Heimskringla - 04.05.1921, Síða 2

Heimskringla - 04.05.1921, Síða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIfo -KRINCLA WINNIPEiG, 4. MAI, 1921' Nokkur smákvæði til ungrar stúlku. (Endurprentun bönnuS. Höf.) (NieSurlag) X. SIGLING LÍFSINS (Sonnetta) LíS eg sem gnoS á óróleikans öldum. Örlögin dul á stjórnarveli halda. HuliS er takmark. Horfiris tíma alda, hlakkar og felst í djúpsins sölum köldum. Hvers er aS leita? Tilverunnar tjöldum tifdrum viS upp sem bezt viS megum valda. Ljúft vaeri mér þaS þér á haf aS ihalda og hlíSa þannig ragna iblindum völdum. Leggjum á sae, iþó upphaf ekki þekkjum, ellegar tilgang. Byrji lífsins snekkjum, HSum viS kát á æfisaevinn auSann. Leggjum á sæ, þó endann íhvergi eyjum. 'Elskum og lifum. Strit og sorgir heyjum. AugnaibJiks njótum. Dönsum fram í dauSann. XI. “ALT FER ÞAÐ Á SAMA VEG.” Nú vefur nóttin vængjum sínum um vinarbrjóstin fjær og nær. Og eins ert þú í örmum mínum í anda bundin fagra mær. Er ihúmar aS eg hreyfi streng og hleypir gandi IjóSa’ á fleng. Frá heimum ljóss og lífs og gleSi nú líSur ómur hár og skær. En myrkur er í mínu geSi og moldarnaSra’ í hjarta grær. Hvert hugans boS er sora sýkt, sem sjálfur dauSinn fær ei mýkt. Nú hreyfi’ eg máske hinsta sinni minn hörpuslátt til dýrSar þér, sem hafSir mér í hjarta inni . þann helgidóm, sem brotinn er. Ef hljóSiS ekkert bergmál ber, þaS brotnar dautt á tungu þér. Eg vil þig aSeins fagra finna og fölskvalausa ,unga mær. Á Jeiftur, skær þín mynd skal minna er myrkurtjöldin elding slær; því stormur, hríS og steypiregn — þaS stoSar ekkert trygSum gegn. Svo, vertu sæl! Eg kveS þig, kæra, meS kossum þeim sem ljóSiS bér. Mörg aldin sár mitt -hjarta hrærat en hrein og helg þín minning er. — Og víst er á3tin yndisheg. En --- “alt fer IþaS á sama veg." XII. KVEÐJA. Vor sorg er í ímyndun alin og örvænting daglegs kífs. 1 söknuSi hjartans er hulin öll hamingja þessa lífs. Því böl er í uppfyltum óskum og eitur í nautnanna lind, og afleiSing svipstundar sælu er síngirni karlæg og blind. O, kendu mér, sorg, aS sakna og sannleikann elska og þrá; í andríki alvöru þinnar er yndi sem gleSin ei á. MeS söknuSi sjónfagra meyja, eg sé þig hvern einasta dag. , meS hrygS ertu rifin úr hug mér viS hjarta míns sólarlag. Því dýpst niS’rí Ihyldjúpi harmsins skal hjarta mitt eiga ból, unz ást vor á eilífSar himni upprís, »em morgun sól. Magnús Á. Ámason I Weingarten. Heimsókn hjá særSum frönskum stríSsföngum í Schwaben á Þýzkalandi. EftirJón Sveinsson. ÞaS var meSan ófriSurinn mikli geisaSi, aS hallandi degi í hinum skrautlega mentaskóla “Stella1 Ravensburg, er Weingarten heitir, ara Ihússins er eg átti heima í. Svo var áSur fyrri víSfrægt klaustur. keypti eg dálítiS af vindlingum, Hjá skálanum er dómkirkja, ein- eftir því sem rúmiS í ferSatösk- hver hin fegursta á öllu Þýzkalandi unni leyfSi, og eftir álhyggjufull- Þér ættuS helzt aS fara núna eftir an undirbúning lagSi eg loks af nokkra daga, t. d. síSdegis á sunnu staS meS járnbrautarlest frá Feld- daginn kemur og daginn eftir mess kirdh. iS þér í sjálfri dómkirkjunni. Eg LeiSin lá Ifyrst til Bodensvatns skrifa strax til Weingarten og get því þar ; nánd voru landamærin. um þetta. | FerSin var hin indælasta,, brautin Rektor fór, og eg fór aS hugsa lá um þrönga dali og hrikalegt um þaS sem nú lá fyrir mér. fjalllendi og þó gróSursælt hvert matutina” í í Feldkirdh í Austur rfki, nokkrum dögum fyrir jól.l Frönsk guSsþjónusta; stólræSa sem litiS var. StöSug tilbreyting Eg hafSi gengiS út á svalirnar hjá á f>-önsku. HvaS átti eg aS segja og altaf fegurS fyrir auganu. ViS herbergi mínu; veSriS var heiS- veslings mönnunum? Fangar í förum framhjá bröttum hæSum skírt og svalt og naut eg útsýninn- landi fjandmanna sinna ... og eru sumar klæddar skógi, aSrar ar, eins og svo oft áSur síSan eg' meira atS segla saerSir- Þeir hlutu grasi og mosa. Efst uppi á ein- kom á þennan dýrSlega staS, gagn aS vera leiSir- sorgbitnir, mundu stöku þeirra sér maSur gamlan tekinn af hinni unaSslegu mynd helzt þurfa huggunar viS. En þetta kastala meS háum, beinum turn sem breiddi sig út á alla vegu fyr- atti aS vera jólafagnaSur aS um og spírum, útskotum og stein- ir augum mínum. nokkru leyti. JólafagnaSur hjá hvelfingum. Vegurinn liggur í Beint fram undan mér var hinn sjókum föngum í fjandmannalandi hringbugSum alla leiS upp aS inn mikli Rínardalur; dalibotninn grá- lan£t frá ástvinum slnum og fögru- gangshliSum töfrahallanna. • leitur og sléttur eins og borSpIata. | sólríku heimkynnunum. £n nl; >fer ag nálgast landamær- 1 fjarska glitraSi Rín — “Vater ^g fékk nóg aS hugsa um, jn. erribættismaSi Rhein” (faSir R'ín) eins og áin er frönsku stóIræSuna og gjafir eSa gengur um vagnana og kallar: nefnd af íibúum héraSsins — vatns einhverskonar glaSning handa ves- "AHir út til rannsóknar á næstu falliS mikla sem sVo mjög er frægt Hn§s særSu hermönnunum. ÞaS stöS !*’ aS fornu og nýju, en hér svo ná- §er®' mér ekkert erfiSara fyrir gem rannsóknin á íarþegum lægt upptökum sínum er þaS eins t>ótt rœSan ætti aS vera a fronsku, j fór fram hagaSj svo ti] ag út frá og fríSur, gannvaxinn unglingur.1 tvi e§ hafSl BvaliS full 12 ar a járnbrautarstöSinni, þar sem viS Hinumegin árinnar taka svissnesku Frakklandi og talaSi þvi fronsku tjgum út> ]a ,gangur SVo mjúr ag fjöHin viS, heil röS, og gnæfa hin fynrhafnarlaust. | e]cki komst nema ejnn magur fyrir hæstu viS hirrun í suSri og loka Ln þaS var fleira sem þurfti aS a breiddina; viS enda hans voru þar sjondeildarhringnum. hugsa um. Eg var í Austurríki en tvg púlt, sitt Ihvoru megin, og sinn Fagra, yndislega Austurríki! Weingarten á Þýzkalandi, og þótt skriíarínn viS hvort þeirra meS Eg er hér aSkomumaSur, kominn Austurríkismenn og ÞjóSverjar stóreflis skrifbókabákn fyrir fram hingaS utan af hjara heims, enn væru samherjar var þó betra aS an sig Pjúrir ega fjmrn liSsfor þá ókunnugur á þessum slóSum. hafa öll sín skjöl í lagi þegar fariS, ingjar, þýzkir, stóSu fyrir enda Fyrir löngu hafSi eg heyrt Alpa- var yfir landamærin. Eg fór þv: ti!| gang3Íns og yfirheyrSu farþega. héruSum iþínum viS brugSiS fyrir hreppstjórans í þorpinu til þess aS fegurS, en aS þau væru bæSi svo fá vegabréf; skrifstofa þessa em- stórfengleg og þó svo yndiselga bættismanns var heldur óbrotin, æfintýraleg hafSi eg ekki ímyndaS alt innanstokks einna líkast því er mér áSur en eg kom hingaS. eg hafSi séS í Færeyjum viS dvöl Eg stóS þarna í kveldkyrSinni, mína þar fyrir nokkuS mörgum ár- i * , , , , . c * •. i . , bref mitt og las hann það yfir meS heillaour af þvr sem fyrir augun um — ofur obrotiö og sveitarlegtj ^ r. u L bar. Þá voru dyrnar út aS svölun- og þó hiS vistlegasta. Skjal þaS er j opnaSar og út kom rektor aS og innsiglaS einis og vera bar, hljóSaSi svo: • u - u * r Undirritaður vottar her með, . . .... . aS Jón Svensson prestur frá Feld um skólans meS bréf í ihendi. “MunduS þér vilja takast á hendur dálitla ferS núna um jóla- leitiS, til Wurtenberg, til þess aS Alt gekk þetta nokkuS seint, og mjökuSumst viS mjög hægfara eftir ganginum. Loks kom röSin Eg fékk liSsforingjanum vega- athygli. Hann réttir þeim næsta , , *!• , ; bréfiS og athugar hann þaS meS hann utbjo í henríur minar, stimpl- ” jafnmikilli gaumgæfni. Mer for ekki aS verSa um sel. LiSáforingj- halda franska guSsiþjónustu fyrir kirch ferSast snöggva ferS nokkur hundruS franskra fanga, Weingarten til þess aS gegna sem þar eru? Frönskumælandi prestsverkum þar.” Og svo var prest er hvergi aS finna hér nær- viSbætt þessari lýsingu á ferSa- lendis.” langnum: “Aldur: 5 7 ára. StærS: “Já, þaS vil eg fúí iega”. hár. Augu: blá. Hár: Ijóst. Andlits “ÞaS hélt eg Iíka. ÞaS er þá lögun: vanaleg. Notar gleraugu hérmeS ál'veSiS.” “En hvar eru hinir særSu fang in ofan í vegabréfi mínu og las t:j hver þeirra þaS tvisvar. Og þess á | milli skoSuSu þeir mig allan frá I hvirfli til ilja. Átti eg ekki aS fá aS komast leiðar minna? Eg reyndi aS setja upp eins mik- inn sakleysissvip og mér var unt, viS lestur. — Til staSfestu nafn1 til þess aS þeir héldu þó ekki af mitt og emlbaettÍ3Ínnsigli.” j útliti mínu aS eg væri njósnari. — Eg var svo heppinn aS komast Loks fór einn liSsforingjanna aS “Þeim hefir veriS komiS fyrir í yfir talsvert af frönskum bókum yfiriheyra mig. hermannaskála einum miklum hjál er lágu í kompu einni niSri í kjall-j “HvaS heitiS þér?” J 1 ar, og hvenær á eg aS fara?” “Eg heiti Jón Svensson*) eins og stendur í vegalbréfi mínu.” “Er'þaS fult nafn ySar?” “Eg heiti einnig Steffán.” “En hér stendur aSeins Jón Svensson.” "Eg hélt þaS mundi nægja. j Eg skrifa venjulega ekki Steflánj- | nafniS." Hann snýr sér aS skrifurunum j og segir: “Þér skrifiS því: Jón I Svensson.” Og stafa varS eg þaS I fyrir þeim. “HvaSan eruS þér?” spurSi liSeforinginn á ný. ’Eg er Islend- ingur.. “Nú, svo þér eruS útlend- ingur. — Þér skrifiS því: Jón Svensson, útlendingur. — En frá hvaSa landi eruS þér?” “Eg er frá íslandi.” “Nú, fíá íslandi, ekki írlandi?” “Nei, frá lislandi." “Und ir hvaSa stjórn er Island?’ ÞaS hefir sína eigin stjórn, en lýtur Danakonungi.” “Svo þér eruS Dani!" “Eg er þegn Danakon- ungs." “Og hvar eigiS þér nú heima?” “I Austurríki.” "Hvar í Austurríki?" "1 Feldkirch.” “1 Feldkirdh. Og hvert ætliS þér?" “Til Weingarten.” “Hvert í Wein- garten ?...Til hermannaskálans, þar sem særSu frönsku fangarnir eru í haldi.” "Hvers vegna ætliS þér til frönsku fanganna? ’ ‘Eg ætla aS syngja fyrir þá jólamessu.- “Hversvegna einmitt þér? Af því, aS því er virStet, aS ekki he'f- ir náSst í annan er gæti messaS á frönsku.” “Hvar hafiS þér lært frönsku?” "Á Frakklandi.” “Haf- iS þér átt heima á Frakklandi?“ “Já.” “Hve lengi?” “Tólf ár. ESa nánar tiltekiS: Tíu ár á Frakklandi og tvö ár í Belgíu, en hjá Frökk- um þar.” Nú varS dálítiS hlé. Foringj- arnir litu hver á annan og fóru aS hvíslast einhverju á. Svo fór einn þeirra burt og kom aS vörmu spori aftur meS Iháttstandandi austur- rískan foringja. Yfirheyrslunni var svo haldiS áfram af sama mann- inum, þessi nýkomni for.ngi hlýddi aSeins á. “Svo þér hafiS dvaliS tólf ár á Frakklandi og í Belg.u? Já. “I hvaSa augnamiSi voruS þér þar? ” “Eg var viS nám. HvaSa nám stunduSuS þér þar? Fyrst vanalegt undiribúningsriám undir hærri mentun á Frakklandi. SíSan las eg heimspeki í tvá ár í Löwen. “Hvers vegna lásuS þér til náms einmitt á Frakklandi og í Belgíu? "Mér var boSiS þangaS fil þess. “Hvar voruS þér á Frákklandi? “I Amiens.” “Hvert fóruS þér eft- ir dvöl ySar á Frakklandi og í Belgíu?” “Fyrst til Hollands, þar sem eg enn las heimspeki eitt ár. Því næst las eg guSfræSi fjögur ár á Englandi, fór þaSan til Dan- menrkur og var þar þangaS tl skömmu fyrir stríSiS." HáfiS þér ekki komiS til Frakklands eSa Belgíu síSan þer lukuS nami ySar þar?” “Nei.” “Og ekkert sam- band haft viS þessi lönd síSan? “Eg hefi aSeins skrifast á viS vini mína þar.” “Hvar voruS þér um þaS bil er stríSiS braust út? H,olla|ndi.” “Hve lengi?” “Tvö ár.” “HvaS gerSuS þér þar? Eg fékst viS ritstörf. HafiS þér nokk urt samband haft viS Frakka eSa Belga síSan stríSiS hófst, meS bréfum eSa á annan hátt? Nei. Eftir dálítiS hél heldur spyrj- andinn áfram: "HvaS ætliS þél aS dvelja lengi í Weingarten? “Nokkra daga, hugsa eg. Foringjarnir athuguðu mig ennþá meS athygli nokkra stund. — Fyrir aftan mig teygja menn fram höfuSin til þess aS reyna aS sjá og heyra sem bezt. LiSsforinginn athugar vegabréf mitt enn þá einu sinni ogheldur svo áfram: “HafiS þér ekkert sönnunargagn á ySur annaS en þetta vegabréf, t. d. Ljósmynd?” “Eg hefi enga ljós- mynd. En hér hefi eg mynd af mér Ifrá þeim tfmum er eg var smi- drengur.” Eg tók fram úr veski mínu dá- lítiS auglýsingablaS. ÞaS var prentaS hjá Freiburg, bóksala * (Nafn sitt skrifar hann þannig erlendis. þeim er gefiS hefir út bækur mín- ar og var á því útdráttur úr um- maelum blaSa um bók mína Nonni ’. Á fremstu SfSu vad mynd af Nonna, tólf ára gömlum, á he3tbaki. Fyrir aftan hann á hestbakinu sat hundur hans. Eg fékk foringjunum blaSiS. Þeir skoSuSu þaS samvizku- samlega og lásu uppíhátt: “Nonni. FerSasaga ungs Islendings, sögS af honum sjálfum. MeS tólf mynd- | um....“ Svo litu þeir yfir nokkra af I ritdómunum. Lesturinn virtist hafa I stillandi áhrif á þá. Því aS honum | loknum sneri einn þeirra sér aS skrifurunum og segir: “Þér bókiS: ‘Til Weingarten,”. Því næst fékk hann mér skjöl mín aftur og segir: “Þér getiS haldiS áfram.” Þvíh'kur léttir! Nú vissi eg ihvaS þaS var aS komast í fariþegarannsókn á landa- mærum Þýzkalands og Austur- ríkis meSan á NorSuriálfuófriSn- um stóS. Sem betur fór, fekk engin af farlþegunum slíka yfirlheyrslu, og gekk því rannsóknin sinn hæga eri jafna gang. Og var svo ferSinni haldiS áfram. Nú var ekki eins mikiS af ifjöllum aS skoSa og áS- ur var, heldur tóku nú viS akrar og ræktaSar lendur svo lengt sem uagaS eygSi. HæSa-drög risu upp hér og hvar á sléttunum, líkt og öldur á lygnu útihafi. LandslagiS nti mig á sum héruS á dönsku eyjunum Ifögru. Eg steig úr lestinni í Ravens- burg, en þaSan liggur ráfmangs- braut til Weingarten. 1 Ravens- burg var mér tekiS opnum örmum af hermannaprestinum í Weingart- en — hann hafSi tekiS sér ferS á hendur þangaS, aSeins til aS taka á móti mér. Á leiSinni til Wein- garten fór eg aS spyrja hann um ýmislegt sem viS kom starfi því er eg átti fyrir höndum. “HvaS eru margir Frakkar í Weingarten? ” "Nú sem stendur eru þrjú hund- ruS þar.” "Hve margir haldiS þér aS hlýSi á messu hjá mér á morgun?” “Þeir mundu allir hlýSa á mess- una, hver einasti af þeim sem ról- færir eru. Þeir eru fullir tilhlökk- unar, aS heyra guSsþjónustu á Frönsku.” “HvaSl eru margir særSír af þessum föngum?” "ÞaS er enginn ósærSur fangi á meSal þeirra. Þeir eru allir særS- ir menn.” “Og hvernig er nú eiginlega hljóSiS í þeim, þessum veslings særS-u mönoam? Þeir hljóta aS vera þungbúnir aS jafnaSi, maS- ur verSur llíklega aS reyna aS gera alt hvaS maSur getur til þess aS hugga þá.” Nú hló förunautur minn upphátt “Þér munuS reka upp stór augu,” mælti hann. “MaSur verSur ekki hiS allra minsta var viS hrygS eSa þunglyndi hjá þeim. Þeir hlægja og spauga og syngja og reykja all- an liSlangan daginn. Og svo hoppa þeir eins og unglönb. ÞaS er aS segja þeir, sem hafa nokra fætur til þess aS hoppa á Því margir af þeim eru hættulega særS ir. En þér munuS fljótlega sjá þetta meS eigin augum.” Lestin var aS staSnærriast. v ið vorum komnir til Weingarten. ÞaS sem mest bar á í hinum fagra smábæ Weingarten var dóm kirkjan. Hana bar viS ihimin, hátt uppi yfir öllum byggingum borgar- innar. Hún stendur á kletti í miSj- um bænum og liggja ótal stein- þrep upp aS Ihenni. Eg gekk þang aS upp meS förunaut mínum, prestinum, og iþegar upp var kom- iS sáum viS Ihermannaskálann; hann er risavaxinn bygging meS mörgum álmum út úr og eru storir húsagarSar á milli. Hann er næsta hús viS dómkirkjuna og mjög ná- lægt henni. ViS gengum inn um steinhliS eitt mikiS og komum viS þá inn í. eina af álmum hússins. Eg varS alveg 'forviSa er mér var VÍsaS á hertbergi þar, er g átt' aS vera í. ÞaS var sjálf “biskups- stofan”, þ. e. verustofa hins mikil- hæfa biskups og fræga rithöfundar dr. Paul Wilhelm von Keppler vorr Rottenburg, Iþegar hann gistir Weingarten. Eg var ekki lítiS hreykinn yfir aS fá aS búa í þess- ari stofu. I heimkynnum þessa á- gæta manns ifór eg aS rifja upp 'fyrir mér hina heimsfrægu bók hans “Meiri gleSi” er eg hafSi les- i iS eigi aSeins á frummálinu, þýzku heldur einnig í danskri þýSingu.' Þegar eg hafði lagaS mig til eft- i,- ferSalagiS og fengiS ágæta mál- i tíS hjá prestinum, fýsti mig aS ! fara aS hitta Frakkana mína. Þeir vita af aS þér eruS kominn , og bíða ySar meS eftirvæntingu; þeir teygja höfuSin út um öll op til þess aS reyna aS sjá ySur.” ViS héldum Iþ vi oSara til þeirra. ViS aSalinnganginn til sjálfra her* mannaskálanna varS fyrst fyrir okkur þýzkur v rðmaSur, feyki- legur risi á vöxt, meS brugSinn byssusting, og hljóp hann þegar í veg fyrir okkur. Förunautur minn tilkynti honum hver eg væri; varS- maSurinn sýndi strax vixSingar- merki aS hermannasiS og hleypti okkur framhjá. Úti á gÖTSunum var alt eins og iðandi maSkahrúga ‘ Þar voru ungir þýzkir hermenn aS undirbúa sig undir sitt blóSuga starf. ViS gengum upp stiga til hins eiginlega hátíSasals í þessari risa- byggingu. Þar voru Frakkar í óSa- önn aS skreyta salinn fyrir jóla- fagnaSinn sem átti aS vera “heima fyrir.” JólaguSsþjónustuna átti eg I aS framkvæma í dómkirkjunni. Strax Iþegar inn kom heilsa eg aS frönskum siS meS því aS veifa húfunni nokkrum sinnum yfir höfSi mér. Allir tóku undir, svo fjörlega sem Frakkar einir geta. Eg fór strax aS heilsa hinum næstu og ávarpaSi þá nokkrum vingjarn- legum orSum á þeirra engin máli. — Andlitin ljómuSu af gleSi. “Bonjour Monsieur! — Bon- jour Monsieur l’Abbé! Bonjour mon Pére! (Sælir [góSan dag]. herra! — Sæ'Iir," ITaæruverSugi herra ! — Sælir, faSir!) barst aS mér úr öllum áttum. Þrátt fyrir hin hræSilegustu sár og limlestanir, s-.m eg fór nú aS taka verulega eftir, þyrptust þeir í hnapp utan- um mig eins og fjörugir skóla- drengir. Mér fanst eg vera horfinn aftur í hóp skólabræSra minna á Frakk- landi. ÞaS bar eigi sjaldan viS, aS þeir þyrptust utan um mig til þess aS fá aS heyra norræna bar- dagasögu eSa skrítiS íslenzkt æfirr týri; þei* stóSu og tátu í hnapp utanum mig þá alveg eins og þsss- ir nú. En þaS voru þó ekki skóla- drengir sem nú umkringdu mig. ÞaS voru hermenn, ungir og gaml- ir, sem veriS 'höfSu í hinum ógur- legustu orustum á vígvöllunum í Flandern og Elsass, fluttir þaSan meS sundurtætta limi og hin œgi- legustu holsár og settir hingaS — í varShald. SamræSur mínar viS þessa Iher-. menn stóSu alllengi og get eg þaS eitt um sagt aS mér voru þær hreinasta upplyfting. Alt var ó- þvingaS og innilegt eins og meSal góSra félaga. Þeir héldu nokkurn- veginn áfram viS skreytingu sals- ins, þrátt fyrir þetta; altaf voru einhverjir starfandi viS þaS. Þeir • komu og fóru þannig, aS álíka margir voru jafnan í kringum mig. Eg þóttist háfa heilsaS þeim öllum og aS minsta kosti talaS nokkur orS viS sérhvern iþeirra. Nokkrir þeirra sem verst voru farnir og voru ekki staffærir studdust fram á hækjur sánar hjá mér allan tím- ann. Eg tók ifljótlega eftir því aS þeir vildu vita hver eg væri eig- inlega og hvar eg ætti heima. Eg kynti mig því fyrir þeim, og sagSi aS eg væri kaþólskur klerkur, og hefSi veriS tólf ár á hinni fö^ru ættjörð þeirra, ‘La dousée France (hinu sæta Frakklandi) eins og þaS er nefnt í “Chanson de Ro- land” (RolandskvæSinu). Þeir urSu auSsjáanlega forviSa aS heyra þetta. Eg sá strax hve góS áhrif þaS hafSi á þa, og eftir þetta kölIuSu þeim mig aldrei

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.