Heimskringla - 13.04.1921, Blaðsíða 5

Heimskringla - 13.04.1921, Blaðsíða 5
WINNIPEG 13. APRIL 1921 1 — —■ .....= HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Imperial Bank of Canada STOFNSETTUR 1875.—AÐALSKEIFpT.: TORONTO, ONT. HöfuSstóll uppborgaður: $7,000,000. Varasjóöur: $7,500,000 Allar eignir........$108,000,000 21(1 fitbfi f Dominlon of Canudn. S|»»rlM.|C»?Í.H(1eII<l f hrerju fithöl, og mfl byrja Spjirls.jóftsreikuhi«: nieK J»vf n K leurajta inn ^l.OO ^eöa mrlrn. Vext. lr eru borRnUir af penín«<im yöar frA innleKXN-degi. ösknö eftir viÖ- Hkiftum yönr. Ánægjuii’K viKsklftl Ahyrgnt. Útibú Bankans aÖ Gim’i og Riverton, Manitofca ar, og af því enn ifr.emur aS viS trúum því sérhvaS þaS sem miSar til þess aS byggja upp blómlegt srveitalíf og ánaegSa bænrlastétt. miSi um leiS til þess aS efla fram- tíSarhag og farsæld allra íbúa íyl'kisins. —ENDIR— Guðbjörg Pálsdóitir Oison. (ÆFIMINNING) "ÞaS fækkar vorum forna JýS, Hún fyrnist okkar landnámstíS. Þeir gömlu Ihníga hér ög iþar Er hófu upp merkiS iframsóknar. Og Ihún var ein a'f þeirri þjóS sem iþéttast veSurmegin stóS þar sem aS ifrost og fátæktin til fósturs tóku nýbýlin og þar var þaS sem vel hún Vann aS vefja hlýju’ um aumingjann” Kr. Stefánsson Sem getiS var um í síSasta blaSi andaSist aS heimili sínu 602 Maryland Str. hér í bæ GuS- björg húsfreyja Pálsdóttir Olson, | föstudaginn hinn 1. apríl s. 1. á sextugasta og sjöunda aldursári. Hún var lengi búin aS vera þjáS, en einkum þetta síSastliSna ár.1 HalfSi heilsu þennar IfariS hnign- andi nú tvö síSustu árin. MeS burtför hennar er héSan Lá rúmfastur í áttatíu og fimm daga. NU M.2LIR LEON JOBIN MEÐ IíODD’S KIDNEY PILLS. Quebec-búi, eftir langar þjáningar fær bata og vinnukraft. Villemontel, Pontiac Co., Que., lí. apfíl. (Skeyti)—Mr. Leon Jobin, kunnur ferðainaður og gildur borg- ari hór um islóðir, gefur svolátandi vottorð um bata þann sem hann hefir fengið áf E>odd’is Kidney Piil’s. “Eg lá rúmfastur í 85 daga og þjáðist af gigt,” segir Mr. Jobin meðal annars, “marga lækna hafði e.g reynt en árangursfaust, bseði í Evrópu og Montreal; réði þá vinur minn mér tii að reyna Dodd’s Kidn- ey Pills, og gerði eg það um sex raánaða tíma. Eg er nú næstum albata orðinn iitRufær og þúkka eg það ein- göngu Dodd’s Kidney PiJls. Ef að þú hefir nýrnaveiki, eða sjúkdóma sem stafa frá þeim, og þú þekkir ekki Dodd’s Kidney Piiis, þá spurðu nágrannanna um þær. farin ein^hin einstakasta og. mæt- asta kona úr hópi þjóSar vorrar, hvort -borft er ti)l hinna ifyrri eSa síSari tíma. Heimiii hennar var eitt hiS mesta greiSa heimili meS- ^ al vor og sannnéfnt, "Hjálpar- staSir” einkum á landnámstíS vorri hér. Og þótt hún skipaSi eigi húsmóSursætiS fyrr en nú undir hiS síSasta annaSist hún um húsmóSurstörifin, og æfinni fórn- aSi hún fyrir alla þá ér þar nutu uppeldis eSa hælis eSa skjóls um lengri eSa skemmrí tíma. GuSbjörg heitin var fædd hinn 14. dag október mánaSar áriS 1854 í DagverSargerSi í Hróars- tunjgu í NorSur-Múlasýslu. For- eldrar hennar voru þau hjón Páll Ásmundsson og Þóra Eiríksdóttir er bjuggu í DagverSargerSi. Voru systkini Ihennár mörg og dóu 5 á unga aldri. MeSan hún var enn barn aS aldri misti hún föSur sinn, en systkinm hóldu saman meS móSurinni er hélt viS bú um nokk- urn tíma, unz viS því tóku þau Signý, élsta dóttirin og Eyjólfur Eyjólfsson er giftu sig um þær mundir. Bjuggu þáu nú á jörS- inni Eyjóllfur og Signý um 8 ára skeiS og dvaldi GuSbjörg heitin h.’A þe’m ásamt þrem systrum þeirra, og fluttist síSan meS þeim vestur um háf áriS 1876. Dóu þar úr bólunni miklu þfnn vefur, tvær yngstu systurnar, voru þá eftir á lifi allra systkinanna aSeins þær systurnar þrjár Signý, GuS- björg og Sigurþorg, er síSar gift- ist Jóhanpi Gottfred (andaSist fyrir mörgum árum síSan), var haniv ættaSur af NorSurlandi. VoriS 1880 fluttist fjölskyldan til Winnipeg. Tók þá GuSbjörg sáh viS hússtorfum á heimilinu. Var þaS æriS verk því svo mátti aS orSi kveSa aS þaS stæSi um þjóSbraut þvera á þeim árum cig lengi síSan. Voru IhúsráSendur öll samtaka aS því, aS skjóta yfir þá skjóli sem aS heiman komu á þeim árum og áttu eigi athvafs aS leita. Og á “EyjólfsstöSum” eins og heimili þeirra var néfnt, hefir gestanauSin haldist fram til hiris síSasta. Fimm fósturbörn ar flest voru tekin á hvítvoSungsaldri ólu þær systur upp auk þess sem heim- iliS veitti aShlynningu öllum þeim fjölda yngra fólks er þar leit- aSi athvarfs um lengri eSa skemri tíma. ÁriS 1913 hinn 2 1. des. andaS- ist Sighý heitin éftir tveggja ára sjúkdóms þjáningar. Tók þá GuS- björg heitin algeíléga viS húsifor- ráSum, vfldi hún nú eigi yfirgefa heimiliS er hún hafSi um/ísvo lang- an áldur eflt og annast, meS því líka aS þá mátti þaS sízt hennar missa. Var þá og tengdabróSir hennar farinn aS missa svo sjón sína aS hann mátti eigi sömu störifum sinjia og áSur. ÁgerSist sá sjúlkdómur hans svo aS hann varS alblindur nú fyrir nokkrum árum síSan. VarS þaS nú hennar kær- asta ósk aS vera honum tiJ hjálpar og stuSnings þaS sem eftir væri æfinnar — aefinnar er hún hafSi I;órnaS, frá æskuárum 'fyrir aSra. Var þaS síSasta fórnin. Til þess enn betur aS fá þeirri fyriraetlun framgengt gilftust þau hinn 16. apríl voriS 1917, og héfir hún ver- iS Ihans sjón og hægri hönd, og samband viS hinn ytra heim síSan. Eftir no'kkur sjúkdóms áfelli er hún varS fyrir nú á síSastliSnum tveimur árum, gékk hún undir uppákurS á ihinu almenna sjúkra- húsi bæjarins hinn 3. marz síSastl. HeilsaSist henni eftir vonum eft- ir uppskurSinn\ og komst heim hinn I 7. sama mán. En batinn varS skammvinnur, og andaSist hún sem áSur segir hinn I. þ. m. Útförin fór fram, frá heimilinu og kirkju UnitarasafnaSarins sem hún tilheyrSi, mánudaginn þann 4. s. m. HúskveSju iflutti séra GuSm. Árnason, en ræSur í kirkj- unni þeir séra Rögnv. Pétursson og séra Runólfur Marteinsson. JarSariförin var afar fjölmenn, svo fáar hafa ifjölmennari veriS meSal Islendinga lhér< Blóm voru lögS á kistu hennar eingöngu áf ættingj- um, samkvæmt ósk hennar og fyr- irmælum sjálfrar, því hún hafSi beSiS þess aS aSrir gerSu þaS ek'ki, en ef þeir vildu samleiSar- innar minnast meS sér, þá gaéfi hver í fátækrasjóS til sinnar kirkju þaS er til blómakaupa yrSi ann- ars kostaS. MeS þakklæti var hún kvödd fyrir hennar mörgu og góSu verk er hún hafSi unniS; fyrir mann- kosti hennar; ifyrir kærleikann er hún hafSi öllum auSsýnt er hún hafSi náS til á samleiSinpi, og fyr- ir éftirdæmiS er hún hefir veitt. MeS æfi hennar lýkur fögrum þætti frumlbýlingsára vorra hér í álfu, en margur mun minnast er til aldurs er kominn, og mun árnaSur línur ritar, aS frú Stefanía leiki þetta hlutverk ekki SíSur en hin- ar erlendu leikkonur er á hefir ver-1 iS minst. » 1 þessum leik sýnir höíundurinn! meS skörpum dráttum baráttuna mílli þess nýja og gamla. Einstakl- j ings frelsiaþrána — aS lifa sinu lífi, óhindruSu áf gömlum venj-| uúi og ifordómum, er Ihamlar manni aS þroskast og njóta 'lífs- ins. Á hinn bóginn er sýnd í Skop- legum myndum stéttarígurinn — odd'borgarSkapurinn, hermensku- hroki og þröngsýnir Á Iheimilinu (heimili Lt. Col. Swartz) situr gamli hugsunarhátt- urinn í öndvegi, og alt er í föst- um skorSum. Inn á heimili hans kemur svo Magda, týnda dóttur- in (ékki eins og týndi sonurinn er át draf, heldur fræg og auSug) ful'ltrúi hins nýja tíma, hvirfilbyl- ur meS óskaplegum áfLiSing. Enginn prédikunarlblær er á leik- ritinu. Höf. lætur stefnurnar eig- ast viS og 'færa sín rök. Presturinn (Heffterdir.k) sátta- semjarinn iflytur gölfuga miSlunar kenningu, milli öfga föSursins á aSra hliSina og öfga dótturinnar á hina. LeikritiS hefir veriS þýtt á ís- 'lenzku af Bjarna Jónssyni 'frá Vogi og er afbragSsvel af hendi leyst. Winnipeg Islendingar og nær- sveitamenn, ættu aS ifjö'lménna öh kvöldin. — Hér géfst aS líta snild- arverk í snildarbúningi. GJAFIR til spítalans á Akureyri ÁSur auglýst ............$498.52 Gardar, N. D. Kvenfélag Gardar sáfnaSar 50.00 O. K. Oláfson ............. 1.00 John Johnson........... 1.00 Hallgr. Helgason....... 5.00 Trausti Kristjánsson..... 5.00 Rev. Páll SigurSsson..... 5.00 ASa'lst. Johnson ......... 28.00 Sig. SigurSson ....... G. Thorleifsson ...... Selkirk. Man. Gunnl. Oddsson ............ 1.00 Hinrik Jöhnson ....... 20.00 5.00 1.00 Graduates ail placed. Business has been quiet but we have been able to find good positions for all our graduatei at all our schools. It pays to attend a Business College with this record for so many years. New students may yet begin for the Spring Term and continue all summer, so as to be ready for openings in the fall: The Dauphin Business College; the Federal Business College, Regina; the Pprtage Business College and the Win- nipeg Business College. Geo. S. Houston, General Manager, Winnipeg Business College, Winnipeg. Nýjar vörubirgðir. Iií™Fiageif.La,o8s“r konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert s»é keypt. The Empire Sash & Door CoÍ --------------- L i m i t e d ------—--------- HENRY AVE. EAST WINNIPEC W0 KVENNABÁLKUR FLOGAVEIKI OG KRAMPI ER Kvenfédk ^„„ís „11, k„,l- OFTAST bandormum ao mannsvinnu Eini munurinn á því ^ENNA. •— HREINSIÐ ÞÁ ÚR og okkur er sá, aÖ þær eru tals-' LÍKAMANUM. vert ástúSlegri. j ---- Voltaire.franskt skáld 1894-1 778 MeSaumkun manna eiga þeir Æ, drottinn, skelfing hafa þér seTn þjást af bandormum. veriS mislagÖar hendur, þegar þú ÞaS er ekki hægt aS lýsa meS orS skapaSir kventegundina. ' um þeim kvölum, sem oyiarnir Æschylos, grískt fornskáld. J vailda, og þaS sem verst er, !ækn • Konan er Sfinx, þar sem ekk- ar geta sja]dnast ráSig bót ert Iiggur undir steini. Oscar Wilde, enskt skáld 1854—1910. , Konan er sköpuS úr bognu ■:fi Menn, konur og jafnvel börn, eru oft undir Jæknisihendi, og þe'rn talin trú um aS sjúkdómurinn s? og guSi hdfir ekki enn þá tekist aS hel:ta e^a hitt, þegar 3jiikdó rétta þaS. omur- er korr.a Jón Meyland .'..... .... 1.00 Jóh. HúnfjörS ....... Thork. EýfirSingur .... JóhT Olafsson........ Lovisa Magnússon .... Jónas Skúlason ...... Markús GuSnason .... B. Jólhannesson ..... GuSrún Hinriks ...... Goethe. (Austurland) þeirra og blessunaróskir fylgja Jón Sigur8ss. Blain, Wasb henni viS burtförina héSan og heim. \ —R. P.— “Heimilið”. Leikfélag Islendinga í Winnipeg hefir áikveSiS aS leika HeimiliS, dftir Hermann Suderman 18., 20. og 22. þ. m. í Goodtemplarahús- inu. — Þetta leikrit Sudermans kom út 1 829 og er taliS einna á- gætast af leikritum hans, og náSi brátt heimsfrægÖ, er marka má af því, aS frægustu leikkonur ut- an Þýzkalands sóttust eftir aS leika Mögdu (aSalWutverkiS), svo sem Sarah Bernhardt á Frakk landi, Elenora Cuce á ltalíu. — I . Björn Byron .......... .. Jón SigurSsson ...... .. DavíS Jónsson .... .... S. H. Stephensen....... Ma'lena Thorkelsson.... G. G. Eyman..................50 St. Benson ............ Jóna Jónasson............. 1.00 Bjarni Jónasson...............50 Kl. Jónasson .............. 1.00 Rev. Stgr. Thorlaksson .... 1.00 Sigurbj. Jónsson ......... 1.00 Mr. &Mrs. O. Olson Steep Rock „........ ,-> -v - 8.00 5.10 Kristinn \ Thorifinnson Mountain, N. D......... 2.00 Ol. Jónasson, Arnes, Man. 5.00 J. B. Thorleifsson, Yorkton Sask................... '5.00 Leslie, Sask. Mrs. Albína Jóelson ........ 5.00 Mrá. G. J. Björnsson .... 5.00 Winnipeg, Man. Miss Stefanía Pálsson .... 5.00 H. Hinrickson .............. 5.00 J. J. Swanson............... 5.00 Mrs. GuÖrún Paulson------- 5.00 G. S......•...........-.....5.00 Mrs. Jóhanna Eliasson .... 2.00 . .Þýkt og fallegt hár er mesta prýði konunnar. Þeim ætti því að vera ant um að halda hárinu eða að auka það. Hvorttveggja gerir L. . Hair Tonic. Er jafnt fyrir konur sern karla. Er eina hármeðaiið sem selt er i Yestur-Canada, sem er ómissandi á hverju heimili Samtals $708.52 \ Einnig var sent til samskotanna frá Steingrími Joihnson, Kandahar, hinum enskumælandi löndum háfa Sagk_ :blutabréf Eimskipafélags ls- Hármeðalið er ódýrt, en ár- angurinn er mikill .og góður, gefin sanngjörn reynsla. Póst- því fylgir full ábyrgð, ef því er pöntunum sérstök athygli veitt. Verð $2.20 flaskan, eöa $10.00 ef 5 flöskur eru éeyptar f einu; flutningsgjaldið í verð- ini\. úið til af L. B. Hair Toiic Co. 273 Montifiore St., Winnipeg Til sölu hjá flestum lyfjabúð um 1 Winnipeg, og hjá Sigurd son & Thorvaldson, Rivexton og Gimli. | mn er i raunmni ormar j úr svína eSa nautakjöti, hringoi m- j ar eSa bandormar. Ormarnir eyna i sér ekki og má ætíS sjá merki þeirra í saur manna. F.inkenn: þeirra koma eiinnig fram í lysl'T- leysi, brjóstsviSa, magaverk, melt- ingarleysi, á'íeldri spíting, bak-, lima- og lendaverk, »vima, höfuS- verk og lémögnun þegar maginri er tómur, svartir hringar koma í kringum augun og húS se.rt á tiirp1 una. Brjálsemi, flo-g og kramp: orsakast oft af bandormum í l?k- amanum. Hjá börnum oi*Br!o ormarnir sveænleysi,, höfuSve-k, ilystarleysi og gerir fcau fiörlaus og horuS. Laxatodes (n’Surhreins- arndi) er til þess ætlaS aiS reka ormana burt úr líkamanum. Hefir méSal þetta veriS mikiS brúkaS í Evrópu og reynst ágætlega. Ef þú heldur aS þú Hafir orrna, þá fyrir sakir heilsu þinnar skaltu par.ta undir eins ful'lko'mna Laxatodes (lækning kostar tíu dollara og fjörutíu og átta cent). Minni lækn- ing kostar sex dollara og sjötíu og fimm cent. Og verSur sent gegn póStávísun eSa bankaávísun. Seld hjá Mar.vél Med. Co., einkasölum ifyrir hinar friægu “Bulgarian Tea Táblets for Constipation”, Dept. Q-1 B.-963, Pittsiburgh, Pa. Á- byrgS á pökkum 25 cent. þær Helena Modjeska, MrsPatrick Camplbell o-g Mrs. Fiske leikiS þetta hlutverk O'g aukiS frægS sína og leiksins. I Reykjavík var þaS leikiS 1904, 1914 og 1918 og hlaut ein- róma 1 of. Frú Stefanía GuSmundsdóttir lék Mögdu af hinni mestu snild og þaS er sannfæring þess er þessar lands, aS upplhæS 100 kr. meS arSmiÖum frá 1919, og frá Sig- fúsi Magnússyni í Yakima Wash. ávísun á Ihr. Tómas Björnsson á Akureyri, aS upphæS 10 kr. Fyrir allar þes3ar gjafir þakka eg inni- lega. Alb. Johnson 907 Conlfederation Life Bldg. Winnipeg. Fyrirlestur í Goodtemplarahúsinu á Sargent Ave., sunnudaginn 17. apríl kl. ■?. síSdegis. EFNI: \ SKfRNIN. Hversvegna, hve- nær og hvemig á athöfn sú aS fara fram? Er hún nauSsynleg ? Ejr hún sáluhjálparatriSi ? Hvers- Vegna nota ekki alli r söfnuSir sömu aÖferÖina? ALLIR VELKOMNIR P. SigurSsson VIT-0-NET The Vit-O-Net er segulmagn- aS hetlhrigSiskJæSi og kemur í staSinn fyrir meSöl f ölum sjúkdómum, og gerir í mörgum tilfellum imdursamlegar lækn- ingar. LátiS ekki tækifæriÖ fram hjá fara, komiS og reyniS þaS. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK, Donald St., Winnipeg. Romm 18, Clement Block, Brandon.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.