Heimskringla - 18.05.1921, Page 1

Heimskringla - 18.05.1921, Page 1
SenditS ertir Tertllista tll ttojal Crowii Soap, Ltd. . , . 664 Main St., Winnipeg BniBilOJT t--------- f Verðlaun SenditS eftir verUlista tll Royal Crown Sonp, Lti. 654 Maln St., XXXV. ÁR m WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 18. MAI, 1921 NCMER 34 CAMáÐA Uylkiskosningar iram í Saskatohev lnn 9. júní n> fc. fara fram viku á?5 HríSin stendur nú Aukakosningar Pingsins fyrir Med dmmiS f Alberta, eiga a<S fara an á fimtudag en útnefningar ur. Kosninga- álgleymingi. til sambands- icine Hat kjör- á að fara fram SambandsþingiS FjlármálaræSan hefir veriS til umrœöu þessa vikuna, og iþó því nær einvörÖungu sá hluti hennar setm snertir tollmálin. Kom Hon. W. S. Fielding fram með breyt- ingartillögu þar sem iþingiö lýsir vanþóknun sinni á ctjórninni fyrir aÖ hún hafi ekki komið fram með neinar stórvægilegar breytingar á toll-löggjöfinni, eða lagt fyrir þing ið tillögur toWmálanefndarinnar. Þessi tiWaga Fieldings fékk stuðn- ing bændaflokksins og talaði Dr. Clark frá Red Deer, langt mál fyr- ir tollafnámi og frjálsri verzlun. Stjórnarformaðurinn, Rt. Hon. Artihur Meíghen, svaraði iþeim Clark og Fielding. Kvað hann þessa breytingartiWögu einstaka í sinni röð, og í fyrsta sinni í sögu þingsins að sWk tiWaga eða yfir- lýsing í tiWögu formi, hefði verið gerð. Búast Ihefði mátt við því, að toWmálastefna Wberalflokksins hefði faWst í yfirlýsingunni, en svo væri ekki. TiWagan miðaði aðeins áð því, að finna að gjörðum stjórn arinnar. og væri stóryrðagjálfur út í loftið. Hvorki Wberalar eða hinn svonefndi framsóknarflokkur hefði ennlþá gefið 'þinginu til kynna hver væri eiginlega stefna þeirra í toWmálunum. Einn Wberal stæði upp og vildi algert toWafnám en ekki væri sá fyr sestur niður en annar úr sama flokfíi risi á fætur og talaði móti toWaafnámi o,g vildi ólmur sanngjarna verndartoWa. Sama ætti sér stað með bœnda- flokksþingmennina. Dr. Clark þrumaði gæði fríverzlunarinnar yf ir þingheimi, en hann væri þviínær einrt með þá skoðun; aðrir bænd- ur vildu annaðhvort 'lágtoWá, eða toWafnám á einum hlut og toW- hækkun á öðrum. En þrátt fyrir ítrekaðar áskoranir hefði bænda- flokkurinn Iþ^erskallast við að leggja no'kkra fastákveðna tolll- málastefnu fyrir þingið. Einn þing- manna vildi þetta annar hitt, en all ir ættu andstæðingarnir, Wberalar og bændaflokksmenn, sammerkt í því að vera annars hugar í tofl- málunum en stjórnin, ekki af því að þeir Ihefðu nokkuð betra að bjóða, heldur vegna þess að á- byrgðariausar aðfinslur gætu kom- ið sér vel í kosningabardaganum. Bændaflokkurinn væri raunar e&k ert annáð en útibú úr 'liberala- flokknum og væri bezt fyrir þá að sameina sig sem fyrst. Raunar væri sér sama hvort þeir sigldu undir einu eða tveimur flöggum, ef að þeir legðu stefnuskrár sínar fyrir þingið og þyrðu að standa við þær, því þá vissi almenningur hina sönnu afstöðu þeirra, og þá væri hægt að mæta þeim sem verð ugum andstæðingum á hólminum, en fyr ekki. Stjórnarformaðurinn kvað næstu árin mundu verða örðug fyrir flest lönd. Jafnvægi (eftir strfðið) hæð >st ekki á einu eða tveimur árum. Ejárhagur Canada væri engu að síður góður, borin saman við fjár- ^ag annara landa. Verzlun lands- ins væri sífelt að blómgast. Og ef að engar gjörbreytingar kæmu fyr lr 1 landinu, yrði Canada ekki lengi að rétta viðt og verða þúsund S'nnum auðugra og framtakssam- ara en nokkru sinni áður. 2 7.. júní. Kjördæmið losnaði við heimila stjórninni að leggja eign- arhald á kolanámur, hesta. vagna, lýsingartæki og skipaskurði; stjórn in hefir og heimild til að taka að dauða Hon. Arthur Siítons. Tvö böru brunnu inni í Douglas tovm í New Brunswick fyrir nokkr-| um dögum síðan. Móðirin hafði farið að ein eftir. sér eftirfit með umferð á vegum, má takmarka eða banna vöruflutn- heiman og skilð börnin . r. ,, , c nga, ræour ytir stjorn allra natna, ! hefir vald til að ibanna skipum að Menr.onitar í Manitoba og fara úr höfn eða skipa í land vör- og Saskatchewan eru nú að flytja um. Ennfremur fær stjómin vald í stóihópum til Mexico. Hafa þeir til að ákveða verð á kolum, gasi, selt bújarðir sínar hér nyrðra og vatni, rafmagni, bensíni og sér hún keypt 20,000 ekrur af landi í Mexico. um úthlutun þeirra nauðsynja. Bönnuð er sala á skotvopnum. I Stj órnin hefir rétt til að nota ,her- menn itil hvaða nauðsynjaverka1 &em er. LögreglúWð hefir verið auk ið og því gefin heimild til að fram kvæma 'húsrannsóknir og hneppa menn í varðhald. ------—o--------- ÖNfiOR LÖND. Þrætan um Silesiu er ennþá óút-j kljáð. Pólski herinn heldur borg-j um þeim sem hann tók og viW j hvergi bugast þaðan þrátt fyrir hót anir stórveldanna. Hefir brezka1 stjórnin sent hraðorða tilkynningu tíl pólsku stjórnarinnar, þar sem meðal annars er sagt, að hún megi að vara sig að stofna ekki hinu ný- BAMMKIKIN KolanámuverkfaW stendur yfii um þessar mundír í námahéruðun- um í West-Virginiá og er alt í ófriðarbáli. Mest hafa ólætin orð- ið í Merrimac héraðinu, meðfram ánni samnefndu, sem skilur West- Virginia frá Kentucky og eru j manndráp og hermdarverk dag- legir viðburðir á upþotssvæðinu. I Ríkistjórinn í West-Virginia hefirj beðið Washinton-Stjórnina að senda herhð til þess að skakka leikinn sökum þess að ríkislögregl- an fær við ekkert ráðið.' UngWngspiltur sem var plægja á bújörð frænda Síns ná-^ fengna sjálfstæði PóWands í voða lægt Salem, Va. varð fyrir því láni með þessari innrás inn í Silesiu. að finna fjársjóð í jörðu sem nam Italir eru engu minan gramir Pól- r.á'lægt $15,000. Voru það mest verjum en Bretar eru, aðeins alt garrtlir gullpeningar og bar sá Frakkar einir rrræla tiltæki Pól- ynsti ártalið 1823. Pilturinn héll verja bót. Þjóðverjar hafa sent her fundi sínum leyndum um tíma af til landamæra Silesiu. Italir vilja ótta fyrir því a?j auðurinn yrði tekj leyfa þeim það. en Bretar eru á inn frá sér, en eftir að hafa sagt báðum áttum, en Frakkar aftaka frá honum, var honum tilkjmt af^ það með ö'Ilu, hóta að koma Pól- stjórnarvöldunum, að hann vær; i verjum til hjálpar ef það verði. rétti eigandi hans og nú hefir hann j Horfurnar eru því engan veginn keypt bújörðina af rænda sínum, þar sem hann áður þrælkaði frá insvögnum og Ukraine skilar Pól- verjum 235 eimvögnum, 435 far- þegavögnum og 880 vöruflutnings vögnum. Dönsku járnbrautirnar hafa verið, reknar með miklu tapi hin síðustu árin. Réð þar að miklu um að útgjöld öll fóru mjög hækk- andi eins og við annan rekstur, en tekjurnar ekki að sama skapi. Var því tekið ti'l þess ráðs, að hækka faiþegagjöld öll um þriðjung, en flutningsgjöld um helming, til þess að auka tekjurnar. En engin bót hefir orðið að því og tekjuhaWinn aldrei meir en nú. Reikningsár brautanna er miðað við fyrsta ap- 'ríl. Skýrsla er komin út um rekstur ibrauitanna fyrstu þrjá ársfjórðung- ana eikningsársins eða til síðast- Iið.;ns nýárs. I Ágúst var hallinn ein miljión kr., í septemiber 3 milj. í október rúmar 5 milj., í nóvem- ber 7,86 miljónir og í desember 8,59 milj. kr. En í sömu 9 mánuð- um árið áður hafði hallinn þó ekki verið meiri en 4'/2 miljón kr. alls. Þrír fyrstu mánuðir eftir nýár eru taldir verstu mánuðirnir og var hallinn þann tíma 22 miljón kr. síðast. Er því gert ráð fyrir, að ha'llinn á reikningsári því, sem nú er að líða, geti eigi orðið minni en 50 miljónir krónur alls. þíafa far- þega- og þó einkum flutningsgjöld brautanna minkað mjög síðan taxtarnir voru hækkaðir. niorgni til kvölds fyrir $10.00 um mánuðinn. ^ Nýdáin er í Madisonborg í Wis- consin, elsta kona ríkisins, Mrs. Nordgdt Carney, 1 1 8 ára gömu!. Ta'la kvenmanna sem eru í þjónustu járnbrauta Bandaríkj- anna, er 87,457. Þingkosningar á fhaldsmenn unnið BRETLAND Kosningabardaginn á írlandi er byrjaður og endáður hvað Suður- írfand snertir. Þingmannaútnefn- ingar fóru fram þann 13. þ. m. bæði á norður- og Suður-Irlandi, og urðu Einn Feinar þvínær einir um hituna sunnanmegin. Af 1 36 í glæsilegar. Nýafstaðnar Italíu og hafa mikinn sigur. I svari til þýzku stjórnarinnar, hefir skaðabótanefnd banda- manna, gefið yfirlit yfir skemdir þær sem orðið höfðu af völdum Þjóðverja á Norður-Frakklandi í j ófriðnum. Höfðu 1 699 sveitir ger eyðilagst, 707 að þrem fjórðu og 1656 að hálfu leyti. Á þessu svæðij höfðu 319,269 Ihús horfið fyrir fult og alt, en 31 3,675 voru skemd að nokkru Ieyti. Auk þess voru um ! 20 þúsund verksmiðjur stórskemd : ar. — 7985 kílómetrar af járn-: ISLANÐ brautum ásamt 4875 brúm og 12 jarðgöngum var gereyðilagt, en 52,754 kílómetrar vega og 3,800,_ 000 hektarar lands; þar af var1 þingmönnum sem kjósa á til suð-j 1,740,000 læktað. Meðal gereyði ur-lþingsins fengu Sinn Feinar 132j lagðra verksmiðja voru 4000 tó- kosna gagnsóknarlaust, en hinirí vinnusmiðjur óg fjögur þúsund, fjórir voru kosnir úr flokki íhalds- sem höfðu aðra iðju. KolanámunV h rr.anna, og allir af DubWn-háskól- anum. Sinn Feinar ætla sér ekki að taka sæti sín í þinginu, og getur þingið Iþví ekki komið saman og heimastjórnar ákvæðin ekki kom- ist í framkvæmd. Situr því alt við sama horfið og áður íhvað Suður- írland snertir. Öðru vísi erþví var- ið með Norður-lriand eða Ulster. Þar á að kjósa 52 þingmenn og voru 72 útnefndir. 40 Ulstermenn, 20 Sinn Feinar, og 12 National- istar. En fullyrt er að hvorki Sinn Feinar eða Nationalistar ætli að taka sæti sín þar heldur. Kosning- arnar eru hlutfallskosningar, og er búist við að Ulstermenn fái 32 kosna, en 20 sæti skiftast á milii hinna tveggja. Blóðug' uppþot voru ýíða á Irlandi yfir hélgina og voru 40 manns drepnir í þeim skærum. Kolaverkfalið heldur ennþá á- fram, og er nú sagt að bolshevikai séu farnir að styrkja verkfalls- menn með fjárframlögum. Bráða- rp'skosningu er ákveðið, að þegar emlbættið losnar næst — og svo áfram----eiga allir þjónandi prest- ar og prófastar þjóðkirkjunnar og guðfræðiskennarar háskólans, að tiínefna 3 biskupsefni, og er sá síðan rétt kjörinn sem fær þrjá fimtu Stkvæða, en fái enginn svoj mikið, á embættið að veitast þeim! sem .flest fær atkvæðin og kirkju- stjórnin telur hæfastan. Biskups- kosning er nú lögfest í Noregi, Sví- þjóð og Finn'landi, og mun veraj á döfinni ií Donmörku. — 1 lög- j unilm um stofnun vátryggingafé- j lags fyrir fiskiskip er ákveðið, að Samábyrgð Islands taki að sér i endurtrygging fyrir íslenzk á- byrgðarfélög skipa og báta, á alt að helmingi þess hluta af trygging- aíhæfu verði skipa þeirra og báta , sem félögin sjálf taka að sér á- byrgð á, auk beinnar tryggingar á skipum, bátum, afla, veiðarfær- um og útbúnaði. En ríkissjóður á að ábyrgjast skuld'bindingar fél. með alt að 800 þús. kr. Sagt er, aS mjög sé nú imakkað um nýja stjórn, sem í eigi að sitja Guðmundur Björnsson landlæknir Magnús Jónsson prófessor og Ben. Sveinsson bankastjóri. ar á þessu svæði eru svo skemd ar, að talið er að það taki 10 ár eða lengri tíma að koma lagi á þær aftur. \ Friðarsamningar Pólvérja og Rússa sem nýlega voru ndifskrif- aðir erU í aðalatriðunum sem hér greinir: — Báðir aðilir viðurkenna ■sjálfstæði Ukraine og Hvíta-Rúss- lands. Hvor aðilinn um sig má ekki vekja misklíð við stjórn hins aðilans, engin félög má stofna til slfks andróðurs og eigi heldur koma upp her í þeim tilgangi eða draga saman vopn. Báðir aðilar láta allar hernaðarskaðabætur nið ur falla, og veita pólitískum saka- mönnum full grið. Al'lar vörur, sem flufctar eru inn til Rússlands og ^Póllands skulu vera tollfrjálsar, en Pólverjar 'hafa leyfi til að hafa eftirlit með innflutningi frá Þýzka- landi og Austurríki. Rússar greiða Pólverjum innan eins árs 60 mil- jónri króna í gulli og skila þeim aítur 300 eimvögnum, 260 far- byrgðalög hafa verið útgefin, er þegavögnum og 8000 vöruflutn- Rvík 1 7. apríl ALÞINGI * Yfiriit Yfir 40 fundir hafa nú verið haldnir í hvorri- deild og þing- skjölin eru orðin nokuð á fjórða hundrað. Stórmálin flest, þ. á. m. fjáriögin, eru þó enn í nefndum. Þó er búist við því, að bankamálin og fjármálin komi til 1. uimræðu í nd. ulm helgina. Fjáraukalögin voru til 3. umr. í nd. í gær og í dag, og er ólokið enn. Undir 50 nýjar 'breytingartillögur komu þg fram við þau, og er talið, að þær hafi á þriðja hundrað þúsund kr. gjaldauka í för með sér, ef þær yrðu allar samlþyktar. Af þingmannafrv. hefur verið felt frv. unr- skiftingu Isafjarðar- perstakalls í tvent. 1 nd. var það samþykt imeð litlum atkvæðamun, en í ed. lagðist allsherjarnefnd á móti því, og þar var það felt. Þá eru hjónabandslögin úrrædd í ed. Hafði þar' komið til 3. umr. breyt- ingatiWaga um það, að krefjast af hjónaefnum lælknisvottorðs um, að þau værulekki haldin neinum næmum sjúkdóipum, s. s. sam- ræðissjúkdómum, en hún var féld mpð jöfnum atkvæðum þar — I nd. hefir verið rætt aWmikið um læknaskipun í Rvík — um að leggja niður héraðslæknisemb., en hafa fastan sóttvarnariækni og heilbrigðisstjóra og stofna auk þess nýtt kennaraemlbætti í læknis- fræði við Iháskólann. Það er enn óútkljáð. Af lögum hafa alls verið af- greidd 16 og 1 þingsálýktun, um eftirlit méð skipum og bátuim og öryggi þeirra. Lögin eru, auk þeirra, sem áður er getið, um lög- gilding verzlunaistaðar á Suður- eyri, um sölu kirkjujarðanna að Upsum í Svarfaðardal, um eignar- nám á vatnsréttinduim í Andakilsá, um biskupskosningu, um stofnun vá'tryggingafélags fyrir firiciskip, um breyting á lögum Eiðaskólans. ^lr þar gert ráð fyrir því, að Ben. Blöndal >e:oi eftirleiðis fastur kennari við Eiðciskólann og að búnaðarnámskeið skólans verði aðeins að vorinu. I frv. um bisk- íslandsferð konungsins- Krist- ján konungur leggur af stað frá! Danmörku um miðjarf júnímánuð ; og fer fyrst til Færeyja og síðan! til Islands. Þaðan fer konungur-, inn til Grænlands. Við það tæki-; faeri verður hátíðlega lýst yfir yfir-' ráðarétti aDna á Grænlandi. Umsóknir. Um Árnessýslu sœkja Páll Jónsson, Kristján Linnet, Magnús Torfason og Steindór Gunnlaugsson . Um Suður-Múla- sýslu: Páll Jónsson, Jón Þ. Sig- try*ggsson, Sigurður Sigurðsson frá Vigur^ Magnús Gíslason fulltrúi og j Páll Bj arnason. Viðskiftanefndin er nú hætt störfum, en stjórnin hefir auglýst í Lögbirtingablaðinu bann gegn innflutningi á ýmsum vörutegund- um, sem taldar eru óþarfar. — Reglugerð um peningaviðskifti við útlönd er úr gildi feld, en Lyfi stjórnarráðsins þarf til þess að senda póstávísanir til útlanda. Seðlaskömtunin er afnumin frá byrjun þ. m. F jalla-Eyvindur var leikinn hér í fimtugasta sinn, 1 1. þ. m. Varðskipið “Fylla” kom inn í gær með enskan gótnvörpung brot legan, og til Vestmannaeyja hefir hún nýlega komið með þýzkan, sem sektaður var um 2000 'kr., en misti ekki afla né veiðarfæri. 'Þjófnaðarimálin frá í vetur hafa nú verið dæmd í hæstarétti. Hegn- ing Vidar Vik var 'hækkuð upp í 6 sinnum 5 daga og á hann að fara úr landi, er ihann hefir áfplán- að hegninguna. Hegning Guðj. Guðimundssonar var lækkuð í 2 sinnum 5 daga, og G. Sigurbjarnar sonar í 8 mán. betrunarhússvist úr 9 mán. Grænlenskar . sögur. Danska ríkisþingið hefir lagt fram 20 þús. kr. til útgáfu á stóru riti um græn- lenskar sögur, og verður það gefið út á dönsku og ensku. Slys. Á Giljum í Mýrdal hrap- aði unglinsþiltur til bana í gili ná- lægt bænum á 2. í páskum. Nýr botnvörpungur. Hjalti Jóns son framkvæmdarstjóri ei^nýkom- I inn hingað frá Hamborg með nýj- j an botnvörpung sem þar hefir ver- ið smíðaður og heitir Menja, eign h. f. Grótti. Skipstjóri er Karl I Guðmundsson. 1 Síldveiðar Svía við Island. Sím- fregn frá 2. þ. m. segir að sænska stjórnin hafi borið fram í þinginu tillögu um 1 00 þús. kr. fjárveiting handa sænskum hringnótafélögum til síldveiða hér við Island. Mannalát. Dáinn er hér í bæn- um 9. þ. m. Ólafur Ottesen leikari, úrilungnabólgu. 1 1. þ. m. andaðist frú Guðrún S. Jóhannesdóttir, kona Karls Bjarnasonar prentara. I nótt andaðist H. J. Bartels fyrv. kaupmaður, 75 ára gamall. AKUREYRI Helgi magri. Nýkomin Heims- kringla getur þess að Helgi magri, sem er félag Eyfirðinga vestan hafs, ætli að þessu sinni, að verja ágóðanum af Þorráblóti sínu til Sjúkrahússins á Akureyri, sem sé í fjáiþröng eftir því sem blaðið Dagur segi. Mun þar vera skír- skotað til greinar, sem ibirtist í blaðinu s.l. haust um sjúkraihúsið. Vestur-Islendingar sýna enn sem fyr bróðurhug sinn og viðbragðs- flýti, þegar þörf er Ihjálpar. Dagur- biður Heimskringlu að flytja þeim alúðarþökk og vinarkveðju allra þeirra imörgu manna, sem njóta þessarar hjálpsemi. Glíma fór fram í Samkomuhúsr inu fyrra laugardagskvöld. Þrenn verðlaun voru veitt. Drengir glím- du um silÉurpening og hlaut hann Guðmundur Ásgrímsson. Ungling- ar glímdu um gullpening og varð hlutskarpastur Alfreð Steiriþórs- son. Seinast glímdu ful'lorðnir menn um Akureyrarskjöidinn og vann hann í annað sinn Garðar Jónsson. Drengirnir giiímdu bezt. Verðlaunakappið virðist ráða of miklu uim glímuna. Enda treystust dómendur ekki til að dæma nein- um verðlaun fyrir fegurðargl.'mu. Ur bœnum. Heim til Islands með Lagar- fossi fóru auk þeirra sem getið var um í síðasta blaði, ungfrú Stefan- ía Pálsson, alfarin, og þeir A.P.Jó- hannsson, byggingarmeistari og Jónas Jóhannsson frá Selkirk, báð ir í kynnisför. Ásmundur mætir á aðalfundi Eimskipafélagsins, sem fulltrúi Vestur-Islenzku hluthaf- anna. Engir farþegar komu að heiman með Lagarfossi fyrir þá sök, að skipið lagði frá Austur- landi en ekki Reykjavík, eins og búist hafði verið við. Á mánudaginn vdru gefin sam- an í hjónaband af séra B. B. Jóns- syni þau Konráð Jóhannesson, Hockey-kappinn nafnkunni og ungfrú Hólmfríður Margrét Elizabeth Jóhannsson kenslu- kona. Hjónavíglsan fór fram að hermíli foreldra búðgumans, Mr.1 og Xlrs. J ónasar Jóhannessonar, 675 • McDermot Ave., að við- stöddum nánustu vinum og œtt- mönnum brúðhjónanna. iHeims- kringla óskar brúðhjónunum til hamingju. , Hr. Jón Jónsson frá Sleðbrjót, sem um tíma hefir verið í heim- sókn hjá dótfcur sinni í Selkirk, og jafnframt undir læknishendi Nþar, fór ’heimleiðis til Siglunes í gær, eftir tveggja daga dvöl hér í bæi Hr. Árni Sveinsson frá Glen- boro er í borginni. Greinin “I Weingarten” eftir Jón Sveinsson, sem birtist í tveim- ur síðustu blöðum, var tekin upp úr Eimreiðinni; þess láðist að geta Séra Albert E. Krístjánsson messar í Unitara kirkjunni á sur iu daginn kemur.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.