Heimskringla - 13.04.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 13.04.1921, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 13. APRIL 192 r r-T'arg1..* MEhMSKRíNQLA I Sloímift 1888) Kemur fit í». hvcrjum miVvikudesi. CtKcfcmlur or eijpenilur: THE VíKING PRESS, LTD. 72» SHKKHKOOKE ST„ WINNIPEG, MAN. Tul.sfmi: N-«537 Ver« bia^ÍDN cr $11.00 ftrífun«;urinn borg- ist fyrir frnm. Ailar horsfanlr scndlnt rA5smanni blnitainft. R i t s t j 6 r i : GUNNL. TR. JÓNSSON Ráðsmaður: BjöRN PÉTURSSON Utnnðwkrift tlL blaðsin&: THE VIKINg* PHESS, Ltd., Box 3171, ' \V in nipcK. Man. / I tanftnkrift tll rltHtjöram* EDITOR HEIMSKRINGLA, Bbx 3171 Wlnnipcjc, Man. The “Heimskringla” is printed and pub- lishe by the Vikjng Press, Limited, at 729 Sherbrooke Street, Winnlpeg, Mani- tobar Telephone: N-653^. WINNIPEG, MANITOBA, 13. APRÍL, 1921 Bókmentafélagið og Vestur-íslendingar. Nýlega eru komnar hingað vestur, bækur Bókmemtafélagsins íslenzka, fyrir áriS 1920, og er ekkert aS athuga við ,þaS, þó 'flestum hdfSi veriS kærara aS Skírnir hefSi veriS sendur hingaS vestur jafnótt og hvert hefti kom út en ekki öll heftin 'í einu, og þar af leiSandi 3 af heftunum löngu eftir útkoiííu- dag. En úr j>ví nú hefir veriS ákveSiS aS breyta Skírni í ársrit, þá þýSir ekkert aS fást um þetta frekar. En iþaS er annaS sem vér erum gramir yfir og höfum rétt til þess aS finna aS stjórn Bókmentalfélagsins, bæSi fyrir hönd sjálfra vor og annara Vestur-Islendinga sem eru me^limir Bókmentafélagsins, og þaS er af- staSa félagsstjórnarinnar gagnvart oss vestanmönni*m viS kosningar þess. Allir góSir og gildjr meSlimir eiga aS hafa at- kvæSisrétt, og félagsstjórninni ber akylda til þess aS senda þeim kjörsieSlla svo aS þeir geti kosiS íorseta og í 'fulltrúaráSiS. •HingaS vestur komu kjörseSlarnir, því ber sízt aS neita, en þeir komu 8 mánuSum eftir aS kosningin var um garS gengin. (Vér eig- um viS kosninguna sem fór fram 1 7.júní s.l. ) Félagsstjómin hefir sýnilega viljaS fram- fylgja fyrirmælum laganna og senda seSlana, en fundist óþarfa kostnaSur aS vera aS eySa umslögun^og frímerkjum undir þá sem vest- ur áttu aS fara, lét þá því irm í ársbadkumar; sendi þá þannig vestur um haf, þegar komiS var fram á vetur, sjálfsagt gleymt því, aS á seS'lunum stendur pr^ntaS, aS ‘‘þeir verSa aS vera komnir til kjörstjóra, í síSasta Iagi 3 dögum fyrir kjörfund, sem sé 1 7. júní, 1920. / ÞaS er ekki af því aS vér höfum sérstak- . an áíiuga á ikosningum í Bókmentafélags- stjórnina, aS vér gerum þetta aS umtalsefqi, langt því frá, heldur er þaS skeytingarleysiS sem lýsir sér í þessu framferSi félagsstjórnar- innar, sem oss finst vítavert, ókurteisi gagn- vart hinum vesturjíslenzku meSlimum fé- lagsins gæti þaS og kallast, aS senda þeim kjörs^Slana 8 mánuSum eftir kosninguna, en vér látum oss nægja aS kalla þaS skeytingar- •leysi aS þessu sinnL Næ3t þegar kosningar eiga fram aS fara, ‘þá vopum vér aS kjörseSlarnir verSi sendir hingaS vestur fyrir kosningarnar, en ekki^aS Iþeim afstcSnum. Ef aS félagsstjórninni þyk- ir þaS kosta of mikiS aS éenda hverjum meS- lim kjörseSilinn í lokuSu frímerktu umslagi, iþá getur ihún sent þii alla í einum pakka til umboSsmanns síns hér, og beSiS hann aS út- hluta þeim. KostnaSurinn viS aS send^ þá íþannig vestur, mundi ekki fara yfir 1 krónu. Konungur Þýzkalands Þýzkaland er lýSveldi, nú orSiS, svo sem kunnugt er; mun því morgum koma kynlega ‘fyrir sjónir þegar talaS er um konung þess, en svo er þaS engu aS síSur. Þýzkaland hefir eignast konung, sem engu minni vöild hefir en Vilhjiálmur keisari hafSi þá veldi hans stóS sem hæzt. Raunar er hér ekki ábt viS krý.dan þjóShöfSingja, heldur fjármála- höfó ngja, iSnaSarkonunginn Hugo Stinnes. MaSur þessi er nú svo aS segja orSinn ein- . lands’’ er og verSur þjóSsöngur okkar ís- l'endinga en enginn annar. SíSan hann varS til er liSin nær hálf öld. iHann hljómaSi í fyrsta sinn á Islandi, þegar fyrsti konungur- inn heimsótti landiS og'nú eru þeir fáir af ís- lenzkumælandi mönnum, sem ekki kunna lagiS og erind:S. En þjóSsönginn vantar op- valdar á Þýzkalandi í verzlunar og iSnheim--| inbera staSfestingu. ÞaS þarf aS taka í Iög inurh, og landsstjórnin lýtur honum aS mestu °S iþví fremur sem Island er nú orSiS Risa yrirtæki hans hafa lánast vel, og maS- urinn hefir vakiS undrun og e'ftirtekt flestra landa á sér fyrir dugnaS, framsýni og óbil andi kjark. ÞaS var ifyrst fyrir aldarfjórS- ung síSan, aS fór aS bera á Hugo Stinnes. Hana erfSi áriS 1897 níu miljónir marka og varSi þeim strax í né^nafyrirtæki. I stríSs- byrjun voru eignir hans virtar á rúmar 40 miájónir. En stríSiS reyndist honum sönn íjárþúfa og í staSinn fyrir 40 miljónir, er auSur hans nú talinn nema 400 miljónum •marka. Hann hefir nú náS undir sig mestum stál og járniSnaSi Þýzkalands, kolanámum, verzl unarfélögum og ‘bönkum. Alt iþetta er hann draga saman í eina samsteypu (trust) og er hér því aS rísa upp eitthvert voldugasta samsteypufélagiS í heiminum. MarkmiS Stinnes er aS draga alla 'Verzhm og iSnaS landsins saman í eitt kerfi, undir einni stjórn, sem hann sjálfur er auSvitaS mestu ráSandi í. AS honum muni takast þetta, virSast alll- ar horfur ’benda til. En IþaS er ekki einasta á Þýzkalandi, sem Stinnes er aS færa út kvíarnar. Hann er einn- ig aS sölsa undir sig iSnaSarfyrirtæki í öSr- um löndum, helzt þó í Austurríki. Hann hefir núna nýlega keypt þar stálverksmiSjur sem framleiSa landbúnaSarvél'ar, einnig hef- ir hann keypt þar sögunarverksmiSjur og skóglarídur míklar, og ætlar hann nú aS bæta trjávioarframleiSslu ofan á alt annaS, svo aS alllar iSnaSargreinar geti átt heima í þessu risakeríi. Einnig hefir Stinnes lagt mikla pen- inga í ýmis iSnaSarfyrirtæki á Frakklandi, og þykir Frökkum þaS hábölvaS, en geta ekki aS gert. 'Þá er stjórnmálamaSurinn Stinnes ekki at- kvæSalítill. iHann á svo aS segja þýzku stjórnina. Stjórnin er sem kunnugt er sam- steypustjórn ýmsra flolkka, og er Stinnes leiS- togi stæfsta og öflugasta flokJcsims. Hann gelf- ur mest í kosningasjóSinn og hefir þess utan flest blöSin á valdi rínu. Er beinlínis eig- andi 60 'blaSa, þar í talin sum stærstu og merkustu iblöS þýzka ríkisins, svo sem Deutsche Allgemeine Zeitung, sem áSur var aSal málgan keisarastjórnarinnar. MeS þessu balaSríki sínu er hamn flokki sínum ómetan- legt gagn, og stjórninni þykir fremd aS því aS þessi mikli maSur, iSnaSarkonungnrinn og blaSaeigandtnn, sé» ráSanautur sinn og herra. v Heimurinn getur ekki annaS en dáSst aS þessum atorkusama afreksmanni, en á hinn .Jaóginn stendur mönnum þó megn stuggur af 'honum. Emveldi í iSnaSi og verzlun er langt um hættulegra fyrir umheiminn, heldur en einveldi í stjórnmálum; síSartalda einveldiS kemur einvörSungu niSur á þegnum þess ríkis sem þaS ríkir í, einveldjS í verzílun og iSnaSi kemur niSur ,á öllum þeim löndum sem skifta viS einvaldsríkiS, og meS einveldi sínu getur þaS rutt úr vegi smærri keppi- nautum og þar meS hindraS frjálsa sam- kepni á heimsmarkaSinum. Þjóðsöngur íslands. Eftirflrandi grein er tékin upp úr Morg- unblaSinu í Reykjavík, og ástæSan fyrir því, aS vér setjum hana á ritstjómarsíSuna er sú, aS seinni hluti greinarinnar fjallar um nrvætan mann, sem dvelur um þessar mundir á mejal vor, tónskáldiS Sveinbjörn Sveinbjörnsson. v “Hver er iþjóSsöngur lslendinga? Máske rhun eir.hverjum þykja fávíslega spurt, en samt er þaS svo aS fjöldi manna er í vafa um hver réttile|lk- sé talinn þjóSsöngur Islands. r‘E!dgamla Isafold” er víSa sungiS íSam- bandi viS íslandsminni. KvæSiS er gamalt, og hvert eindsta mannsbarn' á landinu kann þaS. Eú eigi er þaS í öllu tilliti vel til þjóS- söngs fallir. Þar viS bætist aS lagiS er alút- lent og þjóSsöngur annarar þjóSar. /Etti þaS út af fyrÍT sig aS vera nóg til þess aS vér gæt- um ek'ki tekiS þaS upp sém þjóSsöng, enda fallast flestir hugsandi menn á þaS. En í erle^idum bókum flestum er "Eldgamla Isa- fold” talin þjóSsöngur Islendinga. ViS eigum þjóSsöng, sem æ er aS rySja sér betur og betur til rúms í meSvitund þjóS- arinnar, þjóSsöng, sem bæSi aS efni og ómi er okkur fyllilega samboSinn. “Ó guS vors fullvalda ríki og á aS hafa þjóSsöng sinn eig svo aS enginn iþurfi aS vera í vafa um paS, aS “Ó guS vors lands” sé þjóSsöngur Islands aSeins viSurkendan almenningi, heldur og löghelgaSan. Og úr því þetta var ekki gsrt haustiS 1918, þegar Island komst í tölu fuli- valda ríkja,%lþá mælir alt meS því, aS gera þaS á þessu ári, þegar fyrsti konuungur Is- lands heimsækir landiS. Höfundur þjóSsöngsíns íslenzka er nú fall- inn frá. En skáld tónanna lifir enn í hárri elli 1 hálfa öld hefir hann aliS aldur sinn fjarri ættjörSinnL sem næsta lítinn sóma héfir sýnt honum. 1 elli sinni hefir hann flutt sig bú- ferlum vestur um haf og á nú heima í Winni- peg. Landinu hefir ekki orSiS Ijóst ennþá, í hve mikilli þakklætisskuld iþaS stendur viS Sveinbjörn Sveiríbjörnsson. Hann er mesta tónskáld sem íslenzkt nafn hefir boriS fyr og síSar, hefir gefiS okkur dýrmæta eign og mikinn hróSur erlendis, en enga viSur*kenn- ingu hlotiS fyrir. Hann langar til aS bera beinin heima á Islandi, en hefir ekki taliS sér ráSlegt aS setjast hér aS végna þess aS hér mundi verSa lítiS aS statfa. Væri nú ekki viSeigandi aS alþingi Islendinga biSi þessum manni heim, strax í sumar, tiil dvalar hér þaS sem eftir er æfinnar? ESa sæmir okkur aS láta höfund þjóS- söngsins íslenzka deyja í útlegS?” Vér erum MorgunblaSinu sammála. Svein- björnson er hér í útlegS, þó hann hafi kosiS sér hana sjá lfur, og ihann er orSinn of gam- all maSur til þess aS geta sett sig inn í siSi og háttu þessa lands. Hann er orSinn of gam all til þess aS geta staSiS í straumi lífsins og barist til beggja handa ifyrir tilverunni, og þó hann gæti þaS, væri þaS sæmandi? ÞaS er kominn tími til iþess aS hann geti sezt í helgan stein og notiS elliáranna í friSi og rósemi, laus viS baming og áhyggjur til- verunnar, og þaS ætti aS vera ánægjuefni hinni íslenzku þjóS, aS setja þennan snilling sinn á svo rífleg heiSurslaun, aS kuldanæS- ingur ’fátæktarinnar næSi ekki til hans, og aS síSustu æfiárin yrSu honum sólbjö't og fögur. Her vestra líSur honum aS sönnu þolan- lega, hér hefir veriS myndaS félag sem ráS- iS hefir tóndkáldiS í þjónustu síná. Á hann aS vinna aS fullkomnun tónlagasafns síns og búa þaS undir jírentun; starfinn er honum geSfeldur, um þaS erum vér ékki í vafa, en hugurinn þráir heim, á fösturjörSinni vill hann bein snn bera. En hvaS bíSur honum heim? Islenzka þjóSin hefir ekki veriS höfSinglynd viS lista- menn sína, fyrri en þá aS vera kynni á seinni árum. Úr hungri dó SigurSur BreiSfjörS, og Jónas Hallgrímsson aS nokkru leyti líka. ErfiS voru æfikjör Bólu-Hjálmars og Krist- jáns Jónsonar. ÞjóSin grét þá dauSa, en grýtti þá í lifenda lífi. Eftir aS Þorsteinn Erlingsson hafSi kveSiS ihín fegurstu og mestu kvæSi, heiSraSi þingiS og þjóSin hann meS 600 króna skáldalaunum, þaS var alt og sumt sem hann þótti verSur um mörg ár; lægri laun en búSarstrákar höfSu á þeim tímum, GuSm. GuSmundsson fékk fyrst 300 krónur í skáldalaun, þaS þótti meir en nóg fyrir hann; rétt fyrir andlátiS hölfSu þau skáldalaun hans veriS hækkuS upp í 1200 kr.,- og töldu margir þaS alt of mikla rausn. Nú veitir Alþingi 15000 krónur til skilda og listamanna. Af þeim fær þó enginn líf- vænleg laun, nema ef vera kynni Einar H. Kvaran, sem fær 3000 kr. um áriS, hann er líka sá langsamlega hæzti á Iistanum. Hinir listamennirnir og skáldin .verSa aS láta sér nægja frá 1500 kr. niSur í 500 krónur. Menn verSa aS gæta þess, aS nú er afskapleg dýr- tíS í landinu, svo mikil aS 3000 krónurnar hans Einars eru litlu betri en 600 krónurnar hans Þorsteins voru fyrir I 5 árum síSan. Sveinbjörnssön hefir langaS heím, en hon- um starSi í augum viSgerningui' íslenzku þjóSarinnar viS listamenn sína( bæSi fy og síSar, og hann kaus heldur aS l^ggja úti lífs- baráttuna í framandi landi, þó aldraSur væri orSinn, en aS eiga undir höfSinglyndi þjóSar * sinnar. En sé hin íslenzka þjóS þess nú meSvit- andi, aS hún standi í þakklæti'sskuld viS t<?n- skáldiS aldna, og hún, af þeim ástæSum, bjóSi því heim til sín og veiti því verSugá viSurkenningu, lífvænleg heiSurslaun, þá teljum vér víst aS Sveinbjörnsson hverfP heim. En myndarlegt yrSi boSiS aS vera sem aS heiman kæmi, annars mundu Vestur- Islendingar ekki sleppa gesti sínum. Útdráttur úr ræSu er Albert E. Kristjánsson' þingmaSur St. George kjördæmis, - hélt ií fylkisþinginu 7. marz. NiSuri. IÖnaSar- og atvinnumál. Þá kem eg aS þeim málum sem mestar áhygigjur slkapa stjórnmála- mönnum; ekki aS eins í þessu 'fylki, Iheldur um heim allan, á þess um tímum. Á Jiessu sviSi hafa orSiS stórkostilegri breytingar en á noikkru öSru sviSi mannfélagsins, —-Dodd s nýrnapQlur eru bezta á ihinum síSustu áratugum. Hvar- nýrname®*I>®' Laeécna og gigt, vetna er aS finna óánægju og stríS b*k™rk, hjartabftw, þvagteppu, Stjórnirnar verSa aS þora aS veðondi, sem stafa frá horfast í augu viS virkileikann. nýnm«m- — Dodd’s Kidney Pills ÞaS dugar ekki aS loka augunum kosta adcjan eSa 6 öskjur fyr- eSa aS stinga höfSinu niSur í $2.50, og fást hjá öllum lyfsöL sandinn. ViS getum ekki látiS Bm eíSa frá 11,6 Dodd’s Medicine stríSiS afskiftálaust þó viS vild- Co- Ltd- Toronto, Ont.............. um. Ekki heldur verSur þetta bælt i. it ac niSur meS valdi. þó virSist þaS of lengi í þessu landi. Þessvegna. vera helzta meSaliS, sem stjórn- erum viS líka neyddir til aS gera. málamennirnir halfa til þessa not- réttarkröifur vissra stétta aS okkar aS. AS greiSa úr þessum málum pólitík. er stærsta verkefni nútímans. ÞaS verkefni útlheimtir vit, sanngirni una armál. i yc i í • Pað héfir verio margendurtelki& og por. Að reyna að leiða 'þessi ^ , 6 ' i iu *' * i. * , ^er a þes9u þingi, að landbúnaður- mal thja ser, er að neita að ynna ® áf hendi skyldur sínar gangvart mn 36 ondlrstaSan undir ^lri vél- fólkinu sem viS erum ifulltrúar fyr- megnn'Þessa fylkis. Um þetta virS ast allir vera samdóma. ESlilegt Sarríkepnin 'héfir veriS lögmál *** lþví aS aS hver sú viSskiftanna hingaS til — og sVo ^laga’ Sem hef,r uPPbygg‘ng er enn. Míkfl brevting hefir þó heSSa SrundvaH^ iSnaSar ífyrir > i #>£... mailkmiS, muni fá góSar undir- orSiS a þessu a sioari timum, og 6 er sú brejcting stórstíg og eftirtekt- arverS. Hún er aSallega í því fólgin aS samikeppnin milli ein- hennar kemur samkepni milli stétta. Ipnan þessara stétta ræSur tektir hjá þingi og stjórn. AllmikiS hefir veriS um þaS fengist upp á síSkastiS, aS fólkiS sta'klinga er aS íhverfa; en í staS sa aS hverfa frá landbúnaSinum og fijykkjast inn í borgii; og bæi. Þetta ætti aS vera íhverjum þeim, alt annað lögmál, n. 1. samvinnu- sem ant er um baS þessa fylkis, lögmáliS. Þeir einsták'lingar, sem hlS mesta áhyggjuéfni. HvaS eiga sameiginlegra hagsmuna aS veIdur Þessu ástandi, og hvernig gæta, slá sér saman í stórar og verSur ráSin bót á því ? Þetta eru. ölflugar Iheildir, til aS vernda þessa gáturnar sem ráða verður. ÞaS er hágsmuni fyrir yfirgangi annara ekki n°g aS atyrða yngri kynslóS- slíkra heilda. StóriSnaSarmfcnn, ina fyrir hógKfi og glysgirni, eins bændur, verkamenn, eru ákveSn- °8 sumum hættir viS aS gera. ustu skiftingarnar. Svo 'lengi, sem SvdtalílfiS verður aS vera gert samvinnuhugmyndin er lokuS inn- eins aSlaðandi og arðsamt eins og an takmarka þessara flok\a, verS- borgarlífiS. Sérstakt tillit þarf.aS ur þaS aS vera hlutverk stjórn- taka 111 fóllks. «em er aS anna aS leytast viS aS vernda þá b>ggia upp þá huta ifylkisins, sem •flokka sem fyrir yfirgangi og rang- aSur voru óbygSir. Landneminn læti verSa af háltfu hinna og halda barf aS verSa meira metinh í fram. uppi rétti þeirra. Þetta eru menn tíðinni, en hann hefir veriS hingaS. farnir aS skilja og þessvegna er pófitíkin orSin stéttapólitík, hvort til. MeSál fyrstu líifsskilyrSa hans eru veg#. Stjórnunum hdfir fund- sem manni líkar þaS betur eSa ver ist sjálfsagt aS ausa fé í járríbraut- __þessvegna sitja menn nú þetta ^rféllög af þeirri ástæSu aS þau þing og önnur, sem fulltrúar seu a® Þyggja upp landiS. En vissra stétta.¥) löngu á undan járríbrautarfélögun- ÞaS fyrsta, sem greinilega verS- um lbefir binn fátæki landnemi rutt ur aS vera skiliS er þaS aS breytt- íyrstu brautina. Hanp hefir eytt ar kringumstæSur úthjimta sinrji og slitiS kröftum sínum breytta meShöndlun á löggjafar- a a« byggja upp landiS og gera þingum, eins og annarsstaðar. Ný- taS verðmætt og arSberandi. HiS ir tímar gera nýjar kröfur. eina- sem befir IhaldiS honum MikiS veSur hefir veriS gert úr UPPÍ helfir í mörgum trlfellum ver- því aS menn megi dkki heimta i® ‘rú hans á framtíS landsins. Alt stétta löggjöf (dlaas legislation). of oft hefir barátta h'ans orðið svo Þetta hefir veriS gert aS grýlu í löng og erfiS aS yngri kynsllóSin, því skyni aS skjóta þeim skélk í sem hdfir Ihorft á, og tekiS þátt í bringu, sem dirfast aS tfara fram baráttunni, tfinnur sig knúSa hl aS á réttarbætur fyrir sína stétt. ' leyta b^erilegri lífsslkilyrSa í borg- Mönnum er sagt, aS lögin eigi aS u»um. ÞaS er paín skoSun, aS taka jafnt tillit til allra manna og stjórn þessa fylkis eySi engu fé allra stétta. Þetta lætur aS sönnu betur en því, sem hún veitir til vel í eyrum; en þaS þýðir ekk- vegagerSa og annara umibóta, ert í virkilegleikanum. Flestar einkum í nýbygðum og afskektum hinar stærri réttárlbætur í heimin-J héruSum. ÞaS er enrífremur síkoS- um mætti eílaust kalla stétt^lög- un mín aS eitt atf því se mhún gæti gjöí. ÞaS er ekki í sjálfu sér neitt gert til aS hefta strauminn sem nú athugavert viS þaS aS biSja um | stefnir til borganna væri aS auka löggjöf til hagsmuna fyrir eina þessar fjárveitingar aS miklum stétt, svo lengi, sem ekki er fariS ; mun. ErfiSleikarnir, sem nú hlaS- fram á meir en þaS, sem meS ast á herSar bændanna, eru meir sanngimi verður taliS rétt»)r þeirr- j en þeir, sem nokkur önnur stétt í ar stéttar. Ef ViS bændafúlltrú- landinu verSur aS íbera.' Bænda- arnir getum sýnt tfram á aS okk- j vörur hafa falIiS niSur í sama sem ar stétt sé beitt kúgun eSa otfríki, ; ekícert; vörur, sem bóndinn verS- ber okkur sérstök skylda til aS j ur aS kaupa haía yfiríeitt ékkert heimta þá löggjöf sem nauSsyn-j lækkaS; skattábyrgðin er aukin leg er til aS nema ranglaetiS burt, aS mun. Þegar þessu er bsett á "Class legislation”, í stfæmum skiln'j kringumstæSur, sem áður voru í ingi kemur ekki til greina fyr en, mörgum tilfellum nógu erfiSar, er em stétt heimtar meir en henni ber meS sanngirni. Þesskonar dlasí þá nökkur furSa þó menn flosni u~p áf löndunum, eSa hætti aS legislation” höfum viS búiS viS | framleiSa í tapi?^ ViS ihötfum veriS sendir á þetta þing, nolkkrir menn, til þess sér- stálclega, aS tfá einhverja leiSrétt- *) Islenzka orSiS stétt er í raun og.veru ófullnægjandi í þessu sambandi. ÞaS sem meint er, felst; ;ng fyrir bændastéttina. ViS iflytj- um kröfur bændanna hiklaust af þvú þær eru réttlátar og sanngjarn- betur í ensku orSunum economic group I »

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.