; hafa þeir ekki ‘ Bandaríkjunum sem ennhafa Einu sinni var kóngur í ríki rínu. Hann átti svo margar gæsir, aS hann þurfti aS taka stúlku, sem e'kkert gerSi annaS en aS gæta þeirra. Einu sinni kemur kóngssonur nokkur frá Englandi, sem er aS leita sér kvonfangs, en þykist hvergi finna sér fullkosta. Þegar þann ætlar heim í kóngs- ríki, kemur Ása því svo fyrir, aS hún skuli verSa á vegi hans. Situr þú þá hérna, Ása litia?” segir kóngsonur. ■ Eg set hérna, og er aS keppast v;S aS bæta fötin mín, því eg á von á kóngssyninum frá Englandi í dag,” segir Ása litla. “Ekki getur þú átt von á því aS verSa konan hans,” se^ir kóngs- son. Jú, ef mér er ætlaS aS ejga hann, þá verS eg konan hans,” segir Ása litla. Nú eru kóngssyninum sendar myndir af fríSustu kóngsdætrum í öllum nálægum löndum, og átti hann aS velja um, hverjar hann vildi helzt eiga. Honum leizt svo vel á eina 'þeirra, aS hann sendir undir eins eftir henni, og þegar hún er honum 'föstnuS, ræSur hann sér ekki fyrir gleSi. Nú verSur aS segja ifrá því, aS kóngsonurinn átti stein, sem hann skildi eftir fyrir framan rúmiS sitt á hverju kyöldi; og aS morgni sagSi steinninn honum alt, sem hann vildi vita. Þegar kóngsdótturin kemur, fer Ása til hennar, og segir henni, aS ef hún hafi nokkurn kærasta áS- ur, eSa viti eitthvaS |þaS í fari sínu, sem hún vilji ekki aS kóngs- sfonurinn viti, þá megi hún ekki svifist þess aS draga vörpur slínar um miSin þar á firSinum og iþann veg gllataS veiSarfaferum og eySi- lagt, Ifyrir þúsundir króna, auk þess aflatjóns, er þeir meS því og öllu botnróti sínu hafa valdiS. -— Líikt þessu var þetta í fyrra-haust. ekki göfiS nefndinni nöfn sín. ÞaS er því hérmeS skoraS á alla slíka menn aS senda nefndinni nú þeg- ar myndir af sér og upplýsingar sem ætlast er til; þaS eru til eySu- iblöS fyrir iþær, se msend eru hverj um sem vill. ÞaS skal sérstaklega ÁlJir sjá aS þessu má ekki þann tekiS fra^n, aS þaS er ekki aSeins veg fram fara. Menn þola ekki aS | *tast til aS ritiS flytji myndir af imissa veiSarfæri slín iþótalaust ár ■ ölilum fslenzkum hermonnum, af ári. Einhver umlbótaráS verSur j heldur einnig af öllum íslenzkum <a3 finna. Væri ekki gjörlegt aS j hjúkrunarkonum sem aS einhverju ríkiS hdfSi 1—2 botnvörpunga er leyti tóku þátt í herþjónustu, og stunduSu veiSar og ættu landihelg- eru þvi allar slíkar ihjúkrunarkon- ís jafnframt? — Þó aS mest hafi ur hér meS beSnar aS gefa sig boriS á ósvílfni þesisar í AmarfirSi j fram viS nefndina, og sfenda 'henm gætir yfirgangsins og landhelgis-1 myndir af sér. Nefndin er þakk- brotanna víSar. — HlýviSri hafa' lát öllum þeim sem útvegaS hafa veriS mikil í haust ,svo varía getur myndir og upplýsingar um her- heitiS aS næturfrost hafi vart orS- j menn 'fyrir ritiS pg skorar enn einu iS enn. GarSávextir hafa því náS sinni á alla góSa menn og konur dágóSum vexti og uppskera þeirra aS halda áfram því starfi, meSan víSast meS betra mó|í. — Tvær almennar samkoimuT vom bafSar hér í ágúst mánuSi í DýrafirSi, og ÖnundarfirSi. Gengust nokkrir Þingeyringar fyrir hinni fyrtöldu, í samvinnu viS U. M. F. Mýra- hrepps, en samiband U. M. F. örn- firSinga gekst fyrir hinni. Voru báSar samkomurnar ifjöilsóttar og fóru vel fram. — Einhver gat þess aS Dýrf. og Önf. væru aS heyja þegjandi samkepni um þann heiS- nokkur nöfn eru ófengin, því þaS er einlæg ósk nefndarinnar aS rit- iS megi verSa sem fúllkomnast bg ábyggilegast aS mögulegt er. Enn fremur þakkar nefndin kærlega öllum þeim mörgu sem brugSist hafa svo vel og drengilega viS þeirri áskorun aS safna áskrifend- um aS ritinu og er nefndinni mik- il ánægja aS geta sagt, aS þaS hefir gengiS ágætlega. Myndir af ihermönnum og Shjúkrunarkonum, stíga yfir steininn, sem hann hafi fyrir framan rúmiS sitt, því aS hann segi honum a'lla muti. Þegar kóngsdótturin heyrir þetta, verSur henni bilt viS, eins og geta má nærri, og biSur Ásu aS ifara í rúmiS till hans um kvöld- iS, en svo skuli þær skifta um um nóttina, svo aS kóngssonur yrSi einskis var um morguninn, þegar bjart væri orSiS, svo aS hann sæi, hver hjá sér væri í rúminu. Ása gerir nú þetta; en þegar hún stígur y.fir steininn og upp í rúmiS, segir kóngsonur: “Hver stígur í sæng hjá mér?" — Hrein og ófekkuS yngismær," segir steinninn. .SíSan fara þau aS sofa; ejn um nóttina kemur kóngsdóttir, og fer í rúmiS í staS Ásu, án þess kóngs- sonur verSi var viS. Um orguninn þegar hún vaknar og fer aS klæSa sig, segir kóngsonur: “Hver fer nú úr í’úmi mínu?” — “Kónsdóttir, sem búin er aS eiga þrjá kærasta," segir steinninn. Þegar kóngsonur heyrir þar, rekur hann hana burtu, og vill eikki eiga hana, eins og nærri méi' geta. Síð^n velur hann sér aSra kærustu. Þegar hann ætlar aS fara aS heimsækja hanaf fer Ása í veg fyr- ir hann. “Situr þú þá héma, Ása litla,” j segir kóngsonur. “Já, eg set nú hérna, og er aS flýta mér aS bæta garmana mína, því aS kóngssonurinn frá Englandi ætlar aS koma í dag,” segir Ása. | “Ekki getur þú átt von á aS eiga hann,” segir kóngsson. “Jú, éf mér er ætlaS aS eiga1 hanrn, þá giftist eg honum,” segir Ása. Nú fer alveg eins meS þessa kóngsdóttur, eins og þá fyrri, nema steinninn segir um morgun-, inn, aS hún ha'fi áSur átt sex kær- asta. Þá rekur kóngsson hana heim aftur og vill ekki eiga hana. En nú ætlar hann aS reyna ennþá einu sinni, og vita hvort hann getur ekiki fengiS hreina og óflekkaSa yngismey sér fyrir konu. Hann fer nú land úr landi, og loks finnur han,n kóngsdóttur, esm honum lízt vel á. En þegar hann fer aS finna hana sezt Ása enn í veg fyrir hann. "Situr þú hérna, Ása litla gæsa- smali? ’ segir kóngson. Já, eg sit nú hérna, og er aS gera viS garmana mína, því aS kóngssonurinn frá Englandi ætlar aS koma í dag,” segir Ása. “Ekki getur þú ætlast til aS þú fáir hann,” segi*-.kóngsson. “Jú, ef rhér er ætlaS aS eiga hann, þá verS eg konan hans,” segir Ása litílajl Þegar kóngsdótturin kemur, fer Ása til hennar eins og hinna, og segir henni, aS ef hún hafi átt nokkurn kærástá áSur, eSa viti nokkuS þaS í fari sínu, sem kóngs- sonur megi ekki komast aS, þá megi hún ekki 'stíga yfir steininn, sem hann hafi framan viS rúmiS sitt, því aS hann segi hbnum alla skapaSa hluti. — Þegar hún heyr- ir þaS, verSur henni bilt viS, og er jafn heimsk og hinar, og biSur Ásu aS fara í rúm til har.s um kvöldiS, en lofa sér upp í, þegar hann sé sofnaSur, svo aS hann skúli ekki verSa þess var. þegar birtir um morguninn. Nú hafa þær þetta svona. Þegar Ása stígur yfir steininn, segir kóngssonur; “Hver 3cígur í sæng hjá mér?” “Hrein og cflekkuS yngismær, segir steinninn. Svo leggjast þau til svefns; en af því aS honum þótti þaS svo undaÞegt, aS steinninn skyldi svaiv. sér öSruvfsi á kvöidin en á morgn ,na, þá vi!l hanr. kor.’ ast fyrir þaS, hver sé, hin rétta, hreina og ótlekkaSa yng.srn.i;i, o? selur hring á fi.ngurinn a Ásu, sem <’• svo þröng :r aS hún getur ekki náS honpm af sér aftur. Þegar kóngssonur er sofnaSur. kemur kóngsdóttir, og relíur Asu út til gæsanria, en fer sjálf upp i rúmiS. Um morguninn, þegar hún vaknar, og ;fer niSur úr rúminu, segir kóngs sonur: “Hver fer nú úr rúmi mínu?” — “Kóngsdóttir, sem áS- ur hefir átt níu kærasta,” segir steinninn. — Þá verSur kóngsson- ur afareiSur, og rekur hana heirn samstundis. Svo spyr hann stein- inn, hvernig hafi staSiS á því, aS hann hafi sagt, aS allar kóngsdæt- urnar væri hreinar og óflekkaSar yngismeyjar, þegar þær halíi stigiS yfir hánn á kvöldin. Þá segir steinninn honum, hvernig í öllu liggi, og aS þær hafi allar fengiS Ásu gæsasmala til þess aS fara í rúmiS til hans á kvöldin. Kóngs- son vill nú vita hvort þetta sé satt, og fer út 'í haga til Ásu, þar sem hún situr hjá gæsunum. Hann hugsar meS sér, aS etf Ása hefSi nú hrir>ginn, sem hann lét á stúlk- una, sem kom írúmiS til ihans um kvöldiS, þá skyldi hún verSa drotningin sín. Þegar hann kom til Ásu, sér hann aS hún hefir fing- urtraf, og spyr hana, hvers vegna hún hafi þaS. — /Ei, eg skar mig í fingurinn,” segir Ása litla. Hann vill þá fá aS sjá fingurinn, en hún vill ekki.meS neinu móti taka af sér fingurtrafiS. Þá grípur hann um íingurinn, en Ása kippir aS sér hendinn, svo aS fing'-’rtrafiS slitnar af. Sér hann þá hr nginn, og þekkir hann undir eins. ---------- Hann fer því meS hana heim í kóngsríki og gefur henni dýrindis rlæSnaS og al'Iskyns skraut. Svo var slegiS upp brúSkaupsveizlu. og Ása litla gæsasmali varS drotn- ng kóngsonarins frá Englandi, af bví aS þaS átti fyrir henni aS liggja. (Æfintýii I.) ur aS enginn sæist meS öli viS þaS j sendist Mrs. G. Búasom, Ste 1 5 hefSi Dýrf. 'boriS þar Manitou Apt., Toronto St.. eSa tækifæri, ihetöi hærri hlut öf samlkiomudag þeirra hefSi ekki boriS upp á frídag verzl unarmanna. — DýrtíSaokriS legst æ þyngra á herSar almenningi, einkum bændur og ekki siízt nú, iþegar afurSir iþeirra ifalla mjög i verSi og undanifarandi harSæri kreppa aS á ýmsar lundir. Margir eru búnir aS koma auga á þann sannleika, aS samvinna og samtök fé heilIaVænlegasta ráSiS til aS reyna aS hallda öllu á réttum kyli, en augu margra er enn svo haldin aS þ eiT kannast ekki viS þetta og því sækist samvinnuróSurinn seint Mrs. F. Johnson, 668 McDermot Ave., Winnipeg, Man. EINAR EINARSSON Islendingafljóts og var þar næstu fjögur árin. Fór hann þá tii Sand River 'á austurströnd Winnipeg- vatns, og eftir fimm ára dvöl þar 'flutti Ihann tJl Gimli. Tók hann sér þar land 1889 og nefndi eftir AuSnum, fæSingarstaS símirn á íslandj, og bjó þar til dauSadags. Hann kvæntist GuSbjörgu Grímsdóttir, sem lifir mann sinn, og voru iþau hjón búin aS vera rúm 58 ár í hjónábandi, þegar da'uSinn skildi leiSir. GullbrúS- kaup sitt héldu þau um haustiS 1912. Börn iþeirra voru níu: Kristján, FriSifinnur, SigurSur, Ásmundur, Einar og Jakobína, sem öll eru á lífi, en þrjú börn dóu í æsku. Auk þess fóstruSu þau hjón tvö börn; Kristinn Lárusson, sem var systur- sonur GuSbjargar, og Einar Sig- urSsson, sem var sonar sonur Ein- ars, og eru börn þeirra öJI búsett í Gimli SVeit, skamt frá foreldr?; húsum. Einar heitinn var á fótum síS- asta daginn sem hann lifSi; sinti hann þá eitthvaS léttum störfum, sem hann var vanur, sér til ánægju því aldrei var hann óvinnandi um dagana. Hann háttaSi um kveld- iS, og bar þá dauSann aS. Er þar á bak á sjá einum hinan elztu landnema og hins mesta dugnaS- armanns. Öldungurinn var borinn til moldar 25. jan. og jarSsunginn af séra M. J. Skaptasyni. R. F. Einar Einarsson lézt aS AuSn- um í Gimli-sveit 21. jan. síSast liSinn. Hann var faeddur í Þing- eyjarsýslu 2. feb. 1836 og var því orSinn æstum því 86 ára aS aldri, þegar dauSann bar aS. Frá lslandi fluttist hann 1879. Fór hann þá norSur til Nýja Is- lands. Bjó hann í VíSinesbygS fyrsta áriS, þaSan fluttist hann til I lyptist gnoSin leirburSar lausar voSir héngu þar. Bylgjan iskall á börSunum brimiS svall á þóftunum heyrSist kall frá hrímþussum hátt viS gall í reiSanum. H Höfrungs traSa fleygiS fórst flýrinn naSurs illla hjóst herSablaSiS hans viS slóst heljar vaS er fáum Ijóst. Þá hans kviSur þandist hátt, þráan viSur ránarslátt, sýndist friSur farinn bfeátt, fjörs og griSar þrotin mátt. , Saup þá grófum svelnir á sízt var ró um höfrungs krá, ýtti iþjóum aldan hlá upp aS mjóum sand hrygg þá. Hann nam klíu harSa fá hjartaS því í rassi lá; rann þar spýjan rumi frá reiSiskýin buldu brá. Orga náSi heldur hátt hann þó gáSi aS sér brátt. Ekki tjáSi aS ýla dátt, , alt var ráSiS krafta smátt. Svona fór um sjóferS þá, samt þó tórir landi á, álma Þór meS ilgda brá, ei kann stórum bata aS ná. Bezt er fyrir þrælinn þann þreyja kyr ,um foldar rann ei því byrinr öSlast hann óSar styr ei hefja kann. Ei er fær aS ota flein eSa hræra nokkurn stein, aldrei grær hans átu mein, ei hans skæri bíta nein. Sízt í leynum ilasta tól. 'lést þér treynast mærSar gól, þegar mein og þraut mig fól, er iþakti hreina gleSi sól. Lukku smár á lasta braut lékstu aS fári er hörS var þraut er eg sárar sorgir hlaut og saknaSs tár af augum þraut. Dæmi fá þau finna má, fólinn þrái aS níSast á, auSar gqá nær angist há, eykst viS dáins vinar brá. Gæfu Veldur þaS ei þér, þinnar geldur ilsku hér æfi kveld enda fer, oísann feldu laufa grér. 11 Margret Sigurdson SCHOOLSONG í ----- ' ' , We a bundh of joflly gir’13 | who came to the town af olds I who came to the town og Olds. | That faces the south Ar.d decided w; v/ov.ld stop there. And then we saw tlhe O. S. O. Where we would try our luck, And hope to lern 'by the end of the term Something of vailue to us. You see, we girls, we wonderful girls We live in the school Dormitory We come to school each day as a rule^ We keep you all from feeling blue. i When we arejjot here | You all shed tear For we are the life of the School. We are the ones with lots of fun i The girls of the Dormitory. i G. M. SJÓFERÐ KAPPANS Út á sæinn ýtti stór (einn um daginn menja Þór, gerSist ægir gleSisljór glyggur bragi syngja fór. Skall á boði skelfingar skein í froSu nástrandar KAUPIÐ Heimskringlu Blað FÓLKSINS og FRJALSRA skoðana og elsta fréttablað Vestur-Islendinga

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.