Heimskringla - 06.07.1921, Síða 4

Heimskringla - 06.07.1921, Síða 4
54. HLAÐSÍÐA. H EIMSKRINGLA WINNiPBEG, 6. JÚLÍ, 192Í MEIMSKRINÖLA (Stotuuö 1886) Kemur ut A hverjum mltSvíkudeiH* útgefeador ofí eJicendnr: THE VÍKING PRESS, LTD. 72» SHEKBIIOOKK ST, WINMIPEG, JIAJÍ. TalKlml: N-«5:{7 VerS blalkMliiN er S3J*« trcanrarliui borg- lst tyrlr from. Allar boruanlr sendlst rf»5.smannl blalSnfnH. Ráðsmaður: BJÖRN PÉTURSSON Ritstjórar: BJÖRN PÉTURSSON STEFÁN EINARSSON Vtonðokrtft tlL blaðslns: THE VIKIN^ PRKSS, I.td.. Bol 3171, Wtnalpeff, Man. Utanfiakrlft tll rltstjfirana EDITOlt HEIHSKRINGLA, Bnx 3171 WinnfpeK, Mnn. The “Helmskringla" »s prlnted and pub- Ushe by the Viklng Press, Ltmited, at 729 Sherbrooke Street, Winnipes. Mani- toba. Telephone: N-6637. WINNIPEG, MANITOBA, 6. JOLI, 1921 Réttarkröfu yíiriysing Canada í sambands- veldinu. Eins og skýrt hefir áður frá verið, hafa stjórnarformenn frá ríkjum brezka veldisins setið á samræðufundi í London á Englandi til að ræða sambandsmál brezka ríkisins. Á fundi þessum hefir Rt. Hon. Arthur Meighen núverandi formaður sambandsstjórnarinnar mætt fyrir hönd Canada. Á m'ánudaginn 28. júní lagði hann niður í ræðu sinni um leið og hann var að yfirvega ræðu Lord Curson’s hvað hann áleit að ætti að vera réttlátt til kall canadisku þjóðarinnar í ríkissamband inu, og skifti hann því niður í fjóra liðu, oS eru þeir 'þessir: 1. Viðvíkjandi öllum spursmálum sem mynduðust útaf málum Pa'lestine, Mesopota- mia og Miðríkjasambandsins, og sem aðal- lega viðkoma brezku stjórninni, ætti Canada að vera stöðugt og reinilega skýrt frá. 2. Að öll utanríkismál sem viðkoma brezka veldinu í heild sinni, verði að ræða við stjórn Canada áður en þau eru útkljáð. 3. Að brezka stjórnin geri enga samninga eða nokkurt samband við aðrar þjóðir án þess að ræða það fyrst við Dominion-stjórn- ina og heyra ráðleSgingar hennar því við- víkjandi, og jafnvel eftir að þannig löguð samþykt væri gerð, þá að fá viðurkenningu Dominion-stjórnarinnar. 4. Viðvíkjandi öllum þeim málum er upp koma milli Bandar/kjanna og Canacfa, þá verði ráðleggingar Dominion-stjórnarinnar að álítast einhlýtar og endilegar. Þessar fjórar meginreglur er Rr. Hon. Meighen lagði niður fyrir hönd þjóðar sinn- ar, vöktu stórkostlega eftirtekt og fór það svo langt að stjórnarformanninum Hughes frá Ástralíu og Smuts frá Suður-Afríku, heimtuðu að þetta mál væri strax tekið til umræðu og rannsakað gaumgæfilega, því iþað væri mjög áríðandi og vafasamt hvort ;það skerti ekki valcí brez'ku stjórnarinnar um of. Sannarlega megum vér Canada-búar vera stoltir af að hafa jafn einarðan og framsýn- an leiðsögumann, til að mæla máli voru og heimta sérréttindi okkar í sambandinu, eins og maðurinn frá Manitoba, Rt. Hon. Arthur Meighen, sem nú er stjórnarformaður Can- ada er og vissuIeSa Iýsir öll framkoma hans á fundi þessum hans miklu og fjölhæfu stjórnarhæfileikum. Breytingar breska stjórnskipulagsins. Niðurlag Eg heyri stundum menn í Bandaríkjunum tala um “ráðandi stéttina” á Englandi. Ef sú stétt hefir nokkru sinni verið til, hljóta að minsta kosti að vera 50 ár síðan. Lítum á eitt ráðaneytið eftir annað á Bretlandi; við verðum þar ekki varir við neitt, sem ekki á sér stað í Bandarfkjunum. Mennirnir sem Lloyd George skipar í fylkinguna í kríng um sig, eru ekki síður úr alþýðuflokknum en. þeir er Bandaríkjaforsetarnir safna utan um sig. Hinir miWu ættjarðarvinir, sem fyrrum gengu í brodd fyfkingar til verndar þjóð- frelsinu, hafa horfið fyrir atkvæða-úrskurði fjöldans, þó andi þeirra hafi altaf vakað og verið ^starfandi óbeinlínis. Þeir sem að mestu ráða, er einmitt alþýðan, fólkio, en ekki æðri stéttirnar. Af orðum alþýðumanna á , fundum og samkomum má glögt sjá og ráða í hvað fyrir þjóðinni vakir; og það eitt er ærið nóg til að sannfæra menn um að það eru þeir sem móta þjóðfélagið og skapa nú; eru lífið og sálin í því. Það er þetta sem er eftirtektarvert við ungu kynslóðina á Bretlandi. Þrátt fyrir með- skapaða þrá æskulýðsins að njóta glaðværð- ar og sjálfræðis, leynir alvaran sér ekki hj'á henm og áhuginn að' láta sig þjóðmáhn skifta; að giíma við hin stærri mái landsins er orðin hennar köllun. Það er ef til vill of mikið sagt, að halda því fram að háskólarnir svo sem að Oxford og Cambridge mori af jafnaðarmensku og jafnréttis'hugsjónum; én hitt er eigi að síður satt, að hugir hinnar uppvaxandi kynslóðar, hneigist mjög að nýrrj skoðunum og því að nýjar hugsjónir verði að vera samfara nýjum tímum. Það hefir oft komið fyrir, að menn frá þessum stofnunum hafa á opinberum fundum og mannamótum látið þessar skoðanir uppi e> er um almenn mál er að ræða. Og sú skoð- un þeirra á ekki rót að rekja til neinnar sér- stákrar meðaumkunar með verkamönnum eða beinu fylgis við kröfur þeirra, heldur blátt áfram til þess er þeir sjálfir þykjast sjá nógu ljóst, að tímarnir hafa breyzt og að hugsunarhátturinn verði að fylgjast með honum. Auðvitað er ekki hægt að bera á móti því, að sú frelsis-hugsjón sé ekki sem glöggust og á órjúfanlegum Iögmálum bygð hjá ýmsum. En það eru ekki þær hugsjónir er mikils mega sín í framkvæmdum. Hugsjónir þær er mest koma til greina eru þær er mentuðu , ungu mennirnir búa yfir er í berinn fóru, og sem nú eru að byrja að koma fram í opin- beru Iffi þjóðarinnar og glíma verða við þjóðmálin og greiða úr flækjunni sem þau eru í eftir stríðið. Ósjálfrátt hafa þeir tekið þátt í því að reyna að slétta hinn úfna sjó, og kyrra öldur þær er til algerðrar byltinga horfa. Það er ekki ó'hugurinn til þess sem er, sem hjá þeim býr, heldur löngun og þrá til þess að finna nýjar Ieiðir, búa sér til betri og hagkvæmari vegi en þá sem nú eru til. Sú hugsjón leynir sér aldrei hjá unga fólkinu á Bretlandi. Þó óánægja og óhugur eigi sér nú stað á milli kolanáma-eigenda og verka- manna þeirra, ber ekki á neinu í jþví sam- bandi sem kallast getur stéttahatur á Eng- landi. Stéttaihatur átti sér að einhverju leyti starð 1914, en stríðið, eða öllu heldur hvern- ig þúsundir ungra manna snerust við því og tóku þátt í því reið stéttahatrinu að fúllu. í sumum Iöndum sem eg hefi ferðast um, verð eg þess var, að þjóðin stynur þungan undan skatta-byrðinni, sem á hana legst sem af- leiðing af stríðinu. Á Englandi borgar þjóðin nú skatt sem nemur 6 biljónum dala og einn þriðji af því, eða rúmlega það, er bein af- leiðing af stríðinu; samt mv^ndi enska þjóðin líta á það sem eitthvað “ótilhlýðilegt” (bad form) að kvarta undan því. Verulegar um- bætur, bættur hagur, bætt húsakynni eru þjóðmál en ekki stétta eða flokksmál. Gömlu landamærin á milli flokkanna eru horfin, og það eru miljónr manna á Englandi sem afar erfitt ættu með að segja ákveðið, hvaða stjórnmálaflokki þeir heyra til. Það sem margan kann að furða á er það, að þessar nýju vakningar-hugsjónir á Eng- landi eru einmitt settar af stað af mönnum sem við íhaldið (Tory) hafa þar ■verið kendir og afkomenda þeirra. Það er engin nýjung að sjá son eins íhaldsmanna koma fram í hópi verkamanna og þeirra sem lengst ganga í umbótakröfunum. Og ef roðinn í kynnum þessara manna ber merki nokkurs eru þau vissulega þess eðlis að þeim sé alvara, og að þeir séu þess reiðubúnir að taka sér á bak byrðina sem því fylgir, að bæta og hefja þjóðfélagið. Flestir þeirra eru vel lesnir, hafa ferðast mikið og hafa því haldgóða þekkingu anuir að bakhjalli. Eg er stundum spurður að því hvort verkamenn munu ekki ná völdum og brezka þingið verða reglulegt verkamanna- þing og stjórnin verkamanna stjórn. Þeirri spurningu svara eg þannig, að það eru ekki mikil líkindi til þess að á Englandi verði í þeirri merkingu sem vanalega er hér lögð í það orð. En að þar verði innan skams komin stjórn að völdúm, sem hag alþýðu ber meira fyrir brjósti en hag einstakra manna sem eign sinni slá á iðnstofnanir og önnur þjóðleg fyrirtæki og reka til þess að græða á þeim, .væri eg ekkert hissa á. Þegar slíkir menn komast á þing, er erfitt að segja hverj- ir verði fyrir þeim. En spá mín er, að það verði annað hvort Lloyd George eða Robert Cecil lávarður; báðir þessir menn virðast vera að róa að því að verða Ieiðtogar hinna ungu upþlýstu kynslóðar og þeirra hugsjóna er hún skipar sér undir. Hverja hún kýs sér eða aðhyllist, er þó vandséð. En unga kyn- jslóðin verður það með hinn nýja anda, anda Engíandi, er sú hreyfing alt annað en ger- bylting. Ferðamenn sem stuttan tíma dvelja í Englandi og koma til baka með þá frétt að þar sé bylting fyrir höndum, auglýsa aðeins það, að þeir séu ekki um það færir, að dæma og skilja hugsanir ensku þjóðarinnar sálfræðislega. Þeir sjá aðeins hið ytra, það sem í raun og veru hefir altaf átt sér stað, en þeir halda að sé eitthvað nýtt. Málfrelsi er ótakmarkað á Englandi, og æsinga-menn og algerðir stjórnleysingjar hafa þar orðið, jafnt hverjum öðrum, og eru a'Idrei hindraðir frá þv.í að birta skoðanir sínar; gestir álíta það eðlilega fyrirboða uppreistar. En þar missýnist mönnum. Á Englandi hefir óánægja ávalt átt sér stað. En innan um þá óánægju hefir ávalt þróast heilbrigð framför og hún hefir meira að segja mátt sín betur. Áánægj- an hefir verið þeirrar tegundar sem vísinda- mennirnir tala um að sé orsök framfaranna. England hefir svo öldum skiftir, tekið stór- mái sín þannig fyrir, að þar hefir verið geng- ið beint að efni, en engar skábrautir verið teknar út frá því. Þjóðin gengur þar fram að hengifluginu í þjóðmálunum, lítur fram yfir hamarinn, en hún fleygir sér ekki fram af honum. Og það er sá andi varfærnar sem nú sem oftar mun frelsa England frá byltingu. Ný bók. Snorri Sturluson, eftir Sig- urð Nordal, Reykjavík 1920. enz'. i tírnans, sem úr því sker. Þó að hreyfing sé því á stjórnmálunum í Bók þessi kom út síðastliðinn desember og er nú nýkomin á bókamarkaðinn hér vestra. Ekki var Heimskringlu send hún til umsagnar, en með því að hér er um góða bók að ræða, sem erindi á til almennings, skal hennar eigi að síður minst með fám orðum. Efni bókarinnar er um Snorra Síurluson, manninn er, hvað ritsnild snertir, var margar aldir á undan samtíð sinni. Heildar yfirlit yfir æfi og störf Snorra var ekkert til áður. Bókin fyllir því skarð er autt var í íslenzkum bókmentum. Og ef nokkuð má treysta á dá- ) læti það er íslendingar þykjast hafa á verkum Snorra, ætti bókin að vera ísl þjóðinni meira en kærkomin. Höfundurinn skiftir efninu í 7 kafla eða þætti. Er hinn fyrsti um æfiferil og verk Snorra. Þegar vér byrjuðum að lesa þennan kafla, söknuðum vér fyrst í stað sögu stíls- ins, og fanst, að með ritgerðar-forminu sem bókin er skrifuð, yrði ekki byí Ijósi glæsi- mensku slegið á þetta andlega mikilmenni íslenzku þjóðarinnar sem það ætti skilið. Frá æfiferlinum er sagt í fáum, látlausum orðum; sömuleiðis verkum hans í bundnu og óbundnu máli. En sannsögulega er frá öllu skýrt, og það meir en bætir upp fyrir söknuðinn, sem sumir ef til vill verða fyrir, er bjuggust við að sjá Snorra Sturluson dýrðlegan gerðan, að gömlum sið rithöfunda um sögu hetjur vorar. Að Ieggja fram þau gögn er fræða, er það sem höf. skoðar mest um vert. I þessum þætti er meðal annars minst á uppruna orðs- ins Eddu, sem mjög hafa verið skiftar skoð- anir um; felzt höf. á þá skoðun helzt, að orðið sé komið af óður, en ekki af Odda eða lang-ömmu, sem þýðir edda, sem ýmsir hafa ætlað vera. Þá er og getið um hin ritverk Snorra, um hvernig Heimskringla hans varð til og fleira í þessum þætti. Alt fróðlegt og skemtilegt fyrir þann að lesa er á annað borð vill nokkuð ger vita um Snorra eða mikilsverð atriði sögunnar. Annar þáttur er um Snorra sem höfðingj- ann. Er hann einn veigamesti kaflinn í bók- inni um Snorra sjálfann. Frá andstæðunum í lífi hans er þar ágætlega skýrt. En að Snorri hafi verið eins ‘hugdeigur og höf. gef- ur í skyn, geta ef til vilí orðið skiftar skoð- Þó Snorri væri langt á undan samtíð sinni og væri ekki hneigður til mannvíga eða bardaga, getur hann eigi að síður hafa verið hugrakkur. Hann mun hafa skoðað mannvíg óhæf og ósamboðin sönnum mönnum,, gat haft viðbjóð eða htið smáum augum á þau, án þess að vera huglaus sjálfur. En Snorra er hvergi betur lýst í heild sinni en í þessum þætti, og hvað almenning snertir er bókina les, mun þessi þátturinn geðjast honum bezt, því hann er svipaðastur sögustílnum, sem í mestum hávegum er hjá flestum, hvað sem öðru Iíður, og hvernig sem um sannsögulegu atriðin fer. Þriðji þátturinn, um skáldskap og skáld- skaparmál, fjallar um tilgang og áhrif Eddu, um vísur og kvæði Snorra og um óðfræði fyrir hans daga og fleira. Fjórði þátturinn, um Gylfaginning er um skoðanir manna á uppruna goðatrúar og goð- sagna og hvað íslenzki skáldskapurinn á sögu öldinni sótti til þeirra. Fimti þáttunnn, um íslenzka sagnritun, er Sjötti þátturinn, um sagna-könn un og söguhst, er snildarleg grein- ajgerð á fornskáldskap og sögu- ritun frá listarinnar 'hlið. Enga skájdsögu getur skemtilegri verið að" esa en þennan kafla fyrir þá er nokkurs meta sagnalistina ís- lenzku. Og síðasti þátturinn, yfirlitið, drepur á ýmislegt hliðstætt efn- ínu, æfiferli og verkum Snorra, til þess að skorða það sem bezt í huga lesendans. Þannig hljóðar innihaldið. Eins og niðurröðun þess ber með sér, er ekki sögu-forminu fylgt í bókinni heldur ritgerðar-formi. Mætti ætla að frásögnin yrði þurrari fyrir bragðið. En því er ekki að heilsa í bók þessari. Málið á henni er svo tilgerðar'laust og slétt, að hrein snild er að, og það mun erfitt að benda á ritmál hjá nokkrum ís- lendingi jafn látlaust. Um þetta nýja frásagnarform sögu hetja vorra má hið sama segja. Höf. hef- ir eflaust valið það til iþess, að frásögmn gæti orðið sem öfga- minst og sannsögulegust. Mál og meðferð efnisins eru því í góðu samræmi. Þegar á það er litið, að höf. hefir Iþurft að verja fleiri ár- um til að athuga þetta efni er ....Oodd’s nyrnapiilur eru hezZrs nýmameÖahÖ. Laekna og gigt,, bakverk( hjartabilun, þvagteppu, og önnur velkindi, sem stafa frá nýrunum. — Ðodd’s Kidney Pills kosta SOc askjan cöa 6 öskjur fyv- ir $2.50, og fást hjá öilum lyfsöL um eÖa frá The Dodd’s Medicine Co. Ltd., Toronto^ Ont.............. og ibeiÖ eftir að kalliö kæmi. Vinirnir voru ekki atS hugsa um hver nú mundi feta í fótspor hans. Það stóS þó til að einn þeirra gerði það. Öllum var ljóst, að það var ekki vandalaust að taka að sér starlfið sem þessi stálharði drottins þjónn hafði á höndum. Vinirnir hugsuðu aðeins um það, að þetta var í síðasta sinní sem þeir mundu sjá páfann; minn- , ... - | En jafnvel sá, er það lá fyrir, nann sknfar um og að bökin er því i hug3aSi ekki um |þaS núna. Em. i he.ld smni sann-fræðandi fremur bættisvonin var máttvana en nokkuð annað, verður ennþá stundina. aðdáunarverðara hve Ijós og al- þýðieg frásögnin er. Lestur bók- arinnar mun mörgum koma þannig fyrir sem þeir séu að tala við höf. ). , ... T r Jr -i ... mn sem brosti svo sarbeitt stund- um ernio og spyrja hann spjorun- 1 , . . , ' „ 1 , • um, sem var svo osveigianlegur um ur, og hann feysir og greiðir 1 það í sundur við hæfi hvers er spyr.. Slíkum lista-tökum á frá- sögn ná engir klaufar. Og þegar þess er gætt, að Snorri sjálfur lét listina sitja í fyrirrúmi rita sinna sem var svo o_ en þó svo bh'ður, trúlega hamingjusamur og rór„ þrátt fyrir það að hann iberðist upp á líf og dauða Við heiminn og alt hans illa hyski; manninn. rit- i i r', . . • , | sem grét yfir eymd og spilling þott sogur skrifaði, sezt einmg hve ! f . . r i|i • , , . mannkynsins, en sem þo gat veitt ruilkomiö samræmi er í þessari nýrri aðferð í bók Sigurðar Nor- dals. Ávalt síðan Gísli Sveinsson reit grein sína um uppruna ljóðskáld- skapar og frásagnar-form, höfum vér verið þeirrar skoðunar, að rit- j gerðaiTormið mundi í framtíðinni verða álitið fúllkomnast og svara réttast og sannast því, er andann fýsir.að fá svarað. Þessi umrædda bók er óhrekjandi vottur þessa. j Það hefði eflaust mátt gera 1 Snorra glæsilegri en hann er gerð- ur hjá höfundinum. En hitt er vafa sarnt, hvort að lýsingin hefði orð- ið sannari fyrir iþað. Og er það ekki þegar öllu er á botninn hvolft sannleikurinn, sem mest er um vert? Við spenninginn sem sögu- forminu oft fylgir, fer hann út um þúfur, og menn taka að lestrinum Ioknum að spyrja og ráða í eyð- urnar, hvort ekki sé önnur hlið á málinu, og hvort að hetjan sem Iýst er, hafi ekki haft einhverja ókosti líka í fari sínu. Fyrir slíkar spurningar og efasemdir í huga lesendans er sneitt í “Snorra Sturlu syni”. Manninum er þar lýst eins rétt og nokkur föng eru á; hann er hvorki gerður meiri eða minni en hann er í raun og veru. Sann- leiksleitin er þar lögð til grund- vallar. Þar í er bókmentagildi um- ræddrar bókar fólgið. Höfundurinn á þakkir skilið fyr ir “Snorra Sturluson”, fyrir sann- leiksþrána sem þar situr í fyrir- því huggun og von um eilífa sælu. Um þetta og margt 'fleira ihugs- uðu vinirnir þegar þeir gengu hljótt út úr heíbergi páfams og hurðinni var lokað varfærnislega af herbergisþjóninum á eftir þeim. Þegar þeir voru komnir út úr dyrunum, Iitu þeir fyrst upp og gengu uppréttir; og ef til vill hafa þá einhverjir af þeim hugsað urn emlbætti og upphefð. En einn vinanna var eftir innr hjá páfanum, með læknunum og herlbergisþjónunum. Ólíkari menn en þá er þarna vori* samankomnir, i er vart hægt að hugsa sér. Á drifhvítum ibeðinum hvíldí j nú líkami þess manns er höfuð var kirkjunnar í heiminum; innan fárra augnablika var búist við aS hann yrði kald#r nár. Líkaminn- var enda ekki orðinn nema skuggí af því sem hann áður var. Augun voru lokuð oftast nær. Stöku sinn- um opnuðust þau og lýstu þá ang- ist og ótta, eins og eitthvað stæði til 9em honum var óljóst um hvern ig fara mundi. lEn jafnframt lýstu þau einbeitni sem þau segðu: yfirþað djúp skal eg komast. Kardinálinn horfði kaldur rólegur á þetta altsaman. Hann hafði sjálfur árum saman barist fyrir kirkjuna; unnið og vakað yf_ ir henni. Og hann átti nú að gera út um Ihver skyldi taka við starfi hins deyjanda, er 'hann gengin inn. , . f ■ * r • ,, • ii hma eilifu dyrð er honum 'hlaut rumi.ryrir að ræra moðinni lysingu . i ., ., . , , | að vera buin a himnum. Vísdómur læknanna var þrot- inn; þeir stóðu ráðalausir og biðu. Á hinum þreyttu andlitum þeirra mátti lesa orðin: “Hér er af einu mikilmenni hennar, sem senn er bæði skemtileg, fróðleg og ábyggileg. Og fyrir frásaSnarsniId s.ína hlýtur hann að fá viðurkenn- ingu frá öllum er slíkt kunna nokk urs að meta. Bókin fæst hjá Hjálmari Gísla- syni bóksala að 637 Sargent Ave., Winnipeg; verð í bandi $5.00, í kápu $4.00. S. E. Páfinn skriftar. (Eftir Bellander, sænskan höf.) Stundin var komin. Vinir páf- ans komu hver á fætur öðrum og kystu á hvíta, silkimjúka hönd um iiiiii ^ciilliii...., «... isicisag.iiuun, ,hans; augu þeirra fyltust tárum og áhrif og stefnur sagnritunar og einkenni várir þeirra skulfu er þeír beygðu sig niður að skarinu sem þarna lá Snorra sem sagnritara. ekkert meira að gera; Comedia finita! (leikurinn er á enda). Kardinálinn sneri «ér að lækn- unum. Jæja — mínir lærðu vinir, hvað hafið þið að segja?” Læknarnir yptu öxlum við spurningunni sem orðlausir væru. MRáð vor eru þrotin,” sögðu þeir lágt, því þeir voru hræddir að hinn sjúki kynni að heyra það. Þeir bentu kardinálanum að koma með sér. Þeir fóru yfir í annan sal. “Því miður, bræður," sagði yfirlæknirinn í hálfum hljóðum en ákveðíð, neyðist eg til að að segja að við höfum gefið upp

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.