Heimskringla - 04.05.1921, Side 8

Heimskringla - 04.05.1921, Side 8
8. BLAÐ3IÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 4. MAl, 1921 Winnipeg. r --•- Ungfrú Ásdiildur Briem, dóttir (Eggerts Briem frá ViSey, kom hingaS tíl borgarinnar á sunnu- (daginn sunnan frá New York. — Ætlar hún aS setjast hér aS og læra hjúkrunarfræSi viS Almenna spítalann hér í borginni. Heimill: Ste. 12 Coririne Blk. Sími: A 3557 J. H. Straumfjörð úrsmit5ur og gullsmittur. Allar vit5ger?5ir fljótt o* v#l af hendi leystar. * H76 Sargemt Ave. Talafmi Shcrbr. 805 Dr. Jóhannes Pálsson frá Elfros, Sask., er staddur Ihér í borginni um þessar mundir. Fyrsripum. w ONDERLÁNII THEATRE gf •flBVIKCDAG OG VIMTUSAGl CARMEL MYERS "THE GILDED DREAM” rSITDDAG OG LAl'GARDAGi Björn Jónsson frá Churchbridge kom til borgarinnar á laugardag- inn til þess aS leita sér lækninga viS meinsemd í neSri vörinni, GerSi Dr. Brandson uppskurS á honum á mánudaginn og heilsast Birni vel. W. J. UNDAL, B. A„ LLB. * íslenzkur lögidtiður Tekur aö sér mál bæði í Mani- toba og ,vaskatchewan fylkjum. Skrifstofa 1207 Union Trust Bldg. Talsímar: Skrifstofa A-4963. Heim- ili, Sher. 5736. — Er að hitta á Skrifstofu «inni að Lundar, Man. á hverjum miðvikudegi. Hver sem veit um heimilisfang ÞórSar GuSmundssonar frá Graf- | arós í SkagarfirSi, sem hingaS j kom vestur í fyrra sumar. er beS- Conway Tearle inn aS tilkynna G. G. Goodman, ;n | P. O. Box 239, Wynyard, Sask. TILKYNNING Einar Björnsson, bóndi aS Ger- ald, Sask., andaSist aS heimilj sínu 26. f. m. eftir langvarandi veik- indi rf krabbameini. Hann var rúmlega áttræSur aS aldri, og þóíti hinn mesti dugnaSar og at- orkumaSur, meSan heilsa og kraft- ar entust. Einnig lést fyrir nokkr- um vikum síSan í sömu bygS, bóndinn Björn Halldórsson, eftir langt sjúkdómsstríS. Nýtur maSur og vellátinn, um sextugt. V. R. Broughton, M. D. -Physician and Surgeon. Lundar — Manitoba.......... Tilvonandi sængurkonur úr J íslenzku bygSunum, sem þurfa aS | koma til Winnipeg, geta fengiS ! pláss hjá undirrituSum. LærSar og J æfSar hjúkrunarkonur viS hend- ! ina. Frekari’upplýsingar bréflega. 957 IngersoII Str. Winnipeg, Talsími: A-8592 SIG. JÚL. JÓHANNESSON.M. D. “MAROONED HEARTS” and "EDGARS JONAH DAY”. MANVDAG OG ÞKIBJlTDAGl Bert Lytell “THE MISLEADING LADY’ LAND TIL SÖLU DOMINiON BUSINESS COLLEGE BIBLIULESTUR Halldór SigurSsson smiSur frá Lundar, og kona hans, komu hingaS til borgarinnar fyrra miS- vikudag, á leiS vestur til Calgary, Alberta. Eru þau aS flytja bú- ferlum þangaS fyrir fult og alt. Séra FriSrik Hallgrímsson og frú bans, frá Baldur, Man., leggja af staS héSan áleiSis til Islands á •morgun. Þau eru aftur væntanleg hingaS í September. Mrs. Elin Johnson, ekkja Steph- ans heitins Johnson káupmanns, var skorin upp á airnenna spítal- anum á mánudaginn og bein tek- iS úr öSrum fætinum rétt viS hnéS Dr. Brandson gerSi uppskuiSinn! og hepnaSist ágætlega. Heilsast Mrs. Johnson eftir vonum. Sú missögn var í frásögninni um hljómleikasamkepnina í síSasta blaSi, aS Jónas Pálsson hefSi enga nemendur sent til samkepninnar í yngsta flokki, Junior; hann sendi þangaS tvo nemendur. en hvor- ugur þeirra hlaut verSlaun. Einn Jiemandi ungfrú önnu Sveinsson, vann verSIaun í þeirri cfeild. BAZAAR! flOME COOKING SALE. Kvenfélag Unitara safnaSarins hefir útsölu og veitingasölu í fund- arsal kirkjunnar laugardaginn hinR 14. þ. m. Þar verSa alskonar á- gætismunir til sölu er lúta aS fatn- aSi kvenna, unglinga og barna, meS afarlágu verSi. Ennfremur sætabraiiS, brjóstsykur o. fl.. Aug- lýst nánar síSar. BráSum gefst löndum vorirm út urn bygSirnar tækifæriS aS sjá frú Stefaníu GuSmundsdóttir í “Heimilinu”, hinum ágæta leik Sudermanns. sem alla heillaSi, sem sáu hann hér leikinn. Tvö síSari kvöldin sem leikurinn var sýndur hér í Winnipeg, var húsfyrlli, sem sýnir aS Winnipeg Islendingar kunna ennþá aS meta sam gott er, þó á ísfenzku sé. Voru frúnni gefn- ir blómvendir bæSi kvöldin sem viSurkenningarvottur fyrir list hennar. MeSlei'karar hennaj léku allir ágætlega. Áuk Heimilisins, ætiar leikflokkurinn' aS sýna hinn fræga frarvska -gamanleik “ímynd- unarveikina”, í þeim stöSum sem verSur laikiS tvisvar eSa oftar. Fyrst mun eiga aS leika í Leslie, Iíklega miSvikudagskvöldiS 1 8. þ. m. Einnig verSur leikiS í Kanda har, Elfros, Wynyard, og Churoh- íbridge, og ef til vill víSar í Sask. Eftir aS komiS er úr vesturförinrii, mun leikflokkurinn heimsækja Ar- gyle og Nýja-Island. G. G. Goodman frá Wynyard, Sask., kom aS vestan á föstudag- inn meS konu sína veika. Var hún lögS á aimenna spítalann og ann- ast Dr. Báldur Olson hana. Mr. Goodman sagSi fátt tíSinda. nema sáningir um garS genga víSast hvar. Vegleysur sagSi hann og miklar sökum leysinga. HeimleiS- is hélt hann á mánudagskvöldiS- Teitur SigurSsson frá Sturgis, Sask., kom til borgarinnar á mánu- daginn í kynnisför til kunningja og vma bæSi hér í borginni og í Selkirk, þar sem hann átti heima í mörg ár. Hann ætlar aS dvelja hér eystra um tíma. j Oddur Thorsteinsson og Jón I Marteinsson, frá Icelandic River, voru á ferS hér um miSja fyrri viku, en höfSu stutta viSdvöil. Wonderland I þessari viku verSa sýndar “The Gilded Dream”, “The Mar- ooned Hearts” og "Edgars Jonah Day” og n.k. mánudag og þriSju- dag, verSur Bert Lytell sýndur í “The Misleading Lady”. Alt eru þetta ágætar myndir. Carmel My- ers leikur aSalhlutverkiS í “The Gilded Dream,” en Conway I Tearle aftur aSalhlutverkiS í Mar- | ooned Hearts” N.k. fimtudag og ! föstudag. Dorothy Phillips, í “Once to Every Woman” og Gla- I dys Walton í “Risky Business”, verSa einnig sýnadr næstu viku. YFIRLÝSING AS gefnu tilefni, beiSist eg þess, herra ritstjóri, aS þér geriS svo vel og ljáiS eftirfarandi línum rúm í hinu heiSraSa blaSi ySar:- • MeS því aS þaS hefir komiS fram- an í mig, hvaS eftir annaS, und- anfarandi viku, aS eg eigi aS hafa róiS aS því, aS Mrs. N. Holmes nokkur aS 698 Toronto stræti lét taka Dr. Sig. Júl. Jólhannesson fas! an fyrir aS hafa “by false pretences” haft út úr henni $1,- 120.00, þá er þaS í skjótu bragSi sagt, aS eg er algerlega saklaus af þvL — Þessvegna lýsi eg hér- meS yfir því, aS þaS eru tilhæfu- laus ósannindi og uppspunnin lygi, ! aS eg sé valdur aS, eSa eigi nokk- ! urn þátt í áminstri framknmu þess- a*ar Mrs. N! H ilrr es. — Eg hefi :i*drei, se-i .-tonnS er, séS Mrs. N i olmes, o^ 1 íSsn aí * h jS orS viS hana, munlega eSa skrif- lega; mann henr.ar hefi eg séS einu sinni, og þaS var/einum eSa tveimur dögum eftir aS Mrs. Hol- mes þessi hafSi látiS taka Dr. Sig. Júl. Jóhannesson fastan. Þetta get eg auSveldlega aannaS, hvenær sem vera skeil. Winnipeg, 1. maí 1921 Jón Runólfsson. Ahts. ritstj. Til iþess aS yfirlýsing þessi valdi ekki misskilning, skal þess getiS, aS Mrs. Holmes hætti viS lögsókn sína á hendur lækninum. á hverju fimtudags-.sunnudags- og þriSjudagskvöldi kl. 7,30, heima ■hjá undirrituSum, á Banning Str. 923. Komi, landar, og notiS gott tækifæri til aS ræSa hver meS öSrum ihin tímabærustu alvörumál vor. Öllum gefst færi á aS leggja fyrir spurningar, eSa láta í ljósi ályktanir sínar. Fyrsta samkoman verSur fimtu- daginn 5. maí. — Allir velkomnir. P. SIGURÐSSON GóS bújörS meS góSum byggingum er til sölu í Nýja Is-j landi. LandiS er 4 mílur frá járn-; • \ brautarstöS, /4 mílu frá skóla og /1 mílu frá pósthúsi. 35 ekrur eru undir ræktun, en hinn hlutinn er heyland og skógur. Byggingar á landinu eru: IbúSar- hús, nýlega bygt, 'fjós fyrir 20 gripi, hesthús fyrir 8 hesta, fjár- hús fyrir 25 kindur, kornhlaSa og hænsnalhús. Á landinu eru og 2 góSir brunnar. Frekari upplýsing- ar gefur J. J. Swanson & Co, 808 Paris Bldg., Winnipeg. (31—35) LAND TIL SÖLU 160 ekmr 1 míla frá bænum Wynyard, Sask. Málning og Pappírinj. Veggjapappíi límchir á veggi með tilliti til verðs á rúilunni eða fyrir alt verkið. Húsmáln- ing sérstaklega gerð. Mikið af vörum á hendi. Áætlanir ókeypis. Office Phone Kveld Phone N7053 A9528 J. C0NR0Y & C0. 375 McDermot Ave. Winnipeg R Á við allar vélar. Fæst hjá öllunt Dealers og Jobbers BURD RING SALES CO., Ltd. 322 Mclntyre tnK., Winnipeg Landi minn ef land þig vantar j land eg hefi aS bjóSa þér, i landiS þaS er út álandi, | þar landar eru alt í kring. Lysthafar snúi sér til KR. PALMASONAR Wynyard, Sask. — P. O. Box 122 ’ (31—33) H H H N H H H H H H N H H H H H Cönsert og Dans | 1 FIMTUDAGINN 5. MAÍ 1921 f GOODTEMPLARAHÚSINU, SARGENT AVE. PROGRAM: 1. Piano Solo ................. ,... Mrs. Isfeld H 2. Vocal Solo — vive oblgafco .....Mr. Pálmason H 3. Recitation.....................Miss Mackever 4. Quartette .....Misses Hermannson & Erlendsson Mr. Pálmason og Jónasson 5. Vocal Solo .....................Miss Arneision 6. Tirio .............. ....... Miss Hermannson Mr. Pálmason, Mr. Jónasson k* 7. Vocal Solo .................. May Thorlakson 8. Recitation ................... ............ 9. Violin Solo .................... Arthur Firnie I 0. Quartette......Misses Hermannson & Erlendsson Mersers PálmELson og Jónasson I 1. Vocal Solo...,.............. Mr. Daniel Allan H FYRIR DANSINUM SPILAR WM. EINARSON’S H — * ORCHE5TRA INNGANGUR 50 Cents BYRJAR KL 8 0* KOL HREINASTA og BESTA tegund KOLA bæ»i til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Tals. N6357 — 6358 603 ELECTRIC RWY BLDG Rjómi keyptur Vér kaupuitt allar tegundir af rjóma. Hæsta verð borgað undir eins við móttöku, auk flutningsgjalds og annars kostn- aðar. Reynið okkur og komið í tölu okkar sívaxandi á- nægðu viðskiftamanna. - Trygging: Bank of Toronto, Winnípeg Manitoba Creamery Co. Ltd, Talsími A7611 846 Sherbrooke St., Winnipeg EXPERT TEACHERS Individual Instruction DAY SCH00L 17.00 a month Enroli Now Comfortable and well Ventilated Classrooms No over- crowding NIGHT SCH0OL 7.oo a month Our system of personal attention to each student permits enrolments at any time. arú/ /ooo/iev, y-f st/. PRESIDENT 301 Enderton Bldg. (next to eaton’S) PH0NE A3031 Graduates all placed. Business has been quiet but we have been able tö find good positions for all our graduates at all our schools. It pays to aítend a Business Coilege with this record for so many years. New students may jet begin for the Spring Term and continue all summer, so as to be reaay ror openmgs ín the fall: The Dauphin Business College; the Federal Business College; Regina; the Portage Business College and the Win- nipeg Business College. Geo. S. Houston, General Manager, Winnipeg Business College, Winnipeg. Nýjar vörubirgðir “'L1FittLaf.g6aK konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Konaið og sjáið vörur. Vér erum ætfð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------------- L i m i t e d ——---------- HENRY AVE. EAST WINNIPEG Ivanhoe Meat Market 755 WELLINGTON AVE. (E. Cook, Propriator) SELJUM MEÐ LÆGSTA VERÐI VARAN SÚ ALLRA BEZTA. SÉRSTÖK KJÖRKAUP Pofk Sausage............25c Beef Sausage...........20c , Fyrír fljóta afgreiðslu kallið Telephone A-9663 r=\ Abyggileg Ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjuirat y#«r veranlega og óslitna ÞJONUSTU. ér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILL Tals. Mcin 9580. CONTRACT DEPT. UmboðsmaSur vor er reiðubúinn atS finna yður 18 máli og gefa yíSur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.