Heimskringla - 18.05.1921, Page 8

Heimskringla - 18.05.1921, Page 8
8. ÐLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 18. MAI. 1921 KítrUj Gefur svo undraverðan bata á allri taug-a-óreglu, að það er eng- in ástæða fyrir neinn l>ann, sem líður af taugaveiklun, að vera ekki heilbrigður. Ef þú hefir ekki reynt Dr- Miles’ Nervine, geturðu ekki gert þér f hugarlund hvcrsu mikinn hata hún hefir að færa. E61k úr öllum hlutum landsins hafa skrifað oss um hinn mikla árangur, sem stafað hefir frá DR. MILES' NERVINE. Með svolítilli reynslu muntu komast að raun um, að tauga- meðal þetta styrkir taugakerfið, læknar svefnleysi og losar þig við flog og aðra sjúkdóma, sem stafa frá taugaveiklun. Þú getur reitt þig á DR. MILES’ NERVINE. Dað inniheld- ur ekki nein deyfandi efni, vínanda eða annað, sem hætta getur stafað af. Reynið Dr. MILES’- NERVINE við eftirfarandi kvill- um: höfuðverk, niður- fallssýki, svefnleysi taugabilun, Neuralgia flogum, krampa, þung lyndi, hjartveiki, melt- ingarleýsi, bakverk, móðursýki, St. Vitus Dance, ofnautn víns og taugaveiklun- Farið til iyfsalans og biðjið um DR. MILES’ NERVINE og takið hana inn eftir fosrkriftinni, ef yður batnar ekki, farið með tómu flöskuna til lyfsalans aftur og biðjið lun peningana yðar aftur og þér fáið þá. Sú trygging fylgir kaupunum. Prepared at the Laboratory of the Dr. Miles Medical Company TORONTO - CANADA Winnipeg. Voröld er sögS sáluS að sinn. Dr. Sig. Júl. Jóhanesson er ný- fluttur til Lundar, Man. og ætlar aS stunda þar lækningar framveg- Hr. Tryggvi Ingjaldsson frá Ár- faorg er staddur hér í bænum um þessar mundir. Heimili: Ste. 12 Corinne Blk. Sími: A 3557 J. H. Straumfjörð úrsmiíur ogr gullsmítJur. Allar viftgerðir fljótt og vel af hendi leystar. 676 SargPBt Ave. Talnfini Shnhr. 865 W. J. LINDAL, B. A„ LLB. íslenzkur lögma'Sur Tekur að sér mál bæði í Mani- toba og Saskatehewan fylkjum. Skrifstofa 1207 Union Trust Bldg. Tabímar: Skrifstofa A-4963. Heim- ili, Sher. 5736. — Er að hitta ú Skrifstofu sinni að Lundar, Man. á hverjum miðvikudegi. Wonderland FullnaSarprófi í lögum viS Mani- tobaháskólann hafa þeir Árm G. Eggertsson og Edvin G. Bald- vúnsson nýlega lokiS og í læknis- fræSi Kristján J. Austmann og Steinn O. Thompson. Orslit yngri áranna verSa ekki kunn fyr en í vikulokin. íslandsfaréf á Heimskringlu á Vilhjálmur Pétursson. Er þaS frá J. L. Jónssyni í Stóru-Borg í Húna vatnssyslu. í dag og á morgun verSur Alice Lake í Body and Soul, mjög spenn andi mynd úr Parísar Hfinu. Föstu daginn og Laugardaginn verSur Wm, Russell sýndur í The Cheater Reformed, glæpamálssaga í mynd um. Næstk, mánud. og þriSjud.t verSur Mae Marsh í mjög tilkomu mikilli mynd sem heitir The Little ’Fraid Lady. Þá kemur Viola Dana í The Off Shore Pirate, og þar næst Edith Rofaerts f The Un known Wife. Bröndumessa . ONÐERLAN! THEATRE NlftVIKlDAG OQ FIMTUDAGt Alice Lake in “BODY AND SOUL". HITUDAq OQ LAUGAZDASl “THE CHEATER REFORMED’ William Russell VÁNl'DAC OQ DBIMt'DACl “THE LITTLE ’FRAID LADY' MAE MARSH. Dr, Magnús Hjaltason frá Ljand_ ! ar er kominn hér til borgarínnar , og mun ætla aS stunda lækningar hér framvegis. Gjafalisti spítalans á Akureyri komst ekki í þetta blaS sökum rúmleysis. Samskotin eru nú orSin $1,499.52. HeiSur og þökk sé gefendunum. GóS er Brandar “Bröndu”messa batnar þvotturinn; en sumum virSist komin klessa á kirkju-reikninginn. —G.J.G.— V. R. Broughton, M. D. Physician and Surgeon. Lun&ar — Manitoba.......... LesiS auglýsingu LaSalle skól- ans hér í blaSinu. Bezti heimalær dómsskóli undir sólunpi. UppbúiS heribergi rúmgott og þægilegt er ti'l leigu aS 589 A1 ver3tone St., ÓskaS helzt eftir stúlku fyrir leigjanda. Hr. J. *K. /ohnson frá Mikley var hér á ferS á mánudaginn, var hann á leiS norSur til Black River viS Winnipeg, þar sem hann ætlar aS stunda fiskiveiSar ísumar. Herbergi til leigu aS 604 Agnes St. hentugt fyrir tvo. WEVEL CAFE Bezti íslenzki matsölustaS- irnar, komiS á Wevel og fáiS ykkur bolla af ekta íslenzku kaffi meS heimatillbúnum klein- um og pönnukökum; þaS hress- ir og fjörgar líkamann eftir dags erfiSiS. Veitingasalurinn er nú urinn í borginni. Kafíiveitingar, vindla-, vindlinga- og sætinda- sala. Landar! eftir kvöldskemtan- nýmálaSur og prýddur fögrum veggmyndum, og alt í ágætu ástandi til aS taka á móti gestum. MATT. GOODMAN. Stö'övar hármissS og grætSir nýtt hár. Góöur árangur á- byrgstur, ef metSáPuu er gef- lnn sanngjörn reynsla. Byöjit5 lyfstllann um L. B. VertS metS pðsti $2. 20 flaskan. Sendit5 pantanir tll L. B. Hair Tonic Co„ 695 Furby SJ. Winnipeg Fæst einnig hjá Sigudrsson & Thorvaldsson, Riverton, Man. GóSur Expressvagn og aktýgi til sölu að 542 Maryland St. Sjáifa undirrita'Sann fyrir klukkan 10 f. h. eða eftir kl. 7 e. h. J. J. STRANG —— ........ f. I Við hin nýafstöðnu Vorpróf viS , University of Saskatdhev'an færS-! ust eftirfarandi nemendur upp: ; I BúnaSarskólanum, B.S.A. course upp í fjórSa bekk, H. B. Josephs- son frá Kandahar. f College of Arts and Science upp í fjorSa bekk: Th. Johnson frá Arnes, Manitöba, G. S. Thor- valdsson frá Riverton. Upp í þriSja bekk: S. W. Steinsson frá I Kandahar, S. Thordarson frá Saskatoon. Upp í annan békk:! Sigurveig Josephson frá Kandahar ; BIBLÍULESTUR á hverju fimtudags-.sunnudags- og þriSjudagskvöldi kl. 7,30, heima hjá undirrituSum, á Banning Str. 923. Komi, landar, og notiS gott tækifæri til aS ræSa hver meS | öSrum hin tímabærustu alvörumál j vor. öllum gefst fperi á aS leggjaj fyrir spurningar, eSa láta í Ijósi ályktanir sínar. P. SIGURÐSSON Málcing og Pftppíring. Veggjapappíi lírndur á veggi með tiIKti til verðs á rúllunni eða fyrir alt verkið. Húsmáln- ing sérstaklega gerð. Mikið af vörum á hendi. Áætlanir ókeypis. Office Phone Kveld Phone N7053 A9528 J. C0NR0Y & CO. 375 McDermot Ave. Winnipeg ÞjóSræknisfélagsdeildin ‘Frón’ heldur/fund í Jóns' Bjarnasonar skóla kl. 8 e. m. þriSjudaginn 24. þ. m. Fyrir fundinn verSur lögS mjög áríSandi málefni, og er því nauSsynlegt aS menn fjölmenni. MuniS staSinn og stundina. TILKYNNING Eg er fluttur til jLundar, Mani toba og stunda þar lækningar. Þetta tilkynnist fólki í nærliggj- andi héruSum. Sig. Júl. Jóhannesson K! S S^AWAY\ ^ YÖlJ Rv \\ ' jriitRsjx^ I ■ LCO Graduates all placed. It pays to attend a Business College v'ith this record even in dull times. Nevs students may yet begin fyr the Spring and Summer Term and be ready for openings in the fall: The Dauphin Business College; TTie Federal Business College, Regina; The Portage Business College and The Win- nipeg Business College. Geo.S.Houston.^General Manager, WINNIPEG BUSINESS COLLEGE, WINNIPEG Abyggiíeg Ljós og Aftgjafi. Vér ábyrgjuntst ySur varaníega og óslitna ÞJ0NUSTU. ér æskjum virSingarfylst viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals Main 9580. CONTfTACf DEPT. UmboSsmaSur vor er resSubúinn aS finna ySur tS máli og gefa ySur kostnaSaráætlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Geti’l Manager. Á við allar vélar. Fæst hjá öllum Dealers og Jobbers BURD RING SALES CO., Ltd. 322 Mclntyre bik., Winnipeg , Ivanhoc Meat Market 755 WELLINGTON AVE. (E. Cook, Proprietor) FIRST CLASS MEAT AND PROVISIONS SÉRSTÖK KJÖRKAUP Á FÍNASTA SMJERI í HVERRI VIKU. Talsími A 9663 VÉR LOKUM KL. 1 e. h. Á HVLRJUM MIÐVIKUDEGI | La Smr Eotewsiok UwwERgrr) áBECOME A N EXPERT Accountant - W TlíAINtAjRc^’ OPENSaBOORTÓ OPPORrUNITV It, Executive Accountants command big salaries. Thousands of firms need them. Many are earning $3000.00 a year up. We train you thoroly by mail in spare time. SENÐ FOR BOOKLET TODAY Ten Years’ Promotion in One.” OTHER COURSES:- Business Englislh Busine3s Letter Writing Business Management. LaSALLE EXTENSION UNIVERSITY The I.iirKeAt misfneHx InHtltutlon In theWorliI OUT OF TÖWN INQUIRIES INVITED TALLOCK JOIIASO.V KegKtrnr WIWIPE^ OFFICK 30i ELECTItlC KV. CH. LAND TIL SÖLU GóS bújörS me^ góSum byggingum er til sölu í Nýja Is- iandi. LandiS er 4 mxlur frá járn- brautarstöS, /^ mílu frá skóla og /i mílu frá pósthúsi. 35 ekrur eru undir. ræktun, en 'hinn hlutinn er heyland og skqgur. Byggingar á landinu eru: IbúSar- hús, nýlega bygt, fjós fyrir 20 gripi, hesthús fyrir 8 hesta, fjár- hús fyrir 25 kindur, kornhlaSa og hænsnáhús. Á landinu eru og<2 góSir brunnar. Frekafi upplýsing- ar gefur J. J. Swanson & Co, 808 Paris Bldg., Winnipeg. (31—35) Long Distance Telephone Service Long Distance símasamböndin, eru nú komin í gott lag aftur, en þau trufluSust til muna sem kunnugt er, og mættu skemdum í ný afstöSnum óveSruum. Á margra mílna svæSi kollvörpuSust símastaurar og símalínurnar féllu til jarSar af völdum ísþungans, en nú ihafa aSgeSir veriS fullkomnaSar, og símasamböndin milli allra helztu staSa innan fylkisins endumýjuS. ( Símadeildin metur mikils þolinmæSina er almenningur, sem reiSir sig á samböndin, hefir sýnt í hvívetna, þar sem óþægindin hafa veriS alt annaS en smávægileg, og frestánir á endurbótnm margar. En nú er nýjum tækjum bæj;t viS eins ótt og frekast er unt, til þess aS hægt sé aS iriæta hinni miklu þörf, sívaxandi eftirspurnum eftir símasamböndum, um alt Manitoba-fylkiS meS því aS markmiS stjórnardeildarinnar er aS láta þjónustu sína verSa sem hagkvæm- asta fyrxr fylkiS í heild sinni. Notið símann til utanbæjar viðskifta Það er ódyrt, fljótlegt og hagkvæmt. Manitoha Government Telephones

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.