Heimskringla - 04.05.1921, Side 6

Heimskringla - 04.05.1921, Side 6
6. BLAÐMDA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. MAI, 1921 Jessamy Avenal. Skáldsaga. Eftir sama höfund og “Skuggar og skin”. S. M. Long þýddi. allra óviSkunnanlegasta sletturekuskap, honum viS- víkjandi. Eg var t>ví neyddur til aS segja henni aS | hún hefSi ekki leyifi til aS vera lengur í iþessu húsi.” Svo sagSi hann henni hvaS komiS hafSi fyrir. Rósa varS mjög óttaslegin og sneri sér undan. IrEins og vænta mátti, var máliS þannig lagt fyrir hana i aS sökin hvíldi öll á LafSi Carew. "Hesturinn var stiltur einS og lamb, og engin haetta aS ríSa honum, jafnvel þó barn ætti r hlut. j.Eg hafSi tekiS mína Seinustu peninga til aS kaupa Hann talaSi til hennar, eins og þaS hefSi veriS .hann, einungis til aS gera henni og drengnum þaS óærlegt hjú, sem hann hafSi rekiS úr vistinni. LafSi til skemtunar. LafSi Carew IhafSi í þaS heila tekiS Carew var öldungis forviSa. Nú hafSi Beringer loks ver'^ skömmótt og óþolandi. fleygt af sér grímunni og komiS fram í sinni rettu mynd ---- 0g þetta var maSurinn sem Rósa aum- inginn hafSi elskaS og gifst — maSurinn, sem 'hún I “Líklega hefir hún gert þetta í góSri meiningu,” sagSi Rósa meS-titrandi róm, og henni fanst nú helzt sem alt snúast á móti sér. “LafSi Carew hefir ætíS veriS hrædd viS hesta, um, og barniS erfir þig aS þínum hluta, ef þaS IíHt þig, en slfk erfSaskrá getur veriS hættuleg. SérSu ekki, aS þarna er tilefni til stórrar freistingar, og ef eg mætti aSeins segja þér meS fullum orSum mein- ingu rnína, aS Jessamy Avenal ætti líka aS fá sumt af peningunum. Mér hefir oft fundist, sem andi .hennar sé stundum á sveimi í þessu húsi, og margt af því sem hér er samansafnaS, tilheyri henni.” “Hvar er Jessamy nú?” “Eg veit þaS ekki, og hefSi eg þó fegin viljaS vita þaS.” “Reyndu aS komast eftir hvar hún er, og ef þér hepnast þaS, þá gerSu mér aSvart — hún er máske dáin, þó viS vitum þaS ekki — en nú má eg til aS fara og hafa fataskifti.” Hinir háttsettu vinir hennar skulu ekki fá vitneskju um þaS frá okkur, hvaS hún hefir átt bágt þessi i seinustu ár.” 1 sömu svifum var bariS á dyrnar. “Lucy stóS upp og opnaSi dyrnar. Ung kona meS nett og fagurt andlit stóS úti fyrir og sagSi meS blíSum en þreytulegum róm: "ViljiS þér ekki lofa mér aS koma inn. Vagninn minn bilaSi og ökumaSurinn fór heim til aS sækja annan. Mér þætti vænt um aS fá aS vera hér inni á meSan, því þaS i’gr.Ir svc mikiS.” “KomiS þér inn,” sagSi Lucy,” og færSi til stól handa henni, ‘en þvi miSur er hér ekki vel hlýtt inni.’ Konan tók af scr^iattinn, og græna siSkápu, svo var hún í hvítum kjól úr dýru efni. HáriS var ljóst “Viltu lofa mér aS vera hjá þér, meSan þú ert j °g fallegt, féll í hrokknum smálokkum yfir hiS hvíta aS því, eg er búin aS láta niSur í koffortin mín. og barmS hennar voru varnarlaus fyrir, þegar LafSi 3Ígan ung]ings piltur, frændi hennar, datt af baki og’ Mér þykir vænt um, Rósa, aS enginn er í kringum I meiddist svo hann dó af því, og eg álít aS Jocelyn okkur, svo eg hefi tækifæri til aS tala viS þig og Carew væri farin. barniS. Susan er farin burt, og nú er eg líka á förum, og mig langar svo mikiS til aS segjaþér —biSja þig “Og Rósa er veik, máske nær dauS,” hugsaSi (Sé alt of ungur, Róbert, til aS byrja aS ríSa." LafSi Carew í örvæntingu; "eg er ekki viss um aS “þú er nú líka óskynsamlega varfærin meS þenn eg hafi fariS rétt aS, aS gefa honum átyllu til aS reka an litla gullkálf þinn, Rósa, eg gerSi þaS þó vissu- ^ aS var k t *• ; ilega í góSuim tilgangi _ ” ! Hún hélt ekki áfram meS þaS sem hún ætlaSi aS U’- i pu- • ' f 5 i_n Hún trúSi því, aS þeta væri máske satt, eSa í se^a’ Því * sama augnabliki voru dyrnar opnaSar iþaS minsta reyndi hún aS trúa-iþví. | havaSaluast og jomrru Anna Bermegr kom inn bros- um og teymdi hestmn heim aftur. Hún úpp Qg studdi hendinni á arm hans Á andi. Hún hélt á litlum bakka og á honum stóS bolli Kapteinn Bermger fann meS reiSinni og ilskunn. þesgu augnabliki kom lhenni til hugar, aS máske v^^meS kraftseySi. einskonar vonskublandna hugarhægS. Þarna hepnaS hann leií5ur yfir því, hvaS sambúSin væri stirS og' “GóSa LafSi Carew,” sagSi hún meS sínum allra ist honum aS vera laus viS njósnara og nú hafSi hann ikuldaleg, og vildi máske aS þaS yrSi hlýlegra, eins smeSjulegasta róm, eg heyrSi aS þér vilduS ekki frjálsræSi til aS Iifa og láta á “The Court” eins ogjiog þaS ætt* aS vera. honum bezt líkaSi. Milli hans og auSsins og þessa “Vertu ekki reiSur viS mig, Róbert,” sagSi hún, litla barns, sem hann í seinni tíS hataSi, stóS ekki gerSir vel aS hugsa um þetta; eg ætla aS skoSa annaS en þessi varnarlausa kona, einmana og van- hestinn á morgun og tala viS Barnes gamla —” heil, nær sagt meS dauSamark á enni milli hans “Barnes fór úr vistinni í vikunni sem leiS. Hann og þessa afarmikla auSs, stoS þá aSeins þetta litla 3varaSi mér þussalega og eg sagSi honum aS fara.” barn, sem hvarf sjónum hans, er hann reiS upp trjá- “£r ,þ,á garnes líka farinn?” hrópaSi hún ótla- göngin á hestinum sem lafSi Carew teymdi. Þegar slegin. Barnes hafSi veriS fjósamaSuur á ‘The Court’ alt kom til alls, voru horfurnar ekki svo slæmar. >SI'gan Sir Jocelyn var unglingur, og þótti afar vænt Hann varS aS telja Rósu trú um aS sér hefSi veriS um son hans. gert svo óhæfilega rangt til, og þegar LafSi Carew “Þú hagar þér eins og þér sýnist meS drenginn, var farin úr húsinu, þá var enginn til aS aftra honum 1 R.ósa,“ sagSi hann kuldalega, "en þaS eina er víst, frá aS gera hvaS honum gott þótti. Hann gætti þess ag LafSi Carew verSur aS fara héSan, eins og hún ekki í bollaleggingnum sínum, aS áform og óskir lhagaSi ser f dag gagnvart mér, get eg ekki HSiS hana naanna eru ekki ætíS uppfyltar, og eitthvert æSra llengur ; mínu húsi.” vald virtist kollvarpa þeim öllum.. þag (hafSi lengi verig grunt á því góSa milli j þeirra og Rósa hafSi ekki þrek til aS tala máli henn- I ar viS svona tækifæri, og svo var hugsanlegt, aS LafSi Carew gæti liSiS betur annarsstaSar. Þegar Rósa kom til baka aftur um kvöldiS, fanst “GefSu henni þaS sem þér sýnist, en hún hlýtur benni sér líSa meS bezta móti á sál og líkama. Her-j ag fara,“ sagSi hann í sama tón. togamnunni þótti virkilega vænt um Rósu, og var “Eins og þér sýnislt,” svaraSi hún þreytuleg á þungt hugsandi yfir þeirri breytingu sem í seinni tíS svip. “Hann undraSi hv^S hún var eftirlát. og fór frá henni, en fleygSi á hana köldum kossi um leiS. Rósa sat hreyfingarlaus meS hendurnar í kjöltu sinni. Hún hugsaSi meS sérstakri saknaSarþrá um 23 KAPITULI var auSséS á útliti ’hennar, og bar ljósan vott um aS hún var ekki heilsusterk. Hún ráSlagSi Rósu aS finna nafnkunnan lækni í London, sem hún nafngreindi. Þennan dag var hún venju fremur góS viS nana og gerSi lat sem hún gat einstæ3ingsskapinn, og hún hafSi smám saman mist til aS gleSja hana og hressa, og aS síSustu kom hún alla kunningja SI'na frá yngri árunum. Susan var far- upp meS aS leygja lystiskála í grend viS sig, þar sem in og ná skyldi LafSi Carew aS fara sömu leiSina — vinkona sín gæti dvaliS sér til hressingar og heilsu- sem báSum hafS; þótt svo framúrskarandi vænt um k°tar- Jocelyn litla. • “SegSu manni þínum aS þér sé nauSsynlegt aS j-jún vaknaSi af hugleiSingum sínurn, viS aS hafa næSi og hvíld, sagSi hertogainnan, láttu LafSi Carew kom inn. Hún var þrútin af gráti, og hann vera einan á The Court , hafSu ekki meS þér kom nu inn bgeSi hrygg og reiS, til aS segja hvernig nema drenginn og fóstruna, svo getum viS veriS þetta hefSi alt atvikast, en þegar hún sá hvaS Rósa saman og haft þaS skemtilegt og eg vona aS þaS var fölleit og niSurbrotin, hélt hún orSunum, sem verSi þér aS góSu og þú verSir frískari.” ,hún hafSi ,á vorunum, til baka. Hún gleymdi sjálfri Rósu fanst hún hressast aS mun, af voninni aS sár og þeim rangindum er henni voru sýnd, og sagSi þetta mundi alt ganga vel; þar af laiSandi var hún ,eins stilli]ega og hún gat: miklu líflegri á svipinn er hún kom inn í dagstofuna ‘ Eg sé aS hann er búinn aS segja þér þaS alt og tók af sér yfirhöfnina. saman, Rósa,” Hún senri ser viS og varS hálf 'hræddi, er hún sá “Já,” svaraSi ihún, “eg veit aS þér hefir ekki ann- mann sinn koma frá sveífnherberginu, þar sem hann aS en gott til gengiS _________en viS skulum ekki tala um hlaut aS hafa veriS aS leita aS henni. þaS. Máske þaS væri betra fyrir þig aS útvega þér Hefir þér liSiS vel í dag? spurSi hann hrana- annan samastaS. Framvegis færSu frá mér tvö tund- ruS pund á ári eins og veriS hefir. Eg vildi eg hefSi getaS gefiS þér meira.” “Eg þakka, þú gerir vel viS mig,” tautaSi stjúpa lega, og leiS og hann kysti ihana, “mér sýnist þú vera betri.” “Já, ihe'rtogainnan og eg vorum tvær saman, ogi leiS mæta vel; hún kom upp'meS þaS, aS viS þrjú, hún, eg og Jocelyn litli færum út á land noiikra leiS lfelt ag fara burtu þéSan, mér gæti aldrei samiS viS héoan, t:i aS hvíla okkur, lifa þar í ró og næSi, án ,hann og sama er meS systir hans. Eg get naumast þess aS nokkur mannaumferS glepji okkur. taliS aS þau háfi sýnt mér hversdagslega kurteysi. Hann settist makindalega á legubekkinn viS hliS Hina gömlu skuld mína hefi eg nú borgaS, svo nú hennar og sagSi: hefi eg eftir laun mín óskert til aS lifa á og þér hefir ÞaS er ekki svo vitlaus hugmynd -r- eg hefSi farist vel viS mig. Eg býst ekki viS aS sjá þig aftur líka þörf fyrir aS komast héSan um tíma, sleppa viS • London, en — en mér er ekki rótt í sinni, aS vita alla skuldheimtumenn og alt sem er ogeSfelt, en þaS ,af j^er og drengnum hér. er engin meining aS vera aS flækjast meS bamiS. j Hún gat ekki stilt sig lengur, en fór aS gráta. Eg vil fara meS þér, Rósa, og sting upp á því aS viS Rósa skyldi ekki verulega, hversvegna hún var tförum til Monte Carlo. svona hrygg. Hún tók í hönd stjúpu sinnar og sagSi Rósu brá sjáanlega og varirnar titruSu lítiS eitt. j “£n____viS sjáumst aftur.” Hann leit ekki a hana, og tok þessvegna ekki eftir “Ef aS eins Susan----” byrjaSi LafSi Carew meS þessari snöggubreytirigu, sem varS á henni. Hann ygiLmjn rom> en hélt ekki áfram setningunni, og mundi varla hafa trúaS því, þó einhver hefSi ssgt ,hvernig átti hán aS ísegja þaS sem henni bjó í brjósti, honum, aS í staS hinnar innilegu ástar til hans, sem sem se þessi grumir sem hún hafSi á Beringer — hann iRósa ihafSi áliS í hjarta sínu, þá væri þar nú mestu gem yar eiginmagur stjúpdóttur hennar ogþó langaSi ráSandi honum til handa hræSsla og kvíSi. hana svo innilega aS gefa Rósu bendingu því viS- Eg held aS eg kynni ekki viS mig í Monte -vibjjmjJi. Hún vætti sínar óstyrkui varir og sagSi borSa neitt áSur en þér færuS, þessvegna bjó eg þetta til - sjálf. Þér eigiS langa ferS fyrir höndum og eg set þetta hérna áb orSiS fyrir framan ySur. Umfram alt megum viS ekki skilja meS óvináttu hver til annarar.” Þar meS settist Ihún niSur á leguibekkinn og lét dæluna ganga stanslaust. Rósa gekk burtu til aS hafa fataskilfti, og LafSi Carew drakk úr bollanum þegjandi, og þaS sást enginn sáttgirnissvipur á henni. Hún hafSi ekki tæki- færi til aS tala meira viS Rósu, áSur en vagninn kom og gat því ekki aSvaraS hana, sem henni var þó svo mikiS áhugamál. 24. KAPITULI “Ef þaS gæti átt sér staS, þá hefSi eg fmynd- aS mér, aS þetta væri Jessamys "Court” Lucy, eg get ekki gert aS því, aS mér finst þaS hljóta aS vera svo.” “ÞaS er rétt sem þú segir, Radhel,” sagSi Lucy róleg. > Hún sat viS gluggann og vann kappsamlega’á saumavélinga sína. Útlit hennar var aS nokkru leyti hiS sama en IhræSslu og kvíSasvipurinn á hinu litla og magra andliti, var nú horfinn, og í hans staS kom- in mesri ró og ákvörSun. Þessar ungu stallsystur höfSu hafist hér viS síSan þær skyndilega yfirgáfu sitt fyrra heimili. ÞaS háfSi ryfjast upp fyrir Lucy, aS Jessamy 'hafSi einu sinni sagt henni frá, aS tízkuverzlunarkona í smábænum Bishop Tawby, ,ihefSi vanálega ungar stúlkur í þjón ustu sinni, og hún hefSi afráSiS aS flytja þangaS, og þannig skýla sér út á land-sbygSinni. ÞorpsnafniS Bishop Taw'by hafSi ihún líka oft heyrt Denton frænda sinn tala um. Hún vissi aS húsa leigan var lægri þar en í borginni og engum mundi detta í hug aS lei'ta hennar annarsstaSar en í London, Þær leigSu herbergi af gamalli konu, sem þótti vænt um aS geta leigt þaS fyrir sanngjarna, 'borgun. Þar höfSu þær dvaliS síSan þær fóru frá London. Þá •hafSi Lucy fengiS vinnu hjá klæSaskera þar í þorp- inu, því tízkuverzlunarkonan sem Jessamy talaSi um jómfrú Currie, hafSi þá svio margar stúlkur, aS Lucy enni, og meS stóru augunum yfirvegaSi hún hina ungu stúlku meS sérstöku athygli. “Er þaS ekki rétt til getiS, aS þér eigiS heima í London?” sagSi hún og sneri málinu aS Lucy. “ViS hvaS vinniS þér?" “ViS vinnum viS sauma hjá klæSaskeranum hérna í bænum.” “Vinstúlka ySar líka?” ViS þessa spurningu leyt Rachel upp. MeS sjálfdi sér hafSi hún veriS aS dáSst aS þessu netta fagra I andliti. “ÞaS er Lucy sem setur þaS svoleiSis fram,” svaraSi Radhel meS lágum róm. “En þaS er hún sem sér um alt. Eg hjálpa aSeins lítilsháttar til, þeg- ar eg er svo hress aS eg geti þaS. Í raun og veru ér þaS hún sem elur önn fyrir mér — og þaS gerSi hún líka, þegar viS vorum í London — hún Jessamy.” “Jessamy," hrópaSi Frú Beringer. Lucy sendi Rachei gremjufult ávítunartillit; hún hafSi alvarJega varaS hana viS því, aS nefnn hana á nafn fyrir nokkrum hér. Frú Beringer stóS skyndilega upp og spurSi meS ákefS: “Hvar er Jessamy?” “ViS viljum 'helzt ekki segja ySur þaS," sagSi Lucy meS alvörublæ. Mér er óskiljanlegt ihvaS kom Radhel 'til aS nefna hana. Hún var vinstúlka okkar — IþaS er alt og sumt — viS skulum heldur tala um eitthvaS annaS.” £n Rósa sat og starSi á Rachel. “ÞiS vitiS Iiíklega hver eg er.” sagSi hún lágt, “En — geriS svo vel og segja mér þetta. Eg vil — umfram alt vita hvar Jessamy er. StjúpmóSir mín, LafSi Carew, hefir veriS aS leyta eiftir Jessamy fyrir mig, en ekki getaS fundiS hana — eg er friSlaus, nær aS segja, nótt og dag, nema eg fái aS vita hvar hún er, og hvernig henni JíSur.” Veikindaglampi kom fram í augum hennar og varirnar titruSu.' Svo áttaSi hún sig aftur og settist á rúmstokkinn hjá Rachel. “KærSu þig ekki um hvaS hún segir, en segSu mér um Tessemv.” sagSi hún. •**•.-----©*r Iróm vm góS viS ySur? — Eg veit aS þaS muni hafa veriS Jessamy Avenal sem þér taliS um, en vitiS þér hvar hún er núna?” “Eg veit ekki meS vissu hvar hún er nú," svar- aSi Rachel, sem ekki stóSs bænarróm Rósu. “ÞaS er ekki ómögulegt aS hún hafi^ flutt þaSan sem hún var, er hún og viS voYum síSast saman. Henni leiS betur í seinni tíS og hún var vel fær tízkuverzlunarstúlka." “Tízkuverzlunarstúlka,” hafSi'frú Beringer eftir “Hefir.hún veriS svona fátæk?” “Fátæk,” endurtók Radhel, “ef Lucy hefSi ekki séS um hana, þá mundi hún hafa dáiS fyrir skorti á 'hollri og styrkjandi fæSu.” “Rachel!” “Neli, þér megiS ekki banna henni aS segja mér alt,” hrópaSi Rósa greinilega og leit til Lucy. “Var hún vei'k, og Ihvenær var þaS?” . “í sumar,” svaraSi Rachel. ,“Hitarnir voru kvelj* Carlo,” sagSi hún dræmt, “og drenginn ogbarnfóstr- una verS eg endilega aS hafa meS mér.” “ÞaS væri miklu vansaminna aS vera laus viS þau,” sagSi hann gremjulega. ' Rósa tók tæpast eftirlhvaS hann sagSi. Hún hugs laSi einungis um þaS, aS þegar hún heyrSi aS hann ásettí sér aS vera meS henni, misti hún alla löngun itil aS fara aS heiman. ' > “Mér datt þaS íhug, þegar viS nefndum Joce- lyn, sagSi hann svo í öSrum róm,, “hlýt eg aS I komst ekki aS. KyrSin og rólegheitin á þessum staS virtist smám saman styrkja og hugihreysta henn-j andi og hún hafSi ekki nóg aS borSa heldur; húsa- ar hálfsturluSu samvizku, og hiS hressandi landloft, leigan var sett upp um þær rnundir, svo hún átti erf- styrlcti einnig líkamann. Rachel vax* einnig orSin | igara uppdráttar en fyr hafði veriS; hún herti alt o'f töluvert hressari síSan hún komst í landsæjuna. Ef;,mikiS aS sér viS vinnuna í hitunum, og svo lagSist hennar. “AS vissu leyti er mér þaS alls ekki ógeS- þær aðeins hefSu haft meira aS gera og fengiS fregn hún í taugaveiki — Lucy-hjúkraSi henni og frelsaSi af Jessamy, og jafnframt minnigin um liSna tímann, ; hana frá dauSanum; sjálf varS hún hvítleit og mögur, ekki legiS eins þungt á Lucy( hefSu þær nú veriS á-; og hefSi ekki frænka hennar — nægSar og farsælar á yfirstandandi tíma, og svo “Radhel!” kallaSi Lucy til hennar í alvarlegum gerSi þaS sitt til, aS konan sem þær leigSu hjá, og aSvarandi róm. gamla Martha Wiggins, þótti væt um þær báSar, og “Svo þér eruS af hinni tryggu og trúu tegund ihún sat oft hjá Radhel tímum saman þegar Lucy var kvehna,” sagSi Rósa meS hægS o’g snerí málinu aS úti, Rachel lýfti upp höndunum, og dró andann djúpt. “Jessamys Gourt,” hrópaSi hún, þessi aSdáan- legi staSur, sem Martha talar svo oft um, Því hefir þú ekki sagt mér iþetta fyr, Lucy ? ’ “Eg hélt aS þaS yrSi þér til angurs aS heyra þaS,” sagSi Lucy dauf í bragSi. “Eg hefi svo oft tekiS eftir ví, aS tárin hafa komiS fram í augun á þér í hvert skifti sem þú hefir minnst á hana, og eg vildi gera hvaS eg gat til aS fá þig til aS gleyma öllu sem minti á London. O, hvaS mér fanst alt þar hrægilegt, nema Jessamy, og iþó hdfi eg ekki haft þrek heldur til aS hugsa um hana.” "Og aumingja Dic'k,” isagSi Raohel Ihnuggin. “Hann var æfinlega svo góSur, og þaS voru fleiri í London, sem ekki voru vondir.” Lucy kiptist viS lítilsháttar, þegar hún mintist á Dick. “Hvenær sem eg verS fær um, skal eg borga ihonum þaS sem ,hann JánaSi okkur,” sagSi hún. “En hann má ekki fá vitneskju um hvar viS erum slitrings framburSi: “Rósa, eg á svo bágt meS aS finna viSeigandi orS, og þú máske reiSist mér — en — en þessi erfSa- skrá sem er svo hljóSandi, aS ef þú deyrS og barn- iS, þá er Róbert erfingi aS öllu saman, en þaS gæti veriS hættulegt og mér hefir aldrei líkaS sú tilhögun, eSa 'hefir þú ekki breytt því?” “Nei,” svaraSi Rósa meS óstyrkum róm, “hvers- vegna ætti eg aS gera þaS?” “Eg álít þaS ekki rétt aS láta þaS vera eins og segja þér, aS stjúpa þin hefir gert sig seka í hinum þaS er. MaSur vonar aS þú eigir langt líf fyrir hönd- Rachel. — Nei, sjáSu hvaS rignir mikiS,” hélt hún áfram í öSrum róm, “og nú kemur einhver heldri kona hingaS. Vagnin hennar hefir bilaS. — Mundu þaS, aS þú mátt ekki nefna Jessamy meS einu orSi. Lucy, “eg get líka lesiS þaS úr augum ySar og and- liti. En þér megiS ekki. vera reiS viS hana, þó hún hafa sagt mér þetta; mér þóttti svo vænt um aS ifá aS vita um hana, — og þaS hefir legiS nærri aS Jessamy mundi svelta í hel! Þessi síSustu orS sagSi hún meS snöggi og á- kafri geSshæringu, og rómurinn var klagandi, lík- astur neySarópi. Lucy og Rachel urSu hálf hræddar og forviSa. “Og íhvernig JíSur ykkur nú?” hélt Rósa áfram meS ákafa, “LíSur ykkur vel hér?” “Já, okkur líSur mæta vel,” svaraSi Lucy stolt og meS hálfgerSri þykkju, því henni var óljóst hvaS þessi óþekta frú meinti meS öllum þessum spurn- ingum. Á sama augnabliki heyrSu þær rödd ökumanns- ins fyrir utan dyxnar; hann spurSi eftir frú Beringer. FarSu út og segSu honum aS hann skuli koma áftur eftir litla stund,” sagSi Rósa. “Eg sé aS jómfrú Ber- inger er meS — ætli þaS sé ómögulegt annaS en hún verSi aS elta mig hvert sem eg fer? SegSu henni aS eg ætli aS verSa hérna stundarkorn ennþá, og ökumaSurir.n eigi aS sækja mig.” Meira.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.