Heimskringla - 06.07.1921, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.07.1921, Blaðsíða 7
WINNIFEEG, 6. JÚLl, 1921 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐ5IÖA. The Dominion Bank HORXI NOTRE DAME AV E. SHERBROOKE ST. Höfaí>fstóll uppb. VarasjðVur ........ Allar eiju;ulr . . . ........$ 6,000,000 .........* 7,000,000 .........$79,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunarfé- aga. Sparisjótisdeildin. Yextir af innstœðufé greiddir jafn háir og annarsstaðar. Vér bjóðum velkomin smá sem stór viðskifti- PHONE A 9353. P. B. TUCKER, Ráðsmaður Islenzkir piparsveinar í Winnipeg. ' “HvaS eru margir íslenzkir piparsveinar í Winnipeg? Þessa spurningu hefi eg lagt fyr ir marga af löndum mínum, nú á hinum síSustu og verstu tímum. Allir gátu til einhvers um töluna en enginn hugði þá fleiri en 50. Eg gat þess til acS þeir væru ekki færri en 100 þessir "einstæSing- ar” eSa “piparsveinar”, en svo nefni eg alla þá karlmenn sem eldri eru en 30 ára og aldrei hafa gengiS í heilagt hjónaband. Allir sögSu aS þessi tala væri of há; slíkt væri alveg ómögulegt. 1 júní 1912 skrifaSi eg grein í Heimskringlu og spáSi þá aS eftir 100 ár yrSi hér í Winnipeg ekkert eftir af íslenzku þjóSerni, og taldi aSalástæSuna fyrir því hvaS fáir af lslendingum kvænt- ust, og þar af leiSandi svikust um aS auka kyn sitt. SíSan eg skrifaSi áminsta grein hefir margt af fólki voru gengiS í hjónaband, en ekki þó eins margt og skyldi. Piparsveinum fjöIgaSi meS ári hverju, og eg sá glögt aS Islendingar í Winnipeg voru á hraSri ferS til Nirvana. En ágizkanir, hrókaræSur og úollaleggingar eru lítils virSi. ÞaS eru sannanir sem bæSi eg og aSr- ir þurfa aS hafa áSur en hægt er aS tala djarft út flokki En hvern- ig átti aS fá óyggjandi sannanir? Náttúrlega meS harSri vinnu og engu öSru. Eg sá, aS ef eg átti aS fá nokkra vissu um þaS hvaS margir piparsveinar íslenzkir væru hér í höfuSstaS vorum, varS eg aS fgra á “stúfana” og safna nöfn- um þeirra á einn lista. Eg er maSur frár á fæti og ekki mjög latur; þekki flesta landa í borginni og var sannfærSur um aS mér yrSi alstaSar vel tekiS, og gefnar allar þær upplýsingar sem blessaS fólkiS gat gefiS mér. ÁSur en eg lagSi af staS í þessa ‘húsvitjan’ skrifaSi eg í vasalbók- ina mína nöfn allra þeirra sem eg mundi eftir, og las þau svo upp á hverju heimili og spurSi heimilis- fólkiS hvort þaS mundi eftir nokkrum fleirum, og allir voru fúsir til aS gefa mér upplýsingar þær er þeir gátu viSvíkjandi þessu einkennilega manntali! Sérstaklega var ógift kvenfólk reiSubúiS aS hjálpa mér alt sem þaS gat, þegar eg sagSi þeim aS eg ætlaSi aS láta prenta nöfn þess ara ógiftu manna og koma því til leiSar aS lög yrSu búin til á næsta þingi hér í Manitoba er settu $100.00 skatt á hvern einasta ógiftan mann sem eldri væri en 30 ára. Þessi aSferS mín, aS lesa upp öll nöfn “einstæSinganna” sem eg náSi áSur en eg kom á heimilin, hefir vakiS hina mestu og beztu skemtun. FólkiS hefir ætlaS aS springa af hlátri og hlakkar til aS fá aS lesa þetta í blöSunum. Pip- arsveinarnir sjálfir hafa líka meir en lítiS liSsint mér. Þeir hugsuSu sem svo, aS úr því aS nöfn þeirra sem eg talaSi viS voru komin á listann hjá mér, mættu nöfn Kristjáns og Ketils vera þar líka! Árangurinn af þessu manntali mínu er sá, aS nú get eg gert skýra grein fyrir 105 (eitt hundraS og fimm) Islendingum sem aldrei hafa giftir veriS og komnir eru á fertugs aldur og þar yfir. Þó er enginn særSur eSa veikur hermaS ur talinn. Þetta er ótrúlegur fjöldi af ekki fleiri ísler.dingum en teljast hér í borginni. Ef eg teldi alla íslenzka karlmenn á lögaldri, þ. e. 21 og þar yfir, kæmi þaS í ljós aS giftu —--------------------------- mennirnir yrSu í stórum minni FULLORÐINN Saga eftir Amanda Sevaldsen En þú, lesari góSur, munt NiSurlag _____________ spyrja: Hvernig á aS ráSa bót á þessu böli? — ÞaS skal eg segja þér, aS ætíS má koma meS krók á móti bragSi. Ef ekki er hægt aS gifta þessa snáSa, má búa til lög BARNAGULL. Vegurinn upp aS gömlu sveita- kirkjunni varS alveg svartur af sumir hugsa sér aS lofa í kirkjunni og hnyktu á. Hann gat ef til vill rétt móSur sinni hjálpanhönd meS krakkana og ef hún komst í einhver vand- ræSi. Hann gat víst veriS jafn kirkjufólki Sumir óku, gengu. Ungir og gamlir kræktu .‘taJ^d»rleSur karlmaSur fyrir því. sem gera þeim þaS dýrt spaug aS S‘S áfram. — En uppi yfir ljómaSi Ó, hann var svo himinlifandi . . , , , , . K . | , , , glaSur, aS gleSin tindraSi ur aug- vanrækja sin skylduverk. Þessir solin a laufgulan haustskóginn oz ■ l KI. , ------- I 6 unum a honum. Nu hafS 105 íslenzku karlmenn hafu svift [ 105 konur sínum fæSingarrétti, sem hverri konu ber eftir guSs og manna lögum. Réttinum aS eign- ast maka og verSa móSir. Þá er skuldin sem þeir skulda landinu sem þeir eiga heima í; skuld í dollurum og centum. ÞaS er nú algengt hjá hagfræSingum aS virSa fólk til peninga. Eg sá t. d. í einu ReykjavíkurblaSinu fyr- ir nokkru, aS hver íslenzkur sjó- maSur var virtur á 80,000 krónur fyrir landiS. Setjum nú svo, aS hvert mannslíf, maSur eS^i kona, á bezta aldri, sé til jafnaSar jg » 20,000 dollara virSi; ætti þá aS _____ pabbi . | ® aft urrt'hverfis, og sólarglampinn hans veriS honum svo óvanalega blikaSi upp úr hverjum vants- góSur, og svo átti hann von á aS polli og á hverjum daggardropa á la indælasta miSdagsverS þegar grasinu regnvotu. — Já, þaS fór hann kæmi heim — kjötkökur og aS verSa heitt af sólu, svo Elías ^jugraut — og síSdegis átti * * , , . , að bjoða öllum nagrönnunum til varð að lyft. app hattmum, þ.r'5ÚkWaSi.gilJis. Qg ,vo var M sem hann gekk á milli pabba síns E]ías Pálsson orðinn fulltíða og mömmu, uppdubbaÖur og í Há- maÖur. tíSaskapi. Því aS þaS hafSi komiS fyrir hann um morguninn, sem honuní þótti undarlegt og nýstárlegt. Pabbi, hans eigin pabbi, hafSi tek hendina á honum og sagt: “Elsku drengurinn minn!" Aldrei minsta kosti hver einn af þessum einlífis mönnum aS skulda Can- hafSi Elías nú heyrt annaS eins’ ada $60,000.00, því ekki er hægt °S hann var svo blíSur og mjúk- aS ætlast til minna en aS til jafn- ur í máli. "Elsku drengurinn minn aSar yrSu 3 börn í hverri fjöl- hafSi hann sagt, “nú verSur þú skyldu. aS muna eftir því, aS þú ert full- Elías Pálsson var nú búinn aS vera fulltíSa maSur heila þrjá mánuSi. En honum fanst ekki svo mikiS variS í þaS, eins og hann hafSi hugsaS sér. Hann var ekki öllu frjálsari maSur fyrir því. Hann gekk aS skógarhöggi all- an liSlangan daginn. Og á kvöldiS hafSi hann ýmsa snúninga heima fyrir. Og pabbi hans tók vikukaupiS hans til sín. trra- i. » i .. „ - f Þu hefir alt sem þu þarfnast Lftir þvi sem þetta maletni er » , , 1 r *■ .. . . .. tioa maöur og att aS gera þer og ■ heima betur athugaS frá öllum hliSum, sýnist aSeins einn vegur til þess sagSi pabbi hans. Og ‘Strák-óþokkinn,” sagði pabbi hans og þreif af honum blaSiS og kastaSi því á eldinn. “Þú ert nú ekki alveg upp úr því vaxinn aS líta í spurningakveriS þitt enn!” Og þaS var svo einmunagott vetrarfæri úti. Elías sat meS Kötu litlu á hnjónum, til þess aS mamma hefSi næSi til aS bera matinn á borSiS. Jafnskjótt sem hann væri bú- inn aS borSa, ætlaSi hann aS stíga á skíSin sín í tunglsljósinu og fara upp í brekkuna. Hann atti aS vera meS drengjunum frá KiSabergi. KvöldiS fyrir hafði hann stokkiS hálfu hærra íloftiS en nokkur annar jafnaldri hans á FáskrúSarbakka. Nú ætlaSi hann reglulega aS láta til sín taka í kvöld. “Hefir mamma? ganginum. ' Og mamma var svo góS. eg hefi ekki tekiS þau, drengurinn minn.” Svo var borSaS. SíSan leitaSi Elías aS skíSunum vel og lengi. "Þú verSur aS spyrja hann pabba þinn eftir þeim,” sagSi móSir hans meS hægS. FaSir hans reis upp úr legu- þú tekiS skíSin Eg sá þau ekki min, úti í "Nei, elsku öSrum gagn í heiminurn. En þá hann hafSi aldrei heyrt hann aftur Hekjinum og gekk út aS skíSa- aS jafna reikninga viS þessa menn j verSurSu aS ha8a Þer vel- svo aS ^ hijúkan í máli síSan á fermingar- vilja smeygja fram af sér foreldrar þínir þurfi ekki aS fyrir- deginum . ílestum þeim skyldum er hverjum' verSa sig fyrir þig.” gáSum borgara ber aS greiSa því landi sem hann á heima í, og auS- veldasti og bezti vegurinn er aS setja á þá skatt sem má hækka ár frá ári ef þeir ekki bæta ráS sitt. i shyld hlaSanum, tók þar út tvo höggna trjábúta og hampaSi þeim fram. Fyrsta daginn, sem hann vann 1 an * Elias- 1 fyrir kaupi, keypti hann stóra! "Hérna eru nú skíSin þín, ef Og nú var hann einmitt á gan§- r bæjarblaS;ð á afgreiSslunni. því þú vilt sjá þau! Þú verSur nú aS inum aS einsetja sér aS lofa GuSi i þar gat hver magur lesiS um altj leggja af önnur eins barnaverk því í kirkjunni í dag, aS hann' sem var aS gerast út í veröldinni j eins og þetta. Sá gengur enginn aS vera maSur fyrir sig og I — alt sem fulItíSa manni var Eg meina ef þeir ekki giftast og8era öllum rett alstaSar, alveg eins þörf aS vita, sagSi Hans, drengur I no, þau gerSu, pabbi hans og 1 inn í búSinni. Um kvöldiS sat Elías viS eld- Og hann ætlaSi aS sýna aS stæSiS og las °g hélt blaSinu svo, hann skyldi e'fna þaS. Og þaS var I aS hann var fyrir pabba sínum, og kirkjuklukkurnar berg- ' þegar hann ætlaSi inn í herberg- máluSu alt þaS sem hann var aS iS. auka kyn sitt. ÞaS er því uppá-. °S stunga mín, sem eg vona aS verSi^ mamraa' studd og samþykt á næsta löggjaf j arþingi hér í Manitoba, og eftir farandi ákvæSi verSi gerS aS lög- e,ns um, eSa einhver önnur meS sama markmiSi: Hver sá karlmaSur sem dvaliS dugnaSi meS vinnu, sem er á flökti úti hálfar næturnar. Eg skil þaS, aS þú vilt koma þér hjá því aS kljúfa í eldinn og láta hann pabba þinn, lúinn og útslitinn, standa einn í því stímabraki.” Þá gerSist nokkuS, sem kom flatt upp á. Mamma gekk beint til pabba og mælti meS titrandi rómi “Þú klofiS í eldinn — ekki eina flís! — ÞaS léztu mér eftir. Mér, sem hefi staSiS viS þvottabalann allan liSlangan daginn og annast um hús og börn og mat--------.” Lengra komst hún ekki, því aS hún fór aS hágráta. Elías kendi svo í brjósti um móSur sína, aS hann gleymdi alveg sínum sorg- um. — Nú skildist honum svo margt og mikiS, sem hann hafSi aldrei hugsað út í áSur. — — GóSa, væna, þolinmóSa mamma! Enn loguSu glæSurnar á arn- inum, svo aS þau gátu horfst í augu, Elías og móSir hans, þegar þau stóðu upp til aS fara í bóliS. Mamma hans hafSi fastákveS- 'iS, aS Elías skyldi fara til móSur- bróSur síns í bænum, og þaS mjög bráSlega. Hún vissi vel hvernig hún átti aS koma því fyr- ir, sagSi hún. Og svo mundi þetta smám saman lagast alt saman dá- lítiS, því aS hún var svo viss um, aS drengurinn hennar mundi koma sér vel. Elías hélt í hendina á mömmu sinni og lagSi tárvota kinnina upp aS vanganum á henni. “Ó, mamma! Eg vildi bara aS eg hefSi aldrei orSiS fulltíSa!” (Æskan) ÞaS maelti mín móSir. ÞaS mælti mín móSir. aS mér skyldi kaupa fely og fagrar árar, fara á brott meS víkingum, standa uppi í #stafni, stýra dýrum knerri, halda svo til hafnar, höggva mann — og annan. Egill Skallagrímsson hefir í fylkinu Manitöba í þrjá maka skal hann undanþeginn ein- mánuSi og ekki getur sannaS aS búaskattinum. hann hafi veriS löglega giftur og Þessir menn sem undanskyldir eldri er en 30 ára, skal skyldaSur eru einbúa-skattinum í liSunum a. aS greiSa í fylkissjóS $100.00 einu sinni á hverju ári eins lengi og hann dvelur í áSurnefdu fylki ógiftur. En undir eins og hann get ur sannaS meS vottorSi aS hann á lögelgan hátt hafi tekiS sér maka skal hann ekki lengur borga þenn- an skatt, sem nefna skal á íslenzku ein'búa-skatt, en á ensku Bachelors tax. En til þess aS lög þessi verði réttlát og vinsæl skulu eftirfarandi undantektir eiga sér staS: a) Hver sá piparsveinn sem hefir fyrir tveimur eSa fleirum aS sjá af skylduliSi sínu, þ. e. for- eldrum eSa öSru venzlafólki skal undanþeginn einbúa-skattinum. En sé fyrir einum aS sjá, skal greiSa hálfan skatt — $50.00. b) Nú hefir maSur og kona bú iS saman og getiS börn, en aldrei gifst á löglegan hátt, skal sá maS- ur undanþeginn skattinum, en ráS legt skal honum aS ganga í hjóna band, svo börn hans verSi talin skilg’etin. c) Nú skyldi einhver geta sann aS aS hann hafi 10 sinnum beSiS sér konu en ætíS fengiS afsvar, skal þeim hinum sama leyft aS gera tvær fleiri tilraunir; en ef þær tilraunir mfshepnast og hann veriS 1 2 sinnum hryggbrotinn skal hann laus allra mála og álítast útskúf- aSur frá kvenþjóðinni. d) Nú getur þaS komiS fyrir aS einhver af þessum oft nefndu Sigurjóns alþm. FriSjónssonar viS c og d, skulu skyldaSir til aS greiSa tekjuskatt (Income tax), ef tekjur eru meiri en $1000 á ári. Eins og lesendurnir sjá hefi eg aSeins taliS menn þá sem aldrei hafa gifst, en slept öllum ekkju- mönnum, sem eru fjölda margir, og ættu þeir hinir sömu sem ekki hafa fyrir neinum aS sjá, aS vera settir á sama bekk hvaS fjárút- lát snertir, þaS er aS segja, hafi þeir ekki aliS upp nein börn. Þó eg hafi nú á lista mínum nöfn 105 Islendnga sem heima eiga í Winnipeg, eSa eiga þar at- kvæðisrétt, er ekki þar meS sagt aS þeir séu hér ekki fleiri. Eg þyk- ist þess fullviss aS finna megi 15 —20 í viSbót og eg er langt frá því aS vera hættur viS aS ná fleirum á krókinn. AS þessu sinni vil eg ekki láta prenta nein nöfn, en ef þeir ekki “bæta ráS sitt” neySist eg til þess aS gera lýSum Ijóst hverjir þeir eru sem tilheyra þessari “hundraS manna herfylkingu” einhverntíma á næsta ári. Eg veit aS nú eru margir árgallar og þessvegna rerS ur aS hafa umburSarlyndi meS mör.num þessum. Winnipeg, 25. júní ‘21 S. J. Austmann óverSskuldaSi vegna þess, aS eg án samhjálparhreyfing, og þá sér- hefi ekki veriS neinn meiri háttar staklega gagnvart þeim,, sem erfitt forgöngumaSur í samvinnuhreyf- eiga. Hún setur samhjálpina sem ingunni, og þó einkum vegna þess uífskraft upp á móti samkepninni aS eg finn ekki mátt hjá mér til og yfir hana, og um leiS bróðern- aS flytja þetta erindi samvinnu. áshugsjónina yfir frelsishugsjónina félaganna eins og eg gjarnan vildi. AS því leyti sem samvinnuhreyf- Frá sjónarmiSi samvinnumanna er ingin er jafnréttis- og jafnaSar hér um hreýfingu aS ræSa, sem hreyfing, vill hún koma á jöfnum stefnir aS gerbreytingu á þjóðfé- kjörum manna. ekki þannig, aS Flutamgsræða, sveinum beri þaS fyrir sig sem vörn gegn skattinum, aS hann sé ekki hæfur til hjónabands sökum andlegra eSa líkamlegra galla, skal hann skoSaSur af hæfum læknum, ekki færri en tveimur, og álíti þeir hann óhæfan sem 1. umræðu frumvarps til laga um samvinufélög. lagslegu lífi og skipulagi, og þó á fornum og — aS henanr áliti — traustum grundvelli. Samvinnu, hreyfingin er í sínu insta eSIi ja'fn- aSarhreyfing. Afþremur kjörorS. um stjórnbyltingarinnar frönsku: einn miSli öSrum, hinn ríki hin- 'um fátæka, sem hún skoSar aS- eins.sem bót á gamalt fat, heldur ■meS því tryggja hverjum einum ifullan ávöxt iSju sinnar, svo sem fremst má verSa. Hún byggir frelsi, jafnrétti, bróðerni, eru þaS þannig meSal annars á friShelgi einkum jafnréttiS og bróSerniS eignarréttarns, en skoSar hann sem hún leggur áherzlu á.Til þessa (þ-e. eignarrettinn) viS ávöxt eru meSal annars þau sögulegu sigin iSju á nokkuS annan hátt en rök, aS í frelsishugsjónina hljóp almennast er. Þar sem nú annai nokkurskonar ofvöxtur á 19. öld- meginþáttur samvinnuhreyfingar. inni, aS sumu leyti fyrir áhrif frá innar stefnir aS þvi, aS tryggja þjóSmegunarfræSikenningum A. , rettindi enstaklinga gegn yfirgangi Smiths og lífsþróunarkenningum annara, sem einatt er gerSur í Ch. Darvins og hans fylgifiska, skjóli misskilinnar frelsishugsjón. ofvöxtur, sem margir góðir menn tar, er henni eðlilega fjarlægt aS hafa óttast og sem hefir nú aS ganga vísvitandi á réttindi annara. lokum -r- aS margra áliti — átt j AS svo kann aS virSast sumum mjög miknin þátt í því, aS leiSa j mönnum í fljótu bragSi, um ýms- hina 3tó:kostIegu hernaSarógæfu1 >ar kenningar hennar, t. d. um síSustu tíma yfnr svo aS segja «kattamál, er því og hlýtur aS Mér hefir hlotnast sá óverÖ- skuldaSi heiSur aS vera fyrsti flutningsmaSur aS frumvarpi til allar þjóSir. Scynvinnuhreyfingin er þannig í aSra röndina hreyfing á móti auSvaldi og hverskonar yf- irgangi, þ. e. jafnréttis- og varnar- hreýfing, sem lítur á auSsöfn ein- staklinga í stórum stíl sem eins- konar rán og á slíka auSsafnend- ur sem einskonar stigamenn á viS- skiftaleiðum almennings, er noti sérstakar aSstöSur eSa aSstöSu- hagræSi og yfirlök til aS skapa sjálfum sér óhófleg laun.eSa draga sér á annan hátt óhóflega mikiS af almennu verSmæti, öðrum til fé- fléttingar og niSurdreps. En í hreyfingainnar, þegar henni er ráS lagt aS nema samábyrgSina úr 'gildi, eins og nýlega hefir veriS gert af merkum manni á NorSur- landi, þó því verSi raunar ekki neitaS, aS í samábyrgSinni er fólg inn vegur til einskonar yfirgangs, vegur ómenskunnar í einni eSa annari mynd, vegur til aS liggja upp á öSrum, sem kallaS er, veg- ur til aS lifa yfir efni fram um lengri eSa skemri tíma, á ábyrgS og stundum aS lokum á kostnaS annara. En samvinnuhreyfingin he'fir svo mikla trú á lífskrafti sín- um, aS hún treystir því, aS þessa veiklun geti hún yfirstigiS, og þessa trú byggir hún meSal ann. ars á vexti sínum alt til þessa dags Hún lítur á sjálfa sig sem ný- græSing á vordegi, nýgræSing, sem þegar er vaninn svo, aS mót- blástur og áfelli verSa honum ekki aS bana, eins og nýgræSing, sem þrátt fyrir mótblástur og áfelli hefir þó aðalgtrauma vorsins á sínu bandi, strauma hlýinda, trú- ar og vonar um nýja og betri tíma AS svo mæltu vil eg leggja tií' aS þessu máli verSi vísaS til alls- herjarnefndar. —Tíminn— vera annaShvort vegna þess, aS verkamenn hreyfingarinnar mis- skildu hennar insta eSli og út- ifærslu þess, aS mótstöSumennir- iir hafa ekki áttaS sig á hvert stefnt er. Getur hvorttveggja eSl'ilega ikomiS fyrir, en hiS síSarnefnda þó aS líkindum fremur og oftar, ivegna þess, aS skilingsleysi á istefnunni sé þó yfirleitt meira þeim megin. — Samhjálparþáttur samvinnuhreyfingarinnar kemur eSlilega strax aS nokkru leyti fram í samábyrgÖinni. ÞaS stafar því af gjörsamlegum skilnings- Skuggar ogSfein Eftir Ethel Hebble. Þýdd af S. M. Long. 470 blaísíðnr af speanandi lecmálr YerÖ $1.00 THE VIKING PRESS, LTD. laga um samvinnufélög. Eg segi iaSra röndina er samvinuhreyfing- «korti á dýpstu rótum samvinnu- J

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.