Heimskringla - 04.05.1921, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA.
HEÍMSKRINGLA
WINNIPEG, 4. MAI, 192!
HEIMSKRINQLA
(Stofnuð 1S86>
Keniur fit rt hverjum raiftv!kudeg:I.
CtKefendur «rjc eÍKendur:
THE VIKING PRLSS, LTD.
730 SHEKBROOKE ST„ WINMPEG, MAX.
TulHÍml: N-6537
Verft blaftMlnn er $3.00 fir«an>;urinn bor*-
lKt fyrir fram. Allar bor^anir Hendint
rAftNinnuni blnftNlnN.
R i t s t j ó r i :
GUNNL.TR. JÖNSSON
R á ð s m-a ð u r:
BJÖRN PÉTURSSON
Ltanfiikrift tlL blaftNlnK:
THK VIKIMgí FRKSS, Ltd., Box 3171,
WlnnlpeK, Mnu.
t tanfinkrlft tll rltatJArana
KDITOR HEIMSKRIAtiLA, Box 3171
Wlnnlpej?* Man.
The “Heimskringla” is prlnted and pub-
lishe by the Viking Press, Limited, at
720 Sherbrooke Street, Winnipeg, Mani-
toba. Telephone: N-6537.
WINNIPEG, MANITOBA, 4. MAI, 1921
V antraustsy firlýs-
ingin.
Norrisstjórnin er hólpin að þessu sinni, og
getur nú setið róleg í valdasessinum til næsta
þings. *
Vantraustsyfirlýsingin sem Mr. Bernier bar
fram gegn henni í þinginu í síðustu viku, var
kæfð með breytingartillögu, sem bæði stjórn-
arflokkurinn,'conservativar og mikill meiri
hluti bænda fylktu sér um, og sem var í
því fólgin að þingið hraðaði gjörðum sínum
sem mest, svo að þingmenri gætu sem fyrst
komist heim til sín og farið að stunda at-
vinnu sína. Bernier og noikkrir aðrir héldu
því fram að þessi breyting kæmi í bága við
þingsköpin, en forseti kvað svo e>kki vera og
féist þingið á úrskurð hans. Breytingartillag-
an var samþykt með 29 atkv. gegn 9.
Afstaða conservativa sýnist nokkuð ein-
kennileg í þe&u máli. Breytingartillagan var
borin fram af einum þingmanni þeirra, Mr.
Spin'ks, þingmanni fyrir Cypress kjördæmið,
og hlaut hún stuðning leiðtoga fiokksins og
hinna annara iflokksbræðra hans. Höfðu
flestir sjálfsagt haldið að conservativaflokk-
urinn, sem verið hefir aðal-andstöðuflokkur
stjórnarinnar í þinginu, mundi einhuga fyi’kja
sér um vantraustsyfirlýsinguna, en hið gagn-
stæða varð uppi á teningnum. Skýring sú seim
Mr. Haig leiðtogi flol^ksins gaf fyrir afstöðu
sinni var í því fólgin, að úr því að þingið
hefði felt stjórnarskiftatiilögu Smiths frá
Brandon, og þar með neitað að fallast á sam-
steypustjórn, þá um léið hefði aíiur mögu-
leiki til nýrrar stjórnarmyndunar farið út um
þúfur, og að samlþykkja vantraustsyfirlýs-
inguna væri sama og feila stjórnina, og að
gera það án þess að hafa nokkra sýnilega
möguleika til að mynda nýja stjórn, væri óðs
manns æði. Conservativaflokkurinn væri ein-
huga á móti núverandi stjóm, en engu ao'
síðiir væri iíl stjórn betri en engin, og þing-
menn yrðu að sætta sig við Nornsstjórnina
þar til þeir gætu komið sér saman um arf-
taka hennar.
Þessi skýring Mr. Heig’s er að sjálfsögðu
heilbrígð. en vér erum þó engan vegin ánægð-
ir með afstöðu hans í málinu. Stjórnin stóð
ekki í neirinri sýnilegri hættu af vantrausts-
yfirlýsingunni, þó conservativar hefðu greitt
henni meðatkvæðit Hinir sauðspöku þing-
bændur hefðu fylgt stjórninni sem að vanda,
og bjargað henni frá falli. Conservativar áttu
að vera í andstöðu. Þetta tiltæki þeirra gefur
tiiefni til þess að menn geta dregið einlægni
þ-';rra í mótstöðunni gagnvart stjórninni í efa.
Tekjuhalli talsíma-
kerfisins.
Vér gátum þess stuttiega í þingfréttunum
í siðasta blaði, að gffurlagur tekjuhalli hefði
orðið á ta'isímakerfi Manitoba-fyl'kis, fyrir ár-
ið ! 920 . Hvernig á þessum tekjuhalla stend-
tir er mönnum ekki Ijóst, því upplýsingar þær
sem Norrisstjórnin hefir gefið, hafa verið í
fylsta máta ófullnægjandi og vafasamar.
Ætti þó stjórninni að vera hugarhaldið að
gera hreint fyrir sínum dyrum, svo að enginn
slæmur grunur legðist á hana, vissi hún sig
saklausa af nckkrum misgjörðum, því hér er
u n enga smáræðis upphæð að ræða, þar sem
tekjuhaHinn nemur nærfelt 400 þús. dollurum
Almenningur á heimtingu á ýtarlegum og ó-
tvfræða Kn ' kýringum í þessu máli, áður en að
þröngvað er upp á hana hárri hækkun á tal-
símagjöidunum, eins og stjórnin hefir ákveð-
ið að gera.
Þegar litið er yfir sögu talsímakerfisins,
verður núveranai ástandi þess ennþá torskiid-
ara og grunsamara. Á döguim Roblins-stjórn-
arinnar bar kerfið sig vel og hafði ádega
tekjm'fganga, og talsímagjöldin voru þá meir
en h 'mingi lægri en þau eru nú. 0g á síð-
astliðnu 10 ára tímabili, þar af 6 ár undir
Norri.stjórninni, hafa aðeins tvisvar orðið
tekjunallar, fyrir utan þennan stórfelda, sem
nú h fir dunið yfir. Á stríðsárunum, 1914,
15 og 16, sem voru afar erfið ár fyrir allar
þjóðnytjar, bar talsímakerfið sig samt sem
áður svo vel, að það hafði $130,000 um-
fram reksturskostnað. en árið 1917 næst síð-
asta r.tríðsárið, 'kom hinn fyrsti tekjuhalli, og
nam hann $30,000. En næsta ár 1918 varð
aftur tékjuafgangur sem nam $18,766. Árið
1919 varð annar tekjuhalli tímabilsins, $25,-
691, en frá 1910 til k>ka starfsársins 1919,
hafði ta'lsímakerfið samanlagt, nærfelt '/4
miljón dol'lars umfram reksturskostnað. Þetta
var sjóður talsímakerfisins við enda ársins
1919. Þótti flestum kerfinu búnast vel.
En svo ikemur árið 1920, þetta ^kelfilega
ár í sögu talsímakerfisins. Því lýkur með
$392,688.54 tekjuhalla. Etur þessa !4 milj-
ón sem safnast hafði saman, af tekjuafgöng-
um undanfarandi ára, og skilur það eftir í
; nærfelt tvö hundruð þúsund dollara skuld.
Hvernig stendur á þessum gífurlega tekju-
halla? Er hann að kenna minkandi tekjum?
Nei. — Tekjurnai fyrir árið 1920 eru
hærri en þær hafa r-okkru sia<ii áður verið í
sögu talsíma'kerfisins, þær fóru $366,970.13
fram úr tekjunum fyrir árið á undan og voru
/2 mi'ljón dollars hærri en fyrir 3 árum síðan.
Frá tekjuihliðinni var a'It með feldu, talsíma-
taxtinn í samrælmi við þjónustuna sem kerfið
gaf og við skiljanlegar kröfur þess. Engar
misfellur voru heldur á borgun gjaldanna svo
alt var hér eins og því vera bar.
En öðru var að heilsa með útgjöldin. Þau
uxu svo gífurlega á árinu að yfirstígur mann-
legan skilning, sé alt með feldu, fara þau
nærtum 24 miljón dollara fram úr útgjöldun-
um fyrir árið 1919 eða nákvæmlega $733,-
976.27. Þessi útgjaldahaékkun gengur svo
fram úr öllu hófi að ekki nær nokkurri átt.
Að útgjö'.din hækkuðu að sama skapi og tekj-
urnar, og þó nökkrum þúsundum meira væri,
var skiljanlegt, en að þau hlypu svona hrað-
fíeygt upp á við, er með öl'Iu óskiljanlegt.
Ein mögulega skýringin á þessum sorglega
búskap, er stjórnlaus eyðslusemi. Hér er ekki
hægt að,kenna um hækkandi vinnulaunuffl og
dýrara efni. ÖIl sú hækkun hafði komið á dag
inn árin 1917, 18 og 19. Árið 1920mun lítií
sem engin hækkun hafa átt sér stað á þessum
sviðum. Tekjuhallinn getur því ómögulega
verið af þeim rótum runninn.
Ekki heldur er hægt að kenna því um, að
stórfé hafi varið til umbóta á kerfinu eða
framlengingar þess. Talsímastjórinn segir
sjálfur að kerfið sé komið í niðurníðslu vegna
þess að ekki hafi verið hægt að hirða um það
sem skýldi vegna fjárskorts og af sömu á-
stæðum, segir hann að ekki hafi verið
hægt að' framlengja kerfið í sveitunum.
En er símastjórinn eða framkvæmdarstjóri
símakerfisins, sem rnun vera rétti titill hans,
var spurður af hverju þessi mi’kli tekjuhalli
' stafaði, svaraði hann því einu, að hann vissi
það ekki.
Og fram'kvæmdarstjórinn, Mr. Lowry seg-
ir satt, hann veit ekki hvernig á honutm stend-
ur. Hann er nýr í embættinu, og tók ekki við
því fyr en starfsárið 1920 var liðið. Norris-
stjórnin sem hefir yfirumsjón með rekstri kerf
* isins, segist heldur ekki vita hvernig á tekju-
haílamim standi. En hver veit það þá. Fyrir-
rennari' Lowry’s í embættinu, Mr. Wátson,
nú farinn úr landi burtu, en þó ekki svo langt
..að ekki megi ná í hann og fá hann til þess að
gefa hinar nauðsynlegu uppiýsingar. Watson
var talinn nýtur maður og ráðvandur. Hann
ætti því að vera kvaddur heirn tii þess að
gera reikningsskap ráðsmensku sinnar.
Það er hörmulegt tákn tímanna þegar að
sjálf fylkisstjórnin getur engar upplýsingar
gefið um hvað órðið hefir af nærfelt 400 þás-
und #>!!ury ;, sem ein af deildum hennar hef-
ir e t umfram tekjur, og það sem énnþá
verra er, virðist eindtegið því mótfallin að
nok'kuð sé gert í því að hið sanna fái kom-
ist í ’-jós. Með hjálp hinna, sauðþægu-þing-
. bæn .'a, sem henni fylgja jafn dyggilega og
hennrr*eigin menn, hefir henni tekist að fyrir-
byggja rannsókn í málinu, sem conservátivar
og v rkaflakks-þingmennirnir heimtuðu. Nor-
risstjórnin neitar um rannsókn á fjáreyðslunni
1920, en heimtar hækkun á talsímagjöldunum
svo berfið geti borið sig í framtíðinni. Þetta
er öðru vísi en það á að vera.
Það má vel vera að hækkur, lalsímagjajda
sé n uðsynleg. En sú nauðsyn þarf að sýna
sig. Pað er fásinna að leggja tekjuhallan frá
. 1920 til grundvallar fyrir hækkuninni. Það
þarf fyrst að leiða í Ijós hvernig á honum
stanéi, og hvort ekki megi koma í veg fyrir
að hann endurtaki sig, þó talsímagjöldunum
sé ek'ki breytt frá því sem nú er. Þetta mundi
óhlutdræg rannsókn leiða í ljós. Hversvegna
er þá Norrisstjórninni ant um að fyrirbyggja
hana?
^o-rwín-o-aaimosamommmo-mmo-o-a^m-ommmiy^^mia
Svertiníijaánauðin
í Handaríkjunum.
Svertingjarnir hafa aldrei verið í afhaidi
í Bandaríkjunum, og síst í Suðurríkjunurp;
þar haf þeir verið hataíúr' og fyrirlitnir, og I
meðferðin á þeim verið líkari á dýrum en
mönnum. Þó þrælastríðið svonefnda leysti þá
úr ánauð, þá var það aðeins að nafninu til,
og lífskjör þeirra hafa ekki batnað að stór-
um mun þar suðurfrá, við upphaf þrælcihalds-
ins, og í sumum tilfeöum versnað. Margir
fóru vel með þræla sína og vernduðu þá fyrir
ójöfnuði af annara hálfu. Nú aftur á móti má
það kallast undanteknirfg ef hvítur maður í
Suðurríkjunum ‘leggur svertingja liðsyrði eða
Iætur hann njóta réttar síns.
Þrælastríðið gerði svertingjana frjálsa í
Bandaríkjunum og gaf þeim jafnrétti við hina
hvítu bræður sína, kennir mannkynssagan
okkur; sjaldan hefir sagan logið Letur. þp
oft hafi henni vel tekist.
Það er að vísu satt að sambandslögin gera
svertingjana frjáflsa, og að sambandslögin
gefa þeim mannréttindi, á sama hátt og hvítu
fólki, en sambandslögip. hafa ekki getað
breytt hugarfari Sunnanmanna, þau hafa ekki
getað breytt löggjfarvaidi hinna ýmsu ríkja,
á þeim sviðum sem þau eru einráð á. En hin-
ir hvftu Sunnanmenn sem verið hafa valdhaf-
arnir í ríkjum sínum, að undanslkildu örlitlu
tímabili, hafa sniðið lög sín þannig, að réttur
svertingjana hefir verið fyrir borð borin, og
Iögin gerð hvítum mönnum í hag. Og þó að
um jafnrétti ha'fi verið að taia að nafninu til I
hvað hegningarlög og ýmsar aðrar ákvarð- I
anir snerti, þá hefir sverringjanum gengið erf-
itt að ná réttar síns fyrir dómstólum 'hvítra
manna.
Eitt örstutt tímabil, rétt á eftir þrælastríð-
inu, höfðu svertingjarnir með tilstyrk sigur-
vegaranna að norðan, völdin í Suðumkjun-
um og misbeittu þeim hroðalega. Þeir voru
þá nýleystir úr ánauðinni og kunnu ekki að
fara með hið nýfengna frelsi. Þeir höfðu það
eitt efst í þuga, að láta hina fyrverandi eig- j
endur sína, gjalda fyrir þrælkunina, og þeir j
svikust heidur ekki um það. Sögurnar sem
skráðar eru frá svertingja-veldistímunum í
Suðurrikjunum eru ljótar, en svertingjarnir
eru ekki einir í sökinni. Hún er öllu heldur
hjá valdhöfum Norðanmanníi, sigurveg-
urunum, sem vildu lítillækka hina stoltu og
drambsömu Sunnanmenn, og töldu svertingja-
yfirráðin henta bezt til þess. En þetta óhappa
tímabil stóð ekki lengi, hinir hvítu sunnan-
menn náðu völdunum aftur, og hefndu sín á
svertingjunum og eru að hefna sín enn þann
dag í dag.
Sambandsiögin höfðu afnumið þrælahaldið
og þeim varð ekki'breytt, þessvegna varð að
finna ráð til þess að komast í kringum það,
svo hægt væri að ná þraélshaidi á svertingj-
unum, og það tókst. Hegningariögunum í
flestum Suður-ríkjunum var breytt, þannig,
að selja mátti fanga á leigu yfir hegningar-
tímann. Dómarinn gat hvort sem hann vildi
heldur, dæmt þann er sekur var fundinn til
svo og svo margra ára þrælkunarvinnu í hegn
ingarhúsinu, eða til þrælkunar hjá einhverj
um góðum borgara, sem lofaði að standa á-
byrgðarfullur fyrir fanganum, og sem borg-
aði lítiflræði til hin’s opinbera fyrir afnot hans.
Þannig byrjaði ný þrælaökþfyrir svertingj- ;
ana. Hinir hvítú stórbændur þurftu á mikl- j
um vinnukrafti að halda, og það var þeim
miklu geðfeldara að taka nokkra fanga á
Ieigu, fyrir sama sem ekkert afgjald, og mega^
fara með þá eftir eigin geðþótta, heldur en
að ráða vinnumenn fyrir hátt kaup og verða
að fara með þá eins og menskar verur. Eins
fanst bcrindakonunum það lángtum ákjósan-
legra, að fá sér vinnukonur á leigu útúr fang-
elsunum, heldur en að ráða þær til sín frjáls-
ar og.óbuna'nar. Yfir kvenföngum gátu þær
haft fullkornin yfirráð, sem ambáttum áður
fyr, iátið þær þrælka nótt og nýtan dag, og
gefið þerm eftirminnanlega ráðningu, með
svipunni, þegar eitthvað bar út af, rétt e;ns
og á tímum þrælahaldsins. Venjúlegar vinnu-
konur urðu að sæta þolanlegri meðferð, og
voru þess utan langtum dýrari. Það lá því í
augum uppi að fangaleigan var langtum hag-
vænlegri.
Þessi fangaleiga yarð brátt mjög útbreidd
í Suðurríkjunum og mest brörð voru að henn'
'í 4 ríkjum: Alabama, Georgia, Mississippi og
Louisianna. í þessum ríkjum, auk.leigu á sak-
feldum svertingjum, mátti taka þá fasta fyrir
skuldir og láta þá vinna þær af sér, með því
kaupgjaldi sem skuldhafanum þóknaðist að
greiða sem venjulega var svo lágt að það tók
svertingjann fleiri ár að vinna af sér 100 doll-
ara skuld. Var hann því í fullkom-
inni ánauð á meðan. Til þess að ná
þannig haldi á svertingjunum,
gerðu hvítu bændurnir sér far um
að vera viðstaddir á dómhúsunum
þar sem svertingjarnir voru oftlega
séktaðir fyrir einhverjar smáyfir-
sjónir. Ef svertinginn var ekki svc
iánsamur að geta borgað sektina
sjálfur, var altaf einhver hvftu
bændanna viljugur til þess, og tók
svo svertingjann heim með sér til
þess að vina alf sér sektina. Ef að
svertinginn hljóp frá húsbónda
sínum áður en skúldin vár greidd
gat lögreglan handsamað hann og
....Dodd’s nýmapSlur eru bezta?
nýmameSalitt. Lækna og gigt,
fært hann aftur í ánauðina, og vai bakverk kjartabihm, þvagteppu,
þá sektardómur uppkveðinn yfir og önmr veikindi, sem stafa frá-.
hinum ólánssama svertingja að nýranum. — Dodd’s Kidney Pills
nýju, og skuld hans við húsbónd
ann aukin að stórum mun. Þannig
gat lítilfjörleg sekt í upphafi orðið
tilefni til margra ára þrælkunar.
Meðferðin á þessum leigu- og
skuldaþrælum var hin versta. Þeir
voru oftast hafðir í hlekkjum um
nætur, og barðir mizkunarlaust, ef
þeir þóttu ekki afkasta nógu mikh
jyerki. Og svo fóru sögur að ganga
um það, að sumir hdfðu verið jafn
vel drepnir.-En þó að kærur væru
bornar fram á einstaka hvítan
henamann, þá var hann venjulega
sýknaður, því í kviðdómunum sátu
'aðeins hvítir herramenn. En svo ó-
fagrar sögu fóru að lokum að
'ganga af þessu þrælahaldi, a'ð yf-
irvöldin í Washington, vöknuðu til 1 ,s, 0 , ’ r „ ,
meðvilundar um M. .* ekki ",l.",r aí llfl ' '"“m
rikjunum arið sem leið. Smærri log;
leysis-hefndir, svo sem að brenna
eignir svertingjanna og flæma þá'
frá heimkynnum sínum, er algengt,
og eins að berja baqði konur og
menn til óbóta. Svi^an hefir jafn-
an verið veldissproti þrælaeigand-
anna, og Sunnanmönnum er ennþá
tamt að láta hana leika um hrygg
og lendar svertingjanna.
En rfkisstjórinn í Georgia ætlar
einnig að bæta úr þessu. Aftökur
án dóm<s og laga, og misþyrming-
kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr-
ir $2.50, og fást hjá öllum iyfsöí-
«m eða frá The Dodd’s Medicinc
Co. Ltd., foronto Ont..........
fru geymdir, nær þeim þaðan og
velja svo úr hmum ólánssömu ræfi
um lífið, á sem hroðalegastan og
kvalafyktan hátt. Heiftaræði hinna
hvítu manna gagnvart svertingju-
um verður að óslökkvandi báli, ef
eitthvað ber ^út af, og þá kemur
ekki til mála ’að lögin fái að ná
framgangi sínum, það yrði of mik-
ill dráttur á hefndinni og oflítil hug
svölun. I Georgia hafa 135 svert-
ingjar ,verið teknir af lífi án dcms
og laga á s. 1. tíu árum, en 60 voru
um
mundi alt með feldu, og að líkur
væru til að sambandslögin um
bönnun þrælahalds hefðu verið
verið brotin. Lét hún þegar hefja
rannsókn, og hefir hún leitt þar í
ljós sem að framan er sagt, og
sannað að auki morð upp á mikils-
megandi stórbónda og syni hanr
þrjá.
Bónda þessa var getið hér í
blaðinu fyrir nokkru. Hann var
kærður fyrir morð á 18 svertingj-
um og fundinn sekur um morð á 1 1
og synir hans þrír, voru fundnirjar á svertingjum ætlar hann að.
honum samsekir í 4 morðunum, og
svertingi sem var verkstjóri hans
meðsekur í hinum 7. Bóndi þessi.
uppræta með harðri hendi, engu
síður en þrælahaldlð. Hefir hann
skipað embættismönnum sínum að
mc3 þeim haetli. aS hana dretf *P"« *■! **
svertingjunum i í sem rann Irant « Pa’al!,,dd* 1sem te"“ hefl' ™.r:
með landi hans. og orsökin til glaep; lS,va c,a"dl Eins heftr hann he.t.S
anna sú. aS svertingjarnir höfðt | a* vlkJa Þ'™ embrttismonnum ur
gert tilraun til þess að flýja frá ■ fmbættum sem ekk, hafa gert sitl
honum, og óttaðist hann aS þeir y*'«** >'1 •* v«"d> •*«*-
mundu koma upp um sig ef þei, ”*>*“ fyrtr arasum sknlsms. 0»
ksemust lifs af búgarSi sínum. Fyt- hess u a" ***” "h«*>®™> a'lv'*,
ir (éttinum gaf .Wiiliams glögg. '* aS IfgJa frumvarp fynr þmgtS
i - • c u i i, u- „ í r0rvvrv'c sem gerur honum hermrld til að
lysmgu af þrælahaldmu í Leorg.a. 6
og kvað flesta bændur í „ágrenni I “kta hv“t sv''la' eSa
sinu hafa fleiri eSa færri leigu- h“m seklum’ har sem aílaka a:v
fanga í þræidómi.Kviðdómurinn,þó
skipaður væri hvitum monnuim, ., . v. v ,
, . .*• -.. stjorinn vio ao ser takist ao vernda
bloskraði svo mjog atferh Williamsj . . , , • 7 r •
að hann fann hann sekan, og er
það í fyrsta sinni í sögu ríkisins.
að hvítur maður hefir verið fund-
inn sekur á framburði svertingja,
því aðalvitni hins opinbera var
dóms og iaga* eða ofbeldisverk eru
framin. Með þessu móti býst ríkis-
svertingjana og gera þá jafna fyrjr
lögunum og hina hvítu meðbræður
sína.
Vel væri í i- nir aðrir ríkisstjór-
ar Suðurrfkjanna, vildu fara að
c ., , . W7.H. p., i dæffli Georgia-rfkisstjórans. Að
emn at þrælutn Wilhams. Domar- . . , ... . • t
, ,• TT7.,t. , t r bæta kjor svertingjanna ætti ollum
mn dæmdi Wuliams 1 ærilangt tang .. .. .
, . . , ., , , sonnum monnum og mannvinum
elsi, en sym hans til 2u ara hegn-1
, , . i að ve
ingarhússvinnu
En þetta Williamsmál ætlar að
verða svertingjunum til góðs. Rík
era hugarhaidið, og má vænta
þess að slíkir menn séu í ríkisstjóra
Sít’jnum. Og Bandaríkjaþjóð-
i
em;
., . , r • i r- - . i •*!m, þessi volduga og mæta þjoðr
isstjonnn i Georgia hetir nu tekið' ,, ^ i •-*• V i
1 sem adar aðrar þjooir lita til dýrk-
að sér að rétta málstað svertingj-
anna og leysa þá úr ánauðinni. Og
hafa margir helztu menn ríkisins
héi'tið honum stuðning sínum og
íylgi. í ávarpi sem ríkisstjórinn
nýlega birti til Georgia-búa, segh
hann meðai annars: “Óllum hmum
mentaða heimi ofbauð meðferð
Belg.ímarf % ur.d'.r stjórn Leo
polds, -á Kongo-svertingjunum; við
stöndum nærri því að fá sama orð
á okkur, ef við ékki gerum alvöru
úr því að bæta néverandi ástand.
En það er margt fleira en á-
nauðin sem þjakar svertingjurr
Suðurríkjanna. Aftökurnar án
dóms og laga (Lynchings) er ann-
að og e/igu minna hneyksli. Ár eft
ir ár eru tugir svertingja teknir af
Kfi á þennan hátt, oft saklausir, er
alla jafnan að órannsökuðu máli
Yfirsjónir sem hvítur maður fengi
sékt fyrir eða í mesta lagi nokkra
mánaða fangelsi, er dauðasök fyr
ir svertingjann. Skríllinn ræðst á
fangelsin þar sem svertingjarnir
unar og dásemdaraugum, ætti sem
fyrst að þvo af sér þennan blett,
scm svertingjahatur Suðurrfkjanna
heíir sett á þjóðheiður hennar, því
annars kynni að ske að hann ýrði
svo stór að hann myrkvaði dýrð-
arljcmann sem yfir henni hefir ver-
ið.
NOKKUR ORÐx
TIL GLENBORO-BÓNDANS.
Eg hefi VeriS bóndi alla æfi.
eins og þú, og er þér samiþykkur
um margt sem þú segir, en svo- ex.
Hka nokkuð ®em okkur getur ekki
komið saman um, og þar á meSal
þaS, aS verkalýSurinn sé í ómaga-
tölunni, hvaS svo sem Voröld hef-
ir um þaS sagt. Hitt vitum viS all-
ir, aS í verkamannatölunni er úr-
kast og úrhrök alls mannfélagsin%
samansafnaS, fremur en í nökkurri
annari stétt, sem eSIilegt er, þegar
allar ástæSur eru skoSaSar, fyrst