Heimskringla - 27.04.1921, Blaðsíða 4

Heimskringla - 27.04.1921, Blaðsíða 4
4. BLAÐ51ÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. APRIL, 1921 / HEIMSKRINQLA fStofnu5 1H86) Kemur fit A hverjum mI5vlkui|eici. (tsefemlnr og elgeurtnrt THE VIKING PRESS, LTD. 729 SHERBROOKK ST., WINNSPEG, MAX. TalMlmi: N-6.127 Verð ÍHnö.sins er $3.00 firRnnt;urinn borg- ÍNt fyrlr frnm. Allar bornranir Nendist rfihsmanui blahsiiiM. R i t s t j ó r i : GUNNL. TR. JÓNSSON Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON % UtanftMkrift til binðsinK: THE VIKIXU PRESS, Ltd., Box 3171, WinnipeK, Man. L'tanðnkrift tii ritHtJórans EDITOR HEIMSKRIXGLA, Box 3171 Winnipej?, Xfan. The “Heimskringrla” is printed and pub- lishe by the Viking Press, Limited, at 729 Sherbrooke Street, Winnipeg, Mani- tofea. Telephone: N-6537. WINNIPEG. MANITOBA, 27. APRIL, 1921 Stefnuskrá bænda- • i flokksins. Bændaflokkurinn, eklki óháðu þingbænd- urnir, heldur hinir “Sameinuðu bændur Mani- tobafylkis”, hefir nú samið stefnuská sína, og sent hana tii samþyktar og álits hinna ýmsu bændafélagsdeilda í fylkinu, eins og bænda- Jjingið í Bnandon hafði ákveðið. Að stefnu- skráin, eins og hún er úr garði gerð verði sam jþykt gærri óbreytt af hinum ýrnsu deildum.má télja vafalítið. Er hér því framkomin stefna tsú sem bændaflokkurinn ætla/ að ha’fa til ígrundvallar fyrir tiiveru sinni og sigia undir við næstu fylkiskosningar. Helztu liðir þessarar stefnu-skrár skulu hér taldir: Fyrst lýsir flokkurinn yfir sjálfstæði isínu, að hann sé óháður öllum öðrum flokk- um, og beri enga ábyrgð eða hafi hlutdeiid í gerðum ndkkurar stjórnar, sem e!kki er í sam- ræmi við stefnuskrá flok’ksins. í>á koma hinir ýmsu Jiðir hennar: Algert vínbann, nema til Jækninga, og sé sú sala í höndum stjórnarinn- ar. Umbætur á hegningarlöggjöfinni og með- tferð fanga. Bein löggjöf.. Hlutfallskosningár. iKrafa um að sambandsstjórnin afhendi fylk- inu iandkosti þess og lönd. Að þjóðnytjar ifylkisins verði eign þess og að þeírn sé stjórn- að af nefndum sem beri ábyrgð gjörða sinna ifyrir þinginu. Um jafnrétti karla og kvenna ^ifyrir lögunum. Um aukin fyikislán til landbún- aðarins. Um að styðja að samvinnufyrirtækj um, og að vantsorka fylkisins Iendi ekki í höndum einstaklinga, heldur sé eign fylkisins og standi öllum^fylkisbúum til nota. Stefna flok’ksms í mentamáiulm er algjör (skólaskylda fyrir börn þar til þau eru orðin ,16 ára að áldri eða hafa komist upp úr 8 bekk. Að kenna samvinnu og féiagsfrásði í æðri mentastofnununi.' Að hafa sama mæli- kvarða fyrir kennara um alt iandið, og lita próf þeirra fullnægja til kenslu í hvaðaTylki sem er. Að kostnaður við undirbúningsskól- ana sé greiddur úr fylkissjóði, og kensla veitt ókeypis. ‘ * Þá eru skattamálin velnær þriðjungur stefnuskrárihnar.. Eru þau í 8 liðum sem hér segir: 1. Sveitaskattur á akuryrkjulöndum, bygð- . ur á virðingaverði þeirra óunninna. 2. Sæmilegur aukaskattur á virðingaverði ónotaðra landspilda. , 3. Að s'kattmálaráðstefna verði haldin á milli sveitastjórnanna, fylkisstjórnarinnar og sambandsstjórnarinnar, til þess að afgera hvaða s’katt-tekjur ættu að ganga til hvers um sig eða með hvaða hlutföllum, ef skift væri. ( 4. Erfðaskattur, bygður á stærð arfleifðar- innar og skyldleika erfingjanna, við arfgjaf: ann. 5 Bifreiðaskattur bygður á þyngd og hest- ’ afli bífreiðarinnar. 6. Skemtana-skattúr. i 7. - Skattur á kaupsýsluféiögum og járn- brautum. 8. Að sjá um að sþattaniðurjöfnunin komi sem jafriast og sanngjarnast niður. Þetta er þá kjarni bændaflokksstefnunnar, og það sem bezt er við hana er að hún virð- ist falla öllum fídkkum í geð. Robson þing- leiðtogi óháðu bændanna telur hana ganga alveg í sömu áttina og stefnu óháðu bænd- anna, og að þeir munu allir ganga undir merki hennar og í hinn regiulega bændaflokk. Norr- is stjórnarformaður sagði er hann las stefnu- skrána: “Alveg okkar stefna, og John T. Haig Ieiðtogi conservativaflokksins, kva5 hana í flestum aðalatriðunuin véra alveg eins og ccnservativa-stefnuna sem samþykt hefði venð á síðastliðnu sumri. Dixon verkamanna- Ieiðtogi íkvað stefnukrána miða í framfara- áttina og að hún hefði marga góða liði. Allir virtust ánægðir með hana, og allir þóttust flok’iarnir eiga hana a,ð meira eða minna leyti. Þ ð blæs því ekki óbyriega fyrir bænda- fiokhnum, úr því hann hefir svona einstaklega aðgengilega stefnuskrá. Bandaríkin og AI- þjóðasambandið. Framtíðar áfstaða Bandaríkjanna gagnvart heimsmálunum, en þó einkuim og sérílagi Ver- ’sálafriðnum og Alþjóðasambandinu, er,nú að nöju efsit á dagskrá þjóðanna, og er ástæðan tii þess, ræða sú er Harding forseti héít við setningu aukáþingsins, sem nú stendur yfir í Washington. I þessari ræðu sinni bannfærði hann Alþjóðasambandið með ótvíræðum orðum, vegna þess að tilgangur þess væri að koma upp risaveidi í heiminum og halda við hemaðarandanum, sem hvorttvegga væri Bandaríkjaþióðinni ógeðfeldt, og sem hún vildi dkki hafa 'hönd íbagga með. Þar á móti kvað forsetinn það einlæga ós'k sína að “ál- þjóða-bandálag” (Association of Nations) yrði stofnað, sem miðaði að því að efla frið og eining mil'li þjóðanna og að útrýming hern- aðarandans. Með öðrma orðum, forsetinn ér á móti áiþjóðasambandinu, vegna þess að Wordow Wilson var frömuður þess, en hann er með því undir nýju nafni, þar sem hann og flolkkur hans gætu ferigið heiðurinn af að vera frumkvöðlamir. Skýringar þær sem for- setinn gefur yfir tilgang Alþjóðasambandsins eru nauðsyniegar frá pólitísku sjónarmiði, þó ekku séu aliskostar réttar, og göfugleiki hug- mynda hans, sem felst í hinu fyrirhugaða þjóðbandálagi hans, em áf sömu rótUm rann- ar. Að bæði Alþjóðasambandið (The League of Nations) og Bandalag þjóðanna (The Ass- occiation of Nations) háfi í rauninni sama augnamiðið, þó orðhögunin*sé önnur, munu fáir draga í efa. Vér byrtum hér á eftir þann kaflann úr ræðu Hardings, sem fjallar um þessi atriði Stjórnmákbragurinn er auðsær: “Það er ástæðulaust að fjölyrða um drátt þann sem orðið hefir á fnðármálunum í Ev- rópu, eða hversvegna vér getum ekki fallist á þau. Og héldur er ekki ástæða að draga á duidu afstöðu vora gagnvart utanrfkistengsl- um voram. Við Alþjóðasambandið, eins og það nú er fyrirhugað, nefnilega heimsráðandi risaveldi, vill Bandaríkjaþjóðin ekkert hafa fneð.að gera. Það sýnÆ hún í nýafstöðnum ) ^Xfyrir utan það kosnmgum, og þa akvorðun hennar eram ver bundnir að hlýða. Þessvegna er það ekki nema sanngjarnt að tilkynna umíheiminum í eitt s'kifti fyrir öll, og bandamönnum voruin úr stríðinu einlkum og séríkgi, að Alþjóða- sambandið nær áldrei samlþykki voru. “En þjóðbandakg, sem miðaði að útrým- ing hernaðar og se«i yrði 'friðar og menning- ar frömuður, mundi þjóð vor alhuga faliást á. Vér höfum þráð þjóðasamtök, sem bygð væru á réttiæti og bróðurhug, en samtök sem bygð eru á vaidboði, og sem skapa ofurveldi, við- urkennum vér ekki. “A.ugljóslega Var háíeitasti og göfugasti til- gangur Alþjóðasambandsins fyrir borð borinn þegar það var innlimað í friðarsamningana, og sigurveguranum fáiið að vera brautryðj- endur þess. Aiþjóðasambatid, sem starfar að varanlegum friði í heiminum, verður einvörð- ungu að byggjast á réttiæti, og vera fráskilið hatur- og hitamálum stríosins, sigurvegararn- ir mega éklki vera valdhafarnir, því það iiggur I í hlutarins eðli að ásetningur þeirra að auka veldi þjóða sinna, og friðarhugsjón Alþjóða- sambandsins, reka sig á. Réttíætið fær eigi notið sín. Sam'oand sem þannig er til orðið og rekur sjálfsagt minni til að hcmn lýsti mark- rniði þess þvínær nákvæmlega eins og Hard- ing lýsir hugsmíði sínu, Þjóðbandakginu, aðeins festan var meiri hjá Wi'Ison, og fram- kvæmdaætlunin ákveðin. Hugmyndin hjá báð um er ein og hin sama, þó aðferðin til að koma henni í framkvæmd sé sín hjá hvorum. Þessarar skoðunar era meiri hlutinn af Bandaríkjablöðum, og eins ensku blöðin þó undanteknmgar séu hér og þar. Bjaðið New York Times segir meðal annars: “Lýsing Hardings á þjóðhandálags hug- mynd sinni sýnir ótvíræðilega að hann vill Alþjóðasambandið í nýjum mötli og með nýju nafni, og eru þær breytingar ofurákiljarileg- ar, og eingöngu pólitík. Sá tími er ennþá ekki kominn sem heimífært getur “risaveldisnafn- ið” á Alþjóðasambandið, en það lætur vel í eyrum andstæðinganna, og þeiim verður for- setinn að geðjast að einhverju leyti.” í líkan stregn tekur New York Evening Post, er það segir: “Hugsjón Hardings í þessu þjóðbandakgi sínu, er sú hin sama og alíir óblindaðir fnenn háfa séð í Aiþjóðasamband- inu,” Og New York World, helzta fylgisblað Woodrow Wilsons segir: “Sama hugsjónin, en rúin þeim öflum sem gerðu hana framkvæm- anlega.” Jafnvel andstæðingablöð Alþjóðasambands ins sem gleðjast yfir óföram þess í Bandaríkj- unum, og afneitun þess af vörum forsetans, era harð ánægð með Hardings-hugsjónina, og telja hana hina einu og sönnu stefnu setn mið- að geti til álheims friðar og bræðralags. Eitt áf blöðum þessum, Chicago Tribune kemst meðal annars svo að orði: “Harding hefir nú gefið alþjóðasambandinu rothöggið sem ríður því að fullu, og munu fáir Ameríkumenn þáð harma, en aimenna gleði hlýtur það að vekja í allra hjörtum, að forsetinn ætíar með öllu því valdi sem honum er géfið, að vinna að þjóðasaimtökum, sem einvörðungu hafa frið- inn og mannkærleikann að grundvelli.” Enslku blöðin þar á móti, þó þau séu ekki sem bezt ánægð með boðskap Bandaríkjafor- setáns, erU þó ekki beinlínis óánægð. T. d. blaðið London Spectator kemst meðál ann- | ars svo að orði: “Þó manni í fljótu bragði finnist þunglega blása gegn Alþjóðasamband- inu í boðskap forsetans, þá kemst maður brátt á aðra skoðun við nánari athugun. Þjóðbandakgshugsjón Mr. Hardings er eng- anveginn fráleit og því síður fjarskyld Al- þjóðasambandinu. Og vér erum þeirrar slkoð- unar að þó Alþjóðasambandsnaifninu sé breytt í Þjóðbandalag og ýmsar breytingar gerðar á grundvaíkrlögum þess, svo að Bandaríkin verði ánægð og gangi inn í það, þá sé það heppilegra héldur en að Aiþjóðasambandið sé óbreytt frá því sem það nú er og Bandaríkin Canadisku blöðin hafa verið heldur fáorð um boðskap Hardings og afstöðu hans gang- vart Alþjóðasamlbandinu, en þau sem á það háfa minst eru þeirrar skoðunar að A]þjóða- sambandinu þurfi að breyta svo að Banda- ríkjunum líki, því án samvinnu þeirra geti það ékki notið sín. Þetta kemur bezt fram í blaðinu Montreal Gazette sem segir: “Al- þjóðasambandið án Bandaríkjanna er eins og leikurinn Hamllet, án Hamlets.” En öllu næst hugsunarhætti Hardings mun Toronto Tele- gram, komast er það segir: “Al'lt sem forset- inn í raun og vera fer fram á er að Alþjóða- sambandið verði skírt upp aftur og að gömlu meðlimirnir verði látnir ganga inn að nýju.” hanií á og gengur til sjóróðra ferst með allri áhöfn; báturinn hef- ir verið mesta skrifli og kaupmað- ur ekki tímt að láta gera við hann, þólir því ekki ofviðrið þegar það dynur yTigr. Kaupmanni er því að miklu leyti að kenna druknun mannanna . Er hann ifréttir slysið, fyi'iist kaupmaður áf kvíða, ekki fyrir hinum fátæku fjölskyldum þeirra sem dru'knuðu, heldur yfir því að druknun þeirra muni nú kannske hafa fjártap í för með sér fyrir sjálfan hann. Einn af þeim druknuðu á 250 krónur inni ....Oodd’s nýmapUIur eru bezta i verzluninni, það þykir honum ó- nýmame?MÍ8. Lækna og gigt þolandi, baákurnar þarf hann að bakverkj h>irtabiiun> þvagteppu! ,aga ser i hag. Annar, formaðunnn, og önnur veikindi, sem stafa frá skuidar honum ailháa upp’hæð, en! nýrunum. — Dodd’s Kidney PiUs sú var bótin, að kaupmaður hafði ko#ta 50c a8kj<m eða 6 ögkjur fyr. húsið hans að veði, og þess utan ir $2.50, og fást hjá öllum lyfsöL hafði hinn draknaði átt smábát og *m eða frá The Dodd’s Medicine nokkrar kindur, og ekki var nema Co. Ltd., Toronto, Ont. mánnsverk, að kaupmanni fanst, .. f w_________________________ að reiturnar lentu á heppilegum; .. stað. Ekkjuna og börnin gat hrepp- enn JJ!e, dulrænum hæfileik- urinn annast. En þó nú að skuld um . 1 un8smenn Sjálfs- formannsins væri ekki glötuð, var ^01" inSIar ■ Menn sem deyja það; annað og ekki betra sem kom s ^n 1 eg~~ AAurgöngur og ver- í stað þess til að spilla sálarfrið ultar ~ f jölkyngismenn — Nátt- Hann hafði gerst Umnandar ~/Tívar- Siðásti kaflinn nefmst Ritfregn. i. \ ÖLDUR. sögur eftir Benedikt Þorvaldis- son Gröndai. 240 bls. 8vo. Bókayerzlun Guðm. Gamalíeissonar, Rvík 1920. Hér hefir íslenziku þjóðinni hl^tnast smá- sagnaskáíd 'sem tálsverður veigur er í. Sögurn- ar sem hér byrtast og eru 7 taísins eru al- sem fest er við friðarsamninga, sem miða að þýðusögur; tilgerðariausar qg öfgaíausar. Það því a§ auka veldi einstakra þjóða og minka ' era myndir úr daglega lífinu, sem þekkja má veidi annara, getur aldrei náð tilgangi sínum. J á öllum tímum og öllum stöðum. Eins og nafn- “En það sem Ameríka þráir, og raunar ■ ið ber með sér eru sögurnar náskyldar sjón- allur heiimunrinn, er þjóðbandalag, sem hefir um, þær eru fiestár annað hvort stríð sjó- réttlætið eitt að grundvelli, og sem með •sam- manna við Ægi sjáifan, eða lífskjör og bar- vinnu og samtökum, aftrar stríði og styrjöid- áttu sjómanna fyrir tilveranni. Persónulýsing- um, og vinnur að vaxandi menning og vin- j ar eru víða ágætar og náttúrulýsingarnar þar áttui ngslum meðal þjóðanna. Þessvegna til- sem þeirra gætir að nókkra, ekki síðrj. Málið kynnum vér heiminum, er vér í nafni þjóðar j á sögunum er kjarnmikið og gott og í það vorrar höfnum núverandi Alþjóðasambandi, heila tékið snerta þær viðkvæman streng hjá að þjóð vor er viljug að ganga inn í þjóð- j lesandanum. bandalag eins og vér höfum lýst. En það verð- 1 Sögurnar heita: Feldur harðstjóri, Gullkist- ur að vera samið á friðartímum og hafa frið an, Mesta lífshættan, Ljósið, Stakkurinn, inn að markmiði sínu. Milii góðbúanna, og Nábúagiettur. Síðast- “Vér viljum af fremsta megni vinna að þv> talda sagan er lengst og veigamest en hugð- að koma þannig Iöguðu þjóðbandalagi á.. Vrér [ næmust þykir oss Ljósið; hún er látlaus og fá- iofuí jm því í kosningabaráttunm, og það | brotin en snertir hugblíða strengi. kaupmannsins. sjálfskuldarábyrgðarmaður að 600 kaílinn n«fnist Fyrir- króna láni, fyrir þennan draknaða ri® L ar 1 er þetta meðal ann- formann sinn og fyrir þeirri á- ars‘ byrgð var alisengin trygging. Var Vofur í kirkjugörðum — Svipir unt að sleppa við ábyrgðina? Láki deyjandi manna — Reimleikar — gamii sem lánað hafði peningana, Ættarfylgjur — Klukknahring- var enginn fáráðlingur, og ekki mSar Grjótkast — HuÍdufóUc mundi hann gefa skuldina eftir Andar — Framsæi og böl- með góðmenskunni. En með brögð skygni —Ákvæða þulur — Spjaid- um mætti þó kannske leika á karl. sknft — Fraimefnabreytingar o. fl. Kaupmaður býður svo Láka heim Ritdómari, í Tímanum, segir ti'l sín, fyllir hann, nær af honum me°a!l annars um Æðri heima: lánsíkjaiinu, og falsar það síðan í Ganga má að því vísu, að skift einrjimi, þannig að hann ábyrgi'st a>" verði skoðanir manna um bók aðeins upphæðina ef Bárður for- ^essa. Þegar “Draumar” Her- maður sé hjá sér til vertíðarloka, manns Jónassonar komu út hérna sem taliri er vera “bolfimlegust 11 m árið, sagði ritdómari einn, að arbyrjun. Láki maurapúki verður beir bæra að minsta kosti vott um þessa var og kiagar kaupimann fyr- það- að höfundur þeirra vtíri gott ir sýs’lumanni. En sýslumanni er skáld. Eg geri ráð fyrir að sumir meinilla við að fara að eiga nokk- þeirra, sem lesa Æðri heima , uð við ríkasta mann sýslunnar og hugsi eitthvað svipað þessum rit- dregjf málið á langinn. Kaupmanni dómara. Þeir munu líta á lýsingar er samt eklki rótt. Hann reynir að bókarinnar eins og bláberan heila- finna upþ ráð til að sættast við spuna höfundarins, og ér é’k.'keit Láka svo að hann afturkalli saka- við því að gera. Eigi að síður málshöfðunina, án þe-ss þó að það hygg eg að þeir hafi gaman af að þurfi að kosta sig grænan eynr, lesa hana og kanmst við að sumar og honum tekst það, með því að skýringanrvi • þar séu sennilegar útvega gamla manninum konaefni. En ef lýsingarnar skyldu nú vera Þegar höf. fer að lýsa ástinni réttar í öllum aðalatriðum — og hjá gamla Láka, verður mörgum sumir eru ekki í efa um að svo brosgjarnt. Lýsingin er svona: muni vera — þá er ekki lítiil feng- “Þorlákur gamli fann nú til hinna ur í að fá þarna fræðslu um hversu mjúksáru stingja, sem hann þekti tii hagar í heiminum hinum meg- svo vel — þessara öriagaþrungnu in grafar. stingja undir vinstri geirvörtunni, j jjj sem eru fyrsti neistinn er kveikir hinn unaðslega eld, sem læsir sig BIMREIÐIN (XXVII, 1 -2) er im ailan líkamann og elur og nærir nýkomin út og er nú tvöföld í roð- ófceljandi gulinar vonir. — ” j inu- ^tur hun að þessu sinni tvær Danslýsingin í sögunni er ágæt,1 ritger*ir °§ eitt kv^J um Matt' eiríkafilega þegar Pétur langareg-' h-as Jochumssoi^: Matthias við istur er að dansa við Jóku tvíbytnu! Dettlf°SS eft'r Pnrof' Slg' Nordal’ en nú héfir hann druknað í vertíð-' par. það ermdl. flutt a samkomu' vinnukona” í sveitinni. ,1 B°kmentafe]agsms 1,1 minnmSar Cldur verðskuida að vera keypt- um skaldJ Endurminnmgar um _r n„ Ipsnar Matthias Jochumsson eftir Lirik jj Briem próf., líka flqtt á Bókmenta- ; félagssamkomivini, og loks kvæðí ÆDRI HEIMAR, eftir C. W. j eftir Jón Björnsson. Tvær myndir Leadbeater. Þýtt hefir Sig. Krist- fylgja þessari Matthíasar minningu. ófer Pétursson. 140 bls. 8vo. Þá flytur og ritið bréf frá Matthíasi Kostnaðarmaður Steindór Gunijr til síra Jóns Sveinssoríar .Þá er saga arsson. Rvík 1920. eftir síra Jón Sveinsson: “I Wein- Bók þessi er dulfræðislegs efnis ®arten » Hjálp saga eftn H. Hiid og ærið nýstárleg. Höfundur henn-kar’ ýms kv*^’ Aðflutningsbannið ar er nafnkunnur enskur dulfræð- frá ýmsum hliðum, eftir Gísla Jóns- ingur og biskup, og mun þetta vera son'’. listir alment» eftir Magnus fyi'sta verk *hans sem byrtist á ís- A; Arnason (sama mannin og yrkir ienzku, og má segja' að Jjýðingin foSru Ijóðin hér að framan í blað- hafi tekist ágætlega. inu)’ Dran^ir’ kvæði eftir Hu«aI zt-a. • , • ,, ■ , • r Háiending. Upp til fjalla, eftir Æðn heimar er lysingaragrip ar ..... n..r ^ , , .•> ■ , ■ ,i r, Hiort Bjornsson, með 6 myndum, tilverastigum þeim, er taka’vio ert- , , , . , r . , n,, r a, r r , •• i Þusund og ein nott, eftir dr. ral E, ír li'kamsdauðan.Gefst monnum þar £,' , , , , , ' l • Oiason, lruarbrogo og visindi, ett- kostur a að kynnast þvi, hvernig •cD'ri i? •••£• £\. , ,, _ v , 1£ „ ir 5. v. i homas, og ioks ritsja értir æfðrir og þroslkaður dulfræðmgur ,. _____c_ * skýrir frá lífinu hinu megin. Bókinni er skift í kafla, smærri | iofor ) skál haldið. Þarrnig fórast forsetanum orð. Þeir sem muna eftir orðum Woodrow Wilsons til þjóð- ar sinnar er hann var að skýra tilgang og ætl- unarverk Alþjóðasambandsins fyrir henni, Sagan Nábúaglettur lýsir mæta vel lífinu í ísienzku smákauptúni, og sögupersónurnar era hversdagslegar. Sagan segir frá ríkum samvizkulausum kaupmanni sem einskis svíf- ist til þess að gæta eigin hagsmuna. Bátur sem ■ ritstjórann og Sn, J. IV. SYRPA, 12. heftj, 8 árgangs. Ritstjóri Sigtryggur Jónasson. Með þessu hefti Syrpu endar 8. og stærri og er fyrir þá sök miklu skemtilegri afleátrar. Fyrst er inn- gangúí. Þá er kafli um starfsviðinj í geðheimum, og þvínæst all-langt | mál um íbúa þeirra. Er þeim kafia i árgangur hennar, og sá eini sem aðallega skift í þrent: l.Mannleg- verið hefir í mánaðarformi. Vér erulm þeirrar skoðunar, að þó margt hafi verið gott í þessum ár- eins og þessar fyrirsagnir benda gangi, þá hafi þó Syrpa verið öllu til: betri, meðan hún var ársfjórðungs- ar verur, 2. Aðrar verur, 3. Gerfi- verur. Kennir þar margra grasa,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.